Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1940næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Heimskringla - 27.11.1940, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.11.1940, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. NÓV. 1940 FJÆR OG NÆR Heimskringla hefir náms- skeið (scholarship) til sölu á beztu verzlunarskólum þessa fylkis. — Það er hverjum sem nám hugsar sér að stunda á þessu hausti eða vetri hagur að sjá oss því viðvíkjandi. * * * MESSUR í fSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Umtalsefni prestsins í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudag verður, við morg- un guðsþjónustuna, kl. 11 f. h., “Life in Other Worlds”, og við kvöld guðsþjónustuna, líkt efni er hann nefnir “Líf á öðrum hnöttum.” Fjölmennið við báð- ar messur! * * * Sveinn Thorvaldson, M.B.E., frá Riverton, Man., kom til bæj- arins s. 1. laugardag og var í bænum fram yfir helgi. Með honum kom að norðan Ásm. P. Jóhannsson fasteignasali, en hann var nyrðra og flutti erindi á samkomu í Riverton um síð- ustu Islandsferð sína. Sagði Mr. Thorvaldson að góður róm- ur hefði verið þar sem annar- staðar gerður að erindi Mr. Jóhannssons; hann hefir flutt það víðar. 1 Riverton er ann- ars þakkarverður áhugi fyrir þjóðræknismálinu sýndur. Þar er skóli í íslenzku kenslu starf- ræktur og sækja hann milli 60 og 70 börn. Kennarar eru fimm. Ef aðrar bygðir gerðu þessu líkt væri gaman að lifa * * * Kvenfélag Sambandssafnað- ar í Árborg efnir til “Silver Tea” og svuntusölu í bænda- búðinni í Árborg mánudaginn 2. des. Bændur og bæjarfólk! Komið og hressið ykkur á góðu kaffi með íslenzku kaffibrauði og styrkið um leið gott málefni. Nefndin. McGURDY SUPPLY CO., LTD. COAL & WOOD Hafa kolin og viðin sem þú hefir verið að óska eftir Dominion Sask. Lignite Wildfire Drumheller Western Gem. Drumheller • Þeir hafa reynsluna fyrir sér, og eru áreiðanlegir í öllum sínum viðskiftum og þeir þekkja eldiviðinn sem þið þarfnist. Simið 23 811—23 812 Böðvar Jónsson frá Lang- ruth var staddur í bænum í gær. Hann hefir lofað Heims- kringlu að líta eftir innheimtu fyrir hana í bygð sinni og eru áskrifendur blaðsins beðnir að minnast þess og jafnframt, að gera honum starfið sem auð- veldast. * * * Útvarp Sunnudaginn 1. des. útvarp,- ar yfir “Columbia Broadcast- ing Corporation Network” í Bandaríkjunum Dr. Frederick M. Eliot, forseti Únitara-félags- ins þar. Hann hefir verið kos- inn sem einn af ræðumönnun- um í “Church of the Air Pro- gram” sem útvarpað er á hverj- um sunnudegi, kl. 1 E.S.T., sem er kl. 12 Central Standard Time. Umræðuefni Dr. Eliots verður “These Things Shall Be.” * * * Guðqiundur Björnsson, Riv- erton, Man., lézt 22. nóV. á sjúkrahúsinu á Gimli. Hann var jarðsunginn frá Sambands- kirkjunni í Riverton s. 1. laug- ardag. Hann lætur eftir sig konu, Sigriði Pálsdóttur frá Geysir. Guðmundur átti við heilsuleysi að stríða síðari ár æfinnar. Hann var góður drengur og gegn og verður ef- laust minst nánar síðar. * * * Jón Sigurdsson Chapter 1.0 D.E. þakkar innilega öllum þeim, er hjálpuðu til þess að gera þessi tvö síðustu manna^ mót þess, það á föstudags- kveldið á heimili Mr. og Mrs. Geo. Salverson og á mánu- dagskveldið í Fyrstu lút. kirkju, þar sem Mr. F. Stevens hélt fyrirlestur, svo arðvænleg og ánægjuleg. * * * Á ársfundi deildarinnar “Frón” síðastliðinn mánudag, voru þessir kosnir í stjórnar nefndina: Ragnar H. Ragnar, forseti Davið Björnsson, vara-forseti Guttormur Finnbogason, ritari. Hjálmar Gíslason, vara-ritari Joch. Ásgeirsson, gjaldkeri Karl Jónasson, vara-gjaldkeri Gunnbj. Stefánsson fjármálarit. Sigurjón Kristofersson, vara- fjármálaritari. Grettir Jóhannsson var end- urkosinn til tveggja ára yfir- skoðunarmaður reikninga og J. T. Beck á eftir eitt ár. Skemtiskráarinnar nánar getið í næsta blaði. * * • Föstudaginn 22. nóv. voru þau Ásgeir Ingvi Finnsson frá Víðir, Man., og Ruth Bertha Roche frá Hnausa, Man., gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verð- ur að Víðir. Helgi Jónsson, 133 Kitson St., Norwood, Man., lézt s. 1. sunnudag að heimili sínu. — Hann var 75 ára að aldri. í Dr. Frank Walter Shaw, sem verið hefir læknir á Gimli s. 1. 18 ár, andaðist þar á heimili sínu 26. okt. rétt 52 og hálfs Winnipeg hafði hann átt heima árs gamall. Hann var fæddur síðan hann kom vestur eða í 55 1. apríl 1888, á páskadag, i ár. Hann lagði stund á húsa- Carberry, Man., og lifði þar og smíðar. Hann lifa kona hans síðar í Swan River, Man., til Rósbjörg og tveir synir, Jón og fullorðinsára. Áður en hann Victor. Jarðarförin fór fram í sneri sér að læknisfræði var gær frá Fyrstu lút. kirkju. hann skólakenari á ýmsum * * * stöðum í sléttufylkjunum útskýring þremur. Frá Manitoba háskól- Það hefir gleymst að geta anuni útskrifaðist hann i lyfja- þess, að Mrs. S. E. Björnsson, fræði og læknafræði árið Árborg, gaf Sumárheimili ísl. |1920* Árið 1930- Þ- 12’ lull> barna mjög vandað ullarteppi §ekk Hr. Shaw að eiga konu af með silkiveri og var dregið um íslenzkum ættum, Björghildi það á samkomu að Hnausum Gíslason, dóttir Guðmundar og 23. ágúst s. 1. Mrs. J. Ásgeirs- Sigrúnar Gislason á Gilsbakka son, Winnipeg, hlaut teppið og 1 Geysirbygð í Nýja Islandi. hefir hún gefið Sumarheimil- ^örn þeirra Dr. og Mrs. Shaw inu það aftur. Vil eg þá þakka eru tvð: Honald Leslie (9 ára) báðum þessum konum fyrir °& Ruth Ann (10 mánaða). Jarðarförin fór fram þ. 29. okt. frá heimilinu og Gimli lútersku kirkju, og var með allra fjöl- mennustu jarðarförum sem gjöfina. Emma von Renesse —Árborg, 26. nóv. , A. . . þar hafa venð, — otviræður Holmfreð Olson andaðist a .. . „„ ............... ^ vottur þess að her var um heimili sinu a Gimli þ 19. okt. m&nn að ræða sem naut mik. s 1. eftir langa og erfiöa sjuk- ,]la vinsælda og álits fólks. _ Séra Bjarni A. Bjarnason og séra Sigurður ólafsson mæltu The Ju nior lcelandic League -DANCE - at the MARLBOROUGH HOTEL — “BLUE ROOM” Friday, December 6th, 1940 Buffet Lunch 75^ per person Proceeds to Red Cross Comm. 8.30 p.m. dómslegu. Hann var fæddur á Gimli þ. 24. apríl 1886, og má heita að hann lifði þar allan kveðj~æál sinn aldur. Foreldrar hans voru * * * landnámshjónin Gottskálk Sig- Gjafír j blómasjóð Sumarheim- fússon og Hólmfríður Jónatans- aig ís] bQrna að Hnausa> Man; dottir, sem komu til Gimli með __ . _ _ _ .... 1ff7C Mr. ogMrs. A. J. Halldorsson stora hopnum” anð 1876. —| ... ö , . ,. _ . TT,. _ , „ og fjorar dætur þeirra af Oak- Holmfreð sal. naut litillar skólamentunar, en fór að vinna Point’ Man- ha,a fat,ð W0-00 við fiskiveiðar 13 ára gamall,|1 -"'™mgu um astkaman son . , _ , . . , . . og broður, Águst Hermamj og helt ser að þeirn atvmnu 1 TT .... _ ,, . . . . „ , . ... . Halldorsson, fæddur 4. agust 40 ar. Hann lætur eftxr sig ___ . ... ’ , _no_ 1914, dainn 5. nov. 1939. Einnig hafa þau Mr. og Mrs. K. Thorvarðarson, Lundar, Man., gefið $5.00 í minningu um þann sama. Meðtekið með samúð og þakklæti. Emma von Renesse konu, Jóninu Ólöfu (Johnson), og fimm börn fullorðin: Hum- phrey Leonard (giftur Ingi- björgu Anderson frá Poplar Park, Man.), vöruflutnings- maður í Winnipeg; Lára Sigríð- ur, Pétur Alexander, Svava Jónína og Florence Stefanía eru í heimahúsum. Einnig á lífi eru þrjú systkini Hólmfreðs Þakkarorð sál., öll búsett á Gimli: Pálína Vi?i'undirrituð viljum þakka (Mrs. Pétur Magnússon); Frið- öllum sem sýndu okkur hlýhug rika (Mrs. Bristow); og Páll og samúð við lát okkar ást- Ðlson, fiskimaður. Jarðarför- kæru foreldra, Ólafar og Árna in fór fram þ. 24. okt. frá heim- Johnson að Langruth, er dóu ilinu og Gimli lútersku kirkju. með aðeins mánaðar millibili. Séra B. A. Bjarnason mælti Við þökkum blómin hin fögru kveðjumál. Með hinum fram- og önnur vinabrögð okkur auð- liðna er til moldar hniginn sýnd, og þann hlýhug og vin- glaðlyndur og góður verkmað- semd sem sýnd hafa verið ur, sem barðist drengilega við þeim, sem okkur voru svo ást- lífskjör sem margan annan fólgjn og kær. Nöfn þessara hefðu yfirbugað. margra vina nefnum við ekki, * • • |en til þeirra hugsum við með The next meeting of the Jón ÞV1 ÞakWæti sem orð fá ekki Sigurðsson Chapter I.O.D.E will be held at the home of Mrs. G. F. Jónasson, 194 Ash St., on Tuesday evening Dec. 3, at 8 o’clock p.m. Mrs. R. H. Harte will give a report on i the National Convention held Leiðrétting at St. Johns, N. B., last sum- j túlkað. Mrs. Anna George Mrs. Bertha Evans Mrs. Þorbjörg Anderson Helgi Nordal 1 greininni “Grenfell frá mer. As the Blanket and Rug Labrador”*í 6. tölublaði í fyrsta donated to the Chapter will be dálki Þrítugustu og þriðju línu drawn for at this meeting, it að ofan stendur: að heimilis- is important that tHe tickets lœknirinn sýndi Wilfred litlann be sent to the treasurer with- heila, geymdann í pækli, en á out delay. að vera: a® heimilislæknirinn • -* * sýndi Wilfred litlaheila, Miðvikudaginn 20. nóv. voru geymdann 1 Pæk11- ^ xau Stígur Thorvaldur Hall- dórsson og Ida Hattie Brandt Dánarfregn gefin saman í hjónaband af ^r' Mrs- Jóhanna Hall- séra Carl J. Olson. Athöfnin dórsson í Víðir, Man., urðu fyr- fór fram í Brick kirkjunni að ir Þeirri sorg að missa nýfædd* Wynyard, Sask. Á eftir var an son Jon Hermann, að nafni. mjög ánægjulegt veizluhald á Hann varjarðsunginn þann 23. íeimili Mr. og Mrs. Brandt, nov- a® nánustu ættingjum og foreldra brúðarinnar. Ungu j nokkrum nágrönnum viðstödd- hjónin setjast að á bújörð í um- Wynyard bygðinni. Margir ætt- * * menn og vinir óska þeim allra |Lút. messur í Vatnabygðum: , . . . , • 1. des. — Westside kl. 11 f.h. hammgju og blessunar. for the MEN! O’COATS SUITS FURNISHINGS Alpine, Chinchillas, English Worsteds SHIRTS, TIES, Fleeces, Elysians, and Tweeds SOCKS, SCARFS etc. many with two pants and $24-50 to $42-50 $20-50 and up FANCY SETS Easy Terms 3% PORTAGE Ave. KING’S Ltd. Foam Lake kl. 3 e. h. Leslie, kl. 7 e. h. Allar messurnar á ensku. Innsetning safnaðar- fulltrúa að Foam Lake og Leslie. Carl J. Olson * * # The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, Victor St., will hold a “Christmas Festival” on Thursday after- noon and evening, Dec. 5th, in the church parlors. Further particulars next week. SARGENT TAXI and TRANSFER StMI S4 555 or $4 557 724 Yi Sargent Ave. Contracts Solicited Þakklœtisyfirlýsing Hjartans bezta þakklæti eiga þessar línur að flytja frá okkur undirrituðum til hinna mörgu góðu vina nær og fjær, sem réttu okkur styrkjandi og líknandi kærleikshendur í sjúk- dómsforföllum og héðanför vors ástkæra eiginmanns og föður, Hólmfreðs Olson, sem andaðist 19. okt. s* 1. Gjarnan vildum við mega nafngreina alla þessa góðu vini, en þeir eru fleiri en takmarkað blaða- rúm leyfir. Megi guð blessa ykkur og launa, kæru góðu vinir. Jónína Ólöf Olson Humphrey Leonard Olson Lára Sigríður Olson Pétur Alexander Olson Svava Jónína Olson Florence Stefanía Olson. * * * Messur í Gimli lúterska prestakalli 1. des. — Betel, morgun- messa. Víðines, messa kl. 2 e.h. Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. 8. des. — Betel, morgun- messa. Árnes, messa kl. 2 e. h. Gimli, ensk messa kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli Gimli safn- aðar kl. 1.30 e. h. hvern sunnu- dag. - B. A. Bjarnason * * * Lúterska kirkjan í Selkirk 1. des. — Fyrsta sunnud. í jólaföstu. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson. ISLANDS-FRÉTTIR Matsveinninn 6 "Maí" druknar i Fleetwood Ásgeir Stefánssyni fram- kvæmdastjóra í Hafnarfirði barst í gær skeyti frá Fleet- wood og segir þar, að mat- sveinninn á Maí, Guðlaugur Ásgeirsson, hafi fallið í höfnina og druknað. Guðláugur átti heima í Hafn- arfirði. Hann lætur eftír sig konu og 4 börn, öll í ómegð. —Mbl. 1. nóv. * * • Loftvarnabelgur á reki fyrir Austfjörðum Loftvarnabelgur sást á reki frá Dalatungu í gær um há- degi. Fréttaritari Morgun- blaðsins á Seyðisfirði símaði um þetta í gær: “Frá Dalatanga sást um há- degið stór loftvarnabelgur í um 200 metra hæð frá sjávar- fleti. Leið hann hægt til suð- urs. Álitið er að hér sé um flug- vélaspilli að ræða, sem slitnað hafi upp erlendis.”—Mbl. 1. nóv * * * Túnasláttur viku af vetri FólkT sem gekk fram hjá svokallaðri “Frímúraralóð” við Fríkirkjuveg' í gærdag, sá ein- kennilega sjón. Þar var mað- ur með orf og ljá að slá iðja- grænt gras! Það mun vera sjaldgæft á Is- landi að sjá menn við túnslátt MESSUR og FUNDIR X kirtcju SambandssafnaOar Uessur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Fundlr 1. fðsfcn- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr tyntm mánudagskveld 1 hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki tHng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söng-flokkurinn A hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hvarjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ------------------------_____—« , ‘ ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjánnálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Dlamonds and Weddlng Rlnge Agents for Bulova Watcihes Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. þegar vika er af vetri, en skýr- ingin á þessu er sú, að seint í sumar var sáð þarna grasfræi, og vegna hins góða veðurfars hefir sprottið svo vel þarna, að ástæða þótti til að slá grasið nú.—Mbl. 1. nóv. * * * Þýzk Dornier-flugvél yfir Islandi 1 fregn frá London í gær, var skýrt frá því, að stór þýzk flug- vél hafi sést yfir Islandi. “En þegar breskar flugvélar komu á vettvang, sneri hún til hafs og hvarf í áttina til Nor- egs”, segir í Lundúnafregninni. Hér mun vera um sömu flug- vélina að ræða og skýrt var frá hér, að sést hefði yfir Aust- urlandi á mánudaginn. —Mbl. 1. nóv. Lundarbúar í Winnipeg skemta sér Fyrverandi búendur frá Lundar og Álftavatnsbygð hafa ákveðið að halda kunningja- mót (reunion) í I. O. G. T. hall, Sargent og McGee, þriðju- daginn 3. des. * * * Bœkur til sölu ú Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsiður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Upplag þessara bóka er lítið. Þeir sem eignast vilja þær, ættu því að snúa sér sem fyrst til ráðsmanns Hkr. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og f jölbreyttasta fslenzka vikublaðiö SAMKOMA OG DANS A ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ 3. DESEMBER næstkom- andi, verður haldin skemtisamkoma í Goodtemplara- húsinu hér í borginni að tilhlutan fyrverandi Lundar- búa, sem hér eru búsettir; verður þar margt til skemtana, svo sem ræðuhöld, söngur og dans. — Ágóðanum af samkomunni verður varið til hins nýja samkomuhúss á Lundar. Aðgangur 35c Allir velkomnir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 9. tölublað (27.11.1940)
https://timarit.is/issue/153860

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. tölublað (27.11.1940)

Aðgerðir: