Heimskringla - 17.08.1938, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.08.1938, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 17. ÁGÚST 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA “ÖLL KYÆÐI MIN ERU ORT VIÐ VINNIJ” Viðtal við Guttorm J. Guttormsson Rvík. 23. júlí Tíðindamaður Nýja dagblaðs- ins hitti vesturíslenzka skáldið Guttorm J. Guttormsson að máli í fyrradag, þar sem hann býr á Hótel ísland. Hann var hress í bragði og ómyrkur í máli. — Eg vil helst að við þúumst, mælti hann, annað á ekki við, þegar eg er kominn heim til ættlandsins, ,þessa óraleið, sem mér fanst þó eiginlega stutt. — Hvernig lízt þér á það, sem þú hefir þegar séð? — Prýðilega. Eg hefi séð hér meira af mannvirkjum heldur en mig grunaði að væru til. Eg dáist mikið að höfninni. Fólkið finst mér bera sannan aðalssvip og eg hefi ekkert séð, sem mér þykir ógeðfelt. Þessi sami brag- ur var yfir skipshöfninni á Esju; það Ifann eg undir eins og eg steig um borð í Glasgow. — Hefirðu nokkuð farið út úr bænum? — Nei, ekki ennþá. Á þriðju- daginn kemur legg eg af stað norður til Blönduóss og Akur- eyrar og held þaðan austur til ættstöðva minna í Norður-Múla- sýslu. Jón faðir minn, sonur Guttorms Vigfússonar alþingis- manns, ;bjó að Arnheiðarstöðum. Eg á mesta sæg ættmenna þar hafa orðið að vera algerð auka- sömuleiðis hér vmnu. eystra og Reykjavík. Konan mín er ættuð af Skóg- arströnd og heitir Jensína, dótt- ir Daníels Sigurðsson frá Hólm- vestra? látri. Daníel er enn á lífi, 95 ára gamall. — Hve mörg börn eigið þið? — Ja, satt að segja er eg van- ur að láta konuna mína svara þessari spurningu, en ef eg tel saman, þá reynast þau að vera sex. Tvö þeirra eru enn í föður- garði. — Þú þekkir að sjálfsögðu marga hér í bænum? — Já, þá er verið hafa vestan hafs, t. a. m. Ragnar Kvaran og Sigfús Halldórs, sem var um skeið ristjóri Heimskringlu og þótti okkar djarfasti og bezti penni í þann mund. — Hvað hefir þú gefið út margar bækur? — Fjórar, þar af þrjár ljóða- bækur og eitt safn leikrita. Nú um hríð hefi eg unnið að land- námssögu íslenzku frumbýling- anna í Nýja íslandi, þar sem eg lýsi lífskjörum þeirra, baráttu og hversdagslífi í hinu nyja landi. Eg hefi einnig haft lengi í smíðum allmikið leikrit, sem en er ekki fullsamið. — Sinnir þú eingöngu ritstórf- um? — Nei, drottinn minn dýri. Eg er bóndi. Öll mín kvæði hefi eg ort við vinnu mína. Sama gildir um leikritin. Ritstörfin í störf; dagsins önn hefir heimtað , krafta mína til líkamlegrar — Hvaða búrekstur hefir þú INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth..............................j. b. HaUdórsson Antler, Sask..........................K. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg.................................G. O. Einarsson Baldur............................*.Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury...............................H. 0. Loptsson Brown..............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge..........................H. A. Hinriksson Cypress River.............................Pán Anderson Dafoe................................... Ebor Station, Man.....................K. J. Abrahamson Elfros.................................. Eriksdale...............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask......................Rósm. Árnason Foam Lake...............................H. G. Sigurðsson Gimli.................................................K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro...........................................G. J. Oleson Hayland...............................Slg. B. Helgason Hecla................................Jóhann K. Johnson Hnausa...................................Gestur S. Vídal Hove....................................Andrés Skagfeld Húsavík.................................John Kernested Innisfail.............................Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................. Keewatin.................................Sigm. Björnsson Langruth...................................B. Eyjólfsson Leslie................................ Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville..................................... Ófeigur Sigurðsson Mozart.................................. Oak Point........................"'.'.Mrs. L. S. Taylor Oakview.............................. Otto...............................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer.........................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík...........................................Árni Pálsson Riverton..............................Björn Hjörleifsson Selkirk..............................Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.........................K. J. Abrahamson Steep Rock.........................................Fred Snædal Stony Hill.........................................Björn Hördal Tantallon.........................................Guðm. Ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Víðir................................... Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.....................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach......................................John Kernested Wynyard.................................. f BANDARÍKJUNUM: Akra....................................Jön k. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash....................Séra Halldór E. Johnson Cavalier...............................Jón K. Einarsso^ Edinburg....................................Jacob HaU Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Hensel................................ J. K. Einarsson Ivanhoe...............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton...................................F. G. Vatnsdal Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Th. Thorfinnsson National City, CaUf.......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold................................ Jón K. EinarssoD Upham..................................E. J. BreiðfjörO TSse Yiking Press Lisiited Winnipeg, Manitoba — Eg á búgarð í Riverton- bygð við íslendingafljót. — Hon- um fylgja 320 ekrur lands, mest beitarland, engjar og túnlendi. Eg hefi um 30 nautgripi, nokkur svín og dálítinn sauð- fjárstofn og fáeina hesta. Mark- aðir fyrir sauðfjárafurðir hafa aldrei brugðist og sauðfjárrækt reynst arðvæn. Sauðfé gengur sjálfala. Bændur í Riverton-bygð hafa komið sér upp rjómabúi og öll verzlun er með samvinnusniði. Nú gengur mjög skæð drep- sótt í hestum í Canada og Bandaríkjunum og er bændunum mjög þung í skauti. Hún var að byrja að stinga sér niður í Gimii- sveitinni, þegar eg lagði af stað að heiman. Ennþá hefir ekki tekist að finna ráð við þessan skæðu sýki. — Er íslenzku máli að hraka vestra ? — Nei, það held eg ekki. Það er mikil þjóðleg vakning vestra og sérhver íslendingur er stolt- ur af ætterni sínu. Hin yngii kynslóð er mjög hneigð til ljóða- lesturs. Annars er þar naumt um íslenzkar bækur héðan að heiman, þótt leitt sé. íslenzk sönglist er líka í blómgun og eiga .Vestur-fslendingar Brynj- ólfi Þorlákssyni, núveiandi stjórnanda Karlakórs alþýðu, mikið að þakka í því efni. —N. Dbl. NORÐUR-REYKIR Bók eftir Vestur-íslending, sem eg hefi lengi ætlað að minn- ast á er: Norður-Reykir, kvæði eftir Pál S. Pálsson, Winnipeg. Þau komu út árið 1936 og veit eg ekki um, hvert þau eru nokk- ursstaðar á bókamarkaðinum hér heima. En Páll hefir um mörg ár verið Vestur-fslending- um kunnur sem ágætt gaman- skáld og oft vakið gleði með kveðlingum sínum í samkvæm- um. En það er þó ekki þessi hlið á kveðskap hans, sem kem- ur fram í þessari bók, heldur eru þetta meiri alvörukvæði frá ýmsum tímum æfinnar. En því er eins háttað með höfundinn og verið hefir um ýmsa þá, sem oft- ast hafa spaugsyrði á vörum, að undir gáskanum titrar viðkvæm- ur og tregasár strengur og gam- anið er stundum aðeins yfirvarp til að harka af sér þunglyndið. Kvæðið “Vertíðarlok”, tileink- að minningu Jóns skálds Run- ólfssonar, er prýðilega ort og túlkar um leið tilfinningar skáldsins sjálfs gagnvart lífinu. “Eitt augnablik sælu og sorgar eg séð hefi,—og lífið það borg- ar”. Önnur kvæði eru þó þarna með léttari og ljóðrænum svip, .t. d. kvæðið “Vormorgun”, sem stíg- ur mjúkt og dansandi til jarðar: “Yfir sofandi sveit þar sem silfurbjört dögg bíður sólar hjá dreymandi rós- um, breiðir árroðinn glit, nú mun eyglóar von, stendur austrið á dagkyrtli ljós- um. Er ei unun að sjá hvernig ársólin rís yfir algræna skógarins runna? Rúnum rökkursins burt stökkur röðulsins skin, kyssir rósanna daggvotu munna”. o. s. frv. Páll S. Pálsson er ættaður frá Norður-Reykjum í Hálsasveit í Borgarfirði og mun hafa flutt átján ára til Winnipeg um alda- mótin. Fóru þá fljótlega að birt- ast kvæði eftir hann í blöðunum sem brátt vöktu athygli á hon- um. Stefna allir draumar hans mjög til austurs eins og nafnið á Ijóðabók hans ber með sér, en ekki hefir honum þó enn gefist tómstund til að heimsækja ætt- jörðina, vegna mikilla starfs- anna, sem hann hefir jafnan verið hlaðinn. Þess væntum við þó, kunningjar hans, að ekki verði langt að bíða, að hann taki sér hvíld frá störfum og fardís irnar gefi honum byr í seglin austur yfir hafið til að taka sér sumardvöl á íslandi. Til þess hefir hann unnið. Andleg elja þeirra manna, sem þrqjt fyrir lýjandi skrifstofustörf alla daga finna tómstundir til að dýrka göfugar, andlegar íþróttir, er sannarlega aðdáunarverð, og það er þetta óbugandi skáldeðli, sem en ber uppi íslenzka þjóðernis- kend og tungu í Vesturheimi. Benjamín Kristjánsson -—Nýjar Kvöldvökur. Apríl—júní 1938. Akureyri Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skriístofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnl á skrlfstofu kl. 10—1: f. h. og 2—6 e. h. HeimlU: 46 AUoway Ave. Talsími: 33 ÍSS Orrici Phoki 87 293 Ris. Phoni 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ART8 BUILDINO Omoi Houis: 12 - 1 4 p.m. - ( p.m *ND IT APPOINTMKNT Dr. S. J. Johanneston 218 Sherburn Street TalsLmi 30 877 Vlðtalstlmi kl. 3—5 e. h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RSALTORS Rental. Inturanct and Financial Agentt Slml: 94 221 600 PARI8 BLDG,—Wtonlpeg ISLAN DS-FRÉTTIR Koma krónprinshjónanna Rvík. 28. júlí Friðrik ríkiserfingi og Ingrid Gunnar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Vlctor St. Síroi 89 535 Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annaat allskonar flutnlnga fram og aftur um bœinn. krónprinsessa komu Íhingað í Inst inni er hann dreyminn og heimsókn með Dronning Alex- hljóðlyndur og lýsa kvæði hans aodrine s. 1. sunnudaggkvöld og fögrum og góðmannlegum til-! munu dvelja hér þangað til finningum. Hann yrkir, eins og ‘ næstk. mánudag. — Á sunnu- margir fleiri, meira sér til hug- dagskvöldið voru þau í veizlu arhægðar, en til frægðar eða i hJa forsætisráðherra. Á mánu- lofs. Þó eru þarna í bókinni á- daginn fóru þau í boði ríkis- gæt kvæði, sem sóma sér vel stjórnarinnar austur að Gullfossi hvar Bem er. í kvæðinu Skjól- °i? Geysi og sáu þar stórfeng- jsteinar lýsir hann því, hvernig le&t og fallegt gos. Þá um I hann sæki randlegt skjól og kvöldið lögðu þau af stað með hlýju í hendingarnar! þegar flat- Dronning Alexandrine vestur og neskja hversdagslífsins verður n°rður um land. Eru forsætis- ógnandi köld og afdrepslaus. —' ráðherrahjónin með í þeirri för. Sömuleiðis er Surtshellir ágætt Mikill mannfjöldi var saman- kvæði og frumlegt, þar sem hann kominn við höfnina, bæði þegar lýsir myrkri og draugalegum af- Þan komu á sunnudagskvöldið 1 kimum hellisins við ástand °S fóru á mánudagskvöldið. mannssálarinnar. För skipsins var heitið til! Akureyrar, en á leiðinni var komið við á ísafirði og Siglufirðí °g fengu þau þar hinar beztu viðtökur. Til Akureyrár var komið um fjögurleytið í gær. Skoðuðu þau! j þá bæinn og nágrenni hans og! r snerist í kvennaskólann á Laugalandi. í , dag er för þeirra heitið til Mý- [ “Úr rjáfrinu hanga hér könglar úr klaka og hugann þeir fanga sem hálfkveðin staka hjá manni, sem visnaði á mann lífsins haug var mynd af guði draug”. I vatns, en á morgun munu þau En undir ösku óhugnaðarins leggja af stað frá Akureyri hmg- leynast þó glóðir í fölskvanum og að suður og fara landleiðina. Eru kaldir veggirnir geta þó á sinn [ Þan væntanleg til Reykjavíkur á hátt skynjað komu vorsins, því laugardagskvöld. Á sunnudaginn verða, þau við- Svo þegar vorblær um veggina fer þeir vikna og gráta, en enginn það sér.” stödd íþróttasýningu, sem haldin er í tilefni af komu þeirra, og krónprinsinn mun opna nýþu úl- varpsstöðina til afnota. Annað- hvort þá eða á mánudaginn munu þau fara til Þingvalla. Frá Reykjavík fara þau heimleiðis með Dronning Alexandrine á mánudagskvöld. Þetta er í fyrsta sinn, sem Ingrid krónprinsessa kemur til íslands, en krónprinsinn hefir komið hingað tvisvar sinnum áður. — Ingrid krónprinsessa er sem kunnugt er, dóttir Gustafs Adolfs ríkiserfingja Svíþjóðar, en Viktoría Bretadrotning er langamma hennar í móðui'ætt. Ingrid er fædd 28. marz 1910. Friðrik ríkiserfingi er fæddur 11. marz 1899 og kvæntist Ingrid 24. maí 1935. Fór brúðkaup þeirra fram í Stokkhólmi. —Tíminn. * * * Minnismerki Jóns Arasonar Sauðárkrókur 24. júní Héraðsfundur Skagafjarðar- prófastsdæmis var haldinn á Sauðárkróki 14. júní s. 1. og samþykti að kjósa nefnd manna til þess að hefja fjársöfnun tii þess að reisa minnismerki um Jón Arason biskup á Hólum. — Skal minnismerkið vera komið upp á 400 ára dánarafmæli Jóns Arasonar þ. 7. nóv. 1950 og standa að Hólum í Hjaltadal. —Vísir, 25. júní. * * * Háskólaborgin við Reykjavík Kupmannahafnarblaðið “Bör- sen” og “Morgenposten” í Oslo birta langar greinir með mynd- um um hina nýju háskólaborg sem verið er að reisa við Reykja- vík. Benda blöðin ,m. a. á, hversu mikið viðfangsefni hér sé um að ræða. fslendingar, minsta Norðurlandaþjóðin, sé að koma upp heilli háskólaborg, sem hafi meira landrými en nokkur annar háskóli á Norðurlöndum, enda sé hér bygt fyrir fram- tíðina og hin miklu viðfangsefni hennar. Leggja blöðin áherslu á G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. LögfrœOingur 702 Confederation Llfe Bldg. Talsíml 97 024 w. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFANSSON tSLENZKlR LÖQFRÆÐINOAR 4 öðru gólfl 32S Main Street Talsimi: 97 621 Haía etonig skriístoíur aS °8 Gimli og eru þar að Wtta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINQAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur ÚU meðöl í viðlögum ViBtalstímar kl. 2_4 k t—8 *8 kveldlnu Simi 80 867 666 vlctor gt A. S. BARDAL selur llkkistur og annaat um útfar- lr. Allur útbúnaður s& bestl — Ennfremur seiur hann allskonar minnlsvarða og legstetoa. 843 SHERBROOKB 8T. Phone: 86 607 WINNIPBQ thl watch shop Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Ag™nts,for Bul°va Watcheg Marriage Lícenses Issued 699 Sargent Ave. Rovatzos Floral Shop «06 Notre Dame Ave. Phone ÍH 854 Preah Cut Flowers Dally Plants to Season We specialize in Weddinj? & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc apoken MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO S54 BANNINQ ST. Phone: 26 420 þa.ð, að menn geri sér vonir um, að háskólinn hafi í framtíðinni víðtæk áhrif á þróun atvinnu- lífsins í landinu.—Vísir. 20. júií * * * Poul Reumert um íslenzka tungu Blaðið “Dagens nyheter” í Stokkhólmi birtir viðtal við Poul Reumert um ísland. Segir Poul Reumert m. a. að íslenzk tunga sé fegurri og mýkri en frakk- nesk tunga. “Það er hneyksli”, segir Reumert, “að næstum eng- ir Danir, að málfræðingum ein- um undanteknum, tala íslenzku, þar sem 90 af hverjum 100 ís- lendingum tala dönsku”.—Vísir. Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt. eign. Látið þær einn- ig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Ðavíðs Björnssonar á “Heimskringlu” Verkið vel af hendi leyst. * * * Munið eftir að hin nýútkomna bók, Myndir II. af listaverkum Einar Jónssonar frá Galtafelli fæst nú meðan upplagið hrekk- ur á skrifstofu “Hkr.” fyrir $2.65; burðargjald, ef um póst- sendingu er að ræða, lOc. Þeir sem eiga eldri bókina er kom út fyrir 12 árum munu vilja eign- ast þessa. Eiga þeir þá mynda- safn af öllum verkum hans. Stjómarnefnd Þjóðræknisfélagsins Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.