Heimskringla - 21.09.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 21.09.1938, Blaðsíða 8
11111111111111111111111 i II1111 i 111111111111111111111111~= 8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. SEPT. 1938 FJÆR OG NÆR um langa tíð. Joseph er bróðir hannsson, 23 ára, kennara og Thomas Thorsteinsson maður Magninar og ólafs, Magnússona Vel gefinnar stúlku, dóttur Sig- um fertugt að Westbourne, Man., " | við Wynyard. Ingibjörg heitin urjóns Jóhannssonar og Önnu varð fyrir slysi fyrir skömmu. Messur í Winmpeg lætur eftir sig, auk eiginmanns- konu hans á Sóleyjarlandi í Það var við þreskingu, og með fara fram í Sambandskirkj- jnS) aldraðan föður og sex dæt- grend við Gimli. Eru Anna og þeim hætti að handleggurinn á j honum festist við beltið á katl- inum og mölbrotnaði. Hann I skaddaðist einnig á andliti. Var unni á hverjum sunnudegi, á Ur er allar eru búsettar vestur á Jóhanna systkyna börn. ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku strönd. Hennar er sárt saknað I * * * Þakkarorð Við undirrituð þökkum öll- með hann farið á sjúkrahús i um þeim, skyldum og vanda- Protage. Thomas er sonur Ásm. lausum, er stóðu fyrir og unnu Thorsteinssonar heitins, ógiftur að hátíðlegu gullbrúðkaupi og býr með móður sinni. — kl. 7 að kvöldi til. Við morg- af öllum er til hennar þektu, því unguðsþjónustuna er söngurinn hún var væn kona. Banamein undir stjórn Bartley Brown og hennar telja læknar að hafi ver- organistinn er P. G. Hawkíns,1 ið hjartabilun. en við kvöld guðsþjónustuna er I * * * söngurinn undir stjórn Péturs j Mr. og Mrs. C. F. Frederick- 0kkar hjónanna, 'er haldið var Þreskivélin var hans eign Magnús. Sólóisti er Miss Lóa son frá Vancouver, komu til bæj-1 hátíðlegt í Árborg, þann 28. * * * Davidson, og organistinn, Gunn- arins io. sept. og setjast að í ágúst s. 1. Við þökkum börn- Hin lúterska kirkja ar Erlendsson. Séra Philip M. bænum fyrst um sinn. Mrs. um okkar og Mrs. Mehari frá í Vatnabygðunum * . Pétursson messar við báðar Frederickson tekur við kenslu i Winnipeg persónulegar gjafir, Sunnudao-inn 25 sent • Messa guðsþjónusturnar. I við Jóns Bjarnasonar skóla. Hún 0g fólki umhverfisins rausn- {'Kandahar krikiu kl 2 e h í Sunnudagaskólinn kemur sam- J útskrifaðist frá Manitoba-há-1 arlega peningagjöf • og hlý orð íslenzku kirklunni að Wvnvard an á hverjum sunnudegi kl.|skóia 1913 og frá kennaradeild er töluð voru í okkar garð; og kl 4 h Einniir verður ung- 12.15. Nýjar bækur hafa verið Saskatchewan-háskóla 1914. — 'minnumst úr þessum áningar- mennafélagsfundur í Kandahar Hún hefir margra ára æfingu stað Ijúfrar samfylgdar skyldra kirkjunni kl 8 að kvoldinu. sem kennari við miðskóla í Wyn-1 og vandalausra í þesfcu um-j Ajlir eru hjartanlega vel yard, Mozart og víðar Heimili hverfi, um fulla þrjá tugi ára.' komnjr Guðm p Johnson hjonanna verður x Acadia Apts., Mr. og Mrs. Eirikur Johannsson ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. keyptar fyrir alla bekki, og einn- ig er búið að mynda fermingar- flokk sem mætir á sama tíma og sunnudagaskólinn. • • * Séra Guðm. Árnason messar í Hayland Hall, sunnudaginn 2. október n. k. * * • Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli s.d. 25. sept. kl. 2 e. h. * * • Fyrverandi dómsmálaráðherra Jónas alþm. Jónsson er að öllu forfallalausu væntanlegaur hing- að til bæjar sunnan frá Dakota, þar sem hann hefir verið á ferðalagi og flutt fyrirlestra á ýmsum stöðum, við þessi næst- komandi vikulok. Hejmsækijr hann þá bygðirnar íslenzku hér norðan við bæinn og flytur þar erindi. En sem stendur er ekki hægt að auglýsa stað og tíma nema í Selkirk 0g Winnipeg. • • • Við undirrituð vottum hérmeð innilegt þakklæti öllum vinum og .kunningjum sem á einn eða annan hátt sýndu okkur samúð, hluttekning og aðstoð í sam- bandi við andlát og útfór okkar kæru móður, sömuleiðis öllum þeim sem á einhvern hátt gerðu henni glaða stund á elliárunum, og þá sérstaklega Miss Ingu Johnson, forstöðukonu “Betel”. Stefán Anderson Pétur Anderson ólína Pálsson Björg Einarson • • • Dánarfregn f bréfi nýlega dagsettu, frá Blaine, Wash., er skýrt frá því að andast hafi að morgni þess 15. þ. m. Ingibjörg Jónsdóttir Jónassonar, kona fyrverandi verzlunarmanns í Blaine, Jo- sephs Oddssonar Magnússon. — Eru þau hjón vel kunn þar á ströndinni enda hafa búið þar á Victor St. * • • Gunnbjörn Stefánsson og Carl Hansson og dóttir hans Miss Gertrude Hansson komu vestan frá Climax, Sask., ,s. 1. laugar- dagskvöld. Báðir eiga lönd í grend við Climax og voru að líta eftir hvernig áraði. Upp- skeru sögðu þeir rýra vestra, mikið af hveiti talið þriðja og fjórða flokks vara og arðurinn þar af leiðandi ekki fyrirferða- mikill í vasa. • • * Séra Guðm. Árnason var staddur í bænum tvo daga fyrir heigina. • • * Mrs. Jóhanna Benson frá Westminster, B. C., er um tveggja vikna tíma hefir dvalið hér í heimsókn hjá frændfólki og kuijningjum, lagði af stað vestur s. 1. þriðjudagsmorgun. Hún var hér að finna dóttir sína, Mrs. Beulah Woodcock, og dætrabörn, er hún dvaldi mest hjá og lét hið bezta af, þó hún væri fólki sínu hér ókunnug og hafði ekki komið austur s. 1. 20 ár. En það sem mest gladdi hana í þessari ferð, var það að hitta hér pióðurbróður sinn, Einar Thorkelsson, háaldraðan mann, er hún vissi ekki um að enn væri á lífi og býr í Winni- peg hjá Óskari syni sínum. Mrs. Benson er tvígift, en hefir mist báða eiginmenn sína. Býr hún í Árborg, Man. ♦ * * G. T. stúkan Skuld er nú að „ „ „ .undirbúa Tombólu til arðs fyrir Mr og Mrs. K"stjan Palsson 'sjúkrasjóð sinn> sem haldin verð- fra Selkirk^ og Mrs. Elmborg ur 3 október næstkomandi. Nákvæmar auglýst síðar. • * * * Til 625 Sargent Ave., senda margir úrin sín til aðgerðar. C. Ingjaldson gerir vel við þau, vandvirkur maður. Bruce frá Riverton voru stödd í bænum s. 1. miðvikudag; komu til að vera við útför Guðlaugar sál. Anderson. • • * Bræðurnir Ingi og Ari Sveins- synir og foreldrar þeirra Mr. og Mrs. Sveinsson frá Baldur, Man., komu snöggva ferð til bæjarins fyrir helgina. Thorsteinn var að leita sér lækninga við augn- veiki. • • • Mr. og Mrs. Stefán Anderson frá Leslie, Sask., voru stödd í bænum í fyrri viku og voru við útför Guðlaugar Anderson, móð- ur Stefáns. Hjónin héldu vest- ur aftur s. 1. fimtudag. • • • Hjónavígsla S. I. laugardagskvöld voru Gordon Thomas Sova og Ragn- hildur Leola Snidal gefin saman í hjónaband í Sambandskirkj- unni í Winnipeg. Brúðurin er dóttir Jóhanns Einars Snidal og Jóhönnu heitinnar Hafliðason, konu hans, en brúðguminn er af hérlendum ættum. Ungu hjón- in eiga heima í Beresford Lake, Man., og setjast þar að aftur er þau koma heim úr brúðkaups- ferð þeirra sem verður til Nev Orleans í Bandaríkjunum. Að hjónavígslunni lokinni fór veizla HITT OG ÞETTA Enska útvarpið tekur að jafn- aði upp á grammófónplötur all- ar ræður, sem frægir stjórn- málamenn halda í útvarp heima í sínum löndum. Ræður, þar sem ráðist er á England, eru geymdar í sérstökui safni í utan- ríkismálaráðuneytinu. Mussolini er þar fremstur allra. • • * Fyrsti maðurinn á Ceylon, isem ákærður er fyrir fjölkvæni, fékk á dögunum 500 rúbía í sekt fyrir að eiga einni konu fieira en lögin leyfa. Mönnum er heimilt að eiga 4 konur þar eystra, en ekki hótinu meir! • • * Dýr skynja oft yfirvofandi hættu miklu fyr; en menn. f Englandi er t. d. sagt að hestar í námum verði varir við hættu langt á undan námumönnunum. MESSUR og FUNDIR 1 lcirkju SambandssafnaOar Me.ssur: — á hverfum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funair 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. húsi; er hún á í Westminster og ^ram a heimili Mr. og Mrs. J. F. er sjálfstæð og ánægð, að öðru leyti en því, að hún vildi sjá íslendinga oftar en kostur er á. Hún kom að heiman 1897, var uppalin á Glaumbæ heima, hjá séra Jóni Hallssyni. Einnar frænku sinnar hér mintist hún með mikilli aðdáun, Sigrúnu Jó- ^miimimmiiimiiimiiimmiiMimmimmmiiiiiiimmiiimiimimimiiiiiiiimiiir Samkomur Jónasar Jónssonar Kristjánsson. Séra Philip M Péturson gifti. * * * Mrs. Ólína Pyne, Kenora, Ont., dóttir Péturs Andersonar, kom til bæjarins s. I. viku til að vera við útför ömmu sinnar, Guð- laugar Anderson. • • • Hinn frægi Ameríkumaður George Washington var mjög alvarlegur og hátíðlegur í fram- komu. Aðeins einu sinni er sagt að hann hafi leyft sér að spauga. Það var þegar hann lagði fram frumvarp í þinginu um, að Bandaríkin skyldu stofna fastan her. Einn þingmannanna lýsti sig fylgjandi frumvarpinu, en að- eins á þeim grundvelli, að hinn fasti her yrði ekki meiri en þrjár þúsundir manna —• annars yrðu hernaðarútgjöldin altof há. Washington svaraði brosandi og sagði, að hann gæti vel geng- ið að þessu, en þá yrði að bæ^a því inn í frumvarpið, að enginn óvinaþjóð mætti ráðast á Banda- ríkin með meir en 2 þúsund manna liði. Allir hlógu og frumvarp Wash- ingtons var samþykt, án nokk- urra breytinga. • * • Kínverski leikritahöfundurinn S. I. Hsiung, sem fyrir nokkru varð frægur í Evrópu fyrir leik- rit sitt “Lady Precious Stream” er nú kominn til Evrópu með nýtt leikrit, sem heitir “Prófess- orinn frá Peking”. Hinn kínverski rithöfundur heldur því fram, að hann hafi yfirstigði Bernard Shaw. Shaw hefir gaman af því að Tveir búandmenn voru við- staddir messjugerð, en hlustuðu þó ekki með neinni sérstakri at- hygli á prédikunina. f ræðu sinni endurtók presturinn hvað eftir annað orð biblíunnar mn þá, sem sjá flísina í auga bróð- ur síns, en ekki bjálkann í sínu •eigin auga, og lagði á :þau þunga áherzlu. Á heimleiðinni urðu menn- irnir tveir, sem á var drepið, samferða og ræddu eitt og annað sín á milli. Þá segir ann- ar þeirra: — Á að fara að dytta eitt- hvað að kirkjunni; mér heyrð- ist presturinn vera að tala eitt- Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 VlÐ KVIÐSLITI? Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stal og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. . AUTO KNITTERS Reconditioned guaranteed mach- ines, One cylinder complete $15 and $17.50. Two cylinders $19.50 and $22.50. Also number of parts at less than half price. 60 and 100 needle cylinders $4.75 and $5.75. Yarn reel $2.00. Gramophones $3.50 to $10.00 Blue Amberola records 25 for $2 Western Sales Service 75 Balmoral Pl., Winnipeg, Man. hvað um bjálka. — Það heyrði eg ekki, svar- aði hinn. Eg man ekki betur en hann væri að fjargviðrast um einhvern, sem hefði fengið flís í augað. Selkirk, Man.,......Mánudagskveld 26. sept. Winnipeg............þriðjudagskveld 27. sept. í Selkirk verður samkoman haldin í félagshúsi fs- lendinga og byrjar kl. 8 e. h. Inngangur 35c. í Winnipeg fer samkoman fram í kirkju Fyrsta lúterska safnaðar og byrjar kl. 8.15. Á eftir fyrirlestr- inum fara fram kaffiveitingar í fundarsal kirkjunnar ókeypis öllum sem samkomuna sækja. Gefst þar tæki- færi að kynnast heiðursgestinum. Inngangur 50c. Að- göngumiðar til sölu á prentsmiðjunum og í öllum íslenzku verzlunarbúðunum í bæ,num. Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins Fyrsta sqptember s. 1. lézt að heimili sonar síns í Swan Riv- = er, Man., Hón Hrappsted, 77 ára [ skrifa langa formála að bókum = að aldri. Hans verður nánar = minst síðar. * * * Séra Kristinn K. Ólafsson = !flytur guðsþjónustur sem fylgir sunnudaginn 25. sept. Otto, kl. 11 f. h. Mary Hill, kl. 3 e. h. Lundar, kl. 7.30 e. h. lesa. * * * j Menn álitu fyrst að íþrótta- Mr. J. H. Unwin, social credit ^ síður blaðanna væru mest lesnar, Eiþingmaður frá, Alberta, er nú en við rannsóknina kom í ljós, = | staddur hér í borginni; hann að það var rangt. = ferðaðist um austur Canada í j Mest eru lesnar frásagnir af = sumar og hélt þar víða fyrir-; stórslysum. Þar næst eru lesn- = lestra um social credit, nú er ar fréttir frá konungsfjölskyld- E hann á ferð um Manitoba og unni frásagnir um brúðkaup Byrjið sparisjóðs innlegg við Bankann— Peningarnir eru óhultir og þér getið tekið þá út hvenær sem þér viljið. Á 12 mánuðum gerðu viðskiftamenn 10,500,000 innleggingar á The Royal Bank of Canada; vottur um það traust sem almenningur ber til þessarar stofnunar, sem að eignamati fer yfir $800,000,000. the sínum — en formálinn að þessu nýja leikriti Kínverjans er 40,- 000 orð. • * • Enskir blaðaútgefendur skip- uðu nýlega nefnd, sem átti að rannsaka hvað enskir blaðales- endur hefðu mest gaman af að ROYAL BANK OF CANADA ^^Eignir yfir $800,000,000====^= E l gerir ráð fyrir að flytja erindi á j “heldri” manna og hneykslan- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEjýmsum stöðum bæði hér í borg- leg hjónaskilnaðarmál. Númer inni og út uyi sveitir. f efri fjögur í röðinni er utanríkispóli- sal Goodtemplara hússins talar j tíkin, en númer ellefu er íþrótta- ; hann á almennum fundi mánu- síðan. -Tilkynning til hluthafa- EIMSKIPAFÉLAGS ISLANDS Á ársfundi félagsins í júní í sumar var samþykt að borga hluthöfum 4% arð fyrir árið 1937. Eg leyfi mér hér með að tilkynna að eg er reiðubúinn að taka á móti arðmiðum fyrir árið 1937 t«l afgreiðslu. Ennfremur þeir sem ekki hafa sent mér arðmiða sína fyrir árin 1935 og 1936 geta sent mér þá líka til af- greiðslu. Árni Eggertson, 766 Victor St., Winnipeg, Man. Umboðsmaður félagsins. dagskvöldið 26. þ. m. kl. 8.15. Ennfremur hafa rannsójcnirn- Mr. Unwin er djarfmæltur og' ar leitt í Ijós, að karlmenn lesa einorður og talinn hinn snjall- um helmingin af blaðinu, en asti ræðumaður, enda er sótt eftir honum til fyrirlestra og venjulega húsfyllir þar sem hann talar. íslendingar ættu að nota sér þetta tækifæri til þess að hlýða á góðan ræðumann og kynnast því, sem gerst hefir í Alberta síðan Aberhart stjórn- in tók þar við völdum. konur um þriðjung. * * • Maður einn í New York mál- aði hús sitt í sumar og blandaði sjálfur málninguna. Af vangá hafði hann blandað sýrópi í stað fernisolíu í málninguna og hús hans varð kolsvart af flugum, sem settust utan á húsið!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.