Heimskringla - 21.12.1938, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.12.1938, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. DES. 1938 ííicímskriniila | (StofnuS 188S) Kemur út á hverjum miOvikudegi. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 oo 855 Sargent Avenue, Winnipeg Talsimis 86 537 Verð blaðslns er $3.00 árgangurinn borglst g tyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. g 311 vlSskiíta bréf blaðlnu aðlútandl sendlst: Yrnager THE VIKING PRESS LTD 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA 853 Sargent Ave., Winnipeg “Heimskringla” is publlshed and printed by THE VIKING PRESS LTD. 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg Man Telephone: 86 537 Lmn.n»i...in.................Hiiiiii:,..,:iiylill;ilillilli;^i,liliilll.illi.lllU:lillUili.illi,IIIIIIIIIIIIIHímTB WINNIPEG, 21. DES. 1938 FULLYELDIS ISLANDS MINST I CHICAGO íslendingar í Chicago létu sér ekki held- ur en aðrir góðir íslendingar vestra tæki- færið úr greipum ganga, að minnast ætt- jarðarinnar 1. desember. Hefir dr. Rögn- valdi Péturssyni borist bréf frá Árna Helgasyni raffræðingi í Chicago með skýrslu yfir hvað þar fór fram, en þar var útvarpað ágætri dagskrá, með ræðum og söng. Eru ræðurnar, og dagskráin öll birt í þessu blaði í þeirri röð, er hún fór fram, eins og gert var með dagskrána í Winni- peg . Eiga landarnir syðra þakklæti allra þjóðrækinna íslendinga skilið fyrir áhug- ann sem þeir sýndu með því að minnast ættlands og þjóðar eins rækilega og myndarlega og þeir gerðu. Ennfremur birtist í stórblaðinu Chicago Tribune ritstjórnargrein fyrsta desember um fullveldisdaginn. Eftir að blaðið hefir lýst fyrir lesendum sínum sögulegri þýð- ingu dagsins, kemst það svo að orði í niðurlagi greinar sinnar: “ísland á sérstök ítök í hugum Vestur- álfu-búa, því það var íslendingur, eftir því sem sögulega er viðurkent, sem fyrst- ur hvítra manna steig fæti á land í Ame- ríku og mörgum öldum á undan Colum- busi. Af því leiddi lítið annað en það að heimurinn varð einu æfintýrinu ríkari en áður. En þetta víkings-æfintýri hefir lifað í meðvitund Chicago-búa, sem sézt á því, að þeir hafa nefnt eina götu bæjarins, þá er við strönd Michigan vatnsins blasir, eftir víkingnum Leifi Eifíkssyni; víkings- æfintýrið á enn bergmál í brjóstum íbúa hins nýja heims. Bandaríkjamenn taka því höndum sam- an við þá samborgara þeirra, sem af ís- lenzku bergi eru brotnir, í að samfagna með þeim á fullveldisdegi íslenzku þjóðar- innar, sem fyrir sína mörgu og miklu mannkosti er sögulega stórfræg. ísland er í fylsta skilningi land frelsisins og við erum oss fyllilega þess meðvitandi, að þjóðfélagslega og stjórnfræðilegar hug- sjónir þessarar fámennu en aðdáunarverðu þjóðar, eru vorar hugsjónir, eru hugsjónir allra sannfrjálsra manna. Vér óskum ís- landi hverskonar framfara — og friðar.’’ Það mætti ennfremur geta þess, að nefnt blað, (Chicago Tribune) hefir ensk- an fréttaritara í Reykjavík á íslandi, er skeyti sendir því af og til, með fréttum að heiman. Áminstan dag (1. des.) birti blaðið eftirfarandi skeyti frá honum: “íslendingar, eina þjóðin í heimi, sem ekki hefir einn eniasta hermann, herskip eða herflugvél, fagnar í dag 20 ára full- veldis síns, friðar og velmegunar. Stúdentar gengu í fylkingu til grafar frelsishetjunnar Jóns Sigurðssonar; voru þar haldnar ræður. Þar á meðal ávarpaði forsætisráðherra, Hermann Jónasson, Vestur-fslendinga í útvarpinu. Danmörk og ísland hafa verið í kon- ungssambandi einu, síðan 1. des. 1918. ísland er stolt af þessu: Að það hefir elzta þing í heimi — alþingi, stofnað 930; að íslendingur fann Ameríku; að hver uppkominn maður á landinu er læs' og skrifandi; að utanríkis viðskifti íslands eru meiri á hvern menn en í nokkru öðru landi í heimi.” Beint fréttasamband við fsland munu fá önnur blöð hér vestra hafa en Chicago Tribune, og ber að virða það við blaðið. Að svo mæltu skal vísað fil útvarpsins í þessu blaði er landar önnuðust í Chicago — og sérstaklega hinnar ágætu ræðu próf. Sveinbjörns Johnson. HIÐ MIKLA HLUTVERK CANADA (Úr erindi sem Lord Tweedsmuir flutti við Western háskóla 15. okt. 1938) Eg er nýkominn frá Englandi, þar sem eg hefi dvalið í tvo mánuði á kyrlátu sveitaheimili, mér til hressingar og heilsu- bótar. Eg hefi gefið gætur hinum póli- tíska ólgusjó í Norðurálfunni, og þegar eg hefi athugað þar flóð og fjöru, þá hefir mér ekki dulist það mikla lán Can- ada, að vera svona fjarlægt allri þeirri ólgu sem þar á sér stað. Canada hefir án alls efa þungum skyldum að gegna og á þjóðinni hvílir mikil ábyrgð, bæði sem fullvalda þjóð og sem hluta af hinu brezka heimsveldi, en hún lifir ekki í hugaræsingi hins gamla heims. Hennar viðfangsefni eru aðallega slík, að ekki þarf að ráða fram úr þeim á svipstundu heldur í ró og næði. Mismunurinn er stór og mikilvægur, en hann var ekki síður mikilvægur fyrir hálfri annari öld.» Eg vil biðja yður að renna huganum aftur í tímann, til 14. júlí 1789. Það var tvent merkilegt sem kom fyrir þennan dag, annað austan hafs, hitt vest- an. Þann dag var stjórnarbyltingin í París í raun og veru hafin með öllum sín- um hörmungum og blóðbaði. Sama dag- inn reisti Alexander Mackenzie brezka flaggið á Whale Island, framundan mynni MacKenzie árinnar þegar hann eftir langa og örðuga ferð, gerði sér grein fyrir að nú væri hann kominn norður að heim- skautabaug. Hugsum um þessa tvo ólíku atburði — manndráp og meiðingar, hávaða og óskapagang sem líktist villimannaæði á hinum fornu strætum Parísborgar, og lok langrar og örðugrar landkönnunarferð- ar á óbygðri eylendu norður í íshafi. Þessi óskapagangur í París var upphaf frönsku stjórnarbyltingarinnar með öllum hennar hörmungum og manndrápum og í kjörfar hennar fylgdu hin voðalegu stríð sem kend eru við Napoleon, þegar hann var að reyna að leggja undir sig heiminn. í Canada var alt öðru máli að gegna þó þjóðin hafi að vísu ekki komist hjá stríð- um algerlega. Hún átti í stríði 1812 og hún varð að bæla niður Louis Riel upp- reisnina og af frjálsum vilja hjálpuðu synir hennar Bretlandi 1899 og 1914. En hennar aðal hlutverk hefir aldrei verið hernaður eða hernaðardýrkun, heldur hitt að auka sitt eigið landnám og gera sitt eigið land að byggilegum mannabústöðum. Hennar takmark var annað heldur en Evrópuþjóðanna 1789 og það er enn annað. Vitanlega getur Canada þjóðin ekki frekar en aðrar þjóðir, lifað út af fyrir sig og fráskilin öðru fólki og hún verður að hafa sína stefnu í utanríkismálum, eins og inn- anlands. En hennar aðalhlutverk er sjálfs- þróun. Hún lifir og hrærist fyrst og fremst í hinum nýja heimi? ekki hinum gamla. * * * Síðan eg kom til Canada hefi eg ferðast víða um Iandið. Það er ein af skyldum landstjórans og skylda sem mér er sérlega ljúft að rækja því mér þykir mjög gaman að ferðast. Leyfið mér að benda yður á tvent viðvíkjandi vexti og viðgangi þjóð- arinnar og hvað hún er að gera í þeim efnum. Fyrst vil eg athuga þá vísindalegu þekkingu sem fram hefir komið viðvíkj- andi búnaði á þurkasvæðinu í suðurhlutc; sléttufylkjanna. Þessi hluti landsins er fyrir löngu bygður og fólkið hefir þar um langt skeið lifað menningarlífi. Það var bygt í hasti og ekki á vísindalegri undir- stöðu, og regnleysið síðustu árin hefir kent oss, að vér verðum að breyta til. Það er engin ástæða til vonleysis eða uppgjaf- ar hvað sléttufylkin snertir. Loftslagið er enn sem fyr hið hentugasta til að fram- leiða bezta hveiti sem nokkursstaðar er þekt. En veðrið er mismunandi og nú um langt skeið höfum vér haft alt of mikla þurka. Slík tímabil hafa komið fyrir áður og þau koma áreiðanlega fyrir hér eftir og vort viðfangsefni er nú, að gera búskapinn á sléttunum allra veðra búskap (weatherproof), eða haga honum þannig að bóndinn fari ekki á vonarvöl þó slæm ár komi. í þessum efnum hafa búnaðardeild- ir landsstjómarinnar og fylkisstjórnanna unnið ágætt verk. Það er líkt með Can- ada eins og Bretland, að þjóðinni er mjög ábótavant í þeirri list að auglýsa sjálfa sig. Það er meir en nóg talað og ritað um alt sem að er og öll mistökin, en mjög lítið um auð hennar og alt sem henni hepn- ast vel. Það verk sem unnið hefir verið til endurreisnar landbúnaðinum er aðdáunar- vert og eg vildi að fólk' vissi betri skil á því heldur en raun er á. Mikið land sem breytt hefir verið úr bithaga í akra, en sem aldrei hefði átt að vera plægt, hefir nú aftur verið breytt í bithaga og það á vís- indalegan hátt með því að sá í það hent- ugasta grasfræi. Umhverfis þessar sam- eiginlegu graslendur eru nú komin sæmi- lega góð bændabýli og á þessum stóru grassléttum hafa verið undirbúin svæði fyrir vatnsveitur. Þá hefir líka vel og viturlega verið ráð- ið fram úr hinum tilfinnanlega vatns- skorti. Um þúsund heimili hafa nú nægi- legt vatn sem ekki höfðu það áður, eða ekki á þessum undanförnu þurkaárum. Hefir það aðallega verið gert með því að búa til vatnsþrær og byggja stíflugarða stóra og smáa. Hefir þetta þá þýðingu að bóndinn hefir æfinlega fóður handa skepnum sínum þó óhentuglega viðri. Þá er ekki síður aðdáunarvert hvað gert hefir verið til að stöðva fok gróðrarmoldarinn- ar, en það er ekki mitt meðfæri að lýsa þeim hagkvæmu aðferðum sem til þess eru notaðar. Hvað Sléttufylkin snertir, sýnir Canada- þjóðin sannan framsóknaranda. Hér hefir verið við afar mikla örðugleika að stríða, en sem fólkið er að sigrast á með því að nota vel vit sitt og þekkingu. * * * Þá vil eg nefna annað dæmi, sem er meira verklegt en vísindalegt. Fyrir ári síðan fór eg tvær ferðir norður fyrir heim- skautabaug og sá hvað er að gerast í því mikla landflæmi sem byrjar við Atha- basca-vatn og nær alla leið norður að ís~ hafi. Það er undravert land, meira það heldur en hvað það er fagurt, þó sólsetrið þar norðurfrá geti verið töfrandi fagurt. Með hverju ári færist bygðin lengra og lengra-norður þar sem jarðrækt er mögu- leg og maður verður að muna það, norður við heimskautabaug er tvöfalt sumar þar sem sólin skín nótt og dag, eins og í hinni himnesku borg. En aðal auðlegð þessa mikla landflæmis, sem nær frá Hudson’s Bay næstum til MacKenzie, er niðri í jörðunni. Vér vitum ekki hvaða auðlegð þar er fólgin, því enn má heita að landið sé ókannað. Eg kom að hinni miklu radium námu norður við heimsskautabaug, þar sem nú er fram- leitt meira radium heldur en nokkursstað- ar annarsstaðar í heiminum. Nokkru sunnar sá eg nýja gullnámu við Yellow- knife, Gordon’s Lake og Lake Athabasca sem sterkar líkur eru til að allar reynist mjög arðsamar. Smátt og smátt er þetta land rannsakað og svo byrjað á verklegum framkvæmdum. Samgöngurnar eru aðal- lega í loftinu og í öllum þeim vatnaklasa sem þarna er, eru flugvélarnar væntan- lega öruggustu flutningtækin og ef nám- urnar reynast vel og olíuverðið lækkar, eins og miklar líkur eru til, þá má búast við að þarna norðurfrá verði flugvélar eins almenn flutningstæki eins og bílar eru annarsstaðar. Eg hefi nú getið um tvö dæmi sem sýna framsókn þjóðarinnar á vísindalegum og verklegum sviðum. Fram til síðustu tíma hefir hinn bygði hluti Canada verið þannig í lögun, að lengdin frá austri til vesturs skiftir þúsundum mílna. Með hverju árinu erum vér að gera landnám vort breiðara og breiðara. Það er ekki ástæða til að láta sig dreyma stóra drauma. Viðfangsefni vor eru erfið og mörg þeirra verða aðeins leyst með þolin- mæði og margra ára erfiði. En það má líka vænta ríkulegra launa fyrir erfiðið. Betur og betur skilst mér, að mitt aðal verk sem landstjóri, er að fá þjóðina til að hugsa um og meta sitt eigið land, ekki bara einhvern hluta þess, heldur alt landið. Sérstaklega langar mig til að sjá hina yngri menn nota sér tækifærin sem hér eru fyrir hendi. Þeir þurfa að auka sína þekkingu sem bezt þeir geta, leggja mikla rækt við sitt líkamlega atgerfi og glæða sína framsóknarþrá. f 70 ár hefir land vort verið sameinað frá hafi til hafs. Það er vort hlutverk að láta þá hugsjón rætast, að menningin færist norður á við til hinna ystu takmarka, eða hins snæviþakta heimskauts. F. J. þýddi Legðu aldrei mikið erfiði á þig til þess að elta strætisvagna eða stúlkur. Hvort- tveggja kemur von bráðar aftur. * * * Hún: Nú getum við bráðum borgað bílinn okkar upp, keypt hús og siglt! Hann: Hefirðu. erft peninga? Hún: Nei, eg er að koma frá spákonu. TWENTIETH ANNIVERSARY OF ICELANDIC INDEPENDENCE Broadcast over WCFL, Chicago, III., at 3.45 p.m. Dec. 1. 1938 Station announcer introduces Mr. Arni Helgason, President of the Icelandic Association of Chicago. Arai Helgason: Iceland, the smallest democracy in the world, celebrates today the twentieth aniversary of its independence. Twenty years ago, Iceland re- gained its independence, and now is in a personal union with Denmark. It is a special privi- lege for the Icelandic Associa- tion of Chicago to have this op- portunity to express the cordial congratulations of the people of Icelandic descent in the United States to their kinsfolk in Ice- land. In 1874 Iceland celebrated one thousand years of settlement. For that occasion, the song that since has become the National Anthem, was written by the Ice- landic poet, Matthias Jochums- son, and set to music by the Ice- landic composer Sveinbjorn Sveinbjornsson. The song is a hymn of praise to the Almighty for the preservation of the nation. The Icelandic tenor, Gudmundur Kristjansson, will now sing the Icelandic National Anthem, “Ó Guð vors lands.” Gudmundur Kristjansson: “Ó Guð vors lands” (Vocal Solo). Arni Helgason: In the year 930, a government was .estab- lished and Iceland was an inde- pendent republic for over three centuries. In 1930, eight years ago, Iceland celebrated one thou- sand years of its parliament. On that occasion the United States Government presented Iceland with a monument to the Ice- landic explorer, Leif Eiriksson, commemorating his discovery of America over nine centuries ago. It is fitting that a son of Ice- land, who was a member of the commission of six that repre- sented the United States at the millennial celebration of the Ice- landic Parliament in 1930, ex- press the greetings today; Pro- fessor Sveinbjorn Johnson, Counselor of the Universtiy of Illinois, and formerly Justice of the Supreme Court of North Dakota, Professor Johnson. Professor SVeinbjorn John- son: “An Anniversary of Free- dom” (An Address). Gudmundur Kristjansson: — “Draumalandið” (Vocal Solo). AN ANNIVERSARY OF FREEDOM Speech delivered over WCFL, Chicago, on the twentieth anni- versary of Icelandic independ- ence, December 1, 1938. By Sveinbjom Johnson Twenty years ago Iceland joined the family of sovereign states as a limited monarchy on a basis of complete constitution- al equality with Denmark, but “united by a common king.” — When the Union Act went into effect on December 1, 1918, there came to an end a struggle for freedom on the part of this little country which had lasted for centuries and yet in it there had been no clash of arms. — Since this date there have been five northern countries with a common cultural heritage, with traditions of political, civil and religious liberty in common, and with an attitude towards inter- ational relations which has just- ly won the respect of all truly civilized men. Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden, naming them simply in alpha- betical order, over whose heads the Northern Lights dance in eerie splendor, have become syn- onymous with the best type of ethics which intelligence and humanitarianism visualize as necessary to the continued exist- ence and the progressive devel- opment among the nations of yesterday’s world civilization. For more than three hundred years after the formation of the Icelandic Commonwealth in 930, Iceland was the North Star of civil and political liberty in a Europe overhung heavily by the clouds of governmental absolut- ism. Settled in 874 by the best blood and the most uncomprom- ising individualists and lovers of freedom of Norwegian descent, the island became the literary and cultural foster-mother of Scandinavia. When they were not composed within her bor- ders, the great treasures of the Sagas and the Eddas, the liter- ary masterpieces which have fired alike the imaginations of poets and of ordinary men, were preserved by her. But for this inspiring literature, there might have been no Tegner and no Ibsen as we know them, clothed in the garb of literary immortal- ity. About 1262 Iceland voluntar- ily joined the kingdom of Nor- way and later the Parliament of Iceland accepted a new legal code proposed by Norway. Thus the King of Norway became the King of Iceland. Still later, Norway and Iceland came under the dominion of the King of Den- mark. For centuries thereafter Iceland was under Danish rule, unfortunately not always exert- ed with wisdom or a liberal re- gard for the interests of the Icelandic people. Great leaders came forward, pressing with tongue and pen the cause of Ice- landic freedom; and Denmark yielded by degrees to this steady and insistent pressure, until November 30, 1918, when the two countries signed the Union Act, and Icelandic patriots had won the long battle to regain the freedom their country lost following the union with Nor- way in the thirteenth century. Under this new Union Act the King bears the title of King of Denmark and of Iceland; and when he acts as King of Iceland, the name of that country pre- cedes that of Denmark in the official title. The relation which resulted from the Union Act has no counterpart in international law today, or, as far as my knowledge goes, at any time or place in history. The first para- graph of Article I. of the Union Act reads: “Denmark and Ioeland are free and sovereign States, united by a common King and by the agreement contained in this Union Act.” “The names of both States are included in the title of the King.” Each state is completely sov- ereign; each has its constitution and its own independent legisla- ture, judicial and executive de- partment; and there is no joint citizenship. Financial theories and administration are separate and distinct, and neither state pays tribute in any form to the other. Iceland has declared itself a neutral state for all time to come. It has no army, no navy and no air force. It has formal- ly announced to the world that it expects to settle all points in its relations with other coun- tries, in so far as the power to decide rests with it, by negotia- tions, mutual agreement or by arbitration. This little country may expect too much of the civilization of the modern world when it puts its sole reliance on arbitration rather than arms. In foreign affairs, this agree- ment—it is really a treaty— provides that Denmark will re- present Iceland, but Iceland may

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.