Heimskringla


Heimskringla - 14.01.1942, Qupperneq 5

Heimskringla - 14.01.1942, Qupperneq 5
5. SIÐA WINNIPEG, 14. JANÚAR 1942 HEIMSKRINGLA heimahúsum, koma því mállaus í skólana; og þurfa þar að læra enskt mál, jafnframt hinum al- mennu kenslugreinum. Er því ekki að undra þó þeim verði námið erfiðara í fyrstu, en hin- um sem koma þangað vel undir búin. En hin innlendu, sem á heimilum sinum kunna að hafa heyrt óvirðingarorð um “út- lendingana” fá þá hugmynd, að þessi börn standi miklu lægra í mannfélaginu en þau sjáif, og gefa þeim það til kynna; jafnvel sýna þeim ertni og rangindi í orði og athöfnum. Þetta verður til þess, að auka enn meir kala og óvild meðal flokkanna. Ýmsir mætir menn oieðal aðal-þjóðarinnar hafa fundið, að þetta efni krefst frekari afskifta; og hafa þeir tekið sér fyrir hendur, að vinna þvi bót, í ræðum og ritum. Einn oiikils metinn rithöfundum hef- ir ritað mikið um þetta efni; og þar á meðal eftirfylgjandi smásögu: 1 “litlu Italíu” einnar stór- borgar hér í Bandaríkjunum vildi það til nýlega, að 15 ára gamall drengur reyndi að stytta sér áldur, á þann hátt að opna gasleiðsluna í herbergi sinu. En það varð honum til Mfs, að faðir hans kom heim Htlu fyr en venjulegt var; kom nógu snemma til að loka gas- leiðslunni og kalla á lækni. Þegar tekist hafði að lífga úrenginn við, spurði faðir hans: “Af hverju gerðirðu þetta, drengurinn minn?” “Af því að allir eru að hlægja að ítölsku hermönnunum og hlægja að mér; menn segja að Italir séu huglausir, — og af því varð eg ofsa-reiður. í dag hafði einhver lagt fréttablað á borðið mitt í skólanum meðan eg var fjarri; en í blaðinu var ófrægi- saga um Itali og á það voru skrifuð með blýant orðin: svei, svei! Eg reyndi að láta eins og það kæmi mér ekkert við; en mér var ómögulegt að þola það. Mér þykir fyrir þessu Pabbi; eg veit að þú getur ekki að því gert, að þú fæddist á Italíu.” Faðir drengsins, R. að nafni, kom hingað til lands, þegar hann var 13 ára að aldri. Hann var hermaður í liði Bandaríkj- anna í fyrra heimsstríðinu; en er nú umboðsmaður lífsábyrgð- ar-félags. Hann les ameríkan- skar bækur og tímarit; og fyrir Og ef Itölum er ógeðfelt að i berjast fyrir Hitler, er það vott- ur um skynsemi en ekki hug- leysi” Mr. R. tók þá fram í og sagði: “Það væri gott fyrir marga ítalska Amerikumenn, að þeir gætu litið á málið frá þeirri hlið. Ýmsum af okkur líður ekki vel, nú á dögum.” “Ef ykkur líður illa,” sagði eg, “má því um kenna, að um- boðsmenn Mussolinis hafa aus- ið ódæmum af útbreiðslu- skrumi yfir allar ítalskar bygð- ir í Ameríku. En þið, ítalskir Ameríkumenn, eruð heldur ekki alls kostar ámælislausir, í þessu efni. Þið hafið ekki band- að nógu djarflega móti ’þessu þvaðri; annaðhvort af því, að þið álituð að mótspyrna gegn því væri ykkur til óhdgnaðar í starfi ykkar, eða þið voruð hirðulausir og með hálfum huga. Máske að þið hafið ekki hugsað út í að þetta er, í raun og veru, Hitlers útbreiðslumál; og að hann vill vekja hér óá- nægju, og flokkadrátt. En vegna þessarar útbreiðslu- starfsemi, hugsa margir ítalsk- ir Ameríkumenn, að sínir hags- munir séu hinir sömu sem Mus- solinis. En það er rangt. Að þið eruð Ameríkumenn af ítölskum ættum, sannar frem- ur, ag ykkar hugsjónir séu hin- ar sömu sem Garibaldis og Mazzinis ...” “Já,” greip drengurinn fram í, “eg kanast við Garibaldi.” “Garibaldi og Mazzini,” sagði eg, “börðust fyrir frelsinu eins og okkar ameríkönsku hetjur gerðu. Og svo var Mazzei.” “Hver var hann?” spurði drengurinn. “Hann var ítalskur maður, sem kom hingað til Ameríku, áður en frelsisstríð okkar hófst og varð náinn vinur Jeffersons. Árið 1774 ritaði hann nokkrar greinar á ítölsku um frelsi og þingstjórn. Jefferson þýddi greinarnar; og orðin: að allir menn séu “skapaðir jafningj- af”, sem Mazzei hafði notað, SKRIÐDREKADEILDIR BRETA VAXA Einn af betri skriðdrekum Breta, er sá, er landherinn hefir og nefndur er “Valentine”. Er nú meira smíðað af báknum þeim en nokkru sinni fyr. Á myndinni sjást þeir koma hver á eftir öðrum eins langt og myndavélin nær yfir. álfum hins gamla heims; og að, í vissum skilningi, erum vér allir innflytjendur, og hljótum að viðurkenna hver annan sem réttmætan borgara landsins, hvort sem hann heitir Simpson, Dirocco, Goldberg eða Zam- blaoskas. . .” Rétt nýlega fékk eg bréf frá Mr. R. Hann segir í því: “Son- ur minn er eins og nýr drengur. Hann hefir nú lesið um Mazzei; og það höfum við hinir einnig gert. Eg held að við séum nú allir hreyknir af að vera ítalsk- ir Ameríkumenn.” Og hann undirstrikaði síðustu orðin. A Höfundur ofanskráðrar sögu, Louis Adamic, fæddist í þvi landi sem síðar var nefnt Jugo- slavia. Hann var af bænda- fólki kominn. Skömmu fyrir heimsstríðið fyrra, kom hann félaus hingað til lands. Fram að því stríði vann hann að ýms- tim störfum, svo sem námu- maður, iðnaðarmaður og al- gengur verkamaður. Hann var jáfningi mannsins;hún á því að hafa öll sömu réttindi og hann, að einum viðbættum: hún á rétt og heimting á verndun. Flest trúarbrögð gefa kon- unni höfuðsök á skelmisbrögð- um heimsins frá öndverðu. Hví- líkt göfuglyndi! En jafnvel þó svo væri, kysi eg heldur að lifa í honum, þó vondur sé, við hlið konunnar sem eg elska, heldur en í himnaríki með eintómum karlmönnum. leikur réttlætir tilveru og á- framhald mannkynsins. Konan er fullkomlega jafn- mgi mannsins, að gáfum og skilningi; hana hefir ekki skort þroska, heldur tækifæri. Á hinum löngu og dimmu nóttum menningarleysisins, var líkam- legur styrkur og grimd, talin ó- tvíræð yfirburðamerki. Stæltir vöðvar voru metnir meira en heilbrigð hugsun. , Það má full- yrða, að dygð konunnar hafi steypt henni í glötun; þegar best lét, tókst henni ekki að tryggja sér nein tækfæri, held- ur aðeins smjaður og fagur- gala, er var formáli fyrir spill- ing og afturför. Samkvæmt gamla testament- inu, varð konan að biðja fyrir- gefningar og láta hreinsast, el' hana henti sá glæpur, að gefa heiminum syni eða dætur. En sé nokkur mynd algerlega hrein og flekklaus, þá er það móðir er heldur barni sínu við barm sinn í heilagri hrifningu. Sú kenning, að konan skuli vera manni sínum hlýðin og undirgefin, er hrein og óblönd- uð villimenska, hvort sem hún er komin frá himnaríki eða hel víti, Guði eða djöflinum, frá höfuðborg landsins helga, eða Sódómu svívirðingarinnar. Eg ann þeim göfugu og ósér- plægnu, eg ann meisturum söngs og hljóðfærasláttar, eg ann hugvitsmönnunum og mál- svörum hins sanna og góða, eg ann listamönnunum og gleðimönnunum, og öllum ráð- Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA í því er falið hið guðdómlega samband sælu og þjáninga, ást- ar og fórnfýsi. Barnið þitt er borið í kær- leika og von, gleði og þjáning, angist og ótta; koma þess i veröldina, er vígð og vökvuð gleðitárum tveggja sameinaðra sálna; því er þrýst í hamingju- sama arma, er það í fyrsta sinn bergir af brunni lífsins. Þar er fullkomin friður í algerri mynd. — Tímnn líður; vaggan tifar fram og til baka í samræmi við söng móðurinnar, mjúkan og lágan, og færir það ljúflega til hinna skuggasælu stranda svefnsins. — Það starir galopn- um undrandi augum á marg- breytni hinna daglegu hluta Frh. á 8. bls. Ást góðrar og göfugrar konu, er hin eina óumbreytanlega staðreynd, hinn eini tindur erjvöndum mönnum; en umfram gnæfir skýjum ofar, hið eina alt ann eg öllum hinum kær- varðljós er stöðugt brennur, hin eina stjarna er sendir skín- andi ljósörvar gegnum svört- ustu skýjaflóka. Þessi sann- leiksríku mæðrum okkar þjóð- flokks. Hið viðkvæmasta orð í tungumálinu er “móðurdómur” PANTIÐ GARÐSÆÐIÐ SNEMMA ALVARLEGUR SKORTUR ER A ÝMSUM TEGUNDUM DOMINION RISA ASTERS Hin nýjasta tegund 45«! GÍLDI — 15<f KYNNINGAR TILBOÐ Hin allra fínustu Asters. Einn pakki hver, Crimson, Shell-pink, Azure- blue, vanaverð 45<£, fyrir aðeins 150 (eða 6 sérstæðir litir 250) póstfrítt. Tapið ekki af þessu kostaboði. FRÍ—Hin stóra 1942 útsœðis og rœktunarbók. Betri en nokkru sinni fyr. Skrifið i dag. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario í ameríkanska hernum i því komu frá hinum inn í frelsis-'stríði; en að því loknu sneri yfirlýsingu okkar.” hann sér að sömu atvinnu sem “Jæja; eg hefi ekkert vitað ^ður Þegar hann hafði sparað um hann, pabbi,” sagði dreng- saman dálítið fé, hætti hann urinn í einskonar ávítunarróm. j vinnu og sat við jbóklestur, “Hvar getum við fræðst' þangað ti] féð þraut. Árið meira um hann?” spurði Mr. R. 1928 byrjaði hann að skrifa “Við höfum tvær bækur um ritgerðjr í tímaritin; og síðan hann; og hann er nefndur í hefir hann verið áhrifamikill fleiri bókum,” sagði eg. “Biðj- málsvari miljónanna sem flutt ið þið bókavörðinn að leita hafa til Ameríku frá öðrum þremur árum, er hann hafðii eftir þeim fyrir okkur. Mazzei londum. Nú er hann ritstjóri lesið eitthvað sem eg hafði rit- er einn af hinum beztu fyrir-|timaritsins “Common Ground”. að um innflytjendur og börn'myndum sem ameríkönsk saga sem stofnað var til að styrkja þeirra, fædd hér í landi, byrjaði | hefir að sýna; og ítalskir Ame- félagsböndin milli innfæddra Nú ríkumenn ættu að vita um 1 og aðfluttra borgara í Ameríku. hann bréfaskifti við mig, kallaði hann til mín, í síman- um, og spurði hvort hann mætti koma til mín, ásamt syni sín- um, til viðtals um alvarlegt málefni. Þegar þeir komu til mín, töluðum við, Mr. R. og eg tveir saman um stund. “Hann er góður drengur,” sagði Mr. R., og honum gengur vel á skólanum. En nú upp á síðkastið hefir hann verið ó- venjulega þögull; og eitt kvöld, um það leyti sem Grikkir tóku borgina Koritza, er eg ætlaði að hlusta á útvarpið, sagði hann, hálfbyrstur, að hann vildi ekki hlusta á þetta stríðs- þvaður. . . Nú, þetta. . . Getið þá bent á nokkuð sem væri heppilegt fyrir hann?” Þegar við höfðum sezt að borði, fórum við nokkrum orð- um um Mussolini og ítalska hermenn; og veitti drengurinn bví nákvæmá athygli. “Þessir ósigrar,” sagði eg, “sanna ekki að Italir séu lélegir hermenn. Þeir voru orustumenn miklir, þegar þeir börðust með Gari- baldi fyrir frelsi sínu, af því málstaður þeirra var þá góður. Nú hafa þeir vondan málstað; og þeir vita það. Þeir skilja nú, að Mussolini blekti þá, þeg- ar hann hrinti þeim út í þetta stríð; og að hann er ekki for- ingi þeirra, heldur aðeins fram- hann. Ef þeir væru honum kunnugir, hygg eg að þeir myndu ekki fást eins mikið um Mussolini, né hans útbreiðslu- skrum.” “Og það væri gott fyrir Pól- verja, hér í landi, að vita um þá landa þeirra sem voru með Smith kafteini í Jamestown; og að minnast hershöfðingjanna Pulaski og Kosciusko, sem börðust með Washington í B. Th. LÍFSSPEKI ROBERTS INGERSOLL (Þýtt úr ensku) Jónbjörn Gíslason Framh. Stofnun hjónabandsins fæðir að visu af sér ýms mistök, en ‘iþó aðeins í hlutfalli við ágalla frelsisstnðinu. Það væri einn- r ... . jog missmiðir mannkynsins 1 heild; vafalaust er það þó þýð- mon, sem llnaðí'ameriköníku, inSa™esta °S lý^ætasta ... . . ., ... . „ . . .... 'sponð, sem enn hefir verið stjornmm storfe 1 frelsisstnð- j ,. . ’ , . t-í inu; fé sem reyndar var aldrei,8 ð 1 hmum siðaða heimL Ef borgað. Og það væri ekki úr sllkt samband er ekki ham- vegi fyrir Þjóðverja hér, aðtin^usamt’ ef harðstjorn er a ig gott fyrir ameríkanska Gyð- inga að vita um Haym Salo- vita um Carl Schurz og von Steuben hershöfðingja.” “Það væri mjög mikilsyert, 'aðra hlið, en eymd og þjáning á hina, þá ætti það sannarlega ekki að vera grundvallar hug að niðjar landnemanna, hér í myndinni að kenna landi vissu um þessa menn ogj Fjölskyldunnar æc sta hugs- aðra slíka “útlendinga.” Þeir un er að allir seu Jafmr’ hver kynnu þá að kasta frá sér ein-jleiti annars hagsmuna og a- hverju af þeim hleypidómum nægju> enginn gefi skipamr, og því umburðarleysi, sem þeir i sern aðrir ^u skyldugir að enn ala, gagnvart hinum nýrri|hlyða- innflytjendum. Það ky.nni að, Réttur manns og konu, skal aftra þeim frá fávíslegum um-ivera jafn, og báðum heilagur; mælum og ranglátum athöfn- ,samband þeirra á að vera full- um, þeim viðvíkjandi.” jkomin og gagnkvæm hluttaka. “Það væri gott fyrir oss alla(Börnum skyldi stjórnað af hlý- að athuga, að ameríkanska .leika og mildi. Hver f jölskyldu þjóðin er mynduð af þjóðflokk- arinn er sérstakt lýðveldi. kvæmdastjóri Hitlers á Italíu. um, sem hingað fluttu úr öllum' Að mínum dómi er konan

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.