Heimskringla - 23.12.1936, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.12.1936, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. DES. 1936 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA ERINDI Frh. frá 3. bls. fyrir sín málefni, og því urðu þau ýmist vinsæl mönnum eða óvinsæl. Hér á Gimli þótti skarð þetta óbætanlegt því helmingur þess- ara rita hafði verið gefinn út bér, og fanst mönnum ekki við sh'kt unandi “því andinn lifir æ binn sami, þótt afl og þroska aauðir lami.” Gimli-búar skyldu bað til hlýtar, að ef íslenzkur bóklestur legðist niður, væri ís- ^nzk menning á förum um leið, “því blindur er bóklaus maður”, en fáir svo efnum búnir að þeir kætu keypt bækur sem þörf brafði, og almenningur átti held- ur ekki aðgang að þeim. Þetta ástand og hugleiðingar sem feddust út af því, varð til þess að fáeinir menn á Gimli komu saman á fund 26. marz 1911, til að ræða þetta mál, og varð sú fiiðurstaða fundarins, að helzta ráðið væri að stofna áslenzkt iöstrarfélag, svo allir sem vildu &ætu tekið þátt í, þeir mintust °k bókaleifapna frá Áróru félag- luu, og það 'eina sem hægt væri að nota það til, var að byggja á þeim nýtt félag. Menn voru kosnir til að semja tóg fyrir væntanlegt félag, voru þeir Guðni Þorsteinsson póst- ^eistari á Gimli, Hjálmur Þor- steinsson, Magnús Guðlaugsson, sem geymdi bókaleifar “Áróru”, Sveinn Björnsson og Stefán Eld- íárnsson. Annan apríl s. á. var svo fund- ur haldinn á ný. Þar var laga- tfumvarpið lagt fram, það rætt °g síðan samþykt. Undir það rita nöfn sín Guðni Þorsteinsson °e Stefán Eldjárnsson. Lög þessi mæla svo fyrir með- al annars að félagið heiti ‘Gimli”, og félagsgjald yfir árið sé 1 dollar. Þessir menn voru bosnir í stjórnarnefnd: Guðni í'orsteinsson forseti, Stefán Eld- •lárnsson ritari, S. P. Tergesen téhirðir og Hjálmur Þorsteins- s°n bókavörður. Þá var stjórnarnefndinni jafn- tfamt falið að semja við fyrver- andi félaga lestrarfélagsins Ár- eru viðvíkjandi bókum þess, hef- lr það vafalaust tekist greiðlega, um leið eru þær orðnar stofn- lr>n að lestrarfélaginu “Gimli”, ®n margar höfðu glatast, og þar a meðal allar dönsku bækurnar. Þeir sem gerast fyrstir félag- ar þessa nýja lestrarfélags voru að tölu 38 og nafnaskrá þeirra þessi: 1. Jónas Stefánsson, 2. Björn Guðmundsson, 3. Bergþór Þórðarson, 4. Benedikt Frí- mannsson, 5. Stefán Eldjárns- son, 6. Hjálmur Þorsteinsson, 7. Sigtr. Jónasson, 8. H. P. Terge- sen, 9. Einar Jónasson, 10. Sig- urður Sigurðsson, 11. Albert Kristjánsson, 12. Guðni Þor- steinsson, 13. Hannes Kristjáns- son, 14. J. H. Hannsson, 15. Þróður Þórðarson, 16. Einar Guðmundsson, 17. Benedikt Bjarnason, 18. A. J. Stefánsson, j 19. Björn B. ólson, 20. Stefán j Finnsson, 21. Ólafur Bjarnason, 22. Gísli P. Magnússon, 23. Ein- ar Jónasson, 24. Mrs. Gísli P. Magnússon, 25. Jón Björnsson, 26. Sveinn Björnsson, 27. P. F. Rafnsson, 28. Sigurjón Jóhanns- son, 29. Guðm. Magnússon, 30. Jósef Schram, 31. Pálmi Lárus- son, 32. Magnús Guðlaugsson, 33. Arnljótur B. Ólson, 34. Jón Guðmundsson, 35. Sigurður Ein- j arsson, 36. Magnús Halldórsson, 37. Einar Gíslason, 38. S. P. Tergesen. Það leynir sér ekki að þetta unga félag hefir fljótt gerst um- svifamikið í framkvæmdum, því strax á öðru starfsári eru t. d. þessar bækur keyptar: Fornald- arsögur Norðurlanda, Minningar feðra vorra, Gullöld fslands, Dagrenning, íslenzkt þjóðerni, Austurlönd, Hellas, Nítjánda öldin, Halla, Hjeiðarbýlið 1-4, Leysing, Borgir, Smásögur, Lík- amsæfingar, Sundreglur, íslenzk glíma, Dýrasögur, Ofanúr sveit- um, Kátur piltur, Maður og kona, Piltur og stúlka, Mannamunur, Alþingisrímur, Sögur herlækis- ins I-VI, óðinn frá byrjun, Nýj- ar kvöldvökur, Vornætur á Elgs- j heiðum, Brazilíufararnir, Staf- setningarbók, Sumargjöf, Quo Vadis?, Heimskringla Snorra. Árið 1914 sótti félagið um nokkurn styrk til bæjarráðsins á Gimli. Leit bæjarráðið svo áj að hér væri um verulegt menn- ! ingar fyrirtæki að ræða, brást vel við nauðsyn félagsins, og veitti því 50.00 dali. f lögum félagsins er ekki gert ráð fyrir að embættismena þess taki laun fyrir störf sín, en 1917 er þó sú breyting gerð á því, að bókavörður fær $1 í þóknun um hvern mánuð, og eftir því sem starfið óx virtist hann því frem-1 ur vinna til þess. Árið 1919 er j PHONE 9 2 2 4 4 for quick home delivery, direct from the warehouse of Es+ablished 1832 LABATTlS Cold and pure from the thousand foot depth of our own Artesian well, comes the water with which this pleasant light beverage is •>rewed, with the skill of a century of experience. Bottled in clear bottles. 44 The Consumer Decldes Also— EXTRA STOCK ALE INDIA PALE ALE BROWN STOUT At Parlors, Clubs & Cash & Carry Stores JOHN LABATT LTD. 191 Market Ave. E. (Just off Main) WINNIPEG það fært upp í 1.50 um mánuð- inn, og seinast 1927 er það hækk- að upp í 50 cents hvern dag sem bækur eru lánaðar út; fer það fram á sunnudögum frá kl. 10 f. h. Tvisvar hafa bækur félagsins verið verðlagðar til eldsábyrgð- ar 1915 og 1929. Bókaskrár tvær hafa verið prentaðar, sú fyrri 1917, en sú síðari 1927. Þegar Árni Pálsson prófessor við háskóla íslands kom hér vestur, gekst stjórn félagsins fyrir því að bjóða honum til Gimli, varð hann vel við því boði, og hélt hann þá fyrirlestur hér 5. maí 1930. Árið 1918 gerði félagið Guðna Þorsteinsson póstmeistara á Gimli, heiðursfélaga sinn fyrir langa og holla starfsemi við bæði lestrarfélögin, auk mikilla bóka- gjafa; er hann nú einn lifandi á Gimli þeirra manna sem stofn- uðu félagið “Áróra”. Til að auka tekjur félagsins, hefir það tíðkast nálega undan- tekningarlaust, að halda mann- fagnaðar samkomu á hverjum vetri og hlutavelta höfð sem inngangur hennar, en að öðru leyti er söngur, ræðuhöld, upp- lestur og hljóðfærasláttur með dansi. • Félagið hefir lagt hið mesta kapp á að fá sem færustu menn til að leysa skemtiskrána af hendi, hvern á sínu sviði, og er jafnan fjölmenni að þessum mannfagnaði. Hlakka Gimlibú- ar og aðrir til hans, sem mestu hátíðar ársins, og mætti geta til að í framtíðinni yrði honum markaður ákveðinn dagur með feitu letri. í Almanaki ólafs Thorgeirssonar. Embættismenn félagsins hafa verið: Forsetar: Guðni Þorsteinsson, 6 ár Hjálmur Þorsteinsson, 9 ár. Bergþór Þórðarsson, 4 ár. Árni Þórðarsson, 2 ár. Hallgrímur Austman, 3 ár. Jón Guðmundsson, 1 ár. Féhirðir: S. P. Tergesen, 3 ár. Einar Jónasson, 2 ár. Þórður Þórðarson, 20 ár. Skrifarar: Stefán Eldjárnsson, 7 ár. Sveinn Björnsson, 1 ár. Sveinn Magnússon, 2 ár. S. P. Tergesen, 1 ár. Bergþór Þórðarsson, 5 ár. Hjálmur Þorsteinsson, 9 ár. Bókaverðir: Hjálmur Þorsteinsson, 8 ár. Árni Þórðarson, 1 ár. Sveinn Magnússon, 1 ár. W. E. Lund, 1 ár. Einar Sveinsson, 4 ár. . Erl. Guðmundsson, 5 ár. Ingólfur Þórðarson, 2 ár. Ingólfur og í fjarveru hans Erl. Guðmundsson, 2 ár. Hallgrímur Austman, 1 ár. Skýrsla lestrarfélagsins “Gimli” KIEWELS llitc 5cuf/ # KIEWEL BREWING COMPANY LIMITED ST. JOSEPH and DUMOULIN STS. ST. BONIFACE Phone 96 361 This advertisment is not inserted by the Government Liqudr Control Commission. The ommissirn is not responsible Jor statements made as to quality oj products advertised., Ár Félagar Lánaðar bækur 1911 . 38 ... 206 1912 . 34 ... 250 1913 _ 24 ... 341 1914 . 38 ... 407 1915 . 17 ... 312 1916 . 27 ... 317 1917 . 17 ... 213 1918 . 18 ... 279 1919 . 16 ... 414 1920 . 33 ... 390 1921 . 22 ... 600 1922 . 22 . 1300 1923 _ 38 • ... 950 1924 . 36 ... 995 1925 . ....... 46 . 1284 1926 . 35 . 1104 1927 . 41 . 1480 1928 . 48 . 2020 1929 . 55 . 1593 1930 . 34 .. 1332 1931 . 43 .. 1955 1932 . 36 . 1850 1933 . 39 . 1978 1934 . 42 . 1911 1935 . 39 .. 1970 Bókaeign. félagsins er nú á ‘ ra afmæli þess 973 bækur bandi, og á annað hundrað ó- bundnar, en víða eru bundin inn 2—4 rit í sömu bók ef þau voru lítil, og mætti geta til, að með réttu lagi ætti að telja bókaeign félagsins á 12 hundrað bindi. Einn af erfiðleikum þ|eirra sem félagið hefir átt í höggi við, er húsnæðis óhægð; ýmsir hafa verið bókaverðir ,en engir þeirra áttu ráð á þeim húsakosti, að þeir gætu miðlað nægilegu hús- rúmi fyrir bækur félagsins og rekstur þess, og því síður sem þeim fjölgaði með hverju líðandi ári. Af fundabókinni sézt, að fyrsta starfsárið 1911, hafa þær verið í kjallara Unitara kirkj- unnar, var þá bókavörður Hjálm- ur Þorsteinsson. Árið eftir 1912, voru þær, á vegum þáverandi bókavarðar Árna Þróðarsonar. Árið 1913 voru þær í húsi Sveins Magnússonar, er það ár var bókavörður. Árið 1914 eru þær en færðar í kjallara Únítara- kirkjunnar, þótt ekki þætti það ákjósanlegur staður, og fór svo fram til 1917 að komist varð að samningi við bæjarstjórnina á Gimli, að félagið mætti flytja inn í ráðhús bæjarins, og af- greiða félagsmenn sína þar. — Voru þetta að vísu umskifti til bóta, en af því þetta var myrk- asti staður hússins, urðu menn bráðlega leiðir á honum. Loksins árið 1924 eða 5, fékkst rentað hornherbergi þar í bygg- ingunni, þar var sæmileg birta, en líkamleg þrengsli svo mikil að minti um of á lýsinguna á stofunni gömlu í Viðey. Upp úr þessu, fór óánægjan með húsnæðiíi stöðugt í vöxt, og 1930 komst hún svo langt, að því var hreyft á almennum fundi, hvað nægilegt húsnæði mundi kosta, en ekkert frekara var þó aðgert að því sinni, og málinu frestað um óákveðinn tíma. Leið svo fram til yfirstandandi árs, að það kom enn til umræðu á al- mennum félagafundi sem haldin var 26 apríl á Gimli. Kom þá í ljós að menn voru orðnir svo samhuga á þörf fyrir nægilegt húsnæði að ákveðið var að koma upp húsi 20 x 14 að stærð og fá lánað hússtæði á eign únítara- kirkjunnar, jafnframt voru haf- in samskot meðal félagsmanna. Þá var kosin nefnd þriggja manna til að annast um fram- hald á fjársofnun. og standa fyr- ir byggingunni. Þórður Þórðar- son, Jón B. Jónsson og Pétur Magnússon. Þá var ennfremur vakið at- hygli manna á því, að á þessu ári væri liðinn fjórðungur aldar síðan “Gimli” lestrarfélagið var stofnað. Þótti það orð í tíma tal- að, og samstundis kosin 5 manna nefnd til að annast um að halda minningar samkomu þess at- burðar. Þessir hlutu kosningu: Mrs. H. P. Tergesen, Mrs. Ingi- björg Sveinsson, Guðmundur Magnússon, Pétur Magnússon og Þórður ísfjörð. Ákvað nefnd- in að halda þessa afmælisminn- ingu 14. ág. þ. á. Af skýrslu byggingarnefndar og fjársöfnunar má sjá, að efni í húsið hefir kostað $206.62 Samskotin í peningum ....$135,05 Borgað úr sjóði félagsins 43.67 Skuld ....................27.90 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að ílnni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Aye. Talsími: 33 ÍSS Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO SS4 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 RAGNAR H. RAGNAR Planisti oo kennari Kenslustofa: 518 Dominion St. Sími 36 312 Eftir þeim gögnum sem eg hefi fengið í hendur er bygging- ar kostnaður talinn $147.55 og af honum var talsvert gefið, en eigi að síður stendur fjárhagur félagsins höllum fæti nú sem stendur, þó sízt þurfi að óttast að þeir sem ráða mestu í bygg- ingarmálinu finni eigi góð ráð og skjót við því meini, svo starf- semi félagsins bíði ekki lang- saman hnekki. Þá er þessu áhugamáli lestrar- félagsins framgengt orðið. — Byggingin, þó ekki sé stórhýsi, er snotur hið ytra, en falleg og smekkleg hið innra. Bækur fé- lagsins með giltum kjölum, blasa við eigendum sínum á hyllunum fyrir þverpm stafni og gengt dyrum. Borð er þar sem í verzl- unarbúð þvert yfir hú?ið, og fall- hleri yfir inngangi. Bekkjum má haga sem í öðrum samkomu- húsum, með gang í miðju og með vegg.jum, og rúma um 50 sæti. Birtan er góð og svipur- inn sérstaklega brosandi og að- laðandi fyrir alla, en einkum fyr- ir bókhneigða menn. Hver er svo tilgangur þessa félags ? Hann stendur skráður í annari grein laga þess, “að viðhalda ís- Inezkum bókmentum og íslenzku þjóðerni, með því að kaupa ís- lenzkar bækur og lesa”. Þessa grein er þeim mun betra að rækja, sem hin mesta alúð hefir verið lögð við að velja bækurnar sem fjölbreyttastar að efni, svo þær geti frætt og skemt sem Frh. á 8 bls. G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. LögfrœOingur 702 Confederation Life Bld*. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 32S Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aö Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikucteiJ: 1 hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl í vlðlögum VltStalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 atS kveldinu Sími 80 857 665 Victor St. A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. — Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG Dr. S. J. Johannesion 218 Sherbum Street Talsfml 30 877 Viðtalstimi kl. 3—5 e. h. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken thl watch shop Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúslnu Simi: 96 210 Heimilis: 33 32* J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnlpeg Office Phone Res. Phone 21 834 72 740 DR. J. A. BILDFELL 216 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hours 4 PJÆ.—6 P.M. and by appointment Residence: 238 Arlington St. Orric* Phoni 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDINO OrncE Hours : 12 - I 4 F.M. - 6 r.M. *N1> BT APPOINTMKNT J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Company

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.