Heimskringla - 22.09.1937, Page 2

Heimskringla - 22.09.1937, Page 2
2. SÍÐA HEIMSKR1NGLA WINNIPEG, 22. SEPT. 1937 RÁÐGÁTA LfFSINS Mesta ráðgáta vísindanna er þetta: Hvað er lífið? Hvað er það sem gerir hinn mikla mis- mun á lífrænum og dauðum hlut- um. Frammi fyrir þessari ráð- gátu hafa mennirnir staðið frá öndverðu, agndofa og ráðalausir fram á síðustu ár. En nú hafa vísindamennirnir síðustu aldar- innar unnið að því á skipulegan hátt, að reyna að leysa hina miklu gátu. Og einmitt síðustu missirin virðast hinir færustu vísinda- menn heims hafa komist nokkr- um hænufetum nær þessari úr- lausn. T. d. hafa tveir vísindamenn við Oregon háskólann, dr. Ed- win E. Osgood og Alfred N. Mus- covitz komið sér upp einkenni- legu áhaldi við lífeðilsrannsókn- ir sínar. Þeir hafa sogað ofur- lítið af merg út úr brjóstbeini, og látið merginn vera í glerpípu. Þeir hafa getað látið merginn lifa í þessu tilbúna “glerbeini’', með því m. a. að halda á honum alveg jöfnum hita. Mergurinn hefir getað tekið til sín næringu gegn um himnu, og losað sig við úrgangsefni. Þannig hefir merg- urinn haft alveg eðlileg lífsskil- yrði. Og því hefir það tekist, sem undrun vekur og eftirvænt- ing meðal vísindamanna, að láta merginn í þessu glerhúsi sínu framleiða fullgild og lifandi rauð blóðkorn. En þessháttar “glerbein’’ þeirra félaga við Oregon-háskól- ann, er ekki nema ein af mörgum nýjungum vísindamannanna á þessu sviði. Margskonar aðferðir og áhöld eru nú til, til þess að geta rannsakað og fylgst með ýmsum líffærum, starfi þeirra, vexti og viðgangi, hnignun og dauða. En margar þessar til- raunir eru ákaflega mikið þol- inmæðisverk. Einn af frægustu vísindamönn- um á þessu sviði er dr. J. Walter Wilson við Brown-háskólann í Providence (Rhode Island). — Hann hefir tímum saman getað haldið lífi í nýrum úr kanínum, með því að leiða í nýrað tilbúið blóð eða blóðvökva úr saltupp- lausn, súrefni og rauðum blóð- kornum úr nautablóði. Með því að athuga gaumgæfilega starf nýrans, gat hann fylgst með er hver einstök sella andar. Þegar hann hækkaði hitastigið, í um- búðum nýrans, sá hann að nýrað tók til sín meira súrefni en áður og nýrað sjálft hitnaði við ríf- legri öndun. Þegar hann setti eiturefni í blóðvökvann, sem til nýrans streymdi, þá sá hann, að litlar örður sem voru innan í sell- unum brotnuðu er sellurnar dóu. Lindberghs-hjartað Sumarið 1935 gaf Rockefeller-. stofnunin í New York út ávarp, þar sem hún örfaði vísindamenn heimsins til þess að taka upp hið mikla viðfangefni ráðgátu lífs- ins. Sagt var frá því í ávarpi þessu, að nú væri leyst úr þeirri þraut tækninnar, sem lengi hefði verið glímt við, að finna upp hjarta sem pumpaði blóði, eins og hjarta hins mannlega líkama. Hjarta þetta hafði flugkappinn Charles Lindbergh ofursti fund- ið upp, með tilstyrk dr. Alexis Carrel, er fyrstur Ameríku- manna fékk Nobelsverðlaun í læknisfræði. Þessi uppgötvun ruddi nýjum rannsóknum braut á sviði líf- eðlisfræðinnar. Nú var hægt að halda lífinu í einstökum líffærum, lifur, lung- um, nýrum og ýmiskonar kirtl- um, og horfa á líf og starfsemi þessara líffæra gegnum gler- hylki þau, sem þau eru höfð í. Það er hæga að athuga ýmsa sjúkdóma líffærana, hvaða áhrif ýms næringarefni og meðul hafa á starf, styrkleika og líf þeirra, og hvernig dauða þeirra ber að. Vísindamenn Rockefellerstofn- unarinnar settu einu sinni skjald kirtil úr ketti í samband við Lindberghs-hjartað. Sellur kirt- ilsins héldu áfram að vaxa. — Æðar hans slógu alveg eðlilega og kirtillinn hélt áfram að gefa frá sér vökva sína vikur saman, eftir að kötturinn var dauður, sem kirtillinn var tekinn úr. Ennþá merkilegri er frásögn um það, þegar eggjastokkur úr hænu var settur í samband við Lindberghs-hjartað. Eggjastokk urinn hélt lengi áfram að fram- leiða egg, eins og hann væri enn á sínum stað. En eitthvað voru þau egg vesældarleg. Með þessari nýju tækni opn- ast alveg nýjar leiðir til þess að rannsaka ýmsa hjartasjúkdóma. Við Washington háskólann vinn- ur læknir dr. William B. Konutz að rannsókn hjartasjúkdóma. Geðjast þér gott vín ------------------------------ . . . Sérhver miðdagsverður sem byrjar með HERMIT SHERRY og endar með HERMIT PORT, er eins fullkominn og ánægjulegur og nokkur veizla getur verið. Og vegna hins lága verðs á þessum viðurkendu evrópisku vínum, er hægt að njóta þeirra við hverja máltíð. Hermit Port • Concord 7 ■■ Hermit Sherry WINES Catawba THE FAMILY WINES FOR ALL THE FAMILY HermitPortandSherry — 26 oz. bottle 60c. Carton of six 26 oi. $3.00 Concord and Catawba—26 oz. bof. 50c. Carfon of six $2.50. 1 gal. jar $2.00 Produced by T. G. Bright & Co., Limited, Niagara. Falls This advertisment is not inserted by the Government Liquor Control Commission. The Commission is not responsible ]o/r statements made as to quality of products advertised Hann er töframaður. Hann lífg- ar við dauð hjörtu á vinnustofu sinni, og athugar hvaða áhrif ýms efni og alskonar meðferð hefir á hin endurlífguðu hjörtu sín. Hið dularfulla líf En þó menn geti haldið líffær- um og líkamshlutum lifandi á rannsóknarstofum, og gert ýms- ar eftirlíkingar á líffærum, þá er langt frá því að gáta lífsins sé ráðin, því enn geta menn ekki kveikt líf úr dauðu efni. Fyrir 200 árum fann höfundur hinnar margbrotnu smásjár, Anton Le’euwhoek í forarpolli einum smádýr þau, sem nefnd hafa verið “hjóldýr”. Smáverur þessar lágu í 5 mánuði í vinnu- stofu hans og þornuðu eins og ryk. En þegar þau komust aft- ur í vökva, lifnuðu þau við, eftir hið langa dá. Þetta þótti merki- legt í þá daga, og héldu sumir, að nú væri sú stund að nálgast er menn sæju líf kvikna. En þetta reyndist ekkert merkilegt. — nokkru seinna þurkaði vísinda- maður einn smáorma (nema- toda) svo þeir lögðust í dá. — Venjulega lifa ormar þessir í 10 mánuði. Þeir lágu í þurdái í 28 ár, og voru vel hressir eftir dúr- inn er þeir fengu vökvun. Þess er dæmi að læknar hafi fengið mannshjarta til að slá, er liðnar voru 18 klukkustundir frá því að maðurinn virtist dauð- ur. Líf og dauði Hvað eru takmörkin milli lífs og dauða? Hvað er þetta, sem við köllum líf ? Hvað gerist þeg- ar ein sella deyr? Eftir 5000 ára rannsóknir hafa menn ekki getað ráðið þá gátu. Ef maður ber shelakk á end- ann á mjóum glerstút, og rekur stautinn síðan í dropa af kloro- formi, þá umlykur kloroform- dropinn endann á stautnum, sýg- ur upp í sig shelakkið, en ýtir út úr sér glerinu. Þessar aðgerðir eru alveg með sama hætti, eins og þegar smá- sjárdýrin “amöburnar” taka upp í sig aðrar “amöbur”, og hrinda frá sér úrgangsefnum. En sá er munurinn, að “amöban” er lif- andi, en klóróformið er dautt. Ef maður lætur kolasúrt nat- ron snerta sitt hvora hlið á ein- um öldropa, þá breytist spennan í yfirborði dropans, svo hann klýfur sig óðara í tvo dropa, al- veg á sama hátt, eins og þegar einselludýrin “amöburnar” auka kyn sitt með því að skifta sér í tvent. öldropinn fer alveg eins að, eins og hann væri lifandi. En hann er líflaus. Hvað vantar í hann? Eigi verður betur séð, en að hann vanti það sem kallað er “protoplasma”, kvoðukent, gagn- sætt efni. Lífefni þetta er í öll- um sellum lifandi jurta og dýra.. Efnafræðingarnir vita alveg ná- kvæmlega hvernig efni þetta er samsett. Samsetningin er þessi: Súrefni 72%, kolefni 13.5%, vatnsefni 9.1%, köfnunarefni 2.5%. En auk þess er sín ögnin af hvoru af járni, kísil, mangan, magnesiu, kalki, klór, fosfor, brennisteini, flúor, natríum og joði. Þetta er alt og sumt. En hvað fær maður með því að blanda öllum þessum efnum sam. an, í sömu hlutföllum og þessi eru ? Einskisverða klessu. Eitt- hvað vantar. En hvað er það? Það veit enginn enn. Aristoteles, vitrasti maður Grikkja á sinni tíð, hélt, að lífið spyrtti upp úr moldinni. Og ekki als fyrir löngu héldu lærðir menn, að lífið kviknaði í for og fúnum viði. Nú vita menn að þetta er rangt. Dr. George Washington Crite, frægur læknir í Cleveland, hefir komið með þá kenningu, að lífs- neisti sellanna væri frá raf- magni, að líkami vor hefði mil- jarða af rafmagnsaflvélum. Menn ráða því hvort þeir leggja trúnað á slíkt. En eitt kemur öllum saman um. Og það er það, að protoplasma, hið dul- arfulla lífefni sellanna, sé alt upprunnið frá protoplasma. Héla Glitrar héla á greinum trjánna, grannleitt felur vaxtar-snið, kraftinn elur þróttur þánna þegar élin taka við. Lífefnið “protoplasma” Dr. William G. Camp, við Col- umbia-háskólann í New York hefir gert nýja tilraun með að fóðra hreint “protoplasma” á haframjöli og vatni, og fá það til að vaxa. Hann lætur þerri- pappír á vatn og setur á hann ofurlitið af slímsveppum. Líf- verur þessar eru á takmörkum jurta og dýraríkis og eru þvínær hreint “protoplasma”. Sveppirn- ir breiðast út á pappírnum. Síð- an stráir dr. Camp yfir þá hafra- mjöli. Sveppirnir næra sig á mjölinu og vaxa og mynda brátt þykt Jag á pappímum, sem hægt er að losa á burt. Allar lífverur eru bygðar upp af sellum. En þær eru proto- plasma með himnu utanum, sem er 1/10 úr millimetra á þykt. Allar rannsóknir á eðli lífsins leiða til rannsókna á sellunum. Á síðustu árum hafa vísinda- menn sem við þessi fræði fást komist að raun um margt við I víkjandi sellunum, er menn vissu ! ekki áður. Þeir hafa séð, að j sellunum fjölgar á sama hátt og smádýrunum “amöbunum”, þæri skifta sér. Menn hafa fundið ýmislegt í sellunum, svo sem j hina svonefndu “krómosóma” j sem þar eru í röðum eða í smá- klumpum. Og menn hafa fund- j ið að krómosómarnir bera í sér ennþá smærri hluti, sem ekki eru | stærri en “molekul”. En í þeim felast erfðirnar. Ef einn þuml- ungur væri lengdur svo, að hann næði yfir þver Bandaríkin, 3000 mílur frá Kyrrahafi til Atlants- hafs og stækkaði maður þessi ör- smævi sellanna sem kalla mætti erfðakorn, í sama hlutfalli, þá yrði korn þetta 100 fet í þver- mál. Og þó felast eiginleikar þeir í i þessum örsmáu selluhlutum, sem j ákveða við erfðirnar hvort blóm 1 plantanna verða blá eða rauð, eða hvort menn verða dökkhærð- ir eða ljóshærðir. Foreldralaus dýr Maður að nafni dr. Gregory Pinus við Harvarð háskól- ann í Cambridge (Massachu- setts) hefir fengist við það að koma sér upp kanínum, sem eng- an föður ættu. Hann hefir tekið egg úr kan-j ínu, frjóvgað það með efna- blöndu og setta það síðan í aðra j kanínu. Einu sinni tókst honum1 að hleypa vaxtarþroska í kan- ínuegg með því einfelda ráði, að hita það upp í 45° á celsíus. En kona ein, sem fæst við líf- j eðlislegar rannsóknir, og vinnur í Woodshole (Massachusetts) í j Bandaríkjunum fer feti lengra.! Því hún hefir reynt að ala upp “sæpylsur, sem voru bæði föðurj og móðurlausar, með því að slíta sundur eggsellur og frjóvga síð-; an. Þetta hefir að nokkru leyti tekist. Eðlisfræðingarnir rannsaka eðli atomanna. En lífeðlisfræð- ingarnir brjóta heilann um eðli sellanna, og lífsferil þeirra. Upp- götvanir þær sem gerðar hafa verið á síðustu árum gefa vonir um að vísindamennirnir nái þar brátt sínu langþráða takmarki, að leysa hina miklu ráðgátu lífs- ins.—Lesb. Mbl. NOKKRAR VÍSUR Haustblær Vallarfaxið fölnað er feigðar vaxa merkin skír, sólarlagsins svip nú ber, sumardagsins birta rýr. Haustkul Haustið snýst í haminn sinn, hjörnum þrýstir skæðum, hörund nísta frostið finn foldin býst náklæðum. Kvistir blikna Kjörin þrengjast kvistir blikna kulnaður er gróður, fríður. Skuggar lengjast skýin þykna, skammdegið að jörðu líður. Þrotabú Töturleppa lífið ber Ijóss ei hreppir-aflið, andleg kreppa orðin hér, aðal keppi-taflið. M. Ingimarsson ADDRESS delivered at the opening exercises of the Jón Bjarnason Academy on Friday Sept. 17, 1937 by Thorvaldur Pétursson Rev. Mr. Marteinsson, Members of the Faculty and students of the Jón Bjarnason Academy, Ladies and Gentlemen: Before proceeding with my brief address, I wish to thank Rev. Marteinsson fop his kind invitation to speak here. May I also express my wishes for your success and happiness in your work during the coming year. I confess I approach the task before me this morning, with mixed feelings of pleasure and dismay. I feel highly compli- mented in being considered wor- thy of the honor of appearing be- fore you. I am dismayed at the thought that my speech, which was so hastily, and therefor so poorly prepared, may not suit the mood in which you are gath- ered here for the opening of the new term. Further, I have an uneasy feeling that it may sound a bit stuffy, especially to those of you who do not take life as seriously as I do. (And I hope you never will, for you become frightfully fed-up, when you go around for any length of time, looking at the world through smoked glasses, as it were). Nowadays, in addressing a group of students at the begin- ning of the school year, when one longs to encourage them and arouse their enthusiasm for the long grind ahead, one has not the same confident feel- ing in one’s “message”, that speakers had a decade or so ago. We were then living in a sort of Golden Age on this continent, in the days of the “full dinner pail”, when a man by the name of Her- bert Hoover was president of the United States. He assured the nation that there would be “two cars in every garage”, because American Industry and Inven- tion had solved the age-old problem of poverty. On this side of the border, we had politicians who were equally optimistic. (Now, we talk of “poverty in the midst of plenty”). In those days, big business men, — and little, — could con- fidently repeat all the old saws, the copy-book maxims of suc- cess, and they assured the high- school student and the college undergraduate, that they were in line for big things if they studied hard and applied them- selves in earnest to the practical subjects on the curriculum. But we are not so sure now, that this is true: we are not even sure what type of education will en- sure the student a place in bus- iness or the professions when he has completed his formal educa- tion. Perhaps we took ourselves too seriously in those days: our faith in the practical subjects taught in our schools, such as Economics and Child Psychology may have been unwarranted. — Some of us cannot escape the feeling, that many a student who chooses the practical courses, would profit more from a study V ef j endur-sinna-s j álf ir VOGUE HREINN HVÍTUR Vindlinga Pappír VEFUR UPP BETRI og meir fullnægjandi Vindlinga TVÖFALT Sjálfgertr c STÓRT BÓKARHEFTI O of Æsop’s Fables, in the original, in place of, say, Adam Smith’s “Wealth of Nations.” But I do not know; I am no authority on Education. Ladies and gentlemen, I am afraid I have no message for you. But be not downcast. It may not be so serious a matter after all. I am inclined to agree with Everett Dean Martin, one of the great host of present-day American educators that: “The wise man will pursue his education always viewing it with a certain light-heartedness and detachment. Wisdom itself will not be taken too seriously, by one who sees that in the best of it, there is an entertaining amount of human folly. Like Falstaff’s confession, “I am not much better than one of the wicked”, Socrates, the wisest, knows he is not much better than one of the foolish.” Now, I am not going to em- ploy one of the time-worn tricks of public speakers and ask you a question, which I then proceed to answer to my own satisfaction, in my own words. No, I am not going to ask you what is Educa- tion, what makes an educated man, and give you my opinion. I shall do a much better thing and quote Everett Dean Martin again: “Education is a way of living, but it is never a substitute for life. Rational living does not mean, that interest, feeling, love, respect, practical achievement, do not count, or that in the end education should make of life a mere knowledge affair. One does not pursue scholarship merely for the sake of philsophi- cal contemplation, or as an in- tellectual trick. And there is no magic about education, but plain common sense. I think we may safely say, that a life guided by reason and good taste is better than one enslaved to traditions, tabu, narrow utilitarianism, con- ventionalism and passion. But surely education is not a hair- shirt to be worn to discipline the spirit and achieve the modern idea of salvation. Neither is it something to be attained by practising before a mirror. It is nothing ostentatious. Nor is it to be made a cult of. It does not work miracles nor can it create out of an airy nothingness an in- telligence that does not exist.” As an aside, I should like to point out to you that the words I have just quoted would not be tolerated in certain parts of Europe, where criticism and dis- cussion of education, among many other things, are forbid- den. In certain countries of Europe, education has been sub- jugated to serve the sinister purposes of dictators. <

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.