Heimskringla - 28.12.1938, Qupperneq 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. DES. 1938
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Gamlárskvöld, n. k. laugar-
dagskvöld; fer stutt guðsþjón-
usta fram í Sambandskirkjunni í
Winnipeg, kl. 11.30. Sækið þessa
messu — kveðjið gamlárið og
heilsið nýárinu þar með vinum
ykkar og safnaðarbræðrum.
Sunnudaginn, (nýársdaginn)
fer fram guðsþjónusta á ensku
kl. 11 f. h. Vonast er eftir að
sem flestir sæki þessa messu.
Jón Freysteinsson bóndi frá Guðm. verzlunarstjóri Einars- Glæsileg hátíðahöld á tuttugu
Churchbridge, Sask., kom ný- son frá Árborg, Man., var stadd- ára fullveldisafmælinu
lega til bæjarins. Með honum ur í bænum fyrir helgina. Háhíðahöldin í gær af tilefni
kom sonur hans að leita sér
lækninga við meiðsli er hann
hlaut í boltaleik. Var hnéskelin
löskuð eða brotm.
* * *
Mr. og Mrs. W. J. Jóhannsson
frá Pine Falls, Man., komu til
bæjarins^ fyrir helgina og
dvöldu hér fram yfir jólin.
* * *
Barnakór R. H. Ragnars
Undanfarið hafa allmargir
. 'farið þess á leit við mig að eg
20 ára fullveldisafmælisins voru
Ráðskona óskar eftir heimili í mjöff aimenn víða um land. Hér
borg. Upplýsingar á j Reykjavík voru meiri hátíða-
höld en nokkru sinni áður.
bæ eða
skrifstofu þessa blaðs.
taki fleiri börn í barnakórinn og
Ekki verður messað sunnu
dagskvöldið, og sunnudagaskól- ^
inn kemur ekki saman þann dag, me® hað í huga hefi eg a ve í
en byrjar starf sitt aftur á ný að auka þessa starfsemi mína all-
annan sunnudag h4r frá, 8. jan. mikið æfa tv0 kora ef aogu
á vanalegum tíma, kl. 12.15. mörS sönghæf börn óska slikrar
* * * tilsagnar. Er eg nu að radd-
setja og búa undir prentun mörg
Afmæli Heklu og Skuldar ný lög og er að hafa fyrstu æf-
Eins og um mörg undanfarin inguna með gamla kórnum núna
ár efna stúkurnar Hekla og á fimtudaginn en er reiðubúinn
Skuld nú til afmælis fagnaðar að byrja að æfa nýja kófinn í
síns milli jóla og nýárs. Sam- næstu viku. Þeir foreldrar er
koman verður á fimtudaginn 29. óska að börn sín taki þátt í
des. í G. T. húsinu. Til skemt- söngnum ættu að koma til mín
ana verða ræður, söngur og upp- eða síma mér. Eg er til heimilis
lestur. Veitingar verða einnig að 522 Furby St., og símanúmer
og ættu allir að vera til borðs mitt er 31476. Eg hefi í
seztir kl. 8.15. Allir Goodtempl- hyggju að æfa tvisvar á viku í
arar eru velkomnir. Inngangur j um tíu vikur og að þvi loknu
ókeypis.
Happy New Year To All
---T-H-E-A-T-R-l
THIS THURS. FRI. & SAT.
Eoretta Young
Richard Green
Four Men and a Prayer
Jane Withers in
“Rascals’'
Thursday Nite is Gift Nite
Last Show Sat. Nght at 11.
p.m. Come Early
MIDNIGHT SHOW
New Year’s Night
Sunday Jan. lst. 1939
Doors Open 12.01 a.m.
Preview Showing
“Marie Antoinette”
with Norma Shearer
Next Mon. Tues. and Wed.
Holiday Matinee Monday
Jan. 2. 1939 1. to 12. p.m.
Carole Lombard and
Fredric March in
“NOTHJNG SACRED”
Also “Women in Prison”
Wonderland
Friday, Saturday, & Monday,
Dec. 30, 31, Jan. 1.
“PORT OF SEVEN SEAS”
Wallace Beery
Maureen O’SuIIivan
“BOY OF THE STREBTS”
Jackie Cooper
Maureen O'Conner
First chapter of New Serial
“RED BARRY”
(Fri. Night and Sat. mat. only)
Cartoon
Monday—Country Store Night
20 Prizes
NOTE: SATURDAY night, Dec.
31, last complete show starts
10.40 p.m. Box-office open until
11.30 p.m.
SPECIAL MIDNIGHT SHOW
Sunday, Jan. lst. at 12.01 a.m.
“WHITE BANNERS”
Claude Rains—Fay Bainter
“FAST COMPANY”
Melvyn Douglas—Florence Rice
Cartoon
efna til hljómleika ef alt tekst
j eftir vonum. Þeir er unna
1 barnasöngnum eru vinsámlega
beðnir að auglýsa þetta svo þátt-
taka megi verða sem almennust.
R. H. Ragnar
* * *
Símskeyti barst Mrs. J. B.
Skaptason í Winnipeg, 23. des.
frá fröken Halldórú Bjarnadótt-
ur, með jólaóskum beztu til Vest-
ur-íslendinga. Skeytið er sent
af Seyðisfirði.
* * *
f bréfi frá Fords, N. J., er
þess getið að látist hafi þar ís
lenzk kona s. 1. viku, Mrs. E
Eggertsson að nafni.
* * *
Til íslendingqfélagsins
í Los Angeles
Innilegar þakkir viljum við
færa The Icelandic Club og öðr
um vinum okkar fyrir hinn
mikla fagnað og gjafir til hins
nýja heimilis okkar 10. des. s. 1.
Orð fá ekki lýst þakklæti voru
til þessara vina vorra.
Mr. og Mrs. Neil Thorkelson,
2021 S. Hoover St.,
Los Angeles, Cal.
* * *
Leiðrétting
f greininni “Um Vikivaka”
síðustu “Heimskringlu” hafðí
slæðst inn þessi prentvilla: Sag-
an er til á skinni frá 15. öld, en
þetta er tekið eftir hr. Rask. Á
að vera: Sagan er til á skinni frá
15. öld, en hér er farið eftir hrs.
Rasks. (Hefir séra Jón Jónsson
á Kálfafelli skrifað handrit
þetta^ en skinnið er í safni Árna
Magnússonar 5 29, 4).
Ný ljóðabók eftir
Jakobínu Johnson
í s. 1. mán. kom út í Reykja-
vík lítil bók “Kertaljós”, í úr-
valsljóða formi — eftir undir-
ritaða. Hún fæst aðeins hjá
mér sjálfri — og treysti eg því
að vinir mínir panti hana með
pósti beina leið. Hún verður að
kosta $1.60, póstfrítt hvert sem
er — því hún er bundin í ah
skinn, með gyltum stöfum og
viðeigandi teikning.
Með kæru þakklæti og góðum
óskum til allra landa minna nær
og fjær,
Jakobína Johnson
2806—W. 60th St.
Seattle, Wash.
* * *
Stórt og bjart framherbergi
til leigu án húsgagna að 591
Sherburn St. Sími 35 909.
* * *
Bréf
Stephans G. Stephanssonar
fyrsta bindi, er nú komið vest
ur. Er bókin til sölu hjá Mag
núsi Peterssyni bóksala, 313
Horace St., Elmwood, Man., og
hjá dr. R. Péturssyni á skrif
stofu Heimskringlu. Verðið er
$T.75. Ágætari og verðmætari
bók er ekki hægt að hugsa sér
en þessa. Skrifið sem fyrst eft-
ir henni.
* * *
SARGENT TAXI
SIMI 34 555 or 34 557
7241/2 Sargent Ave.
Mrs. Matthildur Johnson,
kona séra H. E. Johnson liggur
mjög þungt haldin á sjúkrahúsi
í Bellingham.
* * *
Fundi Jóns Sigurðssonar fé-
lagsins (I.O.D.E.) sem getið var
um að haldinn yrði 3. jan., verð-
ur frestað til óákveðins tíma.
HHfi!HSSSSB!aaaSg!SSBBBg!líSaSBBS
K0L FYRIR KALDA VEÐRIÐ 1
Winneco Coke .................$14.00 perton
Algoma Coke ................... 14.75 “
Semet-Solvay Coke ............. 15.50 “
Pocahontas Nut ................ 14.00 “
Bighorn Saunders Creek Lump... 13.50 “
Foothills Lump ................ 12.75 “
Heat Glow Briquettes .......... 12.25 “
McCurdy Supply Co. Ltd.
Símið 23 811—23 812
1034 ARLINGTON ST.
Jóns Sigurðssonar félagið 1.0
D.E., hefir beðið “Heimskr.” að
minna fólk á, sem ekki hefir enn
eignast bókina “Minningarrit
íslenzkra hermanna”, sem félag-
ið gaf út fyrir mörgum árum
síðan, að enn gefist því kostur á
að eignast bókina, því fáein ein-
tök eru enn eftir óseld hjá for
seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta-
son, 378 Maryland St., Winni-
peg. Bókin kostaði upphaflega
$10.00 í góðu bandi, en er nú
færð niður í þriðjung þess
verðs, auk burðargjalds. Pant-
anir ætti að gera sem fyrst, því
ólíklega endist upplagið lengi úr
þessu.
ÍSLANDS-FRÉTTIR
Frh. frá 1. bls.
uði. Er þetta stærsta mynd,
sem Ásmundur hefir enn gert,
um 3 metra að hæð, og hið
glæsilegasta listaverk.
Myndhöggvarinn fékk þá hug-
mynd að búa til mynd til sýning-
ar á heimssýningunni í New
York í fyrra haust. Þegar al-
ment var farið að ræða um hina
tilvonandi sýningu.
Myndin, sem nú er fullgerð,
er að hæð um 3 metrar í gipsaf-
steypu, sem stendur í listasafni
Ásmundar, og heitir á ensku
‘The First White Mother in
America”, “Fyrsta hvíta móðir-
in í Ameríku.”
Það er ekkert einkennilegt, þó
að íslenzkur myndhöggvari
verði til þess að búa til mynd
með þessu nafni, því að það var
íslenzk kona, sem var fyrsta
hvíta móðirin í Ameríku, kona
Þorfinns karlsefnis. Hún fæddi
son í Ameríku, sem hét Snorri.
Þetta er langstærsta mynd
Ásmundar og sýnir konu, sem
stendur í víkingaskipi og stend-
ur barn á öxl hennar.
Æskilegt væri að sýningar-
nefndin gæti séð sér fært að
koma þessari mynd á framfæri á
heimssýningunni, því að það er
glæsilegt til kynningar þjóðinni,
að vekja athygli hinna fjöl-
mörgu sýningargesta, sem þar
verða saman komnir frá öllum
þjóðum heims, á því, að það var
íslenzk kona, sem var fyrsta
hvíta móðirin þar vestra.
—Alþbl. 1. des.
Áhrifaríkasti þáttur þessara
hátíðahalda var áreiðanlega end- —— .........■- =r—
urvarpið frá fslendingum í Win- Mörg félög hér í bænum og
nipeg. Það hófst kl. 15.15 hér, víðar um land mintust fullveld-
en þá var morgun í Canada. isafmælisins með hátíðahöldum.
Heyrðust ræður Vestur-fslend- Tókust hátíðahöldin vel, og væri
inga mjög vel, en söngurinn mið- gott, ef þessi merkisdagur marv-
ur. Endurvarpið hófst með því, aði spor í viðreisnarbaráttu
að Karlakór Vestur-fslendinga þjóðarinnar.
söng “Sverri konung”. Þá flutti Forsætisráðherra barst í gær
forseti Þjóðræknisfélagsins, dr. mikill fjöldi af heillaóskaskeyt-
Rögnvaldur Pétursson, erindi, en nni; meðal þeirra voru skeyti
síðan talaði dr. Brandur J. frjj, ríkisstjórnunum í Danmörku,
Brandsson læknir. Þá söng frú Noregi, Svíþjóð og Finnlandi,
Sigríður Olson 4 lög en síðan fr£ konungi og drotningu, frá
krónprinshjónunum og Símun
skáldi af Skarði í Færeyjum.
—Alþbl. 2. des.
K V Æ Ð I
flutti Einar Páll Jónsson kvæði
Þá talaði Grettir Leo Jóhanns-
son, fulltrúi hinna ungu Vestur-
íslendinga, ávarp( og loks söng
Karlakór Vestur-fslendinga aft-
ur nokkur lög, og hljómaði söng- ______
ur hans, “Fjalladrotning móðir , ..._ ,
min,” um leið og sambandinu Flutt 1 s->otlu ara afmæhssam-
var slitið. Stjórnandi kórsins kvæmi dr. Sig. Júl. Jóhannssonar
var Ragnar H. Ragnars, undir-
leik annaðist Gunnar Erlendsson Sýnið okkur svein,
og einsongvari var Lúrus Mel- með sjötíu ár að baki,
sfe(j er við æfistörfin,
Útvarp Vestur-íslendinga var
ekki á taumum slaki,—
prýðilega skipulagt, og er varla Ljai hug °% Lendur>
hægt að ætla, að það hefði getað hverju ™anndoms takl’
tekist betur. Það sýndi á áhrifa- ffir heih og eiðn,
ríkan hátt ást landa okkar vest- heillar >J°ðar va l-
an hafs til gamla landsins — og .
engar kveðjur mun fslendingum Mannkostirmr morgu,
heima hafa þótt jafn vænt um mannvinarms kæra,
og þessar hlýju kveðjur hinna skulu öðrum eggjan>
40 þúsund landa, sem dvelast af hans dæmi að læra’
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
vestan hafs.
Að loknu þessu endurvarpi á-
v a r p a ð i forsætisráðherrann
Vestur-íslendinga, en síðan var
sunginn þjóðsöngurinn, og var
hvorutveggja endurvarpað vest-
anhafs.
Þegar í gærmorgun var
Reykjavík flöggum skreytt. —
Stúdentar, eldri og yngri, söfn-
uðust saman við Stúdentagarð-
inn kl. 1 og gengu þaðan í fylk-
ingu ásamt sveit íþróttamanna
og með Lúðrasveit Reykjavíkur
í fararbroddi, að leiði Jóns Sig-
urðssonar forseta. Þar flutti
formaður Stúdentaráðsins ræðu,
en síðan var lagður fagur blóm-
sveigur á leiði forsetans. Nú
hélt fylkingin að Alþingishúsinu
og var mynduð fánaborg um
styttu Jóns forseta. Var þarna
mikill mannfjöldi saman kom-
inn. Af svölum Alþingishússins
flutti Pétur Magnússon hæsta-
réttarmálafærslumaður ræðu, en
síðan var þjóðsöngurinn leikinn.
Kl. 1 flutti forsætisráðherra,
íermann Jónasson, ávarp til
^jóðarinnar.
í Gamla Bíó hófst samkoma
stúdenta kl. 3 og var mjög fjöl-
sótt. Danska útvarpið mintist
fullveldisafmælisins á viðhafnar-
mikinn hátt. — Ræður fluttu
Stauning íorsætisráðherra og
Sveinn Björnsson sendiherra. —
Var ræða Th. Staunings yfir-
gripsmikil og alúðleg í garð
^jóðarinnar. Hann lýsti land-
inu og þjóðinni, rakti atvinnu-
vegi hennar og framfarir á síð-
ustu 20 árum og sagði að öll
Norðurlöndin stæðu í mikilli
?akklætisskuld Við fslendinga.
Var báðum ræðunum endurvarp-
að. Nokkru síðar hófst endur-
varp frá samkomu íslendingafé-
lagsins í Kaupmannahöfn. Var
ekki gott skipulag á þeirri sam-
komu, t. d. ekki tilkynt hverjir
töluðu. Endurvarpið tókst illa
þegar á leið, enda var því hætt.
þúsundfaldar þakkir,
því mun honum færa,
hver sem manndóm metur,
megnar tungu að hræra.
Með sameinuðum kröftum vits
og vilja,
að vinna hverju góðu máli í hag,
hans mark var sett, það með-
bræður hans skilja,
og minnast þess, að verðskuld-
uðu í dag.
Þó stundum þætti hann sterkt
til orða taka,
er stóð hann vörð um frelsi
manna og líf,
fær enginn vísað orðum hans til
baka,
þau urðu mörgum smælingjan-
um hlíf.
Hann leið með þeim í lífsins
harmi og tárum,
sem lukkan brást, er þeirra skjól
og hlíf.
Að hugga, styrkja og draga
svíða úr sárum,
er sigurför í gegnum alt hans líf.
Að hér er engin meðalmenska á
ferðum,
til merkis eru verkin hans um
það,
og sjötíu árin heykja hann ekki
í herðum,
því hjartað, það er traust, á
réttum stað.
Það gleymist ei þó raðir alda
renni,
er raunalegri tap en orð fá
greint,
hve þjóð vor skildi fá sín mikil-
menni,
að minsta kosti flest af þeim,
of seint.
Um drenglundaða dauða menn
að skrifa,
né dást að þeim, mun engum
takmark sett^
MESSUR og FUNDIR
( kirkju Sambandssafnaðar
Messur: — á hverjum. sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Funalr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta
mánudagskveld I hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
fcveldinu.
Söngœfingar: Islenzki a«öng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
ÞJóÐRÆKNISFÉLAG
ÍSLENDINGA
Forseti: Rögnv. Péturason
45 Home St. Winnipeg, Man.
Allir íslendingar í Ameríku
ættu að heyra til
Þjóðræknisfélaginu
Ársgjald (þar með fylgir
Tímarit félagsins ókeypis)
$1.00, sendist fjármálarit-
ara Guðm. Levy, 251 Furby
St., Winnipeg, Man.
Pianokensla
R. H. RAGNAR
Kenslustof a:
522 Furby Street
Phone 31476
Vér heiðrum því og blessum
þennan bróður,
oss býður það vor skyldurækni
hrein,
og fylstu þakkir færum þeirri
móður,
sem fæddi vorum heimi slíkan
svein.
Hjörtur Brandson
VfGLUNDUR A. DAVÍÐSSON
en mennirnir, sem meðal okkar
Karlakór Reykjavíkur söngi lifa,
mörg lög eftir fréttir, en síðan er meir um vert, að skildir séu
hófust ávörp formanna stjórn- rétt.
málaflokkanna. Talaði forseti
Alþýðusambandsins fyrstur og
lagði áherzlu á hið innra frelsi
þjóðarinnar.
Hóf stúdenta hófst að Hótel
Borg kl. 7. Aðalræðurnar fluttu
Ásgeir Ásgeirsson (minni ís-'að sjá þeim fjölga þjóðarveg-
lands), Pálmi Hannesson (minnij semd væri,
Danmerkur) og Árni Pálsson og vonir rætast frjáls og göfugs
(minni stúdenta). manns.
Þó það sé ekki á margra manna
færi,
á meðal vor, að feta í sporin
hans,
Frh. frá 5. bls.
öðrum takmarkalausa hollustu.
Þessir menn voru kallaðir fóst-
bræður.
Eg hefi áður minst hinnar
góðu samvinnu milli þeirra
tengdabræðranna, Víglundar og
Metusalems. En Víglundur átti
einnig annan vin, sem Árni heit-
ir ólafsson; voru þeir svo sam-
rýmdir að hvorugur mátti af
öðrum sjá; þar var í raun og
sannleika risið upp gamla “fóst-
bræðralagið” í sinni fegurstu og
fullkomnustu mynd. Þetta er
sjaldgæft nú á dögum og sann-
arlega þess virði að því sé haldið
á lofti. Þesskonar vinátta er
bjartur sólskinsblettur í heiði á
milli hinná mörgu dökku skýja,
sem nú hylja svo að segja allan
vorn andlega eða sálræna him-
inn.
Víglundur lætur eftir sig aldr-
aðan föður. Hann átti bróður,
sem Trausti hét, látinn fyrir
nokkru. Systur hans heita: Sig-
ríður Katrín Sigurrós, gift Metú-
salem Thoarinssyni námueig-
anda og Guðrún, gift Hans
Sveinssyni fóstursyni séra Fr.
Friðrikssonar í Reykjavík á ís-
landi.
Sig. JúL Jóhannesson
VÍGLUNDUR A. DAVfÐSSON
Fæddur 10. nóvember 1884
Dáinn 21. október 1838
Hví skyldi góðan gráta?
Gott er að mega láta
hugann um leiðir líða
liðinna, bjartra tíða.
Sérhverja byrði barstu
brosandi — Lengi varstu
kennari þjóðar þinnar
þreksins og starfseminnar.
Sporin þín fáir feta;
fæstir, sem snúið geta
sorgum í sigurvinning. —
Sólbjört er slíkra minning.
Sig. Júl. Jóhannesson