Heimskringla - 21.09.1938, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.09.1938, Blaðsíða 2
2. SíÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 21. SEPT. 1938 EFTIRMÆLI við íslendingadaginn á Gimli Það er nú búið að prenti flest af því, sem gert var ráð fyrir að yrði sagt til gagns og gamans á þeim mikla hátíð- isdegi Vestmanna. Orðið “Vest- menn” kann eg Vel við, til að- greiningar frá Austmönnum; mun betra en Vestur-íslendingar eða “íslendingar vestan hafs” eða “landi” eða orðskrípið “gúlí”, sem margir yngri Vest- menn láta tákna íslendinga. — Ekki get eg ættfært það heiti, en það er eins og það loði við það einhver lítilsvirðing. Þessi “eftirmæli” verða nokk- urskonar “Grá-gæsa” fjaðrir og trébekk j a-upptíningur. Jæja, eg fór á fætur með hröfnunum 1. ágúst s. 1. — nei, það er nú líklega ekki góð sam- líking, því eg held helst að það séu engir hrafnar til í Winni- peg. Jæja, eg fór þá á fætur með hundunum, því það er á- reiðanlega nóg til af hundum í Winnipeg. Eg meira að segja mætti einum þegar eg kom út um morguninn, hann teymdi á eftir ' sér manninn konunnar, sem átti hundinn. Annar var tvisvar. Þar var þá heldur en öll orðin vitlaus.”' “Vitlaus? ekki “setinn Svarfaðardalur”. Það væri nú ekki það versta En loks fann eg hálft sæti aftur þá kæmustum við að minstf á stéli. Þar tróð eg mér niður kosti niður til Selkirk.” “Farðu birta á!og hnuplaði sinni ögninni frá frá hurðinni, þarna kemur hvorum sessunaut þar til eg hann.” “Halaðu þrjótinn urr náði því nær heilli sessu. En borð og bittu hann við stýrið!” fótunum kom eg aldrei fyrir, | “Sona, sona, á stað nú!” “Já almennilega, þeir voru einhvers- lofið þið nú manngreyinu að áttr staðar innan um annara fætur. sig.“ “Eg held hann geti náf Mér varð það fyrst ljóst, þegar áttunum þegar hann er kominr eg þurfti á þeim að halda niður á stað!” ‘“Hana! Loksins! Þaf á Gimli, að þeir höfðu hlotið að var mikið! Guði sá ' lof! Sei hafa ónotalegt ferðalag. massine í gang, herr kaftæn!’ Miklir hávaða menn, erum vér °& afgangurinn blandaðist sam Vestmenn, þegar hugur jfylgir an þrumur, brak og bresti máli. “Grá-gæsin” stóð kyr. — hlunkara-dúnk og skrikki Stýrimaðurinn vék sér frá. Ó- “Grá-gæsinni” þegar hún brun þolinmæði farþega braust út í aði a stað, og sveiflaði sér í ó- hávaða. Hnútukast og slettur tal bugðum gegnum borgina, nið gengu stafnanna milli. Vestur- ur a Aðalstræti. Stýrimaðui heimskan vall og sauð. Eg set hagræddi sér í stólnum, steig á hér niður fáeiriar perlur. “Því gasið” og stefndi í norður! fer hann nú ekki að drattast á Það var.komið blíðalogn um stað!” “Hvaða fjandans hangs borð. Ekkert nema lágt, urr- er þetta, bæ gollí.” “Nei sjáðu andi nöldurshljóðið í Grá-gæs- krádið, sem bíður þarna á sæd- inni, rauf þögnina. Farþegarn- vokinu!” “Það veitir ekki af ir sátu hljóðir, skorðaðir og kúf- heilu treini að taka.þetta onett- uppgefnir — en ánægðir. Eftir ir, þó”. “Lokaðu dyrunum Láki langa þögn. “Jæja — vel geng- og hleyptu engum inn, hér er ur það. Það er naumast að það alt fult!” “Það held eg að fólk- sé skrið á skepnunni! Hérna, ið sé að verða kreisí, að troða fáið þið ykkur nú í nefið.” Og sér svona.” “Já — það er nú sessunautur minn rétti tóbaks- annað en gaman að verða stökk, dósirnar útí loftið og tók svo ekki sízt fyrir þá sem voru bún- sjálfur í nefið. — “Nú skulum ir að kaupa tikket.” “Það hljóta viðitaka lagið! Jé, takið þið nú “Nú lagið.’’ Og sjötíu ára ungur for- háleitur, fnllur af fjöri og á- huga, hinn niðurlútur og kæru- að koma fleiri bussar.” leysislegur. Eg kannaðist við báða, bauð góðan daginn án þess að stansa. Annar tók dauflega undir, hinn sneri upp á sig. Eg vorkendi örðum þeirra, hinn öf- unda eg ekki. Hvað kemur þetta við íslendingadeginum á Gimli, segir þú ? Ekki voru þeir á leið þangað. Eg verð að viðurkenna að þar er lítið samband á milli — en annar þeirra — að minsta kosti átti íslenzka forfeður. Nei, eg var lagður á stað, út í sól og sumarblíðu til að njóta “dags- ins”. Eg> átti því miður ekkert töfrateppi, en stansaði samt á götuhorni og hafði yfir gamalt óskaerindi, ef ske kynni að því fylgdi enn kyngikraftur. Það byrjar svona: “Grágæsa móðir Ijáðu mér vængi, svo eg geti flogið upp til----” nei eg meina “niður til Gimli”. Og viti menn, það bregður svo við, að þarna kemur svífandi að mér eitt feikna Grá-gásar-ferlíki. (The Grey Goose Bus) og stansar rétt við fætur mínar og býður mér á bak. Eg lét ekki segja mér það hvað er þetta, dræferinn er al- söngvari hóf upp röddina, “Hvað veg horfinn.” “Settu þig við er svo glatt, sem góðra vina stýrið Láki og húrraðu á stað. fundur” — og þar með ruku Þú ættir að geta manúverað allar, áhyggjur og ergelsi út um þessum kassa. — Alvanur að gluggann, og ungir og gamlir keyra trökk.” “Látið ekki sona. aungu fulluni hálsi, hressandi Við skulum bara-------” “Hvar gleðisöngva, hvern eftir annan, er nefndin?” “Já, hvar er nefnd- margraddað, stundum fjarska in ?” “Það er bezt að senda ein- margtaddað. En hvað gerði það, hvern að leita að nefndinni.” nu la vel a öllum. f dag er dag- “Þá er meira vit í að leita að ur íslendinga og “nú skál eg dræfernum, þessi andskoti dug- riafa góðan tíma.” Sumir ar ekki, það verður altl búið þeg- kkeddu sig úr treyjunni, lögðu ar loksins þeir komast — það er hattinn á kné sér og teigðu úr bezt að labba onettir------” — ser- “Áfram með sönginn, táp “Labba, já, það var nú sú tíðin og fjör og frískir menn finnast að landinn vílaði ekki fyrir sér her a landi enn----” Og “Grá að ganga frá Gimli til Winnipeg gæsin” urraði undir og hentist og til baka aftur.” “Kanske þú a ^ygí ferð norður í áttina til vildir heldur ganga Jón minn ?”, Glmli! Mer kom í hug, að ólíkt “Ekki nú orðið, einu sinni gerði væri nu Þetta ferðalagi land- eg það.” “Er kvað? Nei, hér námsmanna fyrir meir en 60 er alt þreifandi fult!” “Já mér arum siðan — og þó að sumu heyrist það!” “Blástu í hornið Ieyti h'kt. Það sagði mér ensk. Láki.” Já, blástu í hornið; það ur maður — að nafni Banna var rét^ láttu það orga!” “Þarna tyne- na dáinn fyrir mörgum kemur dræferinn út úr krádinu. arum- sonur Bannatyne þess er Blástu aftur!” “Nei, látið ekki Bannatyne Avenue er kent við, svona, hann heldur að við séum er atti stóra landspildu á því . ..... I svæði niður að Rauðánni, - að þegar hann var strákur og Tvöfaldið Ánægjuna! í KVÖLD er hentugur tími til þess að byrjaað njóta ljúffengis ports og sherry vínsins með mið- degisverðinum. Biðjið um HER- MIT PORT eða HERMIT SHERRY og þér fáið hið útlenda bragð í innlendu víni. Hermit Port • Concord föriphtS JL/ O WINES Hermit Sherry • Catawba THE FAMILY WINES FOR ALL THE FAMILY Hermif Port and Sherry—26 oz. bottle 60c. Carton of six 26 oz. $3.00 Concord and Catawba—26 oz. bot. 50c. Carton of six $2.50. 1 gal. jar $2.00 Produced by T. G. Bright & Co., Limited, Niagara Falls Thls advertisment is not inserted by the Govemment Liquar Concrol cammuwi.. The Commission is not responsible /or statements made as to quality of products advertised. i lék sér einri dag niður við ána, þá hafi hann heyrt margraddað an söng álengdar og innan | stundar komu í ljós margir flat- ir prammar, sem bárust hægt ; með straumnum, niður ána. Það var margt fólk á flekunum, | karlmenn, kvenfólk og börn. — j Sumir stóðu, aðrir sátu. Lítill | drengur veifaði húfunni sinni til mín og kallaði eitthvað, sem eg | ekki skildi. Eg fylgdi bátunum eftir langt niður með ánni. Það j sem heillaði mig mest — og eg hefi aldrei gleymt — var hinn angurblíði margraddaði söngur fólksins, sem bergmálaði í skóg- inum meðfrarh ánni. Eg stað- næmdist á nesi við ána þar til bátarnir hurfu og söngurinn dó út í fjarska. Um kvöldið sagði faðir minn mér, að þetta hefðu verið íslenzkir landnemar.” Það kann nú einhver að segja' að framkoma “Grá-gæsa” far- þeganna hafi verið miður prúð mannleg og varla samkvæmt ströngustu mannasiðum. Og það er sjálfsagt rétt. En ef þú hefðir horft í augu þeirra eldri og yngri og hlustað á ræður þeirra og söngva á leiðinni, þá hefðirðu fylst af hrifningu í stað vandlætingar og fyrirgefið ærslafulla og óhefta ættjarðar- ást. Jæja, engum var hent af í Sel- kirk, allir komust til Gimli. — Þarita blasir við, “hið þrönga hlið”. Þar ertu borðalagður fyr- ir 25 cent, þér er gefið “forspjall dagsins” og svo er þér hleypt inn. Inn á hátíðasvæði hiní fjölmennasta íslenzka sam kvæmis í Vesturheimi. Þar eru engar “stéttir”, allir mætast ; jafnsléttu í handabandi og koss um og vellandi samræðum, — og eins og vant er “gefur drott inn íslendingum æfinlega got veður “annan ágúst”, með rúllu pylsu og rjúkandi kaffi. Svoni hefir það verið í síðast liðin 5( ár — nema fleiri íslendingar fleiri rúllupylsur og meira kaffi Eg tel kaffið á undan ræðum oí söng, vegna þess að — og m kem eg með “trébekkja-upptín inginn” — að ieg heyrði einn gamlan og góðann Vestmanr segja: “að það gæti komið ti mála að halda íslendingadag ræðulausan og sönglausan, er farið það kolað, sem eg gei hugsað mér hann kaffilaus ann!” Það mun einhver segja að beri vott um tilgangsleys. hátíðahaldsins. En svo er ekki Þessi gamli maður sem “ekkí gat hugsað sér “daginn” kaffi- lausann, sat með bollann sinr milli tveggja jafnaldra sinna, sinn úr hvorri sveit, sem hitt- ast aðeins einu sinni á ári. Þessi dagur er lífgjafi fornra minn- inga í mörgum skilningi. Þar mætast allir sem íslendingar, eldri og yngri, hvort heldur, sem mælt er á ensku eða ís- lenzku. Tilfinningin er íslenzkt þjóðerni, sem stefndi þessum þúsundum Vestmanna saman í lystigarði Gimli-bæjar. Þessi dagur er friðarhátíð vestur- heimskra hnútukasta í kirkju-, þjóðræknis- og landspólitík. Hér sitja andstæðingar þeirra mála, saman, hlið við hlið á baklausum trébekkjum, undir berum himni og brennandi sólarhita í fjóra klukkutíma, og hlusta. Aðeins lifandi sameiginleg þjóðernis- meðvitund gerir mönnum mögu- legt að þola þær líkamlegu kval- ir! Mér liggur við að segja, að hátíðanefndin hafi ósanngjarnt oftraust á Guði og þjóðrækninni. Mestur var hitinn fyrstu 2 tímana. Gamla konu heyrði eg segja: “Jónas vil eg nú ekki missa af þó það drepí mig”. Og “Altaf er hressandi að hlusta á karlakórinn, það segi eg satt!” Eg vil bæta því við, að karla kórinn snertir fleiri strengi, í tilfinningum fólksins. Það mátti lesa angurblítt fjarsýni í aug- um gamla fólksins berast á tón- um “Þú bláfjallageimur” — til ættlandsins gamla. Voru þaiu svitadropar, eða voru það tár, sem eg sá hrynja af hvarmi, undir því ógleyman- lega lagi, sem karlakórinn syng- ur allra laga best — “Þú sæla heimsins svala lind.” Einhver hafði orð á því, “að það liti helst út fyrir, að það hefði gleymst að gera grein fyr- ir þeim stóra hóp af eldri fsl. sem hreykt var upp á háan pall lengst til hægri, og sat þar hljóð- ur allan seinni hluta dagsins. Einhver margfróður gaf þá skýringu, “að þetta væru af- mælisbörn”. En eins og við var að búast var sessunautur hans ekki á sama máli, fanst “þeir vera líkari kempum en krökk- um”. Sá margfróði sagði “sér fyndist þeir fá nægilega viður- kenningu “dagsins” með því að lána þeim þak yfir höfuðið” — og nú byrjaði jagið, svo *eg færði mig til á friðsamari stað, en þar var verið að tala um Stefán Hanson, og var dáðst mjög að framburði þess unga Vestmanns á íslenzkunni. Einhver þóttist verða var við ónot vegna “þessa sífelda hvolpaflutnings á lád spíkurnum” — fanst það þess virði að hafa fleiri en einn, sagðist vera á glóðum um, “að forsetinn og fylgdarlið flæktist kanske í vírunum”. En löngum hafa eftirkomendur Leifs verið hepnir, enginn féll eða heftist til lengdar, og þurfti þó að hlaupa með spottann upp til “Fjallkonunnar”, sem sat ung og tignarleg upp á tindinum og horfði yfir — já, eg er því mið- ur ekki viss um, hvað hún á að tákna nú orðið, og mér heyrðust fleiri vera dálítið áttaviltir, því hún var ýmist ávörpuð sem “háttvirta fjallkona” eða “hátt- virta drotning” og “hirðmeyjar” og Miss Canada og Miss Ame- ríka, og fanst mér þá stundum, sem þeir meina líka Miss ísland. En ísl. faldbúninginn bar frú Halldóra tignarlega, með fagra fjallasýn að baki málaða af Friðrik Swanson listmálara. En ef Miss Canada og Miss Ameríka hafa átt að vera táknmynd sinn- ar þjóðar, í klæðaburði, þá er þar “orðið hart í ári”. Jæja, eg má ekki hirða nema fáeina hnökra af þessum tré- bekkja-upptíning, því allrir væri hann ofmikið innlegg í eitt vikublað. Sólin var sigin bak við trjá- toppana. Þeir, sem lengst höfðu setið, teigðu úr fótunum, risu hægt á fætur með bak- og botn- verkjum og stefndu að kaffi- tjaldbúðinni. Þá stundina hefði margur “ekki getað hugsað sér íslendingadag kaffilausann.” — Nú var hópast og heilsast, spurt og spjallað, minst og matast, teygt úr sér og tekið í nefið, hlegið og hlaupið í felur. Leit- að að húsabaki, sopið á svolitlum pela, sætastur sopinn í meinum, þó sá ekki á neinum. Allir dag- ar eiga kvöld, en enginn sem þetta kvöld friðar og bræðra- lags. “Það blakti ei blað fyrir vindi”. Draumkendar æfintýra- myndir líða í gegnum risavaxinn greniskóginn, girtur gullbandi kvöldsólarinnra. Allur skógur- inn á hátíðasvæðinu er lifandi mergð, dularfullra skugga- mynda. Þær streyma að úr öll- um ,áttum, og stefna aftur að baklausu trébekkjunum, sem hafa staðið auðir um stund. Sól- in er gengin til viðar. Það er kvekt á afarsterku kastljósi bak við mannfjöldann. Fjallkonan sezt aftur upp á tindinn og skein Ijósið á “gullhlað spent um enni”. Mannfjöldinn gekk hljóð- lega og hægt til sætis, eins og menn vildu varast að rjúfa þögn kvöldkyrðarinnar. Djúp karl mannsrödd rauf þögnina gegn um gjallarhornið, og biður mannfjöldann að syngja sameig- inlega, nokkra sön^va áð skiln- aði. Það var eins og söngurinn kæmi fyrst úr fjarska, veikur og hikandi, en varð svo þungur og dreymandi, blandaður Isöknuði og viðkvæmni, sælu og unaði. — Svo endaði afmælisdagur ís- lendinga að Gimli. Sumir héldu heim, aðrir fóru að dansa. Hvernig sem menn njóta þessa minningadags íslenzks þjóðernis, þá ætti hann að skilja eftir göfgandi merki í hjarta og framkomu hvers einasta íslend ings. Eg vil enda á því, sem há- > tíðahaldið byrjaði á, þar sen lagður var blómsveigur á minn isvarða íslenzkra landnema : Vesturheimi. Þessi minnisvarð er engan vegin kvittan, fyri tilverurétti okkar í þessu landi sem íslendingar. Hver einasti íslendingur ætti ið móta sjálfan sig til lifandi minnisvarða síns þjóðrenis. Þar sem lesa mætti tvímælalaust í á- sjónu og hjarta þessa setningu: Mér er óhætt að treysta í öllu vegna þess að eg er íslending- ur. Það væri þegnskattur vor til fósturlandsins, sem minst væri í sögu Vesturheims löngu, löngu eftir að allir steinhlúnkar eru sokknir í jörð. Pétur Gautur GUTTORMI SKÁLDI FYLGT ÚR HLAÐI Eftir próf. Richard Beck Guttormur J. Guttormsson skáld mun nú í þann veginn að leggja á íslandshaf, í heimboð landsstjórnar og Alþingis. — Þykir mér því hlýða, að fylgja honum úr hlaði með nokkrum orðum og óska honum farar- heilla. Veit eg, að landar hans vestan hafs taka einhuga undir þær óskir, því að þeir telja sér það sæmdarauka, að honum var gert svo veglegt heimboð af hálfu heimaþjóðarinnar, og eru innilega þakklátir öllum, — sem þar áttu hlut að máli. Einn- ig eru þeir sammála um það, að Guttormur sé vel að slíkri sæmd kominn, hæfur sessunaut- ur þeirra Stephans G. Steph- anssonar og frú Jakobínu John- son, er áður hafa horfið , heim um haf í fangvíða gestvináttu heimaþjóðarinnar og “nóttlausa voraldar veröld þar sem víð- sýnið skín”. En jafnframt því sem grein- arstúfur þessi flytur Guttormi skáldi velfarnaðaróskir ís- lenzkra samferðamanna vestan hafs, vona eg, að fáorð lýsing mín á æfiferli skáldsins og ljóðagerð opni betur augu ýmsra fyrir því, hversu merk- an gest og mætan ber að garði ættlandsins, þegar Guttormur stígur þar á strönd fyrsta sinni. En sjálfum mun honum finn- ast, sem hann hafi þá vígða mold undir fótum, jafn djúpum rótum og hann stendur andlega í íslenzkri jörð, eins og kvæði hans vitna, enda þótt hann sé jafnframt víðsýnn heimsborg- ari að hugsunarhætti. Það var Stephan G. Stephansson einnig um aðra fram, en að sama skapi íslenzkur, inn í hjartarætur. Þó þetta sé fyrsta heimsókn Guttorms til fslands — í hold- inu — er hann þar eigi að síður gamalkunnugur og gagnkunn- ugur í anda. Hann hefir drukk- ið djúpt af lindum íslenzkra fræða, sögu og skáldskapar, þó hann hafi einnig nærst við brjóst enskra og annara er- lendra bókmenta. í sjónauka fjarsýnnar "skáldgáfu sinnar hefir hann séð ísland rísa úr sæ í hrikadýrð þess og sér- kennileik: Þú drotning yztu eyja heims þar ein, sem hverir vella og jötnar orga öldugeims og álfabjöllur hvella. Og þú ert hamrastakki steind — í stríði féllir ella. — Með veldissprota spök og reynd í spangabrynju svella. Ennþá óvenjulegri og djúp- stæðari er þó sú myndin, sem lann bregður upp af íslandi í eftirfarandi kvæði, er hann flutti á fslendingadeginum að Hnausum í Nýja íslandi fyrir tveim árum síðan. Þar hlær við sjónum hið unga ísland,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.