Heimskringla - 07.12.1938, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.12.1938, Blaðsíða 1
THE PAR-T-DRINK Good Anytime In the 2-GIass Bottle |jC itiolft. a J dependábleJ J- u *• DYERSCCLEANERSLTD. i, FIRST CLASS DYERS & DRY CIJEANERS Phone 37 061 LIII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 7, DES. 1938 NÚMER 10. Islendingar austan hafs og vestan skiftast á útvarpskveojum á fullveldisdaginn Útvarpskveð j urnar á Fullveldisdaginn í fyrsta sinni skiftust íslend- ingar austan hafs og vestan á kveðjum í útvarpinu á Fullveld- isdaginn 1. des. 1938. Urðu á- hrifin af því svo mikil hér vestra og fagnaðarrík, að það má fyllilega telja sögulegan við- burð, nýjan sigur í þjóðræknis- starfinu. Sannfærðari eftir en áður um sigur þess góða málefnis, að samhugur og samvinna íslenzkra þjóðbræðra austan hafs og vest- an eigi enn eftir að styrkjast og treystast, já knýtast órjúfanleg- um böndum, munu Vestur-ís- lendingar nú ótrauðari og ár- vaknari en nokkru sinni fyr halda áfram þjóðræknisstarfi sínu. Hér eru birtar útvarpskveðj- urnar í þeirri röð sem þær voru fluttar; auk þess nokkur vin- samleg símskeyti að heiman bæði frá einstaklingum og stjórnmálaflokkunum öllum sameiginlega. Með innilegu þakklæti eru þær bróðurlegu kveðjur meðteknar. , CJRC stöðinni bera beztu þakkir fyrir að útvarpa dagskrá þessari endurgjaldslaust yfir sínar stöðvar, og fyrir sérstaka lipurð og veittan greiða í sam- bandi við útvarpið. Ennfremur skal bent á út- varpserindi er G. Grímsson dóm- ari flutti í Norður-Dakota og birt er á 5 síðu þessa tölublaðs. INNGANGSORÐ (Séra Valdimar J. Eylands) fsland og íslendingar! Þjóðbræður yðar í vesturálfu heilsa yður, og óska yður bless- unar Guðs á þessum tuttugasta afmælisdegi fullveldis yðar. Að vér íslendingar vestan Atlants- ála, teljum ekkert það er ísland snertir oss óviðkomandi, að vér erum, og viljum teljast íslend ingar þótt útfluttir séum, sést Ijósast af þeirri athöfn sem hér er efnt til. Hér eru saman- komnir fjörutíu og fimm menn og konur, ræðumenn, skáld og söngflokkur, til þess eins ef tak ast mætti að tjá fslandi og þjóð bræðrum vorum austan hafs ást vora og virðingu, og senda þess- ar árnaðaróskir vorar á öldum ljósvakans yfir ómælisvídd hafs og hauðurs—alla leið heim. Meðan ofanskráð inngangsorð voru flut söng Karlakór íslend inga í Winnipeg, undir stjórn R. H. Ragnars lágt lagið: Fjalla- drotning. Gunnar Erlendsson var við pianóið. Næst söng Karlakórinn: — Sverrir konungur. FULLVELDISDAGURINN margt til kynna og vísar bæði fram og aftur til sögu þjóðar- innar. Eg þarf ekki að rekja þá sögu. Árið 1264 gengu íslendingar á hönd Hákoni enum gamla, Noregs konungi, til þess meðal annars að binda enda á innan- lands ófrið er staðið hafði yfir þá um langa hríð. En þegar kon- ungsættin í Noregi var aldauða, gengu þeir, árið 1397, í ríkja- samband Norðurlanda, sem kent var við bæinn Kalmar í Svíþjóð. Með sambandi þessu, féllu þeir undir Danmörku og hafa, í því bandalagi, liðið bæði súrt og sætt fram til síðustu ára. Á síðasta ári ófriðarins mikla, nú fyrir rúmum 20 árum, var loks samband þetta rofið og bundinn endi á stjórnmála á- greininginn milli ríkjanna. Skip- aði Danakonungur 8 manna nefnd, 4 fyrir hönd hvorrar þjóðar, til þess að gera út um ágreiningsatriðin. Nefnd þessi kom saman í Reykjavík 1. júlí, og lauk starfi sínu 18 s. m. Sátt- málinn sem nefndin gerði er í 20. gr. og er nefndur Sambandslög. Hann byrjar á orðunum "Dan- mörk og ísland eru frjáls og fullvalda ríki", og ákveður svo stöðu ríkjanna hvors gagnvart öðru. Aðal sambandsliðurinn er, sameiginlegur konungur. Sáttmáli þessi var samþyktur á Alþingi 10. sept. sama ár og með almennri atkvæðagreiðslu 19. okt. Var hann síðar lagður fyrir ríkisþing Dana 13. nóv. og samþyktur þar. Loks var hann staðfestur af konungi 30. nóv. og lýstur alþjóða lög, er í gildi gengu 1. des. Þannig hófst hið síðara full- veldi fslands, og þetta er upphaf fullveldisdagsins. Rúm 650 ár voru liðin frá því þjóðin tapaði frelsi sínu, 650 baráttu og reyn- slu ár. Heiti dagsins ber með ser Rödd úr vestri (Flutt yfir útvarp 1. desember 1938) Oss brennir ei þörf fyrir útfararóð því enn er hér landnám í gerð; í liðsbón ei heldur vér leitum til neins né lögsögumanna á ferð. Vér spinnum hér einir vorn örlagaþráð þó alt sé með nýlendubrag. En framundan eygjum vér íslenzkir menn hinn andlega fullveldisdag. Vort lífstré er eitt þó að afkvistað sé, og árin það styrkja í rót. Og lim þess ber út yfir aldir og rúm hið eilífa, norræna mót. Það rýrir ei afrek hins útflutta manns, og útsýnið hýrnar við það, að samstofna eining á eins fyrir því sinn íslenzka stöngul og blað. úr vestrænni firð leitar hugur vor heim þó haustað um sléttuna sé, og vitjar þess elds sem að árdegis brann um sækunnar gróandi vé. f lýðríki andans býr eilífð þess manns, er algræðir þjóðanna sand. Þeim kvistum, sem atvik og útfiri greip með aðfalli skolar á land. Einar P. Jónsson okkur, afkomendum íslenzkra frumherja það kapps og metn- aðarmál, að íslenzk menningar- einkenni megi hljóta sem allra víðtækasta viðurkenningu hjá öðrum þjóðum, og berast eins víða og vorgeislar ná. Við vilj- um vera sendiboðar góðviljans fyrir hönd íslands útávið; sendi- herrar gagnkvæms skilnings og gagnkvæmrar samúðar. Á þessum sögulega hátíðis- degi íslenzku þjóðarinnar þráum vér að vera meðborgarar þess andlega íslenzka ríkis, sem okk- ur hefir öll dreymt um; þess ríkis, sem eitt fær brúað hin breiðu höf, þar sem hver einasti þegn nýtur lífsins við hjartslátt sameiginlegs uppruna og sam- eiginlegra ættarerfða án tillits til búsetu. Guð blessi ísland. Nú söng Karlakórinn: Áin niðar, lag eftir Sig. Þórðarson. KVEÐJUORÐ (V. J. Eylands) aröld sem endaði þegar þjóðin gekk Noregs konungi á hönd ár- ið 1262. Fáar þjóðir geta bent á jafn glæsilega öld í sögu sinni. Saga þeirrar aldar hefir vakið að- dáun hjá öllum menningarþjóð- um veraldarinnar. Sex hundruð ár af allskyns harðstjórn, hörm- ungum og volæði gat ekki eyði- lagt það frækorn sem þar var sáð. Sjálfstæðis þráin dó aldrei alveg, heldur brauzt áfram með nýjum krafti við fyrsta tæki- færi, þar til nú að öllum sjálf- stjórnar kröfum er fullnægt. Við uppfylling frelsisvona sinna er sem þjóðin hafi vaknað af svefni. Hún kennir þess undra krafts sem býr í henni sjálfri og trúir á þann kraft. Þessi óbil- andi trú á þjóðinni sjálfri, tæki- Þannig lýkur nú þessari dag- ========== skrá vorri íslenzkra vestmanna. eigin eðli, 'þá getur maður lifað Vonum vér að vel hafi tekist í þeirri öruggu von að þjóðina þessi hin fyrsta tilraun til að bresti aldrei það þrek er hún ná beinu útvarpssambandí (Við þarf til að yfirstíga þær torfær- ættlandið og stofnþjóðina. Vér ur sem framtíðin kann að setja á vonum ennfremur að þessi við- leið hennar. ieitni vor sé yður vottur þess að --------------------- vér höf um ei glatað tungu vorri, Þá söng frú Sigríður Olson né trygð við íslenzka arfleifð. einsöng, þrjú lög: f dag skín sól, lag eftir Pál ísólfsson; Þó margt hafi breyzt, lag eftir Björgvin Guðmundsson; Eg reið um sum- ar aftan einn, lag eftir Sigv. Kaldalóns. Á V A RP til íslenzku þjóðarinnar "Fjalladrotning móðir mín" "Drjúpi hana blessun Drottins á um daga heimsins alla!" Meðan niðurlagsorðin voru flutt, söng Karlakórinn lágt: — Fjalladrotning. Ræða dr. Rögnv. Péturssonar, forseta Þjóðræknisfélagsins Það er gömul trú að gæfa fylgi nafni, að nafnið stýri ör- lögum og athöfnum æfinnar. Eg er þessarar gömlu trúar. Mörg fögur heiti eru til á tungu vorri að ótöldum manna nöfnunum. Með fegurstu nöfnun- um er heiti þessa dags — full- veldisdagur fslands. Nokkru veldur, að oss þykir þetta nafn fagurt, að það snertir hinar dýpstu tilfinningar þeirra er unna, og metnað bera fyrir, föð- urlandi sínu. Nafn þetta gefur færum hennar og framtíð er eitt hvað'þjóðirhefirlðlastrhveís £leðiríkasta táknið í nútíma henni ber að gæta, og setur W*ltfi ^J™*- henni ævarandi markmið að A^ð takn hefir komið fram a keppa að, á yfirstandandi og síðustu arum' sem er £leðiefni komandi tíð iserstaklega fynr Vestur-islend- tutj. , . . » 'inga um leið og það spáir góðu Mer koma í hug orð sera f ¦ ,, T- , ,. , TT . ,T. TT,, . , .. fynr alla islendmga hvar svo Hannesar a itra Holmi a Þing-; , . , * , . ... „ . ,. 10ri sem þeir kunna að vera busettir, valla fundinum, 1851: , \, , * .. , , jen það er su meðvitund sém er "Hann er þá runninn upp að ryðja sér til rums á fslandi þessi dagur er vér megum hugsa |a8 ba8 sé gró8i fyrir bjoðina að um oss sjálfa. . . Sæll veri þessi eiga gróðrarreiti íslenzkrar dagur og allir slíkir dagar eftir- menningar í fjarlægri heimsálfu. 1 *A* " lei01s • einkanlega þar sem þessir gróðr- Fullveldisdagurinn, eins og arreitir eru hjá stórum menn- jóladagurinn, fellur inn á þá ingarþjóðum heimsins. Það ís- árstíðina sem mest er ljósvana, íenzka þjóðarbrot sem hér er þegar sól er síðrisul og nætur búsett skoðast ekki lengur sem myrkrin megn. | giatað, heldur sem grein af hinni Lýsi ljós hans upp, allar slíkar jíslenzku þjóð sem gróðursett myrkar og ókomnar árstíðir, í hefir verið á útlendan stofn og Flutt yfir CJRC útvarpsstöðina í Winnipeg 1. des. 1938 Eftir Grettir Leo Jóhannsson ÁVARPSORÐ Hermanns Jónassonar, forsætisráðherra til Vestur-fslendinga 1. desembei 1938, er endurvarpað var í Win- nipeg frá CJRC útvarpsstöðinni um stoltir af breki ykkar á eftir kveðjunum að vestan. æfi þjóðarinnar. Lififsland! ÁVARP Dr. B. J. Brandsonar mönnum finst (það sé beinlínis þjóðernisleg skylda að hlynna að þessari grein og leitast við að varðveita hjá henni sem lengst hið íslenzka eðli, hugsjónir og erfikenningar. Ný sjálfstæðis og sjálfstjórn- jíslendingar í Vesturheimi: Fyrir hönd íslenzku ríkis- !stjórnarinnar og hinnar íslenzku Kæru íslendingar: Á hinum tuttugasta fullveld- isdegi íslenzku þjóðarinnar, fögnum við, synir og dætur ís- lenzkra landnámsmanna vestan hafs yfir því hve risavöxnum . ... ,, ___- . Iþnoðar, þakka eg ykkur, bræður framforum, andlegum og efms-;KJ "***» " , T7 ..... . legum, þjóðin hefir tekið síðan °* ***. \ Vesturheimi fynr hún öðlaðist fullveldi sitt; síðan hessa hlvJu kveðJu> ?em hlð haf" hún varð myndug með Kross- \ið sent okkur f daf. a «ldum ^ fána sinn blaktandi við hún á vakans- austur vfir haflð; ^Þlð heimshöfunum. Eins og siglinga ^etið verið hess fullviss' að hessl floti þjóðarinnar tengir land kveðJa- °^ su astuð- sem þar við land og þjóð við þjóð í við-íkemur fram tU okkar sameigin- skiftalegu tilliti, þannig tengir le*a feðralands, islands og is- nú útvarpið órjúfandi böndum |lenzku ÞJóðarinnar, hefir hlýjað þjóðflokka bg þjóðflokkabrot, Imörgum okkar um hjartarætur þó bústaðir þeirra liggi í tveim-j°£ sett sinn SV1D á bennan há" ur heimsálfum. Og þó, við, mörg hver, sem fædd erum vest- anhafs af íslenzkum stofni, höf- tíðisdag. Þetta er ekki, í fyrsta sinn, sem þið réttið ykkar sterku hönd var okkur mikið gleðiefni og sönnun þeirrar ástar, sem þið berið til þeirra minninga, sem okkur eru öllum helgar. Sjóð- ur sá, sem þið þá stofnuðuð til þess að íslendingar að heiman, gætu sótt mentun vestur um haf, ber vott um framsýni ykkar og manndóm, og er þegar f arinn að bera árangur. Og ýmislegt fleira í sambandi við Alþingis- hátíðina sannar það, hve mikils þið megið ykkar í hinu nýja heimkynni, og hversu þér notið hvert tækifæri til þess að efla heiður íslands. Og ekki skal heldur gleymd aðstoð ykkar og áhugi fyrir því að gera sýning- ardeild fslands á New York sýn- ingunni ibæði myndarlega og gagnlega fyrir ísland, og til sóma íslendingum hvar sem þeir búa. Þannig hafið þið komið fram gagnvart íslandi. Eg hef i rætt um það í dag, að okkur íslendingum heima beri með víðsýni og fórnarlund að hef ja okkur yfir alla blinda bar- áttu um lítilfjörleg efni til þess að tryggja með sameinuðu átaki menningarlegt og fjárhagslegt sjálfstæði fslands. Og eg full- yrði, að engir hafi lýst okkur betur veginn tU þessa takmarks en þið, með fordæmi ykkar og fórnarlund. Ástæðurnar fyrir því, að skilningur á þessu hefir ekki ávalt verið nægilega mikill á fslandi er, að eg ætla, fólginn í því, að vesturferðirnar ollu sársauka. Og eg veit ekki hvort við fáum nokkru sinni að fullu lýst tilfinningum þeirra, sem eftir sitja, og horfa á eftir þeim dætrum og sonum lands síns, sem láta frá landi fyrir fult og alt. En nú skiljum við að hjá þessu varð ekki komist; nú vit- um við það, að þið fóruð í víking og settuð ykkur það mark, að gera fslendingsheitið að heið- ursnafni í hinni nýju álfu, og ykkur hefir tekist það. Við þekkjum baráttu ykkar; við er- Þið eruð sannir íslendingar; synir og dætur íslands; við vitum að þið eruð borgarar annars ríkis; þar er ykkar heimilisarinn, og þar er ykkar lífsstarf. Við gleðjumst yfir því, að þið rækið sem bezt skyldur ykkar við hið nýja fósturland, en í heimi andans og upprunans og minninganna erum við ein þjóð; þar fær ekkert úthaf aðskilið. Og það er fyrst og fremst ykkar verk, að það hefir ræzt, sem þjóðskáldið Einar Bene- diktsson segir: Að— Standa skal í starfsemd andans stofninn einn með greinum tveim.— Fyrsti desember er /sögurík- ur dagur hjá hinni íslenzku þjóð. Á þeim degi fyrir 20 ár- aröld er runnin upp yfir hina um síðan má segja að sjálf- íslenzku þjóð. Allir íslands vin- stjórnar barátta þjóðarinnar ir óska þess af heilum hug að væri leidd til happasælla lykta þetta nýja tímabil verði svo eftir nær 100 ára ötula sókn. glæsilegt að sagnaritarar kom- Það á þessvegna vel við að allir andi alda skipi því sæti við hlið fslands vinir fjær og nær, og þá hinnar fyrri gullaldar þjóðar- sérstaklega þeir sem af íslenzku innar. Hvort þessi hugsjón bergi eru brotnir færi fram hug- verður virkileiki er undir þjóð- heilar hamingjuóskir þjóðinni til inni sjálfri komið því hún á í handa á þessum merkisdegi eigu sinni þau skilyrði sem nauð- hennar. j synleg eru. Ef samtök og sam- Glæsilegasta tímabilið í sögu úð en ekki sundrung skipa önd- íslands er hin fyrri sjálfstjórn- vegi, ef þjóðin er trygg sínu um íslandi aldrei augum litið, yfír hafiðJ altaf þegar island þá stefna þó hugir okkar þang- ,hefir burft bess mest með> höf" að oft, vegna sögu og minninga- ™ við fundið hjá ykkur hinn bjarmans sem um það leikur fráretta skilning; hinn reiðubúna samtali og frásögn foreldra okk- i v"Ja- ar. Og þó aðstæður séu vita-1 Við gleymum því ekki heima skuld með öðrum hætti, og líf hvernig þið brugðust við, er okkar að vissu leyti fastmótað í raðist var í að eignast milli- nýju umhverfi, og Canada sé landaskip, og stofnað var Eim- föðurland okkar, þá fögnum við j skipafélag íslands; þó þörfin yfir hinum sameiginlega stofni,|væri mikil var fórnarlundin og og viljum því veg hans í öllu. — ^rúin á sameiginlegt átak meiri. Vernd og viðhald íslenzkrar ; yið gleymum því ekki heldur, að tungu er okkur brennandi á-'Nð ætíð stóðuð á okkar hlið í hugamál, þó á því sviði sé ó-1 sjálfstæðisbaráttunni; og þó þið neitanlega við ramman reip að byggjuð í fjarlægu landi, þá draga. Sé hallað á málstað ís- fögnuðu þið, eins og við, yfir lands finst okkur sem með því i sigrinum, sem unninn var 1918. sé jafnframt hallað á okkar eig- in málstað; blóðið rennur þar ört Brúnni slær á Atlantsál okkar feðramál, okkar fagra, sterka mál. Við skulum láta það verða verk okkar beggja, íslending- anna austan hafs og vestan, að verja þessa brú og láta hana standa um ókomnar aldir. Lengi lifi fsland! Verið þið sæl! ATHS.—Dálítið vantar í ræð- una vegna bilunar, sem átti sér stað á hljómplötunni, en inntak- ið, og orðalagið að mestu ó- breytt. Hin mikla og hjartanlega þátttaka, sení þið sýnduð á þús- til skyldunnar. Og þessvegna er und ára afmælishátíð Alþingis Að lokum söng blandaður kór í Reykjavík "ó guð vors lands".

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.