Heimskringla - 21.09.1938, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.09.1938, Blaðsíða 1
THE PAR-T-DRINK Good Anytlme In the 2-Glass Bottle jjjj ® LIl. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 21. SEPT. 1938 NÚMER 51. HELZTU FRETTIR Vékkóslóvakíu-niálið frá öllum hliðum Þegar Hitler hremdi Austur- ríki í marzmánuði á þessu ári, var því þegar spáð, að Tékkó- slóvakíu lýðveldið yrði næsta bráðin. En þýzk blöð gerðu þá lítið úr þeirri frétt og Hitler var hinn ánægðasti meðan hann var að skipuleggja stjórnina í nýju sýslunni (Austurríki). í byrjun s. 1. viku var nú Tékkóslóvaku-málinu þar komiðr að Evrópustríð virtist óumflý- anlegt. Frakkar sópuðu her sínum í skotgrafirnar og brezki sjóflotinn ýtti úr vör, sem órækt merki hefir til þessa mátt telja um yfirvofandi stríð. Þá höfðu og Þjóðverjar í Tékkóslóvakíu slitið stjórnarfarslegu sambandi við Tékkóslóvakíu-lýðveldið og sett stjórninni tvo kosti: að af- sala sér Sudeten-héruðunum eða berjast. Tékkar gátu ekki orðið við þessari kröfu, en fóru sem eðlilegt var að reyna að hafa einhvern hemil á þessum upp- reistarlýð innan lýðveldisins, sem bæði leiddi manndráp af og svo hitt, að foringi Sudeten- Þjóðverja, Konrad Henlein, varð að flýja land, ásamt um 100,000 fylgsmönnum sínum. Þannig var nú komið um miðja s. 1. viku. En þá gerast þessi stórtíðindi á fimtudag (15. sept.), að Neville Chamberlain, forsætisráðherra Bretlands, — bregður sér í skyndi á fund Hitl- ers. Dvölin var stutt á bústað Hitlers, Berchtesgaden, sem er skamt frá hinum fyrri landa- mærum Austurríkis og heldur engan óraveg frá suðvestur landamærum Tékkóslóvakíu. En Chamberlain og Hitler áttu þar nokkra klukkutíma samræður, með aðstoð túlka, því hvorugur skildi annan til hlítar. Daginn eftir kom Chamberlain heim og sagði frá því einu, að hann og Hitler hefðu fyllilega skilið af- stöðu hvors annars til friðar- málanna og vissu nú« hvað hvor- um um sig byggi í huga. Afráð- ið sagði Chamberlain ekkert, fyr en ráðuneyti hans hefði samþykt tillögur, sem hann áleit að grundvöllur til friðar yrði að byggjast á. f gær (á mánudag) var í blöð- um skýrt frá um hvað þessar tillögur væru, þó tekið væri fram, að fréttin væri ekki stað- fest af stjórninni. En frá öðr- um en þeim, sem á ráðuneytis- fundinum voru, er Chamberlain hélt eftir heimkomuna, geta þær þó ekki verið. Og þegar þær voru þar samþyktar, voru þær bornar undir forsætisráðherra í'rakklands, er ásaml ráðuneyti sínu samþykti þær einnig. Til- lögurnar eru þá í þessu fólgn- ar: 1. Sudeten-héruðin, sem at- kvæðagreiðsla fór fram í s. 1. maí og júní og þar sem 75% íbúanna greiddi atkvæði með flokki Konrad Henlein, verða skoðuð með sameiningu þessara héraða við Þýzkaland. 2. Ný landamæri verða því gerð og verða þessi héruð lögð undir þýzkaland, eftir því sem hagkvæmt þykir. v 3. í þeim héruðum sem Hen- lein-istar hlutu 50 til 75% at- kvæða, skulu gerð að sjálfstjórn- arríkjum (autonomous areas) innan Tékkóslóvakíu. 4. Gert er ráð fyrir, að á þeim Þjóðverjum, sem ekki kæra sig um sameiningu við Þýzkaland, verði skift og öðrum innan Tékkóslóvakíu, er samein- inguna kjósa. Eins skal gert með Pólverja og Ungverja, inn- an Tékkóslóvakíu. 5. Hin nýju landamæri Tékkó- slóvakíu, skulu undir vernd stór- þjóðanna og ríkja þeirra, sem að Tékka-lýðveldinu liggja, en sambandi Tékka við Frakkland og Rússland skal lokið. Tékkó- slóvakía á að vera óháð ríki, eins og Belgía er, undir vernd Bret- lands, Frakklands og Þýzka- lands. Ríkin sem vernda Tékkósló- vakíu eru: Bretland, Frakkland, Þýzkaland, ítalía, Pólland, 'Jng- verjaland og Rúmanía. að rétta honum afsalsbréf Tékkóslóvakíu á silfurdiski og eflaust með hátíðarhaldi. Verndin sem Tékkóslóvakíu er heitin, er auðvitað skoðuð eins mikils verð og vernd Belgíu af hálfu Þjóðverja 1914. Það getur verið að Tékkóslóvakía þurfi á henni að halda, en hún þarf meira á henni að halda þessa stundina. Að svíkja hana seinna eins og Frakkland hefir að minsta kosti gert, er síðar eins auðvelt og nú. Mussolini heitir Hitler her- Chamberlain er sagt að fari á fund Hitlers í dag (miðvikudag) til þess að fá samþykki hans og undirskrift, sem ekki er sagt, að standa muni á, ef hann fer nú ekki fram á ennþá meira úr því landaágengni hans hefir þennan góða byr í Englandi og Frakk- landi. Samkoma J. J. í Winnipeg Jónas alþm. Jónsson heldur fyrirlestur í Winnipeg, þriðju- daginn 27. sept. n. k. Fyrirlest- , „ ,^ , urinn verður haldjnn í Fyrstu styrk, eftdþesskom!, að hannljútersku kirkjunni. Þetta er f 1í, fa/?nUmT, síðasta erindið og það eina í kuga lyðrikið. Bretar og Frakk- þesgum þæ gem j j %tur hér ar horfa eflaust a það með sömu stillingu og geðprýði og þegar á Bláland og Spán var ráðist. En Bretar og Frakkar þykj- Afrit af tillögum Charnber-jast gera þetta í þágu heimsfrið- lains kváðu hafa verið send Can-' arins. f fréttum blaðanna af adastjórn. En hún lætur auð-lþessum tillögum Breta og vitað ekkert uppskátt um efnijFrakka, er stærsta fyrirsögnin þeirra fyr en það verður birt af Bretastjórn, en segir þær í aðal- atriðum hinar sömu og blöðin hafi birt. Með tillögur sínar fer nú Chamberlain aftur á fund Hitlers seinna í þessari viku. Má þá búast við að þær verði samþykt- ar af honum, því þýzk blöð kváðu brosa í kamp, og telja ávalt: ‘‘Friður eða stríð”. Það er auðvitað ekkert annað en blekk- ing. Við stríði var alveg eins séð, þó Bretar og Frakkar hefðu verið með Tékkóslóvakíu og ef til vill fremur en með þvi að vera með Þjóðverjum í þessu Tékkóslóvakíumáli. Það sem eins mikið er um að ræða í þessu máli og nokkuð Þýzkaland hafa fengið alt sem'annað, er reipdráttur milli kom- það æskir, ef rétt sé með tillög- múnisma og fasisma. urnar farið í fréttum brezkra Þannig líta verkamenn og og franskra blaða. | sósíalistar á þessar tillögur En hvað er nú um Tékkósló- Chamberlains. vakíu sjálfa? Ekkert annað en Fylgismenn þeirra hér sem til það, að hún kvað þrumulostinn | sín hafa látið heyra um þær, eru yfir þessari ráðagerð Breta og þeirrar skoðunar, að ef treysta Frakka og makki þeirra við Hitl- mætti Hitler að fara ekki lengra er. Stjórn þeirra hafði ekki fyr en ákvæði þeirra leyfa, sé farsæl heyrt þessa frétt en hún leitaði lausn og ekki ósanngjörn á mál- aðstoðar Rússlands og lét í veðri inu fengin, þegar á alt sé litið. vaka, að hún gæfi ekki upp einn; Kingstjórnin hefir tjáð sig ferþumlung af landi sínu til sátta og sammála tillögunum. Þjóðverja með góðu. Og her sinn Kenni fasisma í þeim, á hún ef hefir hún á varðbergi. Hann til vill eitthvað líka af honum er sagður alt að IV2 miljón í fórum sínum. manna. Víggirðingar þeirra á landamærunum kváðu vera í lík- ingu við víggirðingar! Frakka. í gærkvöldi (þriðjudagskvöld) bárust fréttir um að Tékkósló- á vegum Þjóðræknisfélagsins. Inngangseyrir og veitingar 50c. Páfinn og Mussolini Margt ber nú með sér, að á- greiningurinn níilli Pius páfa og Mussolnii, út af afstöðu fasista til Gyðinga. sé að verða alvar- legur. Blað páfa, “Osservatore Rom- ano”, kvað nokkru sinnum hafa verið bannað að selja í Róm. — Ennfremur hefir átt sér stað, að prestar hafa verið hraktir og hrjáðir af fasista-hermönnum. Því er jafnvel hvíslað, að heilagur páfinn verði rekinn úr landi, bæði vegna afstöðu hans til vinar Mussolinis, Adolf Hitl- ers, og eins af því hvernig hann fordæmir þjóðernishatrið, sem kveikt hefir verið í ítalíu. Færi svo að páfinn falli frá (hann er nú fjörgamall), er fullyrt að næsta þing til páfa- kosningu (conclave) verði hald- ið erlendis, en ekki á ítalíu. — Spá margir að næsti páfi verði erkibiskupinn í New York, Pat- rick Joseph Hays. Miðstöð páfadómsins flyzt þá til Banda- ríkjanna. Efnalega er sagt að kirkjunni yrði þar betur borgið í framtíðinn. Eftirmaður Chamberlains f London er stofnun ein sem Carlton klúbbur heitir. Hann var stofnaður 1832, er mest söng á út af endurbóta löggjöf- forseti Tékka hélt nýlega, komst ætlað“f TékkóIíóvakíu“Vr hms innf (Rtíform Bill)> sem tórarnir Með aðstoð frá Rússlandi geta Vakía hafi orðið að ganga að þeir ef til vill varist lengur en skilmálum Breta og Frakka og marga grunar. jláta brytja landið upp. Rússland í ræðu sem Edouard Benes, sem ali; útiit var fyrir að styrkja Agnes Sigurðsson Ungfrú Agnes Sigurðsson efn- ir til hljómleiks í Fyrust lút. Eva vakíu til að miðla málum, var stjórn Frakka því með öllu and- víg. Eigi að síður tilkynti Hali- fax, utanríkisráðherra Daladier- stjórninni litlu seinna að Runci- man lávarður væri lagður af stað til Prag. Franska ráðuneytið átti þá engan úrkost annan en að samþykkja það. Jóns Bjarnasonar skóli byrjar kenslu Síðast liðinn fimtudag fór skrásetning nemenda fram í Jóns Bjarnasonar skóla. Eru nemendur skólans nú fleiri en nokkru sinni áður, eða um 80 alls. f 12 bekk eru um.50 nem- endur. Við setningu skólans voru nokkrir gestir viðstaddir og fluttu ræður. Voru á meðal þeirra séra Philip M. Pétursson, , . , . „ , . Bergþór Emil Johnson, Árni kirkjU fl °ktober m k' .. Eggertson, A. Bardal .og alliriBlarecskipf forsæti en Snjo- kennarar skólans, en þeir eru: jlaUg pSlfUrðss0n’ Pearl JfnSOn séra R. Marteinsson skólastjóri, Iog Pa]mi. Palmaí“n Agnar Magnússon, Miss Elva hinn siðast taldi með þV1 að leika Eyford og Mrs. Carl Frederick- á f|ðlu lag er Mlss Slgurðsson son. Þar sem vanalegt er aðjbefir sam(ð- allir nemendur innritist ekki við Miss ASÍ?UrðsSOn. lauk mUSlk setningu skólans, eða fyrstu nami (A.M.M.) 1 juni ^.7með kensludagana, .er ekki óliklegt, ^óðum vitnisburði. Hún hlaut að við þessa tölu eigi enn eftir R0-D-E- námsskeiðið, sem ís- að bætast. Má því segja, að lenzkum músik-nemum er veitt. byrlega blási með skólastarfið1 Samkoman er til arðs fyrir á þessu nýbyrjaða skólaári. fs-1 Fyrstu lútresku kirkjuna. Miss lenzkir nemendur eru þar fleiri! AEnes Sigurðsson er dóttir Sig- að vísu en undanfarin ár, eniurbjörns Sigurðssonar fyrrum hitt væri þó skemtilegra að sjá kaupm. í Riverton; hún er sögð þá þar enn fleiri. Það feldist í ^ mjög musikhneigð og líkleg til því ofurlítil viðurkenning um i að láta að sér kveða. viðhald þessarar einu íslenzku' ---------— ........= mentastofnunar hér vestra og' dómum, sem er mjög torvelt að greiddi veg hennar. íslenzkir námsmenn sem mentastofnanir sækja hér, ættu að hugieiða það og foreldrar þeirra. Fasta-flugferðir milli Vancouver og Winnipeg hann svo að orði, að sér kæmi síðasta var af Rumeníu bannað | börðust fyrir4undir forustu her- ekki á óvart dálæti Bretastjórn- að fara með her ginn yfjr lan(1. ar á fasisma en að Frakkland ið( en með oðru móti getur það sviki Tékkóslóvakíu einnig, það ekki orðið Tekkum til aðstoðar. hefði hann síðast af öllu búist j TékkóSlóVakía bíður* þess því nú, , 'að Bretinn og Frakkin og Þjóð- í Rússneskum blöðum, sem verjinn skifti landinu eins og annars hafa mjög lítið lagt til þeim sýnist þessara mála, var þess nýlega 1 En hvort að nú situr við það getið, að Þýzkaland hafi haft er alveg oseð; þvi Ungverjar og 10,000 menn í Sudeten-héruöun- Pollendingar hafa nú þegar, um til þess að æsa Þjóðverjana meira að segja áður en samning- urinn er undirskrifaður, krafisti þar á móti lýðríkinu, sem þeir búa í; fan að Austurríki var þita fif Tékkóslóvakíu og kjá nú samemað Þyzkaíandi. Og Hitler | framan . Hitl &g fá því ti] hafði meira að segja lagt þeim ]eiðar komið yig Bretaog Frakka. Og þetta eru ríkin, til vopn. Þannig standi á þess-1 ari byltingu í nefndum héruð- um. Margir innan Bretaveldis og á Frakklandi, ekki sízt verka- mannaflokkarnir, líta á gerðir Breta og Frakka í þessu máli, j sem fjandskap við frelsi og lýð- ræði og segja það framhald sög- sem gert er ráð fyrir að Tékkó- slóvakíu verndi. Þannig er þá máli þessu kom- ið. Og nú ætti að fara að líta friðsamlega út í Evrópu, er fas- ista-hrafnarnir eru jsestir á unnar°sem'verið hafi að gerast bettahrf-. En svo er- nú ekki. í heiminum síðustu árin t. d. í Frettir fra Fnakklandi hermdu Blálandi og á Spáni. Eruverka-j1' eærkvöldi, að órói væri svo menn bæði á Englandi og Frakk- miki11 1 landinu, að út liti þar landi að hafa fundi út af tillög- j fyrir byltin*u- °S á Englandi unum. Líkurnar eru miklar tiLer alt annað en þessu háttalagi að andúð alþýðu verði ekki með betta elna !and sé fagnað minni í þessu Tékkóslóvakíu af alþýðu. itogans af Wellington. Stofnun þessi er hin atkvæðamesta og voldug og áhrifamikil í stjórn- málum. Það var hún, sem sagt er að steypt hafi samsteypu- stjórn Lloyd George og gert Bonar Law í staðinn að forsæt- isráðherra. Klúbbur þess'i hélt fund fyrir skömmu. Til þess að standa ekki uppi foringjalausir, ef Chamberlain skyldi vegna vanheilsu eða annars verða að fara ifrá völdum, nenfdu þeir eftirmann hans Sir John Simon á fundinum. — Auðvitað hefði klúbburinn kosið sér að eftir- maður Neville Chamberlain væri einn af tórunum, en þeir fundu engan mann eins líklegan innan ^lokksins til að halda uppi stefnu Chamberlains, og Sir John Simon, fjármálaráðherra. Neville Chamberlain er sagður mikið heilsuveilli, en alment er látið uppi, og að hann leggi nið- ur völd eftir að þing kemur saman eða fyrir n$ár, er ætlun margra. Tromp Hitlers Hin djarfa framkoma Hitlers máli, en ,gegn Spánar og Blá- Bandaríkjunum eru blöð landsstríðinu. Hér er aðems mjög eindregin á móti framferði öðruvísi farið að og Hitler gert Breta og Frakka. Og svo má það auðveldara fyrir, að hremma segja um mörg fleiri lönd út þetta litla lýðríki en ítalíu Blá-! um heim. Mörg stjórnarblöð á land, að hann á ekki að þurfa j Englandi eru meira að segja á að fara í stríð út af því. Það á móti tillögunum. í Sudeten-málunum, segir blað frá Englandi, að hafi átt rætur að rekja til þess, að Hitler hafi vitað, að Frakkland og Bretland voru ekki algerlega sammála. Þegar Bretar lögðu til að Run- ciman yrði sendur til Tékkósló- lækna. Öll tré þessarar tegund- ar, sem fundist hafa, hafa verið merkt, til viðvörunar þeim veg- farendum, sem ekki þekkja þau. önnur hættuleg trjátegund, mjög fátíð, vex í Mexikó. Það er lágvaxið tré, en limaríkt og ber aldini á stærð við appelsín- Síðast liðinn mánudag tyófust ur> Þegar þessi aldini eru full- fasta-flugferðir milli Winnipeg þroskuð springa þau skyndilega og Vancouver með létta-flutning og tætlurnar þeytast í allar átt- (express). f arþegar verða eng- ir_ gvo kraftmiklar eru þessar ir teknir, fyrst um sinn. Flug- sprengingar, að slys geta hlotist skipin eru tvö, leggur annað af þeim. stað daglega frá Winnipeg en ______________ íitt frá Vancouver. Þau mætt- ISLANDS-FRÉTTIR ust í Regina s. 1. mánudag, á ______ fyrsti^ferð sinni. Það sem þau Heyskúffa höfðu meðferðis var böglaflutn- hefir verið smíðuð { gumar að ingur alls konar, reyktur fiskur tilhlutun Framfarafélags Öngul- ' smákassa, hattar, fatnaður, staðahrpps { Eyjafirði. Hefir rósir 0. s. frv. Með flugskipinu hún — við þá reynsjU( sem þegar að vestan voru Hon. John Brack- er fengjn _ gefigt ágætlega en send skíði, af forsætisráð- Forg0ngumenn þesSarar tilraun- aerra T. D. Patullo í British ar eru þrir hænúur { öngulstaða- Columbia. hreppi, þeir Sigurgeir Sigfús- son, Stefán Stefánsson og Jón Jan Masaryk Rögnvaldsson. Er hinn síðast- veikist snögglega ’ taldi aðal hvatamaðurinn, því að Jan Masaryk sendiherra bann hafði séð áhald þetta not- Tékkóslóvakíu í Englandi, varð að vestanhafs og fékk lýsingu r skyndilega veikur s. 1. þriðju- teikningu af heyskúffunni frá dag. Er mælt að honum hafi Amenku. Breytingar hafa' þó fallið svo þungt Lvernig farið verlð gerðar á áhaldinu, svo að var með Tékkóslóvakíu, lýðríkið bað bæti sem bezt íslenzkum sem faðir hans átti mestan þátt staðháttum. Skúffan er með í að stofnað var fyrir 20 árum, íárnbotni, sem tengdur er við að hann hafi skyndilega veikst. sláttuvélarljáinn með boltum og Faðir hans var Thomas Masaryk skrúfum. Umgerð botnsins er forseti Tékkóslóvakíu og alment elnnlí? nr þunnu járni, og er nenfdur “faðir lýðríkisins”. þannig fi á gengið, að auðvelt er að lyfta umgerðinni upp, og tæmist þá heyið úr skúffunni. Nokkrar heyskúffur af þessari Það eru til margar jurtir, sem gerð hafa þegar verið smíðaðai* eru eitraðar eða á annan hátt af Steindóri Jóhannessyni á hættulegar. Einhver hættuleg- Akureyri ,og eru nú í notkun. asta jurtin sem til er, er tré Þyngd skúffunnar er um 40 kg. eitt, sem vex í Mexikó. Það en verð þeirra mun vera um stendur eitt sér á gróðurrýrum 60—80 kr.—N. Dbl. 19. ág. svæðum. Stofn þess og greinar Varasöm tré eru mjög kræklóttar og það lítur út eins og það hafi dregist sam- an í krampa undir áhrifum síns egin eiturs. Ef snert er við trénu, veldur það ýmsum sjúk- dómum, þar á meðal húðsjúk- Mrs. Þorkelína Eyjólfsson frá Lundar, Man., kom til bæjarins s. 1. fimtudag. Hún kom til að sjá systur sína Aldísi Magnús- son sem liggur á Almenna sjúkrahúsinu í bænum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.