Heimskringla


Heimskringla - 29.12.1937, Qupperneq 8

Heimskringla - 29.12.1937, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. DES. 1937 FJÆR OG NÆR Messur í Sambandskirk j unni Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 11.30 e. h. Sunnud. 2. jan. 1938: kl. 11 f. h.: Ensk guðsþjónusta, sr..Philiþ M. Pétursson messar. Kl. 7 e. h.: fslenzk guðsþjón- usta, dr. Rögnvaldur Péturs- son messar. Hátíðasöngvar við báðar guðs- þjónusturnar. Fjölmennið! * * * 50 ára afmæli Goodtemplara og starfs þeirra hér vestra og stofnunar stúkn- anna “Heklu” og “Skuldar” verð- ur minst með skemtisamkomu, vandaðri og fjölbreyttri, í Good- templarahúsinu á Sargent Ave., Winnipeg, fimtudaginn 30. des. Forseti samkomunnar er dr. Richard Beck. Ræður flytja auk forseta séra Rúnólfur Marteins- son, Stefán Einarsson, A. S. j Síðast liðna viku lét Jón J. Bardal, stórtemplari. Með píanó- Samson lögreglumaður í Winni- spili skemtir R. H. Ragnar og ! peg af starfi, sakir aldurs. Mr. Miss Lóa Davidson með einsöng. ; Samson er fæddur á Sauðakróki Allir Goodtemplarar eru vel- j á fslandi 1873, en kom til Vest- komnir með vini sína, hvort sem j urheims 1887. Við lögreglustörf j reglunni heyra til eða ekki. jhefir hann verið hér í 31 ár, fyrst Veitingar verða að aflokinni! hjá bænum og svo hjá fylkinu. skemtiskrá. j Nokur síðari árin hefir hann ver- * * * jið “court orderly”, eða gætt .__, • 'reglu í dómsalnum. Þegar hann Beztu nyarsoskir til íslenzku 6 . , let af starfi, heldu samverka- FRIÐARVERÐLAUNIN kvenfélaganna vestan hafs með hjartans þakklæti fyrir vinsam- lega hjálp og aðstoð við sam- komur mínar. Beztu óskir um blessunarríkt starf á komandi árum. Halldóra Bjarnadóttir * * * Dr. Richard Beck frá Grand | Forks kom til bæjarins í gær- kvöldi. Hann kom til að sitja fund stjórnarnefndar Þjóðrækn- isfélagsins. Hann verður og for- seti á 50 ára afmælissamkomu stúknanna ‘Heklu’ og ‘Skuldar’ annað kvöld (fimtudagskveld). menn hans honum samsæti. Hélt lögregludómari T. J. Murray ræðu og afhenti Jóni vinagjöf nokkra. Mintist Mr. Murray trú- verðugs og vel-unnins starfs Jóns. Aðrir sem viðstaddir voru og þökkuðu Jóni starf hans, voru O. M. M. Kay, E. J. Heaney og R. B. Baillie, úr dómsmáladeild fylkisins. THE ROYflL BANK 0F CANADA Ársreikningur, 30. nóvember 1937 SKULDIR Hlutafé uppborgaS ....................... AfgangságótSi á hlaupareikningi (Profit and L,oss Account) —..................-............ Ágóói sem ekki er krafist .........-.......------- ÁgóSi nr. 201 (á 8% á ári), er fellur í gjalddaga 1. desember 1937 ................................ 20,000,000.00 2,325,176.14 $ 22,325,176.14 15,378.87 $ 35,000,000.00 700,000.00 23,040,555.01 Inneignir og afgangur sem skuldab er Dominion stjórninnl ........................-......... * 6,637,546.08 Inneignir og skulda-upphæB til fylkisstjórna..... 10,191,871.80 Inneign almennings án vaxta .................—- JSJ'IaSÍ?! oo Inneign almennings me? öllum voxtum ............ 420,402,615.88 Inneignir og skuldir hjá ötJrum bönkum I Canada 1,082,825.11 Inneignir og skuldir til banka í útlöndum ....... 12,595,085.73 BankaseÖlar í veltu ............................. Reikningar ...........................-—......... Vi'ðurkend lán .................................. Skuldir til almennings ekki áður taldar ........ $ 58,040,555.01 756,089,696.57 28,644,831.14 414,706.70 26.055,369.87 292,953.48 $869,538,112.77 EIGNIR Gull, i Canada ...................................... $ 12,280.65 Verð-peningur í Canada .............................. 1,280,131.09 Gull — annarstaðar .................................. 323,188.46 Verð-peningur erlendis ................................ 2,277,708.65 Seðlar Canada banka ................................ 10,528,282.75 Inneign Canada banka ..........-..................... 58,548,733.36 Seðlar annara banka ................................. 1,407,589.39 Stjórna og banka seölar erlendis ...........-.......t 19,032,282.58 Avísanir á aðra banka ............................... $ 28,076,674.22 Inneignir og skuldir hjá öðrum bönkum í Canada 2,669.35 Skuldir erlendra banka ...........................«... 47,149,387.68 Bein og ábyrgst lán til fylkis- og sambands- stjórnar ..........................1............. önnur lán fylkis- og sambandsstjórnar .............. Sveitalán ...................................... Bán ábyrgst utan Canada .................................7....... önnur verðbréf ...................................... Allskonar lán í Canada greidd innan 30 daga ......... Bráðabirgðalán (ekki yfir 30 daga) í öðrum löndum .............................................. Yfirstandandi lán í Canada ekki áóur talin, a» frádregnu metnu tapi ............................ $185,406,955.62 L,án til fylkisstjórna .............................. 4,590,097.99 Lán til bæja, þorpa, sveita og skólahéraóa .......... 10,566,673.62 Yfirstandandi lán annarstaóar en í Canada, ekki átiur talin, aó tapi áætluóu töldu .............. 101,147,198.10 önnur lán — áætlaö tap taliö ...............v........ 2,986,428.63 $ 93,410,196.93 75,228,731.25 95,745,198.13 149,861,176.76 9,127,637.57 25.927,482.06 35,907,386.36 19,392,906.77 10,070,583.59 Bankabyggingar, eins og þær kostuöu, fyrning tekin af ........ Fasteignir aórar .....................u....................... Veöskuldir á eignum -seldum af bankanum ...................... Skuldir skiftavtna samkvæmt veröbréfum .................../... Hlutir og lán til félaga undir stjórn bankans ................ Inneign hjá fjármálarátSgjafadeiid, trygging fyrir setSlum í veltu Atirar eignir ekki taldar í hinu ofanskrátia ................. $514,671,335.81 304.697,353.96 14,995,187.31 2,581,015.64 788,834.19 26,065,369.87 3,805,482.30 1,650,000.00 393,633.69 Dánarfregn Aðfangadagskvöld jóla andað- ist Jónína (Minnie) Búadóttir Moyer á almenna spítalanum hér í bæ. Hún var fædd á Skaga á Dýrafirði 1. janúar 1870. For eldrar hennar voru Búi Jónsson og Þórlaug Guðbrandsdóttir kona hans. Ein systir er á lífi, ólöf Búason í Vancouver. Árið 1905 kvæntist hún Alva Moyer Áttu þau tvo syni er lifa móður sína. — Þeir eru Daniel og Wil- fred. Stutt kveðjuathöfn fór fram frá útfararstofu Bardals undir stjórn séra Philip M. Pét- ursssonar, s. 1. mánudag 27. þ. m. kl. 2 e. h. og var líkið síðan flutt til Winnipegosis þar sem það verður jarðað. * * * Jón Sigurðssonar félagið, I. O D. E. heldur fund að heimili Mrs, J. F. Gillies, 680 Banning St., næstkomandi þriðjudagskvöld 4. jan. * * * LJóÐMÆLI St. G. Stephanssonar Á þessum vetri koma út síð- ustu kvæði hans er fylla bindi á stærð við þau sem út eru komin. Tækifærið er því nú, að eignast 4 og 5 bindið fyrir þá sem eiga hin fyrstu þrjú og vera við því búin að fylla kvæðasafnið, er þetta síðasta kemur á markað- inn. Andvökur IV. og V. eru nú seld með affalls verði á $4.25 bæði bindin. Sendið pantanir til Viking Press og íslenzkra bóksala hér í bæ * * * Cecil greifi af Chelwood voru nýlega veitt friðarverðlaun Nobels; þau nema $40,000. Mönnum dettur ýmislegt í hug er minst er á þessi friðarverð- laun Nobels. Það er nú fyrst og fremst maðurinn sjálfur, sem þau eru kend við. Alfred Bernhard Nobel var svenskur efnafræðing- ur. Hann fann upp “dýnamít” árið 1862. Og nokkru -síðar margfalt sterkara sprengiefni. Þessar uppgötvanir höfðu ekki fyr verið gerðar, en þær voru notaðar í þágu hernaðar og stríða. Æfi mannsins, sem friðarverð- sér fyrir friði. Cecil greifi á friðarverðlaunin jafnt skilið og Nobel sjálfur.— (Þýtt) ISLANDS-FRÉTTIR Ejnar Munsgaard sendir íslandi málverk Með dr. Alexandrine sendi dr. Ejnar Munksgaard gjöf til mál- verkasafns íslenzka ríkisins, og er það málverk eftir einn af merkustu málurum Norðurlanda, ! Fritz Syberg. Málverk þetta, ' sem kostaði 20 þúsund krónur, í er gjöf frá íslandsvininum og 1 listvininum Kircks forstjóra, sem er eigandi Kircks símaverk- I smiðj unnar í Horsens. Málverk- ; ið hefir verið valið í samráði við MESSUR og FUNDIR i kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsica mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki aöng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. , . /*. „ „ forstjóra Glyptotheksins í Kaup- launa-sjoðmn stofnaði, var þvi mannahöfn dThorlacius. vanð til þess að framleiða _yísir 25 nóv. dráps-púður. Það er ekki sjáan- '* * * legt hvernig hægt hefði verið __ með goðn samvizku að veita „ _ honum sjálfum friðarverðlaunin a ,m’ 0g yrv" ra erra’ þó hann hefði verið uppi, eftir andaðist í Landakotsspítala í að farið var að veita þau. Það i gær k1, ettir mióg stutta legu. hefði naumast getað skoðast | Hann sat á þingfundi á föstu- annð en argasti skrípaleikur. j dag og var þá ekki á honum að En það er ekki langt frá því, sJá- að hann kendi sér meins. — að líta megi á veitingu friðar j Hann mun þó hafa vikið af fundi verðlaunanna í ár einnig sem áður lokið væri> var sllkt ekkl i ar emmg skrípaleik. Hvað hefir Cecil greifi af Chelwood gert til þess að efla frið í heiminum? Fyrst af öllu mætti benda á, að hann var ráðgjafinn á stríðs- árunum, sem eftir aðflutnings- banni á vörum til óvinaþjóðanna leit. Það vörubann orkaði miklu venja hans, því að hann var allra manna samvizkusamastur og rækti hvert starf af alúð. Síðar um daginn varð hann skyndilega mjög veikur af botn- langabólgu, fékk um eða yfir 40 stiga hita, og var lagður á skurð- arborðið um kveldið. Hepnaðist skurðurinn hið besta og þótti THOR GOLD Mining Syndicate NAMURNAR ERU 20 MÍLURr AUSTUR AF KENORA, ONT., VIÐ ANDREW FLÖA — LAKE OF THE WOODS Félagiö heflr iimráð á 400 ekrum í námulandl við Andrew Bay, Uake of the Woods í Ken- ora-umdæmi. Sýnlshom af handahófl 1 nám- unnl hafa reynst frá 50c upp i $40,000 úr tonninu og i Channel Samples eru frá 60c upp í $60.00 i tonninu. KAUPIÐ NÚ— A $10 HVERT UNIT (300—500 hlutir í Unit) Thor Gold Mlning Syndlcate Head Offlce: 505 Union Trust Bldg., Winnipeg Man. Itáðsmenn: Forseti: M. J. THORARINSON 370 Stradbrooke St., Winnipeg Skrifari og féhirClr: SKOTJC BENJAMINSON Whittier St., St. 'Charles, Man. í þá átt að svelta menn konur me&a vænta þess, að hann hrest- og börn í Þýzkalandi í dauðann.; iat bæði fljótt og vel. Var og Menn eru boðnir til guðsþjón- ustu í prestshúsinu í Church- bridge á nýársdag kl. 2 e. h. - Allir hjartanlega velkomnir. S. S. C. $869,538,112.77 ATHS:—Royal bankinn í Canada (franski) er löggiltur samkvæmt lögum í Frakklandi og hefir leyfi til bankareksturs í París og eru eignir og útgjöld þess banka í Frakklandi innifaldur i ofanskrábum reikningi. M. W. WILSON, s* ° . Forseti og stjórnandi bankastjóri SKÝRSLA YFIRSKOÐUNARMANNA TIl hlothafa Royal Bankani 1 Canadas ViS höfum yfirfariS ofanskráöan reikning: um tekjur og gjöld bankans, eins og þau eru 30. nóvember 1937 og boriö þau saman vi® bækur á atSal- skrifstofu bankans, meö undirrituöum nöfnum stjórnenda utibúa han®- Y*® höfum taliö peninga bankans, rannsakat5 öll veröbréf og trygginga.r í iok fjár- hagsársins og höfum auk þess á ýmsum tímum rannsakaö veröbréf og trygg- inear á útibúunum. VÍZ böfum fengitS svarati öllum spurningum er oss fýsti atS fá svaratS og atS u vorrf heflr bankareksturinn veritS eftir hinum ströngustu reglum rír«nskrátSur relkningur er atS vorri skotSun réttur og sýnir hag bankans ná- kvæmíega lins og hann er 30. nóvember 1937, enda í samræmi vitS bækur bankans. w_ GAKTH THOMSON, C.A. , of Peat, Marwick, Mitchell & Co. I Yfirskot5unarmenn M OGDEN HASKELL, C.A. r’ of Haskell, Elderkin & Company | Montreal, Canada, 22. desember 1937. PROFIT AND LOSS REIKNINGUR UpphætSin á Profit og Loss reikningi, 30. nóv. jggg ..... .............................. $ 1,913,796.49 ÁgótSi fyrir áritS er lauk 30. nóvember 1937, eftir atS hafa gert af fyrir sambands- og fylkja- sköttum, er námu $947,839.26 og eftir atS hafa gert af fyrir öllum ötirum tilfallandi etSa brátSabirgtSa útborgunum, og fyrir öllum slæmum skuldum, upphætS er nemur ............ 3,711,379.66 $ 6,625,176.14 UPPGERT SEM FYLGIR: ÁgótSi nr. 198 á 8% á ári ......................... $ 700,000.00 ÁgótSi nr. 199 á 8% á ári -------------------------- 700,000.00 Ágótii nr. 200 á 8% á ári --------------------------- 700,000.00 ÁgótSi nr. 201 á 8% á ári .......................... 700,000.00 Veitt í eftirlauna sjót5 --------- Ttil banka-bygginga .............. Afgangur, etSa Profit og Loss, flutt M. W. WILSON, Forseti og forstjóri Montreal, 22. desember, 1937. 2,800,000.00 300,000.00 200,000.00 2,325,176.14 $ 5,625,176.14 S. G. DOBSON, bankastjóri HITT OG ÞETTA Hinn þekti landkönnuður Bro- nislav Malinowski segir í einni af bókum sínum um ferðir sínar meðal frumstæðra þjóðflokka: Gömul mannæta, sem hafði heyrt á skotspónum sagt frá heimsstyrjöldinni, spurði hvítan mann, hvemig í ósköpunum þeir hefðu komist yfir að éta alla þá, sem féllu í heimsstyrjöldinni. — Honum var svarað því, að hvítir menn væru ekki mannætur. Mannætan horfði á hann full fyrirlitningar og sagði: •— Ekki datt mér í hug, að þið hvítu mennimir væruð svo mikl- ir villimenn, að þið dræpuð hver annan í algerðu tilgangsleysi. Guð sé oss næstur! Gömul kona: Og svo megi þér nú til að segja mér, áður en við skiljum, hvemig það vildi til, að þér mistuð fótinn. Sjómaður: Það er nú saga að segja frá þv. En úr því að yður langar svona mikið til að vita það, þá atvikaðist það þannig, að einu sinni lenti eg í skipreika og skolaði að lokum upp á eyði ey lenkst suður í höfum. Þar var ekkert matarkyns að hafa, svo að eg varð að taka af mér fótinn og éta hann! Gömul kona: Ja — guð sé oss næstur!—Vísir. Greifinn var einn í stjórnar- nefnd Þjóðabandalagsins þegar það var stofnað. Hann er ennþá einn af forstjórum félagsins. — Félagið kemur sjaldan svo sam- an, að ekki liggi við alheims- stríði. Þjóðabandalagið hefir í þau seytján ár, sem liðin eru frá fæð- ingu þess ekki gert nokkurn hlut til að aftra stríði. Sannleikurinn er sá, að það hafa 12 eða 13 stríð verið háð síðan það var stofnað. Það stóð ráðalaust, er Japanir tóku Mansjúríu. f Chaco-stríðinu í Suður-Ame- ríku kom það heldur engu til leiðar. Og þegar það ætlaði að stöðva Blálandsstríðið, sló það strax undan og Mussolini byrsti sig. f dag eru menn, konur og börn í Kína og á Spáni brytjuð niður á hinn hörmulegasta hátt, án þess að félag greifans af Chelwood geti nokkum hlut gert til þess að aftra því. f 8 grein Þjóðabandalagslag- anna er gert ráð fyrir, að tak- marka eða mínka her og vopna- útbúnað. Her hverrar þjóðar er nú um það þrisvar sinnum stærri, en þegar grein sú var samin og undirrituð af 59 þjóð- um! f 18 grein laganna eru leyni- samningar fyrirboðnir. Þrátt fyrir það eru nú fleiri leynisamn- ingar þjóða í milli, en nokkru sinni fyr í heiminum. Þá lofaði þjóðabandalag Cecils greifa, trúarbragða- og þjóðern- islegri vernd þeim sem í minni hluta væru hjá hverri þjóð, þó I að mannf jöldi hennar væri alt að 30 miljónum. Samt hafa aldrei j verið heiftúðlegri trúar-, þjóð- ernis- eða pólitísk stríð háð í heiminum, en síðan þetta loforð var gefið. Það hefir ekkert alþjóðafélag verið myndað, sem eins alger- lega hefir brugðist öllum vonum og Þjóðabandalagið. ^ Sem friðarfélag er það til at- hlægis út um allan heim. Rússar, önnur volduasta þjóð- in í félaginu, efna til byltinga hvar sem þess er kostur meðal annara þjóða. Nei, undir stjórn Cecils greifa* hefir Þjóðabandalagið ekkert annað verið en utanríkisskrif- stofa sigursælu þjóðanna í síð- asta stríði, og þó Breta og Frakka einna helzt. Það hefir skort alla einlægni til að beita líðan hans góð eftir hætti á laug- ardag og eins í gærmorgun. En honum þyngdi snögglega, er líða tók á daginn og andaðist á nóni, sem áður segir. Hjartað mun hafa bilað. Magnús Guðmundsson var einn af mætustu mönnum þjóð- arinnar um þessar mundir og er mikill mannskaði orðinn við frá- fall hans. Hann var greindur maður og gerhugull, góðviljaður og öfgalaus, óvenju-miklum mannkostum búinn. Fundur var haldinn í samein- uðu þingi í dag, í tilefni af frá- falli Magnúsar Guðmundssonar. Hófst hann laust fyrir kl. 1 og flutti forseti sameinaðs Alþingis* Jón Baldvinsson, ræðu um hinn látna þingmann, sagði frá helstu æfiatriðum hans og mintist hans með hlýjum og fögrum orðum, en þingmenn risu úr sætum sín- um að lokinni ræðu forseta og Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: 518 Dominion St. Phone 36 312 heiðruðu þann veg minningu hins látna. Athöfninni var útvarpað. Þingfundir í deildum voru látnir falla niður.—V’ísir 29. nóv. josoooaoaogoseccoeoeococcy Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu »oocooo5go5oc^cooooccccc< Heilsam og' feezfrn ósk- ir tsinra g£ott og£ ffarsælt til hinjma mörgw vina vorra í íslenzRa þjóöfélagiffits. Megi vió- kynning sii er myndast Hefir og vinátta á lið- imjinii tiö haldast framveg'is vor á m e ö á 1. E ATO N 'S

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.