Heimskringla - 21.12.1938, Blaðsíða 5

Heimskringla - 21.12.1938, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 21. DES. 1938 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA set up, in its discretion, in Dan- ish consulates and legations, its own representatives at foreign capitals. It may also, after con- sulting with the Danish Minister of Foreign Affairs, send, its own delegates to negotiate foreign treaties. There is, however, no joint foreign policy. For ex- ample, Iceland has never joined the League of Nations, while Denmark is a member. So when Denmark was obliged to join in the sanctions movement against Italy, Iceland in the very midst thereof, negotiated a trade treaty with Italy to which Den- mark could not have been a party by reason of the sanctions. To continue the analogy to a treaty, each sovereign state re- serves the right to terminate the arrangement—denounce the treaty. At the end of 1940 the parliament of either state may demand the opening of negotia- tions, and the relationship may end' if parliamentary acts plus a plebiscite so decide, but not prior to 1944. For the people of Iceland^ this is a day of universal rejoicing. It is also to them and to all the world a day which reminds us that any two nations, if under the ieadership of civilized men, can adjust differences by the same method of negotiations and discussion. Denmark did not need to yield; she had an army and a navy; Iceland had neither. Fortunate it was for the cause of Icelandic freedom as well as for the fame of Denmark, that these age-old differences were adjusted over the conference table rather than on the field of battle. For nearly a century and a quarter, the countries of the Scandinavian North have been at peace, and a war among them is inconceivable. Thev have repeatedly put to shame the blusterers who, having no cul- ture of their own, live on the vicarious glory of dead men falsely claimed to be among their ancestors. Sweden and Finland disagree over the Aland Island; Norway and Sweden con- tend over the right of the form- er to complete independence; Norway and Denmark claim an identical pa.rt of Greenland; and Iceland and Denmark struggie over the demands of the former that its historic liberties be re- stored. Do they go to war? Do they maneuver to obtain a con- ference where one small but free state will be cut up and distribu- ted among many? Do they bluster and threaten and beat chests and rattle sabers? Not at all. They settle it themselves, or they adopt the civilized method of referring the dispute to an international tribunal, and then abide by the decision, as becomes a cultivated man of in- telligence who long since has re- nounced or outgrown the ways of the barbarian. The world salutes these five countries of the North and prays that the nations of continental Europe may soon reach that high point where they have been for a dozen decades, where in- telligence, courtesy, integrity and truth will take the place of emotion, discourtesy, fraud, falsehood and force in the re- lationship of states. I sometimes hear wonder ex- pressed because certain peoples in Europe not only tolerate but seem to like types of govern- ment which deny them the simp- lest and most elementary liber- ties. The fact is overlooked, however, that these peoples have no traditions of freedom which run their roots far into the past. Unlike the Scandinavian and the Anglo-Saxon, who would not per- mit his traditional freedom to be so abridged, these victims of autocracy have never felt the spirit of liberty as much a part of their being as the breath of life itself. Iceland embalmed the spirit of free institutions in a constitution made by her own people more than one thousand years ago; and today, on the twentieth anniversary of the re- storation of her sovereignty as a nation, she invites harassed but liberty- loving and civilized men everywhere to take heart from her experience and have hope that sanity, virtue and truth will triumph in the end. Jólasamkomur og messur í Jón L. Marteinsson, sem verið Sambandskirkjum Nýja-íslands j hefir starfsmaður Madsen-Red verða þannig: Gimli, aðfangadagskvöld 24. des. kl. 8 e. h. Árnes>Jjóladag, 25. des. kl. 2 e. h. Riverton, jóladag, 25. des. kl. 8 e. h. Árborg, 26. des. kl. 2 e. h. Hecla, 1. jan. kl. 2.30 e.h. * * * Dr. Rögnvaldur Pétursson hefir legið rúmfastur í tvær vikur, en er nú í afturbata. — Lake námufélagsins um tvö ár, kom til bæjarins s. 1. viku. Hann kom til að hvíla sig og ná sér eftir tveggja mánaða legu, en mun fara austur aftur til sama starfs að bata fengnum. Hann dvelur hjá foreldrum sínum, Rev. og Mrs. R. Marteinsson. * * * Öllum þeim mörgu sem auð- sýndu kærleika og hluttekning í sjúkdómsstríði okkar elskuðu Hann biður þá er bréf eiga hjá I eiginkonu og móður Sigríðar FJÆR OG NÆR Hátíðaguðsþjónustur i Winnipeg Sunnudaginn 25. des. (Jóladag- inn) kl. 11. f. h., guðsþjón- usta á ensku. (Christmas Carol Service). Kl. 7 e. h., guðsþjónusta á ís- lenzku. (Sérstaklega æfðir sjólasöngvar og viðeigandi umræðuefni). Gamlárskvöld, laugardaginn 31. des. kl. 11.30 til miðnættis, aftansöngur. Sunnudaðinn 1. janúar 1939. — (Nýársdagurinn) kl. 11 f. h. guðsþjónusta á ensku. Engin kvöldguðsþjónusta fer fram nýársdaginn, og ekki kem- ur sunnudagaskólinn saman jóla- daginn eða nýársdaginn. En sunnudaginn 8. janúar verða messurnar aftur á sama tíma og með sama móti og áður. Og sunnudagaskólinn kemur saman á vanalegum tíma kl. 12.15. Fjölmennið við báðar hátíða- guðsþjónusturnar! * * * Jóladaginn 25. des. Kl. 2 e. h. verður messað í ísl. kirkjunni í Wynyard. — Söng- flokkurinn hefir undirbúið sér- staka lofsöngva til að syngja við þetta tækifæri. Jakob Jónsson * * * Jóla samkoma undir umsjón sunnudagaskól- ans fer fram í Sambandskirkj- unni í Winnipeg aðfangadags kvöld jóla, (n. k. laugardags- kvöld) kl. 7.30. Fjölbreytt og ágæt skemtiskrá, jólatré, verða til skemtunar í kirkjunni. Verð- j laun verða afhent. Santa Claus afhendir jólapoka o. s. frv. Ætti enginn að missa af þessari skemtun. — Fjölmennið! Hafið það notalegt um jólinn/ Haldið húsi yðar hlýju með WINNECO COKE ENGINN REYKUR EKKERT SÓT ENGINN EYÐSLA “Hreinni vegur er ekki til við kolabrenslu” Símið kolakaupmanni yðar WINNIPEG ELECTRIC COMPANY sér, að fyrirgefa dráttinn á að svara; hann skrifi þeim eins fljótt og hann geti. * * * G. J. Oleson frá Glenboro, Man., kom til bæjarins s. 1. sunnudagskvöld. Hann kom í bíl og sótti son sinn Tryggva Oleson, M.A., hingað sem við nám er í Toronto, en kom vestur og verður heima hjá foreldrum og skyldmennum um jólin. * * * Mrs. Ármann Johnson frá Glenboro kom til bæjarins s. 1. sunnudag. Hún var að fara norður að Árnesi til að vera við útför föður síns, Þjóðar Pálsson- ar. * * * Jón Pálmason frá Keewatin, Ont., kom til bæjarins s. 1. fimtu dag. Hann dvaldi hér fram yfir helgi. Eystra kvað hann um þessar mundir fremur daufa tíma og atvinnuleysi, enda væru nú brýrnar fullgerðar, sem margir höfðu atvinnu við s. 1. vetur eða hafa haft í hálft ann- að ár. Ennfremur væri lítil skógarvinna borið saman við það sem vant væri að vera. Og í Kenora, sem er þrjár mílur burtu, er atvinnu ástandið ekki betrá, ekki sízt síðan Maple Leaf kornmillan brann fyrir srem eða fjórum vikum. Mistu 5ar um 60 manns vinnu. * * * Veitið athygli Vissra orsaka vegna verður ekki hægt að senda út pantanir af “Bréfum” Stephans G. Steph- anssonar, fyr en eftir nýár. — Væntanlegir kaupendur eru jeðnir að minnast þessa. * * * Mrs. Kristín Hansson, til heimilis í Winnipeg, dó s. 1. sunnudag. Hún var 80 ára göm- ul, ekkja eftir Jón Rockmann, kom frá Þóreyjarnúpi á íslandi vestur um haf fyrir 50 árum. Hún var föðursystir Hannesar Líndal í Winnipeg. Jarðarförin fer fram á morgun (fimtudag) frá útfararstofu A. S. Bardal, kl. 2 e. h. * * * Mr. Sveinn Magnússon út- vegsforstjóri í Hnausa, Man., og Ruthj kona hans urðu fyrir þeirri sorg að missa litla og efnilega dóttur sína Jórunni Lil- lian að nafni, tæpra tveggja mánaða gamla. Hún var jarð- sungin frá heimili þeirra í Hnausa, þann 13. des. að við- stöddu fjölmenni frændaliði og nágrönnum. * * * Nokkrar ritgerðir og kvæði sem Hkr. hafa borist, og búist hefir ef til vill verið við að í þessu blaði birtust verða rúm- leysis vegna að bíða næsta blaðs. Eru höfundarnir beðnir að af- saka það. * * * Hátíðasöngur Ragnar H. Ragnar Ræktar andans blóm, Magnar, sá magnar, Mikinn söngva hljóm. Þagnar, um þagnar —Þegar líður-tóm, Fagnar, þá fagnar Fólkið, þessum óm. Böðvar H. Jakobsson * * * Næsta æfing Karlakórsins verður 28. des.; byrjar kl. 8 e. h. Meðlimir eru beðnir að sækja æfinguna, því byrjað verður á að æfa nokkur ný lög. Laxdal Swanson og sem heiðr- uðu útför hennar, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Friðrik Swanson Ólöf Elin Nanna * * * Ráðskona óskar eftir heimili í bæ eða borg. Upplýsingar á skrifstofu þessa blaðs. * * * G. T. stúkurnar Hekla og Skuld hafa sameiginlegt skemti- kvöld fimtudaginn 29. des. Til skemtana verða ræður, söngur, upplestur og á eftir því veiting- ar. Þetta verður nánar auglýst í næsta blaði. * * * Óskast utanáskrift Mr. Eiríks Magnússonar, sem eitt sinn átti heima á Victor St., Winnipeg. Sendist Á. P- Jóhannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg. SARGENT TAXI StMI 34 555 or 34 557 724 </2 Sargent Ave. Messuauglýsing 23. des. Geysiskirkju, kl. 8.30 síðd. — Stutt jólaguðsþjónusta, jólaprogram Geysisskóla. S. ólafsson * * * Born to Mr. og Mrs. Sigfús Gíslason, 364 Roberta Ave., E. Kildonon (formerly of Foam Lake, Sask.) twins, Halldóra Rasmína Björg and Young John Henry on Dec. 6. * * * Jólaguðsþjónustur í lútersku kirkjunni að Lundar Jólatréssamkoma á aðfanga- dagskvöld, hátíðarguðsþjónusta á jóladaginn, 2.30 e. h. Séra Rúnólfur Marteinsson prédikar. Allir velkomnir. * * * Þjóðvinafélagsbækurnar, fyrir þetta útlíðandi ár, bárust mér fyrst 14. þ. m. Fastir kaupend- ur fá nú fjórar góðar bækur fyrir $2.50. Almanakið stakt kostar 50c. Arnljótur B. Olson 503 Young St., Winnipeg, Man. * * * Bækur sem jólagjafir Eldra fólki þykja fáar jóla- gjafir skemtilegri en góðar bæk- ur, eins og'til dæmis þessar: Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BlrgBir: Henry Ave. Eeat Sími 95 551—95 552 SkrUstofa: Heory og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Hraun og malbik, smásögur, eftir ungan og gáfaðan höfund, Hjört Halldórsson, er dvalið hef- ir langvistum erlendis. Aðeins fá eintök til. í bandi og póst- frítt ....................$1.25 Ferðalýsingar frá sumrinu 1912, eftir Rögnv. Pétursson. — Aðeins fá eintök til. Bókin er með myndum af ýmsum merk- um stöðum á íslandi og Norður- löndum....................$1.00 Pantanir má senda á skrif- stofu Heimskringlu eða til Mag- núsar bóksala Peterssonar. ... Andvökur, eftir St. G. Stephans- son. 1—3 b................$4.00 4—5 b. ............ 4.00 Senn er von á 6. bindi þessa mikla og ágæta ljóðasafns. Eru þar í síðustu ljóð skáldsins, þau er hann kvað eftir 1922. Geta íslenzk jólaguðsþjónusta verð- skal þess, að fyrstu þrjú bindin eru að verða ófáanleg, aðeins fá eintök eftir, en öllum nauðsyn- ur haldin í dönsku kirkjunni á 19th Ave. og Burns St. í Van- couver, B. C.? þann 3. í jólum, þriðjudaginn 27."des. kl. 3 e. h. Við þessa guðsþjónustu sýngur söngflokkur sá hinn ágæti, er ný- lega söng íslenzka söngva í út- varpið við svo góðan orðstír. Auk þess hefir hópur íslenzkra meyja tekið að sér að annast veitingar í kjallarasal kirkjunn- ar að guðsþjónustunni lokinni. Fólk er beðið að útbreiða þessi messuboð og fjölmenna á þetta íslenzka jólahald. — Stutt ávarp verður einnig flutt á ensku. K. K. ólafson * * * Gjafir til Jóns Bjkrnasonar skóla Kvenfélag Árdals-safnaðar, (til minningar um Tr. heitiinn Ingj- aldsson), Árborg, Man....$25.00 Þ. S. Þ, Winnipeg ....... 4.10 Með vinsamlegu þakklæti og jólaóskum. S. W .Melsted, gjaldkeri skólans egt að eignast þau sem vilja eiga ljóðasafnið alt. Þriðja og fjórða bindi hafa verið færð nið- ur um þriðjung frá upphaflegu verði. Þeir, sem ekki eiga þau, ættu því að nota sér þetta nið- ursetta verð, og er þá aðeins síðasta bindinu við að bæta. — Allar bækurnra eru í bandi. — Sendar póstfrítt. Út um vötn og velli, eftir Kristinn Stefánsson. Nokkur eintök eftir af þessu ágæta riti, eftir eitt hið bezta skáld íslend- inga í Vesturheimi. f góðu bandi, niðursett verð ...—$1.50 Elsti prestur í Englandi heitir Matthew Gold og er 103 ára gamall. Hann hefir í fjölda mörg ár verið prestur við metod- ista söfnuð í London og prédik- ar en á hverri helgi. Wishing AIl Our Patrons A Very Merry Xmas ---T-H-E-A-T-R-E- THIS THURS. FRI. & SAT. Virginia Bruce Robert Montgomery “YELLOW-JACK” also Gene Autrey in “GOLD MINE IN THE SK¥” Cartoon SPECIAL MIDNITE SHOW Xmas Night Dec. 25 Doors Open 12.01 a.m. ON OUR SCREEN— “STOLEN HEAVEN” with Gene Raymond Olympe Bradna also You’re Only Young Once with Mickey Rooney Lewis Stone The above program will also be shown: all day Monday & Tues. & Wednesday Nights SPECIAL Matlnee on Tuesday aftemoon from 1 to 5 p.m. showing Jane Withers in “RASCALS’” Loretta Young in ‘FOCR MEN AND A PRAYER’ MANFRED hinn frægi sorgarleikur eftir Byron lávarð, þýðing meistarans séra Matthíasar Jochumssonar. Magnús Matthíasson hefir sent mér til sölu nokkur eintök af þessum ógleymanlega sorgaf1 leik, sem er talinn eitt af fræg- ustu verkum Byrons, og um leið hin ágætasta þýðing séra Matt- híasar, og er þá í sannleika mik- ið sagt. Þessi útgáfa er bæði á frummálinu (ensku) og íslenzku, þannig, að þýðingin er á vinstri síðu í ponu og frummálið á hægri siðu, svo að samanburður verður auðveldur, og menn sjá glögglega hina dæmafáu vand- virkni séra Mathíasar á þýðing- unni. Bókin er 160 bls. í vönd- uðustu útgáfu og bundin í al- skinn. Er þetta hin sæmileg- asta vinargjöf til hvers manns eða konu sem kann að meta slíkt andans stórvirki sem Manfred er. Verðið er $2.75, póstgjald meðtalið. i MAGNUS PETERSON '313 Horace St., Norwood^ Man. A. S. Bardal og þeir sem hjá honum vinna, óska öllum sínum mörgu viðskiftamönnum og vinum hjartanlega GLEÐILEGRA JóLA OG FARSÆLS NÝÁRS á£>. parbai ÚTFARARSTJÓRI 843 SHERBROOK STREET Símar: — 86 607 og 86 608 Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu KOL FYRIR KALDA VEÐRID Wintieco Coke ..............$14.00 perton Algoma Coke ................ 14.75 “ Semet-Solvay Coke .......... 15.50 “ Pocahontas Nut ............. 14.00 “ Bighorn Saunders Creek Lump.. 13.50 “ Foothills Lump ............. 12.75 “ Heat Glow Briquettes ....... 12.25 “ McCurdy Supply Co. Ltd. Símið 23 811—23 812 1034 ARLINGTON ST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.