Heimskringla - 18.01.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 18.01.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 18. JANÚAR 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA HVERS YEGNA EIGUM VIÐ AÐ DREKKA MJÓLK? Prófessor E. Langfeldt segir m. a.: Hafið þið nokkru sinni hugsað um það, að heili ykkar þarf á mjólk að halda ? Eða um það, að mjólkurfeitin eykur mót- stöðuaflið gegn næmum sjúk- dómum? Eða um það, að mjólk á að vera kjarninn í öllu heil- brigðu mataræði? Engin önnur næring getur komið í stað mjólkur. Mjólk hefir alla þá eiginleika, sem öll önnur næringarefni hafa að geyma. Kjöt, fiskur, brauð og smjör, kartöflur og sykur geta að vísu, í réttum hlutföllum. haft sama næringargildi og mjólk, en hverju fyrir sig er þeim ábótavant, þar eð þau vant- ar ýms efni, sem nauðsynleg eru fyrir líkamann. f mjólk eru öll næringarefni: Eggjahvítu- efni, kolvetni, fita, sölt og fjör- efni. Þýðingarmesta eggjahvítuefni: mjólkur er ostaefnið, sem er svo að kalla fullkomið eggjahvítu- efna, þ. e. a. s. mönnum getur nægt ostefni eitt af eggjahvítu- efnum. Ostefnið er einnig þýð- ingarmikið vegna þess, að það inniheldur fosfórsýru, og hún er ákaflega mikivæg fyrir börn sem eru að vaxa. Fosfórsýran gengur nefnilega í samband við kalkið, sem líka er í mjólk, og þessi tvö efni eiga þátt í beina- myndun hjá börnum. Feitin í mjólkinni er einnig einkennileg og sérstaks eðls. Hún inniheld- ur fjörefnin A og D, sem leysast upp í fitu. Hið fyrra er nauð- synlegt fyrir heibrigðan vöxt og veitir meiri viðnámsþrótt gegn smitun. Hið síðara tryggir eðli- lega beinmyndun, kemur í veg fyrir og læknar beinkröm. í mjólk eru einnig önnur fjör- efni, sem leysast upp í vatni, nefnilega B og C. Hið fyrra kem- ur í veg fyrir og læknar beriberi, en hið síðara skyrbjúg. Stein- efnin í mjólkinni eru og mjög þýðingarmikil. Mjólk er þess vegna nauðsyn- leg bæði fyrir börn og fullorðna. Hún er fullkomin fyrirmyndar- næring, sem ætti að vera stærri hluti af daglegri fæðu, en hún er nú hér á landi. Menn eiga að drekka einn lítra af mjólk daglega. Ef menn gera það, koma þeir að miklu leyti í veg fyrir afleiðingarnar af röngu mataræði. Og með því að láta mjólk vera kjarnan í öllu heil- brigðu mataræði, er trygt, að i börnin verði heilbrigðari og hraustari og fái góðar tennur. Við eigum því að drekka mjólk, í fyrsta lagi af því, að hún kemur í veg fyrir næring- arsjúkdóma. f öðru lagi af því, að hún tryggir hinni uppvaxand kynslóð hreysti og heilbrigði. í þriðja lagi af því, að með meiri mjólkurneyslu verður landið betur sjálfbjarga og færist nær því takmarki, að þjóðin geti fætt sig sjálf.—Vísir. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth........... Antler, Sask....... Árnes.............. Árborg............. Baldur............. Beckville............ Belmont............ Bredenbury......... Brown ....... Churchbridge....... Cvpress River....... Dafoe.............. F]bor Station, Man... Elfros............. H. i iksdale....... Fishing Lake, Sask, Foam Lake.......... Gimli.............. Geysir............. Glenboro............. Hayland............ Hecla.............. Hnausa............. Húsavík............ Innisfail.......... Kandahar........... Keewatill ......... l.amrruth ......... I. e-die .......... lyiindar........... Markerville........ Mozart............. Oak Point.......... Oakview.............. * M I . ....... •’iney ............ Red Deer........... itevkjavík......... Hi' erton ......... Selkirk............ Sinclair, Man..., Steep Hock .... Stony Hill..... rantailon..... rbornhill...... VfSir ......... Vaneoiiver .. .... Winnipegosis... niiipeg iieach, Wynyard........ .........J. B. Halldórsson ........K. J. Abrahamson .......Sumarliði J. Kárdal ........G. O. Einarsson .......Sigtr. Sigvaldason .........Björn Þórðarson ............G. J. Oleson ..........H. O. Loptsson .......Thorst. J. Gíslason .......H. A. Hinriksson ........ Páll Anderson ..........S. S. Anderson .......K. J. Abrahamson .......J. H. Goodmundson ..........ólafur Hallsson ..........Rósm. Árnason ..........H. G. Sigurðsson ............K. Kjernested ........Tím. Böðvarsson ............G. J. Oleson ........Slg. B. Helgason .....Jóhann K. Johnson ..........Gestur S. Vídal ..........John Kernested .......Ófeigur Sigurðsson ..........S. S. Anderson .........Sigm. Björnsson ............B. Eyjólfsson .......Th. Guðmundsson Sig. Jónsson, D. J. Líndal ..... ófeigur Sigurðsson .........S. S. Anderson ........Mrs. L. S. Taylor .............S. Sigfússon ............Björn HördaJ ..........S. S. Anderson .......Ófeigur Sigurðsson ............Árni Pálsson .......Björn Hjörleifsson .....Magnús Hjörleifsson .......K. J. Abrahamson ............Fred Snædal ............Björn Hördal ........Guðm. Ólafsson .......Thorst. J. Gíslason .....’....~Aug. Einarsson ......Mrs. Anna Harvey ...Finnbogi Hjálmarsson ..........John Kernested ..........S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM: Akri .................................Jón K. Einarsson Ba ’ E. J. Breiðfjörð Bellmtrham, Wash.................Mrs. John W. Johnson l aih- v\ash...................Séra Halldór E. Johnaon i .............................Jón K. Einarsson Crystal...............................Th. Thorfinnsson Edinburg............................ Th. Thorfinnsson Garðar................................Th. Thorfinnsson Grattoii..............................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensei............................... J. K. Einarsson Ivanlioe...........................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Áamundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................S. Goodman Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St- Point Roberts.........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarsson Upham.................................E. J. BreiðfjörO The Viking Press Limifeð Winnipeg; Manitoba HITT OG ÞETTA Albert Lebrun, núver. forseti Frakklands, er 67 ára gamall. Hann var kjörinn forseti 1932 og lætur því af störfum næsta vor. Hann fer rétt áður í opinbera heimsókn til Englands. Lebrun lagði í uppvexti sínum stund á verkfræði, náði góðu há- skólapófi og hlaut nokkru síðar heiðursverðlaun fyrir vísinda- störf. Aldamótaárið var hann kosinn á þing. 1911 varð hann nýlendumálaráðherra og gegndi því starfi um nokkurt skeið. — 1917 varð hann hafnbannsráð- herra og 1918—20 veitti hann forstöðu sérstöku ráðuneyti, sem fjallaði um málefni Elsass-Loth- ringen. Hann var á þeim árum mjög andvígur Versalasamning- unum. Taldi hann samningana of hagstæða Þjóðverjum, enda er hann alinn upp skamt frr þýzku landamærunum, þar sem óttinn er mestur við hina “ger- mönsku hættu.” Á næstu árum átti hann sæti í öldunadeildinni og var vara- forseti og síðar forseti hennar um skeið. 1931 kepti hann við Briand og Doumer um forseta- tignina og var Doumer hlut- skarpastur. Hann var myrtur ári síðar og náði Lebrun þá kosningu. Lebrun er virðulegur í fram- komu, en ekki ræðumaður meiri en í meðallagi. Hann hefir þótt hygginn og stjómsamur. For- setastarfinu fylgja margar skyldur og vegna hinna tíðu stjórnarskifta í Frakklandi hefir forsetinn þár meira vald en ella. Er alment talið, að Lebrun hafi farist starfið vel úr hendi. Lebrun hefir öflugan lífvörð, enda hefir reynslan sýnt að það var nauðsynlegt fyrir fyrirrenn- ara hans. í sumarfríi sínu gefur hann þó lífverðinum burtfarar- leyfi. Þá dvelur hann jafnan í fæðingarbæ sínum, sem er í Norður-Fraklandi, og ferðast fylgdarlaust milli kunningjanna. Hann ferðast þá oft á reiðhjóli og er það talið sameiginlegt með þeim Daladier. Lebrun hefir gaman af veiðum og er góð skytta. Hann á son og dóttur og fimm barnabörn. Bæði son- urinn og dóttirin eru verkfræð- ingar.—Tíminn. * * * * Amerískt félag hefir nýlega trygt sér réttinn til borana og hagnýtingar á málmum, olíu og öðrum nytsömum efnum, sem finnast kunna í jarðlögum í Danmörku. Gildir þessi réttur til 50 ára. Annað amerískt fé- lag hefir áður framkvæmt bor- anir á nokkrum stöðum sunnar- lega í Jótlandi, einkum við Kold- ing, og hefir þar m. a. fundist salt á nokkurra hundraða metra dýpi. Auk þess er gert ráð fyrir að bæði finnist olía og gas. Fé- lagið, sem fengið hefir einka- leyfið, hefir ákveðið að verja a. m. k. 4 milj. kr. til þessara bor- ana og bendir það til að sérfræð- ingar þess þykist hafa allmikla vissu fyrir því, að þær muni bera árangur. Svipaðar boranir í Norður-Þýzkalandi hafa borið talsverðan árangur. í samning- um við félagið er danska ríkinu trygður verulegur hlutur af á- góðanum, ef til arðsamrar námu- vinslu kæmi.—Tíminn. * * * Hotel Dresden í Godesborg verður frægt í sögunni. Þar hittust þeir Hitler og Chamber- lain í haust. — Gistihússeig- andinn heitir Fritz Dreesen og Hitler hefir gert hann að for- manni í félagi þýzkra gistihús- eigenda. Til þess liggja þær á- stæður, að Dreesen skaut skjóls- húsi yfir Hitler 1925 og lét hann búa hjá sér endurgjaldslaust í lengri tíma. Kom Hitler á fund hans að næturlagi og bað hann ásjár. Hitler var þá mjög illa staddur fjárhagslega og menn bjuggust ekki við neinu af flokki hans. Eftir valdatöku sína hef- ir Hitler oft búið á Hótel Dres- den og bíða þar altaf fimm her- Á FULLVELDISDAGINN Fullveldinu fagna ber. Föðurland mitt! Heill sé þér! Umráð slík á allan hátt: Efli frelsi þitt og mátt. Jón Kernested bergi eftir honum. Sækjast er- lendir ferðamenn, sem koma til Godesberg, mjög eftir að sjá þessi herbergi og vilja gjarnan búa í gistihúsinu, sem er öðru hvoru dvalarstaður Hitlers. Hef- ir Dreesen því fengið hina fyrstu dvöl Hitlers þar full- komlega endurgreidda. Til er sú saga, að einu sinni þegar amerískir ferðalangar voru að skoða herbergi Hitlers hafi þjónninn sagt: “Nei, þarna er sódavatnsglasið, sem leiðtoginn pantaði áður en hann fór. Hann hefir ekki drukkið nema helm- ingiijn”. — Þetta kom af stað hálfgerðu uppþoti hjá Ame- ríkönunum, sem keptust við að bjóða í glasið, því allir vildu þeir hafa heim með sér glas, sem Hitler hafði drukkið úr! —Tíminn. * * * Danskan ekki lengur kenslumál í Færeyjum í konunglegri tilskipun um lýð- skóla í Færeyjum var árið 1912 mælt sv0 fyrir, að danska skuli vera kenslumálið. Síðan hefir á ári hevrju í 26 ár verið rætt um þetta mikla ágreiningsmál í fær- eyska Lögþinginu. Líka í ár kom fram tillaga um að nema þetta kvæði úr gildi. Með skeyti til Lögþingsins, sem er dagsett í gær, hefir danska kenslumálaráðuneytið kunngert, að ákvæði tilskipunar- innar um dönsku sem kenslumál sé úr gildi numið.—Mbl. 12. des. * * * Aldrei verkföll eða verkbönn í Svíþjóð Khöfn. 17. des. Á morgun verður undirritaður samningur milli sambands sænskra atvinnurekenda og landssambands sænskra verk- lýðsfélaga, sem talinn er muni verða einstæður í sinni röð í öll- um heimi. Samkvæmt samningi þessum skuldbindur atvinnurekendasam- bandið sig til þes að beita ekki verkbönnum um aldur og æfi, en landssamband verkamanna skuldbindur sig hinsvegar til þess, að beita ekki verkföllum um aldur og æfi, heldur skuli all- ur ágreiningur milli þessara að- ila framvegis jafnaður með frið- samlegum samningi, og gerðar- dómi.—Mbl. * * * Nýr stjórnmálaflokkur var stofnaður í Rúmeníu nýlega, sem heitir þjóðlegi viðreisnar- flokkurinn og er öll stjórnin í flokknum. Tilskipan var gefin út þar sem svo er ákveðið að enginn annar stjórnmálaflokkur sku!i leyfast í landinu og að hver maður, sem brýtur gegn þeim lögum skuli verða sviftur póli- tískum réttindum til tveggja ti1 fimm ára. Þessi nýi flokkur er opinn hverjum manni í landinu, sem orðinn er 21 árs að aldri. nema dómara stéttinni og hern- um. * * * ítalska nýlendustjórnin hefir í mörg horn að líta og áhyggjur hennar eru margvíslegar. Aðal- áhyggjur nýlendurstjórnarinnar eru sem stendur skortur á kven- fólki í Abyssiníu. í Addis Aba- ba eru nú 27,000 ítalir, en þar af ekki nema um 6000 konur, og meðal 10,000 ítala, sem nýlega fluttu til Abyssiníu voru aðeins 800 konur. Að vísu er reiknað með því að konum muni brátt fjölga í nýlendunum, þegar karl- mennirnir hafa undirbúið jarð- veginn í nýlendunum, en ný- lendustjóminni finst helst til mikill seinagangur á því. Til þess að fá konur til að flytjast til nýlendanna hefir ítalska stjórnin boðið konum ókeypis far þangað og þeim trygt að þær - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 BoyA Bldg Skrlfstofusiml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnaajúk- dóma. Br að flnnl 4 skrlfstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 150 Thorvaldson & Eggertson B.A.. LL.B. Lögfræðingar 702 Coníederatlon Life Bldg. Talsimi 97 024 Orric* Phons Res Phoni 87 293 ra 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ARTS BUXLDINQ Ornc* Houits 13 - 1 4 r.M. - 6 r m »ND BT BrPOINTMBNT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLKNZKlR LOGFRÆÐINOAR 0 öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifatofur að Imndar og Qlmll og eru þar að hftta, fyrsta mitfvikuda« 1 hverjum mánuðl Dr. S. J. Johannes w»n 272 Home St. Talsfml SO 877 ViOtalstlml kl S—6 e. h M. HJALTASON, M.D. almknnar lækninoar Sérgrein: Taugasjúkdómar Lœtur útl meðöl i vlðlögum VlTítalstímar kl. 2 4 • k. 7—8 att kveldlnu Sími 80 857 «65 Victor Bt. J. J. Swanson & Co. Ltd. RKALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Slml: 94 221 609 PARIS BLDO.—Wlnnlpe* A. S. BARDAL eelur likklatur og annaat um útfar- ir. Allur útbúnaður sá bestl — Knnfremur selur hann allgkonar niinnisvarða og legstelna. 843 SHERBROOKK 8T. Phone: 06 607 WINNIPBO Gunnar Erlendsson Planokennarl Kenslustofa, 796 Banning St. Simi 89 407 thl watch shop Thorlak8on Baldwin Dlamonds and Wedding Ringg Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Isaued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Movíng 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um baeinn Rovatzos Floral Shop *06 Notre Dame Ave. Phone 94 WU Freeh Cut Flowers Daliy Plants in Season We specialize tn Wedding ék Concert Bouquets A Fvmeral Designs lcelandlc spokec DR. A. y. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 MARGARET DALMAN TKACHBR OF PIANO 054 BANNINO ST Phone: 26 4UO muni fljótt giftast. Auk þess ætlar stjórnin að veita þeim ó- keypis far heim til ítalíu þriðja hvert ár til að heimsækja ætt- ingja og vini. * * * Minjagripasafnendur í Eng- landi hafa mikinn áhuga fyrir öllu sem viðkemur Chamberlain. Nýtt met var þó sett í þessu efni nýlega er frú Chamberlain fékk bréf frá ungri stúlku, sem fór þess á leit, að sér yrði send, til minningar um Chamberlain skyrta af honum. Ráðherrafrúin neitaði. * * * Um þýzkar vinnukonur Þjóðverjar hafa kallað heim þrjú þúsund þýzkar og austur- rískar vinnustúlkur sem starfa í Hollandi. Þetta er þó ekki nema lítill hluti af þeim vinnustúlkum þýzkum, sem vinna í Hollandi. í Englandi eru starfandi 31 þús. þýzkar og austurrískar vinnustúlkur. Er búist við að nokkur hluti þeirra verði kallaður heim. Þau boð hafa verið látin ganga til þeirra, að ef þær missi atvinnu , sína, eða ef þeim leiðist, þá geti þær komið heim og fengið nóg !að starfa. f Þýzkalandi er sögð ekla á vinnustúlkum. Sir Samuel Hoare, innanríkis- málaráðherra, var spurður að því í neðri málstofunni nýlega, hvort rétt væri að brezku starfs fólki þýzkra verzlunarfyrirtækja í London hefði verið sagt upp störfum, af því að það væri ekki Office Phone 21 169 Res. Phone 48 551 Dr. K. J. AUSTMANN 309-310 Medical Arts Bldg. Eye, Ear, Nose and Throat Office Hours: 9—12 a.m. Evenings—by appointment only. af ariskum stofni. Sir Samuel Hoare sagði, að stjórninni væri kunnugt um, að þetta hefði komið fyrir, en hún vissi ekki til að þetta hefði verið gert að fyrirskipun þýzku stjórnarinnar. * * * Samtal prófessoranna: — Voruð það þér eða bróðir yðar sem dó í sumar? — Það hlýtur að hafa verið eg, sem dó, því að því er eg best veit lifir bróðir minn ennþá. * * * Meginot-línan, hin rambyggi- legu varnarvirki Frakka við austurlandamærin, verða skreytt með rósum. Hefir verið ákveðið að gróðursetja 100,000 rósa- stilka meðfram endilöngum varnarvirk j unum. * * * Hore Belisha skýrði frá því í ræðu nýlega að síðastliðin þrjú ár hafi útgjöld til breska flot- ans verið tvöfölduð, til breska landhersins þrefölduð og til loft- flotans fimmfölduð. * * * — Er læknirinn, sem þú ætlar að giftast, ríkur? — Vitanlega, heldur þú að eg gifti mig vegna heilsunnar?

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.