Heimskringla - 20.11.1940, Page 7
7. SIÐA
WINNIPEG, 20. NÓV. 1940
HEIMSKRINGLA
FRÁ sléttum vestur-
CANADA
Eftir séra Jakob Jónsson
Séra Jakob Jónsson, fyrrum
prestur á Norðfirði, er nýkom-
inn heim eftir sex ára prest-
Þjónustu meðal íslendinga i
Vesturheimi, og mun sækja um
eitt hinna nýju prestakalla í
Reykjavík. Tíminn hefir snúið
sér til séra Jakobs og beðið
hann að segja lesendum eitt-
hvað frá búskaparháttum í
þeim bygðarlögum, þar sem
hano dvaldi. En þar eru ís-
lendingar mjög fjölmennir.
Fyrir einum mannsaldri
reikuðu Indíánar um slétturn-
ar miklu. Lestir þeirra þræddu
sig eftir skógargötunum. Vís-
undahjarðirnar lokkuðu veiði-
rciannahópana fram og aftur,
°g enn finnast í jörðu fornir
kæfubelgir, sem einhverntíma
voru til þess ætlaðir, að seðja
svanga munna Rauðskinnanna
á vetrum. En við eldana og í
tjöldum Indíánanna voru sagð-
ar kynjasögur af hvítum mönn-
um í austri.
Nú eru tímarnir breyttir —
og sléttan sjálf breytt. Indíán-
arnir lifa í sínum sérstöku
Þygðum og kunna illa við sig.
í>eir eru lélegir bændur og
reikulir í ráði, þegar sumrar.
En flakk þeirra og ferðir eru
uú hvorki veiðiferðir né hern-
aðarleiðangur. Þeir nema stað-
ar við þorpin og senda konur
°g börn inn í þau til að betla
úm gömul föt og mat. Sumir
hafa rætur og ber til sölu. í
stað viltra skóga breiðast akr-
arnir út í allar áttir, svo langt
sem augað eygir. Skógarlund-
ir eru við vegina og heima við
bændabýlin. Landið er sund-
úrskorið í ferhyrninga. Út frá
aðalvegunum, sem eru breiðir
°g mölbornir, eru hliðarbraut-
irnar, sem verða ófærar í rign-
ingum. í stað vísundahjarð-
anna er nú kominn búpening-
úr hvítra bænda, og er hann
oftast lokaður inni í griðing-
úm. Þó kemur oft fyrir, að
kýr og hestar ganga lausir
meðfram veginum, til lítillar
skemtunar fyrir þá, sem aka
Þ0 mílur eða meir á klukku-
tíma. Enginn veit, hvenær
einhverri beljunni dettur í hug
að “krossa strítuna” og þær
fara lítið eftir umferðareglum.
En víðsvegar út um bygðirnar
standa bændabýlin. Þau eru
sett niður með svipaðri reglu
°g í stórborg, enda er landið
vel til slíks lagað. Alt er slétt
°g flatt. í mesta lagi eru þar
fáeinar bungur eða smáhæðir
með löngum aðdraganda. En
sé bóndinn íslenzkur, eru mikil
iikindi til þess, að hann hafi
valið bezta hólinn í landareign-
inni undir húsið sitt. I undir-
vitund hans leynist dulin þrá
eftir fjallalandinu, þar sem
Þann fæddist.
tbúðarhúsinu eru vitaskuld
misjöfn að útliti og gerð, eftir
efnum og ástæðum bóndans
°g mörgu fleiru. Sum húsin
eru bygð á “góðu árunum” og
bera vott um stórhug, rausn og
ef til vill eyðslusemi. En þetta
var áður en mögru kýrnar átu
feitu kýrnar, og víða má sjá,
úð stórhýsin hafa orðið eigend-
únum um megn, þegar kom til
viðhalds og viðgerða. “Þið
byggið ykkur hver um annan
þveran húslausa,” sagði gam-
ail Islendingur við son sinn.
Súmstaðar hefir það reynst
rétt. Þó má sem betur fer s1-á
mar§ar byggingar fallega má^-
aðar r,rr VP] vjg haldið. Er það
skomtileg sjón að sjá heim r"
slíknn þvium, þar sem menn
hafa smekkvísi til r'~
byv—-.
hr
er” '■'-'"'•n aðalbyggingam-r
Mro5st mjög. Þ~,':r'
' "’et á hafskip á h"
’ þv}t að kv”'””
^ama lifa k,'r' :
vellystingum praktuglega “á
aðalhæðinni”, en á loftinu er
hlaðið upp heyi handa þeim til
vetrarins. Einstaka ríkisbænd-
um, sem eiga stórar hlöður,
lána heyloftið til dansleika,
áður en hirt er. Loftin eru
hreinleg og rúmgóð, og það
þarf vonandi ekki að taka það
fram, að það er gengið inn í
danssalinn beint að utan, upp
háan stiga, án þess að komið
sé inn í híbýlin á neðri hæð-
inni.
Önnur peningshús eru helst
svínastíur og hænsnahús. Á
heimilinu eru ennfremur verk-
færaskemmur, íshús, smiðjur,
bílskúrar, korn- og garðávaxta-
geymslur. Þó getur auðvitað
vantað sitthvað af þessu.
Á sléttunum má auðvitað í
sæmilegu árferði rækta heima
meginið af því, sem nauðsyn-
legast er til matar. Eg minn-
ist þess, að hafa borðað máltíð
á íslenzku heimili, þar sem salt
og sykur voru einu aðfengnu
tegundirnar í matnum. Can-
ada framleiðir ærið kjöt, smjör,
egg, brauð, mjólk og grænmeti
Úr görðum fást t. d. kartöflur,
tómatar, rauðrófur, blómkál o
fl. — Maísinn er borðaður nýr;
hann er soðinn, drepið á hann
smjöri og síðan er hann kropp-
aður utan af stönglinum, helzt
áður en hann kólnar um of.
Maís er herramannsmatur, en
þolir ekki langa geymslu.
Aðal-atvinnuvegur sléttubú-
ans er þó hveitiræktin. Á
henni lifir fólkið fyrst og
fremst. “Det kommer an paa
silda,” var forðum sagt á Aust-
urlandi. Á sléttunum veltur
alt á hveitinu.
Þó að undarlegt kunni að
virðast, fanst mér þessi at-
vinnuvegur oft minna mig
sjávarútveginn hér heima. —
Auðvitað er allur landbúnaður
háður veðri og vindum, og als-
staðar verða menn að leggja
fyrirfram í kostnað, án þess að
hafa fyrirfram tryggingu fyrir
því, að náttúran veiti það, sem
vænst er af henni. En akur-
yrkjan í Canada hefir, að sínu
leyti eins og sjávarútvegurinn
hér, tekið svo óskaplega hrað-
Af náttúrunnar hendi eru
hindranir á vegi kornyrkju-
bóndans helst þessar: Ofþurk-
ar, plöntusjúkdómar, engi-
sprettur og hagl. Það vildi svo
til, að eg átti heima í bygð,
sem var á næstu grösum við
eitthvert hroðalegasta of-
þurkasvæði, sem um getur í
sögu landsins. Eitt ár mátti
heita, að uppskeran brygðist
gersamlega hjá okkur vegna
aurka og var þá dapurlegt um
að litast. Jörðin þur, gróður-
inn kyrkingslegur, loftið fult
af ryki, og stundum liggur
grátt mistur yfir sléttunni,
reykur frá skógareldum í
hundrað mílna fjarlægð. En
hvað er eitt ár hjá því, að í
suðvestanverðu fylkinu kom
ekki dropi úr lofti í meir en tíu
ár. Akrarnir urðu að eyði-
mörk og húsin blátt áfram
fentu í kaf, ekki í snjó, heldur
sandi. Fjöldi'manna flýði til
annara héraða. Ríkið reyndi
að styrkja þá, sem eftir voru
og kom til tals að gera stór-
kostlega áveitu. En loks opn-
aðist himininn á ný, og í vor
munu hafa verið nægar rign-
ingar á þessu svæði. En það
verður langt þangað til að
landið jafnar sig.
En nú er heldur ekki gott,
að það rigni um of. Þá kemur
“ryðið” (rust). Landarnir orða
það svo, að hveitið “ryðgi”.
Rauðleit sníkjuplanta sezt
stöngulinn og sýgur merginn
úr honum. Hveitið verður ó-
nýtt.
Engisprettur komu dálítið
Vatnbygðirnar í fyrra, en
gerðu ekki mikinn skaða. Hagl
kom nokkuð í bygðinni bæði
suður og norður af okkur, en
við sluppum svo að segja alveg
Haglinu og áhrifum þess er á-
gætlega lýst í smásögu eftir
Guðrúnu Finnsdóttur. í barátt
unni við alla þá vágesti, sem
náttúruöflin eiga sök á eiga
bændurnir samherja, sem
aldrei verður ofþakkað sitt
verk. Það eru vísindamenn og
prófessorar, sem starfa við
landbúnaðardeildir háskól-
anna. Þeir, sem kunna að vera
tómlátir um atvinnudeildir við
iðja i stórum stíl. Verkfærin jega samstart nulli mentastotn
eA orðin Mkn, „^0^""S
óri ^ - hve,tihéru»unnm; Þar er
vel á að 4ra. Þetta gerir það sýnt, hvar helst ma buast við
að verkum, að bændur þurfa engispretturm Namskeið og
all-mikið veltufé, til viðhalds fúndir eru haldmr viðsvegar
| og endurnýjunar vélum. Fyrir til að kynna bændunum athug-
menn, sem eru góðir vélfræð- amr visindamannanna a hveiti
ingar hlýtur það að vera afbrigðum, gefm rað viðvikj-
skemtilegt námsefni út af fyrir andi vörnum gegn plontusjuk-
sig að kynna sér þróun land- dómum og engisprettum o^ s
búnaðaráhalda í löndum eins frv- Með þessúm æ 1 ver
og Canada. Það er löng saga haskolmn ekki aðeins -
frá uxunum til nýtízku drátt- stofnun fyrir faeina utvalda,
arvéla, eða frá ljánum til heldur fynr bændur og bual ð.
sláttuvélarinnar. Og þeirri Þanmg er samstarfmu við
sögu er enn ekki lokið. T. d. uruna stjornað af þeim, sem
vom þó nokkrir bændur í mínu bezt eiga að hafa kynt ser log-
bygðarlagi að hætta að nota mál efmsheimsms.
sláttuvél og þreskivél sitt í| Se kornyrkjan sjalf e t
hvoru lagi. í þess stað voru tektarverð, er það ekki siður
að koma vélar, sem slóu og stórkostlegt að virða fyrir ser
þresktu jafnharðan. hvernig hveitinu er komið a
Til þess að hafa við kröfum heimsmarkaðmn.
^ , ■% t>að einkenni á cB.nB.diskum
tímans hafa margir bændur i pao hpirra
Canada neyðst til að ganga út Þorpum, ■ utJ0»rum þe.n-a
á þá hálu braut, að reka bú- Þar sem Jarnbrautm l.ggur
skan sinn með lánum. Stund- fram með standa korúlyftur
um hefir sú saga endað dapur- (Elevators), e.n eða neirr -
lega. Lánsfélagið sendir ef til Þess.r rauðu eða grauiturnar
vill vörubíl út á akur bóndans gntefa upp y ir usin
til að hirða uppskeruna, áður langar e. ír a . orn y
, . , oicrn ctnrra auðfelaea. sem
jen hann getur tekið nokkuð
vögnum, og er þeim fleygt með
forkum inn í vélina. Þar skilst
hveitið frá axinu og rennur of-
an í vörubíl eða vagn, sem ek-
ið er upp að vélinni. Mikill
munur er á þessari þreskivél
og varpskóflunni, sem notuð
var á hæðum Gyðingalands á
dögum gamla testamentisins,
en megin hugsunin er þó hin
sama. Enn er það vindur (eða i
loftstraumur) sem skilur hveit-
ið frá hisminu. — Þegar nú
bíllinn er orðinn fullur, er hon-
um ekið til bæjarins og alla
leið inn í eina kornlyftuna. Þar
er bíllinn veginn með innihald-
inu, hveitinu helt ofan um rist
í gólfinu, og bíllinn síðan veg-
inn tómur. Einu gildir, ef um
hestvagn er að ræða, klárarnir
og vagninn vigtaðir með og
síðan án innleggsins. Er hveit-
ið metið og goldið fyrir það
eftir gæðum. — Neðan úr kjall-
aranum svífur hveitið síðan
upp á háaloft, og þaðan rennur
jað loks á sínum tíma ofan í
járnbrautarvagninn, sem flyt-
ur það á heimsmarkaðinn. —
Þarna er ekki verið að nota
poka, heldur er að flestu leyti
farið með hveitið, eins og það
væri vatn eða fljótandi efni.
Því er aldrei mokað, heldur
lelt úr einum stað í annan.
Hveiti frá öllu landinu er safn-
að saman í tiltölulega fá for.ða-
DÚr. Þaðan er það sent til
útlanda.
Hveitiverzlunin sjálf fer fram
öðrum vettvangi en þeim,
sem hér hefir verið lýst. Ekki
veit eg, hve margir hveitimark-
aðir eru í Canada, en hið svo-
nefnda “Grain Exchange” í
Winnipeg er einn af stærstu í
heimi. Eg kom þangað einu
sinni með vini mínum, sem er
kornkaupmaður. Þetta var fyr-
ir nokkrum árum, og á svo-
nefndum “eðlilegum” tímum.
— Þarna er í raun og veru alt
hveiti heimsins á einu geysi-
legu uppboði. Ein vistarveran
er kölluð “pytturinn”. Voru
þar hringmyndaðir pallar með
þrepum bæði innan á og utan
á; stóðu þar margir menn, pöt-
uðu út í loftið og kölluðu hver
í kapp við annan. Hefðu það
ekki alstaðar þótt gáfulegir til-
burðir, og trúði eg því vel, sem
mér var sagt, að það þyrfti
sterkar taugar til að standa í
pyttinum dag eftir dag. Með
höndunum gefa menn til kynna
ivort þeir vilja selja eða kaupa
ívciti, en með munninum
grenja þeir verðið, sem þeim
^ykir hæfilegt í þann og þann
svipinn. Á meir en mannhæð-
arháum pöllum fram með ein-
um veggnum stóðu menn með
heyrnartól á eyrum og krít í|
höndum og skrifuðu á stórar
töflur verðið á hinum ýmsu
hveititegundum, eins og það
var á því augnabliki annars |
staðar, svo sem í Chicago, Liv-
erpool eða Hamborg. — Ann-|
arsstaðar í húsinu var stórt
kort, sem sýndi á hverjum degi
veðráttufar og uppskeruhorfur
í öllum hveitilöndum heims. I
Sé útlit á því, að meira fram-
boð verði á heimsmarkaðinum,
verða karlarnir inni í pyttinum
ákafari að selja og tregari að
kaupa og af því leiðir lækkað
verð á hveitinu. Sé útlitið
slæmt, og búist við minni upp-
skeru, hækkar verðið inni í
“pyttinum.” — Uppi á lofti eru
geymdir óteljandi smákassar
úr járni, og er í þeim sýnishorn
í kjallaranum er
- NAFNSPJÖLD -
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skrlfstofusíml: 23 674
Stundar sérstaklega lungnaajúk-
dóma.
Er að flnnl A skriístofu kl. 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
Helmlli: 46 Alloway Ave.
Talsimi: 33 lSS
Thorvaldson & Eggertson
Lögfræðlngar
300 Nanton Bldg.
Talsimi 97 024
OrriCE Phow*
87 293
Res. Phoni
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDIOAL ART8 BUILDING
OrncE Houas:
12-1
4 F.K. - 6 P.M.
Airs BT APPOINTMEWI
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINOAR
Sérgrein: Taugasiúkdómar
Lætur útl meðöl 1 vlðlögum
Viðtalstímar kl. 2—4 ». h.
7—8 aB kveldlnu
Simi 80 857
643 Toronto St.
Dr. S. J. Johannesðon
806 BROADWAT
Talsáml 30 877
VlStalstimi kl. S—6 e. h.
A. S. BARDAL
selur likklatur og annast um útfar-
ir. Aliur útbúnaður s& bestl. —
Enníremur seiur hann allakonar
mlnnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE 8T.
Phone: 86 607 WINNIPKO
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Ineuranee and Financial
Agents
Sími: 26 821
308 AVENUE BLDG.—Winnipeg
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Phone 27 989
FTesh Cut Flowers Daliy
Plants in Season
We speclaliíe in Weddlng &
Concert Bouquets & Funerai
Designs
lcelandlc spoken
H. BJARNASON
—TRANSFER—
Baggnge and Furniture Motrlng
691 SHERBURN S%.
Phone 35 909
Annast allskonar flutnlnga fram
og aftur um bselnn.
MARGARET DALMAN
f TEACHER OF PIANO
654 BANNINO ST.
Phone: 26 420
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 88 124 Res. 27 702
410 Medical Arts Bldg.
Dr. K. J. AUSTMANN
Stundar elngöngu
Augna, eyrna, nefs og kverka
sjúkdóma
10 Ul 12 f.h.—3 tU 5 e.h.
Skrifstofusími 80 887
Heimasími 48 551
um uppfyltar óskir okkar um
lækkað verð á hveiti, þá er
það af því, að hveitikaupmenn-
irnir hafa keypt það á lægra
verði af bændunum í Vestur-
Frh. á 8. bls.
THL WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Dlamonds and Wedding
Ringfl
Agentfl for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
SAMBÚÐ ÍSLENDINGA
OG SETULIÐSINS
Frh. frá 3. bls.
ar. íslendingar hafa, og það
ekki að ástæðulausu, litið á
Breta sem eina sína beztu við-
skifta- og vinaþjóð. Við þetta
bætist það, að Bretar berjast
nú fyrir lýðfrelsinu, sem flest-
um íslendingum er mjög kært.
Flestir landsmenn hafa þvi
mikla samúð með hinum
brezku hermönnum, sem dvelja
hér fjarri heimilum sínum viðj
erfið kjör að mörgu leyti, og
heyra daglega um harða bar-
áttu samlanda sinna heima
fyrir. Mörgum íslendingum
finst því eðlilegt, án þess að
hugsa frekar um aðstæðurnar,
að votta þeim vináttu og sam-
úð á ýmsan hátt. En slíkt leið-
ir til víðtækari samskifta en
æskileg eru eins og högum er
nú háttað.
til að lifa til næsta uppskeru- . ..
tí^a. eða að minsta kosti til að þvi er eg bezt veit.
kaupa útsæði til næsta árs. Nú skulum við hugsa okkur,
Þr
m:-
Vr
1 og efni á að hap1'
A”k íbúðarhúsa”
íð nokkuð eru eign stórra auðfélaga, sem1 af hveiti. -
frú til heimilisins. Ef til vill hafa útibú sín víðsvegar um bakari, til að prófa notagild,
1 . . a „lón íandið. Aðeins eitt felag er þess.
erður hann . . samvinnufélag og bændaeign, Ekki er það mitt meðfæri að
útskýra nákvæmari tilhögun á
* , T11 n!PS1H OIVUlulll_______________ þessari furðulegu stofnun. Af
&þetur fer er þetta ekki að við séum stödd úti á slétt- henni má þó sjá í meginatnð-
alÍra bænS, né heldur unum seint í ágúst eða í sept- um, hvernig lögmalið um fram-
i,rf;r bað fttt við á öllum tíma- ember. Við sjáum víðs vegar boð og eftirspurn verkar a
—. A hinum svonefndu innan sjóndeildarhringsins heimsmarkaðinn þarsemisanv
árum” Var lánstraust eitthvað, sem líkist reykjar- bondm eru goð, boðm fljot að
....”, svo mikið, að banka- strókum úr skipum. Þegar berast. breytingar orar_ og
komu hlaupandi nær er komið, sézt, að þarna er snoggar og kaPPi8 að Jafnaði
ínWr á eftir bændunnm þreskivél, sem spýr út ur ser mikið. Þarna sést lika hvermg
+« há hvort þeir hálminum með ógnarkrafti. Að eins dauði er annars_brauð.
okki lán henni eru hveitibindin flutt á Þegar við hér uti a Islandi fa-
Það er heimskulegt af and-
stæðinum lýðræðisins hér á
landi, að sýna hermönnunum
andúð og óvirðingu. Slíkt má
undir engum kringumstæðum
koma fyrir, enda hafa íslenzk
yfirvöld tekið hart á slíku og
munu framvegis taka svo hart
á því, að slík framkoma við-
gangist ekki. En hitt er jafn-
framt mjög óskynsamlegt, að
almenningur í hernumdu landi,
láti vinfengi sitt í ljós við hina
erlendu hermenn, umfram það,
sem brýn nauðsyn krefur. —
Bretar vita vel um hug ís-
lenzku þjóðarinnar, en þeir
skilja það jafnframt og meta,
's ”íð unnum okkar eigin landi
og frelsi, framar öllu öðru. —
Þessvegna skilja þeir hvers-
vegna við íslendingar viljum
aðeins koma fram við þá
drengilega og látlaust, einart
og kurteist, án þess að láta til-
finningar okkar mjög í ljós, —
hverjar svo sem þær eru. Eg
geng þess ekki dulinn, að það
er þessi framkoma ein, sem
okkur er sæmandi, og hinir
beztu meðal hermannanna
telja eðlilegasta.
Skólarnir byrja nú starf sitt
innan nokkurra daga, sagði
forsætisráðherra að lokum. Þið
skólastjórarnir voruð flestir
sammála um, að betra væri að
hafa unga fólkið í skólunum.
Með því móti yrði minst trufl-
un á lífi þess, að kennara’-nir
gætu haldið í hönd þess ng
leiðbeint því. Eg býst við að
þið hafið rétt fyrir ykkur. En
þessu starfi fylgir mikill vandi.
okkur er sárt um þetta unga
fólk. Það er á gelgjusk«5ði,
það er hættara við að láta til-
finningar sínar í ljós og~stjðr'n-
ast af þeim en öðru fólk’ ''n
þó má sízt til þess koma rú.
Hlutverk ykkar verður m. a að
koma í veg fyrir það, að
tökin, sem hent hafa end'"’+'>ki
sig hvað snertir hið ””ora
skólafóik. Takmarkið ”-+ti
helst að setia svo há++ að
skólafólkið gæti gefið fo^^mi
um framkomu gagnvar* Unr-
mönnunum. Það er T'o1"ta
verkefni þessa fundar a* T"”ða
um bað, hvernig því ”iarki
Vprð”r náð.—Tírninn. 1'7 snpt.