Heimskringla - 29.12.1937, Side 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. DES. 1937
BRÉF TIL HKR.
Kæri ritstj.:
Þó seint sé, þá datt mér nú í
hug að vita hvort þú vildir taka
af mér nokkrar línur í blað þitt,
á löngu síðan tiboði sjálfs þíns,
til bænda og sveitalýðs, að þú
tækir á móti til birtingar í Hkr.,
fréttum og fáheyrðum viðburð-
um, ef þeir vildu senda það til
þín. Þú hvattir menn þá til slíks,
og taldir það nytsemi fyrir þau
sveitarfélög er það vildu gera að
senda íslenzku blöðunum hér, rit-
dóm af hverskonar eldri og síð-
ari tíðar viðburðum er við höfðu
borið og þar með væri það líka,
styrkur til blaðanna, að skrifað
væri í þau úr sem flestum áttum.
En svona til að byrja með,
finst mér það réttast af mér að
gera ritstjóranum og öðrum er
fyrir því hefðú að lesa þetta —
grein fyrir því hversvegna að eg
hefi aldrei notað mér það tilboð.
Þá er það nú fyrst og fremst
það, að eg veit að þú, ritstjóri
góður, ert vandlátur — eins og
blaðið hefir sjálft í fylsta máta
sannfært lesendur sína um nú í
seinni tíð, um hvað í því er birt.
Og svo finst mér það heyra til
hinum eldri mönnum bygðanna,
að skrifa um ástand þeirra og
dáðríki íbúanna. Það var að
fornu fari, að hvert hérað útaf
fyrir sig hafði einskonar héraðs-
höfðingja, er svo sáu um að
halda uppi út á við, virðingu og
hverskonar velfarnan síns hér-
aðs, og til þess þóttu þeir sjálf-
kjörnir er elstir voru og lengst
höfðu dvalið á sama stað innan
vissra takmarka, svo sem sveita
eða sýslumóta. En þar sem eg
er einn af þeim sem styðst hefi
verið hér, þá finst mér eg vera
taka fram fyrir höndumar á
þeim eldri og réttkjömari til að
fylla upp þetta gamla tilboð rit-
stjórans, annars verður varla
hægt að segja, að fyrsti tími er
bestur, ef það er lengur dregið.
Fátt verður mönnum minnis-
stæðara eða fjölræddara um en
tíðarfarið, hvernig það breytir
við mann. Alt þetta ár sem nú er
að líða hefir reynst hér um slóðir
fremur hagstætt. Veturinn síð-
ast liðni hvorki mjög snjóþungur
né langstæð frosthæð í senn. —
Maí var nokkuð kaldur og þjóttu
samur. Síðari hluti júní og fyrri
hluti júlí urðu miklir og nærri
óþolandi hitar, svo að allur gróð-
ur hér var þá að verða þróttlaus
og kominn í hættu vegna þurks
og hita. En rétt eftir miðjan
júlí breyttist þá til hagstæðara
tíðarfars, með regnfalli, en þó
þess á milli, nægum sólríkum
dögum, að allur jarðargróður tók
þeim vaxtarþroska, svo öll upp-
skera af hverri tegund sem hét,
varð alment í meðallagi og sumt J
vel það
konar aðrar tegundir sem eðli
En eitthvað svolítið meira til for-
manna, fyrst-handar matreiðslu-
manns og annara er eitthvað
svolítið kunna annað í þessari
vinnugrein, en höggva og saga,
lyfta og draga.
Sú elsta og hefir auðvitað ver-
ið sú lang besta atvinnulind hér
í norðvestur partinum á Ontario
I eru Keewatin hveiti. millurnar,
Enda gras og margs- Lake of the Woods Co. Það fé.
lag hefir að vísu aldrei viljað
höfðu til þess, voru að vaxa altivigurkenna fé]agsskap míllum
fram á veturnætur. Og enn var- J síng verkalýðs (union) en eigi að
irhér þegar þetta er sknfað, hið síðuT.( hefir því farist betur við
sama væga og náttúrufríða bhð-
skapar veðurfar; langt fram yfir
það sem venja er til hér á þess- Jafn;ervíðar>”Jjé',athu'gað’væri
um tíma árs, snjólaust að kalla Það veitti monnunum sínum upp.
verkamenn sína en flestum öðr-
um félögum er eg þekki til, og
má, svo almennilega sporrægt og
frostin væg að líku hlutfalli.
Framfærslu skilyrði almenn-
ings virðast vera í allgóða lagi
hér miðað við hvar víða annar-
staðar er fréttist frá. Atvinnan
stöðugri og í öllum tilfellum bet-
ur launuð enn þegar hún náði
lágmarkinu, og sumstaðar mikið
betur.
Kenora pappírs millan sem
leggur víst til stærstan máttinn
hér nú til athafnalífsins, og við-
gang þess, hefir nú hækkað
kaup alls síns verkalýðs, svo
þeir lægst launuðu hafa nú 52
cent á kl.tímann og 8 stunda
vinnutíma. Þetta sama félag
bótarþóknun (bonus 10%) fyrir
æði mörg ár á meðan vel gekk.
Það greiddi hálf laun til þeirra
er veiktust af starfsmönnum sín-
um þar til þeir voru færir að
taka upp vinnu sína við félagið
aftur, og hefir það haldið því
uppi að miklu leyti til þessa
tíma. En nú leysir þetta sama
félag, Lake of the Woods, alla
sem 70 ára verða frá starfi við
millur sínar hér, með um 35
dollars og meir mánaðar eftir-
launum.
Eitt er enn sem gefur hér æði
mikla vinnu og inntektir, að
sumu leyti árið um kring. Það
eru sumarbústaðir Winnipeg-
borgar nú dollar meira fyrir j manna, og hverra annara hvaðan
hverja tegund viðar er það brúk-! sem þeir koma frá hingað til
ar til pappírsgerðarinnar, en það j dvalar yfir júlí og ágúst mánuði
geði í fyrra. Fyrir spruce $7.50 og eiga hér hús (camps). Það
Balsam $6.50 og poplar $5.00. j eru nokkrir sem hafa vissa tölu
Miðað við korð-mælingu (128 þessara sumarbústaða til eftir-
cubic feet). Sögunarmilla Kee-; lits árið um kring. Loka þeim
watin Lumber Co., sem hér hefir | UPP að haustinu til, afla til
starfað í mörg ár, hefir einnig >eirra íss og eldiviðar á veturna
bætt við laun sinna manna svo
að nú er vel við unandi. Þessi
til notkunar á næsta sumrx.
Opna þá svo næsta vor
og
sögunar milla hefir nú samt fært j hreinsa til bæði inni og úti. Þetta
saman umsetning sína hér og
flutt part af honum til Hodgson,
þar sem meira timbur er nær-
tægt, en veitir eigi að síður engu j
færri vinnu en áður við þá breyt-
ingu.
Skógarhöggsmenn allir hafa
fengið sín launakjör bætt einnig,
þó þar komi til greina meira
starfsþrek þeiira og ákafi, við
hvað mikið þeir kunna að af-'
kasta, hvort þeir hafa tekið ak-
korðs eða mánaðargreiðslu
samning á vinnu sinni. Borgun
fyrir að höggva korðið mun nú
vera frá $1.50 til $2.00 En mán-
aðarkaup frá $30 til $45 og fæði.
! gefur nokkrum stöðuga vmnu
i auk parts tíma fyrir marga við
Tvöfaldið Ánægjuna!
L
í KVÖLD er hentugur tími til
þess að byrja að njóta ljúffengis
ports og sherry vínsins með mið-
degisverðinum. Biðjið um HER-
MIT PORT eða HERMIT
SHERRY og þér fáið hið útlenda
bragð í innlendu víni.
Hermit
Port
Concord
ripJit S
O WINES
THE FAMILY WINES F0R ALL THÉ
Hermit
Sherry
•
Catawba
FAMILY
Hermit Port and Sherry—26 oz. bottle 60c. Carton of six 26 oz. $3.00
Concord and Cafawba—26 oz. bot. 50c. Carton of six $2.50. 1 gal. jar $2.00
Produced by T. G. Bright & Co., Limited, Niagara Falls
This advertisment is not inserted by the Government Liquor Control Commission. The
Commission is not responsible jor statements made as to quality of products advertised
viðar og ístekjuna á meðan á
henni stendur, og er öll þessi
vinna sæmilega launuð. Eitt er
enn sem margan ekki grunar en
sem aukir á tímatöf erfiði og ná-
kvæmni við hirðing þessa suihar-
bústaða fólks hér. Það er til-
færsla (moving) og sérstakur
frágangur á flestöllum innanhús-
munum (furniture) sem mikið er
af í mörgum af þessum bústöð-
um — svo mús og rottur ekki nái
til að naga og hreiðra sig þar,
munum þessum til grands eða
algerðrar eyðilegginga.—óþrjót-
andi viðgerðir, breytingar og
nýjar viðbætur eru á| höndum
sumra manna við þessi sumar-
heimili, auk æfinlega nokkra
nýira húsa er viðbætast, þar
sem eftirsókn eftir plássi hefir
verið takmarkalaus við Lake of
the Woods vatn, en nú eru líttfá-
anleg nema þá lengst út úr og
oft óþægilegt til þeirra að ná.
Mér er um og ó, að ráðast
það að minnast á þá iðngrein er
lítur að gullvinslunni hér. Sú
vinna eða fyrirtæki er að henni
lúta, sýnast vera mikið enn í
skóla erfiðleikans. En gullmilla
er hér þó í fullum gangi 24 mílur
suðaustur af Kenora, sem Wen-
digo heitir. Hún er nú ttoxninn á
fastann og stöðugan gang með
góðum árangri að talið er, og
hefir margt manna v'ið það
) starf, er ei heyrist annað enn uni
þar bærilega hag sínum. — Tvær
aðrar gullnámur í námunda við
þessa bæi hér, Kenora og Kee-
watin, gáfu góðar vonir á sínum
námurekstri. önnur þeiira, —
Hestaskeifu náman (Horseshoe
Mine) var gömul náma er lagst
hafði niður, en byrjað aftur
með einhverjum ávinningi og gaf
æði mörgum vinnu á meðan hún
gekk. En hún lokaðist nú n:ður
aftur seinnipart s. 1. vetrar svo
það íara nú ýmsar sögur af við-,
gangi hennar og framtíðar
mögulegleikum. ITin náman hext-
ir Kenricia; hún var fyrir stuttu
byrjuð hér, en þó búin að setja
upp svo stórar og prýðilegar
byggingar sem nýjustu og síð-
ustu kröfur námu iðnaðarins
kallar fyrir. Hún hefir líka að
mestu leyti hætt starfi, að
mirsta kosti fyrir tíma. En
eigi að síður voru bæði þessi
félög búinn að efla vinnuþörfina
og viðskiftaveltuna.
Þá skildi nú sízt fram hjá því
stígið að minnast á íslenzku gull-
námuna — eins og hún er nefnd
hér, en heitir Thor Gold Mining {
Syndicate. Það mætti samt halda |
nafnsins vegna og þar sem fs-!
lendingar eiga hlutdeild til, að eg
mundi nú vilja reynast hliðstæð-
ur í skýringum mínum, um það j
fyrirtæki. En það ættu líka allir
að geta séð að eg hefði þar til
lítil áhrif hvorki til né frá, og
þótt maður líti yfir slíkt á yfir-
borðinu, dettur engum í hug að
geta staðhæft neitt, eingang ekki
lærðum og séifróðum málmfræð-
ing. Þessvegna tekur það óra
tíma og fyrirhöfn að leita eftir
sa
Farsælt Nýtt Ár
Vér óskum öllum viðskiftavinum vorum
farsæls og gleðilegs árs
og
þökkum viðskifti liðins árs.
Modern Dairie^
x ■ .. i LIMITED *
hversu miklu mætti búast við úr viðgangsmáti fólks glaðvær og
þeim stöðum sem byrjað er a
eftir þessari eilífu gullleit, svo á
því mætti byggja tilkostnað til
framleiðsunnar. En það þarf
engin heldur að láta sér detta í
hug að nokkur lifandi maður
byrji á öðrum stað en þeim sem
yfirborðið sýnir að þessi eftir-
sóknarverði málmur sé í og til-
tök eftir honum að fara.
Metúsalem Thorarinsson, er
stærsti hluthafinn og helsti
framkvæmdarfrömuðurinn í
þessu Thor gullnámu félagi;
hann hefir sterkan viljakraft og
mikla trú að hann sé á góðum
stað, sem komi til að nást til
baka frá sá kostnaður er til
hans verði lagður og í líka átt
fer álit þeirra manna hér er
kynt sér hafa þau sýnishorn sem
fyrir hendi eru þar, og þekkingu
segjast hafa á slíku efni.
Þórarinsson er mikið búinn að
róta þar til, eftir því vinnuafli er
hann hefir haft við þá rannsókn
á svo stuttum tíma síðan hann
byrjaði og til greina takandi sú
mikla vatnshæð í Lake of the
Woods í sumar er á margvísleg-
an máta tafði fyrir vinnu, og þá
ekki sízt námavinnunni. Ög
lukkist þeim M. Thorarsson og
Skúla Benjamínssyni, sem von-
andi verður, að koma þessu fyr-
irtæki sínu í starfsgang, þurfa
íslendingar sízt að efa að þeir
fengju ekki að sitja fyrir vinnu,
sem með þyrftu og til gætu náð.
Seinast datt mér í hug að
minnast á nokkum part af vilta
lífinu í þessum hluta Ontario. —
Inn til Rainy Lake, Rainy River
og Kenora héraðanna komu víst
æði margir á þessu hausti, af
heilsufarið gott. En á síðasta
sumri var kránkleiki vítt hér yfir
og á meðal íslendinga þó nokkur
sjúkdóms tilfelli. Sum þeirra
skarlatsveiki.
Eitt frítt og siðlátt ungmenni
lézt hér á þessu ári, lítið innan
við tvítugs aldur, Hermann Sig-
urðsson, sonur Magnúsar Sig-
urðssonar og konu hans Mar-
grétar Valgerðar Þorvaldsd. dáin
fyrir nokkrum árum. — Meðal
íslendinga hér hefir eitt hraust
og efnilegt sveinbarn fæðst á ár-
inu. En sá viðgangur sýnist nú
vera í afturför að minsta kosti
hjá löndum vorum hér.
Að enduðu máli mínu býst eg
ekki við að ritstjórinn né lesend-
ur Heimskringlu vænti framar
míns andlega föðurs. óska eg
svo öllum góðs og farsæls kom-
andi árs. Bið þá er annars hefðu
vonast eftir línum frá mér um
þessar mundir, forláts þó ekki
verði af því að þessu sinni, þar
eg hefi yfir þessu setið með
sveittann skallann, hvemig sem
virðist á markaðnum.
18. desember 1937.
B. Sveinsson
KÆRLEIKUR OG
SAKLEYSI
úr Lucertia
Eftir Sir Bulwer Lytton
JóN SIGURÐSSON
Póstafgreiðslumaður í Víðirbygð
og fyrrum oddviti Bifröst
sveitar.
Fæddur 1. sept. 1870
Dáinn 17. maí 1935
(f nafni systkina hins látna)
Bróðir kær! frá bjástri dagsins
Brottu svifin þín er önd;
Skarð er fyrir skyldi gljáum,
Skarð sem verður trauðla fylt.
Verkið talar, tign þess dáum,
Traust er vekur ljúft og milt.
Sveitarinnar sæmd í þraut
Samfylgdar á meðan naut.
Lítilmagnans vinur varstu,
skotmönnum og öðrum sport-dát, Sveiptur roða sólarlagsins
um frá Bandaríkjunum og höfðu Sæluríka kannar strönd.
til baka með sér (heim til sín) ;Hverjum ys og ama frí
212 Moose dýr, 482 Red dýr, er Ekkert lítur framar ský.
til samans mun hafa gert að —Misskilningur manna gleymist.
mötuneyti um 125 þúsund pund. Minningin hjá vinum geymist.
Það er venja, og svo mun hafa
verið um ao margt af þessum
miklu mönnum hafi haft hér til-
búna menn fyrir sig að ná í og
leggja að velli þessar friðsömu
skógahjarðir, en svo hirt til sín
afraksturinn og heiðurinn, ef
nokkur er? Bandaríkjamenn
verða að borga 25 dollars fyrir Velferð hans á örmum barstu.
leyfi á að taka eitt Red dýr og!
50-dollars fyrir eitt Moose dýr. Byrðir léttir brautryðjandans
Fyrir þremur árum síðan veðj- Bjargföst trú á innri mátt;
aði maður um það vestur í Cali-
forníxr, við einn eða fleiri að hann
gæti flogið þaðan og hingað, og
til baka aftur næsta dag með
Moose dyr er hann skyti sjálfur.
En sá galdur er í því, að hann j Meir af samúð flestum áttir.
aðvarar mann hér, fær svo skeyti i
frá þeim manni að alt sé tilbúið ^ Barna þinna skjól og skjöldur,
fyrir hann að setjast á skrokk- Skilningsnæmi aldrei brást,
inn láta taka af sér myndir þar í Þeim frá bægja amaöldur
skotfötum — eins og menn þurfa Ef að þeirra merki sást.
að klæðast á dýraveiðum, með Ástvinanna óskift vörn,
byssu í höndum sér. Fljúga svo Ei þín tiygð var brota gjörn,
til baka aftur á næsta degi með Fram að hinsta Seigðarskeri
annað þjóið af skepnunni, seljaJFékst að nausti snúið kneri.
klúbbum þar eina munnfulli fyr-
ir 10 dollara með mynd af sér, er
sannaði og sýndi frægð sína. Ein-
um þessara klúbb-gesta hefði
orðið það til, að hafa bitann svo
stórann, að upp af honum hefði
liðið, og sagan segir að sá hafi
skoti verið er þess munnbita
naut.
Almenn vellíðan hér nú, og
Gresjar leið um gjögur vandans,
Glöggvar spor í rétta átt.
Öldubrjótur varst í vör
Vina þinna, að rýmka kjör.
Grettistökum miðla máttir.
Ástarþakkir elsku bróðir!
Áður miðluð gæðafjöld,
Myndin þín um þankans slóðir
Þekur friði hinsta kvöld.
Bak við húm og hrygðar ský
Hamingja oss birtist ný.
Farðu vel, og sofðu sætast
Síðar fáum öll að mætast.
Jóhannes H. Húnf jörð
á meðan samtal þetta fór
fram, á milli heiftfullra hræ-
fugla næturmyrkranna, var
Helen og hinn ungi ástmögur
hennar að talast við úti í garði
hússins, en hallandi haustsólin
i sendi geisla sína í gegnum lauf
,trjánna, er haust hélan hafði
málað rauðbleik, en sem enn
nutu nokkurs lífsþroska, þó kom-
ið væri fram í október mánuð.
í “Jú Helen,” sagði Percival. Eg
er sannfærður um, að þér geðj-
ast vel að henni móður minni,
því hún er ein sú elskulegasta
kona og laðar alla að sér með
góðvild sinni. Jafnvel hann Bean,
hundurinn minn, og þú veizt
hversu vænt að honum þykir um
mig, hjúfrar sig að fótum henn-
ar þegar að við erum heima. Eg
viðurkenni að hún er stolt, en
það er stolt sem engan særir.
Þú veist að við segjum stundum
að blóm séu stolt, eða voldug, en
stolt þeirra er ekki frekar móðg-
andi en stolt móður minnar. En
ef til vill lýsir orðið stolt móður
minni ekki rétt. Það er öllu held-
ur sá eiginleiki hennar sem kem-
ur henni til þess að hafa óbeit á
öllu ljótu og lágu, en bera virð-
ing fyrir öllu því sem fagurt er,
og saklaust. Þú verður henni ó-
endanlega dýrmætari fyrir það
stolt, ef stolt skal nefnast Helen
mín.”
“Þú þarft ekki að segja mér
það,” mælti Helen brosandi, “að
mér muni þykja vænt um hana
móður þína — mér þykir nú
þegar vænt um hana. Já, frá því
fyrst að þú sagðir mér að móðir
þín væri á lífi, þá þótti mér vænt
um hana. Ef að afbrýði út af
mér hreyfir sér nokkurn tíma,
þá verður það út af henni. Samt
óttast eg að mér takist ekki að
ná hylli hennar, því ef þú værir
bróðir minn Percival, þá væri eg
metnaðarsöm þín vegna. Gyðja
yrði að stíga upp úr vötnunum
og álfar af rósum, áður en eg léti
nokkra manneskju taka þig frá
mér, og ef tilfinning mín gagn-
vart þér sem bróður væri slík,
hvað getur þá verið nógu full-
komið til þess að fullnægja
hjarta móðurinnar.”
“Þú og aðeins þú,” mælti Per-
cival og hló góðlátlega, “þú kæra
gerir það þúsund sinnum betur
en álfar eða gyðjur, sem þér að
segja, að eg hefi aldrei haft hina
i minstu velþóknun á, ekki einu
sinni í skáldskap. Eg er viss um
i að þú verður ánægð með Lang-
I ton. Veiztu, að eg lá vakandi í
alla fyrrinótt, og var að huga um
^hvaða herbergi í húsinu að þér
, mundi líka best, og í huganum
j valdi eg það handa þér og hlust-
j aðu nú á. Það er við hliðina á
músík salnum. úr glugganum,
sem snýr í suður, sést yfir suður-
hluta garðsins og rönd af vatn-
inu lengra í burtu. Það eru
tveir skansar inn í veggina. —
Annar fyrir píanóið þitt en hinn
fyrir uppáhalds bækur þínar. —
Þeir eru aðeins nógu stórir til
íþess, að fjórir menn geta staðið