Heimskringla - 07.09.1938, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.09.1938, Blaðsíða 7
WINNIPEG, SEPT. 7. 1938 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA í FORSÆLU ‘SPEKULATIONANNA’ Eftir S. B. Maður er nefndur Guðmundur bryggjusmið.ur, fæddur í Rvík. 1862. Hann er raunar hvorki íslenzkur eða danskur — en lög- heimili hans er í Kaupmanna- höfn og þar hefir hann dvalið mestan hluta æfinnar. Hin hinstu ár hefir hann jafnan ver- ið á róli við vörugeymsluhúsin og á bryggjunum norðan við Knippelsbrú — á einhverju eirð- arleysisvappi í kringum skip Eimskipafélagsins, þegar þau liggja þar í höfn. Stundum er hann að einhverju stjái, en oft- ast horfir hann bara á hina, sem eru að vinna. Er hann skýrði frá eftirfarandi þáttaskilum í æfi sinni var hann þó önnum kafinn við að mála björgunar- bátana af Brúarfossi inni í pakk- húsporti, norðan í móti. Eig- inlega virðist hann alla æfi hafa unnið norðan í móti! • \ — Sextán ára kom eg fyrst hingað til Hafnar til að nema trésmíðar. Er eg hafði lokið sveinsprófi í þeirri iðn gekk eg í lanðvarnarlið Dana og gegndi herþjónustu í eitt ár. Glaðir dagar — fjörugir félagar — og þyndarlaust kvennafar alla, frí- daga! Það var nú herþjónusta, sem eitthvað kvað að. Þegar eg kom úr hernum hóf eg húsasmíðar upp á eigin spýt- ur hér í grend við Höfn og jók umsetninguna frá ári til árs — og óðar en leið var eg bæði trú- lofaður glæsilegri konu og orð- inn stórspekúlant og grósseri, og vel það. Hélt eg mig rík- mannlega, en stilti þó í hóf. Endrum og eins fékk eg mér schnapps og við og við einn og einn bjór á stangli, en það leið altaf langt á milli. í undandrætti þess, sem veit sér alla vegi færa dró eg að kvænast unnustu minni uns slitnaði upp úr trúlofuninni. Það var hrein handvömm og ekkert annað. Þótti mér að vísu fyrir um svo sviplegan endi tilhuga- lífsins — en hitt var þó miklum mún átakanlegra hversu at- vinnurekstur minn fór ört hnignandi. Það komu slæm ár, kreppuár, verðfallsár og fóru svo leikar að eg varð gjaldþrota og stóð uppi atvinnulaus með tvær hendur tómar í upphafi aldamótaársins. Og það var hér í Höfn — þesari hafnarhöfn, þar sem eg hafði varið beztu árum æfinnar í tilhugalíf og brask, og hvorttveggja brugðist mér svo átakanlega. Það var því ekkert sólskin í sálu minni, er eg morgun einn á fyrsta vori þesarar aldar mætti Thor heitnum Tulinius hér á götu — en við vorum gamal- kunnugir. Spurði hann hvernig mér liði og sagði méri mínar farir ekki sléttar. Kvað hann næsta auðvelt að bæta úr vand- INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth................................J. B. Halldórsson Antler, Sask............................JC. J. Abrahamson Arnes.................................Sumarliði J. Kárdal Árborg....................................G. O. Einarsson Baldur.............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðarson Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury.................................H. O. Loptsson Brown.................................Thorst. J. Gíslason Churchbridge...................—....H. A. Hinriksson Cypress River............................Páll Anderson Bafoe................................... Ebor Station, Man........................K. J. Abrahamson Elfros.................................. Eriksdale...............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.......................Rósm. Árnason Foam Lake.......*.......................H. G. Sigurðsson Gimli.................................... K. Kjernested Geysir...............................................Tím. Böðvarsson Glenboro...................................G. J. Oleson Hayland..................................Slg. B. Helgason Hecla...................................Jóhann K. Johnson * Hnausa................................... Gestur S. Vídal Hove...........................•........Andrés Skagfeld Húsavík..............................................John Kernested Innisfail.........................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................ Keewatin...............................Sigm. Björnsson Langruth................................ B. Eyjólfsson Leslie.................................Th. Guðmundsson Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville....................... ófeigur Sigurðsson Mozart.................................. Oak Point...............................Mrs. L. S. Taylor Oakview............................. Otto......................................Björn Hördal Ptney......................................S. S. Anderson Red Deer..........................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík..................................Árni Pálsson Riverton............................Björn Hjörleifsson Selkirk.......................... Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man............................K. J. Abrahamson Steep Rock.................................Fred Snædal Stony Hill................................Björn Hördal Tantallon...........................................Guðm. ólafsson Thornhill........................... Thorst. J. Gíslason Víðir................................... Aug. Einarsson Vancouver.......................... Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.................... Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach....................L.....John Kernested Wj’nyard................................ í BANDARÍKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier..„...........................Jón K. Einarsson Edinburg...................................Jacob Hall Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton.................................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel............................... J. K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton............................... F. G. Vatnsdal Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain................................Th. Thorfinnsson National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts...................'.......Ingvar Goodman Seattle, Wash........J. J. Middal, 6^23—21st Ave. N. W. Sveld............................... Jón K. Einarsson Upham................................ E. J. Breiðfjörö The Vikíng Press Limited Winnipeg. Manitoba ræðum mínum, ef eg vildi fara heim til íslands pg reisa fyrir hann bryggju á Eskifirði. Þáði eg þetta boð með þökkum, bjó mig til brottferðar í skyndi og lét í haf út. Tók eg með mér þáverandi unnustu mína, danska — og giftum við okkur þegar til Reykjavíkur kom. Henni kynt- ist eg meðan eg hafði ekki við annað að yera. • Nú tók eg til óspiltra málanna eitthvað er að gera. Annars róla eg hér mér til afþreyingar og dægradvalar í ellinni. | Við hjónin erum jafnaldrar og barnlaus. Hún grenjar eins og keipóttur krakki, þegar skip- in fara heim til íslands — svo vel kunni hún þar við sig og svo mikið þráir hún að koma þang- að aftur. Mig langar aftur á móti ekki minstu vitund heim. Það mundi verða til þess, að eg færi að braska í einhverjum og reisti hafskipabryggju á Eski fjandanum og fara á hausinn firði og síðan aðra á Fáskrúðs- firði. Vann eg eins og víkingur til að gleyma því, að eg hafði einu sinni verið fjáður maður og voldugur.---------- Að loknum störfum á Austur- landi flutti eg til Reykjavíkur og fór að litast þar um eftir möguleikum til að koma fyrir mig fótunum fjárhagslega. Því hefir verið haldið fram, að ný- kvæntir menn hugsi jafnan mik- ið um útfararkostnað og annað umstang við brottflutning dauðra úr heimi lifanda. Reynd- ist þetta rétt vera um mig, því nú tók eg mér fyrir hendur að setja á stofn líkkistuverkstæði í ættborg minni, Reykjavík, og lagði mig í framkróka til að koma einhverju viðunandi skipu- lagi á útfarariðnaðinn þar. — Keypti eg síðan líkvagn einn glæsilegan og hamaðist nú í að smíða líkkistur eins og brjálaður maður. En þó fóru svo leikar að mér hálfleiddist smíði svo smárra hluta. Eg var enginn kommóðusmiður að eðlisfari, rétt einu sinni með alt klabbið — “men nu er jeg orðinn for gamall til að staa i saadan noget kludder og vröl, og eg má passa paa ikke að missa rettighederne til ellistyrkinn!” Þetta er nú ættjarðarást smiðsins í forsælu spekulation- anna, norðan í móti. —Lesb. Mbl. FÁEIN ORÐ UM TROG OG BOGA Marga leiðinda stund hafa bæði eg og aðrir eins fáfróðir menn, stytt sér með að lesa það sem spekingar og vitrir menn hafa dreift út meðal þjóðanna bæði í óbundnu máli og skáld- skap, o. fl. Þar að auk hefir starf þeirra unnið ómetanlegt gagn og kollvarpað margskonar fáfræði og hleypidómum; með því er ekki sagt að vizku-brunn- arnir séu tæmdir, því upp- spretturnar eru óþrjótandi. Einn slíkur spekimaður er nú „ .... ,, risinn upp a meðal vor; hann er siður en svo. Eg vildi smiða , c. * „ ,, . , ... inefndur Sigurður Baldvmsson og reið nú í sínum vísinda og hermanna skrúða fyrir alvöru út á ritvöllin 4. júlí. Áður en þetta skeði hafði hann farið í ágreining við þá Magnús -og Svein o. fl. út af ættfræði, sem hann kvaðst vera mjög hneigður fyrir. En þó ó- trúlegt sé, þá bilaði hann þar í rökfræðinni og dúllaði svo í for- inni um tíma eins og gemlingur sem álpast út á fen og er að síga niður svo horki gerði að reka né ganga um tíma, og hefir þá að líkindum heitið á Þór og óðinn, að beita þessa pilta nýju og betra vopni þegar færi gæfist. Nú fór vegurinn að greiðast hús og bryggjur og hafa eitt hvað stórt, eitthvað sterkt og viðamikið í vöðunum. Og til að lyfta mér upp frá líkkistu- banginu gaf eg kost á mér til að smíða Edinborgarbryggjuna á ísafirði — og síðan varð sjálf- ur konungurinn til að snúa mér frá líkkistunni. • Undirbúningsnefnd konungs komunnar 1907 fékk, mér það veglega hlutverk að klastra saman bryggjustúf í Reykjavík, svo konungurinn gæti lagt að snekkju sinni og gengið eftir þurrum fótum á land. Einnig skyldi eg sjá um, að hreinsaðar yrðu höfuðgötur bæjarins og al- menningur snyrti til kringum Því hann er bæði hugsjóna mað- hús sín eftir því, sem föng voru ur ráðagerðamaður mikill; á. Var hér úr mörgum vanda ef það var annað en ráðagerð þá að ráða — en þó fórst mér þetta hafði hann náð valdi yfir trogi, alt skammlaust úr hendi og sem mundi vera ákaflegt gím- hlaut fyrir mikið lof að leiks- Md; ekki minna að rúmmáli en lokum. Enga fékk eg þó orð- tunnan mikla í Heidelberg, sem una, og man eg gerla að mér rúmar 400,000 potta. Það voru þótti það miður, þó eg reyndi þeir tveir, Magnús og Sveinn, að bera mig karlmannlega. j sem hann kvaðst segjast leggja Upp úr þessu losaði eg mig við n*®ur trogið, en hvort hann líkkistuverkstæðið, og alt það bugðist að gera þeim þar sömu hafurtask — og 1908 reisti eg °% Karkur gerði Hákoni þryggju í Stykkishólmi. En ^or^um> skal ekkert um sagt, svo þurfti ekki að smíða fleiri er ekki óhugsandi. bryggjur í bráðina—og nú var’ ^nn er hlutur sá sem hann ekkert fyrir mig að gera. — kveðst hafa mætur á, það er Reyndi eg að bæta mér líkkistu- dýraboginn, (lagbogi), en það verkstæðisfrumhlaupið með því eru bogarnir sem lagðir eru í að troða nýjar slóðir og gerðist launsátur, svo dýrið geti ekki afgreiðslumaður hjá franska varið sig, sjái ekki hættuna. kolafélaginu, er aðallega seldi ^lér hefir vin mínum líklega kol til skipa. Var eg við það °rðið mismæli; þó handbogar nokkur ár og fénaðist vel. Hugði eigi ehki lof skilið þá finst mér eg þó að geta grætt meira með Þeir þó eitthvað geðslegri en því að gerast kolakaupmaður — launsátubogarnir hvar sem eru, og svo gerðist eg kolakaupmað- j eg er ekki einn um þá skoðun. ur. En svo kom stríðið, og þá í skrifi hans 4. júlí benda háð- tapaði eg í kolin öllu sem eg ungarorð hans til þess að eg sé - MAFNSPJÖLD - i Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusimi: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finnl & skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 153 G. S. THORVALDSON B.A.. LL.B. LögfrœOingur 702 Confederatlon Llfe Bldg. Talsíml 97 024 . Orrtci Phoki Ru. Phoki 87 292 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAla ARTS BUIUDINQ Omc« Houxa: 12-1 4 r.M. . • r.M. tKD BT ArroiMTMCNT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LOGFRÆÐINGAR 4 öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Haía etnnig skriístoíur að iAindar og Olmll og eru þar að hltta, fyrsta miðvlkudag 1 hverjum m&nuði. Dr. S. J. Johannesðon 218 Sherburn Street Talsiml SO 877 Viðtalstlml kl. S—5 «. h. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Leetur úti meðöl 1 vlðlögum VltStaUtimar kl. 2—4 «. h. 7—8 að kveldlnu Síml 80 867 666 Victor 8t. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturance and Flnancial Agente Slml: 94 221 600 PARIS BLDO.—Wlnnlpeg A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur hann allakooar mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 36 607 WINNIPKO ™ 11 ■" " Gunnar Erlendsson Planokennarl Kenslustofa: 701 Vlctor St. Siml 89 535 THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Ucenaes Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast aliskonar flutnlnga fram og aftur um bœinn. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 FTeah Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Puneral Deslgns lcelandlc spoken átti.--------- 7 Aftur og enn stóð eg uppi með tvær hendur tómar í miðju hræddur við bogann, en hann hafi þó áhuga á að ná mér í hann; við sjáum hvað situr. — Þar víkur hann orðum að því að öngþvbiti stríðsárnana, þegar | eg kunni ekki annað en refskák, allir græddu fé á íslandi. Nújen hann man það þó þegar eg voru góð ráð greipidýr og fóru lét af hendi við hann bátinn svo leikar, að við hjónin leituð- minn með seglum og árum að um okkur skjóls og skýlis hér í^ekki lék eg þá refskákina. Enn Höfn 1917, og höfum ekki til er það í ráðagerð Sigurðar að íslands komið síðan. Fékk eg hasla Magnúsi og Sveini völl í óðara vinnu hér við Fríhöfnina sumar á Iðavelli. Eg spyr, var úr þessum ímynduðu vopnum og áhöldum sem að framan eru nefnd, er Sigurður að búa sjálf- um sér lárviðar krans, sem verða mun hans heiðurs og sæmdarmark um ókomnar aldir, þó hann sé eða verði að nokkru leyti stagaður og soðinn saman með rangmælum og slúðri; út á það þarf ekkert að setja. Svo þegar aldir renna fram, þá gnæf- ir hann eins og drángur eða turn eða há strýta upp úr mann- félagsheildinni með sitt eigið meistaraverk á kollinum. Ekki er hætt við að strýtan detti eða brotni því sandur er undir. Athugasemd Við Sigurður Baldvinson höf- um deilt of lengi og að óþörfu um það málefni, sem var og er ekkert ágreiningsefni, og beitt hvor annan óþörfum orðum; það er skylda skynseminnar að líta sem réttlátast á sakir og ástæður og það mega allir heyra og sjá, að eg er í hug og hjarta ekki ósáttur við Sigurð; það má enginn ala hatur til annara ef hann vill að vel fari. Það má hver sem vill færa mér þessi orð til ámælis, þau eru ekki töluð af ótta eða kvíða fyrir því sem á eftir kann að koma heldur af hreinni sannfæringu. Sveinn A. Skaftfell —25. ágúst, 1988. MARGARET DALMAN TBÁCHER Of PIANO 654 BANNING ST. Phone: 2« 420 og vann þar í tíu ár, eða þang- að til eg fékk ellistyrk. Þar með var mér meinað að starfa lengur í fastri vinnu. hann eða er hann í vígahug eins og gerist við hólmgöngur á fyrri dögum? Ef svo er sem orð hans benda til, þá svara eg Síðan 1927 hefi eg snattað^heyr á endemi! Eg vil í dans hér í kringum Eimskipin við sagði svínið er það gægðist út ýmsar aðgerðir og dútl, þegar úr stíunni. Bokarfregn Þessar þrjár nýjar bækur hefi eg fengið til sölu: íslenzkur aðall, eftir Þórberg Þórðarson. Eru þetta skáldleg- ar endurminningar um margt og marga er Þórbergur hefir kynst á lífsleið sinni. Málið er eldfjör- ugt og grípandi, eins og alt sem frá hans penna kemur. Bókin er í 316 bls. í stóru broti, og allur frágangur hinn vandaðisti. Verð í sterku bandi $2.75, í kápu $2.2» Höll sumarlandsins, nýjasta skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness. Er þetta hin vandað- asta útgáfa, prentuð með stóru letri á húðþykkan pappír. Bókin er 332 bls., og verðið er í góðu bandi $3.00 eða $2.50 í kápu. Þriðja bókin nefnist Hraun og malbik, eftir Hjört Halldórsson. Eru þetta sjö stuttar skáldsög- ur. Verð í bandi $1.00. Einnig hefi eg til sölu fagra mynd, eða listfenginn uppdrátt, er nefnist fsland. Fyrst er nafn- ið; svo góð mynd af séra Matt- híasi skáldkonungi. Þar næst skrautritað í hvítu letri á bláum grunni fyrsta erindið af “ó guð vors lands”. Þar tfyrir neðan góð mynd af tónskáldinu Svein- birni Sveinbirnssyni og víkinga- snekkja öðru megin, en Fjallkon- an í hásæti hinu megin. Neðst á myndinni er nóterað lagið “6 guð vors lands”. Alls er þessi mynd 18 x 15 þumlungar að stærð og kostar í laglegum ramma $2.75. Er þetta skemti- legt listaverk sem prýðir hvert heimili. MAGNUS RETERSON 313 Horace St., Nonvood, Man. * * * — Haldið þér ekki að ákærði hafi sagt “þorskhaus” í bræði sinni. — Nei, hann horfði fyrst lengi á mig.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.