Heimskringla - 21.09.1938, Blaðsíða 5

Heimskringla - 21.09.1938, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 21. SEPT. 1938 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA ALFRED NOYES OG KAÞÓLSKA KIRKJAN og til að vega upp á móti því, son, hreppstjóri og dannebrogs- umhyggju góðra barna og nú að igreiða þrjár miljónir dollara ' sem hann hafi sagt um Voltaire, maður og kona hans Ragnhildur njóta þau hvíldar eftir sitt mikla [ í skatt. sé ósanngjörn, vegna þess að það ólafsdóttir. Voru þau merk og erfiða æfistarf. Alfred 'sé ekki tekið fram í hverju hann j hjón og á heimili þeirra var| Manni skilst að þau eigi það Ma^ður er nefndur Noyes, Englendingur að ætt og hafi rangt fyrir sér. . Kaþólsk meiri mennigarbragur heldur en skilið. uppruna; hann er skáld og rit-, blöð á Englandi yfirleitt hældu J alment gerðist. Hlaut hún ágætt | höfundur. Fyrir nokkrum árum bókinni, þótt þau væru henni. uppeldi og meiri mentun til gerðist hann kaþólskur og fór að ekki að öllu leyti samdóma, og munns og handa heldur en títt 1 rita um trúmál, einkum til þess hrósuðu happi yfir því að Noyes ^ var um bændadætur á hennar að styrkja kaþólsku kirkjuna, hefði svo að segja bjargað Vol- ( ungdómsárum. að sagt er, en meðfram til þess taire úr klóm vantrúarmann- Árið 1888 fór tíún til Canada að glæða áhuga manna fyrir trú- anna. En aftur á móti var henni 0g gjftust þau Hinrik sama F. J. RIKUSTU MENN HEIMSINS málum yfirleitt. Það mun hafa farið fyrir hon úthúðað í blaði sem gefið er út sumar hér í Winnipeg. Fóru (í eftirfarandi grein eru tald- ir upp nokkrir af auðugustu mönnum heimsins. Það hefir Sjötti maður í röðinni er Ind- verjinn Aga Khan, sem var veg- inn á vog og (síðan greiddu þegnar hans honum jafnþunga hans í gulli en verðmæti þess var talið um hálf miljón króna. Árið En þetta ,fé gaf hann þegar aftur. Sjöundi ríkasti maður heimsins er Boliviumaðurinn Simon Patino. Næst komum við til Japan, hann bar ósigur að Waterloo. Nú tekur hann Hitler og Mussolini. Hitler er fæddur 20 apríl 1889 í fjórða mánuði árs- ins ...................... 4 Mánaðardaginn þann 20.......20 1—8-—8—9 samanlagt 26 50 ára af The Rationalist Press As- ■ þau þag sumar) eða um haustið, egijiega verið mikið um það har býr sá áttundi í röðinni. um eins og ýmsum öðrum, sem .sociation’ sern er svæsnasta van-1 ut j hina svonefndu Álftavatns- rætt hver mundi vera auðug. Kehn Kichu Mussolini er fæddur 29. júlí árið 1883. Júli er sjöundi mánuður ársins ............. 7 __ _________ Kagami, sem Idánaðardaginn þann 29 i 29 tekið hafa kaþólska trú, að hann ti.uaifélag á Englandi og vinnur bygg, eins og hún var lengi köll- agi:i magur heimsins, og hafa stjórnar hergagnaiðnaðinum Árið 1—8—8—3 samanlagt 20 mun hafa haldið, að hann fyndi aIt sem það me«nar. motl kirkj; j uð og munu þau hjón{ hafa verið ýmsir gert rá& fyrir að gamH þar í landi. Níundi maðurinn _ í skauti kirkjunnar fullvissu og unm:. voru skoðanu* Noyes ajmeg fyrstu nýlendubúum þar. John Rockefeller hafi átt þá er ‘<inesti bankamaður heims- endi allra sinna efasemda. En Voltaire þar taldarlvitlausar og þar bygðu þau sér bæ og nefndu nafnbót( en það er ekkj rétt. ins”’ John PierPont Morgan. — það lítur útfyrir að hann hafi fjarri ollum sanm- í hann Lundar, eftir bæ þeim í Indverjinn Mir Osman Ali af Ha?n er forstjóri fyrirtækisins, ekki þekt kaþólsku kirkjuna’ Þetta mal hefir vakið mikla Borgarfirði þar sem hin unga Haidarabad er enn augugrj en sem græddi þrjátíu miljónir á nógu vel; því að nú er hann eftirtekt og undrun margra. ’ ' ” 56 Hitler verður fimtugur, en __________ __________________ Mussolini fimtíii og sex ára —■, ____________ ,, . , . tíúsmóðir var fædd og uppalin. Rockefener gamij var „æstur.) innkaupum Englendinga og árið 1939> næsta ár. 0g eftir kominn í öngþveiti mikið út af Það. synir; ( að kaholsku kirkj; Hefir tíetta íslenzka nafn festj ( Frakka í Bandaríkjunum á þessum útreikning á þeirra maður stríðsárunum. Waterloo að verða á komandi sem I ^ð lokum kemst maður svo arj. ritstörfum sínum og veit ekki unni fer ekki mikið fram að því gogar rætur 0g þar er nú þorpið ( jfver er’ auðugasti heimsins? Það er spurn, hvern veg hann á að snúa sér. i er snertir umburðarlyndi, og er^Lundar, töluverður verzlunar- Það byrjaði raeðibvi, að Noyes e!;ki fíklegt “? í,oyes eif eftir jámbrautaratöð og póst ~ „ "" hhg byggjn nu alment kölluð Voltaires. Æfisaga þessi átti að! Lundar-bygð sýna Voltire í sem réttustu ljósi; en kaþólska kirkjan hefir jafn-' Sjálfsáinn laukur óx áðui á ^undar og fluttust þaðan til an skoðað hann sem erkióvin grundinni þar sem borgin Chi- Melita, Man., og tóku sér svo sinn, og prótestantakirkjurnar caK° stendur nú. Laukurinn var heimilisréttarland einar tíu míl- hafa líka haft horn í síðu hans. jnefndur: “pikwute sikakushia” j ur norður frá Sinclair, Man., og Voltaire var frakkneskur rit-'af Indíánum- Chicag° hlaut þar bjuggu þau í meir en 40 ár höfundur, fæddur 1694 og dáinn natn sitt at tíessu Hið rétta nafn hans var mörgum þætti gaman að fá td Hn&lands. Þar er fyrstur i svar við. Hitt vita allir, að | ei&an(1i Daily Mail, Rothermere ríkir menn eru sjaldnast sér- íávarður og síðan jarlinn af Ekki voru þau hjón lengi á jega hamjngjUsamir, og því Derby og hertoginn af West- síður er veraldarauðurinn var- minster, sem á borgarhlutann anlegur fjársjóður. Það bregð- City 1 London. ur svo oft til beggja vona um Að allra síðustu þetta: viðhald auðæfanna. I Arið 1936 fjölgaði þeim Eng- D. B. HITT OG ÞETTA HINRIK OG ODDNÝ JOHNSON 1778. f Francois Marie Arouet. Hann var skáld og heimspekingur og samdi fjölda rita. Frá kirkjunn- ar sjónarmiði var hann vantrú- armaður, og margir svæsnustu íslenzk hjón, sem mér finst vert andstæðingar kirkjunnar hafa uð minnast að nokkru og sér- en síðustu árin hafa þau verið í Virden, Man. Land þeirra var — Það var gott, að þér létuð sækja mig, segir læknirinn. — Já, svaraði sjúklingurinn. Á einhverju verða læknar að kona heimsins um þessar mundir. Það er Barbara Hut- gott land að ýmsu leyti, en hafði ton Að öðru leyti er hún fræg. þó þann ókost að á því var mikið ust fyrir hjónabond sín og þo (af grjóti, sem þurfti að hreinsa sérstaklega hjónaskilnaði. Um í Virden, Manitoba eru öldruð; burt áður en hægt var að rækta eitt skeig var hún rjkastj kven- landið. Sama mun hafa verið um nokkur næstu lönd sem Hinrik Allir vita hver er auðugasta lendingum’ sem áttu yfir miÞ ... jon sterlmgspundæ um 49 eða llla- upp í 824.—N. Dbl. I — Hafið þér látið kaupa með- ------I--------ulin, sem eg ráðlagði yður, spyr TALNA-SPÁ læknirinn. _______ | — Ja, svarar sjúklingurinn. Á einhverju verða lyfsalar að lifa. — Og hafið þér tekið þau erfinginn í heiminum. Nú á hún yfir tvö hundruð miljónir E. Bodin sem fengist hefir við vísindalegan talna útreikning J svo árum skiftir, segir svo frá! ö t/ . XILX XX y 1XI 1/ V V/ XXIX X X vX X LX U IllXlJ VXXIXX o " vy cxx uííí oxyxx UiX y ’Ovg XX o V U X X d j • • 14- * í * tileinkað sér hann sem andlegan st^klega nú, því rétt um þetta^keypti síðar. Bygði hann stórt k ó j vergrbéfum og öðrum í bréfi er hann ritar “Victoria1G.mS °g ^ mæltl ynr’ Spyr , __ . , i.i • _ TJr* cn '- __ t___1 x?• __í—i_________:i_i._ i_x„- ° _ liPknirinn prm leiðtoga sinn. Voltaire var í leyti eru liðin 50 ár síðan þau fjós og hlöðu að miklu leyti úr afarmiklum metum bæði á giftust og byrjuðu búskap. Hefir J grjótinu^sem af landinu kom, en , Frakklandi og Englandi, þar þessa þegar verið minst af börn-, samt eru þar stórir grjóthólar | eignum. En þá Times”, að hann hafi fundið er aftur komið að með útreikning talna hvenær . . spurningunm um auðugasta alræðismönnum ýmsra landa sé sem hann dvaldi um tíma, óg um hmna óldnu hjona, meðal, um akrana, sem alt kom af gras-1 mann heimsis Jósigur vís. Tekur hann til dæm- komst í vinfengi við Friðrik annars með því að á sunnudag-, sléttunni áður en henni var mikla Prússakonung. Auðvitað inn var komu heim til -þeirra breytt í hveitiakra. Komi mað- var hann ekki nálægt því eins þau af börnunum sem mögulega ur á þetta býli og fari þar nokk- í Ameríku hafa menn, sem is ósigur Napóleons við Water- áður voru skóburstarar komist lo°- er kemur alve« heim við . , _ , vfir óskanletran auð f Enff-italna Útreikmng hans, Og hið mikill vantrúarmaður og kirkjan j gátu komið þvi við, ásamt^uð um, getur manm ekki dulist v ‘ 1 blaðaúttrefendnr otr sama íullyrðir hann að talna- hélt að hann væri, en áhrif hans nokkrum fleirum nánustu ætt- að hér er afarmikið verk unnið ■ TT,iiiÚT1 ofai1 fræðin sanni gegnum alla ver- voru mikil. Hann hélt fram al- !ingjum, og höfðu þar með þeim og mikið af því verki mun bónd- ^varöar mnJon a J aldarsöcnna gerðri umburðarlyndisstefnu í glaðan dag. En eg hygg að held- ur fáum öðrum sé kunnugt um þetta hálfrar aldar giftingaraf- mæli. i Þessi hjón eru Hinrik Jónsson uo veim, au mmsba kosu - | áttunda mánuði ársins .... 8 og Oddný Ásgeirsdóttir, eða eins þekki eg ekki annað slíkt, eða ^11 Osman Ah Khan fursti gr fæddur þ tú þess og þau eru hér vanalega nefnd, hefi heyrt þess getið. jtrá Haidarabad er eigandi að. managar 15 Mr. og Mrs. Johnson. | Ef til vill hefir húsfreyja ekki 4,500,000,000 króna. — Hann a Árig f___7__g___9 Þesgi taja samanlögð verður ........,..23 trúmálum, sem var nóg til þess að kirkjan hataði hann. Noyes ritaði æfisögu hans, og kom hún út fyrir tveimur árum. f henni leggur hann ekki, að því er virðist, beinlínis dóm á skoð- anir hans, heldur samsinnir sem sanntrúaður kaþóþskur maður, að þær skoðanir hans, sem kirkj- an hafi fundið rangar, séu það. inn hafa sjálfur unnið þangað En vilji maður leita uPPr hau i 0æmi ____________ NaDóleon var t,l wnir nrrtn vinnnfíPrír i mestu auðæfi, sem til eru i ‘ h apoleon \ar til synir hans urðu vinnufænr ’ fæddur 15. ágúst 1769. .Þá set- Hygg eg að þess séu fá dæmi eign ems manns> verður að Hæmið nnn hnnmV að einhentur maður hafi afkast tíalda til Austurlanda, til Ind- ur hann d*mi° UPP Pannig- aö ei nentur maour uaii aíkast jNapleon er fæddur í agust, að slíku verki, að minsta kosti ldIlus- Mir Osman Ali Khan fursti ‘ aðí Það verður ekki sagt að mikið sýnt öllu minna vinnuþrek held- fjörutíu eiginkonur og hverri hafi á þeim borið út á við meðal ur en bóndi hennar. Vel hefir húnj þeirra hefir hann gefið yndis- fslendinga, enda átt þess lítinn1 stjórnað sínu margmenna heim- lega fallega bifreið. t Að öðru En hann hrósar umburðarlyndi kost að taka mikinn þátt í ís- j ih og hjálpað bónda sínum í öllu leyti er furstinn mesti hófsmað- j hans og telur að hann hafi unnið lenzku félagslífi, þó þau hafi sem hún mátti og alið upp stór- ur. Hann eyðir ekki að þarf-j kristindóminum gagn með því.lengst af búið í íslenzkri bygð,1 an barnahóp. Hún er mjög vel iausu, hvorki í mat né drykk að auka víðsýni og frjálsyndi. 'eins og það er vanalega talið, en greind kona, stilt og þrekmikil og sonum sínum, sem stunda En hinni “heilögu samkundu”, sem hefir verið svo fámenn, að og afbragðs vel verki farin. — nám í framandi borgum, lætur kaþólsku kirkjunnar, sem einu þar hefir jafnan lítið íslenzkt Hefir hún þurft á öllum þessum hann í té sex hundruð krónur sinni hafði það verkefni yað félagslíf verið og með árunum kostum að halda í lífniu og not- með þriggja mánaða millibili. standa fyrir ofsóknum gegn van- hefir löndum fækkað þar svo, að að þá vel. Maður heyrir stund- í Eitt sinn kvaddi furstinn trúarmönnum, en nú hefir það nú eru aðeins fáir eftir. Þessi um sagt að vinnan sé manneskj- þrjá §érfræðinga frá Englands- með höndum að ákveða hvaða bygð er á vestur takmörkum unnar mesta blessun. Ef það er banka til þess að meta dýrgripi bækur kaþólskt fólk megi lesa, Manitoba-fylkis og var lengi al- bókstaflega rétt, þá hafa þessi sína, gullgersemar, demanta og læknirinn enn. — Nei, anzar sjúklingurinn. Eg vil líka fá að lifa. * * * Hinn þekti sænski fornaldar- fræðingur, J. R. M. Bergerhayn, telur að með því að athuga breytingar þær, sem orðið hafi á útliti mannsins frá því í grárri forneskju, megi gera sér grein fyrir, hvaða breytingum það muni taka í framtíðinni. — Á slíkum athugunum, sem hann telur sig hafa gert, bygg- ir hann þá skoðun, að menn verði yfirleitt stærri, bein- vaxnari og handleggjastyttri en þeir eru nú. Einna ótrúlegastur þykir sá spádómur hans að skeggvöxt- Samtals ...............46|Urinn muni vaxa og gennilega Napoleon var 46 ára 1815 er fái konur líka skegg! var nóg boðið, þegar hún las hól ment nefnd Pipestone-bygð. um Voltaire úr penna kaþólsks j Hinrik Jónsson er Vestfirðing- hjón áreiðanlega notið mikillar gimsteina. Það var tveggja ára blessunar um langt skeið æfi starf. manns. Hún lét tilkynna hon- J ur> fæddur þar og uppalinn, og sinnar. j Næstauðugastur var talinn um, að hún hefði yfirfarið bók af þrekmiklu myndarfólki kom-j Vert er að taka það fram, að hinn látni John D. Rockefeller, hans og fundið hana þess verða inn, en að öðru leyti er mér lítið á síðari árum að minsta kosti sem sagt er að hafi tekist að að hún væri fyrirdæmd. Hún kunnugt um ætt hans. Vandist hefir Hinrik lagt afarmikla rækt draga saman eignir, er námu krafðist þess jafnframt, að hann ungur við algenga sveita- |',ið garðrækt. Hefir hann stund- sjo miljörðum króna, áður en Noyes léti innkalla öll eintök af vlnnu á heimili foreldra sinna að hana af mikilli alúð og góðri dauðinn lagði tíönd sína yfir í henni, sem seld hefðu verið, eftir 0g einnig sjósókn, enda varð þekkingu, enda hepnast ágæt- skroppinskjóðulegt andlit hans. því sem honum væri það mögu- J hann snemma þrekmikill og dug- lega. Hefi eg ekki annarsstaðar Af þessum auði gaf hann tvo legt, og að hann ritaði eitthvað legur. Á ungum aldri henti hann|Seð fallegri garða en hjá honum, miljarða, en sonur hans, sem nú annað, til að bæta fyrir það sem það mikla slys að verða fyrir °S enn stundar hann garðrækt er nálægt sextugu hefir lagt hann hefði sagt um Voltaire. — byssuskoti, sem hafði þær af- h° kominn sé á níræðisaldur. 167 miljónir í ýmsa sjóði. En Jafnframt var útgefanda bókar-1 leiðingar að hann misti vinsíri Þau Hinrik og Oddný Johnson slíkt er ekki svo sérlega mikil innar, sem líka er kaþólskur hendina milli úlnliðs og olnboga. hafa áreiðanlega verið góðir inn- fórn. Á slíku hafa menn efni, maður, tilkynt, að ekki mætti En alla algenga vinnu vann hann flytjendur, góðir landnemar. Þau þegar þeir fá útborgaða einnar gefa út meira af bókinni. önnur eftir sem áður, bæði til lands og hafa bygt myndarheimili á eyði- miljón liftryggingu á níutíu ára útgáfa, sem var hér um bil til- sjavar og afar mikilli vinnu hef- sléttunni og haldið því við í tugi afmæli sínu. En þeim aldri búin, var tekin aftur, og það var jr hann afkastað uni dagana, enara- Þau hafa hreinsað grjót- náði Rockefeller, sjálfum sér hætt við að prenta ameríska út- nærri má geta að honum hefir u&a sléttuna og breytt í akra og til mikillar ánægju en vátrygg- gáfu og einnig franska þýðingu, verið það erfitt — einhentum matjurtagarða og á allan hátt ingarfélaginu til sárrar hrygð- sem búið var að gera. manni. j hafa þau staðið vel og heiðar- ar Þegar Noyes fékk þessa til- j Meðan Hinrik var enn ungur le£a 1 stöðu sinni. Er þó ótalið Sem þriðji í röðinni er annar kynningu, vissi hann ekki hvað-' réðist hann í siglingar og fór jhað sem mest er um vert af Austurlandabúa, furstinn af Ba- an á sig stóð veðrið og komst í víða um höf í nokkijr ár. Kom hfsstarfi þeirra, því þau hafa' roda. Hann á eignir sínar mestu vandræði. Sem trúr með- svo aftur til íslands og settist alið upp tíu börn, sjö stúlkur og einnig í jarðeignum, höllum og limur kirkjunnar vill hann ekki að í Borgarnesi og stundaði þar þrjá drengi og komið þeim öllum 1 öðrum fasteignum. En svo gera á móti vilja hennar, en verzlun um skeið. En útþránnijt11 menningar og þroska. Erulkemur roðin aftur að Ame- hins vegar reynir hann að færa var ekki enn fullnægt og árið hau öll myndar fólk, nýtir og' ríkumönnum. Ford er fjórði fram vörn fyrir aðstöðu sinni. J1886 fór hann tfl Canada og j S°ðir borgarar. Alls urðu börn-' Hann segir að vantrúarmennirn-! næstu tvö árin mun hann hafa!in ellefu, en eitt dó á barnsaldri. ir eigi ekki Voltaire einir, þó að J unnið ýmsa vinnu sem til féll. ! ÍTátt fyrir alla vinnuna hafa þeir hafi helgað sér hann hingað Oddný Ásgeirsdóttir er fædd tíessi hjón ekki safnað fé. En ríkasti maður heimsins. — An- drew Mellon, fyrverandi fjár- málaráðherra Bandaríkjanna er sá fimti. Við getum (gert okk- til > að bók sín sé æfisaga en á Lundum í Borgarfirði árið þau hafa það sem þau þurfa á að, ur hugmynd um auðæfi hans á ekki guðfræðisrit; að krafan um 1865 og þar uppalin. Voru for- að hann riti eitthvað annað, eins eldrar hennar Ásgeir Finnboga- halda nú í ellinni og það fer vel j því að fyrir nokkrum árum um þau og þau njóta ástríkis og reyndi hann að komast hjá því SÉRSTAKAR JÓLAFERÐIR TIL EVRÖPU UM ÞRJÁR LEIÐIR AÐ VELJA Siglið með Cunard WThite Star Line, þegar þér heimsækið ættlandið um jólin. Þetta félag heldur uppi tveimur mismun- andi ferðalögum yfir At- lanzhaf, þ. e. styttri sjó- leiðina frá Canada o' fljótu ferðunum frá New York, með heimsins hrað skreiðasta skipi “Queen Mary” (á 3 dögum 21 klst. og 48 mínútum yfir Atlanzhaf). Fullnægjandi upplýsing- ar um siglingar 1938 fást hjá agentum vorum, eða á skrifstofum Cunard White Star—og verður yður veitt með glöðu geði upplýsing um hvað eina ferðum viðvíkjandi, .... ferðaleyfum út úr land- inu og fleira. 420 fv'ain Street Winnipegr, Man. BEINT SAMBAND VIÐ ALLA STAÐI A ISLANDI Frá Montreal 11. nóv.—AURANIA til Havre og London 18. nóv.—ASCANIA til Havre og London. 25. nóv.—AUSONIA til Havre og London. Frá Halifax *4. des.—ALAUNIA til London. *11. des.—AUKANIA til London. * Farið um borð kvöldið áður. Frá New York 12. nóv.—AQUITANIA til Cher- bourg og Southampton. 18. nóv.—QUEEN MARY til Cher- bourg og Southampton. 26. nóv.—AQUITANIA til Cher- bourg og Southampton. 26. nóv.—CARINTHIA tU South- ampton og Havre. **2. des.—QUÉEN MARY tU Cherbourg og Southampton. **10. des.—AQUITANIA til Cher- bourg og Southampton. **16. des.—QUEEN MARY tU Cherbourg og Southampton. ** Persónulegt eftirlit. whitestar UMITED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.