Heimskringla - 19.07.1939, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.07.1939, Blaðsíða 2
2. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. JÚLí 1939 TÁKNMÁL KIRKJUNNAR Fyrirlestur eftir Séra Jakob Jónsson Framh. III. Eg hefi nú drepið á það, að það, sem oftast er nefnt skraut eða viðhöfn í kirkjum, hefir tvenskonar tilgang. Annars vegar er það til að auka fegurð, hins vegar er það táknmál sem túlkar á sína vísu ákveðnar hugsanir. — En nú kynni ein- hver að spyja, hvort slíkt tákn- mál ætti nokkurn rétt á sér. Til þess að komast að niður- stöðu um það viðfangsefni, er heppilegast að leita stuðnings hjá sálarfræðinni. Reynsla trúaðra manna á fyrri öldum sýndi, að hið kirkjulega táknmál hafði einhver áhrif á sálarlíf manna, sem ómögulegt var að skýra til fulls. Menn töluðu um þær bæði sem náðar- meðal, er færðu mönnum bless- un guðs, og sem leyndardóm, er væri hafinn yfir mannlegan skilning. Þessar athafnir voru urðu fyrir af táknmáli kirkjunn- ar. Og það táknmál var notað engu síður utan við kirkjuvegg- ina en innan. f augum alþýð- unnar urðu oblátur, krossar, o. fl. helgir dómar að einskonar töframeðölum, og heilög teikn urðu sverð og skjöldur í barátt- unni við dularmögn tilverunnar úti og inni. Um það bera þjóð- sögurnar bezt vitni. Það er utan við mitt verkefni í kvöld að ræða það, hvort nokkuð muni vera hæft í hinni skörungur. En fékk orð fyrir að vera góður bóndi. Getur það farið saman að vera prestur og bóndi. Já, þá dettur þér í hug hann séra Sveinn á Mýri. Mikill óhemju orðhákur var hann stundum í stólnum. Lítið betri en Jón Vídalín. Einu sinni áttirðu Vídalínspostillu. Hún var bund- in í þykt leður og með látúns- spenzlum. En hún glataðist hjá einhverjum krakkanum þínum; það er svona þetta unga fólk. Hugsar of lítið um að varðveita gömlu trú, að heilög tákn hafijgamla menjagripi. Því fer sem áhrif á hið andlega og ósýnilega! fer. Smám saman týnir það nið- umhverfi vort. Eg er að ræða ur tungumálinu. Hvað á að gera um áhrif táknanna á mennina, við því? Fá það til að sækja sem í kirkjunni eru, og þegar til skóla og messur. En hvernig á i jafnvel að fara úr nokkru af föt þess kemur, er eg sannfærður | að laða fólkið að kirkjunni? Það unum, frammi fyrir þjóðhöfð- ingjum, til að sýna þeim, að hann höfðinu dálítið út á hliðina og segir: “A—ó.” Þetta er táknmál. “A—o" a að þýða “halló”. í orðabók dr. Annandale’s sé eg, að halló er skylt frönsku orði, sem notað er til að gæla við hunda. Það þýðir með öðrum orðum vináttu og gleði. Þegar ungi maðurinn segir það á götunni, er það tákn ákveðins hugarfars í minn garð, sem líka mætti túlka með kveðj- unni: “Komdu sæll” eða “Guð blessi þig”. — Höfuðhnykkur mannsins er upphaf að þeirri athöfn að taka ofan hattinn. En það var siður sumstaðar í forn- öld að taka ofan höfuðfatið, og um, að hinar gömlu skýringar j er kannske reynandi, ásamt miðaldaguðfræðinganna eru ger- fleiru, að auka fegurðina í kirkj- samlega ófullnægjandi. Og það unni. Já, hún var falleg kirkjan, er ein af raunasögum kirkjunn- sem hann séra Páll var að messa ar, að jafnvel enn í dag skuli vera haldið í þær skýringar sem1 hér um árið. Þannig mætti halda áfram í hinar einu réttu, jafnvel hinar ajja nðft — Þessi hugsun getur I verið unglingsleg, en hún er þér einu sáluhjálplegu. Þannig standa þá sakir, að j sjálfráð, og þú býrð hana í orð. bæði guðsfræðingar miðaldanna Ef þú beinir henni að ákveðnu og sálfræðingar vorrar aldar j viðfangsefni, veldur hún þreytu. nefndar sakramenti, og taldi halda því fram> að táknmálið, Og þó að þér finnist það tilvilj- kaþólskan þau vera sjö, en mót- hafi með einhverjum hætti á-; Un, hvað þér dettur í hug, er það mælendur vildu ekki viðurkenna nema tvö, af því að hin fimm . , hefðu ekki verið innrætt afitilraunir td að skyra þau ahnf. eru “lögin um hugmýndatengd.” Kristi sjálfum. En mannsand-jSkal nd dalitið að ^eim sk^ring‘j En svo er til önnur tegund inn þráir altaf að leita skýringar um vikið’ 1 hugsunar. Hún er þér ósjálf- Sá sálfræðiskóli, sem aðallega ráð> en þá verður var við hana í hefir látið þessi mál til sín taka, dagdraumum þínum og draum hrif á sálarlíf manna, en sál- alls ekki svo. Það fer eftir á- fræðingarnir hafa gert alt aðrar kveðnum lögmalum, sem nefnd og skilnings. Þess vegna reyndu guðfræðingar miðaldanna að út- skýra áhrif hinna táknrænu at- hafna með því, að þær hefðu í sér fólginn dulrænan, guðdóm- legan kraft. Má í því sam- bandi minna á þau orð Klaven- ess-kversins, að vatnið við skírn- ina sá ekki venjulegt vatn, held- ur vatn, guðsorði ívafið og guðs- aðallega haft til hliðsjónar bók bana betur en orð. í þessum orði samtengt. Um altarissakra-1 Dr- Jungs:, Psychology of the drauma- eða hugmyndaheimi mentið urðu miklar deilur. Ka-1 Unconscious”. lifir maðurinn oftast nær því sú, að Hið fyrsta, sem veita þarf at- lífi, sem óskir hans standa til. er nefndur hin nýja sálar-(Um_ f stað þegg gem hin sjálf. fræði”, og standa þar franskir| ráða hugsun fjallar um veru. menn eins og Jreud, Jung og leikann og er túlkuð með orðum, Adler. Vil eg nú í sem fæstum koma fram j hinni ósjálfráðu orðum gera grein fyrir aðal- hugsun allskonar órar og fjar- atriðum í kenningum þessa skóla stæðu-hugmyndir eða ímyndan- um táknmál yfirleitt. Hefi eg irj 0g táknmál (symbol) túlka þólska skoðunin varð eðli brauðsins og vínsins j hygli, er það, breyttist við vígsluna. Meðaþmeð tvennu móti mótmælenda töldu sumir þessa sýnilegu hluti vera tákn til á- minningar. Aðrir, og þar á meðal lúterska kirkjan reyndu að fara til beggja. í Helgakveri er kent, að engin eðlisbreyting eigi sér stað, en samt sé sakramentið meira en tákn, sem minni á lík- ama Krists og blóð. Líkami Krists og blóð er sannarlega ná- lægt ásamt brauði og víni. Nútímamaðurinn lítur á allar þessar skýringar sem tilraun til að skilja þau áhrif, sem menn að vér hugsum Það er ekki köld rökvísi, eða til- lit til ytri ástæðna, sem ræður Stundum er hugsun þín rök- þessum hugsanaferli, heldur föst og ákveðin, og stefnir að á-; miklu fremur óskir og innri þrá. kveðnu marki. Þú brýtur heil- f dagdraumum sínum er maður- an um reikningádæmi, reynir að. inn hafinn yfir alla örðugleika ráða fram úr fræðilegu viðfangs- hins raunverulega ytra um- efni eða persónulegu vandamáli. j hverfis. Stúlkan, sem þú ert Eða þú lætur hugann leiðast vísvitandi frá einu til annars. Þú ert til dæmis að hlusta á fyr- irlestur um táknmál kirkjunnar. Það minnir þig á einhverja sér- staka kirkju, sem þú héfir komið skotinn í kemur með opinn faðm- inn á móti þér. Málefnið; sem þú ert að berjast fyrir, hlýtur hylli fjöldans, og þú verður glæsilegur sigurvegari. — Þú átt nóga peninga, og getur ferð- Are you shut in by poor road con- Wi ditions caused by TcjfgTBÍ ! storm and rain? ^ð^ÉffailSÉ When the roads are v ' bad and you are unable to make that social visit or trip to town you had planned, the TELEPHONE provides a quick means oí communication with the out- ' side world. Its small cost will pay you rich dividends in time, money, friendship and secur- ity. You can shop—visit—plan —BY TELEPHONE! Order Your Own Home Telephone Today MANITDBA TELEPHDNE SYSTEM í. Þá var einhver séra Páll að; ast Um allan heim. Þú bætir úr messa þar. Hann var prúðurjöllum þjóðfélagsmeinum, og maður fyrir altari, en lítill ræðu- j verður settur í æðstu stöður ....................... - | landsins, t. d. gerður að ráðherra j eða ríkisstjóra. Ef þú nemur staðar alt í einu, og spyrð sjálfan þig, um hvað þú sért að hugsa, getur skeð, að þér blöskri, hve ljót, eigingjörn og ósiðferðileg hugsun gat leynst í sál þinni. Og þú mundir sverja og sárt við leggja, að þér hefði aldrei dottið neitt slíkt í hug. Stundum eru dagdraumar þínir og ímyndanir líka svo hé- gómlegir og barnalegir, að þú hlærð að sjálfum þér. En svo á það sér líka stað, að þú finnir í hugskoti þínu 'drauma, sem séu svo fagrir og háleitir, svo þrungnir af löngun til þess, sem göfugt er og gott, að þú óskar þess með sjálfum þér, að hinn ytri veruleiki væri í samræmi við þá. Eitt er eftirtektavert við hina ósjálfráðu hugsun. Það er notk- un táknmálsins. Að vissu leyti er alt mál táknmál, en hér er fyrst og fremst átt við það, að eitthvert merki, sem sézt, reyn- ist eða finst, túlki eða gefi til kynna eitthvað annað, óáþreif- anlegra og víðtækara. Eg hefi nú þegar nefnt dæmi um tákn og meiningu þeirra. En nú langar mig að reyna að gera yður ljóst, hverskonar samband er milli táknsins, og þess sem á bak við er. Hugsum oss, að eg hérna út á götuna og mæti ung- um manni. Um Ieið og hann gengur fram hjá mér, hnykkir maður gæfi sig gersamlega vopnlausan og allslausan á þeirra vald. Það var lotningar- og virðingar-merki. Höfuðhnykkur unga mannsins er þess vegna tákn þess, að hann sé fús að heilsa mér með virðingu, rétt eins og eg væri einhver þjóð- höfðingi. En setjum nú sem svo, að eg stöðvaði unga manninn og segði við hann: “Heyrðu, lagsi! Hvað þýðir þessi hnykkur á höfðingu á þér, og þetta a—ó, sem þú missir út úr munninum á þér þegar þú mætir mér?” Hann mundi líklega verða steinhissa , ekki á sjálfum sér, heldur á mér, að spyrja svona kjánalega. Og hann mundi kanske segja mér, að þetta væri bara venjuleg kveðja, og hanri gerði það, eins og aðrir. Eg færi kanske að álasa honum fyr ir fáfræðina, og færi svo illa að honum, að hann reiddist og segði mér, að hann vildi ekki sjá mig framar. Næsta skifti, þegar við mæt umst, hnykkir hann ekki til höfðinu, og segir ekki “a—ó Með öðrum orðum: Hann hefir enga löngun til að sýna mér virðingu eða velvild. — Hann vissi ekki hvað kveðjan þýddi, en hann fann það, ósjálfrátt og óafvitandi. Hin ytri tákn voru í tengslum við eitthvað í undir- vitund hans, sem dagvitundin vissi ekki um. Þannig eru táknin. Hreyfing, hlutur, mynd, merki, hljóð eða eithvað slíkt, sem á langa þró- unarsögu að baki, en túlkar al veg ósjálfrátt einhverjar hneigð- ir eða hvatir, sem búa í undirvit- und mannsins. Nú sný eg aftur að því, sem eg sagði áðan, að hin ósjálfráða hugsun notaði mikið táknmál Það hefir verið bent á, að sú til- hneiging kæmi mikið fram ! draumum manna, [ hugmyndum barna og frumstæðra þjóða, í þjóðsögum og goðafræði, í skáld skap og listum yfirleitt. Og loks, eins og í dæminu, sem eg tók, í venjum manna og ytri háttum, bæði í daglegu lífi og við sérstök tækifæri. f öllu þessu væri meira og minna tákn- mál, sem túlkaði hinar instu og dýpstu hvatir mannsins, bæði góðar og illar. Táknmál kirkjunnar er ekkert annars eðlis en annað táknmál. í því speglast hinar innfi þrár, vonir og hugsjónir kristinna manna og mannkynsins yfir- leitt. Og þó ólíku sé saman að jafna, höfuðhnykk unga manns- ins og því fegursta í helgiat- höfnum kirkjunnar, þá á það sammerkt í því, að þó að menn ekki geti ávalt útskýrt þýðingu táknsins, þá heldur það á undir- vitund mannsins, ýtir þar eins og ósjálfrátt undir sérstakar hvatir, svo að menn finna áhrif- in, eins og dularfulla magnan. Unitariski prófessorinn, sem eg vitnaði í áðan, minnist í rit- gerð sinni sérstaklega á þrent í táknmáli kirkjunnar, sem hann sýnist ekki vera í nokkrum vafa gangi um, að hafi sitt gildi enn í dag Það er krossmarkið, kvöldmál- tíðin og skírnin. — Er greinar- gerð hans mjög eftirtektaverð en því miður er ekki hægt að endurtaka hana hér. Eg hefi hugsað mér að fara nokkrum orðum um þessi atriði frá eigin brjósti. Krossinn er æfa-fornt tákn. Hann hefir fundist hjá Egyptum og fleiri fornþjóðum, beggja megin Atlantshafsins. Hann var tákn lífsins, ertdurfæðingar og ódauðleika. Á Norðurlönd- um finnum vér krossmarkið í merki Þörshamarsins, sem líka er gamalt tákn meðal Indíána, svo sem kunnugt er. Nú á tím- um sýnist almenningur líta svo á, að Þórshamarinn sé fyrst og fremst merki ofbeldis og hins blinda máttar. Sprettur það af tvennu. í fyrsta lagi af því að svæsin ofbeldisstefna hefir helg- að sér þetta seiður, og í öðru lagi af því, að þó að undarlegt megi virðast af gamalli Eddu- þjóð, hafa menn al-rangar skoð- anir á þeirri guðshugmynd, sem formenn tengdu við nafn Þórs. Máli mínu til sönnunar vil eg benda á það, að í Gylfaginningu notar Þór hamar sinn í tvennum tilgangi, til að berja á bergris- um og hrímþursum, og til að vígja með honum. En hvaða rúm skipa bergrisar og hrímþursar í forn-norrænum átrúnaði? Sköpuninni er þannig lýst, að í upphafi var til aðeins hið auða og tóma ginnungagap. En þá myndast hinn heiti Múspells- heimur, og síðan Niflheimur, sem var kaldur, og úr straumi Eli- voga verður til ís. En þar sem hitinn og kuldinn mætast stöð- uglega verður hrímið til, sem smám saman fyllir alt Ginnunga- ?ap. Hrímið er með öðrum orðum ímynd hins fyrsta, frumstæða, fasta efnis. — Af því efni fæðist fyrir áhrif hitans hin fyrsta líf- ræna vera, þursinn Ýmir. út af honum koma hrímþursar og jötn ar. — Þá skapast einnig af hríminu kýrin Auðumla og nærist Ýmir af mjólk hennar. Þar kemur dýralífið til sögunnar. En þegar kýrin sleikir salta hrímsteinana, kviknar þar maður sem Búri heitir, sonur hans er Borr, og hann á með dóttur eins jötunsins þrjá syni, óðin, Vili Vé, hinar fyrstu goðverur. Þeir bræður hafa þá orðið til fyrir einskonar þróun, og eril sjálfir öðrum þræði komnir bæði af hinu blinda efni og þeim lágu lífsverum, sem næst því standa. Og þeir bræður ganga af Ými dauðum og skapa úr líkama hans jörðina. En síðan heldur stríð- ið áfram milli goða og jötna, milli hins æðra og lægra eðlis, og í því stríði dugir enginn bet- ur en Þórr. Þór er því ekki aðeins ímynd máttarins, heldur þess máttar, sem er beitt gegn hinu lægra og óæðra lífi. Hann er í fleiru vörðuriífsins. Adam af Brimum segir: “Þór ríkir í loftinu. Hann ræður þrumum og eldingum, vindi og regni, góð- viðri og uppskeru.” Þórshamar- inn, eða hinn norræni kross, verður því líka á sinn hátt ímynd baráttunnar fyrir æðra og göf- ugra lífi. í annan stað notar Þór ham- arinn til vígslu. Hann vígir hafurstökurnar, og lífgar með því hafurinn á ný. Hann vígir bál Baldurs, og kveður hann þannig við upphaf annars lífs. Þannig ber enn að sama brunni. Það er ekki hægt að rekja sögu krosstáknsins í fáum orð- um, en eg gat ekki stilt mig um að skjóta þessum skýringum inn í. Það hefði verið freistandi að minnast á samband krosstákns- ins við sólarganginn. f sólar- ganginum sáu menn, hvernig dauði hins gamla var jafnan undanfari nýrrar fæðingar. Og yfirleitt urðu hugtökin dauði og upprisa nátengd í trúarbrögðum allra þjóða. Það minti hvað á annað, sólin, árstíðirnar, manns- æfin, og loks hin siðferðilega barátta mannkynsins. Hinn gamli Adam varð að drekkjast og deyja, til þess að nýtt mann- kyn gæti risið upp. Og jafnan þurfti að fórna einhverju fyrir hverja framför. Krossmerkið varð því einnig tákn þeirrar fórnarleiðar, er fara þurfti til að lyfta sjálfum sér og mannkyn- inu á hærra stig. Meðal kristinna manna var krosstáknið fremur lítið notað framan af öldum. Það er tæp- lega fyr en það er orðið sigur- tákn á dögum Konstantínusar, að kristnir menn gera það eitt af sínum veglegustu merkjum. En krossfesting Krists, sjálfs- fórn hans, þjónusta hans við líf- ið, upprisa hans — alt þetta kom heim og saman við þær hugsanir og tilfinningar, sem menn höfðu tengt við krossinn. Hvað krossinn upphaflega hefir verið, skal eg láta ósagt. Sumir álíta, að það séu fjórar álmur úr hjóli sólarinn- ar, aðrir krosslagðar spýtur eld- kveikjumannsins, og því upp- haflega tengdar hugmyndinni um eldguðinn. En hvað kemur þetta við notk- un krossmarksins í kristinni kirkju? Einu sinni sá eg kvikmynd, sem fjallaði um ástalíf unglinga, sem voru að fika sig áfram í heimi fullorðinna manna. Unga. stúlkan, sem er önnur aðal-per- sóna myndarinnar, misstígur sig, lendir í efasemdum og ó- göngum. Hún reynir að leita athvarfs hjá móður sinni, en hvorki hjá henni né fullorðna fólkinu yfirleitt mætir hún þeim skilningi, sem hún þráir. Loks endar myndin á því, að hún hníg- ur niður innan við dyrnar á heimili sínu, yfirbuguð á sál og líkama.. En inn um dyrnar kem- ur ljósbjarmi, sem fellur inn á gólfið, og skugginn af rimlunum í hurðinni mynda dökkan kross. —• Krossteiknið segir þarna meira en nokkur orð fá skýrt. Það verður að himinhrópandi kalli, sem kveikir í huga leikhús- gestsins: Er sakleysið svívirt og deytt á þennan hátt í þínu eigin umhverfi? Er barátta mann- kynsins yfirleitt fyrir lífinu svona sár og þung? Og hvar stendur þú í þeirri baráttu? Setjum nú svo, að þú sért staddur í kirkju, þar sem kross- inn blasir við þér. Þú verður ef til vill ekkert snortinn af að sjá hann. En hann talar til undir- vitnundar þinnar, eins og kveðj- an á götunni, og verður þar eins- konar ímynd þinna eigin drauma og vona um það, að mannkyninu takist smám saman, að fika sig áfram á braut sjálfsfórnar og kærleika til lífsins í sinni æðstu mynd. Ljósin, sem loga á altari kirkjunnar eða annars staðar í henni eru tákn. Sem ytri sið- venja, eru þau leifar frá kyndl- unum og kertunum í hofum Vestu og annarra fornra guða; og frá annari notkun elds við ölturu heiðninnar, svo sem fórn- irnar. f forneskju var trúað á eldinn bæði sem ráð til að laða fram og styrkja sólskinið, sem jörðinni var nauðsynlegt, og einnig sem varnarmeðal, hreins- un af því, sem er jörðinni ó- giftusamlegt. Því var það, að fornmenn fóru eldi um landnám sitt. Ekkert af þessum hug- myndum tengjum vér lengur við eldinn, en þá þrá, sem skapaði tákn eldsins í upphafi, eigum vér enn hið innra með oss, og þess vegna tala ljósin til undir- vitundar vorrar um leitina eftir guðs, sem um náð hans og blíðu, hreinleika og sannleika. í kvöldmáltíðinni eimir eftir af siðvenjum, sem eru mörgum öldum eldri en kristindómurinn. Vér sjáum í anda frumstæða for- feður vora, vilta og trylta í hátt- um, sameinast um það að éta hold og drekka blóð einhverrar hugprúðrar hetju. Þeir trúðu því bókstaflega, að með því hlytu þeir sjálfir að eignast mann-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.