Heimskringla - 17.08.1938, Síða 2

Heimskringla - 17.08.1938, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 17. ÁGÚST 1938 1 0 ENN UM BERKLASÝKI Á ISLANDI Eftir Sigurjón Jónsson Hin staðhæfingin er svona (bls. 319): “Krabbinn er á ein hvern hátt í efnafræðilegri mót- stöðu við berklasýkina”. Þess- vegna heldur höf. því fram, að fjölgun krabbameina sýni, að mótstöðuafl fólks gegn berkla- veiki sé að vaxa, það sé m. ö. o. að nálgast “efnafræðilegt á- stand krabbans”. Þetta siðasta segir höf. að vísu ekki, og ef til Ritgerð með þessari fyrirsögn eftir M. B. Halldórson, lækni í Winnipeg, birtist í 3. hefti Eim- reiðarinnar f. á. Mér sýnist vera svo margt athugavert þar, að eg þykist ekki mega remJa hau yjjj hefir hann ekki heldur hugs “þöglu svik” að þegja við hennn^ það; en þa& er þá af því> að með öllu, úr því að eg er arinn , kann gr grunnfærarj { hugsun en að taka þátt í umræ um um góðu hófi gegnir og kann ekki berklamálin á anna or . að ðraga rökréttar ályktanir af Höf. gerir mér þann va asama ^ gefnum forsendum. Það getur heiður að nefna mig a veim , þé þver og emn sagf sár sjálfur, stöðum. Vafasama , segi eg, að þvj mejr sem hann eykur mót- því að á báðum stöðum er þannig hagað orðum, að þeir, sem ekki hafa lesið grein mína í 1. h. stöðuafl. sitt gegn berklaveik- inni, því meir nálgast hann mót _ ... , setninguna við berklaveikinnar Eimreiðar f. á. hljota að fa mjog, «efnafræðjjega astand”, nefni- skakka hugmynd um, hverju Par: jega “efnafræðilegt ástand sé haldið fram. Það er sýnt í krabbans og þar með krabba- nokkurskonar spéspegh, og að SJÚkdómjnn sjálfan — ef kenn vísu ekki allsendis óhöndulega, jngjn um þessa mótsetningu er ef með vilja er gert. Eg nenni | ráff gn yærj ekkj ver farjð en ekki að eltast við fyrri staðinn, i heima getið> gf það teki8t að því að til þess að sýna afbakan- breyfa “efnafræðilegu ástandi' irnar þar þyrfti lengra mál en fðjksjns úr berklasælu ástandi í mér þykir borga sig að eyða til krabbasæju? vill nokkur hafa þess, og eg vona, að flestir les- gkiftj á berklaveiki, þótt bölvuð endur vilji og geti gert sér það gé> Qg f& krabbamein í staðinn? ómak að bera grein mína saman gf nokkurt vit væri í þessari við það, sem þarna er eftir rner: kenningu um “hina efnafræði haft. En síðari staðurinn er {iegu mofsetningu”, þá væru auð- svona, orðrétt: “Það er enÍPn | sjaanjega allar tilraunir til að þörf á að vera eins svartsýnn auka viðnámsþrótt fólksins gegn eins og Sigurjón læknir Jónsson. berklaveikinni verri en gagns- Engih þörf á því, að meári jausar- En “það er engin þörf á partur barna deyi á fyrsta eða1 að vera svartsýnn”, því að kenn öðru ári.” Þetta verður tæpast jngjn er ekki annað en heilaj, skilið öðruvísi en svo, að eg hafi Spum, sem engin nýt rök verða talið þörf á því og lagt það til að færð fyrir. Orsakanna til þess, láta “meiri part” barna deyja á að virk (“aktiv”) berklaveiki og 1. eða 2. ári (slátra þeim, e<5a ;krabbamejn eru sjaldan Samfara, hvað?). Og svo keraur: “Lang- 'þarf ^j^ að iejta j þokukendum flest þeirra er hægt að ala upp á heilabrotum um “efnafræðilegar þann hátt, að þau verði að sterk- mótsetningar”. Þetta er ofur- um, hraustum, berklafríum borgurum”. En éinmitt þettr síðasta sagði eg að ætti að gera og yrði að geta tekist, og að það væri, auk sjálfsagðra hrein- lætisframfara, eina færa leiðin til að draga úr berklaveikinni. (Sjá Eimr. 1937, bls. 39). — eðlileg afleiðing þess, að þessir sjúkdómar halda sér sinn á hvoru aldursskeiði. Berklaveiki er aðallega sjúkdómur yngra fólks, krabbamein þess eldra, og af því að sami maður getur ekki verið bæði ungur og gamall á sama tíma, þá er eðlilegt, að “Svartsýni” mín er m. ö. o. fólg-' hann hafi ekki bæði æskusjúk- in í því að halda fram kenningu, sem höf. lízt svo vel á, að hann tekur hana traustataki, svo að sem kurteislegast sé að orði komist, og setur fram sem sína eigin “uppfundning”. Náttúrlega tekur “uppfundningin” sig enn betur út en ella við hliðina á dóma og ellisjúkdóma á sama tíma. Það er því svo fjarri því að vera undrunarefni, að berkla- veiki og krabbamein eru sjaldan eða aldrei samfara, að þá fyrst væri ástæða til að undrast og leita til langt sóttra skýringa, ef svo væri ekki. Ekki væri það barnaslártunartillögunni, sem heldur neitt furðulegt, þótt fleiri höf. tæpir á að eigna mér, —jfengi krabbamein eftir því sem skortir líklega kjark til að gera fleiri komast á “krabbameins- það hreinlegar. En það eru sumar af staðhæf- aldur”, en þeim hefir vitanlega fjölgað drjúgum síðustu áratugi, ingum höf. sjálfs, sem ættu að, og það berklaveiki að þakkar- gera hann svartsýnan, ef hann lausu, a. m. k. hér á landi, og án skildi til gagns hvað í þeim felst j þess að berklaveikisjúklingum og af þeim leiðir. Skal eg nú hafi fækkað sem því svarar; — sýna þetta um tvær þeirra. En jafnframt mun eg losa hann við svartsýnina aftur, með því að sýna, að hvorki hann né aðrir þurfa að taka mark á þessum staðhæfingum hans. önnur staðhæfingin er á 1. bls. ritsmíðar hans (Eimr., bls. 318) og hljóðar, sem fylgir: — “(Heilsu)hælin . . . eru og verða ætíð mjög lítils virði sem varnir gegn útbreiðslu sjúkdómsins.’’* Ekki þarf nú að hafa neina tröllatrú á gagnsemi heilsuhæl- anna til berklavarna, þó að manni finnist þessi staðhæfing bera vott um nokkuð mikla svartsýni. En höf. bætir úr þessu strax á næstu síðu: Þar telur hann meðal þess, sem hann kall- ar “ástæður fyrir auknu mót stöðuafli” gegn berklaveiki Vesturheimi það, “að smitun er minni, því svo margir sjúkling ar eru á heilsuhælum.”* Þessar tvær staðhæfingar geta þá vegið salt, eða upphafið hvor aðra, rétt eins og + og -h, — svo að það er “engin þörf að vera eins svartsýnn” og höf. er á bls. 318, úr því að hann getur gert or? sín þar ómerk, og það undir eins á næstu blaðsíðu. Auðkent af mér. — S. J. sýnir það enn hið sama, a? fjölgun í öðrum flokknum er engan .veginn bundin við fækk- un í hinum. Ein staðhæfing höfundarins — og það sú, sem líklegt er að hafi valdið mestu um það, að hann fór nú að leggja orð í belg um berklamálið — er sú, að við- gangur berklaveiki hér á landi stafi af því, — a. m. k. að mjög verulegu leyti —, að hætt var að færa frá og sauðamjólkur- neyzla lagðist niður. Höf. gerir sér það þó ljóst, að það muni reynast ógerningur að breyta svo búskaparlagi fslendinga, “að þeir fari í annað sinn að mjólka ær sínar”. En hann telur, að geitnamjólk og .hryssumjólk muni gera sama gagn og sauða- mjólkin, og engin frágangssök muni vera að hafa a. m. k. næga geitnamjólk handa börnum. Vera má það, en þó því aðeins, að sýnt yrði, að eitthvað væri við það unnið. En það tekst höf. ekki. Skulu núr raktar röksemd- ir hans fyrir “berklavarna- krafti” sauða-, geitna- og hryssumjólkur, þær sem eg kem auga á, og sýnt fánýti þeirra. Þær eru: 1. Að þá fyrst hafi farið að bera til muna á berklaveiki, er fráfærur lögðust niður. Þetta sem sönnun. Munu allir heil- er ekki rétt, nema ef til vill um skygnir menn sjá, að óþarft er einstök héruð, og, þótt rétt vær' að eyða orðum að slíkri hringa- þá mundi það ekki eitt saman vitleysu, og vík eg því að næsta nægja til að sýna, að þarna væri jið. um orsakasamband að ræða. 2. Sauða-, geitna- og hryssu- mjólk eru berklavarnameðul vegna þess, “að þessar skepnur allar eru algerlega ómóttæki- legar fyrir berklasýki”. Setjum svo að forsendan sé rétt. Álykt- unin er samt alveg ótæk. Hvern- ig er það með holdsveikina? Veit M. B. Halldórson til, að “þessar skepnur” fái hana ? Fráleitt. En þá hefði sauðamjólkurneyzl- an átt að verja þjóðina fyri holdsveikinni, ef kenning hans væri rétt. Gerði hún það? Það var nú öðru nær. Þvert á móti fór holdsveikin fyrst að réna til muna um sama leyti og sauða- mjólkurneyzlan lagðist niður, og það miklu meir og hraðar en berklaveikin hefir aukisþ á sama tíma. Það þyrfti því ekki meiri grunnfærni í hugsun en lýsir sér í röksemdum M. B. H. til að leiða af þessu þá ályktun, að það hafi einmitt verið sauða- mjólkurneyzlunni að kenna, að holdsveiki lá hér í landi öldum saman. 3. Næsta röksemdin virðist eiga að vera sú, að þá sjaldan höf. náði í geitnamjólk handa sjúklingum sínum (væntanlega berklasjúklingum), hafi árang- urinn verið svo góður, að kostn- aðaraukinn við það hafi marg- borgað sig. Varla getur nú sá kostnaðarauki hafa verið svo mikill, að sérlega glæsilegan á- rangur hafi þurft til þess að vega upþ á móti honum. En svo segir höf.: “Eg get þessa aðeins til að sýna hvílík endaleysa það er að segja, að engin meðul eða 5. Þar mun eiga að sýna á- gæti hryssumjólkur til berkla- varna, og kemur þá fyrst þetta: “Einstöku sérvitringar, svo sem Þorgrímur læknir 'og séra Bene- dikt á Hólum, hafa í fortíðinni notað hana (þ. e. meramjólkina) handa börnum sínum, og hefir árangurinn ávalt verið heiðinna manna heilsa.” Svo er nú það! Hver var annars þessi Þorgrím- ur læknir? Eg veit ekki nema um tvo lækna með því nafni, og hef hvorugan heyrt nefndan sér- vitring. Sagt er, að þetta hafi verið “í fortíðinni”, og hlýtur því að vera átt þið þann þeirra, sem fyr var uppi, Þorgrím lækni Johnsen á Akureyri, — hinn var lítið eldri en við M. B. H. og samtíðarmaður okkar lengst af — en þar er sá ljóður á, að hann var barnlaus. Séra Benedikt á Hólum mun hafa verið merkur maður um sumt, en barnauppeldi hans var með þeim endemum, að enn er í minnum haft, svo að það eru heldur léleg rök að vitna í hann sem fyrirmynd, þegar um slíkt er að ræða. — Ásökunin til almennings í enda þessa kafla, að það hafi “auðvitað þótt sæmi- legra, að láta bléssuð börnin deyja drotni sínum en að offra folöldunum fyrir þau”, er væg- ast sagt ósmekkleg. Og þar á ofan allsendis ómakleg, jafnvel þótt litið sé á frá sjónarmiði höf. því að þá var enginn M. B. H. búinn að fræða fólkið' um nauð syn meramjólkur né heimta að folöldunum skyldi offra, ef börn- in ættu lífi að halda. Veit M. B. H. annars ekki, að branadauði efnasambönd séu nokkurs virði í heffr lækkað stórkostlega hér á baráttuni við berklasýki. Eins landi á síðasta aldarhelmingi, og nokkur hlutur í sambandi við|meramj0jk að þakkarlausu, og jarðneskan líkama, dauðan eða an þess að nokkru f0jajdi hafi lifandi, sé nokkurntíma utan, neðan eða ofan við hin eilífu lög- mál efnafræðinnar!” Nú vil eg verið til þess fórnað? 6. Sjötta röksemdin er, að spyrja höf.: Hver heldur þessu meramjólk hafi þó nokkuð verið fram? Eg get ekki betur skilið notu^ sem tæringarmeðal, sér- en að höf. álíti, að þessu sé yfir- s"taklega á Rússlandi og í Vestur- leitt haldið fram af lærðum Asíu; sé hún látin súrna og köll- mönnum í berkiafræðum, og kumiss. Við þetta er nú það styðja fúkyrðin, sem á eftir a^ nthuga, að kumiss (líka nefnt fara, og að vísu eru vindhögg, kumys) er ekki meramjólk, held- ef þau lenda þá ekki áhöf. sjálf- j ur áfengur drykkur, búinn til úr um, þessa ætlun mína. Þótt ó-; meramjólk. Ö1 er ekki samt og trulegt sé, virðist honum, lækni, malt, þótt það sé búið til úr vera ókunnugt um, að alt frá malti. Þá er sagan af verk- dögum Roberts Kochs hafa fræðingnum, sem læknaðist af að margir ágætir vísindamenn verið drekka kumiss. I yrst og fremst síleitandi að læknismeðulum er oyísf> að sagan sé sönn. “Það gegn berklaveikinni. Þótt undra- er ^°sið um skemri veg en frá lyfið, sem eitt er nægilegt til að j Jerúsalem og hingað”, er haft lækna berklaveiki, sé ófundið, ogjettir Presti einum. En að vísu finnist líklega seint, þá hefir þó' ^etur hún verið sönn. Hún verð- þegar orðið nokkur árangur í' ur samt ekki skrifuð meramjolk- höndum þeirra, sem með kunna að fara, af sumum þeim lyfjum og lækningaaðferðum, sem reyndar hafa verið, alt frá túb- erkúlíni til Calmettes bólusetn- ingar og gullsalta. Og sjálfar tilraunirnar, hin sífelda leit að meðulum eða efnasamböndum, er séu nokkurs virði í baráttunni við berklasýki”, sýnir, svo að ekki verður móti mælt, að því er trúað svo fast, að slík “meðul og efnasambönd” séu til, og það af mönnum, sem þar um eru dómbærari en M. B. H„ að inni til tekna, því að það vai kumiss, sem maðurinn drakk. Og svo er þar á ofan alveg óvíst, hvern þátt sú drykkja hefir att í því að lækna hann, hitt víst að þó að hún kunni að hafa gert eitthvert gagn, þá hefir margt fleira komið til greina. Annars minnir þessi lækningasaga mig á sögu um lækningu á öðrum berklaveikum manni. Hún hefir gerst hér á landi og er áreiðan- lega sönn. Sá maður hugsa eg að hvorki hafi læknast af sauða- _____ ___ ___ _ __ ^ mjólk geitnamjólk né mera- alveg er óþarft fyrir hann að heldur af vanalegri eyða tíma sínum og kröftum {, hedsuhæhsmeðferð og lækninga- að boða þá trú. j tilraunum, en einkanlega af 4. Þá kemur f jórða röksemd-'slnnl ei£in sívakandi ástundun in. Hún er svona: “Það mun!v1^ a® etla hreysti sína og lík- reynast, að þau börn, sem alin amsþrótt og þjálfa líkama sinn, eru upp á geitnamjólk þangað sem alt mun ornggara til bata til þau eru fimtán ára, munu alla en meramjólkuráfengi. Maður- æfi verða mikið ómóttækilegri inn’ sem sa«an er af, er sund- fyrir berkla en önnur börn. Þau munu ekki verða grá í gegn, lítil og vesældarleg, eins og Guð- mundur Friðjónsson lýsir ungl- ingunum í “íslands”*-grein sinni”. Þetta er tilvalið dæmi um það, sem í hugsunarfræðinni er nefnt “netitio principii”, þ. e.: að nota það, sem sanna á, sjálft * Á að vera: “íslendings”. S. J. kappinn Pétur Eirksson, sem flestir lesendur munu kannast við, nú einn af mestu íþrótta- mönnum hér á landi fyr og síðar, en áður langdvölum á sjúkra húsum eða heilsuhælum vegna berklaveiki. Betri meðmæli með þeim varnarráðum, sem eg benti á í Eímreiðargrein minni, en dæmi þessa ágæta íþróttamanns, verða trauðla fundin, því að þeg- ar sýnt er, að mögnuð berkla- veiki getur Iæknast, ef til vili mest fyrir svipað háttalag og þar var ráðið til, hvers má þá ekki vænta um máttugleik þess til að koma í veg fyrir veikina? Hins vegar styður dæmi þessa manns ekki viðvörun M. B. H. við að synda, nema að lungun séu* í “bezta lagi”. Að vísu verða sjúklingar að gæta varúð- ar við sund, eins og aðra áreyslu, en að hraustari lungu þurfi til að iðka sund en margar aðrar íþróttir, er firra ein. Eg hefði t. d. haldið, að knattspyrna reyndi ekki síður á lungun en sundið, ogt. oft fylgir henni ryk í þokkabót. Þó dettur höf. ekki í hug að orða það, að við knatt- leika þurfi lungun að vera “i bezta lagi”, og nefnir hann þá samt næst á undari' sundinu. Það eru annars fáar af stað- hæfingum höf., sem geta staðist gagnrýni, ef nokkur er, nema sumar, sem lánaðar eru frá öðr- um. “Hið nýja er ekki gott og hið góða ekki nýtt”. Eg skal t. d. rétt nefna kenninguna um. að gerilsneyðing mjólkur auki mót- stöðu* gegn berklaveiki, og sög- una um fækkun mannsláta úr berklaveiki í Norður-Dakota um fullan þriðjung á einu ári, sama árinu* og nautgripir þar voru gerðir “berklafríir” í kyrþey. — Hún var ekki lengi að verka ráð- stöfunin sú. Þá verð eg að drepa á þá staðhæfingu höf. (neðanmáls á bls. 325), að síð- an R. Koch fann berklagerilinn hafi “smásjárin veríð svo að segja eina vísindatækið, sem notað hefir verið til að auka þekkingu á berklasýkinni”. — Hvernig má það vera, að læknir, og það læknir, sem hefir fengist sérstaklega við lungnasjúkdóma, skuli ekki einu sinni hafa nasa- sjón af þeim rannsóknum á “allergi” berklasmitaðra, sem gerðar hafa verið einmitt þessa áratugi, og ekki heldur kannast við rannsóknir á lungnaberkla- sjúklingum með Röntgen-tækj- um? Þau mega þó líklega heita “vísindatæki”, ekki síður en smásjáin. Svona staðhæfingu úr slíks manns penna tekur því ekki að mótmæla; hún vekur bara takmarkalausa undrun. — Þá er þetta (líka á bls. 325): “Ekki sérfræðingarnir né heilsu- hælin, heldur almennu læknarnir, eru þeir einu menn, sem útrýmt geta berklasýkinni.” Eg hef nú að þessu haldið, og held enn, að það sé vænlegast til árangurs, að allir þessir aðilar vinni sam- an, og að hlutverk sérfræðing- anna og hælanna sé þar ekki minst. — Að lokum ein staðhæf- ing enn. Hún kemur næst á eftir þeirri, sem síðast var til- færð, og er svona: “íslenzkir læknar kunna enn fleiri ráð, ef þeir vilja nota þau,* er komið geta að hinum beztu notum, bæði við að afstýra berklasýk- inni og við lækningu hennar.” — Hér er þá það borið á íslenzka lækna, að þeir kunni fleiri ráð en þeir vilja nota, bæði til að afstýra berklaveiki og lækna hana. Og að þessi ráð séu ekk- ert kák má sjá af því, sem höf. segir í næstu setningu á undan, að “almennu” læknarnir geti, ekki bara dregið úr heldur út- rýmt berklasýkinni. Getur það verið að höf. sjái ekki, að ef þetta væri satt, þá væri um stór- vítaverða vanrækslu íslenzku læknastéttarinnar að ræða, og að það er því fullkomið illmæli i hennar garð, sem felst í þessum staðhæfingum hans? Þessu ill- mæli verð eg að mótmæla mjög eindregið fyrir mína hönd og annara íslenzkra lækna, þótt það sé raunar heimskulegra en svo, að líklegt sé að trúnaður verði á það lagður. Eg þekki engin ráð og hef aldrei þekt, sem eg hef talið líklegt, að gætu komið að liði í baráttunni við berklaveik- ina, án þess að eg hafi notað þau, svo sem aðstæður leyfðu, og eg er þess fullviss, að hver einasti íslenzkur læknir, þótt þar sé að sjálfsögðu misjafn sauður í mörgu fé”, eins og í öðr- um stéttum, muni með sanni geta sagt það sama. Vil eg ljúka máli mínu með því, að skora á M. B. H. að færa sönnur á illmæli þetta og nefna þessi ráð, sem við þekkjum, en viljum ekki nota, svo framarlega sem hann kennir sig mann til að leggja á ný orð í belg um þessi mál.—Eimreiðin. * Auðkent af mér. — S. J. SVAR TIL SIGURJÓNS LÆKNIS JóNSSONAR í fyrsta hefti Eimreiðar þetta ár birtist greina eftir Sigurjón lækni Jónsson út af greinarkorni því, er kom út í 3. hefti þess tímarits árið sem leið. Þessi grein S. J. er, skrifuð í þeim æsingi, og af því algerða skeytingarleysi um sannleikann, að mér leióist að þurfa að segja nokkurt orð henni viðvíkjandi. En lesendanna vegna) get eg þó ekki með öllu leitt hana hjá mér. Eg átti fyrst bágt með að átta mig' á þessari vonsku læknis- ins. Mér hafði auðvitað orðið það á að segja hann vera svart- sýnan. Hann hafði haldið fram þeim kenningum að meðan barnadauði var meiri voru færri sem berklasýki fengu og eins hitt að dansar í svfeitum hafi verið eitt helzta tækið til að breiða þann sjúkdóm út um alt land. Hið fyrra er auðvitað satt, því það sér hver heilvita maður að barn sem er dáið og grafið hvorki fær berklasýki né smitar aðra. Þarf ekki mikinn spámann til að halda öðru eins fram. Og það sama má segja um dansinn eftir að lungnatæring fór að verða almenn, en eius og eg tók fram í grein minni gátu dansarnir ekki verið byrjunin. Einhver sem á þá kom varð að hafa berklagerla í munni áður en aðrir gátu tekið þar sýkina. í fyrri Eimr. grein sinni kvartar S. J. undan því að hann hafi ritað um þessa hluti í Læknablaðið fyrir nokkrum árum og hafi þeirri ritgerð lítill sómi verið sýndur því hann væri ekki frægur maður. Þetta er orsökin fyrir allri vonskunni. Þegar það tekst ekki að verða frægur fyrir þessar mikilsverðu kenningar kemur í hann fýla sem svo situr í honum þangað til grein mín birtist, þá kemst hann að því að eg muni hafa tekið hjá sér “traustataki” þá kenn- ingu að með hreinlæti sem sé “eina færa leiðin til að draga úr” berklasýkinni sé hægt að ala upp lang flest börn á þann hátt að þau verði frí við þann sjúkdóm. Þetta, sem hefir víst átt að vera þriðji fóturinn undir frægðar hnakknum, segir hann að mér hafi litist svo vel á að eg hafi tekið hann “traustataki”. En því neita eg algerlega. Þetta hreinlætis tal hefir nú klingt í eyrunum í nærri hálfa öld, svo það tekur meira en litla frekju til að þykjast hafa fundið það upp. Enda mintist eg ekkert á hreinlæti, heldur einungis á mjólkur tegundir, sem S. J. auðvitað á ekkert í því hann telur þá kenningu eintóma vitleysu. í grein minni jórtra eg einkis manns tuggu, og ekki þarf eg að taka traustataki hjá nokkrum manni þær hugmyndir sem eg hefi ekki einu sinni haft heldur framkvæmt nú í nærri þriðjung aldar; því eins og eg sagði frá í grein minni hefir með einni undantekningu, ekkert barn eða unglingur undir minni hendi fengið berkla í lungu síðustu þrjátíu árin, þess vegna tala eg ekki um hvað “ætti að vera hægt” heldur

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.