Heimskringla - 25.03.1942, Qupperneq 2
2. SlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. MARZ 1942
SUNDURLAUSIR
ÞANKAR
Eftir Rannveigu Schmidt
Er það ekki kyndugt.
hvað varhugavert er að trúa
á það, sem í blöðum og tíma-
ritum stendur . . . á dögunum
var eg sá bjáni, að ihafa það
etftir tímaritinu ameríska,
“Time”, sem birti ótugtar-
greinina um Island í fyrra —
að han Karl Eskelund, forstjóri
fréttaskrifstofu Utanríkisráðu-
leytisins danska, hefði lent í
miklum mannraunum í Kína
. . . en í tímaritinu var mynd
af honum og ekki um að vill-
ast. . . Og svo 'kemur á daginn,
að þetta muni ekki hafa verið
Karl Eskelund, heldur einhver
annar Eskelund . . . bróðir K.
E.. . . eða sonur .. . eða kanske
afi . . . þegar öllu er á botninn
hvolft, er það ekki að vita,
hvort nokkur Eskelund hefir
nokkurntíma til Kína komið
. . . þó mun það ráða að líkind-
um, að Karl Eskelund skrif-
stofustjóri sitji enn á sínum
þar - til - innréttaða - sessi í
utanríkisráðun.eytinu . . . og
vonandi situr hann þar í friði
og spekt. En fari “Time” norð-
ur og niður með alla sína hé-
gilju og öll sín merkilegheit.
. . . Að fólk í Montana segir
aldrei “það snjóar”, heldur alt-
af “það er stórhríð” . . . ihvað
lítið sem það sáldrar. . . Hvað
flestum Bandaríkjamönnum
finst það ókarlmannlegt, að
drekka te. . . Hvað sumir hár-
skerar kvenna þola illa útá-
setningar fyrir verk sín ... þeir
eru “listamenn”, skilurðu . . .
og sérstaklega þeir, sem hafa
lagt sig eftir að tala enskuna
með frönskum hreim. . . Að
ibúarnir í Montana miklast af
fyrstu innflytjendum ríkisins
— en það eru aðeins 200 ár síð-
an fyrstu hvítu mennirnir
komu hingað . . . nákvæmlega
á sama hátt og við íslendingar
dáum Skallagrím og Unni
Djúpauðgu. .. Hvað það er lífs-
spursmál fyrir sumu fólki, að
taka fram í þegar aðrir eru að
tala. . . Að leiðinlegasta fólk í
heimi er nýgift fólk . . . meðan
það er nýgift. . .
Margt er minnisstœtt . . .
og eg hló mig máttlausa,
þegar eg á dögunum las
“Ferðahugleiðingar” eftir Soff-
onías Thorkelsson (Heimsk. 4.
marz). . . Mr. Thorkelsson seg-
ir þar, meðal annars, frá
göngulagi stúlknanna í Reykja-
vík ... hrifinn er hann af þeim,
blómarósunum með “gulbjarta
hárið” ... en lýsingin af göngu-
laginu er alveg óvenjulega
skringileg. . . (Eg þekki ekki
Mr. Thorkelsson . . . en þakka
honum fyrir skemtunina). . .
Að túristar létu af hendi rakna
3,500,000 dollara í Montana
árið 1940. . . Maðurinn, sem
sagði, að hattatískan nú á dög-
um hlyti að vera uppfundin af
karlmönnum, sem einihverra
hluta vegna þurtftu að hefna
sín á kvenfólkinu. . . Lýsing á
innrásinni í Danmörku, sem eg
las í dansk-amerísku blaði . . .
en lýsinguna gaf gamall vinur
minn, að nafni Lauge Kong-
storp . . . þessi maður var of-
ursti í danska hernum . . .
hann stjórnaði flughernum á
Jótlandi og var alment álitinn
gáfaðastur herforingi Dana. . .
Hann var fæddur á Suður-Jót-
landi og alinn upp við kúgun
og ofbeldi Þjóðverja, sem höfðu
yfirráð yfir Slésvík eftir dansk-
þýzka stríðið 1864. . . Suður-
Jótar voru danskulunduðustu
menn meðal Dana. . . Þjóðverj-
ar bönnðu dönskukenslu í skól-
um og ytfirleitt alla samúð með
gaimla landinu . . . en hvergi í
Danmörku voru sungnir eins
margir danskir söngvar og á
heimilum Suður-Jótanna . . .
og hvergi var danska flaggið
eins í hávegum haft og í Slés-
vík. . . Lauge Kongstorp ihélt
aðalræðuna við hátíðahöldin í
Kaupmannahöfn árið 1920,
þegar Slésvík sameinaðist móð-
urlandinu ... þá var hann glað-
ur, hann Lauge Kongstorp . . .
en í lýsingunni hans á innrás-
inni 9. apríl 1940, kveður við
annan tón. . . Hann segir þar
frá því, að dönsku hermennirn-
ir hafi veitt Þjóðverjum harða
mótspyrnu á landamærunum
og barist með fádæma hug-
rekki þann óheilla-morgun . . .
og þeirn hafi fallið það átakan-
lega sárt, að hlýða boði hans
um að hætta að berjast . . . en
það grunar mig, að þung hafi
þau verið sporin hans Lauge
Kongstorp, Suður-Jótans, þeg-
ar hann gekk til manna sinna
og færði þeim fyrirskipanir
dönsku stjórnarinnar um að
leggja niður vopnin . . . það
sem einhver sagði, að mælsk-
ustu línurnar væru ekki skrif-
aðar, né heldur væru þær tal-
aðar . . . þær væru í andlitinu
. . . og tíminn hefði teiknað
þær. . . “Þeir, sem settu svip á
bæinn”, kallar hann Jón bisk-
up Helgason nýju bókina sína
um Reykjavik . . . og það er nú
titill í lagi.. . en bókin skemti-
leg aflestrar fyrir gamla Reyk-
víkinga. . . Þegar hann Jóhann
Sigurjónsson og hún Ib, konan
hans, á árunum sýndu okkur
herbengi eitt í húsi þeirra í
Gharlottenlund . . . en gólfið
var fult upp á miðja veggi af
lokum úr málmi . . . þetta var
ein af uppfyndingum skáldsns.
. . . Lokin voru til þess gerð,
að hatfa yfir kaffibollum á
gagnstétta-kaffihúsum, svo ryk
kæmist ekki í bollana. . . Um
eitt skeið voru þessi lok notuð
á Bristol, gistihúsi í Höfn . . .
en þóttu ekki hentug. . . Sagð-
ist Jóhann ekki hafa annað
haft en kostnað af uppfynd-
ingunni . . . og þau hjón hlógu
dátt að öllu saman. . . Gamla-
sænska sagan um tvo kunn'-
ingja, sem mættust á förnum
vegi og annar sagði: “hvað er
að sjá þig, maður . . . þú ert
útúr-fullur” . . . en hinn svar-
aði: “já, j-eg er f-ullur, en það
r-ætist úr því . . . en þú ert
h-eimskur og það r-ætist aldrei
úr því. . .
ÞORGILS HALLDÓRSSON
1857—1942
Bœkur til sölu á Heimskringlu
Endurminningar, 1. og n.
hefti, alls 608 blaðsíður, eftir
Friðrik Guðmundsson. Verð
upphaflega $2.50, báðar bæk-
urnar; nú $1.00.
Hetjusögur Norðurlanda, um
200 blaðsíður að stærð, eftir
Jacob A. Riss. íslenzkað hefir
Dr. Rögnvaldur Pétursson. —
Verð 35c.
1
John S. Brooks Limited
DUNVILLE, Ontario, Canada
MANUFACTURERS OF GILL NETTING
Okkar net eru búin til úr beztu tegund af hör tvinna
og “Sea Island Cotton”
Þér megið treysta bœði vörugœðum og verði
Allar pantanir fljótt og ábyggilega afgreiddar.
Captain M. R Janes, Leland Hotel, Winnipeg
Umboðsmaður fyrir Manitoba. Saskatchewan og Alberta
Einn af fyrstu landnemum
Mountain-bygðar fallinn í val-
inn. — Þorgils var fæddur á
Islandi 10. marz 1857 í Ytri-
Hundadal í Miðdölum í Dala-
sýslu. Foreldrar hans voru
Halldór Þorgilsson, og Málm-
fríður Thomasdóttir, ættuð
bæði úr sömu sýslu.
Þorgils. ólst upp hjá foreldr-
um sínum á fæðingarstað sín-
um, þar til hann var 19 ára.
Vann hann út frá heimilinu á
þeim tíma við sjósókn, og
ýms önnur störf. Til Ameríku
fór hann með foreldrum sínum
1876, í stóra hópnuim sem þá
flutti til Nýja-lslands, og sett-
ist fjölskyldan að út í Mikley.
Þar hjálpaði Þorgils til að
byggja fyrstu bjálka-íveruhús-
in sem bygð voru í eyjunni.
Um vorið 1877 fór hann upp
til Selkirk; náði í vinnu 40 míl-
ur austur þaðan, við að grafa
upp grjót, og aka því i hjólbör-
um. Eftir fjóra daga hætti
hann þeirri vinnu, og vistaðist
hjá bónda skamt frá Selkirk
fyrir $14.00 um mánuðinn. Þar
vann hann í 2—3 mánuði, en
fékk aldrei nema helminginn,
af því kaupi sem um var sam-
ið. — Þá fór han upp til Winni-
peg, og vann þar við ferju á
Rauðónni á sumrin, en við
bændavinnu á vetrum.
Árið 1879 fluttu foreldrar
Þorgilsar búferlum til Norður
Dakota og námu land 3V2 mílu
suðvestur af Mountain-þorpi.
1 því nágrenni ánafnaði hann
einnig syni sínum Þorgils á-
búðarjörð, og varð það til þess
að hann þurfti að hafa annan
fótinn hér syðra, en hinn í
Winnipeg, þó langt væri stigið.
En með því að atvinna var þá
meiri þar norðurfrá en hér urðu
margir nýbyggjarar til að taka
þann kostinn, þó erfiður væri,
heldur en að byrja búskap als-
lausir.
Árið 1884 byrjaði Þorgils bú-
skap á heimilisréttarlandi sínu,
og það sama ár kvongaðist
hann Kristínu Jónsdóttur
Thomassonar, frá Arnarvatni í
Mývatnssveit, Suður-Þingeyj-
arsýslu. Móðir hennar var
Guðrún Grímsdóttir, sömu
sveit. Bjuggu þau foreldrar
Kristínar alla sína búskapartíð
á Arhárvatni.
Kristín kom til Ameríku árið
1873, með móður sinni, og
tveimur bræðrum: Anton og
Brynjólfi, (nú báðir dánir) og
settust að nærri þar sem
seinna varð Hekkla, P.O., On-
tario, Canada. Fluttu öll suð-
ur til Mountain bygðar, N. D.,
1883. Þar kyntust þau fyrst
Þorgils og Kristín. — Þau
bjuggu góðu búi á þessu heim-
ili sínu, þar til ári,ð 1907 að þau
seldu helming bújarðarinar, og
mest alt lausafé, og fluttu þá
til Mountain þorps: Var þá bú
þeirra virt á $5,000.00, en á
því hvíldi $500.00 skuld. Á
Mountain keyptu þau 6 bæjar-
lóðir, með íveruhúsi, smiðju,
og mölunmyllu fyrir $2,000.00
Seldu smiðjuna nokkru seinna,
en Þorgils hélt áfram að mala
í myllu sinni, (sem var.áföst
við smiðjuna) bæði gripafóður-
bætir, og hveiti og rúg til
manneldis. Sagaði einnig eldi-
við með sama hreyfiafli. Eftir
nokkur ár kom upp eldur í
smiðjunni, og brann hún, á-
samt myllunni, til kaldra kola.
Var það algert tap fyrir Þor-
gils, því myllan var óvátrygð.
Hann bygði fljótlega aðra, og
við hana vann hann, að mestu,
meðan kraftar entust. Þó varð
nokkuð uppihald á því þegar
hann varð fyrir því slysi að
lenda með vinstri hendina í
völtum myllunnar, og missa
alla fingurna, nema þumal-
fingur.
En strax og Þorgils var gró-
inn sára sinna byrjaði hann
aftur á sinni fyrri atvinnu, þó
að hann fengi mótbyr. Hann
hugsaði Mkt og Jón Ólafsson,
“að halda sitt stryk, vera í
hættunni stór, og horfa ekki
um öxl. — Það er mátinn.”
Þorgils var athafnamaður, í
vissum skilningi, þó ekki á
gróðabrallslega vísu. Hann var
getfinn fyrir að reyna nýjar að-
ferðir, við ýmislegt sem laut að
því að létta undir með vinn-
una, eða auka vinnukraftinn.
Eiginlega var hann uppfynd-
ingamaður að upplagi, hefði
hann notið nokkurrar tilsagn-
ar, á þvi sviði; en til þess skorti
bæði tómstundir og fé.
Á meðan hann var bóndi
fann hann upp sleðabifreið,
knúin með “gasoline”. Við til-
raunir, sem gerðar voru, sýndi
uppfyndingin að hún hafði
mikið til síns ágætis, en var
þó ekki álitin nothæf á hvaða
vegum sem væri, og mun því
hafa dagað uppi, mest vegna
CURLY
From the Icelandic of Stephan G. Stephansson
I.
Like a chessboard the country lay measured
and smooth,
All cleared and settled and fair.
Each farmstead beside the much traveled
road
Enclosed in a neat, little square.
Each mile to the corner ran perfectly straight.
. . . No hills to climb and no dales . . .
One half pointed south to the sun at noon,
The rest to where shadows trail.
The western freedom was felt in the air,
As if plainly it meant to say:
The road is free, my friend, as you please,
And straight ahead is the way.
No trespassing feet we here will allow
Without demanding our toll.
We grant you freedom of travel and vote,
But there’s Where endeth our role.
And the dark, red barns loomed high in the
air,
Like rocks from the soil tJhey rose,
The sun’s hot rays beat down on the land,
The calm was oppressive and close.
. . . From a house in a grove the windows
shone
Where prairie and woodland met,
A sihelter from storms and the swirling snow
And eyes that on spying are set.
When the gate was opened that led to the
house
Two rows of trees were seen,
All neat and trim to the wide flower beds,
And the well kept walk between.
The grapevines their tendrils upwards shot
Covering cornice and walls,
And their heavy clusters against the sun
Hung from the porches tall.
And fragrance mild from the blooming trees
Of fruit in season did tell.
. . . The pure, white blossoms' on the dark
green boughs,
As if snow in sunshine fell.
The plum-trees were fairest and blended their
white
With the tinge of roses red,
As if Freedom and Innocence had conspired
And their hues on their petals shed.
But spoiled they were by the hand of man,
As trunk and leaves did show.
. . . For nature is most impressive when
Left wild and free to grow.
. . . Behind was<a clump of forest trees
Remaining from bygone days . . .
Two generations had cleared the land,
Had labored and passed away. . . .
Tough-rooted beeches with silvery bark
And crowns like canopies round,
And maples with trunks that are rough and
gray
And delicate, fresh, green fronds.
The oaks were oldest and darkest their green
And deep in the earth their roots.
. . . Does lack of care make them longest-
lived?
For tillage bears no suoh fruit.
Beyond the trees were the spring-sown fields
With furrows even and long.
The blades of the corn in endless rows
Hung down like doubled tongues.
The meadows took on a darker hue
Where the purplish clovers swayed.
Eaoh petal that opend to the sun
A feast for the droning bees made.
II.
I know these verses are tame compared
With summer’s exquisite art
In the countryside where, my Curly dear,
We met . . . and so soon did part.
Yet remembrance’s clearest light you lend
To that region and township fair
When my mind unbound by time and place
Dwells with you, dearest, there.
For your sake, Curly, I make this lay
And dedicate it to you.
. . . Eadh morning I was your obédient slave,
Each midday your playmate true,
Each battle and victory, respite and peace
Was shared, our kingdom and pride.
In quarrels domestic when you were assailed
I gallantly stood by your side.
Wihen the hot and motionless evening air
Lay heavy and baked the sward,
Wihen the rays of the sun had gone to sleep
And darkness shrouded the earth,
You discovered new worlds beyond the sun
And the stars that twinkle and gleam.
You sat on my knee till your curly head
Found rest in the land of dreams.
III.
The nights grew yonger and low in the sky
The late autumnal sun rose,
And wintry darkness covered the land,
As Decemfoer drew to a close.
The windswept fields were frozen and bleak
As sands that are sterile and bare,
And out in the furrows the dry grain stalks
Stood trembling in frosty air.
Around the house lay withered stems
As bleaching bones near a lair.
The apple trees . .. the fairest in spring . . .
Were ugliest now, and where
The leaves had been thickest now rotting
they lay.
. . . The northern summers are best . . .
The evergreens stand above the snow
Like fairy-isles of the blest.
t
You stood by the window, Curly dear,
Thinking of me When I left.
The only remaining flower you were
Of summer and joy bereft.
On a cold, dark morning I took my leave
Of you, without words or tears.
The parting handslhake eased the pain
And sorrow of tender years.
IV.
We met not again . . When December suns
Rise low at Christmas tide
In memories fond you visit me yet
And call me to your side.
I ask not the way, nor can any choose
The road with more constant care,
For where you have lived is my land of
dreams.
In my thoughts I dwell witih you there.
Perhaps your grave by many is sought
And planted with drooping trees.
The best is transient, and beauty dies young,
For so does Fate decree.
But that whioh excels is first to mature
And needs not length of years.
I do not complain though such were the case
With you, as might well appear.
Though in prison you were, as oft was the lot
Of integrity worthy as yours . . .
To the generous life is a wildering maze
And its aims are dark and obscure.
Though ignorance old of two ways may talk
Whiöh one must choose between,
If suoh teachings hoary were not a lie
The right could be easily seen.
And éven though your own slave you were,
As I and most otfhers be,
Your genial heart could poverty change
To opulence easy and free.
For a noble soul makes the hut a hall
And a castle the lowly thatch.
. . . Though the slut be set on the tfhrone of a
queen
Her nature it soon would match.
Though a lady fine you were and wore
Raiment both costly and fair,
You’d lend new lustre to the gold
And tfhe diamonds in your hair.
V.
And so, dear Curly, at Christmas time
I sing of your home and grave.
In tfhe years that have passed you were not
forgot,
I’m still your knight-errant brave.
X.