Heimskringla - 05.04.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.04.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. APRÍL 1939 F JÆR OG NÆR Páskadagsguðsþjónustur fara fram í Sambandskirkj- unni í Winnipeg páskadaginn n. k. sunnudag, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7. Söngflokk- arnir báðir syngja sérstaklega valin páskasönglög og umræðu- efni prestsins verður í anda dagsins. Ættu allir að sækja kirkju tenna hátíðisdag. Fjöl- mennið við báðar guðsþjónust- urnar Séra Guðm. Árnason messar á Lundar 9. apríl (Páskadag). * * * Vatnabygðir Föstud. langa, kl. 2.30 e. h.: Sameiginleg messa mótmælenda- kirknanna í Wynyard. Séra R. A. Murrya prédikar. — Fólk úr öllum kirkjum annast sönginn. Páskadag 9. apríl: Kl. 11 f. h. Samkoma sunnudagaskólans í Wynyard. — Foreldrar barnanna hjartanlega velkomnir. Kl. 2 e. h. íslenzk páskamessa í Wynyard. — "Anthem" verð- ur sungið. Jakob Jónsson * * * Mrs. Halldóra Pálsson ekkjan eftir Þórð Pálsson í Árnes, Man., lézt s. L sunnudag, að heimili sínu. Hún var ættuð úr Nesjum í Austur-Skaftafellssýslu. Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg páskadag kl. 2 e. h. * * * t íslendingar í Los Angeles og nágrenninu Samkoma verður haldin þ. 15. apríl kl. 8 e. h. að 1889 S. Rim- pan (nálægt Washington Blvd.). Ásamt öðru til gamans, sýnir þar hreyfimyndir af fslandsferð sinni í fyrra, þau Mr. og Mrs. Nelson frá Buena Park. — Kom- ið með kaffibrauð. Inngangur 25 cent. Nefndin. * * * Dr. A. B. Ingimundson verður staddur í Riverton þriðjudag- inn 11. þ. m. * * * LAUGARDAGSSKÓLINN ROSE THEATRE ------Sargent at Arlington------ THIS THTJRS. FBI. & SAT. Holiday Matinee Friday Continuous Show from 1 p.m. SONJA HENIE RICHARD GREEN in "MY LUCKY STAR" also JOHN HOWARD in "Bulldog Drummond in Africa" CARTOON (Adult) Special Kiddies Sat. Matinee Thurs. Night is GIFT NIGHT Next Week—Mon. Tues & Wed HOLIDAY MATINEE on EASTER MONDAY at 1 p.m. PAT O'BKIEN in "Garden of the Moon" also BBUCE CABOT in "BAD GUY" NEWS (Adult) Flestum íslenzkum foreldrum er það áhugamál, að veita börn- um sínum aðgang að uppsrettum íslenzkrar tungu og menningar. Vestur-íslenzku þjóðfélagi er það og sennilega ljóst að ef það á að verða langlíft í þjóðernis- legum skilningi þá verður aðai þjóðræknisviðleitni þess að bein- ast að æskunni, því æskan á framtíðina. » Þýðingarmesta starfsemin, sem rekin er í þágu hins íslenzka æskulýðs hér í borginni er laug- ardagsskóli Þjóðræknisfélagsins. iÞar er gerð bein tilraun til þess að kenna börnum, að skilja, tala og lesa íslenzku og læra íslenzk ¦ljóð. Þótt tíminn sé stuttur -— jaðeins VA klst. á viku, fá þó börnin nokkura undirstöðu í málinu. Æskilegt væri að nán- ari samvinna tækist milli for- ;eldra og kennara og myndi þá 'árangur starfsins ennþá betri. Forstöðumönnum. og kennurum skólans er það áhugamál að kenslan komi að sem mestu liði. Allir sem íslenzku unna geta og stutt skólann með því að láta í Ijósi velvilja sinn og áhuga fyr- ir starfi hans. Laugardagsskólinn heldur sína árlegu samkomu 22. þ. m. Arðurinn af samkomunni er í raun og veru eini tekjustofninn sem skólinn styðst við til þess að standa straum af árlegum, ó- hjákvæmilegum starfrækslu kostnaði. Styðjið þjóðræknis viðleitni íslenzkrar æsku með því að f jöl- menna á samkomuna. Fyrir hönd laugdagsskólans, Ingibjörg Jónsson "Warrendale" Skvrtur HINAR FRÆGU DOLLARS SKYRTUR "Warrendale" eru hin beztu vanalegu kjör- kaup á skyrtum hjá Eaton. Og betri skyrt- ur er erfitt að fá að öðru leyti. Vor byrðir Warrendales eru fjölbreyttar, úr ágætu efni og gerðin fögur, bæði röndóttar og stykkjóttar (checks). Eins er með þær einlitu. Nú er bezti tíminn að velja yðar meðan þær eru fáanlegar af allri gerð. Kraginn er áfastur eins og nú er tízka. ¦— ( Stærðir 14 til 17. Með vörumerki Eatons á Karlmannaskyrtudeildin, The HargTave Shops for Men, Aðalgólfi Fimtudaginn, 30. marz voru þau Einar Guðmundur Ólafson frá Crane River, Man., og Ingi- björg Sigríður Margrét Sigurd- ur frá Homebrook, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Crane River. * * * Ragnar ólafsson, gestur heim- an af ættjörðinni, sem verið hef- ir við nám í New York í vetur, kom til bæjarins í gær. Hann dvelur hér fram yfir helgi og er til heimilis hjá frændfólki sínu, Mr. og Mrs. Finnur Johnson, 14 Thelmo Mansions, Winnipeg. * * * Sveinn Pálsson, Riverton, Man., lézt s. 1. mánud. (3. apríl). Hann var 48 ára gamall. Vestur um haf kom hann með foreldrum sínum Páli Hannssyni og konu hans 1903, er námu land norður við íslendingafljót (Riverton); hefir Sveinn lengst af búið þar síðan og stundað fiskiveiðar á- samt landbúnaði. Jarðarförin fer fram í Riverton föstudaginn 7. apríl, frá heimilinu kl. 1.30, en frá lút. kirkjunni kl. 2 e. h. — Sveinn dó úr lungnabólgu. Hann lætur eftir sig konu og börn. * * * Á pálmasunnudaginn lézt í Þingvallabygðinni í grend við Churchbridge, Árni E. Johnson, hafði verið veikur nokkuð að undanförnu, en virtist með hressara móti þann dag er hann lézt. * * * SAMTÍÐIN Útgefandinn, Sigurður Skúla- son, magister, hefir nú beðið mig að selja þetta tímarit og sendi hann mér tvö fyrstu heft- in þessa árs, sem er 6. árgangur- inn. Samtíðin kemur út 10 hefti á ári og er verð árgangsins $1.50. Hún er ágætt tímarit og mjög ódýr. Má í því samband vísa til ágætrar greinar um hana í Hkr. fyrir nokkru síðan, eftir próf. Richard Beck. MÁL OG MENNING Nú sendi eg félagsmönnum fyrstu bók þessa árs, sem er síð- ari helmingur hinnar heims- frægu sögu "Móðirin" eftir Max- im Gorki. Þetta ár fá félags- menn 5 bækur, allar í bandi, fyr- ir aðeins 80 cent bókina að jafn- aði. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. SARGENT TAXl SIMI 34 555 or 34 557 724 Yi Sargent Ave. $1.00 T. EATON C<2 LIMITED MUNDY EINARSSON umboðsmaður Leonard & Mc- Laughlins Motors Ltd., sem selja hina viðurkendu Nash og La Fayette bíla, æskir þess að landar hans sjái sig, sem bíla þarfnist. Hann hefir orð á sér, sem hinn hjálplegasti maður við slík kaup. FR É T TIR Frh. frá 1. bls. Mussolini og Albania Albaníu, konungsríkinu litla við Adriahaf á Balkan-skagan- um hefir Mussolini reynt að þröngva til að gera viðskifta- samninga við ftalíu. Hann virð- ist hafa gripið tækifærið til þess meðan á orrahríðinni út af Pól- landi stendur við Hitler, eflaust til að sýna Hitler, að hann sé enn vinur hans. En það vildi þá svo til, að Bretinn var við öllu búinn og sendi Mussolini skeyti um að láta Albaníu kyrra, ef hann æskti að haldinn yrði samningur Breta og ítala, sem gerður var 1938. Mussolini var sagt að væri í þann veginn að senda her til Albaníu. Að af því verði úr þessu, er ekki lík- legt. Aftökur lýðræðissinna á Spáni í gær voru yfir tuttugu lýð- ræðissinnar í Valencia teknir af lífi af Franco-stjórninni fyrir glæpi framda í byltingunni. Um 600 eiga eftir að koma fyrir rétt. í Madrid eru um 2000 í fangelsi, sem allir eiga eftir að koma fyrir dómstóla Franco-stjórnarinnar. Einn af þeim sem drepnir voru í Valencia, var Garcia yfirlög- reglumaður lýðræðisstjórnarinn- ar. Þrír nazistar kosnir í Danmörku í kosningunum sem fóru fram í Danmörku í gær, náðu 3 naz- istar þingsætum. Atkvæðum kommúnista fjölgaði úr 27,135 í 40,896. Vegna þess að hlutfalls- kosningar eru í DanmÖrku, eru úrslitin ekki en kunn. Dritz Clausen, foringi nazista sagði í kosningunum að sömu örlög biðu Danmörku og Tékkósló- vakíu, ef stjórnin ekki hyrfi frá bolshevikastefnu sinni. Ljósin slokna eitt og eitt Norðurlönd líta svo á, að um lýðræði sé nú ekki að ræða meðal stórþjóða annar staðar en í Bandaríkjunum, segir William H. Stoneman nýlega í blaðinu Chicago Daily News. Eftir að Hitler tók Tékkóslóvakíu, fórust norskum stjórnmálamanni þann- ig orð við Mr. Stoneman: "Við lítum ekki framar á Frakkland og Bretland sem lýð- ræðislönd í sömu merkingu og Norðurlönd og Bandaríkin. Það er hægt að telja lýðræðislöndin sem nú eru eftir í heiminum á fingrunum á annari hendinni. — Þau eru Bandaríkin, Noregur, Svíþjóð, Belgía og ef til vill Sviss. Að einu landinu undan- teknu, eru öll þessi lönd lítil og fæst af þeim geta veitt sér nokkra vörn með her." ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. V'* ¦ ¦ ¦!¦ "V"'<K><r~"W"''V"^l"V',"^"^(» -•:• S. A. Anderson ........................ 1.00 B. S. Johnson ............................ 1.00 Vogar, Man.: A. Sveistrup ...............,...........-..... 1.00 Saskatoon, Sask.: Guðrún A. J6hannsson ............ 1.00 Lí Gi ;slie, Sask. (Páll iðmundsson, safnandi): Stefán Anderson ........................ 1-00 Guðmundur Stefánsson, Fishing Lake .................... 1.00 Páll Guðmundsson.................... 2.00 Paul F. Magnússon ................ 1.00 Stefán ölafsson ........................ 1.00 Th. Guðmundsson .....................50 J. ölafsson .................................50 M. Kristjánsson ........................ .50 Finnur Sigurðsson .................... 1.00 Jóhann Sigbjörnsson .................50 Bergþór Björnsson .................... 1.00 J. H. Goodmundson .....................50 Sigbjörn Sigbjörnsson. .............50 Great Falls, Montana: Mrs Rannveig Schmidt ......... 3.C0 Bellingham, Wash. (B. Ásmundsson, safnandi): Mrs. J. W. Johnson ................ 1.00 Þorgeir Johnson .........................50 Mountain, N. D. (Valdi Hillman, safnandi) : J. M. Einarson ............................ .50 Árborg, Man.: Guðrún Holm ............................ 1.00 Cavalier, N. D. S. B. Einarson ........................ 1.00 W < ( innipeg, Man.: irni G. Eggertson, K.C............. 5 .00 .00 .00 j. F. Jóaasson ............................ 5 1 MESSUR og FUNDIR i klrkju SambandssafnaSar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Punair 1. íöstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum manuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriSJu- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu Söngæfingar: Islenzki 8<öng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Skúli M. Bachman.................... 1.00 W. J. Lándial, K.C..................... 5.00 Hannes J. Llndal........................ 5.00 Björn Stefánsson........................ 5.00 Rev. & Mrs. R. Marteinsson .... 2.00 Rev. V. J. Eylands ................ 1-00 The Young Icelanders ............23.05 Alls ............................................$ 86.05 Aður auglýst ............................ 2,231.05 Sanutals ....................................$2,317.10 —Winnipeg, 3. apríl, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir Það sem við á! UNTRIMMED YFIRHAFNIR SAMSKOT Vestur-íslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonár, íslandi til auglýsingar í Ameríku. Gjafaskrá nr. 14. Selkirk, Man. (Th. S. Thorsteinson, safnandi): Mra. S. J. Hoffman ................$5.00 Mrs. G. M. Oliver .....................50 Glenboro, Man. G. J. Oleson, safnandi): Sigurlaug Einarsson ................ 1.00 Winnipeg River Timber Co. Ltd. Seven Sisters, Manitoba hafa á hendi mikið upplag af þurrum byggingarvið af öllum tegundum, til sölu á sanngjörnu verði. Upplýsingar, príslistar, prufur af efni að— 720 Mclntyre Block, Winnipeg, Sími 96 233 Páll Sigurdson, eigandi HEAR Science's Newest Miracle CRYSTAL CLEAR HEARING The world's íirgt, practical, minia- ture, three vacuum tube-crystal, wearable, hearing instrument . . . Guaranteed...Economicat Opera- tion...HIGH FIDELITY Reproduc- tion of VOICES and MUSIC. TELEX As New As Television NEW LOWER PRKES Call, phone or wrile íor free dem- onstration or pnvate consultation at our oííices or in your own home. Dunlop's Prescription Pharmacy Kenniedy and Graham *N ORGANIZATION ÐEV0TED T0 SERVINC THE H*R0 0F HEtRING Agents for the new Vaporizer, for Ca- tarrh, Head Noises, Bronchitis, etc. að vera í með fögrum háls treflum eða loðskinns- gerðum Stærðir 12 til 44 Auðveld Borgun KINGS Ltd 396 PORTAGE AVE. WOW! WHAT VALUES -85- FINE USED CARS -85- You Can't Lose at These Prices '37 Packard Sedan -.$945 '37 Chrysler Sedan .-$895 '37 La Fayette Sedan $795 '36 Terraplane Sedan $645 '36 Chev. Sedan ........$645 '36 La Fayette Sedan $650 '35 Graham Sedan -.$625 '35 Dodge Coach ........$575 '37 Nash 8 Sedan —$1095 '37 La Fayette Coupe $750 '37 Stude. 8 Coupe .-$925 '36 McL.-Buick Sedan $850 '36 Nash Sedan______$675 '36 Graham Sedan —$695 '35 Ford Coach............$575 '35 Olds. Sedan......... -$645 STILL LOWER BARGAIN PRICES Nash Sedan ................$125 Pontiac Sedan ............$150 Plymouth Sedan -......$ 95 Essex Sedan ................$ 75 McL.-Buick Sedan........$150 Durant Sedan ............$145 Overland Sedan............$ 95 Whippet Sedan .....-......$ 75 ALL CARS ON OUR LOTS 212 Main St. South Ph. 93 225—712 Portage Ph. 37 121 WE TRADE - TERMS - OPEN EVENINGS Leonard & Motors M cLaughlin Limited Ph. 37 121—Portage Ave. at Maryland St.—Ph. 37 122

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.