Heimskringla - 24.02.1937, Qupperneq 3
WINNIPEG 24. FEBRÚAR 1937
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
bolsévíki, hrópa þeir. Þetta er
annars hið ömurlegasta einkenni
á þeim þjóðháttum er við nefn-
um menningu, að það er helst
ekkert samræmi í skoðunum
manna. Lífið er endalaus leik-
araskapur en engin alvara. Við
ræðum um réttlæti en rækjum
það miður; við dáumst að kær-
leikanum en iðkum hann ekki;
við heiðrum sannleikann en
sækjumst þó ekki eftir honum.
Þetta eru hörð orð og líkjast
sleggjudómi en eru, því miður,
það ekki. Af innrætinu orsak-
ast gerðirnar og af því flýtur
veröld vor í blóði og tárum. Upp-
úr úthafi gnæfir “vor marggilta
menningarhöll” þar sem daðrar-
ar drekka sig inn í ölæðis óminni
og dansandi skækjur hljóta
demanta í heiðursverðlaun. —
Þetta eru öfgar muntu segja —
og eg lái þér það ekki. En hver
er hæðst launaður í Bandaríkj-
unum? Eru það ekki leikkon-
urnar í Hollywood, sem dilla sér
Þótt hann væri búinn að vera
þrjátíu ár hér í landi, dvaldi hug-
ur hans oft heima á íslandi, og
kærustu umræðuefni hans munu
hafa verið fréttir, sem hann fékk
þaðan. Fylgdist hann mjög vel
með öllu því, sem gerðist þar í
opinberum málum, og lagði sitt
mat á það, sanngjarnlega en þó
hiklaust og af góðri dómgreind.
Var það með hann eins og svo
marga aðra greinda fslendinga,
sem hingað hafa komið fullorðn-
ir menn, að það fyrntist ekki yfir
endurminningarnar frá fyrri ár-
um. Hann var góður íslending-
ur og búinn mörgum þeim beztu
kostum íslenzkrar alþýðu, sem
hafa aflað fslendingum góðs orð-
stírs hér í landi, en sem naum-
ast eru eins áberandi meðal
þeirra, sem hér eru upp aldir.
Eggert sál. var jarðsettur í
grafreitnum á Eriksdale þann
11. þ. m. Fylgdu honum til graf-
ar þeir af vinum hans, sem gátu
verið viðstaddir. Margir gátu
svo “dæilega” á amerískum leik- ekki verið viðstaddir sökum f jar-
sviðum? Enda mega þær við
því að fá sér spánýja eiginmenn
annað hvert ár. Ein þeirra kvað
hafa yfir f jögur hundruð þúsund
dollara á ári. Mér dettur sízt í
hug að ástandið sé vitund betra
í gömlu menningarlöndunum. —
Yfir í Evrópu selja þeir sinn kon-
ungdóm fyrir — nei nú segi eg
ekki meira, en þeir sem girnast
frekari upplýsingu geta fengið
hana hjá honum Salómon sál
Davíðssyni.
Framh.
lægðar og veikinda. Nokkrir
enskumælandi vinir fjölskyld-
unnar voru viðstaddir. Sá sem
þessar línur ritar, flutti kveðju-
orð bæði á íslenzku og ensku.
Með Eggert er til moldar geng-
inn mætur og merkur maður,
góður íslendnigur og góður
drengur í hvítvetna.
G. Á.
fékk til umráða klaustrið Pont-
igny í nánd við París og breytti
því í námsheimili, þar sem menn,
frá fjarlægum löndum fá tæki-
færi til að “hlusta hver á ann-
an”, eins og hann sjálfur kemst
að orði.
Þangað hafa komið listamenn,
kennimenn, hagfræðingar, náms-
fólk o. m. fl. Námið er marg-
þætt og sjálfvalið. Og þar er
fjöldi bóka á ýmsum málum. Það
er sérstaklega tekið fram, að
fræðslan sé bæði miðuð við kröf-
ur þeirra, sem hafa “praktisk”
áhugamál og hinna, sem fást við
andleg (intellektuell”) störf.
Námskeiðið, sem hefst 1. apríl
næstkomandi, er að því leyti frá-
brugðið þeim fyrri, að Norður-
landabúum er sérstaklega boðin
þátttaka og verður séð fyrir
túlkun á norræn mál. Franska
verður kend, en þó er nauðsyn-
legt að kunna nokkuð í málinu
áður.
G'estunum verður gefinn kost-
ur á að kynna sér franskt at-
vinnulíf, franska heimspeki og
þjóðfélagskenningar nítjándu
aldarinnar. Auk þess verða fyr-
irlestrar og umræður um mál-
efni dagsins m. a. allsherjarverk-
föllin í Frakklandi í sumar, sem
leið, o. fl.
Námskeiðið stendur yfir í 3
síðastliðnu ári og er öll sú fram-
leiðsla þegar seld. f vinnulaun
hefir verksmiðjan greitt um 30
þús. kr.
Góð rækjuveiði er nú í fsa-
fjarðardjúpi og stunda hana 8
—9 smábátar. Mun framleiðsla
verksmiðjunnar sennilega stór-
aukast á þessu ári, enda leyfir
eftirspurnin það vel.
—N. Dbl. 20. jan.
* * *
Tveir njósnarar dæmdir
í Hæstarétti
Hæstiréttur kvað í gærmogun
upp dóm í máli valdstjórnarinn-
ar gegn Geir H. Zoega kaup-
manni í Hafnarfirði og Stefáni
Már Benediktssyni, en báðir
þessir menn höfðu í héraði verið
dæmdir fyrir njósnir fyrir er-
lenda togara.
Hæstiréttur telur, að með dul-
málslykil að skeytaskiftum
Zoega við 9 enska togara hafi
fullsannast, að hann hafi rekið
fyrir þá “mjög yfirgripsmikla
upplýsingastarfsemi um ferðir
og dvalastaði varðskipanna hér
við land”.
Einnig hefir grunur leikið á að
Zoega hafi annast samskonar
starfsemi fyrir 10 aðra togara,
en það hefir ekki fullsannast.
Með skírskotun til þessa er
Geir H. Zoega dæmdur til að
greiða 10,000 kr. sekt í landhelg-
mánuði. Samanlagður dvalar- 'issjóð, en sæti ella 165 daga fang-
ÆFIMINNING
Eggert Sigurgeirsson
KRISTJÁN NÍELS JÚLÍUS
SKÁLD
1860—1936
Þann fimta þessa mánaðar
andaðist á spítalanum í Eriks-
dale, Man., Eggert Sigurgeirs-
son frá Siglunes, P.O., Man., eft-
ir langa sjúkdómslegu.
Eggert sál. var fæddur á
Bræðraá í Sléttuhlíð í Skaga-
fjarðarsýslu á íslandi áttunda
febrúar 1871. Foreldrar hans
voru: Sigurgeir Stefánsson og
Guðlaug Hjálmsdóttir. Faðir
hans dó, þegar hann var mjög
ungur, og var hann tekinn sem
ungbarn í fóstur af séra Davíð
Guðmundssyni og konu hans,
Sigríði ólafsdóttur Briem, þá á
Felli, síðar prófastur á Hofi. —
Gengu þau honum í foreldra stað
og ólst hann upp hjá þeim til
fullorðins aldurs. Þann þrett-
ánda október árið 1891 giftist
hann eftirlifandi konu sinni,
Svanhildi Sigurbjörnsdóttur. —
Eignuðust þau sjö börn og eru
sex af þeim á lífi, en ein dóttir dó
ung. Þau sem lifa eru þessi: —
Björn kaupmaður að Vogar,
Man.; Jóhann Magnús; Sigríður
Guðlaug (Mrs. Peterson), fyrr-
um kenslukona; Guðbjörg,
kenslukona; Davíð og Jörundur
Björn. Bróðir Eggerts, Þor-
steinn að nafni, létz fyrir tveim-
ur árum í Reykjavík. Hann var
faðir Garðars prests í Hafnar-
firði.
Meðan Eggert var á íslandi
stundaði hann sjómensku; lengi
á Akureyri. Var hann með allra
duglegust og hepnustu formönn-
um þar um slóðir.
Árið 1906 fluttist hann vestur
með fjölskyldu sína. Settist
hann þá að í Siglunesbygðinni
við Manitobavatn og hefir ávalt
búið þar síðan. Var heimili
þeirra hjóna eitt hið mesta
myndar- og getsrisnisheimili í
þeirri bygð
I.
Af hverju söngst þú svona vel,
Að sönginn allir vildu heyra?
Krákur settu upp kvæða-stél—
Krúnkuðu: “Syngdu meira”.
II.
Sorgum hlaðinn! Höfug tár
Hafa fallið þér um brár.
Glettni þinni gazt þú með
Glapið flestra skilnings beð:
Séð hefi eg mín efri ár
öll þín bros í gegnum tár.
•
Einstæðingur eins og þú
Áttir svona góða trú:
Vildir gjarnan gleðja þann
Gæfusnauða ferðamann,
Sem að átti auða sál:
Ekkert rím — og lélegt mál.
Fyrir þetta fórst þú vel
Framhjá genginn ertu: Hel
Aldrei festir á þér hönd,
Eða setur þig í bönd,
Meðan einhver eins og þú
Iðkar þessa gæða trú.
Ekkert segja þér eg þarf
—Þinna sorga, gleðiarf—
Hefir þú í framtíð fært
Fleira verður þar um lært—
Eftirmæli er nú flutt
Eftir þinni tilsögn stutt.
Jak. .T. Norman
-11-12.’36.
kostnaður er 3000 frankar. Ferð
verður farin til Normandie og í
París verður fjögra daga dvöl.
Géfst þá tækifæri til að sjá
heimssýninguna, sem þar verður
sumar. Einum degi verður
varið til að skoða höfnina í Le
Havre.
Frá París er tveggja stunda
ferð með járnbrautarlest til
Pontigny. Klaustrið sjálft, sem
er um 700 ára gamalt, er rúmgóð
og reisuleg bygging. Og um-
hverfið er hljóðlátt og fagurt.
Eg hefi aðeins haft stutta dvöl
í Pontigny, en eg hygg, að fáum
verði vonbrigði að koma þangað.
Stockholm í jan. 1937.
Oddný Guðmundsdóttir
ISLANDS-FRÉTTIR
ALÞJÓÐLEGT
MENTASETUR
Það, sem gerist á alþjóðlegu
sjónarsviði, vekur venjulega
nokkra eftirtekt, en þar eins og
annarsstaðar er það staðreyndin,
að ekki er æfinlega hrópað hæst
um það, sem skiftir mestu máli.
Til dæmis lítur út fyrir að áríð-
andi sé að allur heimurinn viti
hver tekur metið í spjótkasti og
hver stekkur hæst og hver næst
. hæst á Olympíuleikunum. Hitt
jer annað mál, hvort nokkur lif-
Eggert var prýðilega vel gef- j an(h maður hefir gagn eða gleði
.inn maður; fagnaðarmaður, vin- a^ Þessum undarlegu afrekum
sæll og vel látinn af öllum, sem
kyntust honum. Hann var ágæt-
ur heimilisfaðir og góður ná-
granni. Hann var með allra yfir-
lætislausustu mönnum. En hver
sem átti tal við hai^n, komst
brátt að raun um, að hann var
bæði vel viti borinn og fylgdist
vel með flestum meiriháttar við-
burðum. f skoðunum var hann
mjög frjálslyndur og sanngjarn
í garð allra, en mun þó hafa ver-
ið fastur fyrir, ef á var leitað.
kappanna.
Fyrir nokkrum dögum var mér
send áætlun um alþjóðlegt náms-
skeið, sem lætur lítið yfir sér, á-
samt tilmælum um að minnast á
það í einhverju íslgnzku blaði.
Það er mentasetrið L’abbaye
de Pontigny, sem enn á ný opnar
sín breiðu hlið og býður velkom-
inn hvern sem vera skal, án til
lits til þjóðflokka og stétta.
Nú er liðinn aldarfjórðungur
síðan prófessor Paul Desjardins
Dr. Skúli Guðjónsson
yfirlæknir fél<k í haust gull-
medalíu frá háskólanum í Oslo
fyrir rannsóknir sínar á iðju-
sjúkdómum og þá sérstaklega
Lilikose eða steinryki því er
postulínsgerðarmenn fá í lungun.
Dr. Skúli flytur þ. 21. jan. gull-
medalíufyrirlestur um Lilikose
og þjóðfélagslega þýðingu þess í
hátíðasal háskólans í Oslo. 22.
jan. flytur hann sérstakan fyrir-
lestur um Lilikose fyrir vísinda-
menn í Ulleval sjúkrahúsi í Oslo.
—16. jan. Vísir.
* * m
Slys í Mjólkurstöðinni
Það slys vildi til laust fyrir
kl. 6 í gærmorgun í mjólkurstöð-
inni við Hringbraut, að kæli-
dúnkar í kæliklefa stöðvarinnar
féllu n’iður á tvo menn, sem voru
að taka kassa með mjólkurflösk-
um út úr klefanum, þar sem þeir
höfðu verið geymdir yfir nótt-
ina. Mennirnir meiddust báðir
alvarlega og voru samstundis
fluttir á Landspítalann. Annar
þeirra, Torfi Þorbjarnarson bíl-
stjóri, fótbrotnaði, en hinn mað-
urinn, Sveinn Jónsson, marðist á
brjósti auk þess, sem eitt eða
fleiri rif brotnuðu.
Slysið er talið hafa orsakast
vegna þess, hve kælidúnkai'rfr
voru illa festir, en þeim var
komið fyrir uppi undir lofti klef-
ans um þrjá metra frá gólfi.
21. jan. Mbl.
* * *
Rækjur soðnar niður í
100 þús. dósir á ísafirði
Reynslan af hinu fyrsta
starfsári Rækjaverksmiðjunnar
á ísafirði hefir sýnt að þar er
um álitlega atvinnugrein til
frambúðar að ræða. Þrátt fyrir
ýmsa byrjunarörðugleika hefir
sama og enginn halli orðið á
rekstrinum.
Alls hefir verksmiðjan soðið
niður rækjur í 100 þús. dósir á
elsi.
Stefán Már Benediktsson,
starfsmaður Zoega, starfaði
stuttan tíma að njósnarastarfs-
seminni að boði húsbónda síns og
í fjarveru hans. Honum er gert
að greiða 1500 kr. sekt í land-
helgissjóð.
Hinir sakfeldu menn skulu
greiða allan málkostnað í héraði
og fyrir hæstarétti, Zoega 9/10,
en Stefán 1/10.
Dómsniðurstöður hæstaréttar
eru mjög á sama veg í undirrétti,
nema sekt Stefáns Márs er nokk-
uð lækkuð.—N. Dbl. 19. jan.
* * *
Nýr íslenzkur doktor
frá Lundúnaháskóla
Þórður Þorbjarnarson fiski-
fræðingur varði doktorsritgerð
við Lundúnaháskóla síðastliðin
laugardag.
Ritgerðin er um fjörefni og
fjörefnarannsóknir, og hefir
Þórður unnið að henni s.l. 2. ár.
Þórður hefir dvalið við nám í
Ameríku. Fór hann vestur 1929
og lagði stund á fiskifræði við
hsákólann í Halifax. Sumarið
1934 kom hann hingað heim til
fslands og fór fyrripart vetrar
til Englands og dvaldi við fram-
haldsnám við Londonarháskóla.
Sumarið eftir kom hann heim
aftur.
í fyrra vetur fór hann aftur
til Englands og dvaldi þar allan
veturinn.
í nóv. í haust fór hann svo enn
til London. Er hann væntanleg-
ur heim með Lyru 25. þ. m.
—Alþbl. 19. jan.
* * *
Um 200 tonn af frystum
fiski til Ameríku
Um 120 manns, konur og karl-
ar vinna nú á vegum Fiskimála-
nefndar að flokkun fiskjar,
frystingu og pökkun í Sænska
frystihúsinu og íshúsinu fsbjörn-
inn.
Er fiskurinn ætlaður til út
flutnings á Ameríkumarkað og
verður fluttur með Eimskip um
England til Ameríku.
f dag mun verða búið að ganga
frá um 60 tonnum. af þéssum
fiski, og hefir hann verið keypt-
ur af bátum hér og í sjóþorpum
hér í nágrenninu fyrir 9 aura
kg.
Alþýðublaðið hafði í morgun
tal af Héðni Valdimarssyni for
manni Fiskimálanefndar, og
sagði hann meðal annars:
“Fiskurinn er frystur eftir
tveimur aðferðum, aðferð Fiski-
málanefndar og aðferð Sænska
frystihússins. Nefndin ákvað
fyrir löngu, að gera þessa tilraun
og býst eg við, að send verði
alls á Ameríkumarkað héðan um
150—200 tonn af þessum fiski.
Er áætlað, að Brúarfoss taki
farm héðan í lok þessa mánaðar.
Fiskurinn er útbúinn á svipað-
an hátt og í fyrra, nema að nú
verður hann pakkaður í réttan
pappír.”
Hvernig eru sölumöguleikarn-
ir?
“Það er vitað, að markaður
er ekki að jafnaði góður í Ame-
ríku fyrir þennan fisk nema í
einn mánuð, og fiskurinn kom of
seint í fyrra. Nú er ætlað, að
fiskurinn komi meðan markaður
er beztur. Þó er ekki hægt að
fullyrða neitt um útkomuna. —
Sem stendur munu óvenjulega
miklar birgðir af frystum fiski;
en þær mínka og vertíðin hefst
ekki fyr en í marz.
Verðið er ekki hátt sem stend-
ur, hvað sem verða kann í febrú-
ar. En það er ólíklegt, að hagn-
aður verði af sendingunni. Er
þó auðvitað alveg sjálfsagt að
gera tilraunina á þeim tíma, sem
markaðurinn er beztur.
—Alþbl. 19. jan.
* * *
100 ára gömul heiðurskona
jörðuð að Strandarkirkju
28. nóv. s. 1. var jörðuð að
Strönd í Selvogi ekkjan Málfríð-
ur Jónsdóttir, f. 28. júlí 1836.
Var til heimilis seinustu árin hjá
syni sínum, Guðmundi Jónssyni
bónda í Nesi í Selvogi, og naut
þar í elíinni sqrstakrar um-
hyggju og alúðar sonar síns og
barnabarha. Mann sinn, Jón
G'uðmundsson, hafði hún mist
1902. Blind hafði hún verið síð-
ustu 20 árin og heyrnarsljó sein-
ustu árin, en hélt óskertum sál-
argáfum fram í dauðan. Hafði
hún lifað 6 biskupa og 6 kon
unga.
Fædd var hún á Odda á Mýr-
um í Austur-Skaftafellssyslu, en
fluttist ung að Hófi í öræfum og
var þar fermd af séra Magnúsi
Norðdahl, föður Guðmundar i
Elliðakoti, “þeim ágætismanni”
var viðkvæði hennar.
—Mbl. 21. jan.
* * *
Bankamálið
Jón Halldórsson aðalgjaldkeri
hefir verið úrskurðaður í gæslu-
varðhald.
Enskur leynilögregluþjónn
starfar að rannsókn peninga-
hvarfannaí landsbankanum. Eft-
irfarandi greinargerð út af
rannsóknum í bankamálinu hefir
olaðinu borist frá lögreglu-
stjóra:
Þann 28. jan. 1936 kom það
jós að 2000 kr. vantaði í pen
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
Birgðlr: Henry Ave. Ea»t
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyie
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
Enskur lögreglumaður, Mr.
Veal, kom hingað fyrir nokkur-
um vikum síðan og hefir starfað
að rannsókn á peningahvörfum
þeim, sem áttu sér stað í Lands-
bankanum á s. 1. ári. Þegar lög-
reglumaðurinn kom bað banka-
stjórinn blöðin þess, að ekki yrði
í bráðina minst á rannsóknina
og hefir ekkert blaðanna gert
hana að umtalsefni.
Mr. Veal er starfsmaður
aankadeildarfirma. Hann hefir
víða farið, m. a. var hann nýlega
Danzig við rannsókn á ólögleg-
um vopnasendingum til Spánar
og síðan fór hann suður á Spán
og var nýkominn þaðan er hann
réðist hingað.—Vísir. 8. jan.
BÚTAR
ingakassa A. J. Johnsons, gjald-
<era við sparisjóðsdeild Lands-
oanka fslands, og þann 15. nóv.
1935 kom í ljós að 1000 kr.
vantaði í 25000.00 kr. bundið
seðlabúnt í sama banka.
Út af peningahvörfum þessuro
fór fram lögregluréttarrannsókn
í febrúar 1936 án þess að upp
kæmist á hvern hátt peningarnir
höfðu horfið. Var síðan rann-
sókn þessari frestað þar til nú
fyrir skömmu að eijskur leyni-
lögreglumaður var fenginn til að
athuga mál þetta og eftir að
hann hafði unnið að málinu í
kyrþey nokkurn tíma, hófust
aftur lögreglupróf í því. Hafa
þau staðið yfir nú um áramótin
og margir starfsmenn Lands-
bankans verið yfirheyrðir. Hefir
rannsókn þessi leitt til þess, að
nú í morgun var aðalféhirðir
bankans úrskuraður í gæzluvarð-
hald.
Um efni málsins eða frekara
framhald rannsóknarinnar verða
upplýsingar ekki gefnar að
svo stöddu.
Eitt af brögðum ýmsra rit-
smiða, þegar þeir tilfæra orð
annara, er það, að bæta við eða
fella úr, en láta þau svo líta út á
pappírnum sem rétt sé haft eftir.
Tilgangurinn er venj ulega af ein-
um og sama toga spunninn.
Þess þarf ekki að leita sem
liggur í hendinni eða í augum
uppi.
—//—
Eitt er það að sjá og kannast
við bölið í heiminum, annað er
það að leyfa því að kvelja sig.
—//—
Lastafullur maður er vinur
lastanna og leikbræðra sinna.
“Enginn er góður nema guð
einn,” stendur þar. Hvenær hefir
“stefna” fundist sem reynst hafi
gallalaus ?
—//—
Það er ekki umhverfið sem
krefst endurholdgitnar, heldur
afstaða einstaklingsins gagnvart
því — samkvæmt þeirri grátlegu
kenningu.
Allir, sem “skortir vit” eru
ekki “brjálaðir”.
—//—
Jafnvel hálfvita kemur aldrei
til hugar að gera alt sem hann
veit að hann getur gert.
Svo alla galla mannanna er að
finna í fyrirmyndinni sem hann
var skapaður eftir?
Ef frelsi er engum viðjum
bundið, þá er það rangnefni.
Fyrirgefningin er öryggispípa
vanþekkingarketilsins.
Trúin heldur að hún viti alt.
En vitið veit að það veit lítið og
verður því að spyrja.
-//-
á það
“Svo er hvert mál sem
er litið.”
—//—
Að segja til syndanna og gera
það tafarlaust er engum heiglum
hent.
—//—
Þegar prédikarinn leggur út af
afbökuðum texta, þá bara brosir
söfnuðurinn í kampinn.
E. Erlendsson
—14. febr. 1937.
*
REDERAT
* Vér bióSum baendum með ánæniu ^
Vér bjóðum bændum með ánægju
að heimsækja kornlyftur vorar og
ráðfæra sig við umboðsmenn vora
um hveitisölumál þeirra.
Federal Grain Limited
WINNIPEG - CALGARY
FORT WILLIAM