Heimskringla - 16.10.1940, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.10.1940, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. OKT. 1940 ÍSLANDS-FRÉTTIR Tveir bœjarbrunar í Eyjafirði Nýlega hafa tveir bæjar- brunar orðið í Eyjafirði. Að Neðri-Vindheimum brunnu bæjarhús á sunnudaginn var og varð litlu bjargað af hús- munum. Brann timburbað- stofa til grunna og innviðir úr steinhúsi. Að Uppsölum brann torfbær á fimtudaginn. Eyði- lagðist matur og fatnaður, sem þar var geymdur, en ekki var búið í bænum. Skemdir urðu á íbúðarhúsi, sem áfast var torfbænurfi.—Tímnin, 13. ág. * * * Stór skáldsaga eftir Davíð Stefánsson kemur út í haust 1 haust kemur á bókmarkað- inn ný skáldsaga, sem marga mun vafalaust fýsa að lesa. Er hún eftir Davíð Stefánsson skáld. Er þetta mikið skáldrit í tveimur bindum, sem verða um 20 arkir hvert. Heitir sagan “Sólus Islandus” og mun hinn þekti ferðalangur og listamað- ur, Sölvi Helgason, vera fyrir- mynd höfundarins. Davíð mun aðallega hafa unnið að þessari sögu og leik- ritagerð undanfarið, en lagt ljóðagerðina meira á hilluna. Átti að sýna eftir hann nýtt leikrit í Noregi á þessu ári, en það mun farast fyrir, sökum styrjaldarinnar þar. Þorsteinn M. Jónsson á Akur- eyri sér um útgáfu bókarinnar. Önnur skáldsaga, sem er á- líka löng, er nýlega komin út á vegum Þorsteins. Heitir hún OLD NIAGARA PORT OG SHERRY Hreinleiki “Á bökkum Bolafljóts” og er eftir Guðmund Daníelsson frá Guttormshaga. Guðmundur hefir áður skrifað nokkrar sögur, en þetta er að allra dómi langbesta bók hans. —Tíminn 23. ág. * * * fslendingar í Danmörku Það mun nú fullvíst, að á þriðja hundrað Islendinga í Danmörku hafa sótt um heim- ferðarleyfi. Islenzka ríkis- stjórnin hefir undanfarið haft viðbúnað til að láta sækja þá til Petsamo. Þjóðverjar muno fyrir sitt leyti hafa veitt leyfi til ferðarinnar, en hins vegar mun ekki vera fengið leyfi hjá Bretum. Ríkisstjórnin mun gera sitt ítrasta til þess að fá þessu máli kipt í lag og er ekki vonlaust um, að þetta fólk verði sótt í næsta mánuði. Að- standendur þessa fólks hér heima vænta þess áreiðanlega, að Bretar geri sitt til að greiða fyrir þvi, að það geti komist heim.—Tíminn, 23. ág. Bátasmiði á fsafirði Fyrir nokkru var hafið smíði á 15 smálesta vélbát í vinnu- stöð Marselíusar Bernharðs- sonar skipasmíðameistara á ísafirði. Bátur þessi er smíð- , , . aður handa nýju útgerðarfé- lagi á Þingeyri við Dýrafjörð, og á hann að vera búinn til þessara skömtunarvara eins og hér segir: Hveiti ....... 1153 smál. Rúgur ......... 1248 — Haframjöl .... 466 — Aðrar kornv.... 239 — Þann 16. sept. í fyrra voru birgðir þessara vara eins og hér segir: Hveiti ....... 1364 smál. Rúgur ......... 1358 — Haframjöl .... 540 — Aðrar kornv..... 513 — Geta má þess, að í birgðatöl- unum 16. sept. í fyrra eru með- taldar heimilisbirgðir, en í hin- um átæluðu birgðum 1. þ. m. er þeim slept, enda munu þær það litlar, að þær skifta ekki veru- legu máli fyrir heildarupphæð birgðanna. Kaffi og sykur, sem einnig eru skömtunarvörur, eru ekki á “frílista”, en innflutningur þeirra er ekki takmarkaður að ráði. Þann 1. þ. m. voru birgð- ir af kaffi og sykri talsvert meiri en 16. sept. í fyrra. af þeim er. Loks bætist það við, að sífeld úrkoma hefir víða hamlað berjatínslu. Af þessum ástæðum öllum til saman er líklegt, að berin verði fólki miklum mun minna búsílag í ár heldur en í fyrra að minsta kosti.—Tíminn, 6. sept. SJÁLFSTÆÐISMÁL ISLENDINGA Samkvæmt samningum milli Danmerkur og Islands frá 1918, gátu báðir aðilar sagt upp því samkomulagi árið 1941. Skyldu þá byrja umræður frá fulltrú- um beggja þjóðanna um það, hvort gera ætti nýjan málefna- samning eða ekki. Fulltrúar allra lýðræðisflokkanna á Is- landi, hafa hvað eftir annað lýst yfir, að þeir myndu ekki endurnýja málefnasamninginn. Hernám Danmerkur hafði þau áhrif, að þjóðin varð að taka öll sín málefni í eigin hendur. Ríkisstjórninni var um stundarsakir falið hið æðsta vald, og ný skipun gerð á utan- Framangreindar tölur um rikismálunum. Hernám ísiands innflutning kornvaranna gefa hefir ekki að þessu leyti breytt Gert úr beztu Niagara Grapes og valið af meist- urum í víntilbúningi. Keimur Bragðið verður ágætt af að hafa verið geymt lengi í eikartunnum. Styrkur hér um bil 28% vínandi. GALLON Selt í öllum vínbúðum stjórnarinnar CANADIAN WINERIES Limited Head Offite: TORONTO Branches: Niagera Folls, Sf Cothorines, Lochine, Oue This advertlsement ls not lnserted by Govemment Llquor Control Oommlsslor The Commlsslon ls not responslble for statements made as to qualtty of pro ducts advertlsed. fiskveiða í byrjun nóvember- mánaðar. Vélin, sem í bátinn á að láta, er 44 hestafla. —Tíminn, 23. ágúst. * * * Kuldi um land alt Kalt hefir verið í veðri um alt land hina seinustu daga, tíðast norðlæg átt og mjög víða hret eða úrkomuslitringur. — Norðan lands hefir verið hinn mesti gari og snjóað niður í miðjar fjallahlíðar og stundum verið næturfrost, sem leitt hafa til mikilla skemda í görð- um og kartöflulöndum. Á Vestfjörðum hefir einnig snjó- að niður til miðra fjalla. Jafn- vel hér sunnan lands hefir gránað til fjalla að næturlagi. Til dæmis féll snjóföl á Skarðs- heiði og Esju í fyrsta skifti að haustlaginu í fyrrinótt. Austan lands, svo sem á úthéraði, hef- ir verið ákaflega svalt um næt- ur upp á síðkastið. Er það venju fremur snemma, sem brugðið hefir til næturfrosta að þessu sinni, svo vítt um landið, enda jafnan verið kalt í veðri í sumar. Er hætt við, að afleiðingarnar af næturfrost- unum, þar sem þau voru bitr- ust, verði mjög rýr kartöflu- uppskera, svo treg sem sprett- ar var þó áður. —Tíminn, 27. ágúst. Heildarátgáfa rita Gunnars Gunnarssonar Nýlega var stofnað hér í bænum félag, sem hafa mun það verkefni með höndum, að annast heildarútgáfu á ritum Gunnars Gunnarssonar. Mun vera fyrirhugað að gefa út tvö bindi á ári hverju. Bækurnar verða aðeins látnar til áskrif- enda, er greiða vist mánaðar- gjald. Félagið mun byrja á að gefa út meginrit Gunnars, Kirkjan á fjallinu, sem Halldór Kiljan Laxness hefir þýtt. — Stjórn hins nýja félags er skip- uð sex mönnum: Ragnari ólafs- syni lögfræðingi, Ragnari Jóns- syni forstjóra, Ármanni Hall- dórssyni magister, Kristjáni Guðlaugssyni ritstóra, A. G. Þormar og Kristni Andréssyni magister.—Tíminn, 30. ág. það til kynna, að nú eru minni j aðstöðu islands. Öll íslenzk birgðir af þessum vörum en! stjórnarvöld starfa að sínum um líkt leyti síðastliðið ár. Hér j malefnum eins og ekki hefði í er þó engum innflutningshöft- slí0rlst ,, A , Ríkisstjórnin hefir i samráði flutmngur þessara vara hefir; y.g utanrikisnefnd> sem valin verið og er algerlega frjals. Ier -r ÖUum lýðræðisfiokkun- Ef til vill stafar þetta eitt- um> kvatt Svein Björnsson hvað af því, að ekki hefir tek- heim tu að vera um stundar. ist að fá farrými fyrir þessar sakir ráðunautur stjórnarinn- vörur og innflutningur þeirraiar yið nýsköpun utanríkismál- dregist af þeim ástæðum. Aðal- anna og sfarfar hann nú að ástæðan er þó vafalaust sú, að þvi Vilhjálmur Finsen var kaupsýslumenn munu ekki fluttur fra 0sió til Stokkhólms vilja flytja inn meira af þess- Qg gerður að sendifulltrúa fyr- um vörum af ótta við að eiga ir Svíþjóð> Finnland og Noreg, mikið af dýrum birgðum, þeg- að þyi leyti sem til vinst, sakir ar vörurnar falla aftur í verði og flutningsgjöld lækka ófriðarins. Helgi Briem verð- ur á sama hátt sendifulltrúi á Þetta síðaStnefnda er mjög! Pyreneaskaga og hugsanlegt, athyglisvert, því að það gildir að hann geti unnið lika að salt- vitanlega einnig fyrir aðrar j fiskmalum j Suður-Ameríku. nauðsynjavörur, sem hafa litla péfur Benediktsson er sendi- álagningu. Kaupsýslumenn j {uUtrú[ j Londori) en Jón óska ekki fremur að safna Frabbe j Kaupmannahöfn. Vil- birgðum af þeim, þvi að þeir hjálmur Þór var fyrsti aðal. vita að þeir tapa á því ef verð-; ræðismaður íslendinga í Vest- fallið kemur áður en þeir hafa urheimi Nú kemur hann selt birgðirnar. I brátt heim til að taka við Það er því reginmisskilning-1 starfi sínu } Landsbankanum, ur, að kaupsýslumenn sækist J en Xhor Thors tekur við aðal_ nú mikið eftir innflutningi á ræðismannsstarfinu ý New nauðsynjavörum og að inn- york. flutningur þeirra vara myndi stjórn gvia hefir goðfúslega nokkuð aukast, þótt höftin fekið að gér að gæfa málefna væ™ afnumin. Það symr Is]ands - Þýzkalandi og ItaIÍU> reynslan með kornvörurnar gn þangað yarð eRki komig bezt. Hinsvegarerþað vitan-^fuIltrúum) yegna hafnbanns legt, að innflutningur hinna o- Breta nauðsynlegri vara myndi auk- ast mikið við afnám haftanna. Kaupsýslumenn leggja mikið kapp á, að fá þær innfluttar, þar sem þær bera ríflega á- lagningu, og kaupgeta ýmsra Jafnhliða þessu er af ríkis- stjórninni unnið að því, að fá ólaunaða ræðismenn í ýmsum borgum erlendis, þar sem Is- lendingar hafa skifti. Óhætt mun að segja, að það sem af er ekki lengur, heldur en þar til friður er saminn, ef það verður fyrr. i 3. Að breyta stjórnar- skránni, og gera landið að lýð- veldi, þar sem styrjöldin hafi í raun og veru felt úr gildi alt samband Islands og Danmerk- ur. Tvær fyrstu leiðirnar má fara án breytinga á stjórnar- skránni, og er það mikill kost- ur á erfiðum tímum. Þriðja leiðin er fær, ef þingflokkarnir standa jafnvel saman um ein- falda lausn hinnar æðstu stjórnar til framtíðar, eins og þeir stóðu að núverandi bráða- birgðalausn 10. apríl. En ef einhverjir þingmenn héldu, að tími væri nú til að jafna innan- landsdeilur, t. d. með því að taka upp breytingar á kjör- dæmaskipun landsins, þá má fullyrða, að slíkri sókn yrði illa tekið af öllum almenningi. íslenzku þjóðinni þykir nóg um að horfa úr hersettu landi á hinn ögurlega hildarleik stór- veldanna, þó að eymd og van- máttur landsins sé ekki gerð- ur meira áberandi en þörf er á, með því að kveikja með óaf- sakanlegri léttúð heift og hat- ursbál milli manna og stétta í landinu. Allir, sem muna átök- in um kjördæmamálið 1931 og næstu ár á eftir, eða þeir, sem þektu baráttuna um afnám landsþingsins í Danmörku, munu ekki óska að fá þesshátt- ar glímu hér á landi, meðan verið er að reyna að endur- heimta frelsi landsins, undir hinum háskalegustu kringum- stæðum, sem gengið hafa yfir heiminn, þó að miðað sé við margar aldir. Og nýtt ófriðar- bál um kjördæmaskipun lands- ins myndi ekki verða þjóðinni meira fagnaðarefni, ef sú skyldi verða raunin á, að eld- urinn væri kveiktur af fáein- um sérhagsmunamönnum, sem hafa án fyrirhafnar og áhættu bætt hag sinn meir en nokkur önnur stétt á undanförnum ár- um, og að tilefni baráttunnar væri það, að geta tekið póli- tískt vald úr höndum fram- leiðenda í landinu og flutt það í hendur ósjálfstæðra meðgjaf- armanna í því skyni, að þeir kjósendur geri innflytjendum “kramvöru” enn hægra að hagnast á almenningi, heldur en verið hefir á undangengn- um árum. Það er nauðsynlegt fyrir þjóðina að athuga sem fyrst, hvort hún vill bæta á sig innanlandsófriði nú sem stendur sem þætti í frelsisbar- áttu sinni. J. J. —Tíminn, 13. ágúst. stétta í bæjum hefir aukist þessum undirbúningi, háfi undanfarið og þær myndu því verkið gengið vel, þegar litið frekar veita sér ýmislegt, sem þær hafa áður verið án. Þetta þurfa þeir að gera sér er á hinar erfiðu kringumstæð- ur. Næst er að líta á horfurnar Minni kornvörubirgðir í landinu en í fyrra Samkvæmt heimildum, sem Tíminn hefir aflað sér, eru nú minni birgðir á þeim skömtun- arvörum, sem eru á “frílista” en í september í fyrra. Samkvæmt áætlun, sem fulla grein fyrir, sem eru að framundan yið> sem erum heimta afnám haftanna. Sú minsta þjóð veraldar, lifum al- ráðstöfun myndi ekki auka veg sérstaklega sem blaktandi innflutning hinna ónauðsyn-J strá á þeSsum tíma, þar sem legu vara. Gjaldeyririnn, sem jafnvel voldug íönd missa sjálf- nú sparast vegna stöðvunar stæði sitt. Framundan geta hinna verklegu framkvæmda, verið hæftulegri tímar fyrir Is- myndi fara til innkaupa á ó- land og islenzku þjóðina. En þörfum varningi og það fólk, j það er engu síður skylda hverr- sem nú fær auknar tekjur, J ar kynslóðar að láta ekki hug- myndi ginnast til þess að ] fal]astf þott af og til gefi á kaupa kramvöru í stað þess að bátinn. Svo mun og fara um VESTUR-ISLENZKUR RITHÖFUNDUR Ummœli Tímans um bók W. J. Líndals safna sparifé. —Tíminn, 30. ágúst. * * Lltið um ber íslendinga að þessu sinni. Alþingi lætur það vafalaust verða eitt af sínum fyrstu verk- um 1941, að segja upp sáttmál- Síðastliðið sumar var meiri' anum frá 1918. En ef hafn- berjavöxtur en áður hafði ver- j bannið heldur áfram, er ekki ið í mörg ár, og meiri berjataka J unt að koma við samningaum- en nokkru sinni fyr, enda all-. leitunum. Kemur þá þrent til mikið gert til þes að hagnýta J greina: sér hina óvenjulega miklu 1. Að freista að halda núver- berjasprettu. Nú í sumar er hins vegar mjög litið um ber, þótt nokkur krækiberjavöxtur sé sums staðar. Veldur köld og slæm tíð þessari tregu sprettu stríðinu er lokið. 2. Að framlengja bráða- birgðarástandið með nýrri á- lyktun Alþingis um að fela hið „ . , .. að sjálfsögðu, og hafa berin1 æðsta vald ríkisstjóra um alt ger var . þ. m., voru birgðir verið siðsprottin) það litið sem að þriggja ára tímabil, en þó Nýlega er komin út í Winni- peg bók á ensku eftir Walter Líndal. Það er miðaldra mað- ur, lögfræðingur og mikill á- hrifamaður í frjálslynda flokknum. Ætt Walters Lín- dals er úr Húnaþingi. Bókin heitir “Harðstjórn og frelsi”. Gerir höfundurinn þar skýra og ljósa grein fyrir aðstöðu frjálslyndra manna í Breta- veldi og hversvegna þeir fórna öllu, sem flestum mönnum er kært, heilsu, lífi og fjármunum fyrir frelsið, af því þeim finst öll önnur gæði minna virði heldur en þessi eina dýrmæta gjöf. Walter Líndal er gáfaður maður og fjöllesinn og mun hróður hans að maklegleikum vaxa við þessa bók. Líndal er giftur prýðilegri konu, Jór- unni, dóttur stórbóndans Mag- andi ástandi óbreyttu þar til núsar Hinrikssonar úr ölfusi. Jórunn er lögfræðingur eins og maður hennar og gegnir oft ábyrgðarmiklum störfum fyrir frjálslynda flokkinn. Magnús Hinriksson var mikill afkasta- maður. Hann fór bláfátækur vestur, giftist mikilli myndar- konu af Áltfanesi, sem var jafn snauð eins og hann. En þau hjón voru atorkusöm og fram- sýn, komust brátt í góð efni við að stunda hveitirækt, mentuðu börn sín vel og gáfu vegna íslenzkrar menningar tvær stórgjafir, herbergi í stú- dentagarðinn í Reykjavík og um 20 þús. kr. i sjóð þann, sem stofnaður er til að halda við móðurmáli Islendinga í Vestur- ,heimi. Eftir dauða Magnúsar Hinrikssonar sæmdi ríkis- stjórnin ekkjuna heiðursmerki fálkaorðunnar, til að votta þeim hjónum þakklæti íslands fyrir drengilegt starf. —Tíminn, 6. sept. ABRAHAM LINCOLN Eftir Náttfara Framh. Nú er mál að minnast nánar á þessa Mary Todd, er gerðist húsfreyja á þessu heimili og æfifélagi Abrahams. Hún var liðlega vaxin og hvöt í hreyf- ingum. Fremur var hún and- litsfríð, kringluleit með reglu- bundna andlitsdrætti, dökk- eygð og dökkhærð. Hún var örlynd og ofsafengin í reiði sinni og einörð og undirhyggju- laus., Hún var hávær og spar- aði ekki napuryrðin þá er hún var í æstu skapi. Barst há- reistin til nágrannanna og á- litu þvi margir hana hinn mesta svarra. Samt báru sum- ir núbúarnir henni góðan vitn- isburð, þótt þeir yrðu stundum að kenna á skapbrestum henn- ar. Ekki helst henni vel á vinnukonum, en ein var sú er afbar hana. Sú hét Affonsa og var af portúgölskum ættum. Hún v-ar lengi í þjónustu Lin- colns hjónanna og féll þeim vel við hana. Lincoln borgaði henni dálitla aukaþóknun en ekkert mátti Mary um það vita því hún var ekki ör á fé. Þurfti Lincoln oft á talsverðu lagi að halda svo heimilið yrði sér ekki til hneisu fyrir nízku. Eitt sinn voru samskot tekin til að kaupa slökkviliðs útbúnað. — Lincoln vildi gefa 25 dali en vissi að Mary mundi raga nið- ur hverja upphæð, sem hann nefndi. Stakk hann því upp á $50 en hún varð æf og kvað helming þess fjár meir en nóg, svo Abraham fékk að gefa þá upphæð er hann vildi. Hún var samt talsvert fyrir að berast á og Lincoln varð að kaupa henni skrautvagn svo hún mætti aka um bæinn, sem aðr- ar frúr. Hún réði unglings pilt fyrir ekil sinn og borgaði hon- um 50 cent fyrir ómakið. Manni hennar þótti það nokkuð lítið og galt honum 25 cent frá sjálf- um sér. Þegar frú Lincoln keypti fatnað vildi hún hafa hann samkvæmt nýjustu tízku, úr vönduðu efni en samt ódýr- an. “Það var mjög erfitt að gera henni til hæfis”, sagði hin portúgalska vinnukona. Mér tókts það samt furðanlega og væri hún ánægð var hún hin bezta húsmóðir.” Lincoln var henni oft að skapi og þá var hún honum yfrið góð; en stund- um ýfði hann hana til reiði og þá skammaði hún hann svo að hrópyrðin heyrðust út á stræti. Hún var vel mentuð, að suð- rænum sið. Frönsku kupni hún til þeirrar hlítar að hún las hana sem sitt móðurmál og tal- aði hana fullum fetum. Hún hafði gaman af að raula franskar alþýðuvísur svo sem þessa: La vie est vaine Un peu d’amour Un peu de haine Et puis — bonjour La vie est breve, Un peu d’espoir un peu de reve Et puis — bonsoir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.