Heimskringla - 20.09.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 20.09.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 20. SEPT. 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg N. k. sunnudag tekur prestur Sambandssafnaðar í Winnipeg sem umræðuefni við kvöldguðs- , þjónustuna, kl. 7: “Kirkjan á hættu tímum.” Morgun guðs- þjónustan fer fram á ensku kl. 11 f. h. eins og vanalega. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl. 12.15 e. h. * * * Vatnabygðir sd. 24. sept. Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 11 f. h.: Messa í Leslie. Kl. 2 e. h.: Messa á Kristnesi. Kl. 7 e. h.: Messa í Wynyard. Jakob Jónsson * * * Næsta sunnudag bann 24. þ. m. verður haldið samsæti fyrir eldra fólk í kirkju Sambands- safnaðar á Lundar, eins og á undanfömum árum. öllu fólki í bygðarlaginu, sem er sextíu ára eða eldra, er boðið að vera viðstatt. Boðið nær til allra, sem eiga heima á Lundar og Oak Point og í íslenzku bygðunum umhverfis, hvort sem þeim hefir verið sent sérstakt boðsbréf eða ekki. Fylgdarmenn eldra fólks eru að sjálfsögðu boðnir líka. Samsætið hefst kl. 1.30 e. h. * * * Síðast liðinn sunnudag lézt á Almenna spítalanum í Winnipeg, Jón Thorsteinsson frá Riverton. Hann var 62 ára, skilur eftir sig konu. Líkið var flutt til River- ton á mánudag til greftrunar. Hins látna verður minst síðar. * * * Anna Hördal, 26 ára, lézt 17. sept. í Selkirk. Hún var frá Lundar og með líkið var farið þangað til greftrunar. * * * Allir sem vilja eignast póst- kort af landnema lendingunni að Gimli 1875, geta pantað þau hjá Davíð Bjömsson, 853 Sar- gent Ave., (Heimskringla) og sent hvort sem þeir vilja heldur frímerki eða peninga. Hvert póstkort kostar 10c og er tekið af málverki eftir Friðrik Sveins- son listmálara, en hann var einn í þessum hóp, sem lenti við Gimli 21. október 1875. Tvær Nýjar Bækur f Sumarsól, skáldsaga eftir hina frægu skáldkonu Margit Rawn. Er þetta fimta bók henn- ar sem út hefir komið á íslenzku. Þessi saga er yndisleg, eins og allar hinar sögur hennar. Bók- in er 194 bls og kostar $1.25. f ljósaskiftum. Þetta eru minningar eftir skáldið Friðgeir H. Berg, um dulræn fyrirbrigði er hafa hent hann sjálfan. Það eru margir hér er þektu Friðgeir Berg er hann var hér vestra, og mun þeim bera saman um að hann er svo vandaður til orða og athafna, að frásagnir hans verða ekki rengdar. Þessi litla bók, sem er 60 bls. kostar 80c. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. Hlutavelta (Tombóla) Hin árlega hlutavelta Sam- bandssafnaðar, verður haldin mánudagskvöldið þann 16. okt. n. k. í samkomusal kirkjunnar. Margir góðir ,og eftirsóknar- verðir drættir verða þar á boð- stólum. Þessi hlutavelta verður ein sú stærsta og vandaðasta, sem haldin hefir verið. Komið öll, sem getið, bæði til að skemta ykkur og reyna lukkuna. Takið eftir auglýsingum í næstu blöðum. * * * * Guðmundur Anderson, 800 Lipton St., Winnipeg, lagði af stað s. 1. föstudagskvöld í skemtiferð vestur á Kyrrahafs- strönd. Hann kemur við í Se- attle, Vancojiver, Tacoma og fleiri bæjum. í ferðinni bjóst hann við að verða í tvær vikur, en frídagar hans eru þá uppi. * * , * Jóhannes Einarsson frá Cald- er, Sask., kom til bæjarins fyrir síðustu helgi. Hann kom til að sækja konu sína er verið hefir hér til lækninga um tíma. * * * S. 1. föstudag gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjóna- band, James Sydney Sutton og Velma Aimee Curickshank að 529 Wellington Crescent hér í bæ. * * * Bjarni Sveinsson frá Keewat- in, Ont., var á snöggri ferð hér í bænum um síðustu helgi. Hann sagði að nú væri farið að hressa upp á landeigendur meðfram Winnipeg-ánni, sem skaðabóta- kröfur settu inn til stjórnarinn- ar fyrir áflæði á lönd sín, er skemdir hlutust af á engjum og öðrum eignum í fyrra sumar. Fjórir menn væru þar staddir nú frá stjórninni og þeim öðrum er urnboð hefðu á notkun og jafnvægi vatnanna í norvestur parti Ontario fylkis til að borga og semja við hlutaðeigendur er fyrir sköðum urðu, og virtist sem stjórnin ætlaði að verða vei við kröfum manna. * * * S. 1. sunnudag, 17. sept. voru þau Tryggvi Júlíus Oleson frá Glenboro og Elva Hulda Eyforc frá Winnipeg gefin saman hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Þau hafa bæði verið kennarar við Jóns Bjarnasonar skóla og leyst verk sitt þar af hendi með snild. Þau lögðu af stað sam dægurs með járnbrautarlest austur til Toronto, þar sem Mr, Oleson stundar sérfræðinám við háskóla, en bæði eru þau út- skrifuð af hásikóla Manitoba- fylkis. Heimskringla óskar til lukku! * * * Dr. Ingimundson verður staddur í Riverton þriðjudag- inn. 26 þ. m. í lækninga-erind- um. * * * In honor of Mr. Jónas Jónas- son’s seventy-second birthday, Mr. and Mrs. C. G. Johnson, 55 Morier Ave., St. Vital, entertain- ed Tuesday evening. Mr. Jón- asson’s friends presented him with a gift. Jón Pálmason frá Keewatin. Ont., var staddur í bænum yfir síðustu helgi. * * \ * Dánarfregn Thorfinna Kristín Johnson, fædd 4. febr. 1890, dóttir Mag- núsar Jónssonar og Jórunnar Þorvarðardóttir frá Hofsnesi í ensku. Allir eru boðnir og vel- komnir. 1. okt. messar sr. Carl í Hóla- bygðinni kl. 11 f. h. eftir fljóta tímanum og í Kristnes skóla- húsinu 15. okt. kl. 11. Fólk í þessum bygðum er beðið að festa þetta í minni og fjöl- menna. Þessar guðsþjónustur Öræfum í Austur-Skaftafells- jverða auglýstar seinna með öðr-* sýslu andaðist að heimili Ólafs um- bróður síns í Riverton, Man., 'þann-7. sept, eftir nærri tveggja ára baráttu við innvortis sjúk- dóm. Hún kom vestur um haf árið 1903, ásamt foreldrum sín- Carl J. Olson * * * “HILLINGALÖND” eftir Guðr. H. Finnsdóttur Þau eru öll í smekklegu og um, og settust þau að í Winni- sterku gyltu bandi og því hentug peg. Föður sinn misti hún árið fyrir lestrarfélög og bókasöfn. Verð $2.50 Gísli Jónsson 906 Banning St., Winnipeg í verzlun Steindórs Jakobsson 1913, hún átti jafnan heima í I Wpg., og stundaði “dressmak- ing”_ á eigin spítur og í þarfir! stórfélaga, síðast hjá T. Eaton! Co. Hún bar sjúkdóm sinn með stillingu, hugrekki og bjarsýnni geta íslendingar nú fengið bæði lund. Hún naut umhyggju Stef- skyr og mysuost. Hvorttveggja aníu systur sinnar og ástríkrar | eru íslenzkir réttir, sem flestum móður á heimili Ólafs bróður þragðast vel og eru heilnæmir. síns. Sjö systkin hennar og _______________ aldurhnigin móður og hópur vina j syrgja hana. Útförin fór fram j frá heimili móður hennar og I bróður og frá kirkju Bræðra- safnaðar í Riverton þann 9. sept. i S. ólafsson TIL UMHUGSUNAR | Kjarni allra málefna mann- anna ætti að vera hin rétta j stefna til æðstu fullkomnunar mannsandans. Saga mannsand- , ans og vísindin fullvissa mig um, Frá Reykjavik, Man., voru að mannssálin hafi frá upphafi staddir í bænum s. 1. viku Fritz sínu verið að smá þroskast í lífi Erlendsson og Sig. Hjartarson. líkama manndýrsins hér á j|( j|C # j jörðu og að allar líkur bendi ^il Frú Kristjana Anderson frá þesS) ag hun eigi effir langa leið Vancouver, B. C. kom til borgar- enn að fullkomnunar markmiði innar í byrjun s. 1. viku. Hún ginu >etta er lögmál náttúr- dvelur hér eystra um mánaðar- unnar_ En af því að framþróun tíma og bregður sér n. k. laug- og. fullkomnun mannssálarinnar ardag suður til Dakota í heim- hyggist á þekkingu á þeim lög- sókn til skyldmenna. uni) sem náttúran stjórnast eftir og að með þeirri þekkingu fær Messur í Norður Nýja-fslandi, hán tækifæri til að taka þátt í sunnudaginn 14. sept.: stjórn náttúru aflanna á mörg- Geysiskirkju kl. 2 e. h. Fund- um sviðum, bæði til að byggja ur eftir messu. upp 0g leiða mannlífið eða baka Riverton kl. 8 e. h., ensk j,vi hörmungar og eyðileggingu messa. _ j á ýmsan hátt, þá er það auðsætt, S. Ólafsson ag hag er hlutverk mannanna * * * sjálfra að stjórna samlífi sínu Tvö svefnherbergi til leigu. og að markmi.ðið er, að gera Gott tækifæri fyrir íslenzk barn- mannssálirnar þekkingarlega laus hjón. Upplýsingar gefnar fjölhæfar og stórar og menn- að 263 Simcoe St. S. J. Stefáns- ingar- og manndómslega góðar son. og göfugar. Mennirnir verða að * * * | skilja það, að þeir hafa allir Guðsþjónustur við j sama rétt til að lifa og njóta lífs- Churchbridge: j ins, og þeir geta aðeins notið f Konkordía kirkju sd. 1. okt.; þessa réttar með því að hjálpa kl. 1 e. h. Umræðuefni: “Blekk- hver öðrum til að hjálpa sér ingar”. Samskotin við þessar sjálfir, enda er það bezta sönn- guðsþjónustur ganga í heima-' unin fyrir því, að mennirnir hafi trúboðssjóð kirkjufélagsins. j rétt til að kallast menn. Dýrin Þakklætisguðsþjónusta Kon-!þekkja ekki þennan rétt og kordía safnaðar sd. 8. okt. og í, skyldu, og þessvegna ræður lík- Lögbergs söfnuði daginn eftir I amsaflið lífi þeirra og þeirra kl. 2 e. h. j sálir hafa engin þroskunar skil- S. S. C. jyrði. * * * j Eitt af mestu meinum mann- Selkirk Iúterska kirkjan kynsins er, hvað stór hluti þess Sunnudaginn þ. 24. sept. kl. lætur dýrseðli sitt taka mann- 11 að morgni, sunnudagaskóli,' vitið í sína þjónustu til að skapa biblíuklassi og fermingarbarna- j þau öfl og áhöld, sem gæti vald- fræðsla. ' | ið sem mestri eyðilegging á lífi Kl. 7 að kvöldi, íslenzk messa. j og lífsnauðsynjum saklausra Búist við að séríi Bjarni A. j manna, kvenna og barna, til þess Bjarnason prédiki. Er og fyrir- að svala grimdar eðli sínu. — hugað, að séra Jóhann Bjarna-: Hver sá maður, sem býr til þessi son verði í hans stað á Gimli og! áhöld, notar þau eða skipar fyrir annarsstaðar, þar sem messur um að nota þau, hefir um leið eru fyrirhugaðar í því presta-! mist hin sönnu náttúrlegu mann- kalli, þann dag. — Óskað er'réttindi sín og er aðeins mann- eftir að fólk fjölmenni við dýr, og þær þjóðir sem eru þess- SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 72414 Sargent Ave. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þ jóðræknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. tækifæri sín á veginum til hinn- ar sálarlegu fullkomnunar. Það eru allar líkur til að hin sájlarlega eðlisþyngd einræðis- valdhafa nútíðarinnar skapi þeim langt og erfitt þrautastríð til þess að þeir losni að lokum við hinar miklu sálarþyngdir sínar og fái náð sínu sálarlega jafnvægi. Upp á alsýnistind vizkufjallsnis þurfa allir að komast, til þess að geta komist aftur inn í alheimssálina, sem er fullkomin friðarsæla. Magnús Jónsson frá Fjalli kirkju á öllum stöðum. J. B. Home Cooking Sale og kaffi, hefir kvenfélagsdeildin nr. 1 um athöfnum samþykkar, hafa áunnið sér að vera manndýra- veldi. Að brúka þannig það göfugasta sem þekt er á þessari jörð — sem er mannvitið — er Fyrsta lút.' safnaðar, næstkom-1 hin hryllilegasta athöfn, sem andi laugardag, 23. þ. m. í nýjujþekt er meðal mannkynsins. — byggingunni á Sargent og Vic- J Það er ekki líklegt að þeir menn, tor stræta, eftir hádegið og að sem búa til og nota þessi eyði- kveldinu. Margt verður þar til leggingar hernaðartæki viti hressingar, svo sem skyr og hvaða ábyrgð þeir taka á sig eða íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þæg'indi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. * * * Jóns Sigurðssonar félagið I.O. D.E., hefir beðið “Heimskr.” að minna fólk á, sem ekki hefir enn eignast bókina “Minningarrit íslenzkra hermanna”, sem félag- ið gaf út fyrir mörgum árum síðan, að enn gefist því kostur á að eignast bókina, því fáein ein- tök eru enn eftir óseld hjá for- seta félagsins, Mrs. J. B. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg. Bókin kostaði upphaflega MESSUR og FUNDIR < kirkju SambandssafnaOar Uessur: — á hverfum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaSarnefndin: Fundlr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — 'Fundlr fyrsita mánudagskveld 1 hverjum mánuði. Kvenfilagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn A hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÓDÝR ELDIVIÐUR FYRIR SUMARIÐ Þurt Slabs og Edgings $4.00 corðið, $2.50 hálft cord Skjót, hreln uppkveikja 5 kassar $1.00 Kassaafsaganir $1.50 hálft cord, $2.50 corðið THORKELSSON’S LTD. License 3 Sími 21811 $10.00 í góðu bandi, en er nú færð niður í þriðjung þess verðs, auk burðargjalds. Pant- anir ætti að gera sem fyrst, því ólíklega endist upplagið lengi úr þessu. Hestum í London fækkar stöðugt. Á hverj u sumri eru all- ir hestar í London taldir, og í sumar reyndust þeir vera 1500 talsins. Þar af var helmingur í eign ölgerða. * * * — Af hverja ertu svona reið við manninn þinn? — Eg spurði hann, hvort hann myndi gifta sig aftur, ef eg félli frá, og hann sagði nei. — Góða besta, þú getur ekki hafa reiðst af því. — Jæja, þú hefðir átt að heyra tóninn, þegar hann sagði það. * * * — Eg ætla bara að láta yður vita það, frú Olsen, að eg get verið kurteis, en eg get líka verið eðlileg! * * * — Af hverju gengur þú við hækj ur ? — Bílslys. — Getur þú ekki gengið án þeirra? — Eg veit ekki. Læknirinn segir að eg þurfi ekki að nota hækjur, en lögfræðingurinn minn heimtar að eg noti þær að minsta kosti fyrst um sinn. rjómi, kaffj, trakteringar og kryddmatur af ýmsu tagi. Allir velkomnir. * * * Séra Carl J. Olson flytur hvaða böl þeir með þessu skapa sér sjálfum. Gamla kenningin segir, að með þeim sama mæli sem þeir mæla öðrum verði þeim sjálfum mælt; sem þýðir, að guðsþjónustur í Vatnabygðum j hver maður verður að líða allar næsta sunnudag, 24. sept., sem þær kvalir sem hann orsakar This advertisement is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Govemment of Manitoba. fylgir: . Mozart, kl. 11 f. h. Wynyard, kl. 3 e. h. Kandahar, kl. 8 e. h. öðrum mönnum, og svo munu jafnvægislög tilverunnar heimta sálarjafnvægi hvers einasta manns, sem er á hans valdi, áður Messan í Kandahar verður á en hann getur notað þróunar- Þegar gæði koma til greina VINNUR “Canada Bread” Það er aðeins með einu móti sem við getum gert okkur grein fyrir vexti og viðgangi þessa félags frá því að vera eitt hið minsta og þar til það er orðið stærsta brauðgerðarfélag Canada. Það er vegna gæða vörunnar, sem það hefir gert að undirstöðu atriði viðskrftanna. Þeim hefir sí og æ fjölgað, er að því hafa komist, að orðið “CANADA BREAD”, þýðir sama og “VÖRU- GÆÐI.” Koma VÖRUGÆÐI yður nikkuð við? Ef svo er, þá kaupið aðeins “Canada Bread.” Canada Bread Company Limited “Gæði vörunnar eru látin í hana á undan nafninu” Símið 39 017 og látið einn af vorum 100 kurteisu mönnum færa yður brauð vor daglega. GIFTINGAR og AFMÆLISKÖKUR Gerðar eftir Pöntun

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.