Heimskringla - 17.01.1940, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.01.1940, Blaðsíða 8
8. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. JANÚAR 1940 FJÆR OG NÆR MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg fara fram í Sambandskirkj- unni kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 á íslenzku. Umræðuefni prests- ins við morgunguðsþjónustuna n. k. sunnudag verður: “Search- ers for Truth” og við kvöld- guðsþjónustuna: “Spámaður frjálstrúar stefnunnar” Fjögur hundruð ár eru liðin síðan að einn helzti leiðtogi frjálstrúar hreyfingarinnar var fæddur, en samt lifa áhrifin frá honum enn. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. Ungmennafélagið heldur fund þriðjudagskvöldið 23. þ. m. kl. 8. * * • Vatnabygðir sd. 21 jan. Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: Fundur (samkv. sérstakri augl.). Jakob Jónsson * * * Dr. Rögnvaldur Pétursson var fluttur á spítala um síðustu helgi. Heilsa lians hefir ekki verið góð undanfarið og biður hann þá, er bréf eigi hjá sér, að virða á betra veg dráttinn að svara þeim. Ennfremur hefir líðan hans verið sú, að hann hef- ir ekki getað veitt þeim móttöku ávalt, er hafa aaskt að heim- sækja hann. Er hann vinum sínum eigi að síður mjög þakk- látur fyrir þann sýnda góðvilja. Hann mun fara heim í dag af spítalanum, en líðan hans er hin sama og áður og annað en æskt er. * * * Ársþing Þjóðræknisfélagsins verður haldið í G. T. húsinu Winnipeg dagana 19, 20 og 21 febrúar n. k. Dagskrá þingsins verður birt síðar. ROSE — THEATRE — —THIS THUR. FRI. & SAT.— RANDOLPH SCOTT NANCY KELLY in “Frontier Marshall” ADDED FEATURE DEAD END KIDS in “Hell’s Kitchen” Also Cartoon (Adult) The above Features will not be shown at the Saturday Mat- inee—Instead we will show BILL BOYD in “LAW OF THE PAMFAS” and ANN SHERIDAN in “WINTER CARNIVAL” Jólagjöf til Quill Lake safnaðar Hr. P. 0. Enerson, bifreiða- kaupmaður í Wynyard hefir gef- ið Sambandskirkjunni í Wyn- yard tvo rafmagnslampa með skygnum. Eru þeir hvorttveggja í senn, til hinnar mestu prýði og bera viðfeldna birtu um kirkjuna. — Þessi rausn og sam- úðarvottur til kirkjunnar, verð- skuldar þaklæti allra, sem hlut eiga að máli. Jakob Jónsson * * John G. Gillis, Gimli, Man., lézt s. 1. föstudag. Hann var 88 ára að aldri, kom vestur um haf 1882. Kona hans dó 1922. Hann lifa 4 dætur og tveir syn- ir. Jarðarförin verður á Gimli í dag. Hinn látni var greindur maður og verður nánar minst síðar. * * * Canadian Scenes, kvæðisins er birt var 3. jan. í Heimskringlu og sem próf. Skúli Johnson hafði þýtt úr kvæðabálki St. G. St.: Á freð og flugi, var getið í blaðinu Winnipeg Free Press s. 1. mánu- dag og heil erindi birt úr því og kxfsamlega um þau skrifað. * * * Jón skáld Kernested frá Win- nipeg Beach, var nokkra daga í bænum fyrir helgina; hann var fulltrúi á fundi skólaráðsmanna þessa fylkis er hér stóð yfir nokkra daga. * * * f Langdon, N. Dak., var sýn- ing höfð á matvöru gerðri úr Thorsteinn Gíslason frá Næsti F'rónsfundur verður Brown, Man., var staddur í bæn- haldinn þriðjudagskvöldið 23. þ. um s. 1. viku. Hann var fulltrúi m. í efri sal Goodtemplara húss- á skólaráðsfundi frá sinni bygð, ins. Dr. Kristján Auistmann er haldinn var hér um miðja s. 1. flytur ræðu. Mrs. Grace John- viku og sem skólaráðsmenn úr son syngur einsöngva. R. H. öllu fylkinu isóttu. Ragnar leikur á piano og fleira * * * verður þar til skemtunar. For- Mr. Landeryou, sambands- ‘ seti deildarinnar, Mr. S. Thor- þingmaður frá Alberta, talar á kelsson hefir heitið verðlaur.um Marlborough hótelinu næstkom- til >ess manns eða konu sem andi mánudagskvöld kl. 8. Þeir H^sta, meðlimi fær til að ganga í sem hafa áhuga fyrir Alberta- íélagið. Þar sem tíminn er nú hreyfingunni, og ánægju af því útrunnin er óskað eftir að menn að hlýða á góðan ræðumann, komi með nöfn þeirra sem hafa ættu ða vera viðstaddir. j gengið í félagið og verða \erð- ^ jlaunin afhent á fundinum. — ÍFundurinn byrjar istundvíslega Gefin voru saman í hjóna- k] g 15 Allir veikomnir. band 30. des. s. 1. að 818 Arling- j * * * ton St., Winnipeg, William Ar- Young Ice]anders News thur Leblanc og Bergþóra Sig- „ .. ... * j-u- t' iT-j.- o- The Annual Meeting of the urðsson, dottir Jons heitms Sig- T , , •„ , , t , * „ , TT,*. ,, Young Icelanders will be held on urðssonar fra Viðir, Man., sem _ , T 00., ,,,. . . , Sunday, January 28th, 1940, at latmn er fynr nokkrum arum , . ,, , . 0 , , XJ ,* the home of Mr. and Mrs. A. S. og Sigrunar konu hans. Bruð- „ , , tt tv. a tt> . „ . .. , ,, | Bardal, 62 Hawthorne Ave., E. guminn er af fronskum ættum. ,. ^ ,, . .... Kildonan. The meeting com- Rev. Manning gifti. .., , ,. Q OA mences at the usual time 8.30. * * * SARGENT TAXI Light Delivery Service SIMI 34 555 or 34 557 724 </2 Sargent Ave. THEICELANDIC HOMECRAFT SHOP 698 SARGENT AVE. Selur allar tegundir af heima- munum, ullarvörum, svo sem sokka, sport vetlinga, trefla, vélband og einnig íslenzk flögg og spil, ágæt til jólagjafa. — Sérstakur gaumur gefinn pönt- unum utan af landi. Halldóra Thorsteinsson Ph. 88 551 Heimili: 662 Simcoe MESSUR og FUNDIR i fcírfcfu SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaOarnefndin: Funólr 1. föstm- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsCa mánudagskveld í hverjum mánuðl. Kvenfélagið: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Sunday Jan. 21, All members and prospective a meeting meml)erg are urged to be pre- : sent. All wishing to go meet at Durham hveiti nýlega. Sótti Hún var 65 ára að aldri, kom mesti fjöldi manna synmguna. Voru þar og fyrirlestrar haldnir, er miðuðu að því að sýna fram á 1 sýslu kosti þessarar hveititegundar. Að lokum greiddu þeir er sýn- inguna sóttu, er stóð yfir í tvo daga með ýmsum skemtunum, atkvæði um hver bezta sýnis- horn af vöru úr Durham hveiti hefði haft á sýningunni. En það var íslenzk istúlka, sem þar varð hlutskörpust. Heitir hún Anna Johnson, dóttir Mr. og Mrs. Barney Johnson í Langdon. Er hún á skólaaldri (í Junior High School) og hlaut þann heið- ur fyrir þetta, að verða fyrsta Durham-Queen nefnd í Norður- Dakota. Nefndin sem fyrir sýn- ingunni stóð, afhenti henni og úr (wrist watch) mjög smekk- legt að gjöf. Faðir stúlkunnar er bróðir leikkonunnar frægu, Stefaníu Guðmundsdóttur. will be held in the Icelandic Fed- erated Church in Wynyard. Rev. thfi j B A at 8.15 0>clock sharp. Jakob Jónsson will speak on the £ar owners are asked to cooper- Our Church, Its Orig- ate in transporting those who have no cars. , , . , ,, A Skating Party will be held r.0 _. e„íSCUSS!0n:,- y ííe!next Wednesday, Jan. 24, 1940 at River Park. All those going will meet at the J. B. A. at 8 o’clock. A gwod time is assured. The Executive * * * Leiðrétting í dánarfregn Mrs. Helgu sál. Sólmundsson á Gimli, er birtist í síðasta blaði, er þess getið, að hún hafi verið ættuð frá Hafnar- strönd í Skagafirði. En, sam- kvæmt frekari upplýsingum mér gefnum, var hún fædd í Bæ á Höfðaströnd í Skagafirði. Leið- réttist því þessi ritvilla hér með. B. A. Bjarnason subject: in, Its History and Its Ideals.” After the talk there will be a )le discussion, by younger people regarding the subject dealt with by the mini- ister. Jakob Jónsson * * * Jakobína Gísladóttir, til heim- ilis í Winnipeg, dó 12. jan. s. 1. Oddleifsson, Miss S. Eydal, Mrs. G. Carr, Mrs. Battley, Mrs. P. Guðmundsson and Mrs. J. Mag- nússon. * * * Söngflokkur Sambandskirkj- unnar í Winnipeg efnir til söng- samkomu 25. jan. n. k. undir stjórn Pétur Magnús. * * * Ráðskona, milli þrítugs og fertugs, sem er fær um að taka að sér heimilisstjórn, æskist sem allra fyrst. Fimm börn á heimilinu. Umsækjandi tiltaki kaup. ólafur Anderson, Gimli- Man. ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir fslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. vestur um haf 1887. Hún var ættuð frá Mýrum í Húnavatns- SÖNGSAMK0MA SÖNGFLOKKUR SAMBANDSSAFNAÐAR efnir til samkomu í kirkjunni FIMTUDAGSKVELDIÐ 25. JANÚAR Margir vinsælir íslenzkir söngvar sungnir • Thelma Guttormsson.................Piano Solo Ragna Johnson.........................Einsöng Pétur G. Magnús......................Einsöng Árni Sigurðsison...................Upplestur • Aðgangur ekki seldur, en samskot tekin Samkoman byrjar kl. 8.15 Fjölmennið! For Good Fuel Values Order .... DOMINION KLIMAX COBBLE ... $6.25 per ton (Sask. Lignite) WESTERN GEM LUMP...........11.75 per ton (Drumheller) FOOTHILLS LUMP.............12.75 per ton (Coal Spur) WINNECO COKE...............14.00 per ton Stove or Nut PHONES 23 811—23 812 MCPURDY QUPPLY OO- LTD. VbUELDERS’VSUPPLIES U and COAL License No. 51 1034 Arlington St. Skafti Grímólfsson og Jóna- sína Ruby Benson voru gefin saman í hónaband af séra Bjarna A. Bjarnasnn 14. janúar í kirkju Mikleyjar lúterska safnaðar, að viðstöddu miklu fjölmenni. Eftir giftinguna var vegleg brúð- kaupsveizla haldin í samkomusal eyjarinnar, undir lipurri stjórn Skúla Sigurgeirssonar. Til máls tóku, auk samsætisstjórans og prestsins, þau isystkinin Helgi Tómasson og Mrs. Christine Jef- ferson, svo einnig brúðurin með þakkarorð. Skemtiskráin var fjölbreytt og góð, veitingar rausnarlegar, — brúðargjafir margar og verðmætar, og kvöld- stundin öll hin ánægjulegasta Foreldrar brúðgumans eru Jó- hannes og Guðrún Grímólfsson á “Ljóshússtanganum” í Mikl ey; en brúðurin er dóttir Bene- dikts og Guðrúnar Benson, einn- ig í Mikley. Heimili hinna ungu og vinsælu brúðhjóna verður þar í heimabygðinni. B. A. B. ÍSLANDS-FRÉTTIR Jóns Sigurðssonar samkoma Munið eftir samkomu Jón Sigurðson Chapter I. O. D. E. föstudaginn 2. febrúar á Marl- borough Hotel. Vandað verður til samkomunnar af fremsta megni. f einum sal verður spil- að bridge, í öðrum verður dans- að, og í þeim þriðja getur fólk setið og talað saman. Skemtun verður bæði fyrir yngri og eldri. Orchestra leikur “modern and old time dances”. Aðgang- ur aðeins 50 cent. Jóns Sigurðssonar félagið hef- ir ávalt starfað að því að lið- sinna íslenzkum hermönnum og fjölskyldum þeirra. Nú hafa á ný margir íslendingar innntast í herinn. Verksvið félagsins hefir því aukist'að mun. Heið- ursgestir á þessari samkomu verða allir þeir íslendingar, her- menn eða hjúkrunarkonur er nú eru í hernum. Þeir er geta tek- ið því boði geri svo vel að til- kynna annari hverri af neðan- skráðum nefndarkonum. Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. Mrs. E. A. ísfeld, 668 Alverstone St. Lúterska prestakallið í Norður Nýja-fslandi Áætlaðar messur, um næstu sunnudaga: 21. jan.: Árborg kl. 2 e. h. 28. jan.: Hnausa, kl. 2 e. h. 4. febr.: Víðir, kl. 2 e. h. 11. febr.: Geysir, kl. 2 e. h. 11. febr.: Árborg, kl. 8 e. h. — ensk messa. 18. febr.: Riverton, kl. 2.30 e. h. 18. febr.: Riverton, kl. 8 e. h. ensk messa. 25. febr.: Framnes, kl. 2 e. h. 25. febr.: Árborg kl. 8 e .h. S. ólafsson * * * Messur í Gimli Lúterska prestakalli Sunnudaginn 21. janúar: Betel, morgunmessa. Gimli, íslenzk messa og árs- fundur, kl. 3 e. h. Sunnudagaskóli Gimli safnað- ár kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Gimli mæta föstud. 19. jan., kl. 3 e. h., á prestsheimilinu. B. A. Bjarnason * * * Barnakórsæfingar Þeir foreldrar er hafa huga á að láta börn isín syngja í barna- kór R. H. Ragnar eru beðin að athuga að æfingar byrja n. k. föstudag þessa viku, 19. jan., kl. 6.30 e. h. í Jóns Bjarnasonar skóla. Meðlimagjald er einn doll- ar fyrir hvert barn. Frekari upplýsingar fást í síma 31 476. | * * * Silver Tea will be held under the auspices of the Grand Lodge of Manitoba, [ and the lodges Hekla, Skuld and! Brittania of the Internatl. Or- der of Good Templars on Mon- day, Jan. 22, in the Assembly Hall, 7th floor, T. Eaton Oo. Proceds to be used for organiza- tion work. Receiving will be Mrs. A. S. Bardal, Mrs. V. J. Eylands, Mrs. G. Betton. In charge of Home Cooking will be Mrs. G. Jóhannsson, Mrs. S. O. Bjerring. Table convenors, Mrs. J. Beck, Mrs. H. ísfeld, Mrs. S. 100 úrsagnir úr flokksfélagi kommúnista í Reykjavík! Öngþveitið innan kommúnista- flokksins er stöðugt að fara í vöxt. Eftir áreiðanlegum heimild- um, sem Alþýðublaðinu hafa bor- ist í dag, hafa þegar að minsta kosti 100 meðlimir sagt sig úr flokksfélagi þeirra hér í Reykja- vík, en það er aðeins talin byrj- unin.—Alþbl. 11. des. * * * Bókabrenna f hússtjórnarskólanum í Ank- erhuis gerðist sá atburður í gær, að námsmeyjarnar tóku allar bækur danska skáldsins Martin Andersen Nexö úr bókasafni skólans og brendu þær. En Nexö hefir haldið uppi vörnum fyrir ágengni Rússlands við Finnland.—Mbl. 6. des. VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- ausar. Stál og sprotalausar. — skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. fslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssohar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum i itum. Verkið vel af hendi leyst. — Er maðurinn þinn hættur að reykja? En eg hélt að það þyrfti mikinn og isterkan vilja til þess. — Já, það hefi eg líka. í ÁRSFUNDUR SAMBANDSSAFNAÐAR | í WINNIPEG 8 SUNNUDAGSKVÖLDIN 4. og 11. FEBRÚAR b eftir messu. S • S Kosning embættismanna, skýrslur lesnar, o. s. frv. | Eru allir safnaðarmenn beðnir að fjölmenna bæði kvöldin. | PEARL PALMASON VIOLIN RECITAL CONCERT HALL Wiiujipeg Auditorium — York Ave. Entrance THURSDAY, AT 8.30 P.M. . . . FEBRUARY 8th . . . Snjolaug Sigurdson at the piano All Seats Reserved 50c Box office: James Croft & Son, 319 Garry Street Tickets also available at: 654 Banning St., Phone 37 843 TILB0Ð “ls-x óskast í að safna auglýsingum í Programme lendingadagsins” fyrir næsta sumar. Að kaupa’ prógrammið fyrir ákveðna upphæð og vera ein- ráður um allar auglýsingar, eða þá að safna aug- ingum fyrir vissar prósentur. Tilboðið verður að vera komið inn fyrir 1. febr. n. k., til undirritaðs, er gefur einnig aðrar upplýsingar ef óskað er, DAVIÐ BJÖRNSSON Símið 80 524 eða 86 537

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.