Heimskringla - 07.09.1938, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.09.1938, Blaðsíða 3
WINNIPEG, SEPT. 7. 1938 HEIMSKRINCLA 3. SÍÐA þetta snertir á nákvæmlega sama j M. a. er verið að smíða tvö hátt og hinn þekti rússnesk- orustuskip, sjö beitiskip, eitt ítalski sósíalisti Angelica Bala- banoff, sem í mörg ár var í nánu samstarfi við Mussolini, meðan hann taldist til sósíalistaflokks- ins. Alsstaðar kemur tvískinn- ungseðlið í ljós 1 starfi Mussol- inis, eðli ljósins — og refsins. Það er sama hvort um er að ræða Korfu, Abessiníu eða af- skiftin af Spáni. Sérstaka athygli vekja um- mæli Borghese um innrásina í Abessiníu. Eftir áliti hans reiknaði Mussolini með mörgum möguleikum. Hann átti von á ósigri, eða hálfum sigri. Hann var þess albúinn að hætta við æfintýrið og það hefði verið hægt að neyða hann til þses, ef England hefði ekki svikið. En ástæðan til þess var tevnnskonar — fjárhagslegir hagsmunir Englands og kaþólsk áhrif í enska aðlinum. Verður Mussolini ekki gamall? Ástæðan fyrir því að Mussol- ini hefir á síðustu árum verið nokkuð róttækari og ofstopa- fyllri en áður, er sú, að hann óttast, að dagar sínir séu að verða taldir. Það hefir fylgt ætt hans að deyja um fimtugt. Nú hefir hann náð fimtugsaldri, og hann óttast að þá og þegar komi kallið, segir Borghese. — Skýringin á framkomu han^ um síðari ár liggur í þessu, en ekki í því, að þjóðin sé orðin svo fjöl- menn, að landið geti ekki fætt hana, eða að það vanti hráefni. Meðan Mussolini Var enn ung; ur, sagði hann: “ítalía myndi verða mér kærari, ef hún væri á eins háu mennigarstigi og hið litla land Danmörk, en þó að hún væri eins stór og fjölmenn og hin stórveldin.” En Mussolini hefir sannarlega gert ftalíu öðruvísi en Dan- mörku, segir prófessorinn. Á ftalíu er engin frjáls menning og þjóðina þyrstir eftir menn- ingu og frelsi, sem hún fær ekki vegna þess, að martröð fasis- mans kyrkir alla frjóanga sannrar menningar.—Alþbl. SVIGRÚM BRETAR VERJA NÆST- UM ÞVf EINNI MILJóN STERLINGSPUNDA Á DAG TIL HERNAÐ- ARÞARFA (Brezka stjórnin ver til víg- búnaðarþarfa einni miljón sterl- ingspunda á degi hverjum. Til- gangurinn er sá, eins og lýst hefir verið af stjórnlnni, að Bretar verði svo sterkir fyrir hernaðarlega, að þeir þurfi ekki að óttast árás á Bretaveldi, og hafi aðstöðu til þess, að koma í veg fyrir styrjöld. Brezku ráð- herrarnir segja, að höfuðmark- mið þeirra sé ekki aukinn víg- búnaður, heldur að vernda frið- inn í heiminum, en reynslan hafi kent Bretum, að þeir geti ekki beitt sér í þágu afvopnunar og friðar að fullu gagni, ef aðrar þjóðir vígbúast en þeir láta reka Ú reiðanum. Og engin þjóð í heiminum efast nú um, að Bretum er al- vara. Þeir ætla sér að verða reiðubúnir undir hvað sem fyrir kann að koma. Auk þess, sem landher, sjóher og flugher eru útbúnir betur, er safnað miklu af matvælum og bensíni og öðru, sem ella kynni að verða skortur á ef til styrjaldar kemur. Þjóðin öll er búin undir styrjöld, og almenjiri herskyldu verður kom- ið á, undir eins og þátttaka Breta í styrjöld er orðin að veruleika.) Árið 1938 verja Bretar alls yfir 340 miljónum sterlings- punda til vígbúnaðar. Minstur hluti þessarar gífurlegu upp>- flugvélastöðvaskip og þrjá kaf- báta. Það er fullyrt, að Bretar ætli ekki að smíða fleiri 35 þús. smálesta orustuskip, en það var hámarksstærð orustuskipa sam- kvæmt flotamálasamningnum, sem nú er úr sögunni, af því að Japanir skárust úr leik. En þeir ætla sér að smíða enn stærri herskip, og Bandaríkjamenn líka. Tala nýrra herskipa, að með- töldum þeim, sem lokið verður smíði á þetta ár, að smáskipu-m meðtöldum, er 139. Flugfloti Breta verður stækk- aður um helming á yfirstandandi ári. í brezka flugliðinu eru um 7000 flugtnenn. Hjálpar- og varaflugliðið verður mikið auk- ið, flugstöðvar stækkaðar og nýjum komið upp. Nýlega hefir stjórnin samið um smíði á 1000 hraðfleygum hernaðarflugvélum við Nuffield lávarð og verður feikna stór verksmiðja reist við Birmingham í þessu skyni. Landherinn hefir verið endur- skipulagður algerlega. Fasta- herinn brezki er ekki stór, en hann er prýðilega æfður og bú- inn öllum fullkomnustu hernað- artækjum. f fastahernum eru aðeins 212,000 menn. En Bret- ar geta aukið landher sinn á örstuttum tíma: Mikil áhersla hefir verið lögð á að efla virki Breta víða um heim. Frægast þeirra er Singa- pore, þar sem mesta flotastöð þeirra í Asíu er. Þar hefir verið unnið árum saman að því, að efla víggirðingarnar. Þar hefir verið komið fyrir fallbyssum, sem eru langdrægari en fall- byssur nokkurra herskipa. Mik ill vígbúnaður er á Malta, eyju Breta í Miðjarðarhafi. Þar hafa allar víggirðingar verið endur- bættar og þangað hafa verið sendar sex deildir af flughern- um til viðbótar þeim, sem fyrir voru. Bretar og ftalir hafa gert með sér samkomulag, sem að vísu er enn ekki komið til fram- kvæmda, en Bretar ætla sér ekki að láta ítali eina um það, að láta “blika á vopnin” þar syðra. Ef Bretar hefði ekki verið veikir fyrir, þegar Musolini hóf Abes- siníustyrjöldina, er vafasamt, að hann hefði nokkuru sinni hætt sér út í það æfintýri. Og hvað sem samningum líður hafa Bretar nú sannfærst um, að vissara er að hafa vopnin í lagi og púðrið þurt. Malta er í rauninni orðinn gríðarstór flugvöllur — öll eyj- an. Og svo mætti lengi áfram halda. Um gervalt Bretaveldi er verið að treysta landvarnir. En hvergi er viðbúnaðurinn meiri en heima fyrir — á Bret- landseyjum. Það er unnið að því, að efla loftvarnir Lundúna- borgar og annara borga. Áætl- un hefir verið gerð um það og undirbúningur hafinn að því, að unt verði að flytja alla íbúana á örugga staði, er loftárásir standa yfir. Járnbrautarfélögin ætla að vinna í samráði við stjórnina og á 72 klst. verður |hægt að flytja burt úr borginni Eg vil hafa víðtækt veldi, Vitja þín á björtu kveldi, Sitja að þínum ástar-eldi, Orna mér hjá þér, Lögmætt lífið er. Meira svigrúm sálin þráir. Sanna gleði öðlast fáir. Um það fást þó ekki tjáir. Eilífð bíður mín og þín; Þá úr suðri sólin skín. Sagt er mönnum sút að gleyma. Svif eg reyni um betri heima. Þjóð mín fær sín gull að geyma. Girnist eg ei hefð né völd. Önnur þrái gleði gjöld. Svigrúm, svigrúm eg vil eiga, Andans gleði hreina teiga. óspart reyna orku fleyga, Eilífð fagna því og má. Hvað er í sölum suður frá? ALT Þó EKKI LÁTI AÐ LYNDI Leitir þú að lífsins yndi: Loga brátt hin sollnu tár. Alt þó ekki láti’ að lyndi Ljóst er eitt: Þér margt er veitt. Fyrst þér nægi fengur smár. Húm er yfir heimsins gæðum, Höpp þó falli þér í skaut. Jörð í sínum sumarklæðum Sjálf ei þekkir Alt hvað blekkir. Flest er bundið böl og þraut. Jón Kernested og aldrei hefir þörfin verið meiri, hér eða annarstaðar, á þessari öld hégómaskaparins og hópmenskunnar. — Til saman- burðar fjölda kvenna í öðrum stéttum á ítalíu má geta þess, að 1,252,500 ítalskar konur vinna í iðnaðinum, en um 280,000 í við- skiftalífinu og um 220,000 í ýmsum öðrum greinum. Á ítalíu þykir stúlkum það engin óvirðing, að vinna hús- störf — að vera “vinnukona” er af öllum álitið hið heiðarlegasta starf í löndum eins og ítalíu og Þýzkalandi. Á ftalíu eru 473 þúsund vinnukonur og vinnu- konur í sveitum ítalíu vinna úti- verk sem inni. Á ítalíu og í Þýzkalandi er mikil áhersla lögð á það á síðari tímum, að búa stúlkur sem best undir hús- störf, enda eru stöðugt gerðar meiri kröfur til vinnukvenna, sem heimilisstörf vinna, að því er þekkingu snertir. Heimilisstörfin á ftalíu hvíla allþungt á húsmæðrum sem öðr- um konum heimilanna, segir Ravotto, því að í hverri meðal- fjölskyldu ítalskri eru 4—5 miljómfm sterlingspunda er var- ið til þess að koma betra skipu- lagi á slökkvilið breskra borga, svo að ekki verði hægt að kveikja í heilum borgarhverf- um með íkveikjusprengjum. — Og svo mætti lengi telja. Bretar eru eins og alkunnugt er seinir til, en þjóða seigastir, þegar þeir hefjast handa. Þeir drógu á lan^inn aí vígbúast, af því að þeir gerðu sér í lengstu lög von- ir um, að hægt yrði að ná sam- komulagi um allsherjar afvopn- un. Það brást, og í skjóli þess, að Bretar voru veikir fyrir hern- aðarlega, var réttindum þjóða traðkað, þær sviftar sjálfstæði sínu. Bretar hafa verið ásak- aðir um að vera hikandi og kall- aðir hugleysingjar, af því að þeir hafa ekki barið í borðið, þegar frekja ítala og fleiri þjóða hefir keyrt fram úr hófi. En þess er nú merki, að aðstaða Breta sé nú aftur að verða svo sterk, að nokkur þjóð muni ætla sér út í styrjöld, ef Bretar taka ákveðna stefnu móti þeim. —Vísir. f bæ enium var verið að taka nýliða í herinn og við læknis- skoðun spurði læknirinn einn nýliðann, hvort hann fengi ekki hjartslátt þegar hann dansaði. — Það fer alveg eftir því, við hverja eg dansa, svaraði piltur- inn. * * * — Drekkið þér áfengi fyrir alla yðar peninga? — Sussu nei, það fer töluvert í sektir. * * * Prestur: Hvernig líkaði þér ræðan hjá mér, Níels minn? Níels: Ágætlega eins og vant er. Ræðurnar prestsins eru svo framúrskarandi uppbyggilegar. Við vissum ekki hvað synd var fyr en þér komuð hingað. * * * — Komdu heim með mér og hlustaðu á nýja hátalarann minn. — Þori það ekki, minn bíður með matinn. ISL AN DS-FRÉTTIR Hvorugur fslendinganna komst í úrslitakepni í Wembley Sundmeistaramóti Evrópu í Wembley lauk á laugardag. — Hvorugur fslendinganna, Jónas eða Ingi, komust í úrslit í þeim þremur kepnum, sem þeir tóku þátt í. En Ingi Sveinsson var þriðji Dóttir Pilsudskis marskálks * aukakePni' seni fram fór með- _____________,'.i__i-i..-*_.-j? ai þeirra, sem ekki komust í ur- slit. Varð hann á undan Hol- börn. Innan við 1% hjónabanda eru barnlaus, en í 43% eru börn. in yfir 10, en í 27% hjónabanda er barnafjöldinn 4—6. Tala hjóna jókst um 20% árið 1936 á ítalíu.—Vísir. HITT OG ÞETTA FRÁ MARKERVILLE, ALTA. ing example of progress” í Al- berta, þessi síðast liðin þrjú ár Og svo koma skammirnar úr heiðskíru lofti frá manninum sem hefir grætt svo vel síðan social credit stjórnin kom til valda. Nóg af þessu nú að sinni, því eg sé að Hjálmar þarf ekki mína hjálp til að reka þessa herrarrtenn á stampinn, S. G. og S. S. Og sný eg mér nú að öðru skemtilegra máli, nefnilega því, að þakka hr. Jónasi Jónsson fyrir komuna til Markerville 10. ágúst. Vegir voru ekki sem beztir, en samt komu flest allir. þræðinum, en eldri og eins og enskarinn kall-1 árangur. ar Það (first generation) ís-j Rennarinn las lendingar og það er eg viss um! ... Landið var fagurt og að allir hofðu góða skemtun af frítt 0g fannhvítir jöklanna O A 1 A n n m /I . T A. — M £ : Jadwiga, hefir nýlega tekið svif- flugspróf. Hún hefir ávalt haft mikinn áhuga fyrir flugi, en fékk ekki ,sjálf að stýra flugvél á meðan faðir hennar var á lífi. * * * Fyrir nokkrum árum var börnum í 7. bekk Miðbæjarbarna skólans sagt fyrir að læra kvæði Jónasar Hallgrímssonar, “fsland farsældar frón”. Daginn eftir tók kennarinn einn nemanda up og bað hann að segja fram kvæðið. En piltur steinþagði og gat ekki munað eitt orð. Kennarinn byrjaði að lesa upp kvæðið og hætti við og við til að ,vita, hvort drgngurinn næði ekki það bar engan ■ heiður og Þá gellur strákur við og segir: “Hafið var hyldýpis haf”. í 50 enskra mílna fjarlægð 3,500,000 manns. Allir íbúar Bretlands, ungir og gamlir, eiga að fá gasgrímur, skotheldar gryfjur verða gerðar í öllum skemtigörðum og víða annars- staðar, og komið upp fullkomnu kerfi til þess að aðvara menn gegn loftárásum. fbúúm borg- anna er kent hvernig þeir geti gert hús sín gasheld á kostnað- arlítinn hátt. Alt þetta verður skipulagt. Eftirlitsmenn hafa hver sitt svæði og sjá um, að alt fari fram reglum samkvæmt. Þegar hafa verið framleiddar 40 miljónir gasgríma. — Átta klukkustundum eftir að styrjöld hæðar gengur til landhersins, j hefst á hvert mannsbarn í Bret- heldur til flotans og flughersins. j landi að hafa gasgrímu. Milj- Til aukningar flotans er varið , ónum sterlingspunda er varið til meira á íyfirstandandi ári en I þess að koma í veg fyrir, að nokkuru sinni áður á einu ári á J hægt sé að eyðileggja vatns friðartíma, eða 123,707.00 stpd. leiðslur stærstu borganna. Kæri Ritstj. Hkr.: Bara fáar línur til að æfa mig í íslenzkunni, og um leið að þakka hr. Hjálmar Gíslason fyr- ir hans ágæta svar til hr. S. Guð- mundssonar; hver sanngjarn maður og kona geta séð og skilið að S. G. með sinni níðmælgi og rangfærslum er nú búinn að eggja þann mann upp á móti sér, sem hefir höfuð og herð- ar yfir hann (S. G.) að vits- munum, sanngirni og góðum til- lögum. Og margur mun álíta það bezta sem S. G. gæti nú gert væri að taka sér langa hvíld. Og sama má segja um hr. S. Sigurðsson, Calgary. Skammir hans í Lögbergi í sumar voru honum einum ;til skammar, en ekki þeim sem hann réðist á. Þeir sem lesa ensk blöð, Cal gary Herald og Albertan, og eins þeir, sem auglýsinga tal Sigurðar & Co. heyra yfir radíó- ið, rak í roga stanz, þegar þeir lásu bréfið í Lögbergi, því Sig- urður fer ekki dult með það hvað hann geri ágætlega vel í Calgary. 1935 voru auglýsingar hans Í4 blaðsíðu í 'lAbertan, 1936 1/2 blaðsíða, 1937 heil blaðsíða, og Alberta Furniture Og Co., var haldið fram sem “shin- að hlýða á erindi Jónasar og í tindar. Himininn framtíðinni vona eg að margirj þiár, hafið hafi gott af því, að hlusta á hann; hann talaði hægt og ró- lega, gaf öllum fult tækifæri til að grípa það sem hann sagði, og um leið gátum við fylgst með honum. Kæra þökk fyrir komuna Jónas og sömjuleiðis erum við þkaklátir séra Rögn- valdi Pétursson og konu hans. Þetta er nú meiri íslenzka heldur en eg hefi skrifað um langan tíma; læt eg því nú stað- ar numið að sinni. Virðingarfylst, B. Thorlakson lendingnum Gerkens, sem ier frægur sundmaður. Aðeins einn Norðurlandabúi, Björn Borg, frægasti sundkappi Svía komst í úrslit á mótinu. 28 þjóðir höfðu skráð kepp- endur í sundkepnum þeim, sem íslendingarnir tóku þátt í, en aðeins 9 mættu til leiks, og var kepnin afarhörð, því að aðeins afbragðsmenn tóku þátt í þeim. íslendingarnir fengu mjög góðar viðtökur í Wembley. Þetta er eftir símskeyti, sem Sundráði Reykjavíkur hefir bor- ist frá fararstjóranum, Erlingi Pálssyni yfirlögregluþjóni. —Alþbl. 15. ág. Bækurnar eru til fróðleiks og skemtunar. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einn- ig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær í band til Ðavíðs Bjömssonar á “Heimskringlu”. Verkið vel af hendi leyst. ITALSKAR KONUR, SEM ERJA JÖRÐINA Margir kynnu að ætla, að fleiri ítalskar konu ynnu í hin- um ýmsu iðngreinum landsins en á öðrum sviðum. En svo er ekki. Sú atvinnugrein, sem flestar ítalskar konur stunda, er jarðrækt í einhverri mynd. Það eru 1,538,700 konur, sem erja jörðina á ítalíu, segir Joseph D. Ravotto, einn af fréttariturum United Press, og eru þá meðtaldar konur bænda og dætur. Jarðrækt er höfuð- atvinnuvegur ítala, þó landið sé víða hrjóstrugt, og Benito Mus- solini, einvaldsherrann ítalski, hefir ávalt gert sér ljóst, að framtíð, þjóðarinnar er undir því komin, að hún haldi trygð við ætt og óðul. En þetta skilja leiðtogar flestra þjóða og þess vegna er með mörgu móti hlynt að jarðrækt og landbúnaði í hinum ýmsu löndum álfunnar, All-Canadian victory for pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE at Toronto Exhibition Pupils of the DOMINION BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, were awarded FIRST PLACE in both Novice and Open School Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute.. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Sec- tion of typing contest. His net speed was 76 words a minutp. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the novice division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. student, came fourth in the open school championship section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The contest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 ppople that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any com- mercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROL NOW DOMINION BUSINESSCOLLEGE WINNIPEG FOUR SCHOOLS: THE MALL— ST. JAMES — ST. JOHN’S — ELMWOOD

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.