Heimskringla - 07.12.1938, Blaðsíða 2
2. SíÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. DES. 1938
M I N N I
flutt í heiðurssamsæti
Magnúsar Markússonar
28. nóv. 1938
Mér er það sönn ánægja að
vera sér staddur í þessu heið-
urssamsæti vinar míns, hr. Mag-
núsar Markússonar, og fá tæki-
færi til að þakka honum fyrir
glaða og góða samfylgd á liðnu
árunum, og óska honum til ham-
ingju og blessunar á komandi
æfiárum, sem eg vona og óska,
að enn verði mörg. Það er svo
hugljúft að líta til baka yfir
farna leið, þegar geðfeldar end-
urminningar góðvild og dreng-
lyndi samferðamannanna endur-
spegla sig í minningu vorri; og
það eru margar slíkar endur-
minningar frá hinni löngu kynn-
ingu minni við heiðursgestinn,
sem fylla hug minn glaðværðar
og þakklætis fyrir þá kynningu
við þetta tækifæri.
Það er búið að minnast svo
rækilega hér í kvöld, lífsstarfs,
átthaga og ættar, ásamt hinna
andlegu hæfilegleika heiðurs-
gestsins, af okkar snjöllustu
ræðumönnum, sem öllum er
kunnugt um, að gera hverju því
málefni er þeir ræða um, góð
skil; svo eg býst ekki við að eg
hafi miklu við að bæta.
Til þess að komast út úr þess-
um vandræðum hefir mér dott-
ið í hug í þessu sambandi nokk-
uð, sem mér var kent í æsku, að
maðurinn samanstandi af tveim-
ur aðal pörtum, sem sé líkama og
sál. Hvernig svo sem þeirri
samsetningu er varið, þá kýs eg
fremur við þetta tækifæri, að
fara fáeinum orðum um hina
líkamlegu hæfilegleika, heiðurs-
gestsins, sem íþróttamanns.
Alt frá söguöld þjóðar vorr-
ar eru margar sagnir um af-
burða íþróttamenn, enda var hin
h'kamlega íþrótt og hreysti mik-
ils metin, og þótti oft sem ytra
merki snildar og andlegra hæfi-
legleika, enda fylgdist það oft
að. Þessi skilningur forfeðra
vorra hefir varðveizt með þjóð-
vorri, og er nú hafinn mjög til'
vegs á ættlandi voru. í sumum
héruðum á íslandi varðveittist
íþróttahneigðin betur en í öðr-
um og bar ýmislegt til þess, sem
saga þjóðar vorrar ber Ijósast-
an vott um. Meðal þeirra hluta
landsins er íþrótta hneigðin
varðveittist hvað best, var norð-
urland og þá ekki sízt Skaga-
fjarðarhérað, hvaðan heiðurs-
gesturinn er ættaður, hérað sem
hann ann hugástum, og hefir
lýst svo fagurlega í einu sínu
þróttmesta*' kvæði, er hefst á
þessa leið:
“Skagafjörður bygðin bjarta
bernskufoldin kær.
Þar sem létt að lagar hjarta
Iíða vötnin skær.” o. s. frv.
Heiðursgesturinn hefir að
erfðum hlotið mörg einkenni átt-
haga sinna, og vernað þau. —
Skagfirðingar voru gleðimenn
miklir, fjörmenn og fimir, bæði
sem glímumenn og hlaupagarp-
ar, og þóttu með afbrigðum
slyngir reiðmenn, svo heiðurs-'
fremur en andlegu atgerfi.
Heiðursgesturinn okkar, kom
til þessa lands á því skeiði æf-
innar er vorólga lífsins svellur
með mestum þrótti í æðum, og
kraftar og fjör í mestum blóma.
Þá voru íslendingar lítt þektir
í þessu landi, og hérlendum
mönnum hætti oft til á þeirri
tíð, að líta smáum augum á land-
ann. Áræði, framsókn og traust
á lífið og landið fylti hug fólks-
ins, og menn veigruðu sér ekki
við áreynslu og hörðum átökum.
Það var því ekki ósjaldan að
hérlendir menn hugðu, að hinir
nýkomnu og lítt þektu fslend-
ingar mundu vart hlutgengir
við sig.
Mörgum landanum svall hug-
ur í geði við slíkt að heyra, og
hugðu, eins og þeim hefir líka
svo sómasamlega hepnast, að
troða slíka fávíslega fjarstæðu
hérlendra manna undir hæli sér.
Heiðursgesturinn átti þann
heilbrigða metnað í huga, sem
allir góðir íslendingar, fyr og
síðar, hafa átt og eiga enn, að
þora að sýna það í verkinu, að
þeir séu hverjum manni jafn-
snjallir, er drenglyndi, þraut og
þolgæði skal reyna.
Það var meðvitundin um þessa
eiginlegleika, sér í merg og bein
runna, sem knúði landana fram
til dáða, nýkomna til þessa lands
og hefir ætíð verið þeirra hátt-
reista markmið, bæði hér í landi
og annarstaðar, sem þeir hafa
komið, að vera ekki hornreka
fyrir öðrum.
Það var þessi heilbrigða metn-
aðarvitund fyrir sóma sinnar
þjóðar, sem ólgaði svo í æðum
heiðursgestsins, að honum fanst
með öllu sjálfsagt að sýna
hreysti og manndáð landans, til
þess að hnekkja röngum í-
myndunum hérlendra manna um
manndóm íslendinga og öðru
því er kastað gæti skugga á nafn
þeirra.
Vorið 1888 var stofnað til
25 mílna kapphlaups í Victoria
garðinum hér í Winnipeg. Marg-
ir nafnkendir hlaupagarpar tóku
þátt í því, mönnum var metn-
aðarmál að sýna íþrótt sína og
hreysti.
Heiðursgesturinn, hr. Magnús
Markússon sá, að þar var gott
tækifæri til að sýna hérlendum
mönnum, hvað í íslendinginn
væri spunnið og hvað hann gæti,
svo öllum yrði ljóst að þar væri
mönnum að mæta, sem fslend-
ingar væru. Með brennandi
þjóðernislegan metnað í huga
sér, réðist hann í að taka þátt í
kapphlaupinu sem háð var 22
júlí 1888 í Victoría garðinum,
og útkoman varð sú að hann bar
af öllum þátttakendum, og vann
með heiðri fyrstu verðlaun, sem
voru 150 dollars.
Eg vil geta þess, svo það valdi
engum misskilningi, að í kapp-
göngu sem háð var fyr sama
vorið, vann Mr. Jón Hörgdal
fyrstu verðlaun, að því undan-
skildu, mun þessi sigur heiðurs-
gestsins hafa verið hinn fyrsti
glæsilegi sigur, sem fslendingur
vann í íþróttasamkepni í þessu
landi.
Margir góðir landar styrktu
gesturinn á sannarlega til þeirra !
að telja er ekki stóðu öðrum eftir magni þátttöku heiðurs-
að baki, að líkamlegri hreysti, gestsins í íþróttasamkepni þess-
ÞÉR GETIÐ ÁVALT FENGIÐ
PENINGANA TIL BAKA!
Þegar þér geymið peninga yðar á banka, þá
eru þeir tryggir—og þér getið hvenær sem þér
óskið þess, gengið að þeim þar. Opnið spari-
sjóðsreikning hjá næsta útibúi og leggið reglu-
lega fyrir peninga.
the
ROYAL BANK
OF CANADA
■Eignir yfir $800,000,0001
ari, og aðstoðuðu sigur hans
sem einn og allrar íslenzku þjóð-
arinnar beggja megin hafsins.
Með sigri þessum opnuðust augu
hérlendra manna fyrir þolgæði
og snilli íslendinga, og jókst
virðing og viðurkenning hér-
lendra manna á þessum lítt
þektu emigröntum norðan frá
fshafsbaug.
Heiðursgesturinn okkar á 0
skift þakklæti allra sannra ís
lendinga, fyrir hinn göfuga
skerf er hann með.þátttöku sinni
í íþróttasamkepni og sigrum
hefir lagt til viðurkenningar ís
lendinga hér í landi, og sem
hafði dýpri þýðingu á þeirri tíð
en vér getum gert oss grein fyr-
ir nú. Þetta sama sumar tók
heiðursgesturinn þátt í þremur
kappgöngum, er stóðu yfir í 24
klukkutíma hver, og hlaut að
verðlaunum fyrir þátttöku sína í
þeim 180 dollars.
Árið eftir (1889) fór fram 10
mílna kapphlaup í Victoría garð-
inum, og jvar heiðursgesturinn
eini íslenzki þátttakandi í því
og hepnaðist honum sem áður:
að varpa frægðarljóma á nafn
sitt og þjóðar sinnar, með því
að vinna fyrstu verðlaun, með
sæmd, sem voru 150 dollars.
Þess utan vann hann 100 dollars
af 500 dollara veðfé er sett var
upp, og veðjað var um á kapp
hlaupsmennina. Hlaut heiðurs
gesturinn þannig flest verðlaun
allra þeirra, sem tóku þátt í téð
um kappgöngum og kapphlaup-
um, er háðar voru í Winnipeg
árin 1888-89, sem námu alls 580
dollars. Frægðarorð íþrótta
mannsins barst út meðal hér-
lendra manna, og varpaði ljóma
á þjóð hans og ættland.
Þar sem vér erum hér saman
komnir í kvöld til að heiðra
skáldið og íþróttamanninn, hr.
Magnús Markússon, er oss Ijúft
og skylt að tjá honum þakklæti
vort fyrir þann göfuga skerf,
sem hann hefir með íþrótt sinni
og snilli, andlegri og líkamlegri
lagt til þess vegs og virðingar,
sem þjóðarbrotið íslenzka hefir
náð og notið í þessu kjörlandi
sínu.
Lengi lifi skáldið og íþrótta
maðurinn, Magnús Markússon.
G. E. Eyford
RÆÐ A
flutt á Fullveldisdaginn 1.
desember, í Wynyard
Þegar þeir Hitler og Chamb-
erlain ræddust við í Godesborg,
voru tveir túlkar viðstaddir,
Þjóðverjinn Schmidt og Eng-
lendingurinn Kirkpatrick. Að-
eins annar þeirra, Schmidt, hefir
þá atvinnu að vera túlkur. Hann
var í mörg ár túlkur hjá Þjóða-
bandalaginu í Genf áður en
Þýzkalandi sagði sig úr því.
Dr. Schmidt er tungumála
snillingur. Hann talar reiprenn-
andi 7 tungumál fyrir utan sitt
eigið móðurmál, en hann þýðir
ekki nema þrjú þeirra, ensku,
frönsku og ítölsku. Það gerir
hann líka alveg lýtalaust, og
miálin kann hann svo vel, að
hann getur þýtt út ítölsku á
frönsku og úr frönsku á ensku
og yfirleitt leikið sér að þessum
málum eins og honum sýnist.
Þegar Lansbury gamli kom til
Berlín var Schmidt túlkur hans,
og er Lansbury kom heim gat
tiann þess, að Schmidt væri besti
túlkur, sem hann nokkru sinni
hefði hitt.
Brezki túlkurinn í Godesberg,
Mr. Kirkpatrick hefir verið aðal-
ritari í brezku sendisveitinni í
Berlín síðan 1933 og er álitinn
vera besti þýzkumaðurinn af öll-
um erlendum sendisveitarstarfs-
mönnum í Berlín, þó franski
sendiherrann, Poncet sé tekinn
með, en hann er doktor í þýzk-
um bókmentum við Sorbonne-
háskólann.
* * *
Hagyrðingur í Rangárþingi
hefir sent blaðinu eftirfarandi
stöku:
Er eg hlusta á útvarpsfrétt
oft mín lifnar bráin,
en ekki finst mér altaf rétt
í því veðurspáin.—Mbl.
Eins og ykkur er öllum kunn-
ugt hefir mikið verið um 20, 25
og 50 ára afmæli bygða, bæja og
félaga hjá okkur Vestur-fslend-
ingum síðustu áratugina, að eg
ekki tali um 25 ára giftingar af-
mælin, sem eru svo að segaj dag-
legur viðburður. Og í dag erum
við að minnast 20 ára sjálfstæði
íslands. í tilefni af því að það
voru 25 ár síðan eg kom í
þessa bygð síðastliðið vor, hefi
eg verið að bera saman í hugan-
um sumar af þeim breytingum,
sem hafa orðið á hugsunarhætti
manna og ytri ástæðum.
Fyrir 25 árum var bygðin
barn að aldri, aðeins 7—8 ára
gömul, en býsna efnilegt barn,
af því böli sem mannkynið þjá-
ir er okkur sjálfum að kenna.
Ef þið bærum gæfu til að haga
okkur eins og viti bornar verur
— sem við þó þykjumst vera —
gætum við gert þessa jörð að
nokkurskonar paradís.
En þetta er nokkurskonar út-
úrdúr. — Spurningarnar sem eg
hefi verið að velta fyrir mér
þegar eg líti til baka eru meðal
annars þessar: Hefir okkur far-
ið fram eða aftur? Hefir þráin
eftir að verja lífinu í þjónustu
kærleikans vakað hjá okkur, er-
um vér fúsari að leggja á okkur
byrðar öðrum til hjálpar, eða
með öðrum orðum erum vér
sannari og göfugri menn? —
Þessum spurningum treysti eg
mér ekki til að svara. Vildi eg
gæti svarað þeim játandi.
En eitt er v’íst að hugsunar-
hátturinn hefir breyst og alt
ÞAPPIRINN SEGIR
YÐUR TIL . . .
sem menn gerðu sér miklar von-
ir um, að mundi verða fegursta v^horf við lífinu. Mér finst að
og bezta bygðin sem fslendingar tækni nútímans megi líkja við
bygðu. Þá var líf og fjör í öll-1 tvíe^iað sverð, sem við getum
um og öllu, bæjarbúar ætluðu rutt okkur ve£ með til marg-
sér að verða ríkir á alskonar,faldra Þ*ginda en sem við get-
verzlun, real estate og vínsölu. un} lika e^ð^a^t okkur með á
Þá voru hér 2 stærðar hótel, sem
seldu vínið bæði í smáum og
stórum skömtum. Annað þeirra
svipstundu svo að segja ef við
högum okkur eins og óvitar.
Og eg held að mannkyninu
hét Vane Hotel, og eg held það, Þafi heldur aldrei riðið eins
hafi verið Helgi heitinn Stefáns-1 mikið á að haga sér eins og viti-
son, sem sagði að það bæri nafn; bornir menn eins og einmitt nú.
með réttu, því margir færu það- heldur aldrei haft annað eins
an veinandi út. Aftur á móti tækifæri til að gera þessa jörð
ætluðu bændur að verða ríkir á að guðsríki, ríki friðar og kær-
hveitirækt, og rifu jörðina sund- leiks eins og nú.
ur með miklum dugnaðí, full- Eru nokkur líkindi til þess að
vissir um að eftir fá ár yrðu þeir vér getum fundið heppilega
svo ríkir að þeir gætu dvalið suð- lausn á hinum margvíslegu og
ur í Californíu að minsta kosti margflóknu vandamálum sem
annan hvern vetur. Félagslíf i vór stöndum andspænis? Erum
AÐ ÞÉR
SKULUÐ
YEFJA
BETRI
VINDLINGA
MEÐ
YOGUE
VOGUE
HREINN HVITUR
Vindlinga Pappír
TVÖFÖLD Sjálfgerð
félagið ekki fætt.
tveir íslenzkir söfnuðir starf- varða allan fjöldann? Eg veit
andi og talsvert kapp á milli minna en það, en langar til að
þau.
fslendingar áttu heima í honum.
Eg stansaði ungan mann sem
eg mætti og leizt sérstaklega vel
á — ,hafði mætt honum áður og
heyrt hann tala íslenzku. — Eg
ávarpaði hann á íslenzku og spyr
hann hvort vilji gera svo vel og
segja mér hvaða bær þetta sé.
“Það er Wynyard í Saskatchew-
an fylki segir hann. Wynyard
var þá með miklum blóma. ís-'vér ekki of eigingjarnir og! ha-fíSi eg upp eftir honum, það
lendingadagurinn æfinlega vel heimskir — þó vér þykjumst er ómögulegt. Eg sem búinn er
sóttur. En þá var Þjóðræknis-s vitrir — til þess að geta verið að ei&a heima í grend við Wyn-
Það voru hér samtaka um þau mál sem mestu yard í 25 ár, ætti nú að þekkja
þá bæjarholu. Það er nú Wyn-
yard samt góði minn, sagði hann
þeirra. Þá voru líka margir örir vona að við berum gæfu til að
á fé til safnaðarþarfa. Þá báru þokast að minsta kosti ofurlítið
trúmál oft á góma, og þá var áfram á þeirri braut sem liggur
stundum hiti í umræðum um t til meiri andlegs þroska og göf-
ugra lífernis.
Fyrsta sumarið sem eg varj Ef til vill af því að eg hefi
hér heimtsótti mig einu sinni svo ott verið að velta þessum j væri það einkaflón að eg
bóndi sem eg hafði ekkert þekt spurningum fyrir mér dreymdi yisst ekki hvaða ártal væri. En
áður. Trúmál báru eitthvað á mig fyrir nokkru síðan draum var iii-ið a tlann °K sa að
góma og sagði hann mér að sem eg ætla- að segja ykkur. —
maður yrði að vera varkár í um- Hvort mig dreymdi hann vak-
ræðum um trúmál. Og til sann- andi eða sofandi gerir minst til.
indamerkis um að hann væri 2et tekið undir með frænda
ekki að fara með neitt rugl, mínum Davíð Stefánssyni í
sagði hann að hann ætti þann kvæðinu “Vetrardraumur”:
bezta nágranna sem nokkurstað- Ltt.,, •+. ,, . , , ...
„ . f . | Eg veit ekki hvort eg vakti
ar væri hægt að finna a þessum A -
hnetti. En ef þeim yrði á að V „ .
minnast a trumal, færi alt í haa f
Ioft á milli þeirra, jafnvel dauð- n
• ,, .. . , Og vildi leita að veroldum nýj-
ír hlutir syndust fara a kvik.
I um
™ vai[ aftur minna hef líklega verið upp í skýjum
talað. Þa voru alhr kapitalistar Ofan við yzta haf.”
á harða hlaupum eftir hinum
almáttuga dollar. Og orðið Eg var staddur í ókunnum bæ.
kreppa var þá ekki til í málinu. Það var hásumar og náttúran hann að messunni lokinni. Kirkj-
Og þá datt engum í hug að hér var ktedd sínu brúðarskarti. — an var hið prýðilegasta hús,
mundi nokkurn tíma rísa upp Sólin skein í heiði og veðrið var bæði að utan og innan og rúm-
bolsar, er kölluðu sig kannske hið yndislegasta. Mér fanst í aði rúmlega 1,000 manns, eftir
C. C. F. í dag, S. C. á morgun og oðru veifinu að eg kannast við Því sem ^essi ungi vinur minn
kommúnista næsta dag þar eft- Þennan bæ, en það gat ekki ver- sas'ði mér. Þegar við komum
ir. Nei, þá dreymdi víst engan ið* Svona fallegan bæ hafði eg var messan byrjuð og verið að
fyrir þeim stóru breytingum alórei áður auganu litið. Húsin syn&ja eitt at mínum mestu
sem hafa orðið síðan, bæði hér virtust öll ný; ef þau voru ekki uPPáhalds (sálmum, sálminn: “f
og annarstaðar í heiminum. ____ ný Þá voru þau að minsta kosti £e&num lífsins æðar allar”. Og
Þá var hér engin bíll, fyrsti bíll- 011 nýmáluð, og sama ,Var um versið sem söngflokkurinn var
inn sem eg man hér eftir kom bíIana sem menn keyrðu um að syn£ja Þegar við gengum inn
1914. Og þá var hér enginn sími strætm, Þeir voru allir glóandi kirkjuíTÓIfið var: Aldrei skilur
út um land og radíóin langt und- fa&rir- Eg gekk fram og aftur önd mín betur að ertn Guð og
an landi. Já, breytingarnar um bæinn og út fyrir hann til faðir minn’ en >egar eftir vilH-
lafa verið miklar, og þær hafa ‘bess að komast að raun um vetur mi& vermir aftur faðmur
bæði flutt með sér ánægju og hvort hvergi væri að líta ljótan binn- °£ kærleiksljósið litla
böl. Bæði síminn, radíóið og kofa 1 utjaðri bæjarins, en þeir mitt fær líf ^1 við ÞjÁrta
bíllinn hafa flutt fjölda af okkur voru hvergi til. Sami snyrti- bitt-
mikla ánægju og okkur finst við skaPurinn á öllu í útjaðri bæjar-
ekki geta verið án þeirrar á- ins eins 0£ inn 1 honum miðjum.
ósköp góðlátlega. Eg spyr svo:
Veistu annars hvaða ár er núna?
Svona mikil ókurteisi hafði mér
aldrei verið sýnd fyrri, og mér
lá vig að hlaupa af skiftinu, og
spyrja hann hvort hann héldi að
hann brosti ósköp góðlátlega,
svo eg gat stilt mig nokkum
veginn, en sagði samt í heldur
hranalegum róm, að víst vissi eg
það, það væri 1938. Já, vissi
eg ekki, sagði hann hálf gletnis-
lega. Þér skjátlast bara um 50
ár. Það er 1988 núna. Eg var
sem steini lostinn og gat ekkert
Sagt. Eg er að flýta mér til
messu, því eg er orðinn á eftir
tímanum. Kannske þú viljir
koma með mér, svo getum við
spjallað saman á eftir.
Eg þáði að fylgjast með hon-
um og hlakkaði til að spjalla við
Oft hafði mér áður hlýnað um
hj artaræturnar þegar eg heyrði
nægju, aftur hafa þeir erfiðu Það hlaut að vera sunnudagur þennan sálm sunginn, eða sung-
tímar sem yfir heiminn hafa eða að minsta kosti einhver ið hann, en aldrei sem nú. Það
gengið síðast liðin 8—10 ár leik- tyllidagur, því búðir voru allar for fagnaðar titringur um sál
ið margan manninn hart. Og iokaðar og alt fólkið sem eg, mína. Og þótt eg þekti ekki eina
nú horfir margur maðurinn mætti a gangstéttunum prúð- einustu sál sem þarna var, fanst
mér eg vera umvafinn ástúð og
Það ,sem sérstaklega vakti at- kærieika, andrúmsloftið var eitt-
lofti og allra veðra von. En hygli mína var hvað það var alt hvað svo hreint, blítt og göfg-
þetta er öllum Ijóst og þarf því frjálslegt og glaðlegt. Eg heyrði andi-
Presturinn sem var fremur
döprum augum á framtíðina, og buið-
er það að vonum, því dimt er 1
ekki að eyða orðum að því, en sumt af því tala íslenzku en
það en annað sem menn gera sér | sumt ensku. Svo eg fór nú
ungur maður hélt mjög hug-
tæplega nógu góða grein fyrir ogj heldur ,en ekki að verða forvitin næma ræðu. Hann mintist á
það er að mikið eða jafnvel mest hvaða bær þetta væri úr því að.ýmsa af þeim sigrum sem mann-