Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1940næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Heimskringla - 17.01.1940, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.01.1940, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 17. JANÚAR 1940 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA MERKISBÓNDINN MAGNÚS MAGNÚSSON á Eyjólfsstöðum í Hnausa- bygð áttræður Þann 7. des s. 1. átti Magnús ^agnússon á IJnausum áttatíu ára aldursafmæli; komu þá sam- an börn hans og vandafólk hans. En vegna óhjákvæmilegra anna Kátu ekki öll börn hans verið bar og þess vegna var þetta fá- ftiennara en margur hefði kosið eins og sýna mörg vingjamleg skeyti og orð sem þeim hjónum hafa borist síðar ásamt kvæði s«m hér fylgir frá gömlum vini °£ verkamanni hans Bergi J. Hornfjörð. Þó manni finnist áttatíu árin langur aldur geta það ekki tal- ist nein tíðindi , því svo margir ^omast á og yfir þann aldur, og lítil afrek eftir skilið en um starf Magnúsar er um enga með- almensku að ræða, því þar hefir Verið samfara hyggni og hag- fræði, dáð og drengskapur, hóg- v*rð og heimilisprýði, með því allra bezta sem mönnum er gef- 'ð. Margt af þessu talar fyrir si? sjálft, þar sem er fjármuna- jeg heimilis hagsæld og heiðar- e?t uppeldi ellefu barna af í’rettán sem þau hjón hafa eign- asf. Þarf þar ekki útskýringar a en hugarfar og hjartalag geta ^eir einir um borið sem hafa Persónuleg kynni, sem er einn af mörgum, sá er þetta skrifar, Sem er búinn að kynnast Mag- núsi yfir tuttugu ár. Það er orðið algengt líkinga mál að vinátta og viðkynning manna brúi eða slétli fjarlægðir og er svo oft talað um að samhugur sé búinn að brúa Atlanz ála milli Austur- og Vestur-íslendinga og fáa veit eg leggja þar sterkari strengi en Magnús, sem eftir um fimtíu ár, heldur uppi stöð- ugum bréfaviðskiftum við syst- kini sín heima með allri þeirri fjárhjálp sem kraftar og kring- umstæður leyfa, en svo eg brúki þessa brúargerð sem vináttu samtenging, þá hefir Magnús bygt brú að hálfu leyti milli Barðastrandar og Borgarf jarðar, þó þar sé ekki yfir heimshöf að brúa þá eru það flrðir og fjöll, og ekki annar kunnleiki á milli fslands og Ameríku, en með viðkynningu við Magnús og bréf- um frá systkinum hans. Finst mér eg sjá ættarmót af ráðdeild frá Reykhioltsdal, en þó ætti mér ekki síður að vera kunnugt um hinnaðal þessarar brúar, þar sem er Ingibjörg frænka mín kona Magnúsar. Það er ekki nema um fjörutíu ár síðan þær Svarf- hólssystur, Ijósmæðurnar Þuríð- ur og Jórunn þóttu bera af flest- um konum Borgarfj. að ment- un, höfðingskap og hugarfari. Þriðja systirin, Þorgerður, sem ekki stóð hinum neitt að baki og varð þeim fyllilega samhliða, svo engum sem hana þekti, kem- ur það að óvörnu þó dóttir henn- ar Ingibjörg, finni sína aðal á- nægju að gleðja aðra, og hefir því nær í fjörutíu og fimm ár hladist í hendur ánægja. Óska eg að þeirra æfikvöld mætti verða heiðríkt og ham- ingjusamt eins og öll þeirra líf- stefna hefir verið. Nágranni. Tvö af þessum Svarfhóla syst- kinum eru enn á lífi, bæði í Riv- erton, Valgerður Sigurðsson og Jón H. aldraður maður. VINARORÐ til Magnúsar Magnússonar Hnausa, Man. í tilefni af 80 ára afmæli hans 7. des. 1939 HUGSAÐ A ÞRETTANDA INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIN6LU I CANADA: Amaranth..............................J. B. Halldórsson ^ntler, Sask........................Jí. J. Abrahamson A^nes...............................Sumarliði J. Kárdal A^borg................................G. O. Einarsson Eaidur.........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville.............................Björn Þórðarson Belmont..................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. 0. Loptsson Brown.............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge.........................H. A. Hinriksson Bypress River............................Páll Anderson ~afoe...................................S. S. Anderson Bbor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros..............................J. H. Goodmundson Bnksdale...............................ólafur Hallsson ^ishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason Eoam Lake............................H. G. Sigurðsson Biinll..................................K. Kjernested “eysir...........................................Tím. Böðvarsson Þlenboro.................................G. J. Oleson Bayland..............................Slg. B. Helgason Becla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa..............................L..Gestur S. Vídal Húsavík..........................................John Kernested B}nisfail...„......................ófeigur Sigurðsson Randahar.'.............................S. S. Anderson , eewatin.......................................Sigm. Björnsson Langruth...........................................B. EyjóHsson ,eshe...............................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville................J....... ófeigur Sigurðsson ^f°zart................................S. S. Anderson Hak Point...........................Mrs. L. S. Taylor 2.U(>...........................................Björn Hördal Jney.................................. S. S. Anderson Hed Deer..T._.......................Ófeigur Sigurðsson Heykjavík........................................Árni Pálsson H’vcrton ............................Björn Hjörleifsson ^elkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. ^inclair, Man.......................K. J. Abrahamson °ieep Rock.......................................Fred Snædal ^ony Hill.......................................Björn Hördal i hornhill..........................Thorst. J. Gíslason X1?5ir...........................................Aug. Ei^arsson Y^ncouver............................Mrs. Anna Harvey innipea Beach........................John Kernested wynyard................................S. S. Anderson I BANDARÍKJUNUM: ^ra....................................Th. Thorfinnsson Baniry ................................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson B'aine Wash....................Séra Halldór E. Johnson ^avalier.............................Th. Thorfinnsson ^ystal................................Th. Thorfinnsson Edinburg.............................Th. Thorfinnsson ^arðar...............................Th. Thorfinnsson Ballson..............................Th. Thorfinnsson Bensel...............................Th. Thorfinnsson jvanhoe............................Miss C. V. Dalmann V?s Angeles, Calif.... Jíilton....................................S. Goodman “Jiöneota..........................Miss C. V. Dalmann "J°Untain............................Th. Thorfinnsson Hational City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. ^oint Roberts.........................Ingvar Goodman ^eattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W Þvold................................Th. Thorfinnsson ^Pham..................................E. J. Breiðfjörð Tfee Viking Lhniteð Winnipeg;, Manitoba Við aldurs, háan, æfiferil manns er hefir, mikið starfað sjást þau merki, sem að heita: Grettistök er geyma sögu. Þess er vann, að verki slíku útsjón með, sem einir kunna. Er með gætni áform leiða til sjálfstæðis “Sigurhæða”. Kom þú sæll; Minn kæri forni vinur, eg kem í anda glaður þinn á fund; og inn til þín eg arka aldni hlyn ur eg aðeins tef um vissa klukku- stund. Mér var það sagt,—þú áttatíu ættir, nú ár að baki þennan heilla dag! Því er mín ósk, að öllu starfi hættir og ættir rólegt fram á sólarlag. sögu þinni sem eg veit þú hef- ur, lér saman dregið æfiliðinn þráð er öllum vinum upplýsingar gef- ur með eigin hendi frásögnin er skráð. Þar ekki er villu efans um að ræða, ?ar afrek sýna sterkan viljans þrótt, ?ar ástardísin ei lét að sér hæða sín áform vann, — þó alt það færi hljótt. Þú fslendinga erfðir skapið forna, að ýta á hafið fríðum veiði knör. En aldrei þér við eld og yl að orna þá ákveðinn var langsótt veiði- för. Og Winnipeg ef vatnið gæti hjalað, það væri saga flestum bæjum á að úpp á ísinn alveg óumtalað, hann auð minn dró mér stórkost- lega frá. Svo átt þú það sem öllum auð er betri, sem eru börn og valið gæða fljóð. Það kvíða þarf ei köldum elli vetri, þótt kallast megi veröld: “Helj- arslóð”. Því óteljandi vinir vörð þar setja því vinsælt nafn er ætíð Magnús- ar, hann hefir sýnt, — að sönn þar væri hetja, sem hefir unnið vel til gæfunn- Hátíðin ljóssins er horfin á ný; hvað lifir eftir þeim minningum í? Hjartað, sem meðtók Guðs sann- leikans sól, séð hefir friðarins himnesku jól. Kertið er bunnið, í reyk upp það rann, rétti út ljóshringinn meðan það brann. Askan er eftir og útkulnað skar, alt fer í eyðing sem fagrast þó var. Myndin er augljós að dýrðin sú dvín deyr út sá ljómi sem blaktandi skín. Eitt er sem varir á æfinnar braut: eilífa ljósið í gleði og þraut. Ingibjörg Guðmundson ENDURMINNINGAR FRÁ KYRJÁLANESI Frh. frá 5. bls. ungur finskur listamaður, sem dvaldi í þessu þorpi, bjó til nokk- urskonar vélbyssu, sem skaut vatni og sandi á beljurnar. Miklu hættulegri en beljurnai voru þá höggormarnir, en barn- ur spýtum og varpa þeim maurunum, sem voru m, sólgnir í höggormskjöt. Okkur þótti mjög gaman klifra upp á Makienmaki” “Fjall fjallanna” — þó að á ís- landi mundi það varla vera ki að annað en hóll. Á þe venju guðrækinna Gyði kveikti á kertum á köstudags- ardeginum. þorpinu, að Héldu því börnin hann væri galdra ur af honum. eina kú. Þ til valda í ] þeir fyrst valdi sínu og fremst gegn “auc að ar! B. J. Homf jörð AFMÆLISKVEÐJA Magnúsar á Eyjólfsstöðum Eg minnist að áttatíu árin í dag af æfinni þinni eru liðin, en dagsverkið langa er heimi ' hag hagsæld er efldi og friðinn. Ef samtíðin fleiri ætti svoleiði menn •neð sjálfstjórn og fórnfýsi vinna . ;ð lifðum í heiminum tímamó4 tvenn pó tölunni fækkaði hinna. Daníel Halldórsson mannsins eignarnami og ] því yfir, að hún væri “eign ] arinnar”. Þetta var hið afrek þeirra, því að »brátt l hvítliðar (þjóðernissinnaðir Finnar), sem skiluðu kúnni aft- ur, og er beljan þar með úr sög- unni. ▲ Að seytján árum liðnum kom eg aftur á þessar sömu slóðir. Hitti eg marga gamla kunn- ingja. Hinir fornu leikfélagar mínir báru flestir hinn gráa ein- kennisbúning varnarbandalags- ins, en stúlkurnar voru orðnar “lottur”. Ek reikaði um lyngi- j vaxinn skóginn og rataði eg ennþá leynistigina yfir mýr- arnar, þar sem ókunnugir menn mundu varla komast áfram, og ef til vill farast í fenjunum — Finnland er ekki svo auðvelt yfirferðar. Eg tók margar myndir af æskustöðvunum. Þetta þótti lansmanninum” (hreppstjór- anum) grunsamlegt. Hann bað mig að sýna sér allar myndirnar áður en eg færi burt, og myndi hann gera upptækar þær mynd ir, er hefðu hernaðarlega þýð- ingu. Gamla manninum datt ekki ananð í hug, en að eg myndi sýna honum allar myndirnar, þótt eg kynni að vera njósnari! Hann var, heiðarlegur, eins og flestir Finnar eru, og þess vegna var það svo fjarlægt honum að gruna aðra um svik. Eg kom á skrifstofu hans áður en eg fór. Hann var sjálfur ekki við. En aðstoðarmaður hans, sem fór að rannsaka þetta mál, hafði meiri áhuga fyrir mynd- unum af stúlkunum, isem höfðu að vísu nokkra hernaðarlega Þýðingu, þar sem þær voru “lott- - NAFNSPJÖLD - Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlístoíusíml: 23 674 StuncLar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnnJ á skrlfstofu U. 10—lv f. h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 lSt Thorvaldson & Eggertson Lögfræðingar 705 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 ) Ovric* Phoni Rks Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 10« MKDICAL ART8 BUILDINO Ornc* Houss: 12-1 4 r.M. - 6 r.M. MTD BT APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl 1 vlðlögum Vitstalatímar kl. 2—4 e. ii 7—8 að kveldlnu Siml 80 867 666 Vletor 8t. Dr. S. J. Johannesiion 806 BROADWAT Tahiiml 30 877 Vlðt&lstimi kl. 3—6 e. h A. S. BARDAL aelur llkklstur og annast um útfar- lr, Allur útbúnaður sú bestl, — Ennfremor selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteima. 843 SHERBROOKK 8T. Phone: SS 007 WINNIPEO 1 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inturance and Financial Agentt Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg Rovatzos Floral Shop 206 Notre Durne Ave. Phone 04 054 Fresh Cut Flowers DaUy Plants In Season We specialize in Wedding A Concert Bouquets & Pimeral Deslgns Icelandlc spoken Jacob F. Bjamason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram og aítur um bœinn. 1 MARGARET DALMAN TEACHBR OF PIANO IS4 BANNINO ST. Phone: 26 420 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12'f.h,—3 til 5 e.h. Skrifstofusimi 80 887 Heimasimi 48 551 'x ur”. Samt var engin mynd gerð 1 upptæk. I A Eg heimsótti marga bændur ' þar í sveitinni. Margir þeirra a eru fátækir, en vel mentaðir, því ‘ lang flestir hafa gengið á lýðhá- a skóla. Sumir þeirra senda börn II sín á mentaskóla og háskóla. Á THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Ltcenses Xssued 699 Sargent Ave. öllum heimilum er bókahilla, eins og hér á íslandi. En fremst í hillunni getur ætíð að líta “Kalevala” (hinn fræga þjóð- kvæðabálk). Kunna Finnar margt úr honum utanbókar. Ein af aðalhetjum kvæðisins heitir Vainemöinen, og nafn hans sennilega dregið af orðinu Vainejoki, en þannig kalla Finn- ar Dauguva ána (á þýzku Duna), igem rennur gegnum landsvæði langt fyrir sunnan Finnland, þar sem Lettar og Lithauar búa Bendir þetta í þá átt, að Finnar hafi farið yfir þetta svæði áður en þeir komu til hins núverandi Finnlands. Þessvegna er í finsk- unni svo mikið af lithauiskum tökuorðum, sérstaklega að því er snertir landbúnað, enda munu þeir sennilega hafa lært landbún- að af Lithauum, sem þegar í fornöld voru kunnir fyrir dugn- að sinn á því sviði (samanber ummæli rómverska höfundarins Tacitusar). Þó að Finnar séu tengiliður milli Norðurlanda og Eystrasaltslandanna og bera Lit- hauar mikla virðingu fyrir Finn- um og hafa samúð með þeim, miklu meiri samúð en þeir geta sýnt af skiljanlegum ástæðum. Finnar hafa einnig sýnt mikinn skilning á málum Lithaua. því að eins og Lithauar hafa lengi átt stórt landsvæði ásamt hinni fornu höfuðborg sinni (Vilna) 'undir erlendum yfirráðum, þann- ig eiga Finnar allmikið land, sem bygt er mönnum af finskum uppruna, undir yfirráðum ann- ara, þ. e. Austur-Kyrjálaland, milli Ladogavatns og Hvítahafs. Þar sem Finnar og Lithauar hittast, eru þeir altaf vinir. Einu sinni sat eg með nokkr- um Finnum á svölum veitinga- húss í hinni fornfrægu Viborg. Við fórum að tala um. hve skjaldarmerki lítilla þjóða bera oft vott um mikinn hernaðar- anda. T. d. er skjaldarn.erki , , ... t-h , Fmnlands ljon. Þa sagði emn oskyldir Lithauum, eru þessar ... < _ A___j__________Ifmsku piltanna, sem var nokkuð við skál, en dálítið dapur í þjóðir tengdar gömlum vináttu- böndum, er stafa frá sameigin- legri baráttu þeirra gegn Rússa- keisara. Þessi vináttubönd eru endurnýjuð ár hvert á stúdenta- mótum, sem haldin eru á víxl í öllum Eystrasaltslöndunum. — (Vorið 1940 var ráðgert að halda sérstakt stúdentamót í Kaunas (Lithauen) fyrir öll Norðurlönd og Eystrasaltlöndin, og að sjálf- sögðu átti íslendingum einnig að vera boðið þangað. En nú veit enginn hvernig fer með þettf mót). Finnland hefir lengi verið bragði: “Finnland er svo lítið, það er ekkert Ijón, það er aðeins örlítill héri’’. En þá sögðu hin- ir: “Ef þörfin krefðist, þá mun þessi héri berjast eins og ljón”. Þótt okkur dytti þá ekki í hug, að orð þeirra mundu rætast svo fljótt, sem raun er á orðin, skál- uðum við fyrir þessum orðum og hrópuðum: Elakö-öt rahkeat suomalaiset! Lifi hinir djörfu Finnar! Teodoras Bieliackinaz —Mbl 15. des.

x

Heimskringla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1181-3679
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
3834
Gefið út:
1886-1958
Myndað til:
29.07.1959
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Ólafsson (1892-1894)
Eggert Jóhannsson (1894-1897)
Einar Ólafsson (1897-1898)
Baldvin Lárus Baldvinsson (1900-1913)
Gunnlaugur Tryggvi Jónsson (1913-1913)
Rögnvaldur Pétursson (1914-1914)
Magnús J. Skaftason (1914-1917)
O.T. Johnson (1917-1919)
Gunnlaugur Tryggvi Jónsson (1919-1921)
Björn Pétursson (1921-1923)
Stefán Einarsson (1921-1924)
Sigfús Halldórsson (1924-1930)
Stefán Einarsson (1931-1959)
Ábyrgðarmaður:
Frímann B. Arngrímsson (F.B. Anderson) (1886-1886)
Útgefandi:
Prentfélag Heimskringlu (1887-1897)
Walter, Swanson & Co. (1897-1898)
B.F. Walters (1898-1898)
Baldvin Lárus Baldvinsson (1898-1900)
The Heimskringla News & Publishing Co. (1900-1913)
The Viking Press, Ltd. (1914-1959)
Efnisorð:
Lýsing:
Almennt vestur-íslenskt fréttablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 16. tölublað (17.01.1940)
https://timarit.is/issue/153815

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

16. tölublað (17.01.1940)

Aðgerðir: