Heimskringla - 19.01.1938, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.01.1938, Blaðsíða 1
THE PAR-T-DRINK Good Anytime In the 2-Glass Bottle ^ ® LII. ÁRGANGUR AVENUE Dyers & Cleaners Fatahreinsun vor er þess verð að reyna hana. Hvergi betri. SÍMI 33 422 658 St. Matthews WINNIPEG, MEÐVIKUDAGINN.19. JANÚAR 1938 NúMER 16. Cammillien Houde, óháð þing- mannsefni í auka kosningunni • sem nýlega fór fram í Montreal, hélt því fram í ræðu s. 1. fimtu- dag, að stjórn Canada hefði gert leyni-samning við Breta um að senda hvert sem væri og hvenær sem á þyrfti að halda í stríði, sex herdeildir frá Canada. Forsætis- ráðherra og hermálaráðherra Canada harðneita þessu, en Stjórn Camille Chautemps á Frakklandi féll s. I. fimtudag. Socíalistarnir 9 í náðuneytinu, neituðu samvinnu við stjómar- flokkinn, sem að öðru leyti var radikal-sósíalistar. — Foringi fylkingarinnar sem samvinnu sleit við stjórnina, var Leon Blum, vara-frosætisráðherra. — Hinum gætnari sósíalistum féll ekki stefna stjórnarinnar í Houde segir þetta síðar muni á verkamannamálum né heldur að- gerðir hennar í peningamálun- um. Frankinn var síðast liðinn fimtudag 3.231/^c að gildi eða lægri en hann var 1926, en þá féll hann nærri 3 cents, en var þá verðfestur af Poincare á 3,93 cents. Breta og Bandaríkjastjórn er sagt að komið hafi í veg fyrir að hann féll meira og fór aftur að hækka í verði. Forseti Frakk- lands Albert Lebrun, mun bráð- lega skipa aðra stjórn. =s * Jk daginn koma. * * * Hugmynd um stærð stærstu stjörnu, sem enn hefir fundist, gaf dr. Otto Sturve, stjórnandi Yerkes stj örnurannsóknarstof!- unnar við háskólann í Chicago, s. I. miðvikudag með þessum samanburði við sól vora: >— “Stjarna þessi er svo stór, að ef hún væri sett í miðju vors sól- kerfis, mundi hún ná út að yztu jarðstjöi*mim þess, eða alla leið út að Uranus, en í sólkerfinu eru aðeins tveir hnettir utar, Neptunus og Pluto.’' * * * Flugbátur frá Pan-American félagniu steyptist niður í Kyrra- hafið skamt frá Samoa-eyjum s. 1. miðvikudag; báturinn var í björtu báli. í honum kviknaði af því, að gasolíu var steypt út til að létta flugfarið áður en Þingið í Manitoba-fylki kom saman í gær á ný. Hon. S. S. Garson, frjámálaráðherra lagði fram áætlunarreikning um út- gjöldin á komandi ári (frá 30. apríl 1938 til 30. apríl 1939). — Nema útgjöldin á þeim reikningi $15,110,417.23, en það er $467,- 868,74 meira en á fjárhagsárinu sem er að líða eða lýkur 30. apríl á þessu ári. Á þinginu hefir enn- lentvar. Sex menn voru a skip-1 þá ek]d verið mingt á fram. inu og forust allir. Á meðal færsiukostnað atvinnulausra, en þeirra var Edwm C. Musick, við-1 fregnritar segja> að i5 bænda- frægur flugmaður. Frá Pago. þingmenn> sem þeir hafa átt ta] ^rn°a-eyju~ ! við hafi tjáð sig á móti því, að fylkið tæki nokkurt lán hjá Sam- bandsstjórn til að lána bænum stað til Nýja Sjálands sem eru 1806 mílur og átti að fara í ein- um áfanga. En skömrnu eftir að á stað var farið, bilaði ein vélin og flugfarið sneri aftur til Pago Pago, en óhappið skeði áð- ur en alla leiðina var komist. * * . * Stjórnin á Frakklandi hefir ákveðið að smíða 2 herskip 42,000 tonn hvert. Ástæðan herskipasmíði ítala. * * * í gær tóku 75 fangar í Head- ingly fangelsinu upp á því, að sitja kyrrir við matborðið eftir máltíð og hreyfðu sig ekki, er þeim var skipað að víkja fyrir þeim er ekki höfðu borðað. — Fangarnir gerðu þetta í mót- mælaskyni út af máltíðinni, sem þeir töldu óétandi. Urðu verð- irnir að grípa til táragass til að koma þeim út úr borðsalnum. Samningur, sem Þjóðverjar og ítalir hafa gert sín á milli ný- lega, felur það í sér, að um 30,000 verkamenn verði sendir til Þýzkalands í marzmánuði á þessu ári, til þess að vinna að akuryrkju eða búnaðarfram- leiðslu á komandi sumri. Verka- mennirnir ítölsku vinna hjá þýzkum bændum, helzt 10 til 25 saman, undir umsjón túlks og verða aðeins stuttan tíma hjá hverjum. Þeir fá fæði og hús- næði og lækningu ókeypis, en að öðru leyti er kaupið 40c á dag. Hagurinn að þessu er talinn liggja í því, að veita 30,000 ítöl- um atvinnu og á sama tíma efla búnaðarframleiðslu í Þýzkalandi, en á búnaðar vörum hefir verið þurð þar. * * * Um borgina Teruel á Spáni sem lengi hefir verið barist, en stjórnin vann fyrir skömmu, var háð grimm orusta s. 1. viku. — Kváðust uppreistarmenn hafa Unnið það á að einangra borgina. Stjórnin heldur henni samt enn- há, en uppreistarmenn eru von- góðir um að taka hana bráðlega. fyrir þennan framfærslu kostn- að. * * * Frá Kína bárust fréttir s. 1. mánudag um að í grend við Kiangsi, borg í Norður-Kína, hafi' verið um 100 rússneskir er flugbátar, aðallega sprengjubát- ar, reiðubúnir að aðstoða Kín- verja. Þar var og fjöldi rúss- neskra flugstjóra og ýmsar vopnabirgðir frá Rússlandi. — Brezkur flugmaður var og send- ur af Chiang Kai-Shek til móts við Rússa og til að starfa með þeim. En Englendingurinn var maður lágur vexti og dökkur á brún og brá og Rússar héldu hann vera ítala og vildu ekkert með hann hafa. Við frakkneska flugmenn hefir og orðið vart á þessum slóðum, svo það virðist sem fleiri vestlægu þjóðanna séu að rétta Kínverjum hjálpar-hönd en menn grunar. Bretar eiga Shanghai í sífeldum erjum og stimpingum við Japani. Er nú sagt að Japanir séu að undir- búa árás á Canton í Suður-Kína. Er Sagt Bretar hafi búið Kín- verja vel út í þann hildarleik. * * * í aukakosningu til sambands- þingsins er fór fram s. 1. mánu- dag í St. Henri kjördæmi í Que- bec, var Joseph A. Bonnier, liber- al kosinn. Þrír sóttu. Bonnier hlaut 16,462 atkvæði, Camillien Houde, fyrrum borgarstjóri í Montreal og fyrrum leiðtogi í- haldsmanna í Quebec, en nú ó- háður, hlaut 11,949 atkvæði. Sá þriðji O. S. Ingras, óháður lib- eral hlaut aðeins 325 atkvæði. * * * Sex brezkir þingmenn fóru til Spánar nýlega á fund stjórnar- innar. Þegar þeir áttu skamt til Valencíu, varð bíll þeirra fyr- ir sprengju frá Franco-mönnum, er stórskemdi bílinn, þingmenn- ina sakaði ekki. Kaþólskur skóli, Sacred Heart College í St. Hyacinthe í Quebec, brann s. 1. þriðjudag og fórst fjöldi nemenda og kennara. Þeg ar eldurinn kviknaði komst eng- inn út, því skólinn var, að ka^ þólskum sið, aflokaður. Morg- uninn eftir (miðvikudag) frétt- ist að 17 manns hefðu dáið, en 28 voru ófundnir, sem eflaust hafa farist. Um 100 manns alls var í skólanum. Sumir þeirra er af komust, eru limlest- ir, þurftu að kasta sér út um glugga af þriðju eða fjórðu hæð hússins. Maður sem var all- nærri skólanum, kvaðst hafa séð hóp drengja komast upp á þak og hafa beðið eftir björgun, en þakið hafi hrunið niður. Um upptök eldsins vita menn ekki. Segjast sumir hafa heyrt sprengingu; aðrir ætla að eldur- inn hafi byrjað í knattleikastofu byggingarinnar. * * * J. P. Morgan og aðrir stór- iðjuhöldar í Bandaríkjunum vinna alt sem unt er á móti hinum fyrirhuguðu lögum Roose- velts forseta um strangara eft- irlit með rekstri stóriðnaðarins en áður (anti trust laws). Það er nú ekki nemá eðlilegt. Hitt er einkennilegra, að með Morgan og hans nótum vinnur J. L. Lewis, foringi samtaka verka- manna (C.I.O.) á móti þessum lögum. Það sem rekur Lewis út í þennan bardaga með stór- iðjuhöldunum, er að þeir segja honum, að framleiðslukostnaður hækki í verksmiðjum vegna þessara laga og af því leiði lækk- andi vinnulaun. Á Roosevelt er ekki sagður neinn bilbugur þrátt fyrir þessi ægilegu samtök iðju- hölda og verkamannaflokks J. L. Lewis. * * * Yfir síðustu helgi hlóð niður 7 þuml djúpum snjó í Manitoba og Saskaytchewan. Þarf því nú ekki um snjóleysi að kvarta, en áður var lítill snjór. En veður er milt ennþá. Yfir janúar hefir verið óvanalega frostlítið til > þessa, t. d. þrjá eða fjóra undan- ] farna daga 11,13,17 og 18 stig | fyrir ofan núll mark (+11 o. s.! frv.). Það hafa að vísu einn eða tveir dagar í viku eða svo verið ( kaldari, og frostið hefir komist j niður fyrir núll mark, en það hefir aldrei varað lengi. Vetur- inn má allur heita að hafa verið líkur þessu. Haldist þetta sama út janúarmánuð, verður hann einn hinn mildasti er menn hér, rekur minni til. * * S|S Camille Chautemps er frá völdum fór á Frakklandi um1 miðja s. 1. viku, hefir aftur verið kveðin til að taka við völdum.' Eftir að forseti Lebrun hafði beðið nokkra aðra, þar á meðal Leon Blum, að mynda stjórn, en , alt árangurslaust, leitaði hann til Camille Chautemps, er ’iepn- aðist að mynda stjórn og tekur því við forsætisráðherrastöð- unni, er hann fór frá fyrir ekki fullri viku. * * * Bráðabirgða-herstjórnin í j Ecuador lýsti því yfir s. 1. þriðjudag, að allir Gyðingar yrðu reknir úr landinu, nema þeir, sem landbúnað stunduðu. * * * Ofsarok af vestri varð 33 mönnum að bana yfir helgina á Bretlandi. Tvö eða þrjú skip fórust með allri áhöfn. f sjó hækkaði mjög og í ánni Thames; er búist við sköðum af því í sum- um hlutum Lundúna-borgar. Herbert Hoover, fyrv. forseta | vori, og sem við henni tók, að Bandaríkj anna, hefir verið boð-jþví er ætla má, með leyfi Har- ið til hátíðarhalda í Belgíu, af alds Guðmundssonar kirkjumála- stúdentaráði háskólans þar, er j ráðherra, er einn gat veitt hana, höfð eru honum til heiðurs í feb- j mun því fara frá skólanum að rúarmánuði á þessum vetri. Það i loknu skólaári' í vor, nema því er fyrir starf Hoovers, sem for- ] aðeins, að nýtt embætti verði seta fátækra-nefndarinnar á ár- skipað, eins og fyrir virðist vaka unum 1915—1919 í Evrópu, sem með tillögu þeirri, sem getur um honum veitist þessi virðing. LAUSN DóSENTSMÁLS- INS Á ALÞINGI Rvík. 15. des. Meirihluti mentamálanefndar, Alþýðuflokkurinn og Framsókn, bera fram í neðri deild tillögu til þál. um dósentsmálið, og er hún svohljóðandi: “Neðri deild alþingis ályktar, í ofanskráðri grein. Séra Björn kennir því við háskólann ásamt séra Sigurði til vors, að minsta kosti. Er með því lausn málsins fengin, er um tíma hefir allmikið verið deilt um í blöðum heima. Þegar Haraldur Guðmundsson kirkj umálaráðherra hafði ákveð- ið að veita séra Sigurði Einars- syni embættið, í stað séra Björns, virðist sem Framsókn- armenn í stjórninni hafi verið Þau eiga 4 börn. Margrét Valentína, nam hús- stjórnarfræði og lauk fullnað- arprófi við háskóla Manitoba- fylkis; ógift. Mabel Alexandra, hefir lokið fyrsta flokks kennaraprófi og tólfta bekkjar prófi við undir- búningsdeild háskólans, ógift. Þórunn, gift A. Jensen við Alameda, Sasl, hefir lokið fýrsta bekkjar prófi háskólans. Iðunn, ógift, hefir einnig lokið fyrsta bekkjar prófi háskólans en stundar nú nám við verzlun- arskóla í Winnipeg. að fela kenslumálaráðherra að1 skipa þriggja manna nefnd, eftir ! n; rnotfa-Iliiir, ásamt sjálfstæð- tilnefningu þriggja stærstu J]sí|okkinum, að líkindum af póli- flokka þingsins, til þess að vinna ^ls um nstæðum, þó svo virðist að endurskoðun á lögum og regl- um um Háskóla íslands, með sér- stöku tilliti til þess, að sem ör- ugglegast verði um það búið, að jafnan veljist hinir hæfustu menn í fastar kennarastöður við háskólann og að endurskoðuð verði gildandi ákvæði um auka- kennara og réttindi þeirra. Nefndin sé ólaunuð, og skal hún leggja fram álit sitt áður en næsta þing kemur saman.” f greinargerðinni segir: “Fyrir mentamálanefnd hefir ekki hafði átt eða þurft að vera. En það er ef til vill eitthvað í því, sem sagt hefir verið um það, að öll mál á íslandi væru nú pólitísk flokksmál. Ritstj. Hkr. GUNNAR HRAFN BERGSTEINSSON Þess var getið hér í blaðinu í haust er leið að þessi ungi mann- j vænlegi maður hefði andast á ] sjúkrahúsinu í Souris, Man.,! legið frumvarp til laga um breyt-] fimtudaginn 14. október síðast-1 ing á lögum nr. 21 1 febr. 1936, jliðinn. — Foreldrar hans eru ! um Háskóla fslands, þskj. 181.— Hjörtur Bergsteinsson Vigfús- Nefndin hefir klofnað.um málið, jsonar frá Torfastöðum í Fljóts- og mun meirihlutinn ekki skila'hlíð og kona hans Þórunn Guð- sérstöku nefndaráliti um frv.'laug Þorsteinsdóttir frá Nýlendu sjálft, en leggur til, að málið verði afgreitt með framan- greindri till, til þál. Við fyrstu umræðu um frv. gaf kenslumála- ráðherra þá yfirlýsingu, að hann féllist á að ráða sr. Bjöm Mag- nússon sem aukakennara, við guðfræðideild háskólans, með réttindum til að prófa kandidata, til loka yfirstandandi skólarás. Jafnframt hefir kenslumálaráð- herra gert ráðstafanir til þess, að endurskoðuð verði gildandi ákvæði um kennaraval við há- skólann, en meirihluti nefndar- innar telur, að þá sé vænlegast um góðan árangur af slíkri end- urskoðun, ef milliþinganefnd, skipuð fulltrúum fyrir þrjá stærstu þingflokkana, hafi hana með höndum og undirbúi málið rækilega undir næsta alþingi. — Verður því ekki neitað, að mis- tök hafa orðið, fyrr og síðar, nm kennaraval af hálfu háskól- ans, og er það öllum aðiljum fyr- ir beztu, að settar verði reglur um embættaveitingarnar við há- skólann, sem tryggi betur en verið hefir, að hinir hæfustu menn veljist í kennarastöður, og komi í veg fyrir árekstra milli háskólaráðs og veitingarvalds.” Eins og þetta ber með sér, hefir orðið samkomulag milli Al- þýðuflokksins og Framsóknar- flokksins um að Framsókn falli á Seltjarnarnesi. Eru þau ein almyndarlegustu bændahjón meðal vor fslendinga hér í landi, sem þau og eiga kyn til. Ætt Hjartar er rakin 1 15. lið til Vatnsfjarðar-Kristínar, dóttur Björns Jórsalafara. Hjörtur er því 14. maður frá Ólöfu Lofts- dóttur ríku og Birni hirðstjóra á Skarði, en ellefti liður frá Jóni biskup Arasyni. Þau hjón Hjörtur og Þórunn hafa eignast tólf börn, tíu hafa komist til aldurs. En tvö dóu í bernsku, drengir tveir er báðir hétu Albert. Þau giftust 21. sept 1894 í Churchbridge í Þingvallanýlendu í Sask., þangað sem þau flutt- ust frá fslandi; Hjörtur, frá Hamri í Borgarhreppi 1887 en Þórunn frá Nýlendu á Seltjarn- arnesi 1886. Úr Þingvallabygð fluttu þau 1896 til Alameda, þar sem þau hafa búið síðan rausn- arbúi. Börnum sínum öllum er til aldurs komust hafa þau komið til menta. En þau eru þessi: Baldur, kvæntur canadiskri konu, Edna Sherett. Þau eiga 4 börn. Hann nam vélfræði (me- chanics) og er nú yfir-vélfræð- ingur hjá International Harvest- er Co., í Regina, Sask. Ingólfur, kvæntur Kristjönu r. , V , ‘ Hallson. Þau eiga eitt barn. — fra frv. smu um stoínun nyrra * embætta við háskólann, en að málið verði leyst á þessum grundvelli. En íhaldsmenn munu vera afar óánægðir með þessa lausn. —Alþbl. 15. des. ATHS.:—Af síðustu fréttum að heiman að dæma, og sem of- anskráð frétt ber einnig að nokkru með sér, hefir séra Sig- urður Einarsson hlotið dósents- embættið við Háskóla íslands og mun nú við stöðunni tekinn. — Séra BjÖrn Magnússon, ‘sem dæmd var staðan að prófum um- sækjenda loknum á síðast liðnu C. E. Kennedy í Craik, Sask. Hann er doktor í heimspeki og býr í Berkeley í Californíu. Leifur, kvæntur Evelyn Moor, canadiskri konu, eiga eitt barn. Hann er útskrifaður af búnaðar- háskóla, B.Sc.A., og býr í Saska- toon, Sask. Hallur Njáll, kvæntur Olive Smith canadiskri konu. Hann hefir lokið meistaraprófi í vís- indum, Mag.Sc., og er nú að búa sig undir doktors próf við ríkis- háskólann í Minnesota. Kristín Guðný, lauk fjrrsta flokks kennaraprófi og stundaði skólakenslu, nú gift skólastjóra Gunnar Hrafn heitinn, er var fjórði að aldursröð barna þeirra Hjartar og Þórunnar naut einnig skólamentunar, en fór aldrei að heiman. Hann vann heimilinu eftir að hann komst á legg og var hægri hönd foreldra sinna í öllu, þessvegna er söknuðurinn meiri og sárari að missa hann á bezta aldri og með svo skjótu móti. Gunnar var fæddur í Ala- meda 3 nóv. 1900, og var því tæpra 37 ára er hann lézt. Veik- indi hans og andlát báru að mjög skyndilega. Sunnud. næstan fyr- ir andlát hans þann 10. okt. var hann heima hjá foreldrum sín- um heill heilsu að virtist nema hafði fengið lítilsháttar kvef, eftir því sem blaðið “Alameda Dispatch” skýrir frá, en fór þann dag til Hartney, Man., þar sem hann hafði stóran hóp manna í vinnu við heybindingu er hann tók á akkorð. Strax sem hann var þangað kominn versnaði honum að mun og var sóttur til hans læknir, er skipaði strax að flytja hann á spítala í Souris. Hafði hann þá fengið snert af lífhimnubólgu, er sner- ist upp í mjög svæsna lungna- bólgu, er dró hann til dauða eftir þriggja daga legu. f sambandi við dánarfregnina getur blaðið þess, að Gunnar heitinn, hafi verið hið mesta Ijúfmenni og einkar vinsæll. — Kom það í ljós við útförina er var afar fjölmenn og fór fram, fyrst frá heimilinu og svo frá United Church of Canada, þar í bænum. Menn þeir er höfðu verið í vinnu hjá honum komu allir til að vera staddir við jarð- arförina, yfir 130 mílur vegar, og slógu hálfhring um gröfina. Lögðu þeir blóm á leiði hans er athöfninni var lokið. Kunnugur maður lýsir Gunn- ari Jieitnum á þessa leið: “Hann var maður fáskiftinn, gætti vel heiðurs síns í orði og verki og lagði haga hönd á hvað sem að hendi bar. Hann var sá eini bræðra sinna er altaf var heima hjá foreldrunum og annaðist um öll verk á heimilinu. Þó bar það við, eftir að kreppu og þurka árin skullu á, að hann fór um tíma, annaðhvort til Estevan og vann þá í bili hjá Perry Motor Co., eða til Weyburn og vann hjá International Harvester Co., til þess að geta greitt úr bráð- ustu nauðsynjum heimilisins. — Hann var sístarfandi og hinn nýtasti maður fyrir héraðið, skilvís, greiðvikinn og góðgjam. Og hann var hinn inndælasti son- ur.” Enginn vafi er á því að lýsing þessi af honum er rétt. Verður sæti hans ekki auðfylt, og alls ekki á heimilinu. En huggun er það í harmi, foreldrum hans og systkinum, að minningamar um hann eru góðar og göfugar og að hann lætur eftir sig fagra sögu. Það er ávalt ágætasta dagsverkið að endaðri æfi. R. P.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.