Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1940næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Heimskringla - 27.11.1940, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.11.1940, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. NÓV. 1940 FYRIR OFAN XV. Heima’ ertu spámaður haldinn, Hetja, örn eða ljón, í öllum öðrum löndum Ekkert nema flón. Heima heitir þú Feuhrer, En hérna í Riverton Heitir þú ekki Hitler, Heldur T. Carson. XVI. Frá húsinu læknirinn heyrði, Sem hugði hann konunnar óp; í brunandi bílnum ei eirði, Hann bylti sér út úr og — hljóp. Hann hélt að sín hjálp kæmi fyrri, Ef hlypi’ hann en sæti ekki kyr, Án lyfjanna lífsaflið þyrri, — Og loks nam hann staðar við dyr. Þeim herlækni, hertum í eldi, Gekst hugur við þessi kvein, Var lífdagur kominn að kveldi? Var kristileg hjálp of sein? Hann lauk upp og leit inn á pallinn, Um leið honum undrunar fékk, Að það var ei konan en karlinn, Sem kveinandi lá þar á bekk. XVII. Einn háskóla Indíáni Svo iðinn við námið var Og lika svo lítill bjáni, Að langt hann af öðrum bar. Af hrifni menn hljóða setti Við hitt, sem var meira vert, Hve langt hann gat kastað hnetti, Úr keppinaut lítið gert. Sem helköttur hann var talinn Sá helzti og mesti um flest, Og þess vegna þófti hann valinn 1 þjónustu drottins bezt. Því var að hann guðfræði gleypti, Eins greitt og hann las hana á bók, Og loks í sig hörku hleypti Og heilaga vígslu tók. Svo gæti’ hann á guðsvegum hlaupið Sem geystast og unið því meir, Þeir færðu’ honum fyrirfram kaupið Með farar og nauðsynja eyr’. Og fresskottinn fræga og rauða f frakkann sínn klæddu þeir nú Og út meðal svartra sauða Þeir sendu hann að boða trú. I bréfum hann bara’ að þeim lagði Sér bacon að senda og pork. Þeir undruðust, aldrei hann sagði Eitt orð um the gloiius work. Svo heyrðu þeir ekkert af honum, En hvaðan? Það enginn veit. Er brugðið var beztu vonum, Þá byrjaði dauða leit. — Þeir fundu’ hann í fögrum lundi Við fordyri’ á næfra hrauk; Við eldinn sinn litla hann undi Og ilminn sem til hans rauk. Þar sat hann á sínum botni —En sízt af ótta við vönd; Ei þreyttist að þjóna drotni Með því að steikja önd. —Hann vildi ekki endur veiða, Sem var ekki matur í— Hann hafði sér gleymt að greiða Eða gefist upp á því. I t Hann þóttist ei þá vera búinn Að þvo sér, og má það ske, En forugur, rifinn og fúinn Hékk frakkinn hans uppi í tré. Hvort hægt væri hann að laga Víst hefir enginn spurt, Því klaufin náði upp að kraga, En kraginn var allur burt. Og þá er nú þess að geta, Sem þar fyrir augu bar, Er átti að fai;a að éta Þá önd sem til matar var. Á heilagri kirkju og kerlu Hann, klerkurinn, hafði skift, Og sig þeirri svanna perlu Hann sjálfur hafði gift. GARÐ 0G NEÐAN XVIII. Það skeði á skátamóti I skógi við farinn veg, Að sátum við saman að drykkju Sigtryggur Bríem og eg. XXIII. Á ensku — ei annari tungu Þó altaf stundi þeir nám— 'Segja þeir hugsanir sínar Sannlega í orðum fám. Að tala móðurmálið Er mönnunum ekki fært; Þeir mundu gera það glaðir Gætu þeir aðeins lært. En samt eru svörtu skýin Sólarmegin björt: Til góðs þeim ei gaf að skilja Mitt gems sem nú fellur ört. Guttormur J. Guttormsson Eg valdi það laufskógarleyni, Því löngum hefi eg þótt Vandur að virðingu minni Og var um það sem er ljótt. Eg gerðist nú hýr, en gáður Þess gætti að hafa lágt. Er Sigtryggur tók og syngja, Þá setti að mér hjartaslátt. Æ, Sigtryggur, Sigtryggur góði, Eg sagði, ef elskar þú mig, Þá hættu, hættu að syngja, Af hlífð við sjálfan þig. Annars er hætt við menn ætli Einhver f jandinn sé hér Að kvelja lífið úr ketti, Kálfi, svíni eða þér. » En Sigtryggur söng því hærra; Og segði eg meira um það, Þá mundu menn efa’ að slík óhljóð Ættu sér nokkurn stað. Loks tóku að safnast saman, Að Sigtryggi hljóðnuðum, menn Sem fyrr ekki voguðu á vettvang, En vitna og muna enn. Eg þakkaði’ í áheyrn þeirra Að þagði Briem og var rór. Hann svaraði: Þakka þér sjálfum Fyrir sönginn, Gutti — og fór. XIX. Mitt indæla eftirlæti Er elskan hún systir mín, Með ljósdökku lokkana sína Og ljósbrúnu augun sín. Hún brosir, þá breytist veður í blíðu, sem fyrr var kalt, Hún hlær, og þá syngja himnar, Hún hryggist, þá grætur alt. Og þegar hún höfði hallar Til hvíldar að svanadún, Þá er sem alt leggi aftur Augun um leið og hún. XX. Þið trúðuð fyrir’ öryggi ykkar Ábyrgðarlaftsri stjórn, Á herguðsins altari eruð Þið orðin hin mesta fórn. Þó kaldur, sem ísinn, utan Eigri eg mína leið, Loga eg allur innan Af ykkar kvölum og neyð. Þeim, sem því víti valda, Velti eg ofan af gnúp Heimsfriðar hugsjóna minna, 1 haturs míns ómælis djúp. XXI. Að giftast auðugum ekkjum Er atvinna fýrirséð; Að dvelja í hjúskaparhlekkjum Er honum samt þvert um geð. Og honum er helzti baginn Að hafa þær sem hann fær, En hinsvegar list sú lagin Að lifa á að missa þær. xxn. Indíána sumar er svanni Með svart og mikið hár, Koparlitt, æskuslétt andlit Og ylhýrar dökkar brár. Hárið er skammdegis húmið Að hníga, með stjörnuglans, Hörundsliturinn haustleg Hálmbleikja akurlands. Laufum, með regnboga litum, Litum hins dýrasta ríms, Skrýðist hin prúða og prýðist Perlum daggar og hríms. Svo kastar hún laufakjólnum —Kuldi fyrir’ dyrum er; 1 kríthvíta ísbjarnar kápu Klæðir hún sig og fer. A TRIBUTE TO REV. RUNOLFUR M ARTEIN SSON (An Address Delivered at Cele- bration of His 70th Birthday, November 26, 1940.) By Professor Richard Beck I have been entrusted with a very pleasant task this even- ing, that of paying deserved tribute to an esteemed friend of old standing and a co-labor- er, a fellow teacher. To be sure, our fields of work have been many miles distant, but the realm of education is one, and the problems facing the teacher are very much the same whether on the high school and academy level or in the college and university. Because of my ' long-time friendship with the honored guest and our common interest in education, as well as in many other cultural matters, I consider it a special pleasure and privilege to render him my homage on this auspicious occasion, the celebration of his 70th birthday. I realize that there are with- in these walls and elsewhere many, who know him whom we are honoring here to-night, much more intimately than I do. I have, however, enjoyed his friendship ever since I came to this country from^Jce- land some 20 years ago and been associated with him a good deal, in his hospitable home as well as in the homes of mutual friends, on commit- tees and at public gatherings. Upon my arrival as a newcom- er, he extended to me, in his characteristic fashion, the hand of good will and gener- ous assistance, when I needed some educational advice; I am happy to acknowledge that debt publicly, not to mention numerous other expressions of friendship and encouragement from his side. Reverend Runólfur Marteins- son — séra Runólfur, as he is fondly known among his fel- low Icelanders — entered early upon his career as an educator; while still in college, he be- came a public school teacher among his countrymen, both in Manitoba and in the neigh- boring state of North Dakota, where he is still gratefully re- membered by his former pupils. His teaching in this field was, however, only a prelude to his later work as an educator and school executive. After having successfully served various congregations within the Icelandic Lutheran Synod, Rev. Marteinsson suc- ceeded the late Rev. F. J. Berg- man as Professor of Icelandic at Wesley College in 1910. Steeped in the Icelandic liter- ary tradition and possessing fine educational equipment generally, Rev. Marteinsson ably filled this position until he was called to the principal- ship of Jón Bjarnason Acad- emy upon its founding in 1913. This marked the beginning of a most important chapter in his career, opened to him a field of rich activity, where, as a teacher and administrator, he has unquestionably render- ed his greatest service to his racial group. Rev. K. K. Olafson, president of the Icelandic Lutheran Synod, did not at all exagger- ate, when he recently wrote as follows of Rev. Marteinsson’s labors in the interest of the Academy: “Upon him as no other individual has rested the burden of its welfare and con- tinuance”. In my judgment, it is Rev. Marteinsson’s great glory that, in spite of frequent lack of understanding and sympathy, he never wavered in his idealism nor in his devo- tion to the cause, which he had espoused, to carry on the work of the institution, which had been placed in his care. What the strúggle to keep it alive de- manded of him, becomes a little clearer when we bear in mind that devotion means self- sacrifice, and that the latter is always in direct proportion to the former. In his work for and at the Academy I believe that Rev. Marteinsson has shown that he had attained to true spiritual manhood; for as the late President Woodrow Wilson put it in one of his memorable addresses: “No man has ever risen to the real stature of spiritual manhood until he has found that it is finer to serve somebody else than it is to serve himself.” The significance of Rev. Mar- teinsson’s work as an educator is perhaps most clearly seen by recalling the main purpose of Jón Bjarnason Academy, whose guiding hand he was for such a long period. The primary purpose of the school was to inculcate Christian prin- ciples in its students and make available to them instruction in Icelandic language and lit- erature. These objectives the school adhered to throughout its existence, as far as circum- stances permitted. It has therefore been Rev. Marteinsson’s duty and privi- lege — I know he has regarded it as such — to hold high be- fore his students the ideals of Christian living as well as di- recting their attention to the great riches of the Icelandic people in song and saga, its re- markable history and culture. In other words, he has been engaged in the oble endeavor of building the lives of young people, laying the foundation for their future, opening the windows of their souls to those refreshing breezes, which blow from the mountain peaks of in- spiration, when one climbs those heights in the company of the great spiritual leaders of the past, whether in religion or literature. Let me illustrate with a story. A certain young man gave his young son a picture puzzle, which, when put to- gether, formed a map of the world. He further promised his son the sum of five dollars, if he could assemble the puz- zle withln a given length of time. The son went to work and returned with the puzzle solved in a much shorter time than his father had expected. “How were you able to put the puzzle together so quickly”, the father asked. The son re- plied: “On the back of the pieces making up the puzzle I noticed the picture of a man, and I knew that, if I got the man right, I would get the world right". In that firm belief Rev. Mar- teinsson has carried on his work for the educational and moral benefit of the students of his school. His labors have not been in vain, for it is be- coming increasingly true that SKIFTA- VINIR megum vér vænta Jóla-Pantana Yðar SNEMMA Meðan birgðir eru miklar Greið Afhending— Skjót Sending ^T. EATON C?miED Herbert Spericer was right, when he said: “To educate the reason without educating the desire is like placing a repeat- ing rifle in the hands of a sav- age”. Or as the late President Theodore Roosevelt phrased it: “To educate a man in mind and not in morals is to educate a menace to society”. It is not least because of Rev. Marteinsson’s long and devot- ed service in the field of Christ- ian education that some of his many friends' and admirers have gathered here to honor him when he has reached the three score years and ten. Hundreds of his former stu- dents join us in paying tribute to him, grateful for his instruc- tion and guidance. We people of Icelandic origin are however, no less grateful to Rev. Marteinsson for his faithful and many-sided labors to preserve the Icelandic langu- age and cultural heritage in this country. His attitude to those values is well expressed in his own words, written some years ago in an introduction to the Jon Bjarnason Academy Year Book: “Self-knowledge is essential to all true culture. The spiritual acquisitions of our race of yesterday form a large part of our possessions of today. Therefore we cannot know ourselves without know- ing something of the past.” I am delighted, as President of the Icelandic National League of America, specially authorized by its executive, to express the appreciation of that organization of Rev. Mar- teinsson’s fruitful interest in the preservation of Icelandic language and literature, but I prefer to do so in the tongue of my fathers. Séra Rúnólfur Marteinsson hefir á liðnum árum tekið mik- inn þátt í vestur-íslenzkum þjóðræknismálum og félags? málum. Hann hefir bæði látið sér ant um alt það, er Islend- ingum mætti til sæmdar verða,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 9. tölublað (27.11.1940)
https://timarit.is/issue/153860

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. tölublað (27.11.1940)

Aðgerðir: