Heimskringla


Heimskringla - 23.12.1936, Qupperneq 5

Heimskringla - 23.12.1936, Qupperneq 5
WINNIPEG, 23. DES. 1936 HEIMSKRINGLA 5. SlÐA Natanína. Hún mældi drenginn með augunum, og augnaráðið var þannig, að honum fanst að hún þreifaði á sér. — Hvað ertu gamall? spurði hún og blés, því að hún var mæðin. — Tíu ára, svaraði drengur- inn. -— Ja, ekki eru nú beinin mik- il, sagði hún og málrómurinn var næstum því blíður. Eg skal á- byrgjast, að á þínum aldri var eg helmingi stærri. — — Skömmu síðar kom vinnukonan með mjólkina úr fjósinu. Það var Halldóra Guð- rún Bjarnadóttir. Hún var sey- tján ára gömul og blá í vöngum. Barn komst hún á flæking og Vann fyrir sér á misjöfnum stöð- Um. Hún hafði mikla lífsreyn- slu jafn ung og hún var. — En þegar hún heilsaði Ásgeiri Ás- geirssyni, þá Ijómuðu augu hennar af þögulli meðaumkun og djúpri samúð. Upp frá þeirri stundu vissi drengurinn, að hún var vinur hans og verndari. Vinnumaðurinn Andrés Páls- son kom líka að utan, ásamt Pétri, syni húsbóndans. Sá fyr- nefndi var hversdagsgæfur, harðgerður strákur, kominn yfir tvítugt. Hann reykti úr pípu á sunnudögum. Húsbóndasonurinn var sextán ára slöttólfur, latur, bráðlyndur og ófyrirleitinn. Nú hóf ráðskonan skömtun- ina. Hún bograði yfir diskum og krukkum, bollum og spilkomum. Baksvipurinn minti á gamlan landshöfðingja. Drengurinn fékk skyr í skál og hálfa glóðarbak- aða köku. Enginn skifti sér af honum, nema gamall svartur köttur, sem reyndi að sníkja út úr honum kökuna. En þegar hann var búinn að borða, þá setti að honum hroll. Hann var blaut- ur í fæturna og auk þess dálítið kvefaður. Nú gat hann ekki beðið mömmu um þurra sokka. IV. Stuttu síðar var farið að hátta. — Jæja, Geiri minn, sagði ráðskonan. Ætli það sé ekki bezt, að þú holir þér niður hjá honum Andrési. Þá reis vinnumaðurinn upp við dogg og mótmælti þessari ráð- stöfun: — Hingað til hefi eg sofið einn, sagði hann. Og eg geri það eins hér eftir. Mitt rúm er líka miklu mjórra en Jónasar. Ráðsmaðurinn gretti sig reiði- lega: — Það vantar ekki kjaftinn á þig, Andrés, sagði hann. — Nei, sem betur fer, anzaði vinnumaðurinn. — Nú, hvar á hann þá að vera? spurði Natanína í vand- ræðum, og leit ýmist á Jónas eða Andrés. — Hann verður víst að liggja hjá mér, dussaði ráðsmaðurinn vondur og afundinn. — Svo fór Ásgeir Ásgeirsson úr bleytunni, lagði peysu og buxur á fótagaflinn, fikaði sig síðan upp í rúmið til Jónasar. En Halldóra Guðrún leit til hans vorkunnsömu auga. — — — Þótt karlinn væri stór maður vexti og stæðilegur, þá var plássið meira en nóg, en sængin var alt of lítil, svo að drengurinn hafði ekki ofan á síg hálfan.’ Hann skalf. Fæturnir voru dofnir af kulda. — En ráðs- maður fékk sér duglega í nefið undir svefninn. Hann hreiðraði sem bezt um sig í sænginni og lét eins og hann vissi ekki af hinum nýja rekkjunaut sínum. Drengurinn fann ylinn af hin- um stóra þróttmikla líkama hans. » — Og af því hann hafði svo litla sæng, af því honum var svo kalt, og af því hann hafði vanist því hja föður sínum, þá áræddi hann eftir langa stund að koma með dofna fæturná við heita leggina á ráðsmanninum, bara til þess að hlýja sér obbolítið, til þess að taka úr sér mesta kuldann. — En hann gætti þess ekki, að nú var hann kominn inn í nýjan heim, þar sem hver varð að hlýja sér sjálfur: Karlinn rauk upp fokvondur: — Hvern fjandann sjálfan ertu að prika utan í mann með löppunum? spurði hann höstugur. Þetta er eins og jökull! Eg hendi þér fram til hundsins ef þú gerir þetta aftur! Síðan lagðist hanr. fyrir á ný. ------Eftir dálitla stund voru allir sofnaðir. Kippóttar hrot- urnar runnu saman við tifið í klukkunni, sem heimilisfólkið kallaði “átta daga verk”, sam- kvæmt gömlum vana. Uppi á loftinu bylti húsbóndinn sér og rumdi. Þegar Jónas var búinn að hrjóta langa lengi, þá reyndi drengurinn að toga til sín sæng- ina, en það bar lítinn árangur. “God Save the King Síðan þú hraktist af hempunni Og hinir tóku við krúnunni, Hefi eg metið þín höfnu þing— Huganum sungið: “God Save the King” * Úr því þú sleist þessi alveldis-bönd. Ástin varð meiri, en Stórbretalönd— Af hverju er Guð svona góður við þig? Getur þú séð: Að hann bænheyrir mig. t1 En, hvað sem þín bíður í komandi tíð Og hvort sem þeir véla nú f jöldann í stríð, Þitt sjálfstæðis-met verði mönnum að sið; Eg meina og ætla að fylla þitt lið. Jak. J. Norman :rn Ifíl' ‘DROTNING ÍSLENZKRA TRJÁA” FALLIN 12—12—36 Með Eiríki sál. Björnssyni er fallinn í valinn vandaður og góð- ur drengur. Æfiferill hans er að mörgu leyti merkilegur. 8 ára gamall fer hann að vinna fyr- Og nú dugði ekki lengur að bíta | jr sér, þegar önnur börn lifa í á jaxlinn og herpa saman var-1 æfjntýraheimi irnar. Endurminningarnar læð- ast fram í hug hans, ein af ann- ari. Hæglátar fylkingar hinna liðnu stunda rísa npp úr gröf sinni og ganga fram hjá að nýju. Það er jarðarför á sólríkum sumardegi. Það er stjarna, sem blikar úti í geimnum. Andlit, sem enginn skilur. Höll, sem enginn hefir séð. — Hann skelfur og titrar og grúfir sig niður í koddann. Og æsku og gleði, krafðist tilveran af honum á- hyggju og erfiðis. Eins og ræð- ur af líkindum hafði hann engan tíma né tækifæri til skólafræð- slu en af sjálfum sér lærði hann reikning og dönsku, opnaði það fyrir honum nýja heima, svo að hann gat séð fleira en ritað var á íslenzku. Hann var líka góður taflmaður og keudi sonum sínum þá list. Þótt hann væri eigi stór vexti var hann sterkur og fylg- það er einmitt kuldi þessarar inn sér og ágætur glímumaður, andvökunóttar, sem sezt að í sál hans og víkur þaðan ekki þótt árin færist yfir. — f ósegjan- legri angist uppgötvaði hann þá hryllilegu staðreynd, að heimur- inn læsti sínum köldu, járnhörðu klóm um hjarta hans, þetta unga, viðkvæma hjarta, og kreisti úr því blóðið, rautt blóð- ÆFIMINNING ur. Prestarnir litu svo á að hann væri í guðrækilegum hugleiðing- um. Skáldin sögðu, að gengi að honum prestasótt. Læknarnir álitu brýna nauðsyn að skera hann upp. * Darwin kendi að mennirnir væru komnir af öpum. Höfund- ur Lemuriu segir að þeir séu skapaðir sérstakir. Hver er rétt- ari?- Síðan maðurinn gleymdi upp- runa sínum, er hann alt af að leita að því fyrir utan sig, sem hann þarf að finna í sjálfum sér. Þessvegna hleður hann upp öllu þessu skrani í kringum sig og leikur sér að því eins og fávís krakki en finnur engan frið. Sá sem er vini sínum ótrúr, er sjálfum sér ótrúr. Kynnu Austur-íslendingar vestur-íslenzku, gerðu þeir hana getur orðið að Hinn 15. nóv. s. 1. andaðist að heimili sonar síns, Dr. S. E. Björnsson í Árborg, Eiríkur Björnsson. Hann var fæddur í Víkurgerði í Fáskrúðsfirði á ís- landi árið 1851. Foreldrar hans voru Björn Björnsson og járn- gerður Einarsdóttir. Er ætt Björns í Víkurgerði rakin alt aftur á landnámsöld, en langafi Björns var Björn prestur Halls- son á Kolfreyjustað. Járngerð- ur Einarsdóttir var og ættuð úr Suður-Múlasýslu. Þau hjónin Björn og Járngerður fluttust upp yfir fjall í Fljótsdalshérað. Átta ára að aldri fór Eiríkur frá for- eldrum sínum og vann fyrir sér alt frá því og þangað til yfiv sjötugsaldur, að hann fluttist til sonar síns, Dr. Björnsson. Er hann var orðinn fulltíða maður v^r hánn í vinnumensku á Völl- unum og þar kyntist hlmn stúlku, sem Aðalborg Jónsdóttir hét og kvæntist henni. Þau reistu bú á Jökuldal en fluttu brátt til Vopnafjarðar, þar sem þau bjuggu allan sinn búskap á íslandi. Til Vesturheims flutt- ust þau árið 1904 og settust að í Winnipeg. Börn þeirra Eiríks og Aðalbjargar eru þessi; Þór- unn Sigvaldason í Winnipeg; Aðalbjörg Björnsson í Winni- peg; Björn E. Björnsson, dáinn fyrir 18 árum, Stefán E. Björns- son, einnig dáin fyrir 27 árum síðan og Dr. Sveinn E. BjörnS- son læknir í Árborg. Fjárhagur Eiríks heitins var lengst af þröngur meðan að hann bjó á íslandi. En með sérstökum dugnaði komu þau hjónin upp börnum sínum hjálparlaust, enda hlífði Eiríkur sér ekki við vinn- una, þó var heilsa hans ekki góð um þau ár, er hann bjó í Vopna- firði. Sjö sinnum var hann búin að liggja í lungnabólgu er hann fór af íslandi. Hérna megin hafsins var heilsa hans miklu betri. Hann vann erfiðis vinnu lengst af unz hann fluttist á- samt konu sinni til sonar síns í Árborg, þar andaðist Aðalborg árið 1933, höfðu þau hjónin þá verið saman í hjónabandi í 56 ár. Hin síðustu 2 árin fór heilsu hans smáhnignandi og hina síð- ustu mánuði lá hann mjög þungt haldinn, unz hann lézt eins og áður er getið hinn 15. nóv. s. I. sem fáir stóðust gegn. Fram- koma Eiríks sál. var ætíð prúð- mannleg. Hann var hæglátur og góðlátlegur og mjög orðvar( _ maður, sem hugsaði eins og hann a ri™a r* breytti. Hann var trúaður mað- Þjóðrækni ur, og heima á íslandi las hann þröngsýni. ætíð húslestur á sunnudögum og Því er spáð að næsta uppfynd- innrætti börnum sínum og heim- ing «ýni mannshugann. Þar ilisfólki virðingu fyrir kristin- verður margt fallegt að sjá. dóminum -og boðskap þeirrar Kommúnisminn ætlar að fegurðar og þess sannleika, sem rækta mennina svo að þeir geti hann hefir að geyma. Hefir lífs- stjórnað sér sjálfir. Fasisminn skoðun hans eflaust verið hon- vill koma í veg fyrir það. um örugg stoð í baráttu lífsins, Þorbergur Þórðarson á þakkir sem var löng og sjálfsagt ströng, skilið fyrir það, að sýna fram á með mörgum vonbrigðum. Má að “Rauða hættan er engin nærri geta að honum hefir þótt hætta. sárt að sjá á bak tveimur upp-1 Halldór Stefánsson en annar komnum og efnilegum sonum og , Gestur Pálsson. Rvík. 27. nóv. Reynitréð fræga í Nauthúsa- gili undir Eyjafjöllum er fallið. — Fréttaritari útvarpsins að Brúnum segir það hafa brotnað niður við rót sennilega í ofviðr- inu 19. þ. m. Reynitréð í Nauthúsagili var merkast allra skógartf jáa á ís- landi og stundum nefnt Drotn- ing íslenzkra trjáa. — Fréttastofan hefir átt tal við Einar Sæmundssen, skógarvörð um tré þetta og fer hér á eftir frásögn hans: Tréð stóð tæpt á barmi Naut- húsagils og slútti fram yfir gil- ið, sem var 15—20 metra djúpt. Hefir því sauðfé ekki náð að bíta lim trésins og hefir það hlíft því, einkum í æsku. Tréð var margstofna eins og títt er um reynitré, en aðalstofnarnir I gf drótt á enga drauma, voru þó tveir. Óx annar skáhalt upp á við og teigði sig framj yfir gilið og var hann um 9Vz metra á lengd og 150 cm. að um-1 máli niður við rót. — Hinn stofn- inn hafði lagst út af þvert yfir gilið. bognað undan snjóþyngslum. Brúaði hann gilið, þannig að lim-1 ið nam við barminn hinumeginr^fTðraumum driftir, gilsins, og eru dæmi til þess að gengið var á greinum þess yfirÞað hennarlffilyftir Og leiðir deyfð a bug. Hún markar meira svæði, DRAUMLÍF Af draumum koma driftir Það deprar hennar fjör. |Hún finnur fáa strauma, Er fegri lífsins kjör, | Hún missir mátt og gengi, Hún myndar litla þörf. Hafði hann ' sennilega |Hún lánast ekki len&‘’ Það lamast hennar störf. gljúfrið. Þessi stofn^var 10 metr- ar á lengd og neðst um 150 cm. að ummáli. Naut hann mikils | Hún myndar stærri tök. skjóls og var afar þroskamikill Hún finnur fleiri &æði Því fagnar lundin spök. eiginkonu. En þótt hann yrði | Vonirnar eru eins og gullið, slíkt að þola, þá var hann samt j þær bregðast þegar mest liggur gæfumaður. Börn hans eru öll á. hin mannvænlegustu og voru j Það eru grá hár í höfði listar honum hjálp og gleði í ellinni. Á Davíðs frá Fagraskógi. heimili sonar síns í Árborg naut! Það verður banamein vest- hann hvíldar og friðar og allrar rænnar mennigar að hún virðir þeirrar aðhjúkrunar sem hann |málminn hærra en manninn. þarfnaðist er heilsu og kröftum Ríka fólkið fær jólagjafir. Fá- hnignaði. Þar hafði hann nóg ,tæka fólkið fær ölmusugjafir eða næði til þess að lesa, var það hið alls engar gjaf^r. Sá sem græt- mesta yndi hans, enda var hann ur úr sér augun fyrir ástina veit stálminnugur. Þótt fáir vissu ekki hvað hann er að gera. var hann vel hagmæltur og ef til' Þegar orðið er hljótt, og allir vill lýsir hann lífsskoðun sinni bafa kvatt, situr sorgin eftir og baráttu í þes^ari stöku, er hann kastaði fram eigi alls fyrir löngu: og var breidd laufkrónunnar um 15 metrar. — Auk þessara tveggja stofna voru margir minni stofnar. Einn þeirra var 90 cm. að ummáli niður við rót, en 3—4 aðrir voru 30—60 cm. — . Mælingar þessar gerði Ragnar|1:>en °Pna un(lra heima, Ásgeirsson og hefir hann meðal annara ritað um tréð. Reynitré þetta var mjög veð- urbarið, en ákaflega þróttmikið og bar af öllum íslenzkum trjám sakir stærðar auk einkennilegra 'staðhátta á vaxtarstað trésins Vegna snjóþyngsla og storma hafa nokkrir stofnar brotnað af trénu, en flestir fyrir löngu. Ná- Við öfgar allra drauma, Sem öld ei skilið fær, Og þeirra töfratauma, Þar trausti sálin nær. Og örlög mynda þeir. En gott samt þeim að gleyma, Ef gleðin bregzt og deyr. Að missa ekki móðinn —U ngdómshvöt— Þá alt er eins og grafið, Og önd vor sljó og hrjáð. Þá horfnm ei á hafið, , ,, ,, , , . En hefjum starf af dáð. lægt siðustu aldamotum brotn-L, lifnar yfJr legi> aði einn slikur stofn af trenu og var greinin niðurhöggvin klyf jar | á 6 hesta. Líklegt er að það hafi átt tals-1 verðan þatt í þroska trésins, að jólin______eg vil spyrja: neðar í gilinu er fjárhellir og Hvað jafnast á við það, hefir sauðfé frá Stóru-Mörk leg- Ef börnin litlu byrja, Þá lagast deyfð og böl. |Með dýrð af fegri degi, Það dvína veðrin svöl. Eg hefi reynt við atvik flest innri rödd að hlýða, en þótt hafi yfirsést engu vil eg kvíða. með hæsta spilið á hendi. Að drepa vináttu er glæpur. Ef prestarnir ynnu með kom- múnismanum, fengju þeir “job” hjá honum þegar hann er sestur jað völdum. I Listin lofar guð með öllum | hreyfingum. Væru engin einvígi í íslend- Hann var frjálslyndur í lífs- ingasögunum hefðu þær orðið skoðunum og umburðarlynáur, rninna lesnar. enda hafði hann mikla lífs- reynslu og við lok sinnar jarð- Deilur eru andleg einsvígi. Ef góður guð gæti gert menn- nesku ferðar horfði hann örugg- ina góða, væri hann búinn að því ur fram á leið og þráði að hverfa , fyrir löngu. héðan til ástvinanna, sem á und-1 Síðan 1914 er ekki verst að an voru farnir og hann, sam- deyja. Það versta er að lifa. kvæmt trú sinni og von bjóst! Mennirnir hræðast dauðan.— við að sjá á ný í vorlöndum Þó mundu þeir tapa vitinu, eilífðarinnar. |fengju þeir vissu fyrir því, að ið þar frá ómunatíð og safnað þar taði, en niður í þetta fjár- bæli hefir tréð teygt rætur sín- ar, og dregið þaðan næringu. Aldur trésins veit enginn með vissu, en vafalaust er það hátt á | annað hundrað ára gamalt. Koe- foed Hansen, fyrverandi skóg- Að byggja og hafast að; Að læra fögur ljóðin, Og lesa öll sín kver. Og missa ekki móðinn, þá myrkrið hamla fer. Að spádóm merkra spjalda, Ef spurt er eftir þér, Sem berst um lífsins vað. Jón Kernested E. J. Melan FLEYGAR Frh. frá 1. bls. tíma heyrt, og eru þeir þó góðu vanir í þeim sökum. Skáldið er eins og kötturinn, það sér bezt í myrkri. Laxness er mesti rithöfundur íslendinga af því að honum dett- ur svo margt í hug. óskastjarna var á himninum í gærkvöldi á meðan eg var að sofna. í morgun var hún horfin. Það er einn maður á Mikley, sem einkis væntir af lífinu. — Honum líður langbezt. Maður nokkur varð undarleg- j þeir ættu alt af að lifa á þessari jörðu. Endurholdgunar kenningin er lykill leyndardómanna. I Sá, sem þrælar allan daginn hefir ekki neitt. Sá sem skrifar (tölustafi fimm mínútur á dag hefir alt. ósýnilegi heimurinn er stærri en sá sýnilegi. | Læsu menn alt um læriföður- inn Lúter, yrðu sumir hissa. Sumar bygðir mega ekki eiga skáld, það verður þeim til áfellis á dómsdegi. “Mývatnsstúlka” hefði átt að vera framan á Lögbergi. Eg fann hana af hendingu hjá aug- > lýsingunum. J. S. frá Kaldbali ræktarstjóri áleit það um 200 Þá reyndu horfi að halda, ára gamalt, enda telur hann Sem hetja hvar sem er. reynitré ná hér hærri aldri en Af öllu því sem ægir, annarsstaðar á Norðurlöndum. Er ekkert verra en það, Þjóðtrúin hefir átt talsverðan j Sem burt oss frá því bægir, þátt í að vernda þetta tré, því al- menn trú var í nágrenni þess, að tréð mætti ekki skerða, að við- lögðu tjóni, er af hlytist. Reyniviðarhríslan í Nauthúsa- gili er ættmóðir margra trjáa. Laust fyrir síðustu aldamót tók Guðbjörg húsfreyja í Múlakoti litla grein, sem vaxið hafði upp af fræi, sem fallið hafði af trénu,' og gróðursetti hana heima hjá sér í Múlakoti, en út af þeirri hríslu eru komin öll reynitré í garði hennar í Múlakoti. Árið 1911 tók Árni bóndi í Múlakoti smáhríslur um 10 cm. háar í ná grenni trésins og gróðursetti | Eg álít, að alt skraf um hinn heima hjá sér og er sú hæsta nú norræna kynstofn sé hættulegt 8 metra hátt tré. Þá hefir og villandi. Við Norðurlandabú- verið tekið af trénu og afkom- r erum að vísu bræðraþjóðir. En endum þess í Múlakoti mikið bað haldbesta í sambandi því, er fræ og hefir því verið sáð víða ríkir milli okkar, byggist ekki á um land.—Vísir. |ætterni, heldur andlegri samúð. Fjölskyldusambúð endar venju- lega á ósamlyndi, en andlegt 14 sönglög eftir Gunnstein Ey-1 samband er einmitt það, sem á jólfsson nýkomin á prent í vand- að tengja okkur saman, því að aðrí útgáfu. — Ákjósanlegasta það er hafði yfir alt það, sem “6MU, S. Thorgeirsson v!?.be!j"mst hversdagslega við i 674 Sargent Ave., Winnipeg |nkl natturunnar. Jörgen Bukdahl GÁTA Eg á ekekrt hjarta, Enga tilfinningu, Enga æsku gleði, Enga sáluhjálp. Vil þó hræra hjörtu, Hlýja tilfinningu, Auka æsku gleði, Öllum sálum hjálpa. Jak. J. Norman

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.