Heimskringla - 01.10.1941, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.10.1941, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. OKT. 1941 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Samkoma barnaheimilisins Teppið, sem dregið var um á samkomu barnaheimilisins á Hnausa, sem haldin var í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg í gær (Þriðjudagskvöldið, 30. hlaut Miss Shristjana þakkir allra skilið, fyrir gott Þakkarávarp erindi og fyrir að koma með j Innilegt þakklæti fyrir þátt- ágæta gesti með sér. B. E. J. töku í sorg okkar og samúð auðsýnda við lát konu minnar, Gifting S. 1. laugardag, 27. sept., framkyæmdi séra Philip M. Messur í Winnipeg Rev. Stephen H. Fritchman, I sept.) Executive Director of the Uni-I Johnson, Hecla, P.O., og var i Pétursson hjónavígslu að tarian Youth Commission in ^ númerið á miðanum 4G. | heimili sínu, 640 Agnes St., er the Division of Education ofj Um samkomuna sjálfa er að j hann gaf saman í hjónaband the American Unitarian As-* segja, að alt sem þar fór fram j Vilberg Lárus Kristjánsson, sociation Boston messar við var hið skemtilegasta. Miss í son þeirra hjóna Lúðvíks Frið- morgungúðsþjónu'stuna í Sam- Thora Asgeirsson spilaði á | riks Kristjánssonar og Gestný- bandskirkjunni n. k. sunnudag. I piano, og eins og æfinlega var ar Gestson, og Miss Mary Ar- Hann flytur einnig nokkur,mesta skemtun að. Birgir jlan Barbara Comstock, sem er kveðjuorð við kvöldguðsþjón- j Haldorsson hreif alla með söng- af handariskum ættum. Brúð- nstnna en Drestur safnaðarins 1 unum sem hann valdi ser, og guminn er flugkennari við flug- prédikar^ eiS? og^ vanalega og! mega menn vænta mikils af skólann í grend við Portage la tekur sem umræðuefni sitt,honum. Ragnar Stefánsson las Prairie, og setjast ungu hjónin “Ungdómurinn og trúmál.,, — upp sögukafla um Brand og þar að. Aðstoðarmaður brúð- Etfir kvöldmessuna fara fram veitingar í samkomusal kirkj- unnar, undir umsjón kvenfélags gamla heyið” og var öllumjgumans var annar foringi frá skemt með þeim upplestri. Og j flugskólanum, F. F. Hoffman, síðast sýndi Dr. Lárus Sigurðs- j en brúðarmey var systir brúð safnaðarins og öílum viðstödd-1 son hreyfimyndir, sumar í lit-! gumans, Miss Hulda Kristjáns um verður veitt tækifæri til að ™, og sumar voru talmyndir. i son. # # # kynnast gestinum. Vonast er'Litmyndirnar tók hann sjálfur eftir að messusóknin verði sem |af íslendirtgadagshátíðunum á j íslenzkir foreldrar og born Gimli og Hnausa, og af Alaska eru mint á það, að Laugardags- fjölmennust þjónustur. við báðar guðs- Hin nýja bygðarkirkja að Vogar, Man., verður vígð næst- komandi sunnudag, þann 5. okt. Athöfnin byrjar kl. 12 e. h. og verður framkvæmd af séra Guðm. Árnasyni og séra Valdimar J. Eylands. G. A. t • f Sunnudaginn þann 5. okt. verður messað að Wynyard kl. 2 e. h. Mrs. J. Thorsteinsson syngur einsöng við þessa messu. Sunnudaginn þann 12. okt. messa eg á Leslie kl. 2 e. h. (f. t.). H. E. Johnson * * • Kvenfélag Sambandssafnað- ar í Winnipeg efnir til þakkar- gerðarsamkomu mánudaginn 13. október n. k. Nánar aug- lýst í næsta blaði. * * • Dr. S. E. Björnsson frá Ár- borg, er staddur í bænum í dag. * * * Samkoma ó Vlðir Föstudaginn 10. okt. verður samkoma haldin á Viðir til arðs fyrir sumarheimilið á Hnausa. Meðal annars á skemtiskránni verða hr. Páll S. Pálsson, hr. Ragnar Stefáns- son og séra Philip M. Péturs- son, allir frá Winnipeg. Einnig verður Gunnar Erlendsson þar staddur til að spila undir söng. Er vonast eftir að samkoman verði vel sótt. skóli Þjóðræknisfélagsins byrj- ar næstkomandi laugardag, kl. 10 f. h. í Fyrstu lút. kirkju. # * * Dánarfregn Mrs. Margrét Marie Sveins- son, eiginkona Sigurðar Nor- dal Sveinsson, Árborg, Man., andaðist að Johnson Memorial Hospital, á Gimli, þann 22. sept. eftir nýafstaðinn barns burð. Hún var næst-elzta dótt ir hjónanna Mr. og Mrs. Otto Rpach, Hnausa, Man. Hún ólst upp með foreldrum sínum þar og varð snemma styrk og táp- mikil og hjálp foreldrum sínum og stórum hópi yngri systkina. Þann 24. okt. 1939, giftist hún Sigurði Nordal Sveinssyni i Árborg. Voru þau að eign- ast þar lítið snoturt heimili, er þau prýddu með listræni sinni, úti og inni. Hin látna var einkar fríð, lifsglöð og hagvirk. Er þungur harmur að ungum eiginmanni kveðinn við burtför hennar. Útförin fór fram laug- ardaginn 27. sept. í fögru veðri að fjölmenni viðstöddu. Fór útförin fram frá heimilinu og Mrs. °Theódór Líndal að Moz° í kirkJu Árdalssafnaðar í Ár- borg. “Guð huggi þá er hrygð- in slær”. S. Ólafsson för sinni í sumar. Næst voru sýndar myndir af börnum frá Englandi sem send hafa verið til Candada og siðast myndir af hermönnum frá Canada á Islandi. Mrs. Marja Björnsson, forseti Kvennasambandsins, stýrði samkomunni. Kirkjan var þétt skipuð, svo að varla komust fleiri fyrir, og voru allir hið hæsta ánægðir. P. M. P. • • • Mr. S. Thorvaldson, M. B. E., frá Riverton, var staddur í bænum í gær, ásamt Mrs. Thorvaldson og syni þeirra. í fréttum að norðan sagði hann að allur helmingur uppskeru mundi enn óþresktur hjá bænd- um og lægl auðvitað við skemdum. # # # # Giftingar framkvœmdar af séra H. E. Johnson: Wynyard, þann 25. sept., voru þau Þðrsteinn Lindal og Miss Ellen Ann Gertrude Fum- blin gefin saman í hjónaband. Þau eru bæði frá Mozart, Sask. Brúðguminn er sonur Mr. og! art en brúðurin er af canadisk- um ættum. Leslie, þann 26. sept., voru þau Ólafur Anderson og Mrs. Oddný Bjóla gefin saman i hjónaband. Framtíðar heimili þeirra verður að Leslie, Sask. U Finnið mig á bls. 18” Þér verðið undrandi þeg- ar þér sjáið hana. Hún er flínk—Hún er alþýðleg— Hún er nýja tískan í fylsta skilningi. Hún er ein af vorum EATON'S verðskrár - myndapersón- um og er táknmynd þess nýjasta og bezta í klæðn- aði kvenna, karla og barna, hvort sem _er heima fyrir eða út á við, i bæ eða sveit. Ef þér hafið ekki enn fengið yðar haust og vetrar verðskrá, skrifið oss og vér munum senda hana um hæl. ^T. EATON C®.™ WINNIPEO CANADA EATON’S Samkoma fyrir aldurhnigið íslenzkt fólk var haldinn á Lundar á sunnudaginn var. Kirkja Sam- bandssafnaðar var troðfull og skemti fólk sér hið bezta. Aðal ræðumaður á skemtiskrá var Soffanías Thorkelsson frá Win- nipeg. Flutti hann snjalt erindi um síðustu Islandsferð sína, og það eina sem hægt var að finna að þvi var að það var of stutt. 1 ferð með Mr. Thorkels- son frá Winnipeg voru Berg- thór E. Johnson er flutti kvæði, og þrír ungir menn frá Islandi sem eru að fullnema sig í flug- list í Winnipeg. Eru það þeir Jóhannes Snorrason frá Akur- eyri og Edward Olsen og Sig' urður Ólafson frá Reykjavík. Voru þeir sérstaklega boðnir velkomnir á samkomunni af forseta séra Guðmundi Árna syni, og þakkaði Jóhannes Snorrason fyrir hönd þeirra fé laga með nokkrum vel völdum orðum. Á skemtiskrá voru einnig Vigfús Guttormsson með stökur og kviðlinga og Skúli Sigfússon þingmaður með stiltt ávarpt, og siðast en ekki sízt Jóns Sigurðssonar félagið heldur fund þriðjudaginn 7. október kl. 8 e. h. hjá Miss V. Jónasson, 693 Banning St. • • • V for Victory Recital Calling all patriotic Iceland- ers! Don’t forget the V for Victory Recital, which will take place at the Winnipeg Audi- torium, Monday evening the 6th of October. This concert deserves en- thusiastic support. Get your war savings stamps and cou- pons from Miss Snjólaug Sig- urdson or Miss Agnes Sigurd- son. Tickets are $1 and $2. Davíð Bjömsson’s Book Store, 702 Sargent Ave., also dóttur okkar, og tengdadóttur, Margrét Marie Sveinsson. Við biðjum guð að launa alla hjálp og hugulsemi. Sigurður Nordal Sveinsson. foreldrar og systkini, og tengdaforeldrar. * # # Frá bœjarráðinu Það sem bæjarráðið í Winni- peg gerði á síðasta fundi sínum í byrjun þessarar viku, var að hækka kaup bæjarráðsmanna úr $90 á mánuði í $100. Enn- fremur var kaup borgarstjóra hækkað úr $375 á mánuði í $416.44. • # * Botnuð vísa Látið kassa i Kœliskápinn WvnoLa Æ GOOD ANYTIME SARGENT TAXI and TRANSFER SÍMI 34 555 eða 34 557 724»/2 Sargent Ave. Contracts Splicited skemdarverk út í loftið, sem kemur Þjóðverjum ekki að neinu gagni og er ekki til neins tjóns fyrir fjandmenn þeirra í styrjöldinni. Hins vegar er hún ægileg blóðtaka fyrir hina litlu og hlutlausu þjóð, sem hér býr og reynir sjálf að sjá fyrir flutningum sínum og getur Sléttum hróður, teflum taflið ekki leitað fulltingis hjá nein- teygjum þráðin snúna. Þéttum róður, eflum aflið, eygjum ráðirt Húna. G. og J. * # * Úr bréfi 1095 W. 14th Ave. Vancouver, B. C. 29. sept. 1941 Kæri vinur: Þá er eg kominn til Van- couver. Efst á blaðinu sér þú hvert á að senda mér Heims- kringlu. . . Vancouver vekur mikinn unað hjá þeim sem hingað koma, útsýnið fjöl- breytt og tilkomumikið, mannaverk stórkostleg, blóma- fegurðin dásamleg. Höfðum guðsþjónustu í gær, við ágæta aðsókn. Hafði hina mestu unun af að hitta þar marga gamla vini. . . R. Marteinsson * * • Munið að Laugardagsskóli Þjóð- ræknisfélagsins hefst laugar- daginn 4. október í Fyrstu lút. kirkju kl. 10 að morgni. Er æskt eftir að sem flest börn færi sér kensluna í nyt. Hún er börnunum allsendis kostn- aðarlaus sem áður. Kennarar skólans eru: Mrs. E. P. John- um hvað það snertir. Það er alveg útilokað, sem nazistasprautur hafa reynt að breiða út síðustu dagana, að einkennismerki skipsins hafi ekki verið nógu greinileg. — (Sama afsökunin og reynt var að bera fram í sambandi við “Fróða”.) Þau munu hafa ver- ið eins greinileg og frekast verður krafist. Kafbátsforingj- anum var áreiðanlega fuílkom- lega Ijóst, að hann var að granda íslenzku, hlutlausu og tómu skipi. Enn vitum við ekki nákvæm- lega með hvaða hætti árásin var gerð, því að þeir fáu, sem af komust, dvelja nú í erlendri höfn. Svo lítur út, sem ekki hafi verið látið nægja að senda skipinu tundurskeyti, heldur hafi einnig verið viðhöfð sama aðferðin og beitt var gegn “Fróða” og “Reykjaborg”, að láta kúlnaregið dynja á skip- inu. Ef tundurskeyti hefði verið látið nægja, er liklegt að fleiri hefðu haldið lífi. Það vekur líka athygli í þessu sam- bandi, að einn þeirra, sem hið enska skip bjargaði, lézt á leið- inni. Yfirleitt er ekki annað að sjá af þeim fregnum, sem við höfum til þessa fengið af þess MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: Islenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þ j óðrœknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. i son, Miss V. Eyjólfsson, Miss.um hræðilega atburði, en að V. Jónasson og Mrs. S. E. Sig- hið enska skip hafi bjargað urðsson. íslenzkir foreldrar eru sérstaklega mintir á, að gefa því tækifæri gaum sem börn- um gefst þarna til að læra ís- lenzku. ÁRÁSIN Á HEKLU vel æfður söngflokkur er söng mörg íslenzk lög undir stjórn Vigfúsar Guttormssonar. — Rausnarlegar veitingar voru framreiddar fyrir alla við- stadda. Á kvenfélagið “Eining” sérstakar þakkir fyrir þessi ár- legu mót fyrir gamla fólkið. Eru þessar árlegu samkomur bæði rausnarlega undirbúnar og mjög fróðlegar. í þetta sinn | ins. Nákvæmar auglýst síðar. á Mr. Thorkelsson innilegar G. J. Flutningaskipið “Hekla” er fyrsta íslenzka skipið, sem ferst af ófriðarástæðum í þessari styrjöld á leiðinni milli Islands og Ameríku. Það er líka fyrsta skip okkar, sem er skotið í kaf, eftir að Hitler lýsti Island hernaðarsvæði og landið í al- gert hafnbann. Að vísu liggur grunur á, að smábátur, er tap- aðist úti fyrir Vestfjörðum, hafi farist af hernaðaraðgerð- um Þjóðverja, en engar sann- is handling the sale of stamps a°ir liggja fyrir í því máli. and coupons, which must beí Hin skipin okkar, sem skotin exchanged for reserved seatslhafa verið í kaf á leiðinni milli at the Celebrity Concert office. This recital deserves your sup- port! * • * 1 norsku kirkjunni á Minto St., verða fróðleg erindi flutt um Noreg mánudaginn 6. okt. Þar tala Peter Myrvold og Lieut. Strömholt, sem allra manna er kunnugastur málum landsins í seinni tið. íslending- ar ættu að sækja þessa sam- komu. • • • Heimilisiðnaðarfélagið held- ur fyrsta fund eftir sumarfriið miðvikudagskvöldið 8. okt. að heimili Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Byrjar kl. 8 e. h. • • • Á síðasta mánudag í sumri (20. okt.), heldur stúkan “Skuld” sína árlegu Tombólu til arðs fyrir sjúkrasjóð félags- þeim, sem af komust, af fleka, og bendir það til þess, að skips- bátarnir hafi verið eyðilagðir, og væri það þá sama sagan og með “Reykjaborg”. Afhroð okkar er þegar orðið ægilegt í þessari styrjöld. Það er meira manntjón, sem við höfum beðið, en sumar ófriðar- þjóðirnar. Og þetta er því til- finnanlegra, þar sem hér er um blóma þjóðarinnar að ræða, kjarna, sem við getum ekki án verið. Við munum aldrei gleyma þeim sársauka, sem við höfum orðið fyrir þessa síðustu sorg- armánuði. Hann mun opna augu okkar fyrir því, hve rétt- mætar kröfur sjómannastétt- arinnar eru um öryggi og hve sjálfsagðar kröfur alþýðusam- takanna eru um fullkomnar tryggingar fyrir sjómennina. Þetta er raunar viðurkent nú, BUY UJfiR SRVINGS CERTIFICRTES Islands og Englands, voru að flytja nauðsynjar til annars ó- [ jafnvel þótt hver umbót kosti friðaraðiljans. Þau voru aðjharðar deilur. Menn sjá, að vísu í fullum rétti, því að ís-1 Þjóðin öll verður að bera á- lenzka þjóðin er hlutlaus í byrgð á framtíð þarna og styrjöldinni og hefir rétt til að ekkna þeirra manna, sem falla, verzla við þann eða þá, sem eins og þessir sjómenn hafa hún vill, en hernaður er hern- fallið. Þeir hafa unnið að því aður, og ýmsir töldu ekki ólík- legt, að Þjóðverjar myndu líta á fiskverzlun okkar við Eng- lendinga sem þjónustu við þá, og telja sér jafnframt heimilt að granda skipum okkar af þeirri ástæðu. En engu þessu er til að dreifa um flutningaskipið “Heklu”. Það var tómt, á leið til Ameríku, sem er hlutlaus í stríðinu. Skipið ætlaði að sækja matvörur og aðrar nauð- synjar handa íslenzku þjóðinni. Árásin var því tilgangslaus og ástæðulaus; hún var hreint of- beldisverk, sem ekki hefir við neitt að styðjast; hún var hreint morð, ekkert annað en að sækja björg í bú okkar. Ef við fengjum ekki menn til þess, værum við illa stödd. Djúp lotning okkar fylgir þeim, sem fallið hafa, djúp hrygð yfir ódæðisverkinu — og heitstrenging um það, að láta okkur farast vel við ástvini allra þeirra, sem láta lifið fyrir þjóð sina.—Alþbl. 21. júlí. Hún: Trúið þér á ást við fyrstu sýn? Hann: Nei. Hún: Jæja, við sjáumst kannske seinna. • • • Það er auðvelt að gagnrýna en listin er erfið. — Hvernig er hann í verzl- unarviðskiftum? — Það eina, sem hann hefir komist yfir með heiðarlegum hætti, er gigtin í skrokknum á sér. • • • Læknir (í sjúkrahúsi): Sjúk- dómur yðar er mjög fágætur og merkilegur frá sjónarmiði vís- indanna. Yður hefir líklega ekki lreymt fyrir því, að það ætti fyri yður að liggja, að verða læknavísindunum að miklu gagni? Sjúklingurinn: Ónei. satt að, segja dreymdi mig nú einna helst fyrir því, að eg yrði drep- inn hér í spítalanum! # * * Forstjórinn (við skrifstofu- drenginn): Ef einhver spyr eftir mér skaltu segja, að eg komi eftir fjórðung stundar. Drengurinn: En ef enginn spyr — hvað á eg þá að segja? ^JiiiiimimnimmmiiniimmimnmimmMniimiimiiniiiiimiiiA INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile • STRONG INDEPENDENT COMPANIES • McFadyen Company Limited 362 Main St. Winnipeg i Dial 93 444 •Mmmiilianmnnni[]nmnnniE]iiiiiimiiinnninniiiaiHiinnni[>>

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.