Heimskringla - 18.10.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.10.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. OKT. 1989 FJÆR OG NÆR MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur I Winnipeg fara fram í Sambandskirkj- unni á Banning St. kl. 11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á íslenzku. Umræðuefni prestsins n. k. sunnudag verður “Individual Sanctity” við morgunguðsþjón- ustuna, en “Verðmæti einstakl- ingsins” við kvöldguðsþjónust- una. Skiljum vér hvað það þýð- ir? Að hve miklu leyti viður- kennum vér það? Fjölmennið! Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.15. * * H= Séra Guðm. Árnason messar á Steep Rock 22. okt. og að Reykjavík 20. okt. * * * Vatnabygðir sd. 22. okt. Kl. 11 f. h: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 11 f. h.: Messa í Leslie (M. S. T.). Kl. 2 e. h.: íslenzk messa í Wynyard. Kl. 7 e. Grandy. h.: Ensk messa í Jakob Jónsson Messur í Piney verða haldnar sunnudaginn 29. þ. m. á íslenzku kl. 2 e h og á ensku kl. 8 e. h. á sama staði og vanalega. Séra Philip M. Pétursson messar. 1 Eru allir bygðarmenn vinsamlega beðnir að láta það fréttast. * * * Mrs. Magnea Sigurðsson frá Storð í Framnesbygð, var stödd í bænum s. 1 mánudag, ásamt fjórum sonum sínum, öllum upp- komnum og mannvænlegum. * * Guðm. Jónsson frá Vogar kom til bæjarins s. 1. sunnudags- kvöld. Hann kom í bíl með Jóni syni sínum og konu hans. — Brugðu þau sér suður til Dakota í kynnisför. Ennfremur var í ferðinni Ólafur Magnússon, póstmeistari á Hayland og kona hans. Ferðafólkið heldur heim- leiðis á morgun. Gifting S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband John Lavergne Peterson og Miss Mary Kashton, að heimili séra Philip M. Pét- ursson, 640 Agnes St. Brúð- guminn er sonur þeirra hjóna Helga Páls Peterson og Guðrún- ar Goodman, en brúðurin er af pólskum ættum. Framtíðarheim- ili þeirra verður hér í Winnipeg. * * * Young Icelanders’ News About 30 members of the Young Icelanders and their friends went to Patterson’s barn dance last Saturday night. For refreshments they drove to Jack’s. Everyone present had an excellent time. The next meeting of the Young Icelanders will be held at the home of Dr. P. H. T. Thor- lakson, 114 Grenfell Blvd., Tux- edo. * * * Dr. R. Beck, sr. Valdimar Ey- Iands og Ásm. Jóhannsson komu í morgun norðan úr Nýja-ís- landi, en þar voru þeir í erind- um Þjóðræknisfélagsins. Höfðu þeir samkomur á fjórum stöð- um, Víðir, Árborg, Geysir og Riverton. Þeir létu hið bezta af viðtökunum. * * * Young People’s Meeting by the Y. P. R. U. of Winni- peg will be held in the First Federated Church on Tuesday evening October 24th at the j usual time. All members and' friends are invited to share in ! and enjoy a sociable evening. j The meeting will be preceded by the Y. P. study group, meet- ing at 8 o’clock sharp. All members are also invited to this meeting and share in its delib- erations. Laugardaginn 14. okt. voru þau Thorbjörg Sveinsson frá Ár- borg og Norman, Wilfred Knud- OLDSMOBILE Beztu kaupin hjá General Motors Hér er mikið úrval— 1935 Oldsmobile 8, Sedan .... $630.00 1936 Oldsmobile 6, Sedan ....$595.00 1937 Oldsmobile Sedan .... $795.00 á Verð þetta er aðeins í bráðina og því fylgir hin góða Þrjátíu daga ábyrgð. ▲ Við höfum meira úrval af notuðum bílum á bezta verðinu í 28 ára sögu vorri. Kaupið nú og sparið peninga yðar, því bílar þessir verða miklu dýrari með vor- inu. — Spyrjið um fría vetrargeymsluhugmynd vora. A Tvær Stórar lóðir— 212 Main Street South Sími 93 225 712 Portage Ave. West Sími 36 675 Leonard & McLaughlins Motors Limited Portage Avenue at Maryland Street SÍMI 37 121 ÍSLANDS-FRÉTTIR Dánarfregn ROSE — THEATRE — SARGENT at ARLXNGTON —THIS THUR. FRI. & SAT.— SHIRLEY TEMPLE in “The Little Princess” also JAMES CAGNEY in. “Oklahoma Kid” Thurs. Night is GIFT NITE MONSTER Kiddies Matinee This Saturday Doors Open 12 Noon Showing Above Program PLUS—Our Gang Comedy Dick Tracy—Free Prizes Mánudaginn 9. þ. m. andaðist Jón Anderson málari á St. Boni- face spítalanum, 63 ára að aldri. sen frá Winnipeg, gefin saman í j Ekki er búið að ákveða að fullu hjónaband á heimili foreldra [ um útförina, en hún verðuiy brúðurinnar, Mr. og Mrs. Brynj- j væntanlega næstu dagana, og| höf? >eirri. sem tilgreind er, en ólfur SveinssQn. Stór hópur 1 eru vinir hins látna sem við- j ef fii >essa skyldi koma, þá ætti ættingja og vina sátu höfðing- j staddir vildu vera beðnir að ' að Þlkynan greinilega landið eða lega veizlu að athöfninni af- komast í samband við Western löndin. sem eftir vali mætti af- Frh. frá 1. bls. lagt að leita af sjálfsdáðum til næstu eftirlitsstöðvar til þess að láta rannsaka skjöl sín, svo og til þess, þegar komist hefir verið að raun um, að þau hafi ekki meðferðis ófriðarbannvöru, sem ætluð er óvinum Stóra-Bret- lands, að fá leiðarbréf til þess að gera auðveldari þann hluta ferðar þeirra, sem eftir er. öll skip, sem ekki leita af sjálfs- dáðum til eftirlitshafnar, eiga á hættu, að með þau verði farið þangað, ef ekki verður við kom- ið viðunandi leit brezkra her- skipa á opnu hafi. Segist brezka ríkisstjórnin munu gera sér alt far um að flýta fyrir rannsókn skipa, eink- um þeirra, sem áf sjálfsdáðum leita til eftirlitsstöðvar í því skyni, og munu skip geta stuðlað mjög að þessu með því að hafa skjöl sín í góðu lagi og laus við tvíræðni og með því að hafa ! farmskrár o. s frv. ritað á ensku ! máli. Einnig mun það létta fyr- ir, að skip hafi meðferðis upp- | drátt, er sýni, hvar hinum ein- | stöku hlutum farmsins er fyrir j komið. Þá mun það ennfremur j draga mjög úr töf, að farmskír- 1 teini eða staðfest endurrit þeirra j ( sem ávalt skyldu vera um borð i í skipi) gefi fullnægjandi og sannar upplýsingar um send- anda og móttakanda hinna ein- stöku hluta farmsins. Vegna ! þess vafa, sem óhjákvæmilega j er bundinn við vörur, sem fram- 1 seldar eru “eftir tilvísun” (“to order”), ættu skipaeigendur og i skipaumboðsmenn hlutlausra landa, sem vilja komast hjá ó- j þægindum, ekki að flytja vörur, , sem þannig er varið, með skipum sínum, er sigla til hlutlausra landa, sem liggja að eða hafa greiðan aðgang að óvinalandi Stóra-Bretlands. Það kann vel að vera, að ekki verði hjá því komist eins og nú er ástatt, að farmar verði teknir til flutn- ings og þeim afskipað fjarri SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 724'/2 Sargent Ave. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. þágu íslenzkrar grasafræði. En jafnframt hafa þær verið undir- búningur að hagnýtum athug- unum á gróðrinum á afréttun- um, sem meðal annars yrði stefnt að því að komast að raun um, hve mikla sumarbeit afrétt- irnir þola, án þess að þeim sé ofboðið. Steindór er um þessar mundir að ganga frá langri og ítarlegri ritgerð um hálendis- gróður á íslandi. Jafnhliða starfi sínu á hálendinu hefir hann einnig rannsakað gróður- far í bygðum og hefir í hyggju að gera ýmsar athuganir um gróður á Flóaáveitusvæðinu á sumri komanda, en þar gegndi hann gróðurrannsóknum fyrir tíu árum.—Tíminn, 7. sept. Frú Campbell Goodman í San Francisco er talin einasti kven- I kafari í heimi, sem hefir gert ibjörgun að sérgrein sinni. Ný- lega hefir hún unnið mikið af- rek við að lyfta skipi af marar- botni, sem sokkið hafði með dýrmætan koparfarm. Fundur í stúkunni Heklu ann- að kvöld (fimtudagskvöld). MESSUR og FUNDIR ( Mrkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. - Safnaðarnefndin: Fundlr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuðl. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 aS kveldlnu Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. The Smartest Styles Obtainable m Fur Trimmed COATS Rich Fabrics Rich Furs $25 $29 $35 up EASY TERMS KING’S 396 PORTAGE AVE. VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Munið eftir ársfundi fslend- ingadagsins þ. 24. okt. Lesið auglýsingu á öðrum stað í blað- staðinní. Séra Sigurður Ólafs- j Funeral Chapel, 501 Main St„ son gifti. i eða séra Philip M. Pétursson. * * * I Jón heitinn á þrjú börn á lífi, Athygli ! eina dóttur, Mrs. George Egan. arra en eftirlitsstöðva fyrir ó- Hin árlega sjúkrasjóðs Tom-! Seattle, Wash., og tvo syni, Fal- ferma innan Að því er viðkemur skipum, sem koma til brezkra hafna ann- Nefndin * bóla st. Heklu I. O. G. T. verður j koner í Seattle og Thelmo í Cal haldin í G. T. húsinu Sargent j garY- Meðal systkina hans, eru Ave., mánudaginri 6. nóv. n. k. Guðrún 'í Seattle, Oddrún og Nánar auglýst síðar. j Alice báðar í Vancouver, Brynj- ólfur í Árnes, Man., og hálfbróð- ur, Friðrik Fljótsdal í Detroit, Guðsþjónustur við Church-' Mich. Foreldrar hans voru Árm bridge: f Konkordía kirkju þ. j Brynjólfsson frá Hólsseli á Hóls- 22. þ. m. — sumarkveðja. Og jfjöllum og Jónína Stefánsdóttir. þ. 29. — Vetrinum heilsað, ogj * * * fundir á eftir um samband U. j Mathew Einarsson, 606 Alver- L. C. A. j stone, St. lézt í gær að heímili f Lögbergs kirkju þ. 5. nóv. j sínu. Hann var sextugur að kl. 2 e. h. S. S. C. ARSFUNDUR ÍSLENDINGADAGSINS verður haldinn í Goodtemplarahúsinu ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ, þann 24. OKTÓBER, næstkomandi, kl. 8 Lagðar verða fram skýrslur og reikningar. Ennfremur fer þá fram kosning sex manna í nefndina, í stað þeirra, sem endað hafa starfsár sitt. Allir íslendingar, sem láta sér ant um þessa íslenzkustu sumarhátíð sína og þjóðminningar- dag, eru vinsamlega beðnir að fjölmenna. með því gefst þeim tækifæri að fylgjast með starfi nefnd- arinnar og kjósa þá, sem þeir óska að hafi sæti í nefndinni næsta ár. 1 umboði nefndarinnar, J. J. Samson, forseti Davíð Björnsson, ritari aldri. Til Vesturheims kom hann j fyrir 46 árum. Hann hefir í 32 ár unnið á skrifstofu hjá C. P. R. félaginu. Hann lætur eftir sig konu og 3 börn. * * * I íslenzka deildin af Manitoba Social Credit League heldur fund að heimili H. Gíslasonar, 753 McGee St„ næstkomandi sunnudag kl. 2 e. h. Allir með- limir ættu að mæta. Ársþing flokksins verður haldið í Winni- peg 28. þ. m. * * * Hin árlega Tombóla st. Skuld verður að forfallalausu haldin mánudaginn 20. nóv. Nákvæm- ar auglýst síðar.—G. J. * * * Lúterska prestakallið í Vatnabygðum Séra Carl J. Olson, B.A., B.D., prestur. Uta,náskrift: Foam Lake, Sask. Talsími 45. Guðsþjónustur 22. okt. 1939: Mozart, kl. 11 árdegis. Wyn- yard kl. 3 e. h Kandahar kl. 7.30 e. h. Messan í Wynyard verður á íslenzku, hinar á ensku. friðarbannvöru, á venjulegri siglingaleið sinni, er tilkynning um það gefin, að tollyfirvöldin munu krefjast fullra skilríkja. áður en þau fá afgreiðslu, ekki einungis að því er varðar vörur þær, er þar á að skipa í land, þar með vörur, sem umhlaða á, heldur einnið að því er varðar vörur þær, sem eftir eru um borð. Komist verður hjá töf, ef slík skip eru reiðubúin til þess að veita fullnægjandi og sannar skriflegar upplýsingar um allar slíkar vörur. Upplýsingarnar ættu að fela í sér eðli og magn sérhvers hluta farmsins, nafn sendenda, móttakanda og farm- flytjanda, upprunalandið, næsta ákvörðunarstað og endanlegan ákvörðunarstað þeirra.” For- sætisráðuneytið, utanríkismála- deild, 10. september 1939. —Alþbl. 11. sept. * * X Gróðurfarsrannsóknir á hálendinu Steindór Steindórsson menta- skólakennari á Akureyri hefir í sumar verið við framhaldsrann- sóknir á íslenzkum hálendis- gróðri, að þessu sinni á Kili. — Þetta er fimta sumarið, sem hann sinnir slíkum gróðurfars- rannsóknum á hálendinu. Áður hefir hann verið við gróðurrann- sóknir á Möðrudals-, Brúar- og Fljótdalsöræfum, Landmanna- afrétti, Síðumannaafrétti cg Sprengisandi og á hálendinu þar norður af til Eyjafjarðar. Þess- ar rannsóknir Steindórs hafa að miklu leyti beinst að athugun á gróðurfélögum í jurtaríki af- rétta og öræfa og fyrst og fremst veriið framkvæmdar í ---Tilkynning til hluthafa- EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS Á ársfundi félagsins í júní í sumar var samþykt að borga hluthöfum 4% arð fyrir árið 1938. Eg leyfi mér hér með að tilkynna að eg er reiðubúinn að taka á móti arðmiðum fyrir árið 1938 til afgreiðslu. Ennfremur þeir sem ekki hafa sent mér arðmiða sína fyrir árin 1936 og 1937 geta sent mér þá iíka til af- greiðslu. Árni Eggertson, 766 Victor St„ Winnipeg, Man. Umboðsmaður félagsins. •’.=A mmm s1hT produce by TELEPHONE You’ll find it pays to keep in touch with the market daily.... A telephone can save many trips to town—first call the market and see if the price is right— then deliver the goods. Do ílot Be Without a Telephone BA TELEPHONE SYSTEM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.