Heimskringla - 17.08.1938, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.08.1938, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. ÁGÚST 1938 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA hvað er hægt að gera, og eg stend við það þrátt fyrir málæði S. J. læknar við háskólann hafa veitt mér þann heiðum, sem eg auð- J eða nokkurs annars manns. mjúklega þakka, að nefna hið helsta þessara meðala mínu nafni: Næst fyltist læknirinn mikilli reiði yfir því að eg skuli segja ( “Mistura Halldorsoni”. Þann heiður met eg meira en Nobels- í að heilsuhælin séu mjög lítils virði sem varnir gegn útbreiðslu verðlaun. berkla. Segir að eg afsanni á emni blaðsíðunni það sem eg haldi | Ekki þekkir Sigurjón Jónsson Þorgrím lækni Þórðarson, sem fram á annari'. Lendir hann út í stærðfræði út úr þessu atriði, | er þó fyrir skömmu andaður. Hann var fyrst læknir í Hornáfirði og setur upp dæmi með plus og minus eftir kúnstarinnar reglum. | á Borgum, og síðar í Keflavík. Það var þegar hann var á Borgum Ætlar hann víst að nota þetta sem áburð á þann part líkama síns að hann lét kefla folöldin eins og eg gat um. Börn hans voru þá sem honum finst að eg hafi' sparkað í með því að láta í ljósi að hann sé “svartsýnn”. En þetta tekst nú ekki betur en svo að það er fluguskratti í áburðinum, alt dæmið er bygt á útúrsnúningi og rangfærslu. Eg sagði að heilsuhælin væru lítils virði til varnar berklum og stend við það; en eg sagði síðar að smitunin væri minni, vægari meðfram vegna þess að svo margir sjúklingar væru á heilsuhælum, með öðrum orðum, fólk heldur áfram að sýkjast en enda hefi eg ekkert um hana að ræða. Hún er allur annar sjúk- dómur en berklasýkin og kemur þessu máli ekkert við. Hvað ráðleggingu minni um sund viðvíkur þá talaði eg um í köldu ósöltu vatni” og stend við' þá ráðlegging sem er einnig bygð á reynslu. Það er algengt hér í Winnipeg að ungt fólk sem gengur með væga berklasýki án þess að vita það fer til bað- stöðvanna við vötnin hér í kring í sumarleyfi sínu og kemur aftur veikara en það fór. Því setti eg niður þessa viðvörun. Um sjóböð ung og honum var umhugað um að þau fengju sem bezt uppeldi. er alt annað að ræða enda veit hver maður að þau eru miklu Sögumaður minn um þetta atriði er Stefán Einarsson ritstjóri vikublaðsins “Heimskringla” í Winnipeg. Hann var að alast upp í Árnanesi-, örskamt frá Borgum, þegar þessu fór fram og man vel eftir því og einnig hvað lækninum var bölvað fyrir athæfið. Veit eg ekki um börn Þorgríms læknis síðan, nema það að eg þekti Ei-nar son hans fyrir nokkrum árum hér í Winnipeg, og hefi eg sýkingin er “viðráðanlegri” af þessum og öðrum ástæðum. En ekkj ség gerfilegri mann eða betur vaxinn eg er ætíð til með að láta sannfærast ef eg fæ nógu góðar sannanir; svo þegar Sigurjón læknir kemur með áreiðanlega skýrslu um það að færri' sýkist nú á íslandi en áður en hælin voru bygð skal Þá minnist S. J. á séra Benedikt á Hólum til að kasta “köglum kapla taðs” að leiði hans; sem meðal annars sýnir hvern mann . , .* _ , hann hefir að geyma. Okkur varðar aldeilis ekkert um barnaupp- eg vera fyrsti maður til að kannast við að hann hafi a rettu að ( eldismáta séra Benedikts, (hann einn ber ábyrgð á því vérki), nema aðeins eitt: Hann og kona hans voru búinn að missa þrjár standa í þessu atriði. Þá kemur langt mál um þann “heilaspuna” að krabbi sé í efnafræðislegri mótstöðu við berklasýkina, niðurstaðan eftir mikið mas er sú að orsökin fyrir því að þessir tveir sjúkdómar finnast svo sjaldan í sama sjúkling sé auðvitað sú að þeir halda sig á mismunandi aldursskeiðum, berklar eru ungdóms sjúkdómur krabbi aldraðs fólks. En hvers vegna er nú þetta? nema vegna dætur, þegar sonur fæddist. Þau höfðu tekið sér dætra missirinn afskaplega nærri og nú voru góð ráð dýr. Fann hann þá upp á því að mjólka merar handa drengnum, og þótti það hin mesta goðgá. En árangurinn varð sá að sonurihn varð með stærstu og hraust- ustu mönnum og varð aldrei misdægurt fram í háa elli. Þetta man með mér heill hópur af mönnum sem voru í Norður þess að blóðvökvinn breytist þannig með aldrinum að berklamót-, Dakota nýlendunni fyrir og um síðustu aldamót og allir þektu staðan vex en krabba mótstaðan mínkar. Þetta er svo auðskilið J Hóla Jón. Sögumaður minn um kaplamjólkina er dr. Rögnvaldur að hver glópurinn ætti að geta séð það. Eða veit ekki herra lækn- irinn það að krabbinn ásækir nú ungdóminn meira og meira með hverju árinu? svo hann getur ekki lengur kallast aldraðra sjúk- dómur eins og fyrir f jörutíu árum þegar talið var að enginn þyrfti Pétursson og hefir hann hana eftir foreldrum sínum sem ólust upp í Skagafirði og voru á líkum aldri og Jón Benediktsson. Kona af Snæfellsnesi hefir nýlega sagt mér frá því að þegar hún var lítil hafi hún verið mesti aumingi til heilsu. Var þá það að óttast krabba fyr en yfir 35 ára. Að það hefir jafnvel komið rég tekið að henni var gefin kaplamjólk og batnaði þá heilsan og fyrir að barn á fyrsta árr hefir dáið úr krabba? Eða það að var géð þangað til nýlega að hún varð gigt veik. lungna krabbi sem var nærri óþektur fyrir nokkrum árum síðan er nú orðinn tíður? Þetta sér hver heilvita maður að er alt í samræmi við þann “heilaspuna” að þessir tveir sjúkdómar séu í efnafræðislegri mótsetningu, sérstaklega fyrst aldurinn skilur nú ekki lengur milli þeirra. Og þó lítið hafi enn verið'um það ritað veit það hver læknir sem nokkra reynslu hefir og er ekki álfur út úr hóli og þó reynir Sigurjón læknir að fylla augu lesenda Eimreiðarinnar með ryki um hið mótsetta. Hjalið um að hætta við allar berklavarnir af hræðslu við krabban er á sömu bókina lært. Það er engin þörf á að vera hræddur eða svartsýnn. Það er hægt að fá fult vald yfir báðum þessum sjúkdómum og það verður gert þegar læknis- fræðin loksins rumskast og fer að leita að orsök sýkingarinnar (ekki smitunarinnar sem er óviðráðanleg), þar sem hana er að finna, í blóðvökvanum. Gegn um þá fræðslu sem blóðrannsóknir geta veitt munu á sínum tíma varnarmeðölm finnast. Þau eru á næstu grösum þegar loksins er hætt að leita langt yfir skamt og stefnt er að því að framkvæma það sem mögulegt er í stað þess að berjast fyrir því sem er ómögulegt.*. Nú kemst læknirinn loksins að aðalefninu, því er eg hefi að Ekki kemur mér alveg óvænt að heyra að barnadauði hafi minkað á fslandi á síðari árum. Eg hefi oft heyrt það áður, mér til mikillar gleði. En það er aðeins hálfunnið verk að halda börnum lifandi gegn um æskuárin ef þau eru ekki betur búin undir lífið en svo að þau verða að eyða stuttri- og aðgerðalausri æfi annaðhvort á heilsuhælum eða í rúmum heima hjá sér. Það var til að afstýra þeirri- ógæfu að eg ritaði Eimreiðar-grein mína og er það undraverð skoðun á skyldu sinni fyrir mann sem trúað er fyrir að sjá um heilsu heils héraðs að velta sér með hornum og hnúum (um heila er ekki að tala) yfir þvílíkar ráðleggingar sem gefnar eru af reynslu og þekkingu án nokkurrar arðsvonar aðeins af umhyggju fyrir almenningsheillinni, því, þó Sigurjón læknir geri lítið úr þekkingu minni' á ágæti geitnamjólkurinnar, (eg játa að hún er enn ekki víðtæk), verður hann að játa að hans þekking á því atriði er enn minni, með öðrum orðum, er engin.** Eða því ættu heilsuhæli að hafa geitnahjarðir ef reynslan væri ekki sú, að mjólk geitarinnar er hollari berklaveikum sjúklingum en kúa- mjólk. En ef hún (geitnamjólkin) er einhvers virði við lækn- ingu berkla er hún óendanlega mikils meira virði til að verjast þeim. Eitt nálspor í tíma sparar níu, segir enskur málsháttur; segja um mjólk þeirra dýra sem algerlega eru berklafrí, sem vörn hvað berklum viðvíkur sparar eitt nálspor í tíma oft og tíðum við þeim sjúkdómi. Ritar hann um þetta langt mál með mörgum alt fatið hæðilegum orðum, auðvitað alt út í bláinn. Hann veit ekkert um þessa hluti og hefir enga reynslu fyrir því sem hann segir. Hann gengur alveg fram hjá þeirri kenningu sem eg tel fyrstu ástæðuna fyrir því að svo lítið bar á tæringu á öldinni sem leið. Þeirri, að harðindin frá 1780 til 1810 hafi vinsað úr þá sem næmir voru fyrir lungnatæringu, getur ekki neitað þessu en er of mikið lítil- menni til að játa það. Hann gefur eftir að þegar um “einstök héruð” er að ræða hafi tæringin fylgt því eftir að fráfærum var Nú setur læknirinn upp mikinn lærdómssvip og fræðir les- endur Eimr. um það að tartaraorðið “Kumiss” sé stundum stafað “Kumys” (Tweedledee—tweedledum, segir enskarinn) og þýði ekki mera mjólk heldur áfengan drykk sem búin sé til úr henni.*** Segir hann að þennan drykk hafi sjúklingurinn, er eg tala um í grein minn, drukkið þrátt fyrir það að sjálfur segist hann hafa séð konu mjólka kapal í flöskuna sem hann drakk úr. Eftir því ættu að vera til merar sem mjólka Kumiss og væri hætt og að þar geti verið um samband atburða að ræða, en “þó það þá gaman að geta þekt þær úr þegar maður er þurbrjósta rétt væri,” væri kenningin samt vitleysa. Það er óskaplegt að þurfa að leggja sig niður við að lesa annað eins kerlingar raus eftir lærðan mann! Hann tekur upp það sem eg hefi að segja um kenninguna um að engin meðöl eða efnasambönd sé til nokkurs gagns gegn berklum og spyr svo: Hver heldur þessu fram ? Þessu Minnir þetta a bæjarstúlku sem var úti í sveit og kom þar að sem verið var að mjólka kýr. Spyr hún þá sisvona í grandleysi: “Hver kýrin er það sem mjólkar áfunum?” Vegna þess að Sigurjón læknir er svo mikill vísindamaður og hálærður hefir líka máske numið hina egyptsku speki og veit hefir verið haldið fram nú í hálfa öld og er enn haldið fram af J lengra en nef hans nær, tel eg ekki ósennilegt að hann kunni að svo að segja öllum er um berkla rita. Svo talar hann um þá miklu leit sem haldið hefir verið uppi til að finna meðal við tæringunni. Eg veit um þessa mótsetningu í kenningu og viðleitni eins vel og hann. En hver er árangurinn ? “Undralyfið”, eins og hann kemst að orði hefir enn ekki fundist, því altaf hefir verið leitað langt yfir skamt. En hér þarf ekkert “undralyf” aið finna, meðölin eru til og hafa ætíð verið til fyrir hvern sem þau hafa viljað nota, eins og eg hefi sýnt í nokkuð mörgum ritgerðum bæði á ensku og íslenzku. Og þó læknirinn í Dalvík telji alt rugl og vitleysu er eg hafa rétt fyrir sér í þessu tilliti og að hann jafnvel þekki af vaxt- arlagi eða forvisku sinni þær merar er mjólka “áfengum drykk” — Kumiss. Væri það býsna þægilegt fyrir karlana í Dalvík. Þeir gætu þá komið til hans, ekið sér og sagt: Æ, læknir, geturðu ekki vísað mér á Kumiss kapal, mig langar í staupinu. Sagan um Pétur Eiríksson sundkappa er út í hött. Það er engin ný bóla að mönnum batnar berklasýkin án nokkurrar sér- stakrar lækninga aðferðar. Eða veit ekki herra læknirinn það að af öllum líkum sem krufin hafa verið alt til þessa dags sýnir rita hafa þessar ritgerðir orðið til þess að eg var valinn meðlimur agejns eitt af tíu að maðurinn hafi algerlega verið berklafrí. Átta í eina vísíndafélaginu meðal berklasýkis lækna í Vesturheimi. sýna berklaör í lungum þó maðurinn hafi dáið af öðrum orsökum, The American Academy of Tuberculosis Physicians, og íslenzkir þag tíunda að maðurinn hafi' dáið úr tæringu.**** Og þó standa menn gleiðgosalegir uppi á ræðupöllum og flytja þann gleðiboð- skap að berklasýki sé læknandi. Hún er svo frámunalega lækn- andi að flestir sem hana fá læknast án þess að vita af henni. Eg hafði nærri gleymt að minnast á talið um holdsveikina, * Krabba spursmálið er mikið flóknara en svo að fram úr þvi verði ráðið með því að kasta fram vanhugsuðum staðhæfingum eins og S. J. gerir. Sumt af þvi sem nú er viðtekið verður að aflærast og annað betra koma í staðinn áður en nokkuð er unt að þokast áfram i úrlausnaráttina. Dýra fæða kjöt, fiskur, o. s. frv. hefir hingað til verið álitin ábyggileg sem berklavörn, en nú bendir margt á það að hún sé mikið meira virði sem krabbavöm. I það minsta eru þeir þjóðflokkar sem mest lifa á dýrafæðu, svo sem Eskimóar, Indíánar í Norður-Ameríku og Negrar í Mið-Afríku lausastir allra við krabba. Eg hefi í mörg ár athugað andláts orsakirnar í dánarskýrslum Manitoba-fylkis og hefi eg aðeins séð eitt tilfelli þar sem Indiáni dó úr krabba og verða þeir þó margir mjög gamlir. En fleiri af þeim deyja úr berklasýki en nokkrum öðrum sjúkdómi. Hið lengsta sem enn hefir verið komist í að rannsaka efnafræði krabbans er það að krabbasellan breytir reyr-sykri (cane sugar) í mjólkur- sýru, og sýnist þrifast á þvi, og þetta gerir hún án þess að nota til þess súrefnið (oxygen) sem er þó driffjöðrin i öllum framkvæmdum dýrarikisins. Furða menn sig á þessu, þvi efnin eru þau sömu í báðum, sykrinum og mjólkursýrunni en misjöfn niðurröðun atómanna gera þau ólík að útliti og eðli. Nú mundu menn halda að fyrst krabba-sellurnar framleiða mjólkur- sýru hljóti hún á einhvem hátt að vera þeim nauðsynleg. En svo er ekki, eins og hver Islendingur má vita sem komin er á elli ár, því hann man að meðan alt var fljótandi í mjólkursýru var krabbinn fátíður á Islandi en hefir stórkostlega aukist síðan. Það sýnist vera sykrið sem krabbanum er nauðsynlegt að hafa og stendur það heima við þá staðreynd að þegar sykur hætti að vera sælgæti á Islandi og fór að verða fæðutegund fór krabbinn að aukast og hefir haldið því áfram síðan. Þetta er sama reynslan og 'hér í Vesturheimi, þó menn hafi enn ekki tekið eftir henni. Aukið sykurát og krabbinn haldast hér einnig í hendur og hvergi er hann ægilegri en í Califomíu þar sem fólkið lifir mjög mikið á sykri og aldinum. ** Eftirfylgjandi tilfelli sýna árangur geitnamjólkur ■og mun öllum óvilhollum mönnum finnast þau sannfærandi. Atta ára stúlkubam af berklasýkisætt var við mjög slæma heilsu haustið 1936. Lungu voru ekki sýkt að mun en hún var föl og veikleg, vigtaði aðeins 50 pund og hafði einkenni, berkla í þörmum, en berkla i meltingarfærum hefi eg lengi verið mikið hræddari við en lungnaberkla. Eftir ráðleggingu minni fékk telpan pott af geitnamjólk á dag alt siðastliðið ár og skifti þá alveg um bamið. Hún fékk góða meltingu og þyngdist um 25 pund á tólf mánuðum. Faðir hennar er nú búinn að fá sér fimm geitur svo fjölskyldan verði aldrei geitnamjólkurlaus. Miðaldra maður sem misti móður sína fyrir rúmum tuttugu árum úr tæringu fór að fá sömu sjúkdómseinkenni (þarma-berkla) fyrir ári síðan. I fyrra vor fékk hann sér geit og drakk mjólk úr henni fram á siðast liðið haust. Honum fór dag batnandi yfir sumarið og mjög lítið hefir borið á veikindum í honum í vetur. Ungbarn sem allir töldu af tóku foreldramir út úr þessum bæ og bjuggu sumarlangt í litlum kofa þar sem nóg var landrými. Þau fengu sér mjólkandi geit og gáfu baminu mjólkiba og fór heilsa þess dagbatnandi. Þetta var fyrir nokkrum árum. Nú er bamið orðið hálfvaxinn drengur, gallhraustur og þrekmikill. *** Þetta mun vera sanni nær hvað Evrópiskum orðabókum viðvíkur en amerískar bækur nota orðið bæði yfir áfenga drykkinn og súra mera- mjólk. **!(:* Þessar tölur eru alment taldar réttar en eru þó eðlilega breyting- um undirorpnar eftir því hvað berklasýkin er skæð á þessum eða öðmm stað. hollari. Mér datt ekki- í hug að vara við knattleikjum, því hér er alment gert ráð fyrir tíðum læknisskoðunum á þeim íþrótta- mönnum. Næst ræðst S. J. á söguna um lækkun dauðsfalla úr berkla- sýki í Norður Dakota eftir að nautgripa hjarðir þess ríkis höfðu verið gerðar berklafíar. Þá sögu sel eg ekki dýara en eg keypti, hún stóð í ritstjórnargrein í lækna-tímaritinu Jounal-Lancet sem gefið er út í Minneapolis, og hefi eg ekki heyrt nokkurn mann efast hana nema S. J. Og nú ætla eg að bera það undir lesendur Eimr. hver muni hafa vitað meira um þetta málefni, læknirinn í Minneapolis sem ritaði greinina til að þakka dýralæknum í Norður Dakota fyrir vel unnið starf, eða læknirinn í Dalvík. Það er erfitt fyrir íslenzka lækna að átta sig á áhrifum nautagerilsins, því eftir því sem mér er sagt hafa íslenzkir nautgripir verið berklafríir alt til þessa dags; og er vonandi að þeim ófögnuði verði aldrei hleypt þar á land, því þá hefðu lækn- arnir og íbúarnir yfir höfuð, tvær fylkingar óvætta að berjast við fyrir eina eins og nú er ástatt. Jú, allergi rannsóknir og X-geisla kannast eg við og hefi hvorutveggja notað í mörg ár, en eg, eins og aðrir, hefi notað þessar aðferðir við skoðun á sjúklingum en ekki sjúkdóminum. Með öðrum orðum: Þessar aðferðir eru ágætar, sú fyrri til að fá vitneskju um hvort sjúklingurinn ber í sér lrfandi gerla eða ekki, hin síðari til að sjá hvað mikla eyðileggingu gerillinn hefir orsakað í lungum eða öðrum líffærum sjúklingsins; en gátur sjúkdómsins sjálfs eru jafn óráðnar fyrir þessu. Hver hreinskilinn berklasýkis sérfræðingur játar að fyrstu og síðustu uppfyndinguna viðvíkj- andi þeim sjúkdómi sem markverð sé, hafi dr. Koch gert fyrir meira en fimtíu árum. Og nú verður herra læknirinn einu sinni ennþá fokvondur, og segir eg beri á íslenzka lækna þann ósóma “að þeir kunni fleiri ráð en þeir vilji nota bæði til að afstýra berklaveiki og lækna hana”. Látum okkur nú sjá. Fyr í greininni telur hann upp þrjú “lyf og lækningaaðferðir”, tuberculin Calmettes bólusetningar og gullsölt sem öll hafi verið “reynd” til þess bæði að afstýra og lækna berklasýkina. Nú spyr eg í einfeldni minni og heimsku: Hvað margir íslenzkir læknar nota nú þessar aðferðir og lyf? Gerir S. J. það sjálfur? Ef ekki, hversvegna ekki? Er það fyrir þá skuld að hann álítur þau einkis virði? Og ef einkis virði, því telur hann þau þá með lyfjum og lækninga aðferðum? Þessum spurningum svarar S. J. óbeinlínis sjálfur þar sem hann segir í enda síns Jónbókarlesturs: “Eg þekki engin ráð og hefi aldrei þekt sem eg hefi talið líklegt að gætu komið að liði í baráttunni við berklaveikina án þess eg hafi notað þau sem ástæður leyfðu.” Eftir þessu þykja honum ekki ráð mín “líkleg”. Nú jæja, tíminn sýnir hver okkar hefir á réttu að standa. En eg vil minna hann á rriálsháttinn sem segir: “Sá er berst móti sann- leikanum berst við ofurefli.” Eitt enn: Eg sagði að húslæknirinn einn gæti upprætt berkla- sýkina. Og eg stend við það því það er hann sem sjúklingurinn kemur fyrst til þegar hann finnur til lasleika og þegar hann er hægast að lækna. Sú lækning er oft svo auðveld að það væri bros- legt ef það væri ekki svo átakanlega sorglegt hvað sjaldan hún er framkvæmd. Sérfæðingar og heilsuhæli eru hvorutveggja til mikils góðs, hinir fyrri til að ráðfæra sig við í efasömum tilfellum, þau síðari til að taka við þeim sjúklingum sem ekki er hægt að sjá um heima. En það er húslæknirinn sem lang mest ábyrgðin hvílir á og ef hans augu eru opin er það furðu sjaldan sem til hinna kemur. —Eimreiðin. M. B. Halldórson All-Canadian victory for pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both Novice and Open School Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the novice division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fourth in the open school championship section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESSCOLLEGE WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.