Heimskringla - 17.08.1938, Síða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 17. ÁCr’VS i' PJ38
r .
FJÆR OG NÆR
Samkoma til arðs fyrir Sum-
arheimili barna á Hnausum und-
ir umsjón stjórnamefndar þess,
verður haldin í Hnausa Hall,
föstudagskvöldið 26. ágúst. —
Byrjar kl. 8.30 e. h. Til skemt-
“EIMREIÐIN”
Vatnabygðir
- Messa í Wynyard kl. 2.30 e. h.
Ferming barna úr Grandybygð.
Jakob Jónsson
* * *
Góð samkoma I Vancuover
f skeyti frá Vancouver í morg-
un segir að samkoma Jónasar
alþm. Jónssonar, sem þar var
haldin í gær hafi verið vel sótt
og mikils þjóðræknis áhuga hafi
þar verið vart. Samkomunni
stýrði séra Albert Kristjánsson
er heiðursgestinn bauð velkom-
inn. Ræðu og kvæði flutti Þórð-
ur Kristjánsson og Þóra Smith
söng einsöng. Bæði dagblöð
Vancouver-borgar áttuj tal við hið bezta sóttir ög löndum hafi
The engagement is announced
of Ida Augusta Hurdal, second
daughter of Mr. Sveinbjöm
Teitson Hurdal and the late Mrs.
Herra ritstjóri—
Um leið og eg nú færi þér 2.
hefti af Eimreiðinni fyrir þetta Hurdal of Riverton, Man., to Mr.
ár langar mig til að fara um Frank M. Oliver of Winnipeg,
ana verður sumt af því, sem var | hana fáeinum orðum. Vil eg þá Man., son of Mr. and Mrs. I. M.
Oliver of Montreal, Que. The
wedding will take place Sept.
10th in St. Alphonse church.
Jónas, fluttu greinar um hann og
buðu hann velkominn.
* * *
C. Gíslason frá Los Angeles,
Cal., sem dvalið hefir hér nyrðra
í Grand Forks og Winnipeg um
tveggja mánaða tíma, lagði af
stað s. 1. viku vestur til Foam
Lake, Sask., að hitta foma
kunningja. Hann bjóst við að
standa við hér nyrðra nokkra
daga og koma til Winnipeg áður
en hann leggur af stað suður.
EATON’S
NEW
RADIO
CATALOGUE
Is Ready
Send for your copy now!
Whether your’re a service
man, an amateur builder or
just an ordinary “fan” in
search of good entiertain-
ment, there’s good news for
you in this beautifui new
book. It’s the most complete
and most interesting we’ve
ever published—packed from
front to back with the sort
of valucs you just can’t pass
up.
Sign the coupon or drop us a
post card and we’Il send it to
you—FREE!
á Osborne Stadium samkomunni. fyrst birta efnisskrá þessa heft-
í vor, t. d. Mary Reid, með acro-'is; en það er;
batic dances og June Sinden, með |
rússneskan dans. Og fleira a i Viðhald þjóðanna, eftir Ingva
því tæi. Jóhannesson ,
Einnig skemtir P. S., Pálsson Pað var sólskin (kvæði)
með gamansöngvum. Hulda (sönglag) eftir ísólf Páls-
Veitið athygli auglýsingum í, son
Nýja-íslandi um þessa samkomu.,Hm blinda Jón, eftir Guðm. Frið-
* * * | jónsson
í skeyti vestan frá Calgary Hftir átta (kyæði).
getur þess að fyrirlestrar jónas-, Gröndalsminning, með 3 mynd-
ar alþm. Jónssonar í Church- j u™’
bridge og Markerville hafi veriðiÚJr dJúpi þagnarinnar (kvæði)
Svar til Sigurðar læknis Jónsson-
ar, eftir Dr. M. B. Halldór-
son.
Minnissveigur (kvæði).
Maurildi (smásaga)
Athyglisverðar tölur
Þættir af Einari H. Kvaran
Blekkingin mikla
Glasir, eftir Dr. Helga Péturss.
Ruhr kolahéraðið (kvæði)
Miklabæjar Sólveig, leikrit eftir
Böðvar frá Hnífsdal (niður-
lag).
Lýðræði og þjóðræði, eftir Hall-
dór Jónsson
Ritsjá.
verið það mikill fögnuður, að
kynnast og hlýða á fyrirlesar-
ann.
* * *
Samsæti
Einari P. Jónssyni ritstjóra
Lögbergs og konu hans frú Ingi-
björgu Vilhjálmsdóttur Jónsson
var haldið mjög veglegt og all-
fjölment samsæti í Embassy-
höllinni, 291 Portage Ave., í gær
í tilefni af giftingu þeirra 29.
júlí s. 1. Höfðu hjónin farið
eftir giftinguna norður til Mikl-
eyjar og eru nú nýkomin til bæj-
arins. Samsætinu stjómaði
Hjálmar H. Bergman, K.C. Ræð-
ur fluttu auk forseti Dr. Sig. Júl.
Jóhannesson, séra Rúnólfur Mar-
teinsson, Joseph Thorson þing-
maður og séra Valdimar Ey-
lands. Þá voru kvæði flutt: frá
Jakobínu Johnson, er dr. Sig.
Júl. Jóhannesson las upp; frá dr.
Richard Beck er bróðir hans J.
T. Beck las. Ennfremur ortu
hjónunum kvæði Magnús Mark-
ússon og Magnús Einarsson og
lásu þeir þau sjálfir.
Að ræðuhöldum loknum af-
henti forseti Hjálmar A. Berg-
man, K.C., hjónunum gjöf nokk-
ura.
f samsætislok -þökkuðu hjónin
hvort um sig með ræðu, vina-
hótin og virðinguna sem þeim
var sýnd bæði með þessu sam-
sæti og fleiru.
* * *
Borgun með bömum
á Sumarheimilinu
Vill sá sem eg lánaði kvæða-
bókina “Gaman og alvara” eftir
G. J. G. gera svo vel að skila
henni.
Sigurþór Sigurðsson,
1038 Garfield St., Winnipeg
* * *
Dr. Ingimundson verður
staddur í Riverton þann 23. þ. m.
* * *
Boð í Selkirk
fslendingadags prógröm
Eftirfylgjandi fslendingadags
prógröm óskast til kaups, fyrir
árin 1891, 1897, 1900, 1901, 1903,
1904,1908, 1909, 1914.
Eintökin mega ekki vera rifin
eða mjög óhrein. Sendið þau
ekki en tilkynnið “Hkr.” hvaða
árganga þér hafið, og á hvaða
verðr. Verður yður þá svarað
strax um hæl.
Ráðsmaður Hkr.
fSLAND$-FRÉTTIR
Safnaðarfundur ákveður að ný
kirkja skuli reist af grunni
Akureyri 14. júlí
Þegar Akureyrarkirkja var
bygð fyrir nálægt 70 árum, var
bærinn aðeins örlítið brot af þvi,
sem hann er nú orðinn; íbúatala
Fyrir stuttu síðan tóku sig hans mun þá hafa verið um eða
saman nokkrar konur í 'Selkirk. neðan við 300. Það er því ekk-
Steve Johnson, Winnipeg $5.00
Mrs. Warnock, Wpg........ 1.25. ,, , ,
t, . ,j7 , oc ans betur en nokkurt annað nt,
Mrs. Procter, Wpg........ 1.25 . ...
Eimreiðin hefir verið og er nú
fjölskráðugasta og áhrifamesta
tímarit íslendinga um 44 ára
skeið, og hefir hún aldrei verið
veigameiri en einmitt nú. Má
hún vel skoðast sem hinn sann-
asti boðberi íslenzkrar nútíma
menningar. f hverju hefti eru
ágætar greinar um framtíðar-
horfur íslands og annara menn-
ingar þjóða. Einnig flytur hún
í hverju hefti ágæt Ijóð og skáld-
sögur.
Svo eru fjölmargar mjög eft-
irtektaverðar greinar um ýms
brennandi spursmál, bæði í heimi g^aðj hr& G S
andans og á verklegum sviðum.
Mætti í því sambandi benda á
umræður þeirra læknanna M. B.
Halldórsonar og Sigurðar Jóns-
sonar. Munu þær umræður sér-
staklega vekja eftirtekt og at-
hygli allra sem þær lesa.
Þetta ágæta og glæsilega
tímarit, “Eimreið” íslendinga, á
sannarlega skilið miklu meiri út-
breiðslu hér vestra, því hún
opnar augu og skilning lesand-
i Mrs. Cuddee, Wpg........ 2.50
Mrs. W. Eggertsson, Wpg. 1.25
Mrs. Anderson, Wpg........ 1.25
EATON'S
$ 12.50
Meðtekið með þakklæti.
Emma von Rennesse
Sigurður Indriðason frá Sel-
kirk kom snöggva ferð til bæjar-
ins s. 1. fimtudag.
£J 111111111111111111111111111111 i 111..................111111111111II1111111111111111111111.........
fyrir öllum fjörbrotum hins nýja
íslenzka lýðveldis. Og hún er
einnig sliðskjálf of heim allan.
Magnus Peterson
Samkomur Jónasar Jónssonar
Jónas, fyrverandi dómsmálaráðherra, Jónsson, sem
hér er staddur sem gestur Þjóðræknisfélagsins,
hefir látið í ljósi að hann óskaði eftir að geta
heimsótt allar íslenzku bygðirnar í álfunni og
falið þjóðræknisnefndinni að semja ferðaátælan
sína yfir ágúst mánuði. Hefir nefndin því ákveðið
eftirfylgjandi staði, þar sem hann verður staddur yfir
síðari hluta ágúst, og flytur erindi:
Blaine ..............................18. ágúst
Bellingham...........................19. ágúst
Seattle..............................23. ágúst
Portland............................óákveðið
Byrjar kl. 8 e. h. á öllum stöðunum
Áætlun þessi verður birt í næsta blaði og þá með
þeim breytingum sem verða kunna.
= Aðgangur að hinum sérstöku fyrirlestra samkomum 35c =
Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins
ÍlllllllllllllllllimillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIHirÍ
Seattle, 12. ág. 1938
Kæri herra ristj.:
Gerið Ivo vel að láta næsta
blað Hkr. flytja þá umgetningu
að Jónas Jónsson, alþm. frá fs-
landi, flytur fyrirlestur sinn í
Seattle þriðjudagskveldið 23. ág.
kl. 8 — í lútersku kirkjunni,
E,23rd Ave. N.W. og W. 70th St.
=; Inngangseyrir 35c, eins og á-
= kveðið hefir verið. Kaffi á eft-
ir, ókeypis.
Með vinsamlegu þakklæti,
Jakobína Johnson
Gísli F. Friðgeirsson frá Los
5 Angeles, Cal., er á ferðalagi hér
E nyrðra. Hann hefir verið um
E tveggja vikna tíma í Nýja-ís-
E landi að heimsækja forna kunn-
= ingja, átti heima um langt skeið
5 með foreldrum sínuin í Árborg.
= Hann leggur af stað í næstu viku
E suður. Samferða honum mun
E C. Gíslason frá Los Angeles
= verða.
Mr. og Mrs. J. Ragnar Johnson
E; frá Toronto, Ont., eru stödd í
E borginni að heimsækja skyld-
menni sín. Mr. Johnson er
stjórnandi Crown Trust félags-
ins í Toronto. Hjónin dvelja
hér fram að 26. ágúst.
Gunnar Kolbeinsson frá Sel-
kirk, Man., var staddur í bænum
s. 1. fimtudag.
Voru þær þessar: Mrs. B. Kelly,
Mrs. J. Ingimundarson, Mrs. G.
Jóhannesson, Mrs. J. Erickson,
Mrs. G. Finnsson og Mrs. S.
Indriðason.
Buðu þær nokkrum vinum og
velunnurum þeirra hjóna, Guð-
jóns S. Friðrikssonar og konu
hans, áður Miss N. J. Holm, að
koma saman að 481 McLean
Ave., Selkirk, föstudaginn 5. ág.
í tilefni af nýafstaðinni giftingu
þeirra.
Hafði Mrs. B. Kelly forystu á
hendi, og orð fyrir gestum, og
fórst það snildarlega, eins og
henni er lagið. Ávarpaði hún
nýgiftu hjónin með framtíðar
lukkuóskum, og mörgum vel
völdum orðum í þeirra garð, og
afhenti þeim nokkrar gjafir er
voru þar á borði rétt hjá, og
bað þau njóta vel og lengi, sagði
munir eþssir væru lítilsháttar
vottur frá vinum þeirra, fyrir
langa og mjög svo ánægjulega
viðkynningu. Túlkaði Mrs.
Kelly mæta vel hugarfar nær-
staddra gagnvart þeim hjónum.
Friðriksson
með snjallri ræðu, <bg þakkaði
fyrir hönd þeirra hjóna, innilega
fyrir gjafirnar og alla velvild
og vinskap þeim hjónum auð-
sýndan.
Til skemtunar öllum viðstödd-
um, var þar ungur piltur 9—10
ára að aldri, Eyjólfur Walterson
að nafni, er söng, og lék á
strengja hljóðfæri, svo öllum var
unun á að hlusta, enda varð
hann að endurtaka list sína.
Nokkrir alþýðusöngvar vóru
sungnir, og fleira haft til skemt-
ana. Var því næst sezt að rjúk-
andi kaffi drykkju, með allskon-
ar bakningum og sælgæti. Að
endingu ávarpaði einn boðsgesta
hr. S. Indriðason nýgiftu hjón-
in, með örfáum orðum, þakkaði
þeim fyrir góða viðkynningu og
óskaði þeim allra heilla í fram-
tíðinni.
Um 44 manns sátu boð þetta,
er öllum var hið ánægjulegasta,
fór svo hver til sinna heimkynna
glaður og ánægður yfir vel var-
inni kvöldstund.
Viðstaddur.
HILLINGALÖND
Fjórtán sögur eftir Guðr. H.
Finnsdóttur er nú nýkomin hing-
að vestur. Bókin er í stóru átta
blaða broti, á þriðja hundrað *
blaðsíður, prentuð á góðan þykk- I
an pappír. Frumdegin mynd jj
eftir íslenzkan listamann er á, J
framhlið kápunnar. Hún er É
prentuð í Félagsprentsmiðjunni !
í Reykjavík og hin vandaðasta ; |
að öllum frágangi. útsöluna I
annast Gísli Johnson, 906 Ban-
ning St., Winnipeg. Ennfrem-
ur tekur Magnús Peterson bók-
sali, 313 Horace St., Norwood,
á móti pöntunum.
Kostar póstfrítt $1.75.
* * *
Til 625 Sargent Ave., senda
margir úrin sín til aðgerðar. C.
Ingjaldson gerir vel við þau,
vandvirkur maður.
* * *
Kaupið Heimskringlu
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
ert undrunarefni, þó að kirkjan)
svari ekki lengur kröfum tímans |
og hafi ekki gert um langa hríð.
Því er það, að áhugasamir menn
um kirkjumál hafa fyrir löngu , skrifið: Smith Manfg Company,
fundið þörfina á því að reisa
nýja kirkju, veglegri en þá, sem
stendur inni á bæjarenda, og a
hæfilegri stað. En þessi draurn-
ur um nýja kirkju fyrir Akur-
eyrarbæ hefir enn ekki orðið að
veruleika og hefir þar ýmislegt
verið til fyrirstöðu, og þó eink-
um fjárskortur. Prýðilegur
staður hefir verið valinn handa
kirkjunni á höfðanum sunnan
Grófargils og
Dept. 160, Preston, Ont.
Bókarfregn
Þessar þrjár nýjar bækur hefi
eg fengið til sölu:
íslenzkur aðall, eftir Þórberg
Þórðarson. Eru þetta skáldleg-
ar endurminningar um margt og
marga er Þórbergur hefir kynst
væntanlegur | . ufsieig sinni. Málið er eldfjör-
grunnur sléttur þar fyrir faum | ugt Qg grípandi> eins og ajt Sem
árum, en þar við hefir setið. j trd hans penna kemur. Bókin er
“Kirkja fyrirfinst engin” á þeim 316 blg . gtóru broti>
og allur
stað enn sem komið er. frágangur hinn vandaðisti. Verð
En nú er að koma skriður . gterku bandi $2-75f j kápu $2.25
nokkur á kirkjubyggingarmálið.
Safnaðarfundur hefir tekið á
Höll sumarlandsins, nýjasta
kvörðun um, að framkvæmdir skáldsaga eftir Halldór Kiljan
skyldu hefjast í því efni nú í Laxness. Er þetta hin vandað-
sumar á þann hátt, að undir-iasta út^áfa’ Prentuð með stóru
stöður kirkjunnar verði lagðar,;letri á húðþykkan pappír. Bókin
hvað sem meira kann að verða á er 332 bls” °8 verðið er 1 Sóðu
þessu 'ári. Fer það eftir ýmsu bandi $3'00 eða $2-50 1 káPu’
hvað verki þessu miðar fljótt á- Þriðja bókin nefnist Hraun og
fram, þar á meðal og ekki sízt malbik, eftir Hjört Halldórsson.
samheldni almennings í bænum Eru þetta sjö stuttar skáldsög-
um þetta mál og almennum á- ur. Verð í bandi $1.00.
huga til stuðnings því. Einnig hefi eg til sölu fagra
En úr því verk þetta er hafið, mynd> ega Hstfenginn uppdrátt,
eru meiri líkur fyrir því, að er nefnist {sland- Fyrst er nafn.
innan skamms blasi við sjónum ið; svo góð mynd af aéra Matt_
manna tignarlegt guðshús á ein- híasi ská]dkonungi. Þar næst
um fegursta staðnum í bænum, skrautritað £ hvítu letri á bláum
sem því hefir verið valinn.
—Dagur.
* * *
Mjólkurbú ölfusinga selt
á nauðungaruppboði
grunni fyrsta erindið af “Ó guð
vors lands”. Þar tfyrir neðan
góð mynd af tónskáldinu Svein-
birni Sveinbirnssyni og víkinga-
snekkja öðru megin, en Fjallkon-
Akureyri iuli an í hásæti hinu megin. Neðst
Siðastl. laugardag voru eignir á myndinni er nóterað |agið «ó
Mjolkurbús ölfusinga boðnar
upp 'á nauðungaruppboði í
Hveragerði.
Búnaðarbankan,um Vvar lögð
eignin út fyrir hæsta boð, eða
115 þús. kr.
Óvíst er, hvort búið verður
starfrækt áfram sjálfstætt eða
sameinað Flóabúinu.—Dagur.
guð vors lands”. Alls er þessi
mynd 18 x 15 þumlungar að
stærð og kostar í laglegum
ramma $2.75. Er þetta skemti-
legt listaverk sem prýðir hvert
heimili.
MAGNUS PETERSON
313 Horace St., Norwood, Man.
Tilkynning
PRE-CAMBRIAN DIAMOND
DRILLING COMPANY LIMITED
CONTRACTORS
DIAMOND CORE DRILLINÖ
BJÓÐA 10,000 HL.UTI A $1.00 HVERN HLUT
Tilboð þetta er skilyrðum bundið og verði umsókn meiri
en 'hlutir eru til, áskilur félagið sér rétt til að neita um-
sóknum að öllu eða einhverju leyti og einnig til að veita
ákveðna tölu verðlægri hluta, en um er beðið.
Upplýsingar fást og umsóknarform gegn ávísun hjá yðar
eigin skiftamanna (broker) eða beint frá AÐALSKRIF-
STOFUNNI,
301 CONFEDERATION LIFE BLDG.
Winnipeg, Canuda sími 94 965
►<ö