Heimskringla - 21.12.1938, Blaðsíða 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 21. DES. 1938
A
MERRY
CHRISTMAS
AND A
BRIGHT
NEW YEAR
TIL VIÐSKIFTAVINA VORRA
Vér tökum þetta tækifæri til að
þakka yður fyrir viðskiftin á ár-
inu 1938 og óskum yður gleðilegra
jóla og góðs og farsæls komandi árs.
Á árinu 1939 verður leitast við að
hafa í hinum þremur búðum vorum
sem fullkomnastan og fjölbreytileg-
astan vöru-forða og vér munum gera
V •
alt sem við getum til þess, að við-
skiftin verði yður eins ánægjuleg og
í liomm tio.
SIGURDSSON, THORVALDSON
COMPANY UMITED
Riverton, Arborg and Hnausa,
Manitoba
UM VIKIVAKA
Frh. frá 1. bls.
un var sendi til íslendinga, um
að hefjast handa með að safna
og skrifa upp þjóðsögur og því
um líkt. Georg Stephens, sem
var þá einn af prófessorum við
Kaupmannahafnar háskólann,
hafði á yngri árum lagt sér-
staka stund á þjóðtrúarfræði, og
grönaði hann, að á þeim sviðum,
mundi fslendingar eiga auð í fór-
um sínum, þótt ekkert slíkt væri
prentað. Prófessor G. Stephens
skrifaði í ‘Antiqvarisk Tidskrift’
Khöfn. 1845, áskorun til íslend-
inga um að safna og vernda ó-
prentaðar þjóðsögur og söngva.
Telur ó. D. það efalaust að sú
áskorun hafi orðið vísirinn til
þess, að Hið konunglega nor-
ræna fornfræðafélag, lét prenta
og senda út um alt ísland áskor-
un, sem heitir “Boðsbréf til ís-
lendinga um fornritaskýrslur og
fornsögur, 28. apríl 1846”. Eitt
af því, sem þar er tilnefnt eru
THE
JACK St. JOHN DRUG STORE
(The Rexall Store)
908 SARGENT AVE.
SfMI 33 110
óskar öllum Viðskiftavinum sínum Gleðilegra hátíða og
allrar farsældar á komandi ári.
Allskonar jólagjafir. Snyrtingar vörur, vindlingar,
rafmagns-rakvélar, skrifföng o. s. frv.
Agentar fyrir Picardy fræga sýkkulaði
(búið til hér vestra)
í byrjun greinar sinnar bendir
hann á að í fomöld hafi ver-
ið veizluhöld og samdrykkj-
ur milli karla og kvenna, og
að sætaskipun og niðurröðun
hafi ekki verið ósvipuð í sumum
greinum og vikivökunum. Skal
eg nú nefna til sum þau dæmi, er
Ólafur gefur. Það fyrsta er úr
Víga-Glúms sögu: “Nú komu
menn til jólaveislu til þeirra
bræðra. En þá er tólfmenningr
var skipaðr til at sitja, ok settr
“Vikivakar og dansleika kvæði, , , ,
, i, ** * i_ , * ! hlutr til, hverr næst skyldi sitja
leika og alla aðferð, þulur eða
A r.t-ní^C.' T7I/vfllf1n llAVmci
formála, sem við séu hafðir bæði
meðal barna og fullorðinna.”
Ástríði dóttur Vigfúss hersis,
| ok hlaut Eyjólfr ávalt at sitja
I hjá henni, en engin maðr sá þau
Kom þá handagangur í öskj- fjgjra vjg talast en aðra menn.
una, því ýmsir bestu og fróðustu
menn þjóðarinnar sáu að hér var
Hér er karlmönnum skipað
verið að reyna að bjarga úr hjá konum við gleðisamkomu og
tröllahöndum tímans og hirðu- eru Heiri dæmi til þess í íslenzk-
leysisins, verulegum fræðum. um fornsögum, svo sem í Egils
j • sögu Skallagrímssonar: “En áðr
Arangunnn af boðsbrefi Forn- , * ,
borð skylldu upp fara, þa sagði
fræðafélagsins varð mikill, því
bárust kvæði, þulur og þjóðsög-
ur og mesti sandur af vikivaka-
kvæðum og öðru, er snerti leiki
og skemtanir. Séra Guðmund-
ur Einarsson, síðast prestur á
Breiðabólsstað á Skógarströnd,
jarl (Arnfinnur jarl á Hollandi),
at þar skyldi sæti hluta, skyldi
drekka saman karlmaðr ok
kona, svá sem til ynni, en þeir
sér er fleiri veri. Menn báru þá
hluti sína í skaut ok tók jarlinn
upp.” Egill hlaut að sitja hjá
samdi ritgerð um íslenzka leiki, . , ,,,, _ „ ,
séra Magnús Grímsson samdi Jarl?d,°tiU!'- Þetta g6rðlst her
líka “ritkorn” um leiki og safn-
aði þjóðsögum.
Jón Árnason vann að söfnun
þessara fornu fræða af mikilli
um bil 924. Ef vikivaka dansar
og leikir hafa tíðkast í fornöld,
þótt hvergi sé þeirra getið, nema
svona óbeinlínis, þá er mjög lík-
legt að landnámsmenn hafi flutt
alvöru. 1858 sendi Jón kunn- meg S(sr fr£ Noregi og víðar
ingjum sínum út um land hug- ag; j^ff um þönd, leikið þá og
vekju um alþýðlega fornfræði. dansað í veislum og gleðimótum
Jón biður þar meðal annars gj^j^j sjzf um jólaleytið. Er ekki
um lýsingu á vikivökum og ólíklegt að eitthvað af þeim
dansleikum. ’ Síðar, árið 1861 dönsum og gleðileikjum hafi ver-
sendi Jón Árnason aðra áskorun, jg eftirstöðvar af fornum sigur-
sem prentuð var í fslendingi . vinninga dönsum og fögnuði yfir
Hún er miklu fullkomnari en Unnum sigri í hernaði og orust
allar fyrri áskoranir og tekur um> Auk þess voru íslendingar
flest fram, sem nöfnum tjáir að j fornöld, þeir er leiðsögn höfðu
nefna af því, sem um er að í félagslífinu, íþróttamenn, skáld
ræða segir Ólafur. XI. greinin 0g gjæsjmenni, og leikir og listir
í áskorun þessari byrjar þannig: Verið tíðkuð jafnhliða og í sam-
Leikir og töfl, þjóðleikirnir þancji yið skáldskap og íþróttir.
fornu og lýsingar af þeim, sem Kem eg hér með tilyitnun sem
enn kunna að loða eftir, dansleik- mór yjrðist vera mjög sterk
ar (vikivakar), dansleikakvæði sönnun í þessa átt og tilfæri eg
og eins allir þeir leikir, sem hana hér orðrétta úr grein Ó. D.:
eldri og yngri temja sér enn og
hafa tamið.” Handrit og upp- En fyrst er £etið um verulega
lýsingar drifu að Jóni, bæði frá vikivaka í sögu Jóns biskups
mentamönnum þjóðarinnar og kel£a Ögmundssonar eftir Gunn-
alþýðufólki, sem kunni utanbók- laug munk Leifsson. Gunnlaug-
ar sagnir og söngva, leiki og ur setti saman söguna í byrjun
listir, kunni það upp á sína tíu 13- aldar, og var þá hér um bil
fingur, þótt margt væri vitan- öld siðan atburðir þeir gerðust,
lega gleymt. sem skýrt er frá í sögunni: —
Löngu síðar skrifar svo ólaf- “Leikr sá var kærr mönnum áðr
ur Davíðsson ritgerð um viki- en hinn heilagi Jón varð biskup,
vaka, sem er ásamt vikivaka- at kveða skyldi karlmaðr til
kvæðum og dansþulunum, III. konu í dans blautlig kvæði og
bindið í “íslenzkar gátur, skemt- regilig( ol{ kona tn karlmannc
amr, vikivakar og þulur ’. Eru
vikivakar Ólafs löng bók, sem
hann samdi og safnaði eftir öll -
um þeim heimildarritum, hand-
ritum og sögnum að fornu og
nýju, sem hann komst yfir utan-
lands og innan. Auk þess naut
hann aðstöðar margra menta-
manna samtíðar sinnar. Eg
hefði helst kosið að lesa alla I
þessa bók hér upphátt, en með
vikivakakvæðunum og þulunum
er hún 405 blaðsíður á lengd og
það í stóru broti, svo þótt kvöld- J
inu yrði breytt í langa vöku, |
mundi hún samt verða of stutt
fyrir svo langan lestur. í þessj
stað ætla eg þá að reyna að
hrifsa hér og þar upp úr ritgerð j
Ólafs, helst þau atriði sem hann j
færir máli sínu til sönnunar fyr-1
ir því að vikivakar og dansleikir
hafi verið tíðkaðir á fslandi frá
því í fornöld, og alla leið niður
að aldamótum 1800.
mansöngsvísur; þenna leik ljet
hann af taka ok bannaði styrk-
lega. Mannsöngskvæði vildi hann
eigi heyra nje kveða láta, en
þó fjekk hann því eigi af komið
með öllu.” (Biskupasögur I. bls.
237). En Jón Ögmundsson
varð biskup árið 1106, og
hafa því vikivakar verið farn-
ir að tíðkast á fslendi fyrir
þenna tíma. Hér er líka til-
fært úr Biskupas. I. bls. 165:
“Leikur sá var mönnum tíðr í
þann tíma, er heldr var ófagr,
at bera bottatildi. Þar skyldi
karlmaðr kveða at konu ok svo
kona at karlmanni klækilegar
vísur ok ótilheyrilegar með man-
söngs sneiðingi ok sámyrði. Þá
forneskju ljet hann aftakast.
(Jón ögm.) Sýnir þetta orðalag
Gunnlaugs munks að vikivakar
voru þá engin nýlunda á íslandi
og að kirkjan var þá þegar farin
að amast við þeim. í Sturlungu
og Biskupasögum er víða talað
um dansa. Skal hér tilfært orð-
rétt: “1119 var veisla mikil á
Reykjahólum í Reykhólasveit:”
“Þar var nú glaumr ok gleði
mikil ok skemtun góð, ok margs-
konar leikar, bæði dansleikar,
glímur og sagnaskemtun. Þar
var sjau nætr fastar ok fullai
setit at boðinu, af því at þar
skyldi vera hvert sumar ólafs-
gildi.” (Sturl. I. bls. 19). “Ok
um kveldit eftir náttverð mælti
Sturla (þ. e. Hvamm Sturla)
við Guðnýju húsfreyju Böðvars-
dóttur at vera skyldi hringleikr
(eða “slá skyldi hringleik”) ok
fór alþýða heimamanna ok gest-
ir ok var vakat til miðrar nætr
eðr meirr.” Þetta var um vet-
urnætur 1171 (Sturl. I. bls. 63).
Hér er dæmi úr Biskupasögum I.
bls. 109:
“Hann (.þ e. Þorlákur biskup
helgi 1178-93) henti skemtan at
sögum ok kvæðum ok at öllum
strengleikum ok ljóðfærum, ok
at hygginna manna ræðum ok
draumum, ok at öllu því er góðra
manna skemtan var, utan leik-
um, því at honum þótti slíkt
dvelja ónýtar sýslur vóndra
manna.”
Guðmundur biskup Arason
var á ferð norður í Þingeyjar-
sýslu 1229. Hann fór úr Keldu-
nesi “undir Fjöll. Ok um kveld-
it er biskup var genginn til
svefns, ok þeir til baðs, er þat
líkaði, var sleginn dans í stofu.”
Biskupasögum I. bls. 549.
“Fylgdarmenn Kolbeins Árnór-
Sonar er verit höfðu ok þá voru
með Brandi Kolbeinssyni á Stað
í Skagafirði, fóru með dansa-
gjörðir; ok kom það til eyrna
V v..-
Kö tsi
HUDS0NS BAY
V....
(fwt/ H B C rSfuuti
ThU advertUment U not mserted by thc (Jovernment Liquor Control commisnon. The
Commission U not responsible for statements made as to quality of products advertised.