Heimskringla - 24.08.1938, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.08.1938, Blaðsíða 1
THE PAR-T-DRINK Good Anytlme In the 2-Glass Bottle ^ ® SNÚIÐ Á MELINU! Komið loðfatnaði og vetrar- kápum yðar til geymslu hjá oss í mel og eldtryggum skápum SfMI 37111 AVENUE DYERS and CLEANERS Lll. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 24. ÁGÚST 1938 NúMER 47. HELZTU FRETTIR FULLTRÚI Á ÞINGI ÞJóÐABANDALAGSINS Roosevelt lofar Canada vernd Franklin D. Roosevelt, forseti Bandaríkjanna, heimsótti Can- ada s. 1. viku. Hann kom s. 1. fimtudag til Kingston, Ont. Það- an fór hann til Ivy Lea, Ont. og svo aftur suður. Dvöl hans var stutt, en ánægjuleg og mikils- verð. í Kingston tók forsætisráð- herra Canada W. L. Markenzie King á móti honum. Forsetinn kom með sérstakri (private) lest. í ræðu sem hann hélt í Queens-háskólanum, þar sem honum var veitt heiðursstig há- skólans, sagðist hann geta full- vissað Canada um það, að Bandaríkjaþjóðin mundi ekki standa aðgerðarlaus hjá, ef á Canada yrði ráðist af útlendu ríki. Um (vináttu og samhug íbúa Canada og Bandaríkjanna fór hann mjög lofsamlegum orðum. Hann mintist og á einræði án þess að nefna nokkra einræðis- herra og bar því illa söguna; af- leiðingu þess taldi hann ófrelsi heima fyrir, en grimd (wanton flytja um 20,000 ítalir til Libíu Líkurnar séu þær, að þessar víggirðingar eigi að verða nærri því eins rammbyggilegar og víg- girðingar Frakka. Er haldið að alt að því 300,000 manns starfi að þessu. íslendingur gefur Gimli- þorpi $13,000 til sj úkrahúss-by ggingar Þrettán þúsund dollarar, eða því sem næst, hefir íslendingur fyrir skömmu látinn ánafnað Gimli-þorpi í erfðaskrá sinni, til þess að koma þar upp sjúkra- húsi. Landinn er Björn Björns- son Johnson (bróðir Munda Johnson rakara í Winnipeg og Jóns á Birkíness). Alls námu eignir hins látna $18,224. Voru $15,164 af því sagðir munir og peningar, en hitt fasteignir. Um $5,100 eru ánefndir skyldmennum. Gjöfina til Gimli-þorps er tekið fram að ekki megi nota til annars en spítalabyggingar. ítalir flytja til Libíu byrjun október-mánaðar, Joseph T. Thorson brutality) út á við gagnvart smærri þjóðum. Með frelsi kvaðst (Roosevelt eiga við skoðanafrelsi. Með skoðanafrelsinu kæmi almenn- ingsviljinn í ljós. En án al- menningsvilja, væri ekki um lýð- ræði að tala. Um stríðin sagði Roosevelt, að svo ill sem þau væru á margan máta, væru áhrif þeirra á hugs- unarháttinn einna óbætanlegust að því er menningu og siðgæði snerti. Blöð í Evrópu fluttu einnihald ræðu forsetans á fyrstu síðu eins skjótt og þjiu náðu í hana, en létu fréttir frá Spáni og Tékkó- slóvakíu rýma fyrir henni. . Er sagt að ræðan hafi haft þar geysimikil áhrif, ekki sízt vegna þess, að í henni er minst á, að Bandaríkin verði að yera við öllu búin, því Vesturheimur sé ekki svo einangraður eða langt í burtu frá Evrópu, að bylgjurn- ar af umbrotunum þar berist ekki vestur um haf. í þesari ferð vígði Roosevelt brú yfir St. Lawrence fljótið milli Ivy Lea og Collins Landing N. Y. Mintist hann þar á mál- ið um að gera St. Lawrence- fljótið skipgengt til Ft. William. — Hann kvdð aukin viðskifti mundu af því leiða er bætti að fullu upp fyrir tap járnbraut- anna, sem meít væri talað um í sambandi við það mál. En aðal- kostinn við að stjórnir Canada og Bandaríkjanna færðust verk- ið sem fyrst í fang, væri það, að koma í Veg fyrir að orkufélög einstaklinga beizluðu fljótið. Af því mundi leiða, að stjórnirnar yrðu að greiða hátt verð til að bæta þeim upp viðskiftin síðar. Blöð í Canada jcvöddu Roose- velt forseta einróma um, að betri nágranna ætti engin þjóð í öllum heimi en Canada, þar sem hann væri. Þjóðverjar víggirða vestur-Iandamærin Þúsundir Þjóðverja aðrir en Frá Ottawa barst frétt s. 1. miðvikudag um að Mr. Joseph Thorson, K.C., sambandsþing- maður Selkirk kjördæmis, hefði verið einn þeirra er sambands- stjórnin hefir skipað sem full- trúa á þing Þjóðabandalagsins frá Canada; þingið verður að vanda haldið í Genf og hefst 12. sept. n. k. til þess að mynda sér þar fram- tíðar heimili. Fjölskyldurnar eru stórar og valdar; eru í sumum þeirra alt að 20 manns, hálf eða alupp- komnir synir, dætur og veazla- fólk. Þegar til Libíu kemur, bíða þeirra heimili hér t)g þar u;n landið á svæðum þeim, sem ný- rækt hefir verið gerð á af stjórn- inni. Landið er ætlast til að þeir kaupi og greiði fyrir með tíð og tíma með uppskeru sinni. Libía er meir en fimm sinnum stærra land en ítalía. Hún er á norðurströnd Afríku, beint suð- ur undan ftalíu; takmörkin að austan er Egyptaland, en að vestan Túnisía PYakkanna. íbúa- talan er um 840,000. Eru aðeins | ungur virtist el^ki taka eftir 60,000 af þeim ftalir, en hinirjþví. En næsta skifti sem fundi innfæddir menn, Berbar og' þeirra bar saman, endurtók Rib- Semítar (arabiskir). jbentrop ekki grikkinn, hvað sem Á blómadögum Rómaveldis, til kom. við loftsprengju árásum. Þær verða auk þess sem óslitin varn- argirðing á vígstöðvunum og svo þéttar að framhjá þeim komast loftförin ekki. Á byssur þessar er litið sem aðal tromp Frakka í næsta stríði. Til smíða á þeim hefir verið varið miljónum bæði af Frökkum og Bretum. Umhyggja Þjóðverja fyrir Bretum Fyrir einu ári, þegar Joachim von Ribbentrop var sendiherra Þjóðverja í Englandi, gerði hann George VI. konungi eitt sinn þann grikk, að ganga fyrir hann við opinbert tækifæri og heilsa honum með nazista kveðja. Kon- þetta góða boð og er mikið látið af árvekni lögreglumanns Þjóð- verja í starfi sínu í París. Það kemur margt ótrúlegt fyrir í heiminum. Kórsöngva-samkomur í Nýja-íslandi Á, öðrum stað í þessu blaði er birt auglýsing um samkomur, sem Ragnar H. Ragnar heldur í Nýja-íslandi og þátttakendur í eru kórarnir, sem hann hefir um skeið verið að æfa þar nyrðra. Vér höfum haft fréttir af því, að á þriðja hundrað manns, ung- ir og gamlir, tilheyri nú kórun- um, svo full ástæða er til að á samkomunum megi eiga von á fjölbreyttum söng og beztu skemtun. Ragnar H. Ragnar hefir með frábærum dugnaði og ást á söng- starfi verið að vinna um skeið að því, að aéfa út um bygðir ís- lendinga söngflokka, með svo góðum árangri, að íslenzkir söngvar bergmála nú loftið frá hreysum og höllum um þverar og endilangar bygðir fslendinga. Þátttakan mikla í þessu starfi hans, sýnir hve jarðvegurinn er frjór hér vestra fyrir þjóðræknisstarf af þessu tæi, þegar sá er fundinn, sem á kann að halda. v Það er ein minsta og sjálf- sagðasta viðurkennjngin, sem hver þjóðrækinn íslendingur fær goldið Ragnar H. Ragnar fyrir hans lofsverða starf og þátttak- endum hans fyrir sýndan áhuga í að útbreiða íslenzka söngment, að sækja þessar samkomur og sinna með ráði og dáð því, sem með áminstu starfi er verið að vinna. Söngstarfið hnýtir ís- lendinga traustari böndum sam- an um það sem þeir eiga dýrast í þjóðararfi sínum en nokkuð annað. var Libía miklu frjósamara land en hún er nú. Hin forna Róm fékk þaðan bæði hveiti sitt og ljónin fyrir sýningarsviðin. En landið hefir eyðilagst mjög af sandfoki. Þegar ákveðið var að kon- ungshjónin brezku færu til Par- ísar, hleraðist að Hitler væri ekki annað meira áhugamál en að fá Bretakonung til að heim- sækja Berlín. Fylgdi það og Libía hefir síðan snemma á,fregnjnnj ag viðtökur konungs- öldum ýmist tilheyrt Aröbum,! hjénanna skyldu ekki óveglegri Tyrkjum eða verið sjálfstætt þar en j parjg En af því varð nú ekki að Þorsteinn Þ. Þorsteinsson MERKILEGAR BÆKUR úr landnámssögu Vestmanna. — ------ i Þeim hefir verið hætt við að lita Mig hefir einatt langað, iangað myndina, sem þeir sýndu. Póli líða á vængjum þangað, þangað, þar sem bezt fá angað, angað, unaðsblóm í fögrum reit, þar sem enginn, enginn veit; mig hefir einatt langað, langað lífið rétt að skilja, Hulda vill hylja. —Þ. Þ. Þ. tík og trúmál hafa þar oft gægst út á milli línanna og afskræmt myndina sjálfa. Hér finst mér ekkert þesskon- ar hafa átt sér stað. Höfundur- |inn hefir auðsjáanlega lagt sig Ifram um það að lýsa rétt og iforðast alla hlutdrægni. Ekki leinungis hefir hann reynt að Vestur-íslendingar hafa ekki gera þetta heldur einnig hefir látið mikið til sín taka sem rit- honum tekist það meistaralega. höfundar í seinni tíð, og liggja 'Það er á allra vitund að Þ. Þ. Þ. ISLANDS-FRÉTTIR ríki. f stríðinu 1911-1912 náðu ítalir landinu af Tyrkjum, en hirtu ekkert um það á stríðsár- unum. Mynduðu þá íbúarnir sjálfstætt ríki þar og urðu ítalir að berjast í annað sinn fyrir eignarréttinum. Ný voðabyssa f Evrópu er þessa þtundina ekki um annað meira talað, í hópi herforingja, en nýja byssu, sem Frakkar hafi látið smíða, nýtt voðatól, til þess að skjóta niður flugskip með úr lofti. Byssan er haldið að þýzkur Gyðingur hafi fundið upp, sem flýja varð úr Þýzkalandi til Frakklands undan ofsóknum nazista. í París sagði hann her- málaráðinu frá hugmynd sinni og eftir nokkra mánaða tilraunir hermenn eru daglega kallaðir til var þetta nýja vopn smíðað. Berlín yrði heimsótt á sama tíma og París. Hitt er samt ekki talið fjarri að Bretakonung- ur og drotning heimsæki Þýzka- land á næsta ári. Sumir þing- menn á Bretlandi, kváðu samt hafa minst á að það gæti ekki orðið kónginum mikil skemtiför, að eiga samræður við Þjóðverja um, að Bretland skilaði þeim ný- lendunum sem í þeirra höndum eru, en Neville Chamberlain for- sætisráðherra virðist flest í.söl- ur vilja leggja fyrir vináttu Hitlers. Og að Hitler skoði vináttu Breta mikils verða, er heldur ekki efi á. Það kom mjög greini- lega í ljós meðan brezku kon- ungshjónin voru í París. Um það leyti sem þau eru að koma þang að, kemur einn yfirmannanna þess að vinna að því að víggirða vesturlandamæri Þýzkalands, alla leiða frá Svsis til Hollands að báðum þessum löndum með- töldum. Frá verksmiðjunum kvað efnið streyma þangað. — Hernaðarverksmiðjur Frakka kváðu nú vera önnum kafnar við úr leynilögreglu Þjóðverja fund frönsku stjórnarinnar og að smíða þessar byssur. Verðajbýður aðstoð sína við að vernda þær senn til notkunar á hverj-lbrezku konungshjónin frá óald- um einasta stað í Frakklandi, arseggjum, sem hann hafði langa hefir átt heima í Svisslandi frá þar sem líklegt er, eða búist er skrá yfir. — Frakkar þáðuárinu 1929.—Vísir, 4. ág. Bjarni Þorsteinsson prestur á Siglufirði Bjarni Þorsteinsson tónskáld og fyrum prestur í Siglufirði andaðist í gær í Landakotsspít- ala, 76 ára að aldr.i Hann var fæddur 14. október 1861 og vígð- ist til prestsembættis í Siglu- firði árið 188& og gegndi því starfi næstum hálfa öld, alt fram til 1935. Séra Bjarni var kvæntur Sig- ríði Lúrusdóttur Blöndal sýslu- manns á Kornsá. Hún lézt árið 1929. Börn _þeirra á lífi eru Lára gift á Seyðisfirði, Lárus skipstjóri erlendis, Ásgeir verk- fræðingur á Sigulfirði, Beinteinn útgerðarmaður í Hafnarfirði og Emilía gift í Reykjavík. Sem tónskáld var séra Bjarni röð hinna fremstu íslendinga og mjög mikið verk liggur eftir hann á því sviði. Þjóðlagasöfn- un, er hann vann að árum sam- an, er einnig, út af fyrir si^, mjög merkilegt og mikið starf. ’ —N. Dbl. 3. ágúst. * * * Remarque sviftur þýzkum ríkisborgararétti Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu, sem gefin var út í Berlín í júlímánuði síðastliðnum, hefir Erik Paul Kramer —• kunnari undir nafninu Erik Maria Re- marque, höfundur bókarinnar “Tíðindalaust á vesturvígstöðv- unum” o. fl. verði sviftur þýzk- um ríkisborgararétti. Remarque til þess margar ástæður, sem óþarft er upp að telja. Einn landi vor hefir þó látið hendur standa fram úr ermum á ritvellinum og reynst þar bæði vandvirkur og afkasta^íkur. Það er Þ. Þ. Þorsteinsson. Hann hefir sem kunnugt er, dvalið heima á íslandi síðastliðin fimm ár og er nú nýkominn aft- ur hingað vestur. Þorsteinn hefir ekki setið auð- um höndum á meðan hann var heima; því bera vitni t\ær stærðar bækur, sem út hafa kom- ið á íslandi og hann er höfundur að. Önnur bókin heitir “Vest- menn”, er það landnámssaga Vestur-íslendinga, eða ágrip af henni; all mikil bók í góðu bandi, hátt á þriðja hundrað blaðsíður að stærð. Hin heitir “Æfintýr- ið” og er greinileg saga Braz- ilíufaranna með mörgum mynd- um. Er hún miklu stærri en fyrri bókin. Um þessa síðarnefndu bók er ekki þörf að skrifa, um hana hafa þau Lögberg og Heims- kringla tekið allmikið upp úr íslenzku blöðunum. Um “Vest- menn” langar mig hinsvegar til að fara nokkrum orðum; ekki að skrifa ritróm um þá bók, heldur aðeins minna Vestur-íslendinga á það að hún er nú loksins komin hingað á markaðinn. Þegar menn yrkja kvæði eða semja skáldsögu þá hafa þeir óbundnar hendur þeir geta )á sagt nokkurn veginn hvað sem þeim sýnist. Þegar aftur á móti er skrifuð saga — eiþhver hluti af sögu mannkynsins, hversu lítill sem hann kann að vera, þá er öðru máli að gegna; þá eru höfundinum settar merkjalínur, sem hann má ekki fara út fyrir. Hann verður að segja sanAleikann, hvort sem hann er sætur eða beizkur. Hann verður að lýsa mönnum og mál- efnum án þess að upphefja sumt og lítillækka annað. Hann má ekki vera flokksmaður. Hann verður að lyfta sér upp og út fyrir alt og alla og horfa með augum þess sem hvorki er blind- ur á öðru auganu né sér of- sjónum með hinu. Hann verður að vera eins óháður og dómar- inn í sæti sínu. f þessu atriði hefir þeim oft skjátlast sem skrifað hafa brot hefir ákveðnar skoðanir í opin- berum málum, en hann hefir ekki látið þær skapa ský á augu sér með samning þessarar land- námu. Eins og eg tók fram á þetta ekki að vera ritdómur, en bókin er þess virði að rækilega sé um hana ritað og verður það óefað gert síðar af fleirum en einum. Eg vil aðeins geta stuttlega um innihaldið til þess að menn fái hugmynd |um hvað hér sé um áð ræða. , Bókinni er skift í þrjátíu kafla, sem hér segir: “Leystir þræðir’’, “Utah-farir”, “Brazilíu- farir”, “Upphaf meginstraums- ins”, “Fyrsti stórhópurinn”, “Landalteit og nýlendumyndun’, “Þjóðhátíðin í Milwaukee’, “Stórhópurinn þjóðhátíðarárið”, “Marklands nýlendan”, “Land- námið í Minnesota,’’ “Nýlendu- leit í Manitoba”, “Förin til Nýja íslands”, “Hópurinn mikli”, “ís- lenzk stjórnarskipun”, “Blöð og tímarit Nýja-íslands”, “Andleg mál og yfirlit”, “Dakota land- námið”, “Fyrstu frumbýlingsár- in”, “Argyle nýlendan”, “Ýmsra annara nýlenda getið”, “Sezt að í Winnipeg”, “Fyrstu árin”, “ís- lendingar og borgin”, “Trúmál og söfnuðir”, “Skólamáf’, “Blöð og tímarit”, “Félög”, “Kapp- gangan 1888”, “íslendingadag- urinn”, “Festir endar”. Af fyrirsögnum kaflanna er það auðsætt að hér er um yfir- gripsmikið verk að ræða. Eg byrjaði þessar línur með erindi úr gömlu kvæði eftir höf- undinn; þar segir hann meðal annars: “Mig hefir einatt langað, langað lífið rétt að skilja.” Eg held að hver sá er les þessa bók, hljóti að komast að þeirri niðurstöðu að höfundi hafi tekist a?) skilja líf landnemanna, skilja kringumstæður þeirra, sorgir þeirra, vonir þeirra og hugsjón- ir. Bók, sem bæði er skrifuð af sanngirni og skilningi, auk þess að vera skemtileg og fræðandi, eins og þessi bók er, ætti sann- arlega að verða velkominn gest- ur á hvert íslenzkt heimili hér vestra. Frh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.