Heimskringla - 16.10.1940, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.10.1940, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 16. OKT. 1940 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA ÞJóÐRÆKNI OG ÞJÓÐRÆKT Eftir próf. Richard Beck könnuð. Grein þessi er mjög fjörlega skrifuð og ber órækt vitni víðtækri þekkingu og glöggskygni höfundarins. Er greinin næsta ítarleg lýsing á íslenzkri menningu að fornu og nýju, og kemur þar ótvírætt í Ijós aðdáun höfundar á landi feðra sinni og merkilegri sögu þess. Dvelur hann við bók- mentalegt og sögulegt gildi ís- lenzkra fornrita og sérstak- lega, eins og vænta mátti frá hans hendi, við hlutdeild Is- lendinga í landfundum á fyrri öldum. Fjarri fer þó, að hon- um verði svo starsýnt á liðna tíð, að fsland nútíðarinnar verði fyrir það útundan í frá- sögninni; lýsing hans á ís- I. Góðsvita tel eg það fyrir framhaldsstarfið í þjóðræknis- málum vorum, að þeim fer nú sýnilega fjölgandi í vorum ís- lenzka hópi í landi hér, sem nota afstöðu sína, þegar tæki- færi gefst, til þess að útbreiða í ræðu og riti þekkingu á fs- landi, íslendingum og íslenzkri menningu. Er sérstaklega á- nægjulegt til þess að vita, að áhugi yngri kynslóðarinnar í þeim efnum virðist fara vax- andi. .1 lenzku þjoðhfi a siðari árum Guðmundur Thorsteinsson 11 . . . ... , , _ , . . j. og verklegum framforum, sem Port and Oregcn, h.nn agæt-1 Qrm ha(a & þvi timabm er ast. Islendingur, send. mer fyr- samú5arrik en þó ýkjulaus. _ ir nokkru siðan grein, er birtst „ , , * , . , z. Hann kemst svo að orði nær hafði í storblaðinu “Oregon i .. . . . ,, , .. , , ... . imalslokum: ‘ It ís the abolish- • ■ J ?n ,S' f'«?S n° n’ ing Of poverty by a land poor is ce an , s an o agas, m -n resources which is Iceland’s Cnsis”, eftir dr. Jonas Jonas- glQry „ (útrýming fátæktar í son, professor i sagnfræði i landJ sem fátœkt er að auð. Linfield College þar i rikmu.; lindum er hið aðdaunarverð. Kann eg, þvi miður, eigi frek- agta við lgland)_ þetta Ra an deili a þessum unga is- ef m &ð fullmikið lenzka mentamanm En grein ga en gé afkoma manna á fs_ hans, sem er skemtilega skrif- landi • hei]d ginni borin gaman uð, ber gloggan vott um hly- yið afkomu almennings j >öðr. hug hans til ættþjoðar sinnar, um löndum> mun það st og jafnframt um það, að hann að ummæli dr vnhjálms eru er vel kunnugur sogu hennar ekR. fjarri sanni og hlutdeild í þjoðfelagslegn , ,, ,, , menningu og heimsbókment- ‘ Þa hafa nvleSa komið ut 1 unum i hinu merka riti Logfræðmga- , . , , , félagsins Ameríska (Journal of Tiltolulega sjaldan kemur (he American Bar Associatlon| það fynr, að maður sjai í her- , m . , ,, ,. * f , tvær einkar athyglisverðar lendum bloðum eða timantum . ... - , . greinar um stjornarfar og þjoð- f. . , . , irettarstoðu Islands eftir þa hinar yngn konur íslenzkar. .. „.,... T , , . , , , professor Sveinbjorn Johnson Þeim mun anægjulegra þotti „ „ * , ,. „ , . , _ , . r , , i og Guðmund domara Gnmson; mer það, þegar eg sa í marslok í vetur grein, er hét “Cookies and Cakes the Icelander bera þær báðar vott staðgóðri þekkingu og glöggum skilningi höfundanna á viðfangsefninu og margreyndri rækt þeirra við fæðingarland sitt og ættar- erfðir. II. íslenzkt námsfólk við æðri þegar kemur út í hina övægu samkepni lífsins sjálfs, halda svo glaðvakandi eldi áhuga síns og beita svo hæfileikum sínum, að það skari einnig fram úr á þeim vettvangi. Þar virðist mér sem stundum hafi orðið nokkur brestur á hjá oss íslendingum, þó margir hafi á þeim skeiðvelli borið og beri merkið hátt. m. Síðan eg ritaði siðustu þjóð- ræknispistla mína, hafa þeir atburðir gerst á ættjörð vorri, sem allir góðir íslendingar óska, að eigi dragi hana lengra eða dýpra inn í hringiðu styrj- aldarinnar. En þeim er best lýst í orðum æðsta valdsmanns þjóðar vorrar; vil eg því leyfa mér, að taka traustataki kafla úr bréfi frá Hermanni Jónas- syni, forsætisráðherra íslands, er hann skrifaði mér snemma í sumar: “Eg veit að þér eru kunnar þær ástæður, sem lágu til hinna þýðingarmiklu ákvarð- ana, sem Alþingi tók 10. apríl s. 1., þegar æðsta vald í íslenzk- um málum var flutt inn í land- ið, og er því ekki ástæða til að rekja það nánar. — Síðan hefir annar stóratburður gerst: Her- nám landsins og brezkir lið- flutningar hingað. Að vísu er ekki hægt að segja, að það at- vik kæmi með öllu á óvart. Brezka stjórnin hafði skömmu eftir innrás Þjóðverja í Dan- mörku lýst yfir því við íslenzku ríkisstjórnina, að hún teldi Is- land í yfirvofandi hættu, og myndi gera ráðstafanir til að firra það sömu örlögum og Danmörku. Við höfum lagt fram formleg mótmæli gegn ingjar. 1 bréfi til þess, er þetta ritar, kveðst Thors “hlakka til að eiga samvinnu og njóta lið- veizlu” íslendinga vestan hafs um þjóðræknismál og íslands- mál í heild sinni. Hyggjum vér eigi síður gott til sam- starfsins við hann á því sviði. Þjóðræknisfélagið heima á Is- landi vinnur einnig stöðugt að samstarfinu við oss hér vestra með ýmsum hætti; en formað- ur þess er Jónas Jónsson al- þingismaður, og er hugur hans í vorn garð alkunnur. Hann á sér og að baki vaxandi í því starfi hóp áhugasamra stuðn- ingsmanna úr öllum flokkum. Einn þeirra er Árni G. Eylands ráðunautur, sem oftar en einu sinni hefir sent oss hlýjar kveðjur í Ijóði, og einnig í lausu máli í bæklingnum (út- varpserindinu) “Til vesturs yfir álana”, þar sem rætt er um samband Islendinga beggja megin hafsins með glöggskygni og af hinum ríkasta góðhug. Loks ber þess að geta, að nú er staddur í landi hér, við framhaldsnám og ritstörf^ á Columbia University í New York, Steingrímur kennari Arason, einn af allra ágætustu formælendum vorum og stuðn- hinnar kunnu söngkonu Islend- inga á þeim slóðum, Miss Ellen Jameson, er átti sæti í fram- kvæmdarnefndinni, söng ein- söng og stýrði söngflokki ís- lenzkra stúlkna, er hún hafði æft, á aðalhátíðinni. Fleiri Is- lendingar, svo sem prófessor Loftur Bjarnason, áttu einnig þátt í móttökiíhátíðahöldunum þjóðstofni sínum og ættjörð til sæmdar. En því hefi eg sérstaklega dregið athyglina að þjóðrækn- islegri starfsemi íslendinga í Utah, að oss hættir stundum til þess, að sjást yfir slíka starfsemi, þeirra og annara landa vorra, sem búa utan mið- stöðva vorra í Winnipeg og ná- grenni. Oss er það hinsvegar hið þýðingarmesta atriði í þjóðræknisstarfseminni, að halda sem best hópinn og treysta með öllum hætti þau bönd, er tengja oss saman í dreifbýlinu sem fólk af einum stofni með sameiginlega menn- ingararleifð að bakhjalli. DÁN ARFREGN 23. sept. næstliðinn lézt á heimili systur sinnar, Mrs. ingsmönnum heima á fslandi. íÞóru (Thoru) Paulson að Van- Bjóðum vér hann velkominn f (couver, B. C., Kristiana Sigrið- framhaldandi og auknu sam starfi við oss landa þeirra hérna megin hafsins, ætti að vera oss hvöt til þess, að halda sem öruggast í horfinu í þjóð- skerðingu á sjálfstæði og hlut- ræknislegri starfsemi vorri og vesturveg og vonum, að svo (ur Helgadóttir ^ Einarsson, skipist, að vér getum notið ekkJa Jóns sál. Einarssonar. |m góðs af komu hans og fræðslu. Kristiana sál. var fædd að iVatnsenda í Eyjafirði 16. sept. 1869. Árið 1876 fluttist hún V' Imeð foreldrum sínum og syst- En hinn vaknandi áhugi ís-|kinum til Ameríku. 6. júní lendinga á ættlandinu fyriri1897 giftist hun Jóni Einars- 1907. Þar tóku þau heimilis- réttarland og á því bjuggu þau þangað til að Jón sál. lézt og það var 22. feb. 1937. Eftir það átti hún heima hjá dóttur sinni, Mrs. O. Waddell að Sperl- ing, Man. Rúmum mánuði fyr- ir andlátið flutti hún til Van- couver til ættingja sinna þar. Hún var jarðsungin af séra Carli J. Olson 26. sept. Hús- kveðja var flutt að heimili son- ar hennar hr. F. H. Einarsson- ar að Kandahar, en aðal at- höfnin fór fram að Foam Lake að viðstöddu afar miklu fjöl- menni. / Þeim Jóni og Kristíönu sál. var fjögra barna auðið: Þór- mann Benedikt (dáinn); Finn- ur Hafsteinn, hveitikaupmaður að Kandahar; Helga Guðbjörg, skrifstofumær í Ottawa, Can- ada; Emilie Guðrún (Mrs. O. Waddell) búsett nálægt Sperl- ing, Man.; Karl Leo, starfsmað- ur fyrir Sash og door félag í Vancouver. Kristíana sál., maður hennar Jón s.l Einarsson, börn henn- ar, systkini og önnur skyld- menni og tengdafólk hafa um langan tima verið eingöngu að góðu kunnugt í Vatnabygðun- um og víðar — já, sæmdarfólk að öllu leyti og í fylsta máta valinkunnugt. Kristíana sál. var trúuð að i uiaiuicsiija eins og alt hennar fólk og dó í drottni þegar kall- ið kom. Nú er hún sæl að eilífu. Blessuð sé minning hennar. Carl J. Olson syni. Hjónavígslan fór fram í Winnipeg og þar áttu þau hjón KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— heima unz þau fluttu til Foam J útbreiddasta og fjölbreyttasta Lake í Vatnabygðunum árið íslenzka vikublaðið Makes”, í öðru stórblaði, “Minneapolis Star-Journal”, eða öllu heldur í vikublaðinu, “The American Weekly” sem er fylgiblað sunnudagsútgáfu fjölmargra amerískra stór- blaða og hefir lesendur svo miljónum skiftir. Grein þessi mentastofnanir vestan hafs, var eftir Mrs. William A. Rich bæði í Canda og Bandarikjun- (Margréti Athelstan) í Los An-, um, hefir lagt fram drjúgan geles, Californía, dóttur hinna skerf til þess, að auka hróður góðkunnu hjóna, Mr. og Mrs. Þjóðar vorrar í landi hér. Er G. T. Athelstan í Minneapolis. ánægjulegt, að sjá þess getið Er greinin leiðbeiningar um öðru hvoru í íslenzku blöðun- tilbúning á ýmsu því kaffi- ™, að yngri kynslóð vor held- brauði, sem íslendingum þyk- ur áfram, að geta sér góðan ir hvað gómsætast: vínartert- orðstir í námi sínu, og grunar um, kleinum, pönnukökum, o. ™ig Þó, að hvergi nærri sé Þar fl. En jafnframt eru fléttaðar alls Þess íslenzks námsfólks inn í aðalgreinina, með stærra Setið, sem verðugt væri frá- letri, málsgreinar um Ameriku- sagnar. Jafn ánægjulegt er fund Leifs Eiríkssonar og um Það, ÞeSar blöð vor flytja íslenzkt atvinnulíf. Er ekki fregnir um það, að unglingar nema gott, að áhersla sé lögð af vorum stofni hafi orðið hlut- á það, að íslendingar eru skarpastir í listrænni almennri mennigarþjóð á fleiri sviðum samkepni, á sviði hljómlistar- en hinu bókmentalega. innar eða annarsstaðar. Ef Annars efnis, en borin uppi Þtlð ei slílJið °g túlkað á heil- af samskonar ræktarhug til óiigðan hátt, getur það glætt ættlands og ættþjóðar, var Þjóðernislegan metnað vorn og grein séra . J. Eylands, ritara sjálfsvirðingu, en hvorttveggja Þjóðræknisfélagsins, “The Ice- er grunövallaxatriði í heilla- landers in Manitoba”, er kom v æ n 1 e ^ u menningarstai’fi út í mars-hefti “The Manitoba hv»ða Þjóðflokks sem er. School Journal”, í greinaflokk- En Þar sem eg minnist á, að inum “The Cultural Resources ganga sigrandi af hólmi í al- of Manitoba”. Grein Þessi, mennri samkepni, vil eg draga sem er hin gagnorðasta og vel athyglina að Þeim sigri, er samin, gefur lesandanum miðskólanemendurnir íslenzku glögga yfirsýn yfir meginÞætt- að Mountain, N. Dak., unnu ina í sögu og menningarlífi ís- með útgáfu “Árbókar” skóla lendinga í landi hér, sérstak-1 síns (Mountain Memories) á lega í Manitoba, eins og vera síðastliðnu vori. Hlutu Þeir skyldi höfuðtilgangur hennar. fyrstu verðlaun, og áttu Þó við Jafnhliða er Þar vikið að höf- að keppa skóla um ríkið Þvert uðatriðum í sögu hinnar ís- og endilangt, og suma miklu lenzku Þjóðar í heild sinni, stærri en sinn eigin. Er það skapgerð hennar og menning- og mála sannast, að umrædd arverðmætum. Greininni fylgir “Árbók” er hin prýðilegasta að mynd af hinu aðsópsmikla lík-! öllum frágangi. Þess skal einn- neski Leifs Eiríkssonar, sem ig að verðugu getið, að þeir Bandaríkjasjóðin sendi ís- miðskólanemendurnir íslenzku lenzku þjóðinni að gjöf hátíð- j að Mountain unnu einnig arárið 1930. Þá barst mér nýlega í hend- ur, í júní-hefti mánaðarritsins fyrstu verðlaun fyrir skólablað sitt. En jafnframt því, sem eg “The Rotarian”, hinu víðlesna sœmi ofangreint skólafólk vort málgagni Rotary-klúbbanna, íslenzkt lofi fyrir frammistöð- hin prýðilegasta grein um ís- una í námi sínu eða öðru skóla- land, “Iceland Has a Way”, starfi, á eg ekki betri ósk því eftir Vilhjálm Stefánsson, land- til handa en þá, að það megi, leysi landsins. Frá sjónarmiði íslendinga verður það að telj- ast aðalatriðið, úr því sem komið er, að sendiherra Breta hér, Mr. Howard Smith, sá er var í Danmörku, hefir lýst yfir því fyrir hönd stjórnar sinnar, að engin afskifti verði höfð af stjórn landsins, og að hinn brezki her verði kvaddur héð- an burtu samstundis og styrj- öldinni lýkur. Þetta er ómet- anleg yfirlýsing með tilliti til framtíðarinnar.” Forsætisráðherrann endar bréf sitt með hlýjum óskum og kveðjum til Islendinga vestan hafs og með þökkum fyrir starf þeirra í þágu Islands. Er þá komið beint að tengsl- unum við heimalandið, og flétt- ast þau nú, góðu heilli, fleiri og fleiri þáttum yfir hið breiða haf. í þeirri starfsemi er oss Islendingum í landi hér mjög mikilvægt, að eiga í stöðu ís- lenzks aðalræðismanns vestan hafs hæfa menn og áhugasama um þjóðræknismál vor. Ekki höfum vér heldur enn sem komið er um neitt að kvarta í því tilliti. Nýlega urðu, eins og kunn- ugt er, mannaskifti í aðalræð- ismannsstöðunni. Vilhjálmur Þór framkvæmdarstjóri, er gegnt hafði embættinu með dugnaði og prýði, hvarf heim til íslands til þess að taka þar við bankastjórastöðu. Horfum vér með' söknuði eftir þeim hjónum heim um haf, þölíkum þeim dvölina hér vestra og all- an hlýleik í garð vorn Islend- inga og óskum þeim framhald- andi velfarnaðar. Vítum vér vel, að vér munum jafnan eiga árvakan og áhrifamikinn máls- svara þar sem er Vilhjálmur Þór. Jafnhliða fögnum vér því, að hið ágætasta hefir tekist til um val á eftirmanni Vilhjálms Þór í aðalræðismannsstöðuna, þar sem er Thor Thors alþing- ismaður, og bjöðum vér þau hjón hjartanlega velkomin til dvalar og heillaríks starfs í landi hér. Eru þau hjónin oss þegar kunn af eigin reynd og koma því sem gamlir kunn- kvika þar hvergi frá settu marki. Því aðeins erum vér stuðning verðir utan frá, að vér stöndum fast á eigin fótum og látum eigi undan síga í við- leitni vorri í þá átt, að varð- veita menningarleg verðmæti vor. Margt bendir einnig til þess, þó á brattan sé að sækja, að of snemt sé ennþá, að hefja vorn þjóðernislega útfarar- sálm. Sem dæmi þess vek eg eftirtekt manna á því, að ó- sjaldan á síðari árum mun ís- lendadagshald vor á meðal vestan hafs hafa verið almenn- ara en einmitt á þessu ári. Meðan menn halda hátíðlega og sækja slíka daga, er lifandi í glæðum íslenzkrar þjóðrækni og þjóðræktar hérlendis, og er það hið þakkarverðasta starf, að safna íslenzku fólki með þeim hætti saman til þess, að halda vakandi þjððernistil- finningunni, samheldni og trygð við gamlar erfðir og góð- ar. Þá er einnig gleðilegt að vita til þess, hve margvísleg félagsstarfsemi blómgast með- al íslendinga í ýmsum borg- um, utan Winnipeg og megin- bygða vorra ,víðsvegar um Vesturheim, í Chicago, Minne- apolis, Seattle, Bellingham og Vancouver, að nefndar séu nokkrar stærstu borgirnar. Eftirtektarvert er það sér- staklega, hve ræktarsemin til Islands og islenzkra menning- arerfða er vel vakandi í hinni gömlu nýlendu Islendniga Utah. Þar var í sumar, eins og um undanfarin ár, haldinn prýðilegur Islendingadagur við mikla aðsókn. Islendingar í Utah hafa einnig á ýmsan ann- an hátt sýnt ræktarsemi sína til “gamla landsins”. Eigi all- fáir úr þeirra hópi sóttu Al- þingishátíðina 1930. Þá áttu einnig Islendingar þar í ríkinu hinn myndarlegast þátt í mót- töku þeirra Friðriks ríkiserf- ingja Islands og Danmerkur og Ingríðar krónprinsessu í fyrra- vor, og hlutu maklegt lof fyrir þátttöku sína. Var það ekki síst að þakka ágætu starfi INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU f CANADA: Amaranth.............................J. B. HalldórBson Antler, Sask.........................JC. J. Abrahamson Árnes................................Sumarliði J. Kárdal Árborg...................................G. O. Einarsson Baldur............................................Sigtr. Sigvaldason Beckville............................Björn Þórðarson Belmont..................................G. J. Oleson Bredenbury................................H. O. Loptsson Brown.........................*......Thorst. J. Gíslason Churchbridge_________________________H. A. Hinriksson Cypress River........................Guðm. Sveinsson Dafoe................................. S. S. Anderson Ebor Station, Man.................._..K. J. Abrahamson Elfros...............................J. H. Goodmundson Eriksdale.........................................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.................................Rósm. Árnason Foam Lake............................. H. G. Sigurðsson Gimli....................................K. Kjernested Geysir....„..i.......................Tím. Böðvarsson Glenboro....................................G. J. Oleson Hayland.................................Slg. B. Helgason Hecla..............................Jóhann K. Johnson Hnausa..............t..................Gestur S. Vídal Húsavík.............................. John Kernested Innisfail........................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar------------------------------ S. S. Anderson Keewatin...........................................Sigm. Björnsson Langruth................................. Leslie...............................Th. Guðmundsson Lundar......................................D. J. LíndaJ Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart....................................S. S. Anderson Oak Point............................. Mrs. L. S. Taylor Otto.................................... Björn Hördal Piney..................................S. S. Anderson Red Deer„......................... Ófeigur Sigurðsson Reykjavík..:............................. Riverton.............................Björn Hjörleifsson Selkirk, Man............Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock..........................................FYed Snædal Stony Hill................................Björn Hördal Tantallon................................O. G. ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir............................... .Aug. Eicarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis................... Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard................................S. S. Anderson r BANDARÍKJUNUM: Bantry............................... E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash.................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash..................Séra Halldór E. Johnson Cavalier and Walsh Co................,Th. Thorfinnsson Grafton..............................Mrs. E. Eastman Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif.... Milton------------------------------------S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain............................ Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6728—21st Ave. N. W. Upham—.................................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.