Heimskringla - 16.08.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.08.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 16. ÁGÚST 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Eftir Sig. Júl. Jóhannesson Framh. Áður en eg skil við Blaine verð eg að minnast lauslega á eitt, sem mjög er merkilegt þar skamt frá. Það er hinn svo- kallaði og réttnefndi “Friðar- bogi.” Hefði ekki séra Eylands verið búinn að taka það frá mér, þá hefði eg helgað þessu atriði nokkrar línur í þessari rusla- kistu; en hann gerði það svo fallega að mér kemur ekki til hugar að reyna að keppa þar við hann. Þetta er stóreflis bogi, sem stendur sínum fæti hvoru megin landamerkjalínunnar, — línunnar, sem enginn sér og alls ekki ætti að vera til; annar helmingur bogans er því Canada megin en hinn Bandaríkjanna. Þetta táknar hinn langvarandi frið milli nágrannaþjóðanna í liðinni tíð og er táknrænn spá- dómur um varanlegan frið á komandi öldum. Ef til vill hefir það verið sökum þess hversu Blaine er nálægt Canada, að þar á hátíðinni var sungið: “God Save Our Gracious King” — eða ef til vill hefir það verið fyrir hugarfarsleg áhrif friðarbog- ans; hver veit; eitt er víst og það er það að á liðnum öldum hafa herfrægða — og storkunar minnismerkin átt mikinn og skaðlegan þátt í því að skapa hatur og hemaðaranda. Þessi nýja tegund minnismerkja ætti jþví að móta hugsanir manna og ! sálarfarslegt viðhorf í gagn- jstæða átt. Vel fór á því að syngja söngva þriggja land- janna: fslands, Bandaríkjanna og Canada, við þetta tækifæri. Þó hefði mér fyrir mitt leyti þótt fara ennþá betur að syngja “0 Canada”; en það er einungis lítilfjörlegur skoðanamunur. I Á hátíðinni höfðum við mætt fólki úr ýmsum áttum; þar á meðal frá Point Roberts og Van- couver. Hafði okkur verið boð- ið til beggjar þessara staða og hagað svo tíma og tækifærum að það var mögulegt. Að afstað- inni Bellingham förinni var maður kominn til Blaine, frá Point Roberts til þess að flytja okkur þangað í bifreið. Þetta var okkur sagt að væri alíslenzk- asta bygðin á Kyrrahafsströnd- inni, og hlökkuðum við mikið ti; þess að koma þangað, enda þektum við þar talsvert af fólki persónulega. Maðurinn, sem sótti okkur heitir J. Salomon, dugnaðar og myndarmaður. Var dóttir hans með honum og stjórnaði hún bifreiðinni; veg- urinn er alllangur, en hún var sýnilega enginn viðvaningur í því að halda um bifreiðarstýr- ið. \ Við komum til Point Roberts að kveldi dags og var tekið á móti okkur hjá Salomons fólk- inu með hinni mestu gestrisni; höfðum við þar kveldverð og alla aðhlynningu; en þaðan var INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU f CANADA: Amaranth................................,.J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................,K. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg..................................G. 0. Einarsson Baldur..............................j...Sigtr. Sigvaldason Beckville...............................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson Brown...............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge..........................H. A. Hinriksson Cypress River.............................Páll Anderson Dafoe.....................................S. S. Anderson Ebor Station, Man....................K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Eiriksdale..............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask......................Rósm. Árnason Foam Lake...............................H. G. Sigurðsson Gimli.....................................K. Kjernested Geysir..................................Tím. Böðvarsson Glenboro....................................G. J. Oleson Hayland................................Slg. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Húsavík.................................John Kernested Innisfail.v.....................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar........................-........S. S. Anderson Keewatin................................Sigm. Björnsson Langruth...................................B. EyjóKsson Leslie.á..............................Th. Guðmundsson Lundar.........................Sig. Jónsson, D. J. Líndai Markerville...............:......... ófeigur Sigurðsson Mozart..................................S. S. Anderson Oak Point—............................. Mrs. L. S. Taylor Otto....v..................................Björn Hördal Piney.....................................S. S. Anderson Red Deer.........................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík..........................................Árni Pálsson Riverton..........................................Björn Hjörleifsson Selkirk----------------------------- Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.........................K. J. Abrahamson Steep Rock................................. Fred Snædal Stony Hill........................................Björn Hördal Tantallon...............................Guðm. ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir.......... .........................Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.......................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach..........................John Kernested Wynyard..................................S. S. Anderson f BANDARÍKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry....................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash.....................Séra Halldór E. Johnson Cavalier................................Jón K. Einarsson Crystal.............................. Th. Thorfinnsson Edinburg.............................. Th. Thorfinnsson Garðar................................ Th. Thorfinnsson Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson.................................Jón K. Eiinarsson Hensel...................................J. K. Einarsson Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.......................................S. Goodman Minneota.............................Miss C. V. Dalmann Mountain...............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts...........................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold....................................Jón K. Einarsson Upham.....................................E. J. Breiðfjörö The Viking Press Limííed Winnipeg. Manitoba farið með okkur út í kirkju. Höfðu þeir Tangabúar boðið þar til samkvæmis; var mér sagt að fólk væri þar frá hverju einasta heimili í bygðinni; enda var þar fjöldi manns miðað við alla íbúana, því þeir eru ekki 11 á gamlárskveld en hinn kl. 1 á nýársdagsmorgun; en eg hefi aldrei áður þekt tvíbura, sem hétu mismunandi nöfnum — (seinni nöfnunum). Kona Elías- ar er systir Guðmundar Gríms- sonar dómara; er dóttir þeirra margir; hefir margt af ungalfötluð (varð það eftir veikindi). fólkinu leitað burt úr heima- högum; ekki getað fengið viðun- Eg þekti hana sem barn þegar eg var í Leslie. Fanst mér það andi atvinnu og því orðið að aðdáunarvert hversu Hfsgiöð hún leita hennar annarsstaðar. Er það sama sagan og í flestum öðrum sveitum. Hinrik Eiríksson, Bjarni Lyngholt og fleiri höfðu aðal- lega gengist fyrir þessu sam- kvæmi. Er Hinrik gamall vinur og nágranni frá íslandi þegar við vorum á yngri árum. Er hann sonur Eiríks í Svignaskarði í Mýrasýslu, sem þar var stór- bóndi á sinni tíð ; en Svigna- skarð er örskamt frá Svarfhóli, þar sem eg átti heima. Þótti mér það mikill gleðiauki að hitta, hann eftir nálægt fimtíu ár. er og kát, þrátt fyrir fötlunina. Datt mér í hug Pauline Johnson, Helen Keller og fleiri, sem svo mikið hafa átt af andlegu sól- skini að það hefir skinið bjart og hlýtt í gegnum öll ský og gert þeim lífið miklu sælla, en margir þeirra þekkja, sem heilir eru heilsu. Mér fanst það vera eitthvað svo — eg veit ekki hvað eg á að kalla það — sorglega hughreyst- andi af ryfja upp í huganum endurminningarnar um þetta veika barn, bera þær saman við þessa fullorðnu stúlku, sem alla æfi hafði átt við þetta böl að Bjarni Lyngholt skáld varjk^ en E>rosti samt eins glað- annar gamall vinur, sem egilega og drotningin í sumar þeg- hafði ekki séð lengi, en honum ar hún ðk [ gegnum mannþyrp- hafði eg kynst í Winnipeg. Eg mætti geta þess hér að Bjarni flutti mikið kvæði á hátíðinni í Blaine; hefi eg altaf verið að vonast eftir því í blöðunum. — Bjarni stjórnaði samkomunni og flutti í byrjun langa 0g snjalla ræðu. Var svo til ætlast að eg talaði þar nokkra stund, en sá var ljóður á að eg hafði lofað þeim Seattlemönnum því, að tala hvergi nema á hátíðinni í Blaine mguna. Þá mættum við þar konu, er við bæði höfðum þekt, hún hafði verið hér í Winnipeg og hét Anna Sveinson; er hún gift Jóni Mýrdal, en hann er bróðir árna Mýrdal er margir kannast við af ritgerðum hans í íslenzku blöðunum. Komum við heim til þeirra Jóns og önnu og eiga þau myndarlegt heimili. Kona Ingv- fyr en eg væri búinn að tala á ars Goodmans og Arna Myrdal þeirra hátíð. Þetta loforð varð!eru systur °£ tvíburar Þarna eg auðvitað að hajda og er það i mættl eg emnig gamalli vim fyrsta skifti, sem eg íhan eftir að hafa gengið í þagnarbindindi og haldið það. En Seattlebúar |konu frá Elfros, ekkju Jónasar sál. Sturlaugssonar. Að loknu samkvæminu fótr höfðu verið svo undur þolinmóð-1 Hinrik Eiríksson með okkur ir 0g góðir við mig undanfarin heim til sín 0g var það heimili ár, þegar eg hefi orðið að bregð-! okkar á meðan við dvöldum á ast loforðum mínum við þá, að eg mátti með engu móti svíkja þá í þetta skifti. Eg reyndi samt að bæta úr þessu lítið eitt á Tanganum með því að lesa upp fáein kvæði — því það kalla eg ekki að tala. — “Eg kalla ekki hrútinn kind,” sagði karlinn þeg- ar hann var að telja fram. Bjarni Lyngholt studdi mig við þessi tíundasvik með sinni venjulegu fyndni og gTetþ. Sýn- ast hvorki ár né elli hafa hendur í hári hans. Mér sýndist hann eins ungur og hann var þegar eg þekti hann í Winnipeg. Síðan er þó langt liðið. Samkoman var hin skemtileg- asta að öllu leyti og mættum við þar ýmsum góðum kunningjum. Þar var Jóhann Norman, bróðir Jakobs í Wynyard og Ásta kona hans, sem allir kannast við með nafninu málarameistari. Var verið að mála kirkjuna að innan og gerði hún það. Þarna mætt- um við Sölva Sölvasýni, sem hér var lengi við verzlun. Minti það mig á auglýsingu, sem eg útbjó fyrir hann í Dagskrá forð- um daga og oft var sungin af krökkum þegar þeir gengu fram hjá búðinni hans. Hann var hress og hraustur sem fyr. Hér er partur af auglýsingunni: “Ef ætlarðu að kaupa þér hátíða hnoss —og helzt það, sem krakkar ei mölva— þá er það á horninu’ á Ellen og Ross í allsnægta búðinni’ hans Sölva. Ef kemur í húsið hans ferðlúið fólk, þá fær hann því hægindastólinn. Ef langar þig, karl minn, í kaffi’ eða mjólk þá kemurðu þangað um jólin.” Tveir gamlir kunningjar voru þarna, sem eg hafði kynst í Foam Lake: Ingvar og Elías Guðmundssyni, kallar Ingvar sig Goodman en Elías Guðmundson, en þeir eru tvíburar. Eg hefi þekt tvíbura, sem fæddir voru - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlístofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni á skrlfatofu kl. 10—12 f. h. œ 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Aye. Talsími: 33 15t Thorvaldson & Eggertson Lögfræðlngar 705 Confederation Life Bldg. Talsíml 97 024 Ornci Phoni Res. Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson X09 MKDICAl. ARTS BUIUDINO Omci Hotms: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. U»I) BT APPOnrTMINT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lsetur ÚU meðöl 1 viðlögum Vlðtalstfmar kl. 2—4 a. h. • 7—8 at kveldinu Sfmi 80 867 666 Vlctor Bt. Dr. S. J. Johannes.ton 272 Home St. Talsiml 30 877 VlOtalstlml kl. 3—ö e. h. A. S. BARDAL selur Ukkistur og annast nm útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKJS ST. Phone: SS 007 WINNIPEO J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial „ Aoenta Simi: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Weddlng Rings Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Gunnar Erlendsson Pianokennarl Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 , Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Freah Cut Flowers Daiiy Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Deslgns lcelandic epoken Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baooage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram eg aftur um bæinn. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO Sii BANNINO ST. Phone: 26 420 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 888 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 Tanganum. Er kona Hinriks fósturdóttir Gunnars á Hamri í Borgarhreppi á íslandi, sem var nafnkunnur framkvæmdabóndi á sinni tíð; er Mrs. Eiríksson hin mesta myndarkona. Hinrik hafði frá mörgu að segja og hafði eg hina mestu skemtun af að tala við hann, ryfja upp forn- ar og hálfgleymdar endurminn- ingar; heyra hann segja frá lífi og baráttu landanna vestur frá eftir að þeir námu lönd og með- an þeir voru að ná fótfestu. Þegar eg þekti Hinrik áður var hann ungur maður, sem logaði af fjöri og áhuga og horfði upp um þar miðdagsverðar og í háan himinn bjartra vona. Þær mættum hinum ágætustu við- vonir hafa óefað margar ræst, tökum; er það hið mesta mynd- því Hinrik hefir yfir höfuð verið arhemiili. gæfumaður, en hann er orðinnl , ® _ Eitt þotti mer leiðinlegt, er eg slitmn og þau bæði og verð-1 , , ™ „ ,, , ,, , „, , ... sa a Tanganum: það var stor- skulda hv,W eft,r langan erf.ð- e(,fa skj floti _ fiskiski E ,sdag. En það er hægra sagt en . ekk. yi5 ^ a5 m&. þætti ge, a reg a U1 0S 'f: -las leiðinlegt að sjá blessuð skipin; , helgan stem. Myndma, sem eg er ma5. atti í huga mer af Hmrik um ,. ,. , „ . , , , ur sjalfur og hefi æfmlega gam- tvitugt ber eg saman við þa , , , ., . . „ „ , , „. f, af þvi að sja skip. En það tvi L7nH c!cítv> orr hoti nn c\cr híi mynd, sem eg hefi nú og þá minnist eg vísunnar hans Steph- ans G. Stephanssonar: ‘Örlög búin heima hjá hendur trúar sýna: skorið er lúa letur á lófa og hnúa þína.” En samt var Hinrik hress og var annað: eg spurði hver ætti þessi skip og komst að því að enginn iíslendingur átti eitt einasta Iþeirra. Sama vair sagan hjá þeim Tangabúum og öðrum íslend- ingum hér í landi, að margir hafa þeir reynt að klífa þrítug- an hamarinn til þess að menta glaður og ennþá fullur af fjöri. börn sín. Heima í bygðinni er Þau hjónin fóru með okkur eins myndarlegur skóli og var þar •og við værum systkini þeirra. jskólastjóri séra Erlingur sonur Heimili þeirra er hið myndar-(s®ra K. K. Ólafssonar, efnilegur legasta úti og inni með öllum mentamaður. Framh. DÁNARFREGN Að kveldi þess 27. júní, lézt möguelgum þægindum, sem þar er völ á; en samt er ómögulegt að selja. Mér finst það yfirleitt í þessari fallegu, litlu íslenzku bygð, eins og víða annarsstaðar, að helzt líti út fyrir að jarðirn- T ,. _ , „ . , *. að heimili smu við Leslie, Sask., ar fan 1 eyði og husm fum niður T •.. , -r, , þegar gamla fólkið - frum- “f' L,lla Go»draa”- . Bar and- byggjarnir - fatlast eða falla !at heMlar .svlplega a*> * . v 1. * -n e •* * bun var að bua sig a songskemt- fra. Er það illa fanð, en verður ,,,. 6 „ T ,• ... , iun, sem haldm var i Leslie þa ekki við gert. |um kveldið> er hún hné niður, Hinrik ók með okkur næsta | nær meðvitundarlfius, og Var dag um allan Tangann; er þar iiðið ]ik eftir stutta stund. Hún víða einkar fagurt. Þann dag var kona á besta aldri, fædd vorum við boðin til Eiríks bónda 1902; eftirlifandi manni sínum. sitt árið hvor: annar fæddur kl. Andersonar og konu hans; vor- Jóni Goodman, giftist hún 1919. Þau hjón eignuðust fjögur börn, elsta barnið, 13 ára stúlku, mjög efnilega, Dóru Guðrúnu að nafni, mistu þau fyrir 6 árum síðan, hin börnin Leonard, Ruby og Frank, eru heima hjá föður sínum. Lilja heitin var vinsæl af öllum sem til hennar þektu. Hún var trygg og vinföst, við- kvæm í lund og hjálpfús, mátti ekkert aumt sjá, stóð þá aldrei á aðstoð hennar, því öll aðhlynn- ing og hjúkrun var sterkur þátt- ur í upplagi hennar. Hún var vel greind kona, hafði yndi af sönglist og allri músik. Hafði hún numið tilsagnarlítið, að spila á piano, og iðkaði það tals- vert, einnig hafði hún mesta yndi af blohnum, og ræktaði mikið af þeim. Var hún yfir- leitt listræn að eðlisfari. Sérlega var hún glaðlynd, var léttlyndi hennar eðliegt og ó- þvingað. Hafði hún lag á að koma mönnum í gott skap, með tfyndni og gaouanyrðum. Er hennar sárt saknað, af hinum mörgu kunningjum hennar, en sárastur er söknuðurinn eðlilega þeim sem mest hafa mist, ást- vinum hennar, eiginmanni og börnum, þeim var hún alt, og fyrir velferð þeirra vann hún fús og ótrauð til hinstu stundar. Hún var jarðsungin frá heim- ilinu 2. júlí af enskum presti frá Foam Lake. Útförin var ein sú fjölmennasta sem sézt hefir hér um slóðir, enda vakti hið svip- lega fráfall hennar djúpa sam- hygð bygðarbúa. S.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.