Heimskringla - 15.06.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.06.1938, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JÚNÍ 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg fara fram í Sambandskirkj- unni n. k. sunnudag eins og vana- lega, kl. 11 f. h. á ensuk og kl. 7 e. h. á íslenzku. Prestur safn- aðarins messar við báðar guðs- þjónusturnar. — Umræðuefnin verða tímabær og vel við eigandi. Fjölmennið! Sunnudagaskólinn hefir lokið starfi sínu fyrir sumarið og kem- ur saman aftur að sumarfríinu loknu, í september mánuði n. k. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg s.d. 19. júní kl. 2 e. h. og í Sambandskirkj- unni í Riverton sama sunnudag ur á eftir messunni í Riverton og verða þar kosnir erindrekar á kirkjuþing, sem byrjar á Lundar 30. þ. m. * * * Vatnabygðir, sunnud. 19. júní: Kl. 1 e. h. — útisamkoma sunnudagaskólans í Wynyard verður haldin að heimili Mr. og Mrs. Júlíus Bjarnason. Komið verður saman við kirkjuna kl. 1 e. h. og eru þeir, sem eiga bíla, vinsamlega beðnir að aðstoða við fólksflutning. Kl. 7 e. h. — Ensk messa í Wynyard. Jakob Jónsson, sóknarprestur * * * Þær systur Kristjana og Kristín Fjeldsted frá Lundar dvelja hér í bænum nokkra daga kl. 8 e h. Safnaðarfundur verð- að heimsækja kunningja og vini. INTERNATIONAL DANCE REVUE MONDAY, JUNE 20th at 8.15 p.m. COMPETITIVE FOLK DANCING 3 Prizes 10 Nationalities Ukrainian Polish Scotch Irish Hungarian Norwegian Swedish Icelandic German Czech OTHER FEATURES Miss Mary Reid Acrobatic Dancer Icelandic Male Voice Choir • Aikenhead’s Vaudeville Troupe ÞINGBOÐ Sextánda ársþing HINS SAMEINAÐA KIRKJU- FÉLAGS ISLENDINGA í VESTURHEIMI, verð- ur sett í kirkju Sambandssafnaðar, Lundar, Man., kl. 8 sídegis, fimtudaginn, 30. þ. m. Þingið stendur yfir fram á mánudagsmorgun 4. júlí Söfnuðir, sem eru í kirkjufélaginu eru kvaddir til að senda fulltrúa á þingið, einn fyrir hverja 50 safnaðarfé- laga eða brot af þeirra tölu. Á þinginu mæta fulltrúa fyrir hönd sunnudagskól- anna og ungmennafélaganna. Ennfremur heldur Samband fslenzkra Kvenfélaga hins Sameinaða Kirkjufélags ársþing sitt laugardaginn 2. júlí og sunnudaginn 3. júlí. Samkomuskrá þingsins er sem fylgir: FIMTUDAG 30. JÚNf: Kl. 8 e. h,—-Þingsetning. Ávarp forseta. Nefndir settar, dagskrámefnd, kjörbréfanefnd. Fyrir- Iestur, Mrs. E. J. Melan, “í hverju liggur frjáls trúarstefna ?” FÖSTUDAG, 1. JúLf: Kl. 10 f. h.—Þingstörf. Kl. 2 e. h.—Skemtiferð til Oak Point. Kl. 8 e. h.—Fyrirlestrar: Séra Guðmundur Árnason, séra Philip M. Pétursson. LAUGARDAG, 2. JÚLÍ: Kl. 10 f. h.—Þingstörf. Kl. 2 e. h.—Þing Sambands íslenzkra Kvenna. Erindi: “Hrilbrigðismál”, Nurse Rósa Vídal, “Bindindismál”, séra Jakob Jónsson, o. fl. Kl. 8 e. h.—Samkoma undir umsjón kvenna sdm- bandsins. Erindi: “Uppeldismál”, Miss Elín Andreson. SUNNUDAG, 3. JÚLÍ: ............................... KI. 10 f.h.—Þing Sambands fslenzkra Kvenna (á- framhald). Kl. 2 e. h.—Guðsþjónusta í Sambandskirkjunni á Lundar. Séra Jakob Jónsson messar. Kl. 4 e. h.—Fundir fulltrúa Ungmennafélaga. Kl. 8 e. h.—Fyrirlestur, Dr. Rögnvaldur Pétursson. MÁNUDAG, 4. JÚLÍ: Kl. 10 f. h.—ólokin þingstörf. Þingslita athöfn. Winnipeg, Manitoba, 15. júní 1938. Guðin. Árnason, forseti Sveinn E. Bjömsson, skrifari Þessi börn voru fermd í Leslie Andrés Skagfeld frá Oak s.d. 12. júní af séra Jakob Jóns- Point, Man., komtil bæjarins s. 1. sym: Kristján Albert Jóhannsson Páll Þorsteinn Magnússon Lyle Vernon Sandberg Bryan Harvey Bjarnason Harold Wilfred Walker Laurine Evelyn Walker fimtudag og var hér fram yfir helgi; með honum var Jón Skag- feld, sonarsonur hans. * * * ! Karlakórinn Meðlimir karlkórsins eru | beðnir að muna eftir söngæfing- . 1 : Jóhanna Sigurbjörg Jóhannsson unni miðvikud. þann 15. júní n. Anna Guðný Bernicé Magnússon k. Það er mjög áríðandi að ólöf Guðfinna Jóhannsson | allir mæti stundvíslega því æfð * * * ,verða lögin er sungin verða á Alræðismaður Dana og íslend- samkomunni 20. júní og enn- inga, Mr. G. Holler frá Mon- fremur log er sungin verða á ís- treal, er á ferð um Vestur-Can- lendingadaginn. ada. Hann kom til Winnipeg á- samt konu sinni og syni 2. júní og fór norður til Gimli; kvaðst1 Séra Guðm. Ámason kom til hafa haft hina mestu skemtun bæjarins í gær norðan frá af að kynnast íslendingum bæði Reykjavík. Á leiðinni að norð- ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. St j ómarnefndin. * * * þar og í Winnipeg. * * * Archery Exhibition Dancing on the Green DOOR PRIZE—A RADIO Buy Your Tickets and See a Good Sho\r Admission 25c 8.15 p.m. In Aid of Federated Fresh Air Camp, Lake Winnipeg an varð hann fyrir því óhappi 4 mílur austur af Portage, að bíll, Þj óðræknisdeildin “Fjallkon- er ekið var röngu megin á veg- an” í Wynyard heldur fund inum rakst á bíl hans. Skemd- föstud. 17. júní kl. 2 e. h. í sam- ust hvorutveggju bílamir tals- komusal kirkjunnar. Fundar- vert, en engir er í þeim voru efni: íslendingadagurinn o. fl. — meiddust. Jóns Sigurðssonar verður minst i * * * með stuttu erindi. Skemt verð-1 Karl Thorláksson úrsmiður fór ur með upplestri á vísum eftir til Árborgar 29. júní og verður eitt af helztu alþýðuskáldum þar fyrstu vikuna í júlí að gera Vestur-íslendinga. Menn eru við úr og klukkur. Þeir sem gott vinsamlega beðnir að leggja til vildu af þessu hafa geta fundið kaffibrauð. hann í bændabúðinni; þeir gætu Jakob Jónsson, forseti og skilið úr sín nú þegar eftir í * * * búðinni fyrir hann að gera við, er Mr. og Mrs. Th. Thorleifsson hann kemur norður. frá Garðar N. Dak. voru stödd i ■ * * * í bænum s. 1. fimtudag. | Mr. Guðm. Sigurðsson, ak- jtýgja smiður í Ashern, Man., Hljómleikar 17. júní jkom til borgar um helgina, vill Nemendur R. H. Ragnars og sejja verzlun sína þar, Guð- Barnasöngflokkur sá^ er hann mundur er kominn að sjötugu, stjórnar heldur hljómleika í er hinn hressasti. “Music and Arts” söngsalnum * * * föstud. þann 17. júní n. k. Pálmi Bergur Jónsson frá Baldur, Pálmason aðstoðar með fiðluleik. Man > tjj bæjarins s. 1. föstu- Aðgöngumiðar eru til sölu hja dag Hann sagði útlit með korn- nemendum R. H. Ragnars, með- SpreHu góða í sinni bygð. limum barnasöngflokksins og j * * * hjá Steind. Jakobssyni, West- End Food Market. * * * J. G. Thorgeirsson, Winnipeg, lagði af stað s. 1. fimtudag. vest- , , c „ . ur til Kandahar, Sask., að heim- Mrs. Elsabet Seymour fra . . , . , sækja skyldmenm og vim. * * * Hollywood, Cal., kom til bæjar-1 ins um miðja s. 1. viku og verður hér um tíma í heimsókn hjá kunningjum. * * * Mr. Joe Austman var hér á j ferð, kom frá Silver Bay, Man., j þar sem þeir bræður búa. Joe sagði útlit ágætt í sinni bygð. fyrir allan gróður. Fiskveiði sagði hann með rýrasta móti í Manitoba vatni undanfarin vet- ur. VIÐ KVIÐSLITI? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teýju- lausar. Stal og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. SUMARIÐ ER K0MIÐ! Allir sem þurfa að bjarga sér ættu að eiga REIÐHJÓL Vér höfum haft sérstakan við- búnað til að bæta úr þörfum yðar í þá átt. Ný og brúkuð reiðhjól á öllum stærðum og prísum. 26 ára reynsla við aðgerðir. Lítið inn eða skrifið til SARGENT BICYCLE WORKS 675 Sargent Ave., Winnipeg S. Matthew, eigandi » » ARIÐANDI « « Gætið réttinda yðar, með því að afla yður allra upp- lýsinga um skaðabætur. — The Claimant’s Fire Insur- ance Guide er 123 bls., veit- ir allar upplýsingar aðlút- andi vátryggingar kröfum. Skýr og áreiðanleg. Verð 75c. — Sendið pöntun til “Hkr.” eða höf. John A. MacLennan 154 Sherbrook St., Wpeg. Jón Finnsson frá Oak Point, Man., kom til bæjarins s. 1. mánudag. Hann kvað daufa tíma í sinni bygð, sem annar- staðar. * * * Silfurbrúðkaup Síðastliðinn sunnudag höfðu þau Edw. Breckmann og Hall- dóra kona hans verið tuttugu og fimm (25) ár í hjónabandi. f tilefni af því bauð ungfrú Kari- tas Breckmann systir silfurbrúð- gumans, þeim hjónum og böm- um þeirra heim til sín að 309 Hampton St., í St. James. Bauð hún þapgað einnig allmörgum vinum silfurbrúðhjónanna og venzlafólki þeirra. Teáhöld úr slifri sérlega vönd- uð voru afhent silfurbrúðhjón- unum. Mættust þama margir vinir. og kunningjar og áttu hina ánægjulegustu stund saman. Þau Breckmanns hjónin eru einkar vinsæl og vel látin. * * * Þau hjónin Bjami Bjarnason og Helga kona hans frá Wyn- yard, Sask., eru stödd hér í bæn- um. Þau eru á heimleið sunnan frá Norður Dakota, en þar hafa þau verið um tveggja vikna tíma að heimsækja foma kunningja og frændfólk. * * * Meðlimum Heimilisiðnaðarfé- lagsins og vinum þeirra er boðið að heimsækja Jordan’s Limited (Oriental Rugs), 393 Portage Ave., á föstudagskvöldið 17. júní 1938, kl. 8. Þar verða til sýnis austur- lenzkar gólfábreiður, fagrar og fágætar, en sýningunni fylgir fróðleg og skemtileg skýring á vefnaði þeirra og hinum sögu- legu “munstrum” sem öll hafa sérstaka þýðingu, einnig verður útskýring á litum, sem líka hafa sína sérstöku merkingu. Deildin má þakka Mrs. Hannes Líndal þetta góða tilboð, og það er vonandi að sem flestar fé- lagskonur og vinir færi sér það í nyt. Hjálmar Gíslason, Mrs. Ásta Oddson og Miss Salóme Halldórs- son, M.L.A., eru nýkomin heim vestan frá Vatnabygðum, þar sem þau voru í nokkra daga fyr- ir kosningarnar í þjónustu Social Credit flokksins. * * * | Dr. A. B. Ingimundson verður stadur í Riverton þriðjudaginn 21. þ. m. * * * Margrét Johnson, er lengi hefir haft ritstjórn vissra bún- aðardeilda í blaðinu Winnipeg Free Press með höndum, dó s. I. föstudag. Hún var 58 ára og var dóíttir Arngríms Johnson bróður Th. Johnson ráðherra og fyrri konu hans. Jarðarförin fór fram í gær frá AIl Saint’s Angli- can kirkjunni í Winnipeg. * * * Benedikt Benson, tengdafaðir Dr. B. J. Brandson, dó s. I. mánu- dag í Winnipeg. Hann var 84 ára. Útförin fer fram í dag kl. 2 e. h. frá Fyrstu lút. kirkju. Séra Rúnólfur Marteinssan jarð- syngur. * * * S. 1. mánudag dó á elliheimil- inu Betel á Gimli, Jón J. Melsted fyrrum frá Árnesi. Hann var 74 ára. útförin fer fram á morgun (fimtudag), fyrst frá Betel og síðar frá Árnesi, þar sem jarðað verður. * * * Látinn að Ninette, Man., þann 3. júní, Friðjón Victor Finnsson, fiskiútvegsmaður frá Hnausa, Man., eftir langt stríð við heilsu- leysi; fjör og dugnaðarmaður er brátt mun verða nánár um getið. * * * Herbergi til leigu, með hús- gögnum hjá góðum íslendingum á hentugum stað í Vesturbæn- um; skamt frá strætisvagni. — Ritstj. Hkr. vísar á. * * * Séra Valdimar J. Eylands hef- ir verið ráðinn prestur Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. MESSUR og FUNDIR I kirkju SambandssafnaBar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funcilr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld ' { hverjum mánuffi. KvenfélagiB: Fundlr annan þrlffju- dag hvers mánaðar, kl. 8 aff kveldinu. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn A hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Wonderland THEATRE Fri. Sat. & Mon. June 17, 18, 20 “The Perfect Specimen” Erroi Flynn—Joan Blondell “45 Fathers” Jane Withers—Thomas Beck CABTOON “SOS Coastguard”—Chapter 12 (Fri. night and Sat. Mat. only) Sat. Matinee—YoYo CONTEST —Come and Win a Sweater— Mon.—Country Store Nlght, 20 Frizes Tue. Wed. & Thu. June 21, 22, 23 “MANNEQUIN” Joan Crawford—Spencer Tracy “Carnival Queen” Dorothea Kent—Robert Wilcox Paramount News Thursday—Country Store Ntght 20 Prizee Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 Séra Carl J. Olson flytur guðs- þjónustur í Vatnabygðum sem fylgir: Sunnudaginn 19. júní: ! Kristnes, kl. 11 f. h. Foam Lake, kl. 3 e. h. j Westside, kl. 7.30 e. h. Það verður farið eftir fljóta tímanum á öllum ofangreindum stöðum. Sunnudaginn, 26. júní: Mozart kl. 11 f. h. Wynyard, kl. 3 e. h. Kandahar, kl. 7.30 e. h. Messan í Kandahar verður á ensku. Hinar allar á íslenzku. Allir eru boðnir og velkomnir. «« ÞINGB0Ð »>, Tólfta ársþing hinna Sameinuðu íslenzku Frjálstrúar Kvenfélaga, Lundar, Man. D A G S K R Á : FIMTUDAGSKVÖLD, 30. JúNf: Fyrirlestur: “í hverju liggur frjálstrúar stefnan?” Mrs. E. J. Melan við þingsetningu hins Samein- aða Kirkj ufélags íslendinga í Vesturheimi. LAUGARDAG 2. JÚLÍ: Kl. 2 — 1. Sálmur sunginn. 2. Bæn. 3. Ávarp for- seta. 4. Fundargerð síðasta þings. 5. Skýrslur. 6. Erindi: “Heilbrigðismál”, Nurse Rósa Vídal, “Bindindismál”, séra Jakob Jónsson. KI. 8—Skemtisamkoma. Fyrirlestur: “Uppeldismál” Miss Elín Anderson. — Einsöngur, Miss Lóa Davíðsson. Framsögn, P. S. Pálsson, og fleiri. SUNNUDAG 3. JúLf: Kl. 10—Ný mál og ólokin störf. Kosningar em- bættiskvenna. Winnipeg, Man., 15. júní, 1938. Marja Björnsson, forseti Ólafía Melan, ritari AMAZING VALUE --Greatest Advertising Offer Ever Made- A GUARANTEED SCIENTIFIC PUSH-UP Permanent WAVE 95 With Shampoo & Finger Wave Complete Thls Offer Is Made by the Sclentlflc as an Advertislng Speclal. Never Before Such Values. BeautLfuI, Lasting, Permanent Waves. Phone Z4SbZ SCIENTIFIC BEAUTY CULTURE 612 Power Bldg., Portage Ave. & Vaughan St., Winnipeg Winnipeg’s Largest, Most Reliable, Best Equlpped Beauty Salon

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.