Alþýðublaðið - 09.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1921 Miðvikudaginn 9. marz. 56 tölubl. Verkbann togaraeig'enda. Kaupið á ekki að iækka. Það er fjarstæða að tak «m að kaupið þurfi að lækka til þess ót- gerðin beti sig. Kaupið — að minsta kosti kaup háseta — er svo lítiil hluti af útgerðarkostnað- inum að útgerðina dregur ekki um þriðjungs kauplækkun, þó hvera einstakan feáseta muni um það. En svo vita aliir það, að kanpið er i raun 'eg veru eflágt, og á þetta einnig við kaup verka. manna í iandi. Ýmsir sem þykj&st vera sann- gjansir eru að tala um að kaupið megi þó ekki lækka fyr en nauð syjjjavörur séu fallnar f verði. En hér kennir misskilnings. Þar eð kaupið er of lágt nú, þá má það ekki lækka þó nauðsynjar falli eitthvað. Á ölium stríðsárunum, þegar alt fór hækkandi, fékk verk- lýðurínn aidrei kauphækkunina fyr en löngu á eftir að vörurnar voru stignar. Þó ekki væri nema aí þeirri ástæðu einni, ætti kaup- lækkunin ekki að fylgja vörulækk- uninni. En hitt er auðvitað aðal- atriðið: Kj'ör verkalýðsins (alþýð- umar) eiga sföðugt að fara batn- andit geri þau það ekki fer þfóð- inni ekki fram, Þvf til hvers er að þjóðin eignist togara, til hvers reisa veglegar byggingar, ef það hefir ekki þau áhrií, að almenningi Ifði betur eftir en áður? Framleiðslan mé ekki stoðvast. Framleiðslan má ekki stöðvast, þó útgerðarmenn haldi að þeir græði ekki. Lacdssjóður þarf að fá sínar tekjur, og verkalýðurlfcn þarf að fá kaup sitt, jafnt vondu árin sem góðu. Útgerðin verður því að halda áfram. Er nokkurt vit t því, að útgerðarmenn geti xakað saman peningum á góðu árunum, en þegar ver lætur sagt við verkaiýðjnn: „Við feættum að iáta vinna, af þv£ það er vafasamt að við græðum á þvi, aú getið þið verið atvinnulausir og bjarg- ariansir þar til við höldum að við gvæðum á útgerðinni. Þó mnnum við láta vinna og láta skipin gasiga, ef þið viljið vinna fyrir svo lítið kaup, að þið getið ekki lifað af því." Nei, vissu'ega, þetta er ekkert vit, atgerðin verður að halda á- íram, bæði góðti og vondu árin, og þess vegna. er það óeðlilegt að framleiðslutækin {i þessu tilfelli togararnir) séu e!gn einstakra manna. Tcgaramir eigct af vera þjbðareign og kjörnir futltrúar sjó- msmnastéttarinnar eiga að standa fyrir ntgerðinni. Vilji togaraeigendur ekki halda áfram að gera togarana út, gerist þeir svo djarfir að ætla að láta þá liggja í höfn yfk háblargræð istimann — vertfðina — eiga sjó- menn að taka togarana cg haida þeim úl { landsins nafat, og tog araeigendur aldrei að fá umráð yfir þeim aftur. Mverjir hafa áhættmna! Hvaða gagn gera togaraeigend- ur þjóðfélaginu? Sjálfir halda þeir að það séu þeir, sem framleiði auðæfi þ&u sem togararnir færa á land, og að verkalýðurinn lifi á þeim. En það er verkalýðurinn sem framieiðir auðæfiav Þ&ð eru sjómennirnir, sem hætta 1(0 sfnu úf á sjóinn, en ekkl togaraeigend- ur, sem sitja heima t' makinda- stólnum, og reikna út hvort þeir geti aú ekki enn aukið feikna- gróða sinn með þvf að klípa af káupi sjómamtanna. Hvaða gagn gera þá togaraeig- endur? Þeir gera ekkert gagn. Þeir birda gróðann af stritl sjó- mannanaa, e« gagn gera þeir ekki. Somir þeirra eru framkvæmdaf' stjórar, jafnframt því að vera eig- endur, og gera þá gagn. En fram- kvæmdarstjórar ern margfalt fie.iri en þörf er á. Kvöldúifur heir til dæmis fjóra togara og fimm fram- kvæmdarstjóra, og framkvsemdar- stjórar eru hlutfallslega enn fleiri við sum ðnnnr félög. Af öli.nm sægnum af framkv.- stjórunum þyrfti ekki nema þrjá í mesta lagi, hinir eru þjóði&ni gagnslausir og meira en það, því þeir kosta hana stórfé árlega, sem hetar væri komið til þess a8 auka framleiðsluna og bæta kjör þjóðarinnair i heild. Þetta verkbann botnvörpuskipa- eigenda er því miður ekki aðeios skaðlegt, það er hreint og beint glæpsamleg árás á fjárhag og framtíð þjóðarinnar. Vm ðagittn og vegim. M. F. F. A. M. 71/fe Lánsfé tit byggingar Al|rýfiw- Siilssírrs er veitt móttaka i AS~ þýðubrauðgerðinni á Laugaveg $1 á afgreíðsiu Aiþýðubíaðsms, í brauðasölunni á Vesturgðtu 29 og á skrJfstofEi samningsvinnn Dagsbránar á Hafnarbakkanum. Styrkfð fyrirtiBkiðl Hjálparstoð Fijúkrunarfélagsiiis Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . Þriðjudaga . Miðvikudags Föstudaga. . Laugardaga ¦ kl. 11—12 f. h. — 5 — 6 e. h. — 3-4e.i1. — 5 — 6 e. h. —' 3 — 4 e. h. Ctagsteðvartaanðgerðin er »ú hætt að starfa; hún .var leigð Bakarameistarafélaginu í haust af bæjarst|órnlj!ffii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.