Heimskringla - 31.08.1938, Blaðsíða 5

Heimskringla - 31.08.1938, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 31. ÁGÚST 1938 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA íslenzkari blæ á þessi hátíðahöld, færir okkur nær íslandi og heimaþjóðinni. Vil eg, sem vara- forseti Þjóðræknisfélagsins, og sér í lagi fyrir hönd íslendinga í Bandaríkjunum, bjóða þennan víðkunna og áhrifamikla full- trúa íslands velkominn hingað á okkar slóðir. Slíkar heimsóknir, sem ferðir þeirra Guttorms skálds og Jónasar alþingis- “f átthagana andinn leitar, þó ei sé loðið þar til beitar, og forsælu þar finnur hjartað, þó fátækt sé um skógarhögg. Sá er bestur sálargróður, sem að vex í skauti móður, en rótarslitinn visnar vísir, þó vökvist hlýrri morgundögg”. Við íslendingar hér vestan hafs, einnig þeir, sem fæddir eru í landi hér, stöndum enn djúpum manns, styrkja betur og fastar rótum í íslenzkum jarðvegi, | en nokkuð annað þjóðernisbönd- þjóðernislega og menningarlega, in milli íslendinga heima og hér- þó ýmsum okkar á meðal sé orð- lendis; með þeim 'hætti byggist ið erfitt um íslenzkt tungutak; j “brúin yfir hafið” frá báðum þeim hinum sömu streymir enn' endum; en þeirri brúnni sem ís- íslenzkt blóð í æðum, og hjarta- lenzkur bróðurhugur og bróður- lagið er rammíslenzkt hvað fjöl- hendur byggja í sameiningu, fá marga þeirra snertir. ! sjálfar fjallháar öldur Atlants- En eins og “Hávamál” segja, hafsins ekki skolað í djúpið. þá vex sá vegur fljótt “hrísi og Á íslendingadeginum að Iða- háu grasi” sem enginn treður. völlum fyrir tveim árum síðan Samgöngurnar milli fslendinga flutti Guttormur skáld Gutt- beggja megin hafsins verða að ormsson merkilegt og að ýmsu vera sem tíðastar; brautin, sem leyti nýstárlegt kvæði fyrir tengir þá yfir land og höf, sem minni íslands, þar sem hann fjölförnust; gagnkvæm viðskifti ber saman afstöðu eldri og þeirra sem margþættust. Ekki yngri Vestur-fslendinga til ætt- segi eg þetta af því, að eg lesi jarðarinfiar. Komst hann þann- nein bráð dauðamörk á margvís- ig að orði: legri íslenzkri menningarlegri og félagslegri starfsemi í landi hér, “Munar því helst, þegar horfa hvort sem er í Canada eða menn heim, þó sé loftið án Bandaríkjunum. Þjóðernislega1 skýja: neita eg harðlega, að láta kistu- Aldnir sjá fsland hið kalda, leggja mig eða aðra, hvað þá en ungir hið sólríka, hlýja; bera okkur til grafar fyr en á- aldnir sjá íslancþ hið gamla, stæða er til; og viðurkenni eg en ungir hið vaxandi, nýía’’. þó fúslega þá örðugleika, sem íslenzk menningar- og félags-' Fjarri sé það mér, að gera starfsemi á við að stríða hér- lítið úr okkar glæsilegu gullöld lendis. En í þjóðræknismálum og okkar auðugu og ávaxtaríku okkar er alt of mörgum kvíða- fortíðarverðmætum, því að það- gjarnt um of. Eiga þar við an “höfum við haft hitann úr”, markvissar ljóðlínur Guðmundar þegar þungur hrammur óáranar rithöfundar Kambans: og kúgunar hvíldi eins og mar- jtröð á íslenzkri þjóð, og við lá, “Gegn svo mörgu, sem guð þeim að hún frysi í hel — andlega. sendir, Jafnframt er eg minnugur þess, mepn gera kvíðann að hlíf. að nútíðarmenning hverrar Menn kvíða oft því, sem aldrei þjóðar—ekki sízt okkar sagnauð- hendir, ugu þjóðar—dregur næringu sína og enda á kvíða sitt líf”. og vaxtarþrótt úr jarðvegi for- tíðarinnar. Engu að síður, held Sem fslendingur kýs eg mér eg að okkur hætti til, sér í lagi veglegri og hreystilegri dauð- sumu eldra fólkinu, að einblína daga, og undir það munið þið ™ skör fram á “ísland hið öll taka. Við viljum vafalaust gamla”, en láta okkur minna miklu heldur fara að dæmi Þor- finnast til um “ísland, hið vax- steins Síðu-Hallssonar, sem andi, uýja”. Þér sem notiS— TIMBUR KAUPIÐ ÁF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BlrgSlr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 SkrUstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA horfðist ótrauður í augu við “Landið er fagurt og frítt”, hættuna, þegar aðrir umhverfis eins og á tíð okkar fyrstu feðra, hann flýðu af hræðsju. Ep sem þangað fluttu öndvegissúl- þannig segir um hann í frásögn ur sínar. En um margt er að Njálu af Brjánsbardaga: “Þor- skapast ný menning á íslandi; steinn Síðu-Hallsson nam stað- þjóðin er andlega glaðvakandi ar, þá er allir flýðu, og batt og á hröðu framfaraskeiði. ís skóþveng sinn. Þá spurði Ker- land nútíðarinnar er, eins og eg þjálfaður, hví hann rynni eigi. lagði áherslu á í ræðu fyrir “Því”, sagði Þorsteinn, “at ek minni þess vestur á Kyrrahafs- tek eigi heim í kveld, þar sem strönd 1934, vonanna og vorleys- ek á heima út á íslandi”. Hér inganna land. Þetta speglast talar hin forna norræna hreysti- öfluglega, og oft fagurlega, lund, sem varðveist hefir á fs- kvæðum íslenzkra nútíðarskálda, landi, við eld og ís, fram á því að hin sönnu skáld eru altaf þennan dag; sú víkingslund og manna næmust á andleg veðra- framsækni, sem ruddi mörkina brigði. og breytti auðninni í víðlenda íslenzk þjóð stendur nú akra og blómleg býli í íslenzku merkilegum tímamótum og bygðunum hér vestra. mörgu tilliti á þýðingarmiklum En þó eg sé fasttrúaður á vegamótum. Hún getur á þess framhaldandi íslenzka félags-'Um vetri, 1. desember, n. k., starfsemi í landi hér enn um haldið hátíðlegt 20 ára afmæli langt skeið, dylst mér eigi, að sú fullveldis síns, og það er enginn starfsemi grundvallast á fram- hversdagsviðburður. haldandi sambandi við heima-1 Um 1. desember 1918, fullveld landið og heimaþjóðina. Þar er isdag íslands, verður altaf mik- og\ verður okkar þjóðernislega ill ljómi í sögu landsins; og það yngingarlind. Samböndin við ís- er bjart um hann í minningu land eru, eins og vel hefir sagt okkar, sem áttum því láni að verið: “blátt áfram sáluhjálpar- fagna, að vera viðstödd þann atriði í þjóðræknis viðleitni vorri dýrðardag, þegar fullveldi hinn- hér vestan hafs”. Því er okkur, ar íslenzku þjóðar var yfirlýst sem berum þau mál fyrir brjósti, og viðurkent. Þá rættist hjart það hið mesta fagnaðarefni, að fólgnasti draumur hennar mestu margt bendir nú til þess, að nýr og bestu sona — draumurinn dagur sé að hefjast um aukin um endurfengið frelsi hennar gagnkvæm menningarleg við- Að veðurfari var dagurinn sjálf- skifti milli íslendinga beggja ur kaldur og sviphreinn, í ætt megin hafsins. 'við þann hraustleika og hrein Nefni eg sem dæmi þess heim- leika hugans, er einkendi þá boð Guttorms skálds Guttorms- menn, sem djarfast höfðu barist sonar til íslands nú í sumar, og fyrir þeirri hugsjón sem þá varð þá eigi síður hitt, að nú dvelur að veruleika. Eg gleymi því hér hjá okur, sem gestur Þjóð-1 aldrei þegar ríkisfáninn íslenzki ræknisfélagsins,, Jónas alþingis-! var dreginn við hún — einn maður Jónsson, fyrverandi saman. Eg hélt heimleiðis frá dómsmála- og kenslumálaráð- svipmiklum fullveldis-hátíða herra íslands. Varpar nærvera höldunum beinni í baki, léttari þessa kærkomna og ágæta gests1 spori, þakklátur fyrir .það, ^ð vera sonur frjálsrar þjóðar, sem nærfeld sjö alda kúgun, hungur og hörmungar höfðu ekki komið á kné. Viðurkenning fullveldis íslands markaði nýtt tímabil í sögu þjóðarinnar. Síðan hafa fram- farir hennar á mörgum sviðum verið svo stórstígar, að furðu sætir. Með hverju ári færir hún sér betur og betur í nyt auð- lindir landsins til sveita og sjáv- ar; hún hefir beislað fossana og tekið jarðhitann í þjónustu sína. Þjóðin lifir “í vaxandi trú á gróðurmagn hinnar íslenzku moldar”. Hitt er þó enn meir um vert, að fullveldið hefir skap- að hjá hinni íslenzku þjóð sterka trú á sjálfa sig og framtíð sína. Og þrátt fyrir ýmsar veilur í íslenzku þjóðlífi nú á tímum; jrátt fyrir dökkar blikur og ógnandi á himni hennar, er það sannfæring mín, að framtíðartrú íennar láti sér ekki til skammar verða. Er eg hvað það snertir hjartanlega sammála eftirfar- andi ummælum heiðursgestsins okkar frá íslandi: ‘Ekkert getur haggað glæsi- egri framtíð fslendinga á fs- landi, nema skapbrestir í fari ?jöðarinnar. Vonandi kemur ekki til þess. Sú þjóð, sem átt lefir eina Sturlungaöld, óskar ekki eftir því að sú saga endur taki sig”. Þau orð mega okkur einnig til varnaðar verða, íslendingum á vesturvegum, því að ekki tjáir að draga fjöður yfir það, að sundrungarandinn hefir verið okkar mesta mein á liðinni tíð. En það er gott til frásagnar og vorboði í félagslífi okkar, að samhugur og samvinna sýnast nú fara vaxandi okkar á meðal. Enda er engin ástæða til, að allir geti ekki tekið höndum saman, ægar um það ræðir, að standa vörð um íslenzk menningarverð- mæti. En þá minnumst við íslands oest, fegurst og varanlegast, i ?egar við gerum ávaxtarík í ífi okkar og starfi í þágu þess ands, sem við búum í, þær menningarerfðir, sem við höfum fengið frá heimalandinu; sýnum í verki íslenzka manndómslund, framsækni og frelsisást. Frjó- samt æfistarf manna og kvenna af íslenzkum ættum, hvar sem er, er hið eina sanna og varan- ega “minni fslands.’’ Svo vil eg að málslokum, fyr- ir hönd okkar, sem hér erum saman komin, biðja hinn góða gest frá íslandi, að flytja kveðj- ur okkar heim um haf. Við biðjum öll kærlega að heilsa — ættingjum og vinum, átthögun- um, landi og þjóð. “Drjúpi hana blessun Drottins á um daga heimsins alla!” FJÆR OG NÆR MiðVikudaginn, 24. ág. voru þau Remona Marion Begg frá Winnipeg og Lárus Thorarinson frá Riverton gefin saman í hjónaband af séra Runólfi Mar- teinssyni að heimili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. Begg í East Kildonan. Nokkur . hópur vina sat rausnarlega veizlu með brúðhjónunum. Þau lögðu svo á stað í skemtiferð suður í Banda- ríki. Heimili þeirra verður að Riverton. * * * Séra Carl Olson messar í Piney n. k. sunnudag, kl. 2 e. h. og 7.30 að kvöldi. Fyrri messan á íslenzku, hin á ensku. EVENING CLASSES The Famous Walton Course in Accounting The Success Business College and The Success School of Accountancy have been officially authorized by the Walton Publishing Company of Chicago to teach the Walton Course in Accounting and Business Administration, in both Day and Evening Classes. Among the institutions now offering the Walton Courses are The University of Manitoba, The Institute of Chartered Accoiintants of Manitoba, and more than 200 Universities and Colleges in Canada and United States. • Junior Course in Walton Constructive Accounting 32 Lectures and Lessoris in Constructive Accounting and Business Admin- istration. The practice set work and supplementary assignments embrace the study of accounting principles; single proprietorship, partnership and corporation accounting; preparation of operating and financial statements for trading and manufacturing business; controlling accounts; working papers; depreciation; treatment of capital stock, bonds, and dividends; recording transactions of sinking funds; comparative statements; etc. COST OF JUNIOR COURSE—$40.00 Cash, or $45.00 on terms of $15.00 cash and three monthly payments of $10.00 each. These prices in- clude the cost cf all books and stationery. Class limited to 20 students. Advanced Course in Walton Accounting 30 Lectures and Lessons in Advanced Accounting from the constructive standpoint. The Walton Advanced Accounting Course is designed to train the student’s analytical powers and to develop his ability to grasp the essential points of business problems and to distinguish between the super- ficial relationships and true cause and effect. Such training is invaluable to the student who is preparing for an important position in commercial life, or for a career as Commercial or Professional Accountant. The Advanced Accounting Course covers single entry; preparation of financial and operating statements in various forms; partnership—organization, admission of a partner, dissolution, etc.; corporations—classes, advantages and disadvantages of incorporation, different classes of stocks and bonds, etc.; profits, surplus and dividends; statement of affairs; realization and liquidation statement; depreciation; reserves; goodwill; balance sheet and profit and loss analysis. COST OF ADVANCED COURSE—$40.00 cash, or $45.00 on terms of $15.00 cash and three monthly payments of $10.00 each. These prices include the cost of all books and stationery. Class limited to 20 students. CLASSES C0MMENCE ON MONDAY, SEPT. 12th and THURSDAY, SEPT. 15th Our office is now open for enrollments every day from 8.30 a.m. to 6 p.m. and on Monday and Thursday evenihgs from 7 o’clock to 10 o’clock. Chartered Accountants, headed by J. G. GRANT, C.A., are in charge of • all lectures and checking of assignments. General Evening Ciasses Are Now Open Every Monday and Thursday Evening As Follows: OUR REGULAR BOOKKEEPING COURSE of 31 lessons, by the indi- vidual instruction method, is designed for those who desire to secure a working knowlédge of Accounting for their personal use, or who wish to become Bookkeepers. COST—$5.00 a month, or six months for $25.00 cash, or twelve months for $40.00 cash. Books and stationery cost extra. Evening Classes in the Following Subjects Are Now Open: Pitman Shorthand, Gregg Shorthand, Junior Shorthand Speed, Intermedi- ate Shorthand Speed, Senior Shorthand Speed, Junior Typewriting, Speed Typewriting, Correspondence, English, Spelling, Commercial Law, Rapid Calculation, Arithmetic, Penmanship, Burroughs Calculator, Burroughs Bookkeeping Machine, Burroughs Adding Machine, Elliott Fisher, Comp- tometer, Dictaphone, Telephone Switchboard. In all of these we provide personal or class instruction, according to the nature of the subject. TUITION RATES—$5.00 a month, or six months for $25.00 cash; or twelve months for $40.00 cash. Books and stationery cost extra. CALL, WRITE, OR PHONE FOR FURTHER INF0RMATI0N PHONE 25 843 Portage Avenue at Edmonton Street WINNIPEG, MANITOBA PHONE 25 844

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.