Heimskringla - 20.07.1938, Qupperneq 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 20. JúLf 1938
FJÆR OG NÆR
Vatnabygðir, sunnud. 24. júlí
Kl. 11 f. h.: Ensk messa í
Leslie.
Kl. 2 e. h.: íslenzk messa í
Hólar. (Seini tíminn).
Kl. 7.30 e. h. Ensk messa í
Wynyard.
Jakob Jónsson
* * *
í Wynyard er verið að efna til
íslendingadags 5. ágúst n. k. —
Segir svo frá í skeyti til blaðsins,
að verið sé að reyna til að hafa
hátíð þessa eina hina mestu í 30
ára sögu íslendingadagsíns í
Wynyard. Ennfremur er beðið
að minna á það, að Jónas alþm.
Jónsson flytji þar ræðu.
* * *
í gær fóru 24 stúlkur norður
til sumarheimilisins á Hnausum
til tveggja vikna dvalar. Dreng-
irnir, sem þar voru síðast liðinn
hálfan mánuð komu þaðan s. 1.
Laugardaginn var 16. þ. m.
voru gefin saman í hjónaband í
Frazerwood, Man., Dr. Stephan
Benedikt Thorson, sonur Mr.
John Thorson og Gunnlaugar
Thorson í Winnipeg og Miss Jean
Isabel Wood, dóttir Mr. og Mrs.
S. J. Wood í Frazerwood, Man.
Ungu hjónin leggja af stað um
mánaðamótin til Boston, Mass.,
þar sem þau verða búsett í fram-
tíðinni. Dr. Thorson er kennari
þar við Tufts læknaskólann.
* * *
Frá Stillwater, Minn., kom um
helgina Þorvaldur Gunnarsson að
vitja kynnis á fornar stöðvar í
Selkirk og hér í borg. Þorvaldur
er nú 84 ára gamall, lagði niður
vinnu fyrir tæpu ári, ern enn til
sálar og líkama, enda af Skíða-
staða ætt í Skagafirði. Með
honum voru dóttir hans, Mrs.
Olson og börn hennar tvö. Hún
talar íslenzku mæta vel þó varla
hafi íslendinga séð aðra en for-
eldra sína frá því hún var
barnsaldri. Stillwater er snotur
laugardag og láta hið bezta af. Htill bær um 17 mílur frá Minne-
dvölinni. Beiðni fyrir börn, sem
njóta vildu dvalar á sumarheim-
ilinu fyrri hluta ágústmánaðar
þyrftu að komast sem fyrst til
forstöðu kvennanna í bænum,
Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning
St., eða Mrs. J. B. Skaptason,
378 Maryland St., Winnipeg.
* * *
Gjafir til styrktar sumar-
heimili barna á Hnausum:
Ónefnd, Winnipeg Beach ....$1.00
Ónefndur, Keewatin....... 2.00
Björn S. Líndal, Wpeg.... 1.00
Mrs. Preece, Winnipeg .... 1.00
Meðtekði með þakklæti,
Mrs. P. S. Pálsson
* * *
Þ. 15. þ. m. lézt Leslie Keen
skrifari Churchbridge sveitar,
mætur maður og vel látinn. —
Hann lætur eftir sig konu og
stálpuð börn, er skarð fyrir
skildi við fráfall hans.
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
apolis.
* * *
Mrs. Guðrún Oliver er nýkom-
in úr ferð syðra, dvaldi nokkrar
nætur í Brainerd, Minn., hjá
Mrs. Collect, sem er systurdóttir
manns hennar Stefáns heitins
Oliver, og í Stillwater hjá forn-
vinum sínum Mr. og Mrs. Th.
Gunnarsson og þeirra dætrum.
Með Mrs. Oliver var í ferðinni
yngsta dóttir hennar Dorothy
og sú elzta: Mrs. Muriel Hart og
hennar maður. Þau voru rétta
viku í ferðinni og létu vel yfir.
■k * «
Gefin saman í hjónaband af
sóknarpresti á prestsheimilinu í
Árborg, Man., Einar Jón Einars-
son, Gimli, Man., og Margaret
Mary Charnecki, hjúkrunarkona,
St. Vital, Man.
* * *
Séra Egill Fáfnis, Glenboro,
Man., kom til bæjarins s. 1.
mánudag í þjóðrækniserindum.
íbOðarhOs til sölu
í Arborg Man.
Ágætt íbúðarhús í bænum Árborg, Man., á tveimur lóðum.
Ný-uppgert og í bezta standi. Fæst með öllum húsbúnaði
eða án hans.
Væntanlegir kaupendur snúi sér til:
UNION LOAN & INVESTMENT CO.
Room 608, Toronto General Trusts Bldg.
Winnipeg, Man.
Mrs. Jónasína Jóhannesson,
Winnipeg, lagði af stað í morgun
til Seattle, Wash., í skemtiferð.
Hún bjóst viðað dvelja mánaðar-
tíma vestra hjá dóttur sinni Mrs.
A. Kristjánsson.
* * *
Mrs. Helga Johnson og Miss
Stefanía Eydal frá Winnipeg,
lögðu af stað í gær í skemtiferð
til Los Angeles, Cal. Þær bjugg-
ust við að dvelja mánaðartíma
syðra.
* * *
Mrs. B. G. Thorvaldson, Piney,
Man., kom til bæjarins s. 1. mánu-
dag; hún haTði stutta viðdvöl.
* * *
Á Sargent Ave., (625) rétt
fyrir vestan Maryland er búð og
verkstofa C. Ingjaldssonar. —
Hann er vandvirkur úrsmiður.
* * *
Lestagangur Gray Goose Bus-
anna milli Gimli og Winnipeg
á íslendingadaginn fyrsta á-
gúst, verður sem hér segir:
Frá Winnipeg að morgni kl.
8, 8i/o, 9 og 91/2.
Busin renna upp Ellice Ave.,
og koma við á þessum þver-
stræta hornum: Sherbrook, Bev-
erley, Arlington, Ingersoll og
Valour Road. Fara norður Valour
Road og niður Sargent Ave., og
stansa á sömu þverstrætum sem
fyr og fara síðast frá Góðtempl-
ara húsinu á Sargent Ave. Frá
Gimli fer fyrsta Bus-ið klukkan
átta að kvöldi og eftir það á
hvaða tíma sem er ef fult bus
fæst. Síðustu Bus-in fara kl.
12 og skila fólkinu á sömu staði
aftur að kvöldinu. Fargjald
fram og til baka kostar $1.25
fyrir fullorða en 50c fyrir börn
innan tólf ára.
Þeir sem vilja geta fengið far-
miðana keypta hjá Steindór
Jakobsson og svo um leið og þeir
stíga upp í bus-in.
* * *
GOTT HÚS
BRÉF
r
Hr. ritstj. Hkr.:
Það mætti teljast með fréttum
héðan að síðan hr. Ragnar H.
Ragnar kom hingað suður er öll
ísl. bygðin farin að syngja. —i Í
Ungir og gamlir, og það al-ís-,
lenzka söngva. Fólk keyrir marg-!
ar mílur vegar, núna um háslátt- ,
inn til að njóta söngkenslu Mr.
Ragnars. Unglingar og börn að
deginum, en fullorðna fólkið að
kveldi til. — Yfir 100 börn og
unglingar úr öllum pörtum ný-
lendunnar eru þátttakendur í,
söngnum. Um 50 fullorðnir í1
blönduðum kór og milli 25 og 30 |
í karlakór Hallson og Vídalíns;
ÞJóÐRÆKNISFÉLAG
ÍSLENDINGA
Forseti: Rögnv. Pétursson
45 Home St. Winnipeg, Man.
Allir íslendingar í Ameríku
ættu að heyra til
Þjóðræknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðm. Levy, 251 Furby
St., Winnipeg, Man.
bygða eru í félagi með einn
barna flokk. Garðar með einn,
og Mountain með einn. — Hinir
tveir flokkarnir eru úr öllum |
bygðarlögunum.
Nú hefir verið ákveðið að hafa
“concert” á þrem stöðum áður
Mr. Ragnar yfirgefur okkur. Á
Akra þ. 19. júlí, Garðar 21. og
Mountain 23. Á öllum þessum
stöðum taka þátt í söngnum um
175 manns. Þrír barnaflokkar
og 2 flokkar af fullorðnu fólki.
Engan mun iðra að sækja þessar
söngsamkomur, og deildin Bár-
an, sem fyrir þessu stendur von-
ast til að fsl. almenningur styðji
þússa viðíle,?tr1i i/með nærVeru
sinni, því með því eina móti get-
ur orðið framhald á þessu síðar.
Nú fer alt fram á íslenzku.
Samkomurnar byrja stundvís
lega kl. 8.30.
“Vendi eg Káins kvæði í kross”
Það er að aukast þjóðrækni,
og þúsundfaldast söngtækni,
hrekjast burtu heiftrækni,
á helveg snúin langrækni.
Th. Thorfinnsson
Eftirfylgjandi nemendur Mr.
O. Thorsteinsson, Gimli, Man.,
tóku próf við Toronto Conserva-
tory of Music:
Pianoforte Grade 5:
Honors: Miss Anna Arnason
Miss Maria Josepson
MESSIJR og FUNDIR
1 kirkju SambandssafnaSar
Messur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á islenzku.
SafnaSarnefndin: Funair 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundir fyrsita
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
KvenfélagiO: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngæfing-ar: íslenzki s»öng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
Þakkarvottorð
Við undirrituð sendum hér
með okkar innilegasta þakklæti
í Selkirk til sölu eða í skiftum til allra sem hjálpuðu til við
fyrir landblett með byggingum. j samkomur þær, sem voru haldn-
Á landinu yrði að vera hey og ar út um bygðir íslendinga í vor
eldiviður.
O. Jóhannesson
360 Taylor Ave., Selkirk, Man.
* * *
Sunnudaginn 24. júlí messar
til arðs fyrir manninn minn, er
hann lá á spítala í átta mánuði
og misti annan fótinn.
Ef eg ætti að telja upp alla
með nöfnum yrði það of langt,
Islendingadagurinn
í Gimli Park, Gimlí, Man.
MÁNUDAGINN 1. ÁGUST, 1938
PROGRAM
Kl. 10 f. h.—kl. 2.30 e. h.—íþróttir á íþróttavellinum.
Kl. 2 e. h. — Fjallkonan, frú Halldóra Jakobsson, leggur blómsveig á landnema minnis-
varðann. Sungið: “ó Guð vors lands”.
SKEMTISKRÁ
Fjallkonan gengur til hásætis
“(i (xuð vors lands.”
Kl. 2.30 e. h. —
Sungið:
"O Canada”.
Forseti, J. J. Samson, setur hátíðina.
Fjallkonan flytur ávarp.
Karlakór, undir stjóm Ragnar H. Ragnars.
Jónas alþingismaður Jónsson, flytur ávarp.
Karlakór
Avarp heiðursgesta.
Karlakór.
9. Minnis lslands. Ræða: Dr. Richard Beck.
10. Minnis Islands. Kvæði: Dr. Sveinn E. Bjöms-
son.
11. Karlakór.
12. Minni Vesturheims. Ræða: Stefán Hansson.
13. Minni Vesturheims. Kvæði: Jóhannes H.
Húnfjörð.
14. Karlakór.
15. “Eldgamla Isafold”—“God Save the King.”
AÐGANGCB I OARÐINN
Böm innan 12 ára lOc
Eldri en 12 ára 25c.
Hljómsveit og dans i
Gimli Pavilion
Kl. 10 e. h.—kl. 3 f. h.
Aðgangur að dansinum 25c
Bikarar og önnur verðlaun geifin fyrir íþróttir.
Verðlauna kepni um silfurbikarinn, skjöldinn og glímubeltið að
aflokinni skemtiskrá.
íþróttimar fara fram undir stjóm E. A. Isfeld.
Gjallarhom og hljóðaukar verða eins og að undanfömu,
Almennur söngur byrjar kl. 7.30 e. h. undir stjóm Paul Bardal.
Sérstakur pallur og sæti fyrir Gullafmælisbömin.
séra H. Sigmar í Garðar kl. 11. þvj svo margir réttu okkur kær
Sama dag stutt guðsþjónusta og Jeiksríka hönd, en samt langar
prógram undir beru lofti í garð- mig til að nefna fyrst stúkuna
inum hjá samkomuhúsinu íj “Skuld” sem hefir hjálpað okkur
Mountain. Séra N. S. Thorláks- af svo ríkum mæli peningalega
son og hr. Valdimar Björnsson og tekið þátt í kjörum okkar á
ifrá Minneapolis ræðumenn, mik- margvíslegan hátt; dr. Sig. Júl.
ill góður söngur. Byrjar kl. 2. Jóhannesson, sem gerði alt sem í
— hans valdi stóð við lækningu
hans; Mrs. J. Magnússon, séra
G. P. Johnson, Thor Anderson,
! sem lögðu öll mikið á sig við leik-
inn “Frá einni plágu til annar-
ar”, sem sýndur var til hjálpar
okkur; Mrs. Von Rennesse í Ár-
borg er stóð þar fyrir samkom-
unni og því fólki sem með henni
vann að því, að gera hana eins
arðmikla og hægt var; svo Mrs.
A. S. Goodman, Lundar og öllu
því fólki og vinum okkar þar.
Eg get ekki nafngreint alla, en
sá sem alt sér og heyrir skrifar
það í lífsins bók. Guð blessi
ykkur öll fyrir hluttekninguna
og hlýleikan. Eins þökkum við
Sambandssafnaðar kvenfélaginu
hér í bæ fyrir peningagjöf og
bygðarfólki á Húsavík er gaf
okkur allar veitingar við sam-
komurnar og kvenfélaginu á
Lundar, Selkirk og víðar. Þetta
alt hefir hjálpað okkur til að
fara í gegnum þessa raun, er við
urðum fyrir. Himnafaðirinn
launi ykkur fyrir alt hið góða,
sem þið hafið gert í okkar garð.
Sigríður Gunnlaugsson
Gunnar Gunnlaugsson
* * *
Séra K. K. ólafsson flytur ís-
lenzka guðsþjónustu í Vancouv-
er, B. C., sunnudaginn 24. júlí
kl. 3 e. h. Guðsþjónustan verð-
ur haldin á venjulegum stað í
dönsku kirkjunni á hominu á
19the Ave. og Burns St. Þeir
sem ,sjá þetta Tnessuboð eru
beðnir að segja öðrum frá því.
J Pianoforte Grade 3:
j First Class Honors: Miss Rita
Greenberg.
Pianoforte Grade 1:
First Class Honors: Miss Sig-
urveig Arason, Miss Lillian
Albertson.
Violin Grade 4:
First Class Honors: Mr. Guð-
mundur Markússon.
Honors: Miss Lulu Stefánsson
Violin Grade 1:
First Class Honors: Mr. Gunn-
laugur Helgason.
* # *
Guðsþjónustur við Churchbridge
Ensk messa í kirkju Konkordia
safnaðar þ. 24 þ. m. kl. 1 e. h.
íslenzk messa í Þingvalla
kirkju 31. ág. kl. 1 e. h.
í Lögbergs kirkju þ. 7. ág.
messa og altarisganga kl. 2 e. h.
S. S. C.
* * *
Séra K. K. ólafson flytur guðs-
þjónustur er fylgir í Vatnabygð-
unum í Saskatchewan sunnudag-
inn 31. júlí:
Kristnes, kl. 11 f:h. (fljóti tími)
Foam Lake kl. 2. e. h.
Mozart kl. 4 e. h.
Kandahar kl. 7.30 e. h.
Messurar að Kristnes og i
Pianokensla
R. H. RAGNAR
Kenslustof a:
Ste. 1 Mall Plaza
Phone 38175
hrútaber og allan þenna smá-
gerða tilverugróður, sem angar
og brosir, bláklukkur, sætubolla,
lambagras — lambagrasið hans
Þ. Gíslasonar, sem “lýsir mel og
barð, þar sóleyjur spretta sunn-
an við garð.’’ Og humlana hans
Jóhanns Sigurjónssonar, sem
“Læðast úr loðgráu hýði. Loga
eins og silfur í dökkgrænum víði.
Vorið á ótalda gesti, sem gylla
glóvængja flugur og hunangi
fylla þúsundum bikara.”
Eg er nú komin á hestbak. —
Stór hópur ungra sveina og
meyja er á heimleið frá kirkj-
unni, við vorum fermd í dag,
við erum komin í kristinna
manna tölu, orðin menn og kon-
ur. Hestarnir heimfúsu. Bless-
aður “Skjóni” þekkir alla mína
keipa og kendir, hann frísar
mikið, og er kominn á undan,
Ivandahar verða á ensku. Hinar j orgin fyrstur hestanna. En hvað
á íslenzku. i fjörkippirnir eru mjúkir, ó, hve
* * * . jeg er sæl. Einhver í hópnum
Herbergi til leigu jkallar: “Takið í taumana, hér
Tvö björt og hlý framherbergij stönsum til að syngja.” Það er
til leigu að 591 Sherburn St.
Sími 35 909.
Mrs. J. F. Bjarnason
Myndir af Hitler
hlýtt. Drengirnir spretta hnakk-
og söðlum af hestunum. Bless-
aðar skepnurnar sprengmóðar
leggjast niður í mjúkt grasið til
að velta sér, standa svo upp aft-
ur, hrista sig og hneggja. Við
Skipun var gefin út um það í skipum okkur í þrjá flokka,
Berlín fyrir skömmu, að banna fyrsta rödd, millirödd og bassa-
hermönnum að taka myndir af
Hitler í hermannabúningi þó við
heræfingar væri. Ástæðan fyrir
því var sögð sú, að það væri ó-
viðeigandi að sýna stjórnanda
landsins í herklæðum. Ejgi að
síður var því hvíslað, að ástæð-
an mundi vera ótti við, að byss-
ur væru faldar í myndavélinni og
að foringinn yrði skotinn.
Þegar skáldsaga Björnson, “Á
guðsvegum”, í íslenkri þýðingu
var uppseld í Reykjavík, fékk
einn bóksalinn þar símskeyti frá
umboðsmanni sínum á Vest-
fjörðum, um að senda tafarlaust
nokkur eintaök bókarinnar. Bók-
salinn sendi svohlj. símskeyti
aftur um hæl:
“Enginn á guðsvegum eftir í
Reykjavík. Reynið Akureyri”.
—N. Dbl.
FRÖKEN HALLDÓRA
BJARNADÓTTIR
Frh. frá 5. bls.
Sat hjá lóunni í lyng-
rödd. Við syngjum: “Ó Guð
vors lands, Eg elska yður þér
íslands fjöll, Ó fögur er vor fóst-
urjörð, Þú undur kyrð um ár-
dags stundu, Þér risajöklar
reyfðir blítt, Sjáið stjarnanna
sæg, o. s. frv. Fossar, ár og
fuglar himins annast undirspilið,
klettarnir taka brosandi á móti
söngnum, bergmála hann klett af
kletti, uns hann loksins druknar
langt, langt inn í fjallinu.
Fröken Halldórza Bjarnadótt-
ir, þessar endurminningar, þessa
æskudrauma hefir þú endurlífg-
að í brjósti margra Vestur-ís-
lendinga.
Eg dáist að dugnaði þínum og
hreysti. Þú leggur ein alein út
í ókunn lönd, með allan þenna
mikla varning, líkast til í eigin
ábyrgð, þetta leika ekki margar
konur eftir þér, og áttu þökk
skilið bæði frá ættjörðinni og
okkur útilegubörnunum vestan
hafs.
Þessi sýning þín, þessi hand-
iðnaður þjóðarinnar ber vott um
dáð, drenglyndi og orku. Hér er
engin munaðar vara á ferðinni,
ekkert glys. Þú hefir hér til
mikla.
mónum. ólöf Sigurðardóttir
kveður: “f lyngmónum kúrir hér. sýnis hina hreinu fögru norrænu
lóan mín, hún liggur á eggjunum sál. Já, eg sagði sál, því eins og
sínum, nú fjölgar þeim fuglun-
um mínum, hve brjóstið er
hreint, og hver fjöður fín, og
fegurð í vaxtar línum. Það fara
ekki sögur af fólkinu því. En
fegurð þá eykur það landinu í. f
landinu litla mínu. f hrjóstuga
litla landinu þínu og mínu. Og
hérna hjá lóunni minni er svo
margt að skoða og minnast á.
Krækiber, bláber, aðalbláber,
Einar Jónsson frá Galtafelli mót-
ar draum sinn í stein eða leir,
eins vefa, prjóna, sauma, spinna,
lita og tæta íslenzkar alþýðukon-
ur draum sinn í dúka og fatnað
landi og þjóð til notkunar og
framtíðar velfarnaðar.
Fröken H. Bjarnadóttir, guð
gefi þér gleðilegt sumar og gæfu-
ríka heimför.
C. O. L. Chiswell