Heimskringla - 07.12.1938, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.12.1938, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 7. DES. 1938 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA trekuðu kröfu með skýlausu neii inn með Pianó spili. Hann er um að lönd þessi yrðu af hendi látinn. Að öðru leyti horfir málið heldur ekki sem bezt við frá hálfu ítala, því síðast liðinn sunnudag hófu íbúarnir á Kor- siku og Tunisía kröfugöngur og ætluðu að ráðast á sendiherra- stofur ítala. Urðu Frakkar að láta her sinn og lögreglu vernda fulltrúa ítala. En þetta sýnir hve mikil tilhæfa það er, að lönd þessi vilji komast undir yfirráð ftala. En hótunum heldur áfram í ítölskum blöðum eftir. sem áður, með fullu leyfi stjórnarinnar að því er virðist. Enginn efi er á því talinn, að fyrir Mussolini vaki, að reyna að leika þarna sama leikinn og Hitler gerði í Tékkóslóvakíu. — Það er mælt, er Ribbentrop ut- anr)ikismálaráðherra tjóðverja fór á fund Mussolini til að fá hann til að vera ekki með Ung- verjum og Pólverjum í kröfum þeirra um austurhlutan af Tékkóslóvakíu, hafi hann ráð- lagt Mussolini, að hafa heldur þetta ráð; með því væri meira unnið. En hvað sem um það er, var mál þetta í óhentugann tíma fram borið, því bæði stendur nú til að Ribbentrop komi einhvern daginn til Frakklnads til þess að skrifa undir friðarsáttmála fyrir hönd Þýzkalands við Frakkland, svipðaan vináttu og friðarsáttmála og Þjóðverjar og Bretar hafa gert með sér. Enn- fremur stendur til, að Chamber- lain fari til ítalíu í næstkomandi mánuði til þess að reyna að greiða úr ófriðar-flækjunni . En krafa ítala um lönd af hálfu Frakka, verður þar áreiðanlega þrandur í götu. Tunisia, á norðurströnd Af- ríku fyrir austan Algería, er og aðallega bygt Aröbum og Bedú- inum en aðeins strjálingi ftala, Frakka og fleiri þjóða. Alls eru íbúarnir 2% miljón. Námaslys í Nova Scotia Járnbraut sem var að fara niður í Sidney-námurnar í Nova Scotia í gær, sleit vírinn sem temprar gang hennar og fór með svo miklum hraða niður að vagn- arnir mölbrotnuðu flestir þar sem lestin nam staðar niðri í námunni. Með lestinni voru 200 manns. Fórust 19 af þeim og 40 meiddust og þótti mildi, að nokkur komst af lifandi. Ræðismaður Dana í Bandaríkjunum minnist fullveldis Islands í bréfi sem dr. Rögnvaldi Pét- urssyni hefir borist frá Hjálm- ari Björnssyni í Washington, er frá því hermt, að ræðismaður Dana og íslendinga í Banda- ríkjunum, Hon. Otto Widstad, hafi haft heimboð mikið á heim- ili sínu í Washington í minn ingu um 20 ára fullveldi fslands. Sátu veizluna 12 íslendingar, en margir Danir eða alls um 30 manns. Á eftir rausnarlegri máltíð, hélt ræðismaðurinn ræðu um íslands og framfarir þær, sem þar hefðu orðið á síðast- liðnum 20 árum. Segir bréfrit- arinn að ræðan hafi borið með sér að ræðumaður sé íslandi og sögu þess vel kunnugur. Hann mintist á Leif Eiríksson sem íslending, á 1000 ára hátíðina og á þátttöku íslendinga í New York sýningunni. í lok ræðu sinnar óskaði hann fslandi allrar blessunar og bað gesti að hrópa nífalt húrra fyrir landi og þjóð. Ræðu hans svöruðu Leifur Mag- nússon, yfirmaður alþjóðaverka- málaskrifstofunnar syðra og próf. Stefán Einarsson frá Johns Hopkins háskólanum. Hjálmar Björnsson mælti fyrir minni konungs Dana og íslendinga. Þá voru þjóðsöngvarnir sungnir, hinn íslenzki, danski og banda- ríski. Eftir það skemti ræðismaður- snillingur við það enda margt til lista lagt. Með musik skemtu einnig Mr. og Mrs. Vilhjálmur Einarsson. íslendingar eru ræðismannin- um þakklátir fyrir hin hlýju orð hans í garð íslands og þjóð- arinnar. Fullveldisdagsins minst í Grand Forks, N. D. í tilefni af Fullveldisdegi ís- lands flutti dr. Richard Beck, prófessor í norrænum fræðum við ríkisháskólann í N. Dakota, 15 mínútna útvarpserindi á fimtudagskvöldið þ. 5. desember, frá stöðinni KFJM í Grand Forks. Samdægurs birtist eftir hann í “Grand Forks Herald”, öðru stærsta blaði ríkisins, rit- gerð um ísland, sjálfstæðisbar- áttu þess og menningu. Norska vikublaðið “Grand Forks Skandinav” þessa vikuna verður sérstaklega helgað ís- landi; ritar dr. Beck aðalgrein- ina á norsku og verður hún prýdd mörgum myndum frá fs- landi. í tilefni af Fullveldis- deginum birtist einnig þessa viku í mörgum öðrum helstu blöðum Norðmanna í Banda- ríkjunum ítarlega ritgerð eftir dr. Richard Beck um ísland að fornu og nýju (“Island för og nu”). Reykjavík, 2. des. 1938 Grettir Jóhannsson, Ste. 7 Cavell Apts., Winnipeg, Man. Winnipeg transmission great success heartily appreciated. Útvarp Reykjavík, 3. des. 1938 Ásm. P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg, Man. Þakka heillaóskir ykkar feðga fullveldisdeginum. Hermann Jónasson 1. des. 1938 Forsætisráðherra Hermann Jónasson, Reykjavík, ísland Sameiginleg hrifning heyrðist vel, hljómplata verður send. Ásmundur, Grettir HÖRMULEGT MANN- TJóN Á ÍSLANDI Togarinn “ólafur” frá Reykja- vík hefir farist með 21 manns áhöfn. SÍMSKEYTA SENDING- AR HEIMANAÐ OG HEIM Strax að loknu útvarpinu 1. des. bárust Þjóðræknisfélaginu og blöðunum eftirfylgjandi skeyti, kveðjur til íslendinga hér vestra. Eitt pvarskeyti sendi Þjóðræknisfélagið og er; það lát- ið fylgja hér með. Reykjavík, 1. des. 1938 Pétursson, 45 Home St., Full veldiskveð j ur. Ágústs fjölskyldan Reykjavík, 1. des. 1938 R. Pétursson, 45 Home St., Winnipeg, Man. Hugheilar þakkir til þín og Þjóðræknisfélagsins og allra sem sendu ástríkar kveðjur heim í dag. Ragnar Kvaran Winnipeg, 1. des. 1938 Forsætisráðherra, Reykjavík. Lifi Fullveldið! Þ j óðræknisf élagið, Pétursson Reykjavík, 3. des. 1938 Pétursson, 45 Home St., Winnipeg, Man. Þakka heillaóskir Þjóðræknis- félagsins fullveldisdeginum. Hermann Jónasson Reykjavík, 2. des. Viking Press, Winnipeg, Man. Kveðj ur Vestur-íslendinga gær hingað heim höfðu djúp og alvarleg áhrif á alla þjóðina. — Við færum alúðarfylstu þakkir öllum löndum vestan hafs, bæði þeim sem þátt tóku í minningar athöfninni og einnig öllum hin- um, sem hingað, sendu þögular kveðjur. Vaxandi samstarf ís- lendinga vestan hafs og austan er hin sameiginlega ósk allra fs- lendinga í dag. Jónas Jónsson, formaður Framsóknarflokksins Ólafur Thórs, formaður Sjálf stæðisf lokksins Stefán Jóh. Stefánsson, for maður Alþýðuflokksins Ennfremur fóru þessu skeyti á milli útvarps Reykjavíkur og forsætisráðherra og þeirra feðga Ásmundar P. Jóhannssonar og Grettis sonar hans: (Fréttin er tekin eftir blaðinu Dagur á Akureyri dagsettu 10. nóvember). Á miðvikudagsnóttina í síð- ustu viku voru mörg skip á veið- um á Halamiðum, þar á meðal togarinn Ólafur, eign Alliance- félagsins. Gekk þá veðrið upp með stórsjó, svo að skipin héldu til lands og höfðu tal hvert af öðru, en Ólafur hætti brátt að svara og kom ekki fram að ó- veðrinu afstöðnu. Var þá tekið að leita hans af mörgum skipum öllu svæðinu frá Straumnesi og vestur og suður fyrir Reykja- nesskaga, en sú leit hefir eng- an árangur borið, og eru menn nú orðnir úrkula vonar um að skipið sé ofansjávar. Á skipinu var 21 maður, flestir eða allir á bezta aldri. Skipstjóri var Sig- urjón Mýrdal. ÚTYARP 1. DES. YFIR ÚTV ARPSKERFI DAKOTA-RÍKIS er tekur yfir Norður og Suður Dakota, Montana, Suður Mani- toba og Suður Saskatchewan. Samtal milli Guðm. dómara Grímsson og Irving Speed Wallace ofursta. Guðm. dómari stendur fyrir svörum: Q. Where is Iceland? A. It is located in the At- lantic Ocean, northwest of the British Isles and Northeast of Newfoundland. It is just under the Arctic Circle and is one half in the Eastern Hemisphere and one half in the Western. Q. About what is the size of the island? A. It is somewhat smaller than North Dakota. Q. What is the present popu- lation ? A. 117,000. About one sixth that of North Dakota. Q. Are there many Iceland- ers in America? A. About 40,000, of whom about four thousand are in North Dakota. Q. What are the principal occupations in Iceland? A. Sheep raising, dairying and fishing. From the fishing comes the manufacture of Cod Liver Oil and Halibut Liver Oil, both of which are produced there. Carp Liver Oil, much stronger in vitamins than either Cod or Halibut has recently been developed. Spain and Italy were formerly Iceland’s best fish mar- kets. Now new outlets must be found. Last spring a contract for the importation into the United States of $300,000 worth of Iceland herring was consum- mated. Some of the richest coc and herring banks in the worlc are along the shores of Iceland Q. Is there any agriculture in Iceland? A. No. Some barley can be raised, but that is not largely done. The grasses are very rich. The refuse of fish is ground into fish meal for stock food. Q. Do vegetables grow there ? A. Yes. Potatoes, rutabag- as and vegetables of that kind. Then greenhouses are now very extensive and in them by means of hot water piped from the natural springs and electricity produced by water power, all kinds of vegetables, fruits and flowers are now raised at all times of the year. Q. Now, about the climate, is it as cold as the name implies ? A. No. The climate is tem- perate and quite constant. The average temperature is about 40 degrees Fahrenheit. The Gulf stream flows along its eastern coast and moderates the tem- peratures. My wife picked flow- ers there in February, 1932. Q. And of what race are the Icelanders ? A. They are Aryan. Iceland had no aborigines. It was set- tled in the late 9th century by liberty loving norsemen driven from Norway by Harold the Fair Haired. There was some im- migration from the British Isles, but Icelanders are predominant- ly a Nordic race. Eskimos never penetrated Iceland. Q. What language is spoken ? A. Icelandic, which has been preserved almost unchanged since settlement. It was then the universal language of Scandinavia. Q. Why is December 1 cele- brated by Icelanders? A. Iceland was settled in the late 9th century by Norsemen in search of liberty. In 930 they founded the Althing, or parlia- ment, setting up a democratic form of government. In the Al- thing were vested the legislative and judicial powers. The ex- ecutive power, howev&r, was eft with the local chieftans. This was the weakness of the Government and lead to jeal- ousies and controversies be- tween these chieftans, this re- sulted in a treaty with the King of Norway in 1262, acknowledg- ing King Haakon and his heirs as King and executive of Ice- and. Q. Then Iceland at that time Decame a part of Norway ? A. No. This treaty preserv- ed the liberties of the people and in no way joined Iceland with Norway. The King of Nor- way was merely their executive. When by marriage the Norweg- ian and Danish thrones were united, this kingship passed to Danish rulers. These kings, íowever, tried to interfere with the local liberties of the people and attempted to impose their absolutism on the country, but did not succeed until by force of arms in 1662. — At that time the Althing was forced to formally acknowledge the ab- solute rule of the King of Den- mark. This was never actually acknowledged by the people, and during the 19th century the struggle intensified. In 1918, after centuries of dispute on that issue, a treaty was signed acknowledging full independence of Iceland. That treaty went into effect on December 1, 1918, and that event Iceland is cele- brating today. Q. Then Iceland preserved its independence by peaceful negotiations rather than by war or fear of war? A. Yes, which makes it in- teresting today, in contrast with the fate of Czechoslovakia, which was born of a treaty re- sulting from the World War, but on its 20th anniversary dismem- bered because of fear of another war. In this war torn and war scared world of today it is a re- lief to look to one place where the rule of peace and reason is being celebrated. Q. Has Iceland an army, navy or air force? A. No. Iceland is one nation that has preserved its existence for more than a thousand years without the use of force. Q. Is Iceland today a modern nation in all respects? A. It is. It has bridged its rivers, developed its highways and motor transportation, har- nessed its waterfalls and utiliz- ed its hot springs for heating. It has no classes, no illiteracy and little unemployment. Crime is rare. Q. Is there much wealth i® the island ? A. No. Neither is there much abject poverty. Q. You say the hot springs are utilized for heating? A. Yes. The island is of volcanic origin. It has no coal and little wood. Hot bubbling springs and geysers are found ir> almost every locality. The hot water from these is now in many places being conveyed through buildings for heating and cooking purposes. The capital city has a population of about 34,000 and has on foot a project to heat that entire city in that manner. Q. Is this done anywhere else in the world? A. Yes. Boise and other cities in Idaho do the same thing. Q. What are the prevailing present government policies? A. The progressive farmers party is now in control of the government. Cooperation is its chief policy. It has the support of the socialists. There are very few communists and no nazis og fascists. Q. Has the isolation of Ice- land affected its people? A. It has kept them from becoming mixed with other races. It gave them time and' peace to develop a fine system of laws, including a jury system and a parliamentary govern- ment long before England had either. They also early devel- oped a literature rich in philo- sophy and history. At the same time they have kept up with the times. If you visit Reykjavík, the capital, now, you will see the latest Paris styles and listen to the latest American jazz. Q. Has Iceland any attrac- tion for tourists ? A. Yes. Many tourist ships from the United States and Europe stop at Iceland every summer. Q. What is of interest to tourists ? A. The beautiful and unique scenery. It is a land of glaciers, volcanoes, mountains, hot springs, geysers and water- falls. The coloring is especially most wonderful. In 1930 a world traveller from America flying over Iceland said that in only one other place in the Þér um notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrt'ðlr: Henrj Ave. Eut Sfmi 95 551—95 552 Skrtfstofa: Henry o( Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA had he seen such beautiful col- oring and wonderful and unique scenery. Then in the summer the midnight sun can be seen in the northern part of the island. There are also wonderful natural phenomena resulting from the struggle between volcanoes and glaciers, largely covering the in- terior. Q. Is the location of Iceland of any interest to the United States ? A. Yes. Its position is^ of strategic importance to both the United States and Great Bri- tain. It is at England’s back door and within easy flying dis- tance from our shores. For those reasons the British navy protected Iceland during the World War and will continue to ■protect it in case of another war. It is an ideal air base. It is located within the areas of the democracies. Its occupation by a power hostile to the democra- cies would be a serious threat. It would seem to be necessarily included in the President’s new policy of protection for the en- tire western continents. Q. Is Iceland to be repre- sented at the New York World’s Fair, 1939? A. Yes. It is one of the na- tions invited by the United States Government to occupy a pavilion furnished by the United States. Q. Of what type is this ex- hibit to be? A. The exhibit will be cul- tural, industrial and historical. Iceland is spending more on its exhibit per capita than any other couhtry in the world. Q. Will there be any dist- inguishing feature to the ex- hibit? A. Yes. At the front of the building will be a replica of the stature of Leifur Ericsson, son of Iceland, who discovered Vinland in the year 1000. Vinland has been proven to be the Northeast coast of North America. This statue was presented by the United States Congress to Ice- land in 1930, at the millennial celebration of the founding of the Althing. Félög veitingamanna og gisti- húseigenda í Ungverjalandi hafa ákveðið að taka ekki í sína þjónustu frammistöðustúlkur í framtíðinni. Á öllum veitinga- stöðum í Ungverjalandi eiga þjónar að ganga um beina. Stórt og bjart framherbergi til leigu án húsgagna að 591 world Sherburn St. Sími 35 909. Bridge Drive “Bridge” undir umsjón “The Saturday Night Club” verður haldin í samkomusal Sambandskirkju, LAUGARDAGSKVELDIÐ þann 10. DESEMBER í stað þess að gefa verðlaun fyrir hæstu vinninga Verða gefnir happa drættir, svo allir hafi jafnt tækifæri. Fyrstu verðlaun er stór Turkey. Einnig fleiri verðmæt verðlaun. Þetta er árleg skemtun hinna yngri kvenna safnaðarins, og var húsfyllir síðasta ár, svo fólk er ámint um að fá aðgöngumiða í nægan tíma. Forstöðunefndin. MMmmmMmmmiimmmiMmmMmmmmmiiimimmiimMMmimMmmmim

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.