Heimskringla - 22.02.1939, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.02.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. FEB. 1939 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA fenginn til að vera meðspilari kórsins eins og áður. í Karla- kórinn færðist nýtt líf með sín- um nýja söngstjóra. Ragnar er vakningamaður með eldlegum á- hrifum! Nýjar hreyfingar myndast í bygð og borg; það logar í hálf kulnuðum glæðum. Karlakórnum hafa aukist vin- sældir víðsvegar um land, undir stjórn Ragnars. Og altaf er heimtað meir og meir af kórn- um. — Undir yður sem hér eruð og fslendingum í heild er það komið hversu lengi hann er við líði. Vér þurfum yðar andlega og f járhagslega stuðning til þess að geta haldið áfram verki. Þessi tíu ár sem kórinn hefir verið að verki, hefir aðeins einn maður lagt honum til 10 dali og það var Kristján Halldórsson, bróðir Salóme Halldórsson, sem er þingmaður hér í Manitoba- þinginu. Einn af þeim mönnum er hefir greitt götu Karlakórsins fyr og síðar með listfengi sinni, er Pálmi Pálmason fiðluleikari. Hann er orðinn vel þektur hér á meðal vor. Festa hans og túlkun og látlaus framkoma á viðfangsefnum þeim er hann hef- ir tekið sér fyrir hendur, hefir unnið honum vaxandi virðingu í huga listrænna manna. Listin laðar og dreymir, og ljúfar end- urminningar geymir hún starfs- manna sinna. Það starf er kórinn hefir af- kastað á þessum tíu vetrum hefi eg dregið saman í eina heild sem hér segir: Söngsamkomur hefir hann haldið á þessum stöðum: Win- nipeg 12; Gimli 7; Árborg 2; Hnausa 1; Riverton 1; Grund 1; Glenboro 1; Mountain 3; sam- tals 28. Þá hefir kórinn komið fram á 9 fslendingadögum: Hnausa 2; Winnipeg (1930) 1; Gimli 6: Skemtisamkomur 7 sinnum. Þá hefir hann sungið í útvarp tvisvar. Og sex bækur hefir Karlakór- inn gefið út. Þá eru ótaldar allar þær sam- komur, er kórinn hefir verið þátttakandi í hjá öðrum félög- um. — Á þessum tíu ár- um hefir kórinn sungið 109 sönglög, af þeim eru 42 al-ís- lenzk. Þó hefir kórinn verið að æfa í vetur 12 ný lög. Meðlimatala kórsins er í dag 37. Tveir menn hafa dáið er ■stofnuðu þenna kór, þeir Davíð Jónasson og Brandur Pétursson. Og þrír menn erú hér staddir af fyrstu stofnendum kórsins, Guðm. A. Stefánsson, Loftur Mathews og Dr. Baldur Olson. Á þessum tíma hafa tveir menn verið gerðir heiðursmeð- limir kórsins, Dr. Baldur Olson og Björgvin Guðmundsson. Einn meðlimur kórsins hefir ávalt haft sæti í stjórn kórsins síðan hún var myndúð, og það er Stein- dór Jakobsson. Steindór hefir verið einn af áhugamestu starfs- mönnum kórsins, og hans í hverju máli verið gaumur gefinn. Þessir menn eiga nú sæti í stjórn félagsins í dag: Af þessu má sjá hvað kórinn hefir verið að verki á liðnum tíma. Hvaða áhrif starf þessa fé- lagsskapar hefir hér út á við, er ómögulegt að segja. En Karla- kórinn hefir rækilega fylgt stefnu þeirri er hann tók fyrstu, og það er það, að syngja íslenzku, og koma á framfæri öllum þeim íslenzku tónlögum er hann hefir komist yfir. Ef vér erum þess vitandi hvert stefnir, þá ættum við að taka okkur fram í tíma með það, að leggja áherslu á sálrænt listræni norræns eðlis. Efla það og auðgá að hámarki listrænna gagnrýn- anda, svo það verði geislandi gimsteinn í kórónu þessa nýja níkis, sem tíminn er hér að skapa. Látum það ekki bíða til morguns, það sem við getum gert í dag. Látum það sannast hér, er skáldið mikla, Einar Benedikts- son sagði: Rís þú unga íslands merki Upp með þúsund radda brag, Tengdu oss að einu verki, Anda, krafti og hjartalag. Rís þú íslands stóri sterki Stofn með nýjan frægðardag. Guðm. A. Stefánsson SKóSMIÐSSON URIN N, sem er voldugri en nokkur keisari hefir verið Eftir Ignatius Phayre fsl. hefir Gunnbj. Stefánsson G. A. Steánsson, forseti Steindór Jakobsson, v.-forseti Eddy Johnson, gjaldkeri Arth. Bardal, v.-gjaldkeri Páll Hallsson, ritari Thorvaldur Pétursson, v.-ritari Þorvaldur Beck, bókavörður í söngnefnd eru þessir menn: Ragnar Stefánsson, ólafur Björnsson og Otto Hallsson. Þá er Gunnar Erlendsson með- spilari kórsins og Ragnar H. Ragnar söngstjóri. Fyrsta miðvikudag í október haust hvert kemur Karlakórinn saman til æfinga og heldur á- fram þangað til fram í maí vor hvert. Lengst af hefir hann haft kirkju Sambandssafnaðar til fastra æfinga. En báðar kirkj- urnar, Fyrstu lútersku og Sam- bandssafnaðar, og Jóns Bjarna- sonar skóla, hefir Karlakórinn haft æfingar í eftir því sem á hefir staðið. Framh. Karl Radek af austurrískum og pólskum ættum, var sakfeld- ur og átti líf sitt að verja. — Nikolai Bucharin sætti sömu kjörum, og jafnvel grunur féll á hinn mikla Kaganavich, flutn- ingsmálaráðherra. Maxim Lit- vinoff heldur ennþá stöðu sinni sem utanríkismálaráðherra. Þó hefir enginn haft þá stöðu lengi á hendi síðan Chicherin var sviftur þeirri stöðu. Potemkin var boðaður heim frá París, þar sem hann var sendiherra. Hann tók við stöðu þeirri sem Krest- insky, einn af hinum gömlu Trotsky-istum hafði haft á hendi. Litvinoff hefir hingað til tek- ist að stýra á milli skers og báru, en samband Rússlands við er- lend ríki er svo óhult, að það þykir hinn mesti vandi að fara með utanríkismálin. Það var talinn að vera eðli- legur dauðdagi, sem hinn harð- lyndi Grigory Konstantinovich hlaut. Hann var einhver mesti vinur Stalin. Var Georgíu-mað- ur eins og hann, frá Kutais í Kákasus. Þessi maður var yfirmðherra yfir stóriðnað landsins. Dauða hans bar mjög skyndilega að höndum, og einkennilegur hjartasjúkdómur var talinn að vera bana mein hans. Undir tillögum hans stjórn yfir iðnaðarmálum landsins, varð Rússland, sem áður hafði verið niðurnítt akur- yrkju- og landbúnaðarland, á fáum árum stóriðnaðarland. — Grunur lék á, að honum hefði verið byrlað eitur, en engin sönnun fékst fyrir því, en jarð- arför hans var einhver sú hin mesta frá því á dögum Lenins, og Stalin ták sjálfur mikinn þátt í grafargöngunni og lík- söngnum. Það eru margar getgátur hver mundi verða eftirmaður Stalins, skyldi byssukúla eða sprengja skjótlega gera enda á hinni við- burðaríku æfi hans. Molotov stendur næst að verða það eftir stöðu þeirri er hann heldur. — Lazar Kaganovich er hygnastur af ráðherrum í háum stöðum. — Voroshilov nýtur mestrar al- þýðuhylli og er treyst bezt. Enn- fremur mætti nefna Kossior frá Ukrainíu. Það var hann, sem Ijóstaði upp samsæri gegn sovét- ríkjunum og olli því, að Skryp- nik, einn af leiðandi kommúnist- um í þeim auðugu ríkjum framdi sjálfsmorð. Sagt er að um eng- an alræðismannanna sé haldinn eins sterkur vörður og um Stal- in. Eigi svo að skilja, að hann sjálfur hræðist dauða sinn né yfirvofandi morðtilraunir. — Hvernig gæti það átt sér stað með mann eins og hann, sem frá því á unga aldri hefir lifað undir krossmarki dauðans sem hinn ákafasti uppreisnarmaður ? En það er viðhöfð hin mesta varúð, að ekkert slys geti átt sér stað. Hann er talsvert einangraður frá fjöldanum, og ferðum hans (sveitabúgarður hálfdauðrar fjölskyldu) er þegar til stað- reyndanna kemur, hið andlega hugarástand eða heimkynni vor.” Sömuleiðis uppgötvaði hinn mikli Peesarev “Oblomovism” að vera ólæknandi sýki með hinni rússnesku þjóð. Það er veiki, sem hið sálræna eðli hinna slav- nesku þjóða er háð. Hið einstæða lífsstarf Stalins fer því ef til vill að skiljast bet- ur. f þeim fáu tómstundum er hann gaf hugsunum sínum laus- t. d. til Zubalovka, þangað sem 1 ann tauminn, skýrði hann fyrir hann fer sér til hvíldar og mdr einkenni þaU; er hálfrar skemtunar, er haldið leyndum., aj(jar barátta hefir rist á hið Aðeins þeir, sem eru honum hraustlega andlit hans. Ár eftir handgengnastir, vita með vissu, benti hann mér á, grafinn hvort hann er að verki í Krem- lifandi j fangakiefum hins lin skrifstofu sinni eða ekki. Oft hræðilega Schlusselburgs fanga- ferðast hann á nóttum. Alt af síðan einkavinur hans, hinn “kæri vinur Sergei” (Kirov) var myrtur við skrifborð sitt í vetr- arhöllinni í Leningrad, hefir Stalin fjarlægst meira og meira, jafnvel sína eigin samverkamenn og ráðherra. Það var sú tíð að hann gekk einn síns liðs af þing- fundum í hinni miklu sönghöll til íbúðar sinnar í Kremlin-höll- inni. Eg hefi mætt honum að sumri til á götunni, klæddum léttum ljósleitum sumarfötum, svipuðum þeim er stjórnarþjón- ar klæðast í heitu veðri. Eng- inn efi á að verðir Felixar Dzer- yhimskys höfðu vakandi augu á honum en það var ekkert að gefa til kynna, að þessi alræðis KOL FYRIR KALDA VEÐRIÐ Winneco Coke $14.00 per ton Algoma Coke 14.75 Semet-Solvay Coke 15.50 u Pocahontas Nut 14.00 Bighorn Saunders Creek Lump 13.50 « * Foothills Lump 12.75 « Heat Glow Briquettes 12.25 u McCurdy Supply C o. Ltd. Símið 23 811—23 812 1034 ARLINGTON ST. húss eða í snjókofum á hinum ómælanlegu “tundrum” Síberíu, hlýtur að reka burt allan kveifar skap' eða ótta við erfitt lífsstarf. “Það sem öllu varðar”, hefi eg oft heyrt hann segja, “er starf- ið er vér höfum með höndum.” Þá var það að brjótast út og strjúka aleinn. Nú verður hann að taka með sér 200 miljónir manna, til landsins, sem hann sér í sínum kommúnisku draum- um. Þetta ber hann saman við hina erfiðu brattgöngu upp fjall- ið “Stalin” á Tadjikistan fjall- krýndir). Hann var þar forseti á fulltrúaþingi er hann hafði kallað saman til að birta og fá samþykta stjórnarskrá sína. — Þar voru mættir tvö þúsund og fimm hundruð fulltrúar frá hin- um ýmsu ráðstjórnarríkjum. Ræðu sína endaði Stalin á þessa leið: “Vér erum spurðir um utanríkismálastefnu vora. — Innrásarsnápar þeir, er reka trýnið niður í jarðeplagarða vora, munu hljóta hina svæsn- ustu refsingu. Slík er utanríkis- málastefna vor!” Að svo mæltu heilsaði hann. með handabandi garðinum. “Þessi áreynsluför,” segir j hinum tveim æðstu hermar- hann við mig, “upp á hæðsta: skálkum sínum, þeim Klementy landfræðislega tindinn í landi Voroshilov og Vasili Konstantin- maður væri neinn annar en íétt-!voru- var en^in skemtiferð né ovich Bleucher, þessum dullynda ur og sléttur borgari á skemti- I iðjuleysistilraun, það var hættu- yfirhershofðmgja yfir hinum göngu niður að ferðamanna hó-; le& rannsóknarför, sem var mjög mikla rauða her á austur landa- telinu mikla. Þvert yfir Rauða mikilvæg fyrir stjórnarskipunar mærunum, sem heldur vörð gegn torgið til híbýla sinna innan bagfræði vora, og vér urðum að innrásar hergöngu Japana inn á hinnar fjórhliðuðu Kremlinar. |klifa tindinn hvað sem það kost- meginland Asíu. Á þessum þing- - , ,!aði.” Það er næsta furðulegt,: fundi sá eg glampa í augum •nUT^Gr r> Um t\/tU11^i ^ Ia® Stalin skuli eigi örmagnast Stalins, er hann heilsaði öllum ,Gorl;y °* “osvko undir byrði þeirri og ábyrgð erjhtaum ólíku haldið mjög leyndum. Jafnvel ■ einkaverðir hans hafa aðeins ó- ljóst hugboð um í hvaða bifreið hvílir á honum. fulltrúum hinna ýmsu þjóðflokka. i Kákasusmenn Þarna voru Fyrir skömmu fékk amerískur j *vaiv"-auaillC1111 í reimbúðum hann ekur eða hvaða stræti blaðamaður, eða fréttaritari í kyrt um, girtir skotbeltum með ann e ur, eða öa - í vfirmönnum sylgJum Ur skiru Sllfri og 1 hne' hann fer um 1 gegnum borgir iiV10SKVa SKeyri Ira ynnrronniim: •,. , x . bær er eru á leiðinni Það er sínum að fá fullar sannanir fyrir haum sflgvelum ur mjuku leðn- þær e era a leiöinm. Pað er|f ... . • . . um heilsubil-!Skáeygðlr- rauð«nlir Yakútar lagt blatt bann við að jafnvel i iretiasveimi peim um nensuun , æðri embættismenn megi for-1 un dauðamein Stalins, er b°r* , ., föormðu ' «nmpí • vitnast um ferðaámtlanir hans. rjóðum kosakkakonum frá ^“Sr'Sl^^tarögSX-l^nHóruóunun,. Ennfremur annars þá er sá sjónleikur er hann hefir mestar mætur á, um frá vandkvæðum sínum, en i dökkir Uzbekar og sterklegir nann nenr mesiar mæiur a gaf Þess um leið, að þessar | Jurkoniar ásamt veiðimönnum leikurinn ettir Alexander Grib: tlugufregnir gætu ef til vill verið , - Nor6ur-S,ben„ og bændur oyedov, “Gore at Uma”, Sem!eitthvað sviPaðar sögum Mark fra sameignarbuum og brumr bvðir • ’ “Hnrmnr er örlöó bins Twins og væru ef til vill háska- menn frá Kirgisa sléttuflæmun- Ít2£ vSTamíkingin IZ leka ýktar. Svar Stalins virtist;um miklu saman við eina af hinum stuttu minna mJÖg á ma £°mlu athugunum Stalins sjálfs: “ó- kýmni, sem ymsir hafa orðið gæfan að vera of hygginn.” — varir Vlð hjá honum. g vei Venjulegur starfsdgur Stalins er eftir fréttum í erlendum um 18 klukkustundir á dag. Þann að dæma’ að Þa befi eg s 11 vi tíma vinnur hann með árvekni l>enna synduga eim \orn og og einlægum áhuga að koma flutt tn annars nys og betra Framh. L YNG -KIRSIBER Ijyng-kirsiberin vaxa upp af fræi á fyrsta ári. Rauð- gul á lit, á stærð við venjuleg kirsi- ber. óviðjafnanleg í pæ og sýltu. Einnig mjög góð til átu ósoðin, á sama hátt og jarðber. Ef þurkuð i sykri jafngilda þau rúsínum fyrir kökur og búðinga. Afar ávaxta- mikil. Geymast langt fram á vetur ef böfð eru á svölum stað. Pantið út- sæði strax. Bréfið á 15c, burðargjald 3c; y2 únza SOc póstfrítt. SÉRSTAKT KOSTABOЗ10 fræ- pakkar af margskonar nytsömum ný- fundnum garðávöxtum (ofannefnd ber meðtalin) er vekja undrun yðar og gleði, allir á 65c póstfritt. Al-„vn;c Stór 1939 útsæðis og UKeypib--ræktunarbók. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario fslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum itum. Verkið vel af hendi leyst. Til leigu Stórt og bjart hliðarherbergi með balkoní, án húsgagna. Sími 35 909. 591 Sherbum St. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu sem mestu í verk í þarfir lands beims. lyrir því, að enginn og þjóðar. Um ávinning fyrir maður vegar ser a ve engja sjálfan sig eða lífsþægindi hugs- ar hann ekkert. Þó lætur þessi maður leita að og grafa gull í svo stórum stíl, að enginn af hin- . um auðugu og munaðarfíknu ríki hins andlega heims. Með virðmgu, slíkar fréttir, nema hann væri frumstæður villimaður, þá bið eg yður að votta þær góðar og gild- ar, og ónáða mig eigi 1 friðar- keisurum hefði getað átt slíkar draumsjónir. Gullframleiðsla á síðasta ári var sem svaraði tíu til tólf miljónir únsa af hreins- J. Stalin. Oss er kunnugt um, hvernig hin önnur “Piateletka” eða fimm uðu gulli. Gera má ráð fyrir, að ára ákvörðun var skipuð til stór- hún verði bráðlega meiri en í felds herbúnaðar í varnarstríði Sambandsríkjum Suður-Afríku.; á tveimur landamærum. Um Framleiðsla á platínum í námum þær mundir var ekkert ráðgert Úral-fjallanna nemur helmingi fyrir að greiða erlendar ríkis- slíkrar framleiðslu í öllum heim-! skuldir, þó nam ríkisskuldin við inum: Sá málmur er að mun Breta einni biljón og fimm verðmætari en gull. Aleinn hundruð miljónum. Það er á- hugsar Stalin sér að frelsa þjóð-! kveðin skoðun Stalins, að sem ina og hefja hana upp úr skiln-j stendur séu tvær árásarstefnur ingsleysi, athafnaleysi og sál-1 hættulegastar gegn Rússlandi. rænni og líkamlegri kyrstöðu,; önnur stafar frá hinni áköfu sem svo öldum skiftir hefir sett hernaðar útrás Japana, én hin brennimark undirokunar og J stafar frá kröfum þeim er Hitler þrældóms á hana. Það eru þessi gerir í Evrópu. Sem stendur :r Vín Vísdómur eftir BRIGHT Vín tilbúningur lærist aðeins af reynslunni. Bright’s vínin sem svo mjög eru eftirsótt eru árangurinn af meira en sextíu ára reynslu félagsins við að biía til vin. — Reynið Bright’s HERMIT PORT eða HERMIT SHERRY yður til smekkbætis. sálrænu lágmenningarmerki, sem allir þeir hafa orðið varir við er rannsakað hafa sögu hinn- ar rússnesku þjóðar. Skáld- sagnahöfundurinn Ivan Gon- charov gerði þau að uppistöðu í hinni klassisku skáldsögu sinni “Oblomov,” sem hann gaf út árið 1857. Hinn frægi gagnrýn- andi Dobrolubov sagði í ritdómi erfitt að skilgreina hvar áhætt- an er mest. Þó virðist, að íkveikjan sé eldfimari að austan, en svo þarf ekkert út af að bregða, að bálið berist til Evrópu. Stalin hafði margar tvíeggjaðar hótanir á reiðum höndum í fjögra kl.st. ræðu sinnf er hann hélt í hinum bláa hásætissal Kremin hallar- innar, (þar sem allir keisarar af u WINES HERMIT PORT ★ C O N C O R D ★ HERMIT SHERRY ★ C A T A W °B A ____ , <irv, ,__„ ,, r, This advertiament is not inserted by the Govemment Llquor Control Commission. The um þessa sógu. Oblomof ka ætt Romanoff S hófðu verið ^ commission is not responsible for statements made as to quality of products adverttsed. | 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.