Heimskringla


Heimskringla - 30.08.1939, Qupperneq 8

Heimskringla - 30.08.1939, Qupperneq 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. ÁGÚST 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Hreyfimyndir Árna Helgasonar Myndirnar sem Árni Helgason hefir sýnt af fslandi í Winnipeg og nokkrum öðrum íslenzkum hannsson og Guðrún bygðum og sem hafa hlotið að- | Stephanson, bæði frá Hjónavígsla Young Icelanders News S. 1. laugardag voru gefin One of the outstanding events saman í hjónaband Sæbjörn Jó-|of the summer activities of the Helga;Young Icelanders was a boat Piney, trip on the Ramona II, on Tues- Messa í Winnipeg Dr. Frederick M. Eliot, forseti Unitara félagsins í Bandaríkjun- um messar í Sambandskirkjunni í Winnipeg við sameiginlega guðsþjónustu n. k. sunnudag (3. . sept.) kl. 11 f. h. Hann verSur takmarkaSur og verður hann aðstoðaður af presti safnaðarins. ',VI a vl a' aJa V IVp . xr . •* t. a. , +a o* cíá annars þyrfti, en vonast er eltir Notið hetta tækifæn til að sja, j , , , , að viðtokurnar verði samt goðar, heyra og kynnast leiðtoga frjals- “, ......... - , , . . , a • þo að timmn a ollum stoðum se lyndu stefnunnar í þessari y / . ekki sem hentugastur. heimsalíu. » r » ■, . . i Aætlunm fylgir: Allir meðlimir söngflokksins Sunnudaginn> i0. sept.: eru beðnir að gera svo vel að Glenbor0) kl. 2 e. h. dáun og lof allra sem hafa séðjMan. Hjónavígslan fór fram day, August 22, 1939. þær, verða sýndar aftur á ýms-jað heimili séra Philip M. Péturs- Mr. Dunlop of Dunlop’s Pre- um stöðum þar sem hann hefirjson í Winnipeg. Brúðhjónin fara scription Pharmacy, the owner ekki áður komið með þær, undiristutta ferð til Selkirk og heim-jof the boat, invited the Young umsjón sumarheimilisins ájsækja þar bróður brúðurinnar, Tcelanders and their friends for Hnausum. Tími hans er mjögiGest Jóhannsson og fjölskyldu [a trip up the river. koma saman á stutta söngæf- ingu annað kvöld (fimtudags- kvöld) kl. 8 e. h. í kirkjunni. * * * Messa í Riverton Dr. Frederick M. Eliot, forseti Unitara félgasins í Bandaríkj- Miðvikudaginn, 13. sept.: unum messar í Sambandskirkj- Lundar, kl. 9 e. h. unni í Riverton n. k. sunnudags- Fimtudaginn, 14. sept: kvöld 3. sept. kl. 8 e. h. Eru all- Winnipeg, kl. 8.30 e. h. ir í bygðinni beðnir að minnast þess og fjölmenna. Baldur, kl. 9 e. h. Mánudaginn, 11. sept.: Árborg, kl. 4 e. h. Riverton, kl. 9 e. h. Þriðjudaginn, 12. sept.: Gimli, kl. 8.30 e. h. hans, og fara síðan heim aftur til Piney þar sem þau búa. — Over 30 people took advantage og this. There was the beauti- Hkr. óskar brúðhjónunum til jful scenery, good fellowship, hamingju. Vatnabygðir, sd. 3. sept. Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli'í Wynyard. Enginn inngagnur verður sett- ur fyrir myndirnar á þessum stöðum, en samskota verður leit- að til arðs fyrir Sumarheimilið á Hnausum, sem allir ættu að styrkja. Þangað hafa komið í KL 11 f. h.: Messa í Grandy. sumar 75—80 íslenzk börn og Kl. 2 e. h.: Messa í Wynyard. hai?a n°tið alls sem náttúran Jakob Jónsson hefir að bJóða börnum í heilsu- * * * jsamlegu og fögru umhverfi. Þar fá börnin bót á bæði líkama og sál í sumarblíðunni á vatns- ströndinni í ríki náttúrunnar. Nefnd sumarheimilisins, sem Dr. M. B. Halldórson var vi8-ften,dur fyr!r W"1"^""1 á ís- staddur hátíSahöldin í Norður lenzku ™nast eítlr , , , ., tjs. , að aðsoknm verði goð, og að Dakota s .1. viku. Hefir hann „ ,, . ... . f.. , i í x vri * , •+. , „ , „ sem flestir hjalpi til þess að lofað Hkr. að sknfa um þau. , , . * Birtist fyrsta grein hans í þessu 3ýrkja gett maIefnl með sam- blaði. Dr. Halldórson átti lengi skotum sinum. ^ heima í ríkinu og er sögu þess! vel kunnugur. Lesendum Hkr. I Fimtudagskvöldið 17. þ. m. þarf ekki að segja fá hinu, að jskírði séra PhiliP.M- pétursson hann skrifar manna skemtileg- dóttur þeirra hjóna Sigríðar Reykdal Price og James H. Messað verður í Sambands- kirkjunni á Giml, 3. sept. n. k kl. 2 e. h. Einar Páll Jónsson ritstjóri Lögbergs og frú, eru nýlega komin heifn úr förinni vestur á Kyrrahafsströnd, en ritstjórinn var þangað boðinn til að flytja ræðu á íslendingadegi Stranda- búa. Af ferðinni lætur ritstjórj inn hið bezta; þótti honum sér- lega gaman að sjá sig þarna um í fyrsta sinni. Leist honum betur á tímana vestur þar o& Nýjar bækur community singing and refresh- ments to satisfy every one. It was so obvious that all thoroughly enjoyed this outing that Mr. Dunlop, very graciously invited the Club to make this an annual event. The way every- body sang “For He Is A Jolly Good Fellow” conveyed to Mr. Dunlop the appreciation- of the crowd. |W. Price frá Regina, Sask. At- jhöfnin fór fram að heimili Mr. og Mrs. Páls Reykdals, 558 Sherburn St., foreldra Mrs .Price, að nokkrum vinum og ast. * * * Bréf Portland, Ore., 16. ág. Ritstj. Hkr.: Mér datt í hug, þegar eg las ættingjfum viðstöddum. Barnið í blöðunum að íslenzka stjórnin var skirt nafninu Sheila Dale. hefði sæmt ýmsa af okkar helstu j * * * Vestur-íslendingum merki fálka Samkoma á Hnausum orðunnar, að nú hvíldi sérstök I , ,,,,,, , . Fostudagskvoldið 1. septem skylda a herðum þeirra manna, i „ . , , i. • *• ,, , tj |ber fer fram samkoma og dans sem þessa virðingu hlutu. Hug-1 mynd mín er nú þessi: Að allir þessir nýju riddarar skrifist á öðru hvoru og gefi hver öðrum á Hnausum í samkomuhúsinu þar, undir umsjón Sambands íslenzkra kvenna til arðs fyrir sumarheimilið á Hnausum. ■ upplýsingar og bendingar um Meða, annafs vcrSa á skemti. hvað þeir gætu gert Islandi t.l skrfnni> ^ R Austmann me(s gagns o* virðingar o* að þeir fyrir|estu Björn Methnsalems geri ser far um að taka sem mestan og beztan þátt í þjóð- son með einsöng. Mr. Wawa- ... . , * . ryko, M.L.A., fulltrúi Gimli- ræknislegum felagsskap a meðal byggar . Manitoba þinginu og andanna, hver i smu bygðar- Migs Mary Gwen Reid (acro. lagi Þetta er nu aðeins hug- batic dancer) þin velkunna mynd og uppastunga til >mCdansmey með danssýningu. Að kæn ntstjori og þer er leyfilegt1 skemtiskránni lokinni fer fram að nota hana eins og þer sýnist almennur dans með ágætu músik bezt. Vinsamlegast, og einnig verða veitingar seinna um kvöldið. Ættu sem flestir í Guðmundur Thorsteinson nnausa-bygðnini að nota þetta * j tækifæri, ekki aðeins til að Dr. Sig. Júl. Jóhannesson flyt- styrkja gott málefni en einnig ur 1. september næstkomandi! til að njóta þessarar skemtunar- að 223 Ethelbert S£. Talsími ríku kvöldstundar. Fjölmenn- 30 877. ið! Karlmanna SciÍOTlÍQ haust hattar Menn í þessum bæ vilja helzt “EATONIA” hatta af því að þeir eru svo ágætir í lögun auk þess sem efnið í þeim er þannig, að þeir halda sér mjög vel. Nýir haustlitir og iögun: — Homburg, Snap brims, Welts í aýjasta tízkulitnum, Donegal Green, Holly og laufgrænir, Hindú-brúnir, Poplar, Strato- bláir, Homer, Durban-bláir o. s. frv. Notið EATONIA svo þér verðið ánægðir. Stærðir 6% til 7%. Verð $4.50 Karlmanna Hattadeildin, Hargrave Shops for Men, á Aðalgölfi -Í'T. EATON C?-™. ætlaði þá vera þetri en hér. Er indi flutti hann alls 4 þar vestra og kona hans tvö. Voru þau á hverjum degi í heimboði eða veizlu og stundum mörgum á dag. * * * Mrs. og Mrs. S. K. Hall frá Wynyard, Sask., voru stödd í bænum yfir helgina. * * * Mr. og Mrs.- E. Egilsson og dóttir þeirra frá Brandon, Man., voru stödd í bænum í gær. * * * Hkr. er skrifað: “Mér þótti bráðskemtileg grein Friðriks Sveinssonar um ferð fyrstu vest- urfaranna að heiman. Eg skoða hana auk þess sögulegt docu ment.” * * * Friðrik H. Fljózdal, verklýðs foringi frá Detroit, Mich., var staddur í bænum í byrjun þess arar viku. Hann mun hafa kom ið í skemtiför að finna frændur og kunningja. * Veitið athygli Næsta miðvikudag (6. sept.) byrja fundarhöld stúkunnar Skuldar, er þá vonast til, að sem flestir meðlimir mæti og byrji sitt starf með auknum kröftum og áhuga eftir sumarhvíldina G. J. * * * Dr. Ingimundson verður í Riv- erton þann 5. sept. n. k. í lækn inga erindum. * * * Guðsþjónusta í Konkordía kirkju sd. 3. sept. kl. 1 e. h. S. S. C. * * * Bjart og skemtilegt herbergi án húsmuna til leigu að 748 Lipton St., hjá góðu fólki. * * * örfá eintök hafa mér nýlega borist að heiman af smásögu- safninu: “HILLINGALÖND” eftir Guðr. H. Finnsdóttur Þau eru öll í smekkljegu og sterku gyltu bandi og því hentug fyrir lestrarfélög og bókasöfn. Verð $2.50 Gísli Jónsson 906 Banning St., Winnipeg Nú getur lestrarfél. “Frón” glatt lesendur sína með því, að það hefir fengið um sextán nýj- ar bækur frá íslandi. Alt eru það góðar bækur. Spennandi skáldsögur, fræðibækur, æfin- týri og sagnir. Er oflangt að telja þær hér allar upp. En allir eru velkomnir að lesa þær. Ef þið nú notið tækifærið að ganga í félagið, þá styrkið þið “Frón” með tillagi ykkar, og veitið ykkur sjálfum marga á- nægjulega stund við lestur skemtilegra og fræðandi bóka. Ennfremur mun það öllfum gleðiefni, að “Frón” eru nú send að heiman þrjú blöð: Tímann, PETERSON BROS. ICE and WOOD DEALERS Box 46 GIMLI, Manitoba stóð upp Jón Veum og afhenti brúðhjónúm stofuklukku, 'sem hann kvað vera frá vinum þeirra þar í nágrenninu; bað hr. Pálsson sér þá hljóðs og þakk- aði vinum þeirra fjær og nær. Var þá sungið “They are jolly good fellows”. * * * Vísa Augljós standa opin hér Alvalds handaverkin, Hugsjón andans einatt sér Yfir landamerkin. M. Anderson —25. ág. 1939. * * * Áætlaðar messur í Norður Nýja-íslandi: 3. sept., Árborg, kl. 11 f. h. 3. sept., Howardville, kl. 2 e. h. 10. sept., Breiðuvíkurkirkju, kl. 11 f. h. 10. sept., Geysiskirkju, kl. 2 e. h. (Fundur safnaðar eftir messu). 10. sept. Riverton, kl. 8 e. h. 17. sept., Víðir, kl. 2 e. h. 17. sept., Árborg kl. 8 e. h. Ensk messa. S. Ólafsson DANARFREGN Sigfús Björnsson bóndi að Fagranesi við Riverton, Man., Morgunblaðið og Alþýðublaðið, andaðist á almenna sjúkrahús Jóns Bjarnasonar skóli 652 Home St., Winnipeg Talsími 31 208 sýður til sín góðu íslenzku náms- fólki. Að meðtaldri íslenzkri tungu og bókmentum kennum vér alt sem tilheyrir vanalegu námi miðskólabekkjanna, 9—11 og sömuleiðis 12. Jóns Bjarna- sonar skóli var eini miðskóli eða æðri skóli í Manitoba-fylki, sem síðastliðið ár kendi íslenzku. — Aukinn byr frá íslandi í síðustu i:íð ætti að gefa íslenzku seglun- um hér vestra nýtt afl, meðal annars, auka aðsókn að skóJa vorum til að nema íslenzku. AJla fræðslu áhrærandi skól- ann, fljótt og fúslega, veitir R. Marteinsson, skólastjóri, 493 Lipton St., tals. 33 923 og geta því íslendingar hér fylgst með heimaþjóðinni í áhugamál- um hennar, í gegn um blöðin. Vil eg hér með • nota tæki- færið og þakka útgefendum þess- ara blaða kærlega fyrir að senda þau til “Fróns”. Og eg fullvissa þá um að blöðin heimanað, eru kærkomin til vestur íslenzkra lesenda. Sömuleiðis þakkar “Frón” innilega öllum, sem sent hafa safninu einstakar bækur að heiman. Alt þetta verður til þess að styrkja viðhald íslenzk- unnar, auka áhuga fyrir sam- starfi við heimaþjóðina og treysta bræðrabandið milli Aust- ur- og Vestur-íslendinga. Þá þakkar “Frón” einnig öll- um þeim, sem gefið hafa bækur til safnsins hér vestan hafs. Og það er ósk “Fróns” að þeir, sem eiga íslenzkar bækur og eru hættir að hafa not af þeim, sendi þær til í'Fróns” að gjöf, og forða þeim með því frá glötun. Að síðustu vil eg biðja alla lesendur “Fróns” að minnast þess að halda ekki bókunum, sem þeir fá lánaðar á safninu, leng- ur en eina viku. Til þess að bækurnar geti skifst sem jafn- ast og fljótast milli meðlima. Davíð Björnsson * * * Þann 20. ágúst að kvöldi dags, var haldið mjög myndarlegt samsæti í stofu þeirra Halldór- son systra í Vancouver, B. C., til að heiðra þau hjónin, herra Sigfús Pálsson og Þóru konu íans, þegar þau komu heim úr giftingarferð sinni að austan. Veizluna sátu um 50 manns, borð voru smekklega prýdd, og frambornar ágætar veitingar er þær Halldórson systur veittu forstöðu. Herra Ólafur Johnson stjórn- aði samkomunni, bauð hann alla velkomna og lýsti tilgangi sam- comunnar. Var þá sungið, Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur”. Þar var borið fram vín og mælt fyrir minni brúðhjóna. Kvaddi þá forseti þá til máls sem fylgir: hr. A. C. Orr fyrir minni brúðgumans; John Veum frá Blaine, mælti fyrir minni brúðurinnar; Hall- dór Friðleifsson fyrir minni brúðhjónanna og flutti þeim frumort kvæði eftir sjálfan sig; svo talaði B. B. Janusson. Þá inu í Winnipeg þann 21. júlí s. 1. eftir stutta legu þar, en langan sjúkdóm heima fyrir er vaxandi fór. Hann var fæddur á Ketils- stöðum í Hjaltastaðaþinghá, 18. maí 1863. Foreldrar hans voru Björn Jónsson og Björg Halla- dóttir, voru þau af merkum ætt- um komin á Austurlandi. Sigfús ólst upp hjá foreldrum sínum en fór til Vesturheims árið 1888, ári fyr en foreldrar hans og systkini. Hann vann árum saman við ýmsa vinnu og á ýmsum stöðum, á vötnum úti og við járnbrautalagningu, en taldist til heimilis í Uagranesi hjá jforeldrum sínum er þar bjuggu, og settist þar að búi 1898. Árið 1900 kvæntist hann Margréti Sveinb.orgu Jóhannes- dóttir Jóhannssonar frá Vind- heimum í Skagafirði og Mar- grétar Sigurgeirsdóttir. Konu sína misti Sigfús frá börnum þeirra ungum, þann 16. jan. 1912. Börn þeirra eru: Margrét Elinborg, gift Hermanni Thor- steinson útvegsmanni í River- ton, Man.; Björn, bóndi í Fagra- nesi, ógiftur. Björg, gift Jóni Aðalsteini Laxdal, búa þau í Fagranesi. Jóhanna VilÞoíg, verzlunarmær, d. 8. des. 1931. Ingibjörg Sveinborg, gift Krist- jáni Thorsteinsson, Riverton. Systkini Sigfúsar eru Ingi- björg, kona Sigurðar Jónssonar Olson, bónda á Keldulandi við Riverton, göfuglynd kona og stórmerk, og Halli útvegsbóndí og fiskikaupmaður á Vindheim- um, nú látinn, ógleymanlegur starfs- og athafnamaður og höfðingi að hjartalagi og fram- komu. Ávalt var með þeim systkinunum hin kærasta vin- átta og stóðu þau við hlið Sig- fúsar er hann var eftirskilinn með hóp móðurlausra barna sinna, Ingibjörg tók dætur hans til ársdvalar, iog jeina þeirra fóstraði hún upp að öllu leyti. Einnig naut hann ágætrar hjálp- ar frænda sinna Sigfúsar og Hildibrandar, sona Jóns Hildi- brandssonar frænda hans, er studdu hann á ýmsan hátt með trúfastri og göfugri frændsemi þegar kjör hans voru örðug og róðurinn þungur. Sigfús, sem þegar er á minst var af ágætum ættum kominn, ÓDÝR ELDIVIÐUR FYRIR SUMARIÐ 1‘urt Slabs ocr Edgings $4.00 corðið, $2.50 hálft cord Skjót, hrein uppkveikja 5 kassar $1.00 Kassaafsaganir $1.50 hálft cord, $2.50 corðið THORKELSSON’S LTD. License 3 Sími 21 811 ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. SARGENT TAXl SIMI 34 555 or 34 557 7241/2 Sargent Ave. og bar þess merki í svip og at- gerfi sem systkini hans. Hann var fágætur fjörmaður, karl- menni að burðum og harðfylg- inn athafnamaður á yngri árum, en fjör í hugsun og hreyfing- um og framkomu einkendi hann til efstu æfistunda. Léttlyndi hans og græskulaust gaman gerði hann ógleymanlegan, framkoman öll var hispurslaus, hreinskilin og blátt áfram. Öll- um er kyntust honum var það ljóst að hann batt ekki bagga sína með sömu handbrögðum og samferðafólk hans. Skapgerðin og upplagið var mjög svo ís- lenzkt, tijfinningar sínar, sem eg hygg að verið hafi miklar og heitar, virtist hann oft gera sér far um að dylja, með gaman- yrðum eða yfirborðskulda, en við nána kynningu duldist eng- um gullið er í sálu hans bjó. Oft virtist ,mér hann vera sambland af barni og víkingi. Hjálpsemi við aðra einkendi hann. Hann unni mjög ætt og sagnfræði og var þar vel heima fram yfir það er tök voru til og var unim hans og yndi um þau efni að tala. Hugsjón hans að mega ala upp börnin sín og dvelja með þeim, varð að sigursælum raun- veruleik, böndin milli föður og barna traust og djúp. Naut hann samvinnu þeirra — og umönnunar í sjúkdómsstríði — afleiðingum af áfalli er lengi varði, og hann mun aldrei hafa þaðan af heill heilsu verið — og svo í hinsta stríði. Kveðja þau hann með þakklæti og trega. Hann var kvaddur af fjölmennum hópi frændaliðs og vina og sveitunga þann 26. júlí. Fór athöfnin fram frá Fagranes heimilinu og kirkju Bræðra- safnaðar og var mjög fjölmenn. Vertu sæll, fjörugi, fróði og trygglyndi fslendingur! S. ólafsson KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Frh. frá 5. bls. nóg í heila bók ef eg ætti að lýsa því öllu. Vesturförin var mér skemti- leg að öllu leyti, en samt man eg eftir fáu eða engu, sem mér þótti skemtilegra en það að mæta þessum nafna mínum og skólabróður eftir öll þessi ár. Barnagullin okkur öll enn er ljúft að finna: horfa inn í opna höll æskudrauma sinna. Framh. Árið 1942 verður borgin Mont- real í Canada 300 ára gömul, og verða þá mikil hátíðahöld í borg- inni í því tilefni. M. a. á 100 þús. barna kór að syngja, og eiga æfingar að hefjast í sept. næstk.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.