Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1940næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Heimskringla - 17.01.1940, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.01.1940, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. JANÚAR 1940 HEIMSKRINCLA 5. SÍÐA hestar þurfa meira fóður til við- halds og vinnu, heldur en ró- Jyndir hestar. Hins vegar er talið, samkvæmt nýjum rannsóknum, að bygging- arlag hestanna hafi ekki telj- andi áhrif á fóðurþörf þeirra. —Tíminn, 16. des. * * * Faraldur í bænum Undanfarna daga hefir blóð- kreppusótt allmögnuð gengið hér heildarkartöfluuppskeran 64 þús. und tunnur. Árin 1933—1937 hefir hún verið talin 56,286 tunn- ur til jafnaðar á ári, en árin 1914—1918 var hún 24,800 tunn- ur að meðaltali. —Tíminn, 9. des. DÁN ARFREGN S. 1. laugardagsmorgun 13. þ. andaðist Bárður Sigurðsison, -1. m> anuaöist carour öigurosison, ! bænum- Hefir fjöldi fólks ver- g? ára &g a]dri> að heimili sínu, ið rúmliggjandi a£ þessum ®ök- Um hina síðustu daga, en þó hefir faraldur þessi einkum lagst á börn. Sjúkdómur þessi v®ldur miklum hita og niður- Kangi og vanlíðan, þótt ekki sé hann sérlega hættulegur. Þó her til, að börn deyja úr veik- inni. Sóttin stafar af sýkli, sem gefur frá sér eiturefni og veldur bráðri bólgu í görnunum. Vana- lega varir sjúkleikinn þrjá eða fjóra daga. Magnús Pétursison bæjarlæknir hefir tjáð Tíman- Um, að faraldurinn muni nú í rénum í bænum, en mest brögð hafi verið að honum um eða eftir síðastliðna helgi. í gær bættist yfirleit fátt við af nýj- um sjúklingum.—Tím., 16. des. * * * Kartöfluuppskeran Stjórn Búnaðrafélags fslands befir látið safna fullkomnum skýrslum um kartöfluuppsker- Uua á síðastliðnu hausti. Eru begar komnar til Búnaðarfélags- lns uppskeruskýrslur úr 175 breppum landsins og öllum kaup- stöðunum nema Reykjavíkurbæ. Telst kartöfluuppskeran í bygð- urJögum, sem skýrslumar eru ur, vera alls 91,958 tunnur. ó- bomnar eru skýrslur úr Reykja- Vlk og um 35 hreppum. f sum- um þeirra hreppa er kartöflu- ræktun mikil, en þó er hlutfalls- Jega meira af útkjálkasveitum, bar sem lítið er um kartöflu- ræktun, meðal þessara 35 hreppa heldur en hinna, er skýrslur eru tengnar úr. f Reykjavík hefir Verið áætlað, að kartöfluupp skeran í haust hafi verið um 10 búsund tunnur. Líklegt þykir a! þessum skýrslum, að kar- föfluuppskeran á öllu Iandinu bafi verið sem næst 120 þúsund funnur í haust. — í fyrra var KAUpTð HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta íslenzka vikublaðið útförin fór fram í gær, 16. þ. m., frá útfararstofu Bardals að mörgum vinum og ættmönn- um viðstöddum. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. Jarðað var í Brookside grafreitnum. RÁÐNING Á GÁTUM fyrir vetrarkvöldið (Sjá síðasta blað Hkr.) 562 Sherbrooke St. Hann var fæddur 17. sept. 1852. Faðir hans var Sigurður, bóndi á Æsu- stöðum í Eyjafirði, Bárðarson bóndi á Kerhóli Ásmundssonar. Móðir hans var Arnbjörg Jóns- dóttir bónda á Kambahóli í Arn- arneshreppi. Áttu þau hjón alls níu böm sem öll eru nú dáin nema einn sonur, Haraldur Hólm er býr í Árborg. Barður heitinn kom til þessa lands 25 ára að aldri, árið 1878, og dvaldi í Win- nipeg um nokkur ár en flutti síðan suður til Minneapolis, þar sem hann bjó í 14 ár og stund- aði aðallega steinhöggvara eða múraraiðn. Þegar hann kom 'aftur til Winnipeg, rak hann hjqlhestaverzlun í nokkur ár. Síðustu árin sem hann gat unnið fyrir sér stundaði hann söðla- smíði hjá T. Eaton félaginu, og vann hjá því í tíu ár, eða þangað til hann var orðinn hálf sjötug- ur. Þá varð hann að leggja alla vinnu niður vegna augna sjúk- dóms, sem olli því að lokum, að hann misti sjónina. Árið 1897, 19. marz, kvæntist hann Kristínu Teitsdóttur sem lifir hann ásamt tveimur börn- um þeirra, Arnbjörgu Elinborgu (Fannie) og Sigurjón (Jón). Hann átti marga vini, bæði unga og fulltíða sem hann lað- aði að sér með glaðlyndi sínu, bjartsýni og karlmensku í öllu og undir öllum kringumsætðum. Þeir sakna hans allir, og þakka guði fyrir hánn og tækifærið sem þeim var veitt að eiga sam- leið með honum í lífinu. Þeir sakna hans — en einnig sam- gleðjast þeir honum við að hafa hlotið hvíld og frið eftir marga lífdaga. Hann er farinn en minningarnar lifa, og sannfær- ingin um það að lífið er fegurra og fullkomnara við það að hann lifði. Hann hefir veitt mörgum fagurt eftirdæmi með lífi sínu, sem mun seint hverfa úr minni þeirra sem hann þektu. 1. Vanbrúkun á tungunni. 2. Sá sem málað hefir bezt lýgina með litum sannleikans. 3. Af því heilauppskurður er svo ófullkominn enn. 4. Hefir aldrei gert það, — skortir alveg efnið. * 5. Enska tungan. 6. Einn, yfirdrepsskapurinn. 7. Kjaftshöggið. 8. Þegar náunginn fer að tala vel um náungann. 9. Þegar mannástin stendur yfir sjálfselskunni krjúpandi á hnjánum. 10. Áður undirferli, nú yfir- ferli, (yfirdrepskapur). 11. Rökfræðin. 12. Fávizkan. 13. Sá sem grunaði bezt hvað mikið hann ekki vissi. 14. Hugsunarleysið. 15. Sá sem þykist vita upp- tök lífsins. 16. Að halda að hann hafi séð út fyrir lífið. 17. Messuferðin. 18. Sá sem trúði flestu af því sem hann heyrði. 19. Að vinna fyrir aðra. 20. Sá sem átti ítök í flestum mannshjörtum. 21. Á hálfa leið að vera guðs- börn. 22. Þegar foreldrar gefa börnum sínum fullkomnara upp- eldi en þau höfðu sjálf. 23. Ábyrðartilfinningin. 24. Af því við gætum altaf verið að ráða hana. 25. Að þau fjölgi gátum til að ráða. 26. Rökfræði. 27. Þegar fólkið veit betur en þeir. 28. Af því lífið er eilíft (ó- endanlegt). John S. Laxdal Friðrik Kristjánsson ....10.00 Jakob Kristjánsson ....... 1.00 Dr. Baldur H. Olson....... 2.00 Dr. Rögnv. Pétursison .... 5.00 Hannes Pétursson ......... 5.00 Ólafur Pétursson ........10.00 Séra Philip M. Pétursson .... 2.00 B. E. Johnson ............ 2.00 Mrs. Hallbera Gíslason .... 1.00 Dr. M. B. Halldórson ..... 2.00 Mr. G. J. Johnson......... 1.00 Mrs. Jónína Davíðson, Gimli, Man............. 1.00 Mrs. Ingibjörg Bjarnason, Gimli, Man............. 1.00 Mrs. C. B. Julius and Family i Winnipeg, Man.......... 7.00 í Mrs. J. Julius ........ 1.001 Mrs. B. S. Benson ........ 2.00 j Samtals .............$102.50 ENDURMINNINGAR FRÁ KYRJÁLANESI Eftir Teodoras Bieliackinaz Yðar næstu gripakvíar eru hliðið að sérhverjum markaði. Dag út og dag inn mætast þeir sem kaupa og selja á Canada’s Public Markets til þess að komast að verð- lagi á búpeningi. Löggilt og veðtrygð umboðsfélög. Gripakaupmenn og þeir sem kaupa eftir pöntunum. Stjórnar yfirskoðun. Nýtísku áhöld til móttöku á sláturgripum. Canadian Livestock Sales Agencies ST. BONIFACE - - MANITOBA ROY McPHAIL, framkvæmdarstjóri Þessir Public Markets í Canada eru í Vancouver, Calgary, Edmonton, Moose Jaw, Saskatoon Regina, Prince Albert, Toronto, St. Boniface, Montreal. Lithauiski stúdentinn Teodor- as Bieliackinaz kom til Morgun- blaðsins sem oftar fyrir nokkr- um dögum, og styrjöldina í Finnlandi bar á góma. Hann sagði þá frá því, að hann væri mjög kunnugur á Kyrjálanesi. Hann var beðinn að skrifa grein um þau kynni sín. Greinin fer hér á eftir. T Tiá mér vekur nafnið Kyrjála- ■*■ nes endurminningar frá æskuárunum, því að þá dvaldi eg þar oft í sumarfríi með foreldr- um mínum. Menn frá öllum þeim þjóðum, er lutu veldi Rússakeis- ara, fóru á sumrin til Finnlands sér til hressingar og heilsubótar, því að Finnland var “perlan í kórónu keisarans”. Hvergi i öllu ríki hans var eins gott skipu- lag á öllu eins og í þessu litla landi, því að það naut sjálf- stjórnar og var þessvegna ekki eins kúgað eins og aðrir hlutar Rússaveldis. Kyrjálanesið — á finsku Kar- jalakaunas — var sérstaklega eftirsóttur staður til sumardval- Eiginlega er það ekki nes, Sparnaður og vörucædi VOGUE í FINSKORNA TÖBAKI Vefðu vindlinga þína sjálfur og notaðu VOGUE Fínskoma Tóbak. Þá veiztu hvað skemt- un er af reykingum—og gildi vöru er hvergi meira en í lOc pakka af því og V2 pda. dós á 60c. Vogue Fínskorið Tóbak og VOGUE Vindlingapappír, er það sem hafa þarf til að vefja vindlinga sína sjálfur. VoGUf FlNE C%r tobacc° Til Þess að Vef ja Sjálfur Vindlinga, er Vogue óviðjafnanlegt uðu í lystigarði sumargestanna. j Kýmar ganga nefnilega' alger- lega lausar í haganum þar. — 1 Hljómurinn í bjöllum þeirra 1 endurómar um allan skóginn. —j Eru skepnur þessar hin mesta plága fyrir alla, sem rækta blóm og grænmeti, enda rak að því, að Framh. á 7. bls. GAMALL FYLGISMAÐUR Hitlers afhjúpar fyrir- ætlanir hans. Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrg-Slr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrlfstofa: Henry og; Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA HITT OG ÞETTA 1 MINNISVARÐASJÓÐ K. N. JÚLIUS Eftirfylgjandi eru nöfn þeirra sem hafa lofað minnisvarða nefndinni sem höndlar K. N. Júlíus minnisvarðamálin að taka á móti þeim peningum sem ein- renna margar ár, og eru einnig staklingar eða félög vilja láta af m5rg örnefni tengd við þær, en á hendi rakna þessu máli til ar. heldur breitt eiði milli Ladoga- vatns og Finska flóans. Þetta svæði er alt skógi vaxið, þar eru mörg vötn til þess að synda og baða sig í. A Mörg örnefni þar enda á “jarvi”, sem þýðir “stöðuvatn” á finsku. Úr þessum vötnum stuðnings: Ný bók, “Hitler taiar” er kom- in út, og er höfundurinn fyrver- andi forseti Danzigsenatsins og fylgismaður nazista, sem nú lif- ir landflótta, Rauschning. Er hann frægur fyrir aðra bók, sem hann hefir skrifað um þýzka nazismann og nefndi “Bylting níhilismans.” í bók isinni leiðir hann í ljós, að metnaður Hitlers er, að ráða yfir Evrópu, og 1934 var hann farinn að ráðgera að leggja Pól- land undir Þýzkaland. Hann á- formaði þá einnig bandalag við Rússa, enda þótt hann sæi, að það væri eki hættulaust að gera slíkan samning. Þýzkaland, ásamt Austurríki, Póllandi, Bæheimi og Mæri, — átti að vera mið- og meginhluti baðstaður 'bessa rlkls Hitlers, sem átti að yfir Balkanríkin, Holland, er á finsku “joki”. Af því er dregið nafnið Terijoki, en Teri- Kristján Kristjánsson, Garðar, IJ °ki, sem er lítill N Dakota j við strönd Finska flóans, er nú „ „ ,,, , _ G b Olgeirson Garðar N D orðinn, eins og kunnugt er, að orður-Frakk an . ,^nf®rn’ W. G.rnZ?Mo"'n IX “höfuíborR”, >ar sem hin rauða stjórn hefir að- Hitler jataði emu sinni fyrir setur sitt í böfundi bókarinnar að hann á- formaði innrás í Svíþjóð. f bókinni er rætt um aðferðir Th. Thorleifson, Mountain, N. D B. Stefánson, Hallson, N. D. B. Thorvardson, Akra, N. D. Ásgrímur Ásgrímsson, Hensel, N. Dakota. S. S. Einarson, Upham, N. D. ólafur Pétursson, 608 Toronto íbúarnir eru þar aðeins 8000 en til að komast áfram í borg- inni er nauðsynlegt að hafa bíl ^ær’ sem Hitler notar til þess að Borgarabréf, Fasteignabréf, Tryggingar Skírteini eru verðmæt skjöl—geymið þau á óhultum stað! • Þér megið ekki við að missa eignarbréf sem þessi. Fyrir minna en lc á dag, getið þér geymt þau. í stálskúffu við Royal Bankann. Biðjið um að fá að skoða þessa öryggisskúffu á útibúi bankans næsta við yður. the ROYALBANK OF CANADA 7= Eignir yfir $800,000,000; eða hestvagn, því aðalgatan er h. u. b. 10 km. löng. Satt að General Trust Bldg.7wín- 'segja er betta ema S&ta bæjar- nipeg, Man. |ins’ Be^ja megin við hana Friðrik Kristjánsson, 205 Ethel- jlggJa • TaUeg, ljósmáluð bert St„ Winnipeg, Man. tlmburhós, hrein og smotur, eins Benson, Columbia a^ Mrs. B. S. Press Ltd., Sargent Ave., Winnipeg, Man. Friðrik Sveinsson........$5.00 Þ. Þ. Þ.................. 1.00 H. A. Bergman............10.00 Soffanías Thorkelsson .—..10.00 Peter Anderson........... 5.00 Páll S. Pálsson ......... 2.00 Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.... 2.00 Árni Eggertsson ......... 3.00 Thorleifur Hamson ....... 1.00 Ónefndur ............... 1.00 Halldór Swan ............ 1.50 Guðmann Levy............. 1.00 Gísli Johnson ........... 1.00 Jón J. Samson ........... 1.00 Jón Ólafsson ...............50 Sigurður Sigurðsson, Flin Flon ............ 1.00 Friðbjörn Friðriksson ... 1.00 Ónefndur ...................50 Geiri Guðjohnsen......... 1.00 Jóhann Beck.............. 1.00 í Finnlandi. Gatan er hluti þjóðvegarins frá Rúss- landi til Helsingfors. Ef haldið er eftir þessum vegi frá Teri- joki lengra inn í Finnland, yfirj vötn sem glitra milli barrskóg- anna, þá komum við til þorps- ins Kirkkojarvi, sem, þótt ekki sé mannmargt, er jafn langt og Terijoki. ▲ í þessu þorpi dvaldi eg mörg sumur, þegar eg var barn. Þar lékum við okkur við finska drengi og stúlkur og þar fann eg mína fyrstu barnaást. Með hinni ljóshærðu Saimi bygði eg hús úr föllnum greinum, sem við tíndum saman í þéttvöxnum barrskóginum. Eg fór oft á veiðar til þess “að afla fanga handa heimilinu”, en veiðin var oftast aðeins froskar. Svo fór eg eins 0g djarfur riddari í leið- angur gegn beljunum, sem herj- koma vilja sínum fram. Hitler kannaðist við fyrir höfundinum, að hann vildi fúslega undirskrifa hvers konar samning eða gefa loforð, sem hagur væri að, en tók það fram, að hann mundi ekki hika við að rifta samningum eða svíkja loforð, ef það kæmi honum að gagni.—Alþbl. 12. des. Ungur maður gerði gis að Heine vegna þess hve hann hefði stór eyru. Heine sagði: — Hugsið yður, eyrun af mér og heilinn yðar. Það yrði alveg fyrirmyndar asni úr þeirri sam- setningu. id * * í Asíu er til lítill stöðuvatna- fiskur, sem nefnist “skyttan’’. Fiskur þessi getur sprautað vatni meter á hæð á skordýr og hittir þ'au að jafnaði svo vel að iskorkvikindin detta niður í vatn- ið og verða fiskinum að bráð. * * * Orðið “köttur” er ákaflega líkt á flestum tungum. Á Norð- urlöndum er það “katt”, á ensku “cat”, á þýzku “katze”, á frön- sku “chat”, á portúgölsku og spönsku “gato”, á rússnesku “kats”, á pólsku “kat” og á ar- menisku “kats”. * * * Olsen og Petersen koma of seint að jarðarför vinar síns. Presutrinn er að halda ræðu og segir frá hve heiðarlegur, góð- gjarn og yfirleitt merkilegur ímaður sá látni hafi verið. — Heyrðu, Petersen, segir 01- sen. Eg held að það sé bezt að við komum okkur burtu. Við höfum lent í skakkri jarðarför. LESIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið EATON’S Trapper Point BLANKETS PASTEL TONES Green, Gold, Blue, Rose, Camel, Mauve. 10-lbs. 63 by 81 ins. Pair .....$20.00 12-lbs. 72 by 90 ins. Pair .....$24.00 COLORS Royal Blue, Cardinal Red, Scarlet, Camel, Emerald Green, Duf- fle Stripe. 3 point 8-lbs. Size 60 by 72 ins. Pr. $15.00 3% Point 10-lbs„ 63 by 81 ins. Pr. $18.00 4 Point 12-lbs. 72 by 90 ins. Pair. -$22.00 G R E Y Size 60 by 72 inches. Pair .........$12.00 Size 63 by 81 inches. Pair .........$15.00 Size 72 by 90 inches. Pair ........$18.00 Staples Section, Second Floor, South T. ^ATON C°u MfTID

x

Heimskringla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1181-3679
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
3834
Gefið út:
1886-1958
Myndað til:
29.07.1959
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Ólafsson (1892-1894)
Eggert Jóhannsson (1894-1897)
Einar Ólafsson (1897-1898)
Baldvin Lárus Baldvinsson (1900-1913)
Gunnlaugur Tryggvi Jónsson (1913-1913)
Rögnvaldur Pétursson (1914-1914)
Magnús J. Skaftason (1914-1917)
O.T. Johnson (1917-1919)
Gunnlaugur Tryggvi Jónsson (1919-1921)
Björn Pétursson (1921-1923)
Stefán Einarsson (1921-1924)
Sigfús Halldórsson (1924-1930)
Stefán Einarsson (1931-1959)
Ábyrgðarmaður:
Frímann B. Arngrímsson (F.B. Anderson) (1886-1886)
Útgefandi:
Prentfélag Heimskringlu (1887-1897)
Walter, Swanson & Co. (1897-1898)
B.F. Walters (1898-1898)
Baldvin Lárus Baldvinsson (1898-1900)
The Heimskringla News & Publishing Co. (1900-1913)
The Viking Press, Ltd. (1914-1959)
Efnisorð:
Lýsing:
Almennt vestur-íslenskt fréttablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 16. tölublað (17.01.1940)
https://timarit.is/issue/153815

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

16. tölublað (17.01.1940)

Aðgerðir: