Heimskringla - 30.04.1941, Blaðsíða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 30. APRIL 1941
FJÆR OG NÆR
MESSUR í ÍSLENZKU
SAMBANBSKIRKJUNUM
Messur í Winnipeg
Umræðuefni prestsins við
guðsþjónusturnar í Sambands-
kirkjunni n. k. sunnudag, 4.
maí, verður “Prayer in Times
of Stress”, kl. 11 f. h. og “Frelsi
til að trúa” kl. 7 e. h. Þetta er
hvorttveggja tímabært efni. —
Allir eru ætíð velkomnir í Sam-
bandskirkjuna. Fjölmennið!
• * *
Séra Guðm. Árnason messar
á Langruth sunnudaginn 4. maí
n. k.
# * #
Messað verður í Sambands-
kirkjunni á Gimli 4. maí n. k.
# # *
Samkoma Kvenfélags Sam-
bandssafnaðar á sumardaginn
fyrsta, var ágætlega sótt. Þar
var og mikið um, skemtun,
myndir sýndar frá Islandi, á-
gætur upplestur og söngur
mikill og góður. Það var hinn
bezti sumarfögnuður. Sam-
komunni stjórnaði Mrs. P. S.
Pálsson, hinn nýi forseti kven-
félagsins.
# # *
Síðasta tœkifœri
að sjá leikinn “öldur” hér í
borginni, er á laugardagskvöld-
ið kemur 3. maí. Stutt, áhrifa-
mikil leiksýning og með af-
brigðum vel leikin. Byrjar kl.
8.30 í samkomusal Sambands-
kirkju og aðgöngumiðar til sölu
hjá Steindóri Jacobson og
Davíð Björnsons Book Store,
702 Sargent Ave.
# # *
Séra Guðm. Árnason og frú,
komu snöggva ferð til bæjarins
í gær.
Barnakórs-œfingar j Ingi Eiríksson frá Árborg,
Næsta söngæfing barnakórs Man., er staddur í bænum. —
R. H. Ragnar verður í Sam- Hann er að leita sér lækninga
bandskirkjunni n. k. mánudag við augnveiki, var skorinn upp
kl. 4.45 e. h. Það er nú verið á öðru auganu og er að skána.
að breyta Jóns Bjamasonar1 # * *
skólanum og því ekki hægt að i Dr. Ingimundson verður
hafa æfingar þar. Það fer nú staddur í Riverton þann 6. maí.
að líða að hljómleikum kórsins j • * *
og er því mjög áríðandi að öll' Andlátsfregn
börnin mæti stundvislega A
hverri æfingu.
# #
a |
R. H. Ragnar
Mrs. Marja Eiríksson, 87 ára,
lézt á heimili sínu við Campbell
, , , River, B. C., 14. apríl 1941. —
Lokasamkoma laugardags- heitjn var kona Kristjáns
skola Esjunnar i Arborg, verð-|Elrlkssonar voru hjón
ur haldm 2. mai í samkomuhusi1
bæjarins. Verður þar margt
til skemtunar s. s. smáleikir,
upplestur, framsögn í ljóðum,
einsöngur, söngflokkur undir
j og synir þeirra tveir Carl og
Þórarinn fyrstu íslendingar
sem tóku sér bólfestu á þessum
; slóðum 1938. Fór jarðarförin
., ... o ifram í Courtenay, B. C., þann
stjorn M,ss S M. Bjarnason, og 16 prestur ensku kjrkj.
síðast en ekki sízt, þá symr, ... . . -, JP •_
„ T , . unnar þjonustaði við utforma
Mrs. E. P. Johnson myndir frai.
; j Mrs. Eiríksson var virt og vel
metin af öllum sem kyntust
henni, og er því saknað úr okk-
ar fámenna hóp. Innilegustu
við öll,
manm nennar og
börnum í sorg þeirra. Hinnar
látnu konu verður ítarlegar
getið síðar.
S. Guðmundsson
# # *
Bœkur til sölu á Heimskringlu
Endurminningar, 1. og II.
hefti, alls 608 blaðsíður, eftir
Friðrik Guðmundsson. Verð
upphaflega $2.50, báðar bæk-
urnar; nú $1.00.
Hetjusögur Norðurlanda, um
j 200 blaðsíður að stærð, eftir
Jacob A. Riss. íslenzkað hefir
Dr. Rögnvaldur Pétursson. —
Verð 35c.
Upplag þessara bóka er lítið.
Þeir sem eignast vilja þær,
ættu því að snúa sér sem fyrst
til ráðsmanns Hkr.
* * *
n
/
or.
Vor er í lofti og vor í hug
manna. Hver hlý regnskúr
framleiðir nýtt líf.
Sérhvern dag úr þessu
vaknar í brjósti yðar með-
vitund um það, að breyta
til um húsgögn, og endur-
fegra heimilið. . . Dálítil
breyting hér og þar . . .
nýmáluð gólf, veggir og
loft. . . ef til vill borð gljá-
fegrað með enamel. . .
Hlýðið þeim innblæstri!
Þér munuð finna heilan
hugsjónaheim í sambandi
við “Spring Fever” yðar í
eintaki af EATON Verð-
skrá yðar. Hún innifelur
sjóð nýrra hugmynda, sem
eru í raun námsskeið í
skreytingu (heimilislegri
og persónulegri) — og hví-
lík gullnáma fyrir fólk,
sem lætur sér ant um
sparnað.
*T. EATON C*L.
WINNIPEG CANADA
EATON'S
Islandi. Arður af samkomunni
rennur til lestrarfélagsins
“Fróðleikshöt” sem nú hefir á-
kveðið að sameinast þjóðrækn- . __
• j • íítt, • ,» +-Í u/,/, hlutteknmgu vottum
ísdeildinm “Esjan , til þess að ,. .
samema kraftana sem eru að
vinna að okkar þjóðræknismál-
um. Fólk er beðið að festa í
minni bæði stað og stund sam-
komunnar og fjölmenna til
styrktar góðu málefni.—S. E. B.
# * *
Dánarfregn
Þriðjudaginn 25. marz s. 1.
andaðist að heimili þeirra
hjóna Mr. og Mrs. John Hall-
son, Blaine, Wash., ekkjumað-
urinn Páll Símonarson. Hann
var fæddur að Syðra-Koti i
Rangárvallasýslu hlnn 24. júlí
árið 1859. Foreldrar hans voru
þau Símon Guðmundsson og
Þórunn Samúelsdóttir, búandi
hjón á ofannefndum bæ. Páll
kom til Vesturheims árið 1893,'
fluttist vestur á Kyrrahafs- j
strönd árið 1902 og bjó þar til
dauðadags, hann átti við mikið Dánarfregn
heilsuleysi að búa nokkur síð- ^ Laugardaginn 29. marz s. 1.
ustu ár æfi sinnar. i andaðist á sjúkrahúsinu (The
Að eðlisfari var hann fáskift- County Hospital) nálægt
inn, en þó félagslyntur og vel Blaine, Wash., Þórarinn Gísla-
látinn maður, hann var dreng- son, hann var fæddur hinn 7.
ur góður og átti marga vini. — febrúar árið 1868 að • Hóli á
Páll sál. var jarðsunginn frá Melrakkasléttu í N.-Þingeyjar-
Lútersku kirkjunni í Blaine, sýslu, sonur þeirra hjóna Gísla
laugardaginn 29. marz að við- Sæmundssonar og Þórdísar
stöddu fjölmenni. Séra Guðm. Halldórsdóttur. Þórarinn sál.
kom með foreldrum sínum til
Vesturheims árið 1881, og síðan
árið 1902 hafði hann búið í
Blaine, Wash.
Þórarinn var góður maður,
skemtinn og vel greindur í tali,
P. Johnson jarðsöng. G. P. J.
# # *
Brúðkaup
Sunnudaginn 6. apríl s. 1.
voru gefin saman í hjónaband
þau Mr. Harold Willard Mix,
skrifstofumaður hjá Union hann var trúverðugur með a -
Pacific járnbrautarfélaginu og brigðum og sérstaklega trygg-
Miss Liílian Grace, kennari ur vinum sínum. — Hann var
við Lake Forest Park skóla, í jarðsunginn frá Lútersku kirkj-
Washington-ríki. Hjónavígsl-, unni 1 BIaine> Wash- miðviku-
an fór fram á heimili Straum-! daginn 2. apríl að viðstoddum
fjörðs hjónanna í Blaine. Séra mörgum vinum og goðkunn-
Guðm. P. Johnson gifti. Brúð-!ingjum sem með sokn’
urin er dóttir þeirra Mr. og Mrs. uði hinum vel látna manni til
J. J. Straumfjörð en brúðgum- grafar. Séra Guðm. P. Johnson
inn er af hérlendum ættum. — talaði yfir likhörum hins latna
70 til 80 manns sátu veglega
veizlu á heimili foreldra brúð-
urinnar, og að því loknu lögðu
og jós hann moldu.
#
G. P. J
Sunnudaginn 4. maí messar
ungu hjónin af stað í ferðalag sára H. Sigmar í Vídalínskirkju
suður um Bandaríkin. Fram- hl. 11 f. h. (á ensku) og í
tíðarheimili Mr. og Mrs. Mix, Brown, Man., kl. 2.30 e. h. á
verður í Seattle, Wash. Fylgi íslenzku.
þeim lukka og hamingja.
G. P. J.
# # #
Guðsþjónustur við Church-
bridge og víðar:
Þ. 4 maí messa og fundur.
Þ. 11. mai í Winnipegosis kl.
13 e. h. 'S. S. C.
LEIKFÉLAG SAMBANDSSAFNAÐAR
sýnir Ieikinn
ÖLDUR
eftir séra Jakob Jónsson
I WINNIPEG, LAUGARDAGSKVÖLD 3. MAÍ og í
ÁRBORG. FÖSTUDAGSKVÖLD 9. MAÍ
Byrjar kl. 8.30 Inngangur 50^
•
í Árborg undir umsjón Kvenfélags Sambandssafnaðar,
og dans á eftir
Dr. Kristján J. Austmann,
Winnipeg, lagði af stað í byrj-
un þessarar viku austur til On-
tario. Hann hefir tekist starf
á hendur í hernum.
* # #
Lúterska kirkjan í Selkirk
3. maí, 3. sd. í páskum: —
Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Ensk
messa kl. 7 e.h. S. ólafsson
# # #
Lúterska prestakallið
í Vatnabygðum
Guðsþjónunstur sem voru
auglýstar fyrir 4 maí verða
;ekki fluttar vegna þess að
presturinn verður fjarverandi.
Mæðradags guðsþjónusta 11.
maí: Mozart, kl. 11 f. h. Foam
Lake, kl. 3 e. h. Leslie kl. 7
e. h. (Daylight Saving). Guðs-
þjónusta að Leslie aftur 18.
maí. Allir eru boðnir og vel-
komnir. Carl J. Olson
Wynyard, Sask. Tals. 27.
Látið kassa í
Kœliskápinn
Wvj*oLa 5c
M GOOD ANYTIME
23. apríl voru þau Clarence
Pete Wallster og Aileen Veig-
sína Anderson gefin saman í
hjónaband af séra Carl J.
Olson að Wynyard, Sask. Þessi
glæsilegu ungu hjón eru frá
Hendon, Sask., og í þeirri bygð
verður framtíðarheimili þeirra.
# # #
Þorsteinn Einarsson og kona
hans Vilborg Þórarinsdóttir úr
Framnesbygð, lögðu af stað s. 1.
mánudag vestur til Vancouver.
Búast þau við að verða þar til
heimilis framvegis. Búa tveir
synir þeirra, Lúðvík og Páll á
Vancouver-eyju.
# # #
í fyrstu ritstjórnar-greininni
í síðasta blaði misprentaðist
eitt orð, sem leiðrétta verður.
Þar stendur: “flokk fremstu
söngkona heimsins,” en átti að
vera “sönggyðja”, eða hefði
mátt vera söngkvenna, en það
var nú samt ekki orðið.
# # #
Landnámssögu íslendinga
I Vesturheimi
má panta hjá Sveini Pálma-
syni að 654 Banning St., Dr. S.
J. Jóhannessyni að 806 Broad-
way, Winnipeg og Björnson’s
Book Store and Bindery, 702
Sargent Ave., Winnipeg.
# # #
Þessar prentvillur slæddust
inn í grein Guðrúnar Finnsdótt-
ur, um “Förumenn” í síðasta
blaði. 1 greininni stendur: átti
þá strengi í sólunni, sem gáfu
af sér hreina tóna; átti að vera:
átti þá strengi í sálinni o. s.
frv. Heimilisfriðurinn ruskað-
ist að mun; átti að vera raskað-
ist. Snurður hljóp á þráðinn;
átti að vera snurða o. s. frv.
SARGENT TAXI
and TRANSFER
SÍMI 34 555 eða 34 557
724!/2 Sargent Ave.
Contracts Solicited
LESIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaðið
ÍSLANDS-FRÉTTIR
Fjársöfnun til drykkju-
mannahœlis
Stórstúka íslands gengst fyr-
ir því, að 1. febrúar, næstkom-
andi fer fram fjársöfnun til
drykkjumannahælis. Verður fé
til þessa safnað, hvarvetna þar
sem stúkan á ítök. Er málum
svo komið, að heityrði munu
hafa verið gefin um framlag úr
ríkisstjóði, ef aðrir aðilar legðu
til fé til jafns við ríkissjóðs-
framlagið. Þegar er til í land-
inu sjóður, sem ætlaður er til
drykkjumannahælis, gefinn af
Jóni Pálssyni, fyrverandi
bankagjaldkera, og konu hans,
svo sem marga mun reka minni
til. Er mál þetta, stofnun
drykkjumannahælis fyrir þá
menn, er kalla má sjúklinga af
völdum skefjalausrar áfengis-
nautnar, komið í allvænlegra
horf, ef nú tekst að afla veru-
legra fjárupphæða. Má þá
vænta, að ekki líði langt um,
þar til tímabært er að ráðast í
framkvæmdir.—Tíminn 30. jan.
•j— --— --------——»—
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 í. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
föstudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Söngœfingar: Islenzkri söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskveldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
: ÞJóÐRÆKNISFÉLAG :
ÍSLENDINGA
Forseti: Dr. Richard Beck
; University Station,
; Grand Forks, North Dakota ;!
; Allir Islendingar í Ame- ;|
I ríku ættu að heyra til
Þjóðrœknisfélaginu
; Ársgjald (þar með fylgir ;;
; Tímarit félagsins ókeypis) 1;
; $1.00, sendist fjármálarit- :
; ara Guðmann Levy, 251 ;j
j Furby St., Winnipeg, Man.
Messur í Gimli
Lúterska prestakalli
Sunnud. 4. maí: Betel, morg-
unmessa. Víðines, messa kl. 2
e. h. Gimli, íslenzk messa kl.
7 e. h. Sunnudagaskóli Gimli
safnaðar kl. 2 e. h.
B. A. Bjarnason
Bændur og húsfreyjur! þetta eru yðar
STRÍDS-V0PN
haldið þeim til haga—gefið þau og hjálpið
til að VINNA STRIÐIÐ
Við getur ekki allir gengið í stríðið—en við getum gengið eins langt og upp á
efsta loft, niður í kjallara og aðra staði, sem ýmislegt er geymt í á heimilinu.
Það eru hernaðar vopn á þessum stöðum, og í úrgangi hússins, sem hœgt er
að nota til vopna eða annara þarfa í stríðinu.
Mörg félög hafa nú þegar verið stofnuð í þeim tilgangi, að safna þessu og
halda til haga. Og fleiri munu á eftir koma. Skjótlega vonum við, að allir
þegnar þessa lands verði í það félag gengnir og hjálpi þannig til að losa heiminn
við stefnu Hitlers.
Hvern dag og hverja viku, unz stríðið er unnið, verður að safna og varðveita
frá glötun alt það járnrusl sem til fellur og gera sér úr því vopn og peninga.
Athuganir eru nú gerðar um alt Canada af stjórnardeild þessari viðvíkjandi
hvar mestu verði til leiðar komið, með þrifnaði eins og á hefir verið bent. Ef
upplysmgar um þetta eru ekki nú þegar í höndum forstöðunefndar þeirrar, sem
sem nœst er yður, eða sveitarráðs, þá
biðjið þessi ráð eða nefndir að spyrjast
fyrir um það hjá Supervisor, National
Salvage Campaign, New Supreme
Court Building, Ottawa.
Alt það sem þessi stjórnardeild getur
gert í þágu þessa máls, verður nefnd-
um um alt land látið í té, svo að þetta
verk, þetta Salvage Campaign, takist
sem bezt.
Þegar verkið byrjar í yðar bæ eða
sveit, er þess óskað, að þér -veitið því
allan mögulegan stuðning.
Issued by authority of Honourable James G- Gardiner, Minisfer
DEPARTMENT OF NATIONAL WAR SERVICES
SÖFNUN ÚRGANGS
• Leggið munina saman
úti
• Þeir verða sóttir
• Þeir verða notaðir