Heimskringla - 05.04.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 05.04.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 5. APRÍL 1939 HEIMSKRINCLA 5. SÍÐA sjálfsögðu er f jöður í hatt þeirra Hitlers og Mussolini en vonbrigði fyrir Roosevelt í hinni göfugu viðleitni hans til verndar lýð- ræðisins og andlegum óðulum vorum og frelsi. 4. Frumvarpið vekur óeining í Canada Af því þetta erindi er orðið of langt ætla eg ekki að ræða þessa hlið málsins í þetta sinn. En ótal rök og sannanir er hægt að bera fram til að sýna að ef frumvarpið er borið fram á þessu þingi mun það vekja mikla sundrung í Canada. Það verður að tilfinninga máli, skap- ar sár sem ef til vill aldrei gróa. W. J. Líndal Winnipeg, 28. marz 1939. Síðan ofanrituð grein var skrifuð hefir þetta málefni verið rætt á þinginu í Ottawa. Eftir- fylgjandi kaflar úr ræðum Mr. King, Mr. Lapointe og Dr. Man- ion lýsa afstöðu Canada: Mr. King: — "Sú staðhæfing, að þegar Bretland er í stríði þá sé og Canada í stríði, er á þeim raunveruleik bygð sem verður að kannast við. "Það hefir verið farið fram á að sambandsþingið ætti að lýsa yfir hlutleysi Canada — þangað til þingið ákvæði að fara í stríð. "Að mínu áliti er ekki æski- legt og engin þörf að ákveða slík lög. "Bæði er það að skoðanir manna yrðu skiftar um það hvort eitt þingið, útaf fyrir sig, gæti löglega gert það, og svo yrði það til þess að skapa heift og ofsa "Á ÞVl SKULU ALLIR ÞEKKJA" Ræða eftir séra Jakob Jónsson Af því skulu allir þekkja, að þ?r séuð mínir lærisvein- ar, að þér berið elsku hver til annars. (Jóh. 13, 35) Eg býst við, að þér haf ið tekið eftir því, hvernig eitt eða tvö orð geta stundum hrundið hug- anum af stað og um leið orðið til þess að þér fóruð að hugleiða eitthvað, sem áður var svo hversdagslegt, að þ'ví var enginn gaumur gefinn. Það má líkja þessu við það, þegar vér erum á ferð gangandi um vel þektan veg og í héraði, þar sem alt er oss svo kunnugt, að oss dettur ekki framar í hug að gefa landslag- inu verulegan gaum. Alt í einu rekum vér fótinn í stein eða rót- aranga; þetta verður til þess að vér hrökkvum við, lítum upp og fyrir auganu verður tré, höll, lækur eða eitthvað sem vér höf- um hundrað sinnum séð — en aldrei horft á, aidrei skoðað eða virt fyrir oss. Þannig fór einu sinni fyrir mér, þegar eg var að lesa grein í íslenzku blaði. Mér er nú ómögulegt að muna, um hvað greinin var eða eftir hvern hún var. En eg rakst þar á orðatiltækið "nemendur kirkj- unnar". Mér fanst fyrst eitt- hvað undarlegt við þetta: nem- endur kirkjunnar. Það er venju- legra að heyra talað um safnað- arfólk, safnaðarmeðlimi, sóknar- menn, kirkjufólk, kirkjuvini og jafnvel kirkjugesti, eftir því, frá vísi en af bókum varð alt form kirkjunnar fastara og um leið myndaði hún sér lög, reglur og stefnuskrár, sem loks urðu svo að segja óhagganleg kynslóð fram af kynslóð. Þá var um leið lagður fastur mælikvarði á það, hvenær menn skyldu teljast lærisveinar og hvenær ekki. Sú regla komst á, að nýir meðlimir, sem gengu inn í hið kirkjulega samfélag, skyldu læra sérstaka fræði, áður en þeir yrðu staðfestir meðlimir þess. — Slíkt var vitaskuld ekki nema eðilegt, frá því sjónarmiði séð, að menn yrðu að hafa einhverja ákveðna þekkingu á Kristi til að bera, áður en menn gengu inn í kirkju hans. En slíkt varð ekki nóg. Á miðöldunum náði þessi undirstöðuiþekking til fleiri atvika en æfiatriða og kenning- aratriða Krists sjálfs. Eins og gefur að skilja eiga allar kyn- slóðir sér einhverja hugmynd ur kirkjunnar. Hún sagði: Á því skulu allir þekkja, að þér séuð mínir lærisveinar, að þér vitið og samþykkið öll þessi fræði. Meðlimur kirkjunnar var m. ö. o. ekki lengur nem- andi. — Hann átti að vera full- numa, meira að segja svo full- numa, að hann gæti ekkert lært í þessum efnum af öðrum trúar- brögðum eða af síðari tíma mönnum. Af þessu leiddi, að þegar kristnin var boðuð í öðr- um löndum þá þurftu þær þjóðir, sem við henni tóku, að breyta alveg um sína heimskoðun. Fjöl- margar þeirra áttu merkilegár sköpunarsögur, en um leið og þær tóku við Kristni, urðu þær að fleygja þeim, og taka við sköpunarsögu gamla testament- isins. — Fornmenn á íslandi trúðu því, að regnboginn væri brú milli himins og jarðar. Um leið og þeir tóku trú ái Krist, urðu Iþeir að álíta regnbogann um heiminn, hvernig hann sé tákn frá guði, til staðfestu því, bygður upp, raðað niður og jað hann ætlaði ekki að eyða jörð- stjórnað. Vísindalegar rann-'inni í annað sinn með vatns- sóknir yoru þá ekki til en það var, flóði. Indíánar trúðu á andann tvent, sem menn fóru eftir, ann-' mikla, sem sveimar yfir slétt- og ágreining um alt land, en sem 'hvaða sjónarmiði talað var, eða í mundi vera huggun og hjálp fyr- ir óvini Bretlands. hvaða sambandi. Orðið nem- endur var þarna, eins og dá- Mr. Lapointe: — "Sú skoðun- lítm skrítinn steinn, sem maður in yfirgnæfir hina að Canada er (rekurfótinn í. En þegar eg leit í stríði þegar Bretland er í stríði og er sú skoðun bygð á því að konungssambandinu er ekki hægt að skifta í hluti. "Það er einkennilegt að þeir sem eru með hlutleysinu eru mest móti herbúnaði. Hlutleysi útheimtir að hafa kraft til að verja sig og Canada þyrfti meiri varnar krafta ef hún væri hlut- laus en eins og nú er. "Canada þingið er ekki enn f ullvalda. Það verður að leita til Brezka þingsins til þess að áfría málum til leyndarráðsins Brezka (Privy Council). "Þetta tvent verður að afnema áður en Canada getur verið hlut- laust og sjálfstætt. "Hlutleysi heimtar að báðum stríðsþjóðunum sé sýnd hin sama óhlutdrægni. Það er efa- mál hvort hægt væri að gera það til lengdar." Dr. Manion: — "Forsætisráð- herrann, dómsmálaráðherrann og innanríkisráðherrann viður- kendu í janúar s. 1. að þegar Bretland er í stríði þá væri Can- upp, lentu mínar innri sjónir á bletti, sem vakti athygli mína, og um leið varð eg undrandi yfir því, að eg skyldi ekki hafa oft tekið eftir þessu áður og hugsað um það. Nemandi er einmitt það orðið, sem í nútíma íslenzku er notað um lærisveina. Eldra orðið er að vísu til, en það heyr- ist afar sjaldan, nema í biblíu- málinu. Og mér flaug í hug, að ef ekki vær til nein eldri þýðing á biblíunni og vér ættum að þýða hana á íslenzku í fyrsta sinn, mundum vér sennilega þýða gríska orðið "diskipulos" með orðinu "nemandi". Þá mundi t. d. textinn, sem eg legg út af í dag, hljóða þannig: Af því skulu allir þekkja, að þér séuð nemendur mínir, að þér berið elsku hver til ahnars." — Setningin "farið og gerið allar þjóðir að lærisveinum," mundi verða "farið og gerið allar þjóð- ir að nemendum", o. s. frv. Nú má segja, að það geri minst til, hvort orðið er notað, en það er annað, sem vér ósjálf ars vegar biblían öll sem heild, og hins vegar rit gríska heim- spekingsins Aristotelesar. Menn gengu út frá þessum ritum sem ábyggilegum í alla staði. Þeir, sem vildu vita, hvernig heimur- unum. Um leið og þeir með- tóku Krist, þurftu þeir um leið að meðtaka óskiljanlegar skýr- ingar grískra eða alexandríska presta á eiginleikum og eðli guðs. — Og þó útlistaði Kristur inn væri gerður, smíðuðu sér þá aldrei sköpunarsöguna, eða regn- ekki stjörnukíkja eða smásjár, bogann, og lýsingar hans á guði þeir grófu ekki í jörð eftir forn-' voru sagðar með dæmisögum, rústum eða horfðu í gegnum lif-: sem engan heimspeking eða andi líkama með Röntgen-geisl-1 guðfræðing þurfti til að skilja um. En þeir grófu djúpt eftir hugmyndum biblíunnar um jörð- ina og himininn og grand-skoð- uðu hugmyndir gríska heim- spekingsins um manninn. Á- rangurinn af þessu öllu saman varð stórkostleg og mikilfengleg ! ^SSsf^ WnnaVíömlVneim byggmg — heimsskoðun níiðald- anna. Þessari heimsskoðun þárf Þegar kristin "trú" breiddist út um heiminn, kom kirkjan því yfirleitt alstaðar til leiðar, að j heimsmynd manna breyttist. En víðsvegar um heim fer ennþá fram önnur barátta. Það er skoðunar og annarar, sem er að mótast fyrir áhrif nýrri vísinda. ekki að lysa. Þer þekkið hana ^ *• - , - * ,. . .. „ Eneinn vafi er a þvi, að h;n nginn vafi er á því, gamla lífsskoðun miðaldanna, sú ,, sem einu sinni var samferða ræða það í dag, hvort jorðm se ^a^„-„„ tt^;„<- ¦* • .... , . T . ? ,_ , j kenmngu Knsts, er farm sina að meira eða minna leyti. Og það er heldur ekki ætlun mín að flot og himinmnn hvolfþak, . .. „ , * x - ,• •¦• *¦• • , ¦leið, og nu spyrja margir: hvort vatn se undir jorðinni, hve , - , , • himnarnir séu margir, hvar hel- víti sé, hvernig eigi að orða heimspekilega sambandið milli Krists ? föður, sonar og heilags anda, hvernig andinn taki sér bústað Fer kristindómurinn um leið? Er þá ekki kirkjan orðin að engu, þetta samfélag lærisveina rists ? Þeir menn eru t. d. til, sem í holdinu, hvernig Kristur hafi |halda> að ef mannkynið sé að gerst holdi klædd vera, hvernig |líkamanum eitthvað í frændsemi maðurinn var skapaður, hve |við aPana' se allur kristindómur marga daga guð var að skapa ada í stríði en Canada þingið á- irátt spyrjum að: Hvernig stend- ur á því að oss kemur nærri því á óvart að heyra talað um nem- endur kirkjunnar eða nemend- ur Krists, og þó var þetta það heiti, sem hann nefndi sjálfur þá menn, er honum fylgdu að staðaldri. Er það ekki í raun og veru áf því, að vér höfum verið búin að gleyma því hvað í lærisveinsheitinu lá — tengdum við það annarlegar hugmyndir»? Kirkjan hefir á öllum öldum skoðað sig sem samfélag læri- sveina Krists; þegar tímar liðu fram, og frumkristnin sjálf var mönnum úr minni liðin, öðru kveður hver og hvers eðlis þátt- taka Canada verður. Það er einnig mín skoðun. Canada getur ekki lýst yfir hlutleysi sínu í stríði nema með því að segja sig úr sambandinu. Við getum ekki verið í ríkis- sambandinu og út úr því á sama tíma. Eg held að flestir, sem íhuga þetta mál í alvöru séu mér sammála." W. J. L. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU NY UPPGÖTVUN "KLEER-HED" Fyrir CATAKRH FLU BRONCHITIS ASTHMA HAY FEVER DEAFNESS (Caused by Catarrh) HEAD NOISES SINUS TROUBLE o. s. frv. RAF-VAPORIZER Ný aðferð, Iæknar undir eins. Er hægt að nota heima, á skrifstofum, eða úti í sveit. Auðvelt að nota, ódýr, alger- leg:a ábyrgstur. Ahald betta hefir tek- ið mörg ár að fullkomna. Er hæRt að nota á nótt sem degi Læknar skjótt. VIÐ BJÖÐUM YÐUR AÐ KOMA OG REYNA HANN FRITT Dunlop Prescription Pharmacy Teiex Hearing aws Cor. KENNEDY & GRAHAM elns ný og sjónvarp. ur sogunni. Og ef menn aðhyli- ist aðrar skoðanir á sambandi holds og anda, holdtekju Krists, upprisunni og heimsendi, en þær sem tilheyrðu hinni fornu heiminn o. s. frv. — Eg tek þetta aðeins sem dæmi. í öllu því, sem eg nefndi felast atriði, sem altaf hljóta að koma til greina, þegar um það er að ræða he™smynd, geti menn ekki að mynda sér heimsskoðun. Og'gerst ^risveinar Krists. Ef svo þau eru öll hvert öðru þýðingar- er' bá er kristindómurinn áreið- meiri frá því sjónarmiði séð — anle*a ur sögunni. Ef einkenni sem tilraunir hinna eldri kyn-; kristins manns á að vera það, að slóða til þess að gera sér grein |hann aðhy]list f ullkomna og ó- fyrir útliti og eðli heimsins. — \ "mbreytanlega heimsmynd, — Þetta eru sömu vand^málin og,se fullnuma en ekki nemandi, þá þau, sem vér erum að reyna að jverði hað sennilega fáir á meðal leysa með hjálp svo ótalmargra |vor' sem talist ^eta kristnir. tækja og verkfæra, sem þessirj En sem betur fer, er þessi forfeður vorir höfðu ekki hug- \ hugsunarháttur rangur. Líf mynd um. Eg sagði áðan, að! Jesú sjálfs, eins og því er lýst í kristin kirkja hefði gert ráð!guðspjöllunum, mælir á móti því. fyrir, að meðlimir sínir hefðujÞar sjáum vér Jesú veita við- veitt viðtöku vissri og ákveðinni j töku fólki eins og rómverskum fræðslu, og í þeirri fræðslu hefði hundraðshöfðingja, kanverskri verið innifalið meira en aðeins líf j konu, samverskri konu og í annaö og kenning Jesú sjálfs. Það var Jskifti samverskum karlmanni, og sjálft hið mikla kerfi heims-, svo ótal mörgum af sínu eigin geta verið menn, sem aðhyllast hinar ólíkustu skoðanir á heims- myndinni. Jesús er fyrst og fremst til þess kominn að skapa nýtt andlegt viðhorf við lífinu sjálfu — glæða trú og kærleika gagnvart guði og öðrum mönn- um — leiða mannkynið til bræðralags, sem ristir dýpra en nokkur guðfræði og nokkur heimsskoðun. Hann segir því ekki að lærisveinar sínir skuli þekkjast á vissum fræðikerfum, heldur á hinni guðrænu tilfinn- ingu mannshjartans, elskunni. "Á því skulu allir þekkja að þér séuð mínir nemendur, að þér ber- ið elsku hver til annars ? Ef til ivill er kristinni kirkju að verða Iþetta ljósara nú en nokkru sinni fyr, síðan á dögum Jesú sjálfs. Nú er talað um mann, eins og Mahatma Ghandi sem nemenda Jesú Krists, þó að hann sé Hindúi í trúarbragðalegu tilliti. Og er það ekki furðulegt, að ýmsir göfugustu trúboðar, sem nú eru uppi, skoða heimsmynd- ina sem aukaatriði, en líf Krists sem aðalatriði. Stanley Jones starfar meðal æðri stétta Ind- lands, Albert Schweizer meðal blökkumanna í Afríku. Báðir virða heimsskoðanir þeirra þjóða sem þeir eru hjá, og báðir reyna að gegnsýra þjóðlífið hver í sínu landi af anda Krists og á- hrifum, þannig að líf mannanna mótist af trú á lífið og ást á því, sem lifir. Innan hinnar kristnu kirkju í Evrópu og Ameríku verð ur hinnar sömu viðleitni vart. — Hin guðfræðilegu hugsanakerfi, er tengd voru heimsmyndinni gömlu, er lögð til hliðar fyrir vandamálinu mikla að sameina menn í anda Krists til tilbeiðslu við guð föður og til þjónustu hver við annan. Enn eitt dæmi þess, hvernig kristnir hugsjónamenn eru farn- ir að miða kristið nafn meira við kristilegt hugarfar heldur en við töku fræðikerfa, barst mér að eyrum í útvarpinu í fyrra vor. Ritari Y. M. C. A. í Kína var að segja frá hinum kristna þjóð- höfðingja Chiang-Kai-Shek. — Hann sagði, að Chiang-Kai-Shek hefði verið spurður hvort honum þætti ekki eins mikið koma til hinna kínversku fornrita o'g biblíunnar. Jú, svaraði Chiang- Kai-Shek. Og eg segi það af því að eg hefi lesið fornritin ræki- lega. En eg hefi líka lagt stund á biblíuna, og hún segir frá lífi og kenningu Krists, en það er hann, sem með áhrifum sínum og anda umskapar hjarta manns- ins, til kærleika og hreinleika. Heimurinn er fullur af eldi ófriðar og haturs. Þá og þegar getur skollið á önnur heims- styrjöld. Aldrei hefir reynt annað eins á kirkjuna eins og nú — ekki til að elta ólar við trú- fræðileg viðfangsefni heldur í því að styrkja bræðralag mann- anna. Ef vér, nemendur kirkj- unnar skiljum hlutverk vort rétt, ríður meira á voru starf i en nokkru öðru, ekki sízt þegar út- litið er eins' og það er nú: Það er að safna mönnum af öllum þjóðum, öllum kirkjudeildum og Þér sem notiíS— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BlrgSlr: Henry Ave. Eatt Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA myndarinnar. Kristsfræðin varð aðeins einn liður í heimsfræðum þeirra tíma. En var nokkuð óviðkunnanlegt eða óeðlilegt viðiþetta? spyrjum yér nú. Nei, síður en svo. Þetta var tilraun til að gera börnum og fullorðnum einhverja hugmynd um heiminn, eins og þegar vér erum að senda ungl- ingana í skóla til að fræða þá um tilorðning sólkerfanna, um jörðina, manninn, sálarlífið, framþróunina, líkamsvefina. — Alt slíkt var gott og blessað. En það var annað sem kirkjan gerði skakt í. Hún gerði játningu á þessari heimsskoðun að skilyrði fyrir því að vera sannur meðlim- þjóðerni. En hann gerði ekki neina rekistefnu út af skoðunum þessa fólks á þeim efnum, sem eg drap á áðan. Hann rædrii ekki við það um hvernig heimur- inn væri bygður upp eða hvernig himnaríki væri innréttað, heldur um persónulega afstöðu guðs- barnsins við föður sinn. Hin eigirilega guðfræði í prédikun Jesú er svo lítil, er þar eiginlega ekki um neina guðfræði að ræða. Megin hugmyndirnar eru faðerni guðs, bróðerni mannanna og ó- dauðleikinn. Hann heimtar ekki, að fylgjendur sínir hafi fastmót- aðar skoðanir á heimi og hímni; hann tekur við Iþeim sem nem- endum, sem stöðugt skuli halda áfram að læra. Af þessu leiðir, að hinir sönnu fylgjendur Jesú öllum trúarbrögðum til fylgis við hina einföldu stefnuskrá Jesú. Að það starf þurfum vér að hefja heima — á því að efla kristilegan kærleika og bróður- hug í vorri eigin bygð. En kristilegur kærleikur er sá kær- leikur, sem Krísti er líkur, ekki góðlátlegt meinleysi, heldur vís- vitandi starf og athöfn. "Á því skulu allir þekkja, að þér séuð mínir nemendur, að þér berið elsku hver til annars." Enginn lofsöngur — engar pálmagreinar — engin blómstráð braut — engin hósanna hróp eru einkenni á þér sem nemenda Krists, heldur kærleikurinn einn. Amen. 'YOUNG ICELANDER'S NEWS" Dance The dance at the Marlborough Hotel, Márch 31, 1939, was a representative gathering of the Icelandic Community and their friends. A very enjoyable even- ing was the result. The Executive and Social Committee wish to thank the patrons for their support and Dunlop's Prescription Pharmacy for decorations donated. Kid's Party A Kid's party will be held at the Jón Bjarnason Academy, on Friday April 14, 1939 at 8.30 p.m. A very interesting program has been arranged, and we urge all Icelanders and their friends to attend. , Get your kiddy costume ready —you will not be admitted un- less dressed in a juvenile fash- ion. Everybody Welcome! The next general meeting of the Young Icelanders will be held at the home of Olga Ben- son, 2295 Portage Ave., April 16, 1939, at 8.30 p.m. Those going to the meeting, meet at the J. B. Academy at 8.15. Would members and prospective mem- bers bring their cars to assist in transportation ? The guest speaker of the even- ing will be Mr. Terry Arnason. Heimskringlu hafa verið send nokkur eintök af f jórða bindi rit- gerða-safns Jónasar Jónssonar alþingismanns og beði'n að selja þau. Verð bókarinnar er $1.15. Hér er um aðeins fá eintök að ræða. Þeir sem eignast vildu bókina, ættu því að kaupa hana sem fyrst. Verið Velkomin A Laugardags spilakvöldin í Sambandskirkjusalnum Næsta spilaskemtunin verður laugardagskvöldið 8. apríl. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðar verða 20 hendur. Verðlaun veitt á hverju kvöldi fyrir hæztu vinninga. Að Bridge-spilinu loknu, verða frambornar kaffi- veitingar. Þar á eftir fara fram ýmiskonar skemtanir. Munið eftir hvað vel þér hafið skemt yður undan- farna vetur á þessum spilakvöldum. Undir umsjón Ungmennafélags Sambandssafnaðar yfir apríl-mánuð. The Saturday Night Club

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.